Sex mánaða fangelsi fyrir að „vera of góður í rúminu“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 14. apríl 2014 10:18 Maðurinn er frá þorpi í grennd við Pádóva. Ítalskur maður frá þorpinu Vigodarzere í grennd við borgina Padóva var dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að „vera of góður í rúminu“. Romeo Artermio Lori, sem er 42 ára gamall, var kærður fyrir brot á lögum um friðhelgi einkalífsins. Alls lögðu tólf nágrannar Romeo fram kæru vegna þess að kærasta hans var of hávaðasöm þegar parið stundaði kynlíf. Nágrannarnir, sem búa í sömu blokk og hann, segja Romeo hafa truflað friðinn í blokkinni og að stunur kærustunnar hafi haldið vöku fyrir þeim. Dómurinn yfir Romeo var byggður á lögum sem voru hugsuð til að ná yfir eltihrella (e. stalkers). Því vekur dómurinn enn meiri athygli. Romeo ætlar að áfrýja honum – hann sagði vera mikinn mun á því að sitja um fólk og vera með hávaða, og virðist hafa nokkuð til síns máls. Einnig vekur athygli að Romeo var kærður og dæmdur en ekki kærastan hans, sem var sú sem nágrannarnir sögðu hafa verið með lætin. Hann sagði dómarann vera að refsa sér fyrir „að vera of góður í rúminu.“ Málið verður væntanlega tekið fyrir á æðri dómstigum ítalska réttarkerfisins innan skamms. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Ítalskur maður frá þorpinu Vigodarzere í grennd við borgina Padóva var dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að „vera of góður í rúminu“. Romeo Artermio Lori, sem er 42 ára gamall, var kærður fyrir brot á lögum um friðhelgi einkalífsins. Alls lögðu tólf nágrannar Romeo fram kæru vegna þess að kærasta hans var of hávaðasöm þegar parið stundaði kynlíf. Nágrannarnir, sem búa í sömu blokk og hann, segja Romeo hafa truflað friðinn í blokkinni og að stunur kærustunnar hafi haldið vöku fyrir þeim. Dómurinn yfir Romeo var byggður á lögum sem voru hugsuð til að ná yfir eltihrella (e. stalkers). Því vekur dómurinn enn meiri athygli. Romeo ætlar að áfrýja honum – hann sagði vera mikinn mun á því að sitja um fólk og vera með hávaða, og virðist hafa nokkuð til síns máls. Einnig vekur athygli að Romeo var kærður og dæmdur en ekki kærastan hans, sem var sú sem nágrannarnir sögðu hafa verið með lætin. Hann sagði dómarann vera að refsa sér fyrir „að vera of góður í rúminu.“ Málið verður væntanlega tekið fyrir á æðri dómstigum ítalska réttarkerfisins innan skamms.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira