Séra Baldur - þögnin knúði mig áfram SB skrifar 13. júní 2011 12:54 Mynd/JSE Séra Baldur Kristjánsson, sóknarprestur í Ölfusi, segir þögnina hafa knúið hann til þess að stíga fram í dag. Hann skammist sín fyrir að hafa tilheyrt því valdakerfi sem tók á málum fórnarlamba Ólafs Skúlasonar á sínum tíma. Í yfirlýsingu frá Baldri segir hann sig frá Kirkjuþingi, sem hefst á morgun, og biður fórnarlömb Ólafs Skúlasonar afsökunar á aðkomu sinni í málinu.Af hverju ákvaðstu að stíga fram í dag? „Ég þurfti að gera grein fyrir því af hverju ég tek ekki sæti á kirkjuþinginu á morgun. Svo þótt mér bara þessi þögn ærandi, kirkjunnar og mín og þurfti bara að koma því frá mér að ég meðtaki það sem rannsóknarnefndi segði, hún gerir alvarlegar athugasemdir við stjórnarsetu mína. Ég virði það og reyni að vinna úr því."Var þetta erfið ákvörðun að senda frá þér yfirlýsinguna? "Nei, nei. Það eru mörg ár síðan ég áttaði mig á því að Sigrún Pálína, Stefaní og Dagbjört urðu fyrir fálæti af hálfu kirkjunnar. Og það var ekki tekið á málum þeirra af nægilega opnun hug á sínum tíma. Alls ekki. Ég geri mér fulla grein fyrir því og hef gert lengi.“Þessi rannsóknarskýrsla. Hvernig finnst þér sú vinna hafa farið fram og komið út fyrir kirkjuna? „Skýrslan er ákaflega gagnleg og gott að hún skyldi koma fram og þarna skýrist margt og hún bregður ljósi á atburði með góðum hætti. Það var vel til fundið hjá kirkjuþingi að fá þessa þrjá ungu manneskjur til að kafa ofan í þetta og leggja dóm á þessa atburði. Verður vonandi til gagns.“ Þessi skýrsla er ákveðið uppgjör. Er kominn tími á að ljúka þessu erfiða máli? „Svona málum lýkur auðvitað aldrei. Þau halda áfram í hugum allra þeira sem komu við sögu. Ekki síst fórnarlambanna.“Þú biður fórnarlömbin afsökunar í yfirlýsingunni. Ertu að létta á sál þinni? „Ég hef áður hitt tvær af konunum og beðið þær persónulega fyrirgefningar fyrir hönd kirkjunnar. Ég var hluti af því kirkjubatteríi sem var til staðar, þó ég væri embættismaður en ekki prestur, þá var ég hluti af þessu batteríi og skammast mín fyrir það. Ég mun hins vegar reyna að læra af þessu og taka það með mér áfram og hef reyntar reynt að gera það síðustu ár.“Hefurðu eitthvað við yfirlýsingu þína að bæta? „Ég mun tjá mig meira um þetta mál. En það geri ég í fyllingu tímans og síðar og ætla að láta þessa yfirlýsingu duga að svo komnu máli og bíð eins og aðrir spenntur eftir því hvað gerist á kirkjuþinginu á morgun. Hvernig kirkjan mun vinna úr þessu máli.“ Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Sjá meira
Séra Baldur Kristjánsson, sóknarprestur í Ölfusi, segir þögnina hafa knúið hann til þess að stíga fram í dag. Hann skammist sín fyrir að hafa tilheyrt því valdakerfi sem tók á málum fórnarlamba Ólafs Skúlasonar á sínum tíma. Í yfirlýsingu frá Baldri segir hann sig frá Kirkjuþingi, sem hefst á morgun, og biður fórnarlömb Ólafs Skúlasonar afsökunar á aðkomu sinni í málinu.Af hverju ákvaðstu að stíga fram í dag? „Ég þurfti að gera grein fyrir því af hverju ég tek ekki sæti á kirkjuþinginu á morgun. Svo þótt mér bara þessi þögn ærandi, kirkjunnar og mín og þurfti bara að koma því frá mér að ég meðtaki það sem rannsóknarnefndi segði, hún gerir alvarlegar athugasemdir við stjórnarsetu mína. Ég virði það og reyni að vinna úr því."Var þetta erfið ákvörðun að senda frá þér yfirlýsinguna? "Nei, nei. Það eru mörg ár síðan ég áttaði mig á því að Sigrún Pálína, Stefaní og Dagbjört urðu fyrir fálæti af hálfu kirkjunnar. Og það var ekki tekið á málum þeirra af nægilega opnun hug á sínum tíma. Alls ekki. Ég geri mér fulla grein fyrir því og hef gert lengi.“Þessi rannsóknarskýrsla. Hvernig finnst þér sú vinna hafa farið fram og komið út fyrir kirkjuna? „Skýrslan er ákaflega gagnleg og gott að hún skyldi koma fram og þarna skýrist margt og hún bregður ljósi á atburði með góðum hætti. Það var vel til fundið hjá kirkjuþingi að fá þessa þrjá ungu manneskjur til að kafa ofan í þetta og leggja dóm á þessa atburði. Verður vonandi til gagns.“ Þessi skýrsla er ákveðið uppgjör. Er kominn tími á að ljúka þessu erfiða máli? „Svona málum lýkur auðvitað aldrei. Þau halda áfram í hugum allra þeira sem komu við sögu. Ekki síst fórnarlambanna.“Þú biður fórnarlömbin afsökunar í yfirlýsingunni. Ertu að létta á sál þinni? „Ég hef áður hitt tvær af konunum og beðið þær persónulega fyrirgefningar fyrir hönd kirkjunnar. Ég var hluti af því kirkjubatteríi sem var til staðar, þó ég væri embættismaður en ekki prestur, þá var ég hluti af þessu batteríi og skammast mín fyrir það. Ég mun hins vegar reyna að læra af þessu og taka það með mér áfram og hef reyntar reynt að gera það síðustu ár.“Hefurðu eitthvað við yfirlýsingu þína að bæta? „Ég mun tjá mig meira um þetta mál. En það geri ég í fyllingu tímans og síðar og ætla að láta þessa yfirlýsingu duga að svo komnu máli og bíð eins og aðrir spenntur eftir því hvað gerist á kirkjuþinginu á morgun. Hvernig kirkjan mun vinna úr þessu máli.“
Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Sjá meira