Segir hátt í 170 hafa séð fljúgandi furðuhluti á Íslandi 22. apríl 2013 21:54 Magnús Skarphéðinsson, formaður félags áhugamanna um fljúgandi furðuhluti, segir að hann hafi skráð um 170 reynslusögur einstaklinga á Íslandi sem hafa séð fljúgandi furðuhluti. Þar af séu um 30 frásagnir mjög nákvæmar. Þetta kom fram í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 þar sem rætt var við Magnús í tilefni af því að heimildarmyndin Sirius var frumsýnd í dag. Myndin hefur vakið heimsathygli þar sem aðstandendur myndarinnar, hópur bandarískra kvikmyndagerðarmanna, fullyrða að smávaxin geimvera hafi fundist í eyðimörkinni í Síle. Framleiðendur myndarinnar halda því fram að geimveran sé ævaforn og afar smávaxin í þokkabót, eða fimmtán sentímetrar. Í heimildarmyndinni er jafnframt rýnt í erfðaefni verunnar en kvikmyndagerðarmennirnir fullyrða að genamengi hennar eigi ekki hliðstæðu í náttúru jarðarinnar. Magnús segir í Síðdegisútvarpinu að hann fagni því að vönduð heimildarmynd hafi verið gerð um málefnið og bætir við að það sé í raun undarlegt að menn skuli telja nokkurn vafa á því að það sé líf á öðrum hnöttum þar sem frásagnir um heimsóknir vera frá öðrum plánetu séu milljónir talsins. Magnús segir að á Íslandi hafi hann tekið saman á milli 160 og 170 frásagnir. Um sannleiksgildi þeirra segir hann að viðtölin séu tekin upp og svo rætt aftur við vitni ári síðar. Þannig sé hægt að sannreyna frásagnir ef smáatriðin stemma í hvert skiptið sem viðtölin eru tekin. Hann segir raunar helming vitnisburðanna fjalla um ljós á næturhimninum, sem hann telur líklegast fljúgandi furðuhluti. „En svo eru til frásagnir eins og þegar Alda Jónsdóttir og maður hennar sáu á Norðlingabrautinni þrjá silfurlitaða diska koma yfir rauðavatnið, þeir stoppuðu þar í smástund og skutust svo í burtu,“ segir Magnús. Hægt er að hlusta á viðtalið hér. Stiklu úr heimildarmyndinni má sjá hér fyrir ofan. Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira
Magnús Skarphéðinsson, formaður félags áhugamanna um fljúgandi furðuhluti, segir að hann hafi skráð um 170 reynslusögur einstaklinga á Íslandi sem hafa séð fljúgandi furðuhluti. Þar af séu um 30 frásagnir mjög nákvæmar. Þetta kom fram í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 þar sem rætt var við Magnús í tilefni af því að heimildarmyndin Sirius var frumsýnd í dag. Myndin hefur vakið heimsathygli þar sem aðstandendur myndarinnar, hópur bandarískra kvikmyndagerðarmanna, fullyrða að smávaxin geimvera hafi fundist í eyðimörkinni í Síle. Framleiðendur myndarinnar halda því fram að geimveran sé ævaforn og afar smávaxin í þokkabót, eða fimmtán sentímetrar. Í heimildarmyndinni er jafnframt rýnt í erfðaefni verunnar en kvikmyndagerðarmennirnir fullyrða að genamengi hennar eigi ekki hliðstæðu í náttúru jarðarinnar. Magnús segir í Síðdegisútvarpinu að hann fagni því að vönduð heimildarmynd hafi verið gerð um málefnið og bætir við að það sé í raun undarlegt að menn skuli telja nokkurn vafa á því að það sé líf á öðrum hnöttum þar sem frásagnir um heimsóknir vera frá öðrum plánetu séu milljónir talsins. Magnús segir að á Íslandi hafi hann tekið saman á milli 160 og 170 frásagnir. Um sannleiksgildi þeirra segir hann að viðtölin séu tekin upp og svo rætt aftur við vitni ári síðar. Þannig sé hægt að sannreyna frásagnir ef smáatriðin stemma í hvert skiptið sem viðtölin eru tekin. Hann segir raunar helming vitnisburðanna fjalla um ljós á næturhimninum, sem hann telur líklegast fljúgandi furðuhluti. „En svo eru til frásagnir eins og þegar Alda Jónsdóttir og maður hennar sáu á Norðlingabrautinni þrjá silfurlitaða diska koma yfir rauðavatnið, þeir stoppuðu þar í smástund og skutust svo í burtu,“ segir Magnús. Hægt er að hlusta á viðtalið hér. Stiklu úr heimildarmyndinni má sjá hér fyrir ofan.
Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira