FIMMTUDAGUR 24. APRÍL NÝJAST 22:45

Wilson skilur viđ eiginkonu sína

SPORT

Segir alla grćđa á sölu Landsvirkjunar

Viđskipti innlent
kl 12:06, 23. desember 2011
Arnar Sigurmundsson.
Arnar Sigurmundsson.

Lífeyrissjóðirnir lýstu yfir áhuga á Landsvirkjun á fundi með fjármálaráðherra í nóvember. Formaður Landssamtaka lífeyrissjóða segir fjárfestingu í Landsvirkjun afar góðan fjárfestingarkost. Nú sé boltinn hjá ríkisstjórninni að taka pólitíska ákvörðun um hlutafjáraukning í fyrirtækinu. Allir landsmenn græði á því.

Lífeyrissjóðirnir hafa haft takmarkaða valkosti að velja úr til að ávaxta fé sjóðfélaga sinna eftir hrunið í íslensku efnahagslífi í viðjum gjaldeyrishafta.

Það er staðreynd að gjaldeyrishöftin hindra að lífeyrissjóðirnir nái æskilegri dreifingu í áhættu og góðri ávöxtun fjármuna sinna með fjárfestingum erlendis.

Hlutabréfamarkaðurinn hefur verið í mýflugumynd, þótt skráning Haga marki ákveðin tímamót enda tóku allir stóru lífeyrissjóðirnir þátt í frumskráningu félagsins á markað. Fram að skráningu Haga hafa það helst verið opinberar skuldir sem hafa staðið lífeyrissjóðunum til boða.

Fréttastofa hefur að undanförnu fjallað ítrekað um hlutafjáraukningu í Landsvirkjun og sölu á minnihluta í fyrirtækinu til lífeyrissjóða. Fyrir 25 prósenta hlut gætu fengist allt að 100 milljarðar króna miðað við verðmæti fyrirtækisins. Eins og fréttastofan hefur greint frá hafa nokkrir stóru lífeyrissjóðir sýnt þessu áhuga og Helgi Magnússon, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, sagði í fréttum okkar í gær að sjóðurinn hefði áhuga og allir myndu græða á því. Lífeyrissjóðirnir komi peningum í vinnu, ríkissjóður fái peninga í kassann og fjármögnun Landsvirkjunar verði tryggari.

Arnar Sigurmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða tekur undir þetta. Eftir að ríkisstjórnin lagði fram áform um skattlagningu lífeyrissjóðanna síðasta vor óskuðu þeir eftir fundi í fjármálaráðuneytinu þar sem þeir buðust til að kaupa eignir af ríkinu ef fallið yrði frá skattlagningu.

Þær viðræður stóðu allar götur fram í nóvember. Arnar segir að strax hafi verið rætt um Landsvirkjun í því sambandi en að þeim hafi verið sagt að fyrirtækið væri ekki til sölu.

Arnar segir hinsvegar aðspurður að áhugi sé á því innan Lífeyrissjóðanna að þeir komi inn í Landsvirkjun í gegnum hlutafjáraukningu. Fyrst verði ríkið þó að taka ákvörðun um slíkt.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRI VIĐSKIPTI Á VÍSI

Viđskipti innlent 24. apr. 2014 13:43

SA segja flumálastarfsmenn fara fram á 25,6 prósenta hćkkun

Viđrćđum hefur veriđ frestađ og vinnustöđvun verđur á Keflavíkurflugvelli á morgun. Meira
Viđskipti innlent 24. apr. 2014 07:30

Sex af hverjum tíu hótelum í borginni skiluđu tapi 2012

Á höfuđborgarsvćđinu voru hótel ađ međaltali rekin međ tapi frá 2009-2012. Áriđ 2012 skiluđu einungis 40% ţeirra hagnađi samanboriđ viđ 70% á landsbyggđinni. Búa viđ hćrri húsnćđiskostnađ og meiri sam... Meira
Viđskipti innlent 23. apr. 2014 13:24

Arnar Geir og Sigrún til H:N

Ţau Arnar Geir Ómarsson og Sigrún Hreinsdóttir hafa veriđ ráđin til starfa hjá H:N Markađssamskiptum en 400 manns sóttu um sex störf hjá fyrirtćkinu. Meira
Viđskipti innlent 23. apr. 2014 13:11

QuizUp á ţýsku slćr í gegn

Vinsćlasti leikurinn í ţýsku App Store. Meira
Viđskipti innlent 23. apr. 2014 12:10

Styrkir veittir til atvinnumála kvenna

Eygló Harđardóttir, félags- og húsnćđismálaráđherra, veitti fyrir skömmu styrki til 38 verkefna sem snúa ađ atvinnumálum kvenna. Meira
Viđskipti innlent 23. apr. 2014 10:51

Aflaverđmćti dregst saman milli ára

Aflaverđmćti íslenskra skipa á tólf mánađa tímabili frá febrúar 2013 til janúar 2014 dróst saman um 6,8 prósent miđađ viđ sama tímabil ári áđur. Meira
Viđskipti innlent 23. apr. 2014 10:26

Nýtt app SlideShare í 188 löndum

Fyrirtćki í eigu LinkedIn kynnti í síđustu viku app sem um 50 ţúsund manns hafa ţegar hlađiđ niđur. Meira
Viđskipti innlent 23. apr. 2014 10:23

Noregur áfram helsti áfangastađur brottfluttra Íslendinga

Á fyrsta ársfjórđingi 2014 fjölgađi Íslendingum um 720 einstaklinga. Meira
Viđskipti innlent 23. apr. 2014 10:19

Nýjar íbúđir anni ekki eftirspurn

Samtök iđnađarins segja nýjar tölur sýna ađ engin ţensla sé ađ myndast á íbúđamarkađi. Meira
Viđskipti innlent 23. apr. 2014 10:11

Ţurfum frekari framleiđslugetu fyrir hönnun

Greipur Gíslason verkefnastjóri hjá Hönnunarmars rćddi stöđu hönnunar á Íslandi í Klinkinu. Meira
Viđskipti innlent 23. apr. 2014 08:31

Rammi eykur hlut sinn í Primex

Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins hefur selt Ramma hf. eignarhlut sinn í Primex ehf. Útgerđarfyrirtćkiđ á nú 72,86 prósenta hlut í líftćknifyrirtćkinu. Primex vinnur efniđ kítósan úr rćkjuskel. Meira
Viđskipti innlent 23. apr. 2014 08:30

Bein útsending: Fundur VÍB um Bitcoin

Notkun myntarinnar útskýrđ af sérfrćđingi, miđlun og stefna hennar, ásamt panelumrćđu fagmanna. Meira
Viđskipti innlent 23. apr. 2014 07:30

Viđ erum aldrei 100 prósent örugg á netinu

Haraldur Bjarnason, framkvćmdastjóri fyrirtćkisins Auđkenni, sem gefur út rafrćn skilríki í samstarfi viđ ríkiđ og fleiri, segir iđnađ viđ tölvuárásir vera ađ stćkka mikiđ. Mikil verđmćti séu geymd á ... Meira
Viđskipti innlent 22. apr. 2014 16:47

Heildarmakrílkvóti Íslendinga 147.721 tonn

Ţađ samsvarar um 16,6 prósentum af ráđgjöf Alţjóđa hafrannsóknaráđsins. Meira
Viđskipti innlent 22. apr. 2014 15:56

Hagnađur McDonalds dregst saman

Hamborgarakeđjan hagnađist um 1,2 milljarđa dala, jafnvirđi 134,3 milljarđa króna, á fyrstu ţremur mánuđum ársins. Hagnađurinn dróst saman um 5,3 prósent samanboriđ viđ fyrsta ársfjórđung 2013. Meira
Viđskipti innlent 22. apr. 2014 10:02

Myndi ekki selja fyrir ellefu milljarđa

Ţorsteinn Friđriksson, framkvćmdastjóri Plain Vanilla, var í sjónvarpsviđtali á Fox í Bandaríkjunum. Meira
Viđskipti innlent 22. apr. 2014 07:00

Verslun sektuđ fyrir slćlegar verđmerkingar

Neytendastofa hefur lagt 50 ţúsund króna stjórnvaldssekt á verslunina Rúm Gott í kjölfar könnunar á ástandi verđmerkinga í húsgagnaverslunum. Meira
Viđskipti innlent 19. apr. 2014 09:00

Steig fyrstu skrefin í Kringlunni

Garđar Hannes Friđjónsson, forstjóri Eikar fasteignafélags, hefur starfađ hjá félaginu frá stofnun ţess áriđ 2002. Hann hefur starfađ í fasteignageiranum frá árinu 1998 og undirbýr nú skráningu Eikar ... Meira
Viđskipti innlent 19. apr. 2014 07:00

Sautján sinnum meiri sala en í fyrra

Eignasala Íbúđalánasjóđs á fyrstu ţremur mánuđum ársins er yfir sautjánfalt meiri en á sama tíma í fyrra. Í tilkynningu sjóđsins til Kauphallar kemur fram ađ á fyrsta ársfjórđungi hafi sjóđurinn selt ... Meira
Viđskipti innlent 19. apr. 2014 07:00

Hér eru bílar gamlir og gráir upp til hópa

Grár er langvinsćlasti liturinn á nýjum bílum. Ţetta má lesa úr Árbók bílgreina 2014 sem nýveriđ kom út í tengslum viđ ađalfund Bílgreinasambandsins. Í öđru sćti er hvítur og ţriđja sćti brúnn. Meira
Viđskipti innlent 18. apr. 2014 18:30

Nćr einvaldur sparisjóđsstjóri og áhćttustýring í molum

Frumkvćđi og eftirlit stjórnar Sparisjóđsins í Keflavík var í algjöru lágmarki og stjórnun sparisjóđsins ađ mestu í höndum sparisjóđsstjóra, ađ ţví er fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis. Meira
Viđskipti innlent 18. apr. 2014 15:30

Ákvađ ađ vera ekki atvinnulaus

Malgorzata Szuba hefur átt og rekiđ pólska matvöruverslun á Ísafirđi í rúm ţrjú ár Meira
Viđskipti innlent 17. apr. 2014 20:00

Íslenskur tölvuleikur á Playstation, X-box og Steam

Nokkrir ungir íslenskir menn voru ađ koma heim frá Boston, ţar sem ţeir kynntu nýjan tölvuleik sem ţeir hafa unniđ ađ í tvö ár. Meira
Viđskipti innlent 17. apr. 2014 07:00

Jákvćđ afkoma Hafnarfjarđar

Rekstrarafgangur Hafnarfjarđarkaupstađar var umfram áćtlanir í fyrra og lćkkuđu skuldir um 1.335 milljónir króna. Ársreikningur Hafnarfjarđarbćjar fyrir áriđ 2013 var tekinn til fyrri umrćđu í bćjarst... Meira
Viđskipti innlent 16. apr. 2014 18:56

Vilja eiga milligöngu um kaup aflaheimilda

Bćjarráđ Ísafjarđarbćjar vill ađ bćrinn eigi milligöngu um ađ aflaheimildir verđi keyptar af Vísi hf. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Segir alla grćđa á sölu Landsvirkjunar
Fara efst