Viðtal við forseta Íslands í heild sinni - (29.7.16)

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lætur af embætti eftir tæpa tvo sólarhringa. Undanfarnir dagar hafa verið annasamir og í viðtali við Ásgeir Erlendsson fer Ólafur yfir flutningana frá Bessastöðum, forsetatíðina og framtíðina. Hann hefur á síðustu dögum sínum í embætti sent þúsundir skjala til Þjóðskalasafnsins sem hann telur eðlilegt að fræðimenn og almenningur hafi aðgang að fyrr en venja er með slík skjöl.

1739
20:10

Vinsælt í flokknum Fréttir