Í bítið: Grafalvarleg staða á vinnumarkaði eina ferðina enn

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins: Gera má ráð fyrir því að verðbólgan fari fljótlega yfir verðbólgumarkmið SÍ og fjarlægist það eftir því sem líður á tímabilið. Við þessar aðstæður er reiknað með að vextir verði háir og gengi krónunnar muni gefa eftir þrátt fyrir hækkandi vexti, vegna lakari samkeppnisstöðu og versnandi viðskiptajöfnuðar. Bætist launaskrið ofan á þessa mynd er ljóst að verðbólguhorfur versna enn frekar, gengi krónunnar verður veikara en ella og vextir SÍ hærri.

4320
12:48

Vinsælt í flokknum Bítið