Bítið - Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði og efnafræði á mannamáli.

Vísindafélagið mun í þessari viku ásamt fleirum standa að fyrirlestri um nóbelsverðlaunin í eðlisfræði og efnafræði. Þetta eru mjög merkar rannsóknir sem hafa leitt til ýmissa breytinga fyrir almenning án þess að fólk átti sig á. Dr. Kristján Leósson eðlisfræðingur og Framkvæmdastjóri Efnis-, líf- og orkutæknideildar hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands kom í Bítið.

2494
11:16

Vinsælt í flokknum Bítið