Bíó og sjónvarp 14:08 21. febrúar 2017

Sjáđu Ryan Gosling ćfa sig á píanó fyrir La La Land

John Legend varđ öfundsjúkur ţegar hann sá hversu fljótur Gosling var ađ ná píanóleiknum.
  Bíó og sjónvarp 12:41 21. febrúar 2017

Rick & Morty-ađdáendur hressilega hrekktir

Höfundarnir segjast bera alfariđ ábyrgđ á ţví hvers vegna ekki er vitađ hvenćr ţriđja ţáttaröđin verđur sýnd.
  Bíó og sjónvarp 15:30 20. febrúar 2017

Taktu prófiđ: Ţekkir ţú vinsćlustu kvikmyndir sögunnar međ ţví ađ sjá mynd af ađalpersónunni?

Kvikmyndir hafa margar hverjar margra áratuga lífstíma og eru enn í dag klassískar og mjög vinsćlar.
  Bíó og sjónvarp 10:00 20. febrúar 2017

John Oliver um Putin: „Hvurslags skrímsli fer í rćktina í 330 ţúsund króna íţróttagalla?“

Ţáttastjórnandinn John Oliver tók Vladimir Putin, forseta Rússlands, til skođunar í ţćtti sínum Last Week Tonight í gćrkvöldi.
  Bíó og sjónvarp 22:55 18. febrúar 2017

Donald Glover og James Earl Jones munu leika Simba og Múfasa

Donald Glover og James Earl Jones munu koma til međ ađ leika í Lion King endurgerđinni.
  Bíó og sjónvarp 16:15 16. febrúar 2017

Heiđra fólkiđ á bakviđ Hjartastein međ myndbandi

Í tilefni ţess ađ Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verđlaunanna hafa ađstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband međ öllum tilnefningunum til ađ heiđra hvern og einn listamann sem er til...
  Bíó og sjónvarp 11:10 16. febrúar 2017

Mel Gibson sagđur í viđrćđum um ađ leikstýra Suicide Squad 2

Suicide Squad fékk heilt yfir slćma dóma frá gagnrýnendum en rakađi ţó inn 745 milljónum dollara í miđasölu kvikmyndahúsa á heimsvísu.
  Bíó og sjónvarp 16:42 15. febrúar 2017

Sigurjón vinnur seríu um Drakúla greifa sem vill taka yfir hinn vestrćna heim

Segir mikil líkindi međ sögunni og ţví sem er ađ gerast í Rússlandi og Bandaríkjunum í dag.
  Bíó og sjónvarp 10:15 15. febrúar 2017

Eva međ enn eitt stóra verkefniđ

Eva María Daníels kvikmyndaframleiđandi er nú međ á prjónunum sitt stćrsta verkefni en ţađ er myndin Hold the Dark sem mun skarta međal annars Alexander Skarsgĺrd, James Badge Dale og Jeffrey Wright o...
  Bíó og sjónvarp 10:04 15. febrúar 2017

Međleigjendurnir Darryl og Thor snúa aftur

Mynt úr Ásgarđi dugar ekki fyrir leigu.
  Bíó og sjónvarp 13:50 14. febrúar 2017

Tökur á Bollywood-draugamynd á Vestfjörđum frestast vegna handritsbreytinga og snjóleysis

Myndin á ađ fjalla um íslenska konu sem er andsetin íslenskum draug.
  Bíó og sjónvarp 15:12 13. febrúar 2017

Black Mirror-ţáttur verđur tekinn upp í og viđ Reykjavík

Ţessi fjórđa ţáttaröđ verđur framleidd af Netflix og verđur í heild sex ţćttir.
  Bíó og sjónvarp 10:53 13. febrúar 2017

True North framleiđir sjónvarpsseríu um rađmorđingja í Reykjavík

Fjöldi verkefna á dagskrá hjá framleiđslufyrirtćkinu á döfinni.
  Bíó og sjónvarp 21:48 12. febrúar 2017

La La Land hlaut flest BAFTA-verđlaun

Kvikmyndin La La Land fékk flest verđlaun á BAFTA-verđlaunahátíđinni.
  Bíó og sjónvarp 19:31 11. febrúar 2017

Avengers hitta Guardians of the Galaxy: Marvel gefur út nýja stiklu um Infinity War

Kvikmyndaveriđ Marvel hefur gefiđ út stiklu ţar sem tekiđ er viđtal viđ Chris Pratt, Robert Downey Jr. og Tom Holland, sem allir munu leika í Avengers: Infinty War.
  Bíó og sjónvarp 10:00 10. febrúar 2017

Tilbođin flćđa inn hjá Hildi Guđnadóttur

Hildur Guđnadóttir fékk á dögunum ţađ hlutverk ađ sjá um tónlistina í framhaldi Sicario sem ber titilinn Soldado. Hún segir ađ tilbođin hafi streymt inn síđan hún landađi starfinu og ţví er nóg ađ ger...
  Bíó og sjónvarp 09:30 10. febrúar 2017

Ein stćrsta uppsetning í Eldborg frá upphafi

Í ágúst verđur sett upp sérstök sýning á fyrstu mynd ţríleiksins Hringadróttinssögu en stćrđarinnar sinfóníuhljómsveit auk kóra mun flytja Óskarsverđlaunatónlist myndarinnar međan á sýningu stendur en...
  Bíó og sjónvarp 22:35 09. febrúar 2017

Telja ađ Darcy hafi veriđ mjög ólíkur Colin Firth

Vísindamenn hafa afhjúpađ ţađ sem ţeir segja ađ sé fyrsta sögulega rétta myndin af bókmenntapersónunni Fitzwilliam Darcy en hann er ein ađalsöguhetjan í einni vinsćlustu ástarsögu allra tíma, Hroka og...
  Bíó og sjónvarp 15:45 09. febrúar 2017

Mikill međbyr međ milljarđamynd Baltasars: „Ţađ er svolítill hiti á ţessu“

Baltasar Kormákur undirbýr myndina Adrift međ töffara í ađalhlutverki sem er ekki einfalt "bjútí".
  Bíó og sjónvarp 11:00 09. febrúar 2017

Hildur sér um tónlistina í Sicario 2

Hildur Guđnadóttir tónskáld mun sjá um tónlistina í Hollywood-myndinni Soldado, framhaldi kvikmyndarinnar Sicario sem kom út áriđ 2015, en um tónlistina í ţeirri mynd sá Jóhann Jóhannsson. Hildur kom ...
  Bíó og sjónvarp 13:18 08. febrúar 2017

Besti framleiđandi ársins

Anton Máni Svansson, framleiđandi kvikmyndarinnar Hjartasteins, sem hlotiđ hefur einróma lof gagnrýnenda, hlaut á dögunum verđlaun sem besti kvikmyndaframleiđandinn á Gautaborgarhátíđinni í Svíţjóđ se...
  Bíó og sjónvarp 10:37 08. febrúar 2017

Jack Nicholson mun leika í endurgerđ á Toni Erdmann

Sagđur mikill ađdáandi ţýsku myndarinnar.
  Bíó og sjónvarp 09:45 08. febrúar 2017

„Ţetta er stórkostlegt tćkifćri fyrir Heru“

Íslenska leikkonan Hera Hilmarsdóttir var ađ landa stóru hlutverki í nýjustu kvikmynd Peters Jackson, Mortal Engines, sem byggđ er á bókum Philips Reeve. Um lykilhlutverk er ađ rćđa sem mun eflaust sk...
  Bíó og sjónvarp 12:42 07. febrúar 2017

Hera Hilmarsdóttir leikur ađalhlutverk í nýrri mynd Peter Jackson

Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun leika ađalkvenhlutverk nýjustu myndar óskarsverđlaunahafans Peter Jackson.
  Bíó og sjónvarp 21:39 06. febrúar 2017

The Simpsons spáđu fyrir um hálfleikssýningu Lady Gaga

Mörgum er eflaust í fersku minni hvernig spáđ var fyrir um ţađ í Simpsons-ţćtti ađ Donald Trump yrđi forseti Bandaríkjanna einn daginn.
  Bíó og sjónvarp 11:31 06. febrúar 2017

Super Bowl: Sjórćningjar, vélmenni, geimverur og John Wick

Fyrsta stiklan fyrir Pirates of the Caribbean var sýnd á Super Bowl í gćr.
  Bíó og sjónvarp 11:35 03. febrúar 2017

Stuttmynd um baráttu venjulegs fólks viđ sundlaugarstökkpall slćr í gegn

Venjulegir Svíar ađ glíma viđ tíu metra háan stökkpall viđ sundlaug í fyrsta skipti vekja heimsathygli.
  Bíó og sjónvarp 10:00 02. febrúar 2017

Enginn dansar og syngur í alvörunni

La La Land fer um ţessar mundir sigurför um heiminn og kemur ansi sterk til leiks sem stóri sigurvegarinn á Óskarsverđlaunahátíđinni en hún hlaut fjórtán tilnefningar ţar á međal fyrir bestu myndina o...
  Bíó og sjónvarp 18:17 01. febrúar 2017

Frank og Casper ráđast í gerđ fleiri Klovn-ţátta

Dönsku grínistarnir Frank Hvam og Casper Christiansen hafa ákveđiđ ađ ráđast í gerđ sjöundu ţáttarađarinnar af Klovn.
  Bíó og sjónvarp 15:00 01. febrúar 2017

Könnun: Hvernig finnst ţér nýja Eddan?

Kvikmyndirnar Eiđurinn og Hjartasteinn sópuđu ađ sér tilnefningum. Eiđurinn hlaut alls 13 tilnefningar og Hjartasteinn 16.
  Bíó og sjónvarp 13:24 01. febrúar 2017

Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiđurinn sópuđu ađ sér tilnefningum

Tilnefningar til Eddunnar fyrir áriđ 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu viđ hátíđlega athöfn.
  Bíó og sjónvarp 12:45 01. febrúar 2017

Hjartasteinn međ sextán tilnefningar

Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar.
  Bíó og sjónvarp 14:17 31. janúar 2017

Nýr vísindatryllir segir frá bandarísku pari á Íslandi sem er eitt í heiminum

Tökur fóru fram ađ nćturlagi sumariđ 2014
  Bíó og sjónvarp 15:30 30. janúar 2017

Tíu áhuguverđustu íslensku kvikmyndirnar

Vefsíđan Taste of Cinema hefur sett saman list yfir tíu áhugaverđustu íslensku kvikmyndirnar í sögunni og verđur ađ segja ađ listinn veki töluverđa athygli.
  Bíó og sjónvarp 08:24 30. janúar 2017

Stjörnurnar létu Donald Trump heyra ţađ á SAG-verđlaunahátíđinni

Óvćnt í úrslit féllu ađ nokkru leyti í skuggann af pólitískum yfirlýsingum verđlaunahafanna sem margir fordćmdu ferđabann sem Trump hefur sett á ríkisborgara frá sjö ríkjum ţar sem múslimar eru í meir...
  Bíó og sjónvarp 14:45 27. janúar 2017

Hvolpasveitin tekin til sýninga á ný

Ţađ stefndi í örlagaríka stund ţegar seinasti ţátturinn myndi detta úr Sarpinum.
  Bíó og sjónvarp 12:15 27. janúar 2017

Fariđ yfir líkur La La Land á ađ slá Óskarsmetiđ

Talin eiga verđlaunin vís í nokkrum flokkum en samkeppnin afar hörđ í öđrum.
  Bíó og sjónvarp 08:45 27. janúar 2017

Gengu út af „ógeđslegustu mynd allra tíma“ á Sundance: „Ég reyndi ađ vara fólk viđ“

Leikstjórinn gerir lítiđ úr fregnum af útgöngu áhorfenda.
  Bíó og sjónvarp 21:29 26. janúar 2017

Réttur á lista The Week yfir bestu glćpa- og spennuţćtti ársins

Narcos, Twin Peaks og Making a murderer eru á međal ţeirra ţátta sem einnig eiga sćti á listanum.
  Bíó og sjónvarp 10:30 26. janúar 2017

Stefnir í einn áhugaverđasta Óskar síđustu ára

Nú hafa tilnefningar til Óskarsverđlaunanna veriđ gerđar opinberar. Ýmislegt áhugavert og spennandi má finna á ţeim lista, ţó ađ annađ sé miđur skemmtilegt. Endurkoma Mels Gibson, Íslendingar hlunnfar...
  Bíó og sjónvarp 14:30 24. janúar 2017

Óskarinn 2017: La La Land fékk 14 tilnefningar og jafnađi met Titanic

Kvikmyndin La La Land fékk 14 tilnefningar til Óskarsverđlauna fyrr í dag en ţetta var tilkynnt í hádeginu á íslenskum tíma.
  Bíó og sjónvarp 14:13 24. janúar 2017

Lesiđ í titil nćstu Star Wars-myndar: Hver er síđasti Jedi-riddarinn?

Ađdáendur Stjörnustríđsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt ađ lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerđur var opinber í gćr.
  Bíó og sjónvarp 13:00 24. janúar 2017

Óskarinn: Fylgstu međ tilnefningum í beinni á Vísi

Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverđlauna í ár. Bein útsending frá viđburđinum hefst klukkan 13:18 ađ íslenskum tíma og er hćgt ađ fylgjast međ honum hér á Vísi.
  Bíó og sjónvarp 12:00 24. janúar 2017

Kit Harrington sneri aftur til Íslands

Frekari tökur fyrir sjöundu ţáttaröđ Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru.
  Bíó og sjónvarp 16:04 23. janúar 2017

Búiđ ađ nefna nćstu Star Wars mynd

Myndin mun heita Star Wars: The Last Jedi.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Fara efst