ŢRIĐJUDAGUR 24. JANÚAR NÝJAST 19:04

Birkir Bjarnason á leiđ til Aston Villa

SPORT

Veiđivísir

Allt um veiđi á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

  Veiđi 11:26 20. janúar 2017

Dregiđ um veiđileyfi í Elliđaánum á ţriđjudaginn 24. janúar

Elliđaárnar eru líklega eitthvađ vinsćlasta veiđisvćđi landsins og ţar sem árnar eru innan SVFR hafa félagar SVFR forgang í umsóknir um veiđidaga.
  Veiđi 11:28 18. janúar 2017

Laxveiđin hafin í Skotlandi

Laxveiđin á Íslandi byrjar fyrstu dagana í júní og geta veiđimenn líklega varla beđiđ eftir ţeim degi en í SKotlandi er ţó annađ í gangi en veiđi byrjađi á nokkrum svćđum fyrir tveimur dögum.
  Veiđi 15:02 17. janúar 2017

Ísdorgiđ hćgt og rólega ađ hverfa

Fyrir nokkrum áratugum var ísdorg nokkuđ algengt sport á íslandi en einnig var ţetta mikiđ stundađ í sveitum landsins til ađ ná sér í sođiđ á köldum vetri.
  Veiđi 11:36 13. janúar 2017

Svipađur umsóknarfjöldi hjá SVFR og í fyrra

Í vikunni leiđ sá frestur sem félagar SVFR hafa til ađ njóta forgangs í leyfi hjá félaginu og svipađ og í fyrra eru ákveđin veiđisvćđi vinsćlli en önnur.
  Veiđi 11:02 10. janúar 2017

Flugan sem fiskurinn tekur aldrei

Flestir veiđimenn eiga sér sína uppáhaldsflugu sem oftar en ekki er meira notuđ en hinar í boxinu og skipar sérstakan sess í öllum veiđiminningum.
  Veiđi 10:27 02. janúar 2017

"Ćtlar ţú ađ landa honum á Selfossi?"

Ţađ er margt sem leiđsögumenn upplifa međ veiđimönnum sem ţeir fylgja um árnar og vonandi margt sem veiđimenn lćra af leiđsögumönnum á sama tíma.
  Veiđi 11:40 27. desember 2016

Búiđ ađ opna fyrir úthlutun til félagsmanna SVFR

Á vefnum hjá Stangaveiđifélagi Reykjavíkur hefur veriđ opnađ fyrir umsóknir í félagsúthlutun til félagsmanna.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Veiđiv.
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst