MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 23:53

Hundrađ kílóa gullpeningi rćnt

FRÉTTIR

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liđum í körfubolta, bćđi á Íslandi og erlendis.

  Körfubolti 21:45 27. mars 2017

Ellenberg best í seinni hlutanum

Úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í körfubolta hefst á morgun.
  Körfubolti 21:00 27. mars 2017

Sjáđu upphitunarţátt fyrir úrslitakeppni Domino's deildar kvenna

Úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í körfubolta hefst á morgun.
  Körfubolti 19:57 27. mars 2017

Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna er svona lélegur í körfubolta | Myndband

LaVar Ball hefur veriđ mikiđ í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur.
  Körfubolti 18:40 27. mars 2017

Kanínurnar hans Arnars hoppuđu inn í undanúrslitin

Svendborg Rabbits er komiđ í undanúrslit um danska meistaratitilinn í körfubolta eftir sex stiga sigur, 91-97, á Team FOG Nćstved í dag.
  Körfubolti 16:00 27. mars 2017

Allt byrjunarliđ Grindvíkinga međ yfir tíu stig í leik í einvíginu

Grindvíkingar tryggđu sér í gćrkvöldi sćti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur á Ţór úr Ţorlákshöfn í oddaleik í átta liđa úrslitunum.
  Körfubolti 07:00 27. mars 2017

Ţrennurnar orđnar 36 hjá Westbrook

Russell Westbrook fór á kostum í tapleik en Golden State nálgast sigur í vestrinu.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  Körfubolti 22:00 26. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Grindavík - Ţór Ţ. 93-82 | Grindavík sendi Ţórsara í sumarfrí

Grindavík er komiđ í undanúrslit Dominos-deildarinnar í körfuknattleik eftir 93-82 sigur á Ţór frá Ţorlákshöfn á heimavelli sínum í Grindavík í kvöld. Grindavík mćtir Stjörnunni í undanúrslitum.
  Körfubolti 21:37 26. mars 2017

Valsmenn komust áfram eftir framlengdan spennutrylli

Framlengingu ţurfti til ađ útkljá leik Vals og Breiđabliks í úrslitakeppni 1. deildar karla en Valsmenn náđu ađ kreista fram eins stiga sigur á lokasekúndum leiksins í Valshöllinni.
  Enski boltinn 21:33 26. mars 2017

Jóhann: Ég er virkilega ánćgđur

Jóhann Ţór Ólafsson ţjálfari Grindavíkur var ánćgđur međ ađ sćtiđ í undanúrslitum Dominos-deildarinnar vćri tryggt og sagđi spilamennskuna í einvíginu gegn Ţór hafa veriđ góđa heilt yfir.
  Körfubolti 14:45 26. mars 2017

Kristófer: Vildi gefa fólkinu eitthvađ til ađ japla á

Kristófer Acox, leikmađur Furman-háskólans og íslenska landsliđsins í körfubolta, segist hafa veriđ ađ stríđa landanum er hann birti mynd af pizzusneiđ á Twitter-síđu sinni í gćr en hann hefur heyrt o...
  Körfubolti 11:15 26. mars 2017

Varnarleikur meistaranna varđ ţeim ađ falli á heimavelli | Öll úrslit kvöldsins

Varnarleikur Cleveland Cavaliers varđ ţeim ađ falli í tólf stiga tapi gegn Washington Wizards í nótt en meistararnir eru nú skyndilega í hćttu á ţví ađ missa heimaleikjaréttinn í Austurdeildinni úr hö...
  Körfubolti 23:15 25. mars 2017

Sviptu hulunni af 500 kílóa styttu til heiđurs Shaq | Myndband

Shaquille O'Neal var heiđrađur fyrir leik Los Angeles Lakers gegn Minnesota Timberwolves í nótt ţegar félagiđ sviptu hulunni af rúmlega 500 kílóa styttu af honum til minningar um feril hans hjá félagi...
  Körfubolti 22:30 25. mars 2017

Kristófer stigahćstur í sigri Furman | Ekki á heimleiđ strax

Kristófer Acox átti sannkallađan stórleik í fimmtán stiga sigri Furman á heimavelli í kvöld en hann nýtti ellefu af tólf skotum sínum í leiknum og tók tíu fráköst fyrir tvöfaldri tvennu.
  Körfubolti 17:00 25. mars 2017

Vandrćđi Knicks halda áfram: Noah dćmdur í 20 leikja bann

Ekkert virđist ganga rétt hjá sögufrćga félaginu New York Knicks en miđherji liđsins, Joakim Noah, var í dag dćmdur í tuttugu leikja bann fyrir ólöglega lyfjanotkun.
  Körfubolti 11:15 25. mars 2017

Sjötíu stig Booker dugđu Phoenix ekki til í Boston | Úrslit kvöldsins

Ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ sjötíu stig frá ungstirninu Devin Booker ţurfti Phoenix Suns ađ sćtta sig viđ tíu stiga tap 130-120 gegn Boston Celtics í TD Garden í nótt.
  Körfubolti 23:15 24. mars 2017

Haukur í sigurliđi en Martin í tapliđi

Martin Hermannsson átti mjög góđan leik, venju samkvćmt, fyrir liđ sitt, Charleville, í frönsku B-deildinni í kvöld.
  Körfubolti 21:45 24. mars 2017

Umfjöllun: Ţór Ţ. - Grindavík 88-74 | Ţórsarar tryggđu oddaleik

Ţađ ţarf oddaleik í viđureign Ţór úr Ţorlákshöfn og Grindavíkur, en Ţór jafnađi metin í 2-2 í Ţorlákshöfn í dag. Lokatölur 88-74.
  Körfubolti 21:30 24. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Keflavík - Tindastóll 83-73 | Stólarnir sendir í sumarfrí

Keflavík er komiđ í undanúrslitin í úrslitakeppni Dominos-deildar karla eftir tíu stiga sigur á Tindastóli í kvöld. Keflavík vann ţví rimmu liđanna, 3-1.
  Körfubolti 17:30 24. mars 2017

Verđur serían í ár spegilmynd af seríunni í fyrra?

Keflavík tekur í kvöld á móti Tindastól í átta liđa úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta og kemst í undanúrslitin í fyrsta sinn í sex ár međ sigri.
  Körfubolti 14:30 24. mars 2017

Borđađi yfir 5.000 kaloríur af sćlgćti á dag

Sćlgćtisfíkn var farin ađ hafa veruleg áhrif á frammistöđu Dwight Howard á vellinum.
  Körfubolti 14:27 24. mars 2017

Leynivopn hjá Keflvíkingum í kvöld

Gunnar Einarsson er leikreyndasti leikmadur Keflavíkur í úrslitakeppni karla og einn sigursclasti leikmadur félagsins frá upphafi.
  Körfubolti 12:30 24. mars 2017

Stelpurnar fá nú jafnglćsilegan bikar og strákarnir | Myndir

Úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í körfubolta er ađ fara ađ hefjast og KKÍ hélt í dag kynningarfund međ fjölmiđlum og ţeim fjórum liđum sem taka ţátt í úrslitakeppninni í ár.
  Körfubolti 07:30 24. mars 2017

Spurs skorađi eina fallegustu körfu tímabilsins í mikilvćgum sigri | Myndband

San Antonio Spurs er búiđ ađ vinna ţrjá leiki í röđ og er ađeins tveimur sigrum frá Golden State.
  Körfubolti 22:45 23. mars 2017

Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viđkvćmur

Hinum umdeilda LaVar Ball tókst ađ reita sjálfan LeBron James međ ummćlum sínum á dögunum. Ţađ fauk í James ţegar Ball fór ađ tala um börnin hans.
  Körfubolti 22:00 23. mars 2017

Spá Ţórssigri í nćsta leik: Ţetta fer í fimm leiki, alveg klárt

Grindavík tók forystuna í einvíginu viđ Ţór Ţ. međ sigri í Röstinni í gćr, 100-92.
  Körfubolti 21:41 23. mars 2017

Oddaleiki ţarf í úrslitakeppni 1. deildarinnar

Tveir svakalegir leikir fóru fram í 1. deildinni í körfubolta í kvöld og eftir ţá er ljóst ađ ţađ ţarf oddaleik í báuđum einvígjum.
  Körfubolti 19:52 23. mars 2017

Jakob öflugur í lykilsigri | Kanínurnar í stuđi

Jakob Örn Sigurđarson átti mjög flottan leik í liđi Borĺs í kvöld er liđiđ vann mikilvćgan sigur, 95-74, á Malbas í sćnsku úrvalsdeildinni.
  Körfubolti 16:00 23. mars 2017

Fannar vorkennir Stevens ekki neitt: Drekktu bara meira Magic

Tindastóll hélt lífi í vonum sínum á ađ komast áfram í undanúrslit Domino's deildar karla međ stórsigri, 107-80, á Keflavík á Króknum í gćr.
  Körfubolti 14:30 23. mars 2017

Friđrik Ingi lét menn heyra ţađ eftir leikinn á Króknum | Myndband

Friđrik Ingi Rúnarsson, ţjálfari Keflavíkur, var ósáttur eftir tapiđ fyrir Tindastóli í gćr.
  Körfubolti 09:30 23. mars 2017

Westbrook náđi fyrstu fullkomnu ţrennunni í sögu NBA | Myndbönd

Russell Westbrook náđi sinni 35. ţrennu á tímabilinu ţegar OKC vann Detroit í nótt en ţessi var söguleg.
  Körfubolti 09:00 23. mars 2017

Skýrsla Kidda Gun: Hlynur sagđi nei!

ÍR er komiđ í sumarfrí eftir 3-0 tap fyrir Stjörnunni í átta liđa úrslitum Domino´s-deildarinnar.
  Körfubolti 08:00 23. mars 2017

LeBron: Ekki dirfast ađ tala um börnin mín

Umdeildasti pabbinn í bandarísku íţróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náđ ţeim áfanga ađ ćsa sjálfan LeBron James upp.
  Körfubolti 22:00 22. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuđi

Međ bakiđ upp viđ vegginn og tímabiliđ undir spörkuđu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuđu Keflvíkingum saman í Síkinu.
  Körfubolti 21:45 22. mars 2017

Leik lokiđ: Stjarnan - ÍR 75-72 | Stjarnan sópađi ÍR í frí

ÍR kom í heimsókn ađ Ásgarđi í ţriđja leik sínum viđ Stjörnuna í Domino's-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn hafđi Stjarnan 2-0 forystu í seríu liđanna og ţurfti ţví ađeins einn leik til ađ sópa ÍR-in...
  Körfubolti 21:15 22. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Grindavík - Ţór Ţ. 100-92 | Grindvíkingar setjast í bílstjórasćtiđ

Grindavík vann frábćran sigur á Ţór Ţorlákshöfn, 100-92, í ţriđja leik liđanna í 8-liđa úrslitum Dominos-deild karla í kvöld. Grindavík leiđir ţví einvígiđ 2-1 og fer nćstu leikur fram í Ţorlákshöfn.
  Körfubolti 14:30 22. mars 2017

Pavel og Tryggvi skiluđu hćsta framlaginu í einvígi KR og Ţórs

Ţórsarar eru úr leik í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir 3-0 tap á móti Íslandsmeisturum KR í átta liđa úrslitunum. Ţađ er fróđlegt ađ sjá hverjir stóđu sig best í einvíginu.
  Körfubolti 07:30 22. mars 2017

Fimmti sigur Golden State í röđ sem heldur forystu í vestrinu

Steph Curry hafđi betur í baráttu Curry-brćđra ţegar Warriors og Mavericks mćttust í Dallas.
  Körfubolti 22:00 21. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: KR - Ţór Ak.90-80 | KR-ingar sópuđu Ţórsurum í sumarfrí

Íslandsmeistarar KR fyrstir til ađ komast í undanúrslit Íslandsmótsins.
  Körfubolti 22:00 21. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Snćfell - Keflavík 59-72 | Keflavík eyđilagđi sigurpartí Snćfells

Keflavík bar sigur úr býtum í síđasa deildarleiknum sínum í Dominos-deild kvenna á móti Snćfelli í Stykkishólmi í kvöld, 59-72.
  Körfubolti 21:51 21. mars 2017

Öll úrslitin úr lokaumferđ Dominos-deildar kvenna

Ţađ var nokkuđ um óvćnt úrslit er lokaumferđin í Dominos-deild kvenna var leikin.
  Körfubolti 17:45 21. mars 2017

Taldi sig geta unniđ Jordan í 1 á 1 en svona vćri niđurstađan | Myndband

Charles Barkley reyndi í síđustu viku ađ ţagga niđri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna međ ţví ađ gera grín af ţví ađ Ball hafi ađeins skorađ tvö stig ađ međaltali í leik í háskóla.
  Körfubolti 14:30 21. mars 2017

26. maí 1998 var mikilvćgur dagur fyrir framtíđ íslenska körfuboltans

Ritstjórn karfan.is vekur í dag athygli á skemmtilegri stađreynd en svo vill til ađ bestu ungu leikmenn fyrri hluta Domino´s deildanna í körfubolta eru fćdd sama dag og á sama ári.
  Körfubolti 09:30 21. mars 2017

Byrjađi ađ ćfa ađeins sautján dögum eftir ađ hún eignađist barniđ

Helena Sverrisdóttir, fyrirliđi íslenska kvennalandsliđsins í körfubolta, snéri aftur úr barnsburđarleyfi á sunnudagskvöldiđ og skorađi ţá sextán stig í sínum fyrsta leik í nćstum ţví eitt ár.
  Körfubolti 09:15 21. mars 2017

NBA: Hiti og lćti í mönnum ţegar Golden State vann OKC | Myndbönd

Golden State Warriors endađi sigurgöngu Oklahoma City Thunder og hélt Russell Westbrook í skefjum ţegar liđin mćttust í NBA-deildinni í nótt.
  Körfubolti 08:00 21. mars 2017

Eiginkona ţjálfarans fjárlćgđ međ valdi úr húsinu

Eiginkona ţjálfara Wichita State-háskólans tók tapi síns liđs í háskólaboltanum gegn Kentucky frekar illa.
  Körfubolti 06:00 21. mars 2017

Tók metiđ í starfi Sigurđar

Friđrik Ingi Rúnarsson er aftur orđinn sá ţjálfari sem hefur unniđ flesta leiki í úrslitakeppni karla í körfubolta en hann vann sinn 70. leik í úrslitakeppni á sunnudagskvöldiđ.
  Körfubolti 23:15 20. mars 2017

Shaq er líka á ţví ađ jörđin sé flöt

Ţađ virđist nánast vera komiđ í tísku hjá ţeim sem tengjast NBA-deildinni ađ halda ţví fram ađ jörđin sé ekki kringlótt heldur flöt.
  Körfubolti 21:43 20. mars 2017

Blikar neituđu ađ gefast upp

Blikar unnu nauman sigur á Valsmönnum, 80-82, í undanúrslitunum í 1. deild karla í kvöld. Valsmenn hefđu getađ tryggt sig inn í úrslitaeinvígiđ međ sigri.
  Körfubolti 20:30 20. mars 2017

Berglind: Eigum einn gír inni

Snćfell hefur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Domino's deild kvenna. Berglind Gunnarsdóttir, sem hefur leikiđ afar vel á tímabilinu, hlakkar til úrslitakeppninnar og segir liđiđ eiga meira inni.
  Körfubolti 20:01 20. mars 2017

Bonneau og Axel sterkir í sigri Kanínanna

Svendborg Rabbits vann fínan útisigur, 67-72, á Nćstved í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 16:30 20. mars 2017

Jón Halldór: ÍR er eins og loftkaka

ÍR kom á miklu flugi inn í úrslitakeppni Domino's deildar karla eftir gott gengi eftir áramót, sérstaklega á heimavelli.
  Körfubolti 15:30 20. mars 2017

Í ţriggja leikja bann eftir ţriđja brottreksturinn á skömmum tíma

Bandaríkjamađurinn Marques Oliver, leikmađur Fjölnis, hefur veriđ úrskurđađur í ţriggja leikja bann vegna háttsemi sinnar leik gegn Hamri í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta á föstudaginn.
  Körfubolti 15:00 20. mars 2017

"Vćri mikiđ nćr fyrir Borche ađ grjóthalda kjafti“

Borche Ilievski, ţjálfari ÍR, var harđorđur í garđ dómarana eftir tapiđ fyrir Stjörnunni á laugardaginn.
  Körfubolti 13:45 20. mars 2017

Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgđ á ţví ađ Tindastóll tapađi ţessum leik

Athygli vakti hvernig Israel Martin, ţjálfari Tindastóls, dreifđi mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gćr.
  Körfubolti 12:30 20. mars 2017

Karl Malone allt annađ en hrifin af „hvíldardögum“ NBA-leikmannanna

Karl Malone spilađi 19 tímabil í NBA-deildinni og er einn af mestu járnmönnum í sögu deildarinnar. Hann gefur ekki mikiđ fyrir ţađ sem NBA-liđin eru mörg hver byrjuđ ađ stunda til ađ halda leikmönnum ...
  Körfubolti 07:30 20. mars 2017

Lakers-menn stóđu í meisturunum

Kyrie Irving og LeBron James skoruđu samtals 80 stig í naumum sigri Cleveland á LA Lakers.
  Körfubolti 22:45 19. mars 2017

Raggi Nat međ risaleik á Spáni

Ragnar Nathanaelsson fór mikinn fyrir liđ sitt Albacete í spćnsku B-deildinni í körfubolta í gćr.
  Körfubolti 22:30 19. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Keflavík - Tindastóll 86-80 | Keflvíkingar komnir međ Stólana upp ađ vegg

Keflavík lagđi Tindastól 86-80 í öđrum leik liđanna í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld á heimavelli.
  Körfubolti 21:18 19. mars 2017

Stjarnan marđi Hauka í endurkomu Helenu

Stjarnan lagđi Hauka 71-69 á útivelli í síđasta leik 27. umferđar Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 20:45 19. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Ţór Ţ. - Grindavík 90-86 | Carberry í stuđi er Ţórsarar jöfnuđu metin

Ţór Ţ. jafnađi metin í einvíginu viđ Grindavík í 8-liđa úrslitum Domino's deildar karla međ 90-86 sigri í Ţorlákshöfn í kvöld.
  Körfubolti 15:48 19. mars 2017

Mćtti međ bjór í stúkuna og setti út á holdafar liđsmanns

Ađ sögn liđsmanns Vals óđ stuđningsmađur Keflavíkur uppi međ frammíköllum og látum á leik liđanna í körfuknattleik kvenna í gćr.
  Körfubolti 11:00 19. mars 2017

Aftur 40 stig og ţrenna hjá Harden | Myndbönd

Átta leikir voru í NBA deildinni í körfubolta í nótt og enn og aftur stendur James Harden upp úr.
  Körfubolti 18:54 18. mars 2017

Snćfell deildarmeistari í körfuknattleik kvenna

Úrslitin réđust í deildarkeppni Dominos deildar kvenna í körfubolta í dag.
  Körfubolti 18:45 18. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Ţór Ak. - KR 64-81 | KR í kjörstöđu

KR vann öruggan sigur á Ţór Akureyri 81-64 á Akureyri í öđrum leik liđanna í 8 liđa úrslitum úrslitakeppni Dominos deildar karla í körfubolta.
  Körfubolti 18:45 18. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: ÍR - Stjarnan 75-81 | Stjarnan međ pálmann í höndunum

Stjarnan er komiđ í kjörstöđu ađ komast í undanúrslit Dominos-deildar karla, en ţeir unnu annan leikinn gegn ÍR í Hertz-hellinum í dag, 75-81. Stjarnan hefur ţví unniđ báđa leikina til ţessa.
  Körfubolti 11:00 18. mars 2017

Ţrenna og met hjá Harden | Myndbönd

Átta leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í körfubolta í Bandaríkjunum í nótt. James Harden leikmađur Houston Rockets setti met ţrátt fyrir tap.
  Körfubolti 10:00 18. mars 2017

Steve Kerr: LaVar Ball er ekki ađ hjálpa strákunum sínum mikiđ

LaVar Ball hefur veriđ duglegur ađ draga ađ sér athygli í bandarískum fjölmiđlum ađ undanförnu en hann á fađir ţriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna.
  Körfubolti 22:10 17. mars 2017

Valur komiđ í 2-0 en Hamarsmenn jöfnuđu

Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hélt áfram í kvöld en ţá fór fram önnur umferđ undanúrslitanna. Valsmönnum vantar bara einn sigur í viđbót en ţađ er allt jafn hjá Fjölni og Hamri.
  Körfubolti 21:00 17. mars 2017

Áriđ 2017 ćtlar ađ reynast Martin og félögum erfitt

Martin Hermannsson var nćststigahćstur og stođsendingahćstur hjá Charleville-Mezieres í kvöld en ţađ dugđi ţó ekki liđnu til sigurs.
  Körfubolti 18:15 17. mars 2017

Wade úr leik í bili

Dwayne Wade, leikmađur Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, leikur ekki meira međ liđinu í deildarkeppninni vegna meiđsla á olnboga.
  Körfubolti 17:00 17. mars 2017

Myndbandiđ hans Pálmars sýnt hjá Sameinuđu ţjóđunum í New York

Pálmar Ragnarsson hefur veriđ duglegur ađ fara nýjar leiđir í körfuboltaţjálfun sinni og hefur vakiđ mikla athygli fyrir ţađ hér á Íslandi.
  Körfubolti 07:45 17. mars 2017

Skýrsla Kidda Gun: Blóđug kaka sem enginn vill sjá eftir glćsilegan burđ

Velkomnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar! Ţađ var bođiđ upp á sannkallađa úrslitakeppnisruglstemningu í Ásgarđi í gćrkveldi ţegar Stjarnan tók á móti ÍR í fyrsta leik liđanna í seríunni.
  Körfubolti 07:14 17. mars 2017

James öflugur undir lokin gegn besta varnarliđi deildarinnar | Myndbönd

Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
  Körfubolti 23:30 16. mars 2017

Barkley skorađi á pabba Ball í einn á einn

NBA-gođsögnin Charles Barkley og gráđugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram ađ skjóta á hvorn annan í fjölmiđlum en nú síđast gekk Barkley einu skrefi lengra.
  Körfubolti 23:00 16. mars 2017

Sá litli nálgast risana Michael Jordan og Kobe Bryant

Isaiah Thomas hefur fariđ á kostum međ liđi Boston Celtics í NBA-deildinni á ţessu tímabili og svo vel ađ hann nálgast nú tvo af mestu og stöđugust skorurum deildarinnar í gegnum tíđina.
  Körfubolti 22:15 16. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Grindavík - Ţór Ţorl. 99-85 | Grindvíkingar byrja úrslitakeppnina vel

Grindavík vann öruggan heimasigur á Ţór frá Ţorlákshöfn í fyrsta leik liđanna í 8-liđa úrslitum Dominos-deildar karla. Lokatölur 99-85 og Grindavík ţví komiđ í 1-0 í einvíginu.
  Körfubolti 21:41 16. mars 2017

Jóhann: Ánćgđur međ kraftinn í mínum mönnum

Jóhann Ólafsson ţjálfari Grindavíkur var mjög sáttur međ frammistöđu sinna manna í sigrinum á Ţór frá Ţorlákshöfn í fyrsta leik liđanna í 8-liđa úrslitum Dominos-deildar í kvöld. Grindavík er ţví komi...
  Körfubolti 21:30 16. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Tindastóll - Keflavík 102-110 | Keflavík vann eftir tvćr framlengingar

Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól í átta liđa úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í tvíframlengdum leik á Sauđárkróki í kvöld.
  Körfubolti 21:15 16. mars 2017

Leik lokiđ: Stjarnan - ÍR 75-68 | Endurkoma ÍR-inga dugđi nćstum ţví

Stjarnan er komiđ í 1-0 í einvígi sínu á móti ÍR í átta liđa úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í spennuleik í Ásgarđi í kvöld.
  Körfubolti 15:00 16. mars 2017

Benedikt reiđur: Stóru strákarnir fá enga vernd frá dómurunum

Benedikt Guđmundsson, ţjálfari Ţórs frá Akureyri, var ekki ánćgđur međ frammistöđu dómaranna í leik sinna manna gegn KR í gćr.
  Körfubolti 13:00 16. mars 2017

Greiđsluseđill sendur á alla íbúa Keflavíkur

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur biđlađ til íbúa bćjarins eftir stuđningi.
  Körfubolti 09:00 16. mars 2017

Houston valtađi yfir Lakers

Enn ein ţrefalda tvennan hjá James Harden var lykilţáttur í risasigri Houston á LA Lakers en Lakers fékk á sig 139 stig í leiknum.
  Körfubolti 08:30 16. mars 2017

Ekkert nema harmleikir eftir ćvintýriđ mikla í úrslitakeppninni 2012

Óhćtt er ađ segja ađ lítiđ hafi gengiđ hjá körfuboltaliđi Ţórs frá Ţorlákshöfn eftir ćvintýriđ mikla í úrslitakeppninni 2012.
  Körfubolti 08:00 16. mars 2017

Stólarnir mega helst ekki sjá ţessa tölfrćđi fyrir kvöldiđ

Tindastóll og Keflavík hefja í kvöld einvígi sitt í átta liđa úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en liđiđ sem fyrr vinnur ţrjá leiki tryggir sér sćti í undanúrslitum úrslitakeppninnar.
  Körfubolti 23:15 15. mars 2017

Wade pakkađi áhorfanda í Boston saman | Myndband

Leikmenn í NBA-deildinni eru orđnir duglegri ađ svara óţolandi fólki í stúkunni og ţađ nćst nánast alltaf á myndband.
  Körfubolti 22:00 15. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Njarđvík - Keflavík 49-73 | Keflavíkurkonur öruggar međ annađ sćtiđ

Keflavíkurkonur áttu ekki miklum vandrćđum međ nágranna sína úr Njarđvík í kvöld ţegar liđin mćttust í 26. umferđ Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Sigurinn tryggir Keflavík annađ sćtiđ í deildinn...
  Körfubolti 21:30 15. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: KR - Ţór Ak. 99-68 | Öruggt hjá KR í fyrsta leik

KR tók forystuna í einvíginu viđ Ţór í 8-liđa úrslitum Domino's deildar karla međ 99-68 sigri í DHL-höllinni í kvöld.
  Körfubolti 21:29 15. mars 2017

Benedikt: Sáum loksins hvađ býr í ţessu KR-liđi

Benedikt Guđmundsson, ţjálfari Ţórs Ak., sagđi ađ sínir menn hefđu ţurft ađ spila mun betur en ţeir gerđu í leiknum í kvöld til ađ eiga möguleika gegn KR.
  Körfubolti 21:08 15. mars 2017

Haukakonur unnu Skallagrím í Borgarnesi | Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld

Snćfell steig eitt skref nćr deildarmeistaratitlinum og Skallagrímur missti endanlega af möguleikanum á öđru sćtinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld ţegar 26. umferđin fór fram.
  Körfubolti 19:34 15. mars 2017

Valskonur keyrđu yfir Grindvíkinga í seinni hálfleiknum | Grindavík falliđ

Valur vann öruggan fimmtán stiga sigur á Grindavík, 83-68, í fyrsta leik kvöldsins í 26. umferđ Domino´s deildar kvenna í körfubolta.
  Körfubolti 08:57 15. mars 2017

Afmćlisbarniđ Curry kom til bjargar

Stephen Curry, leikmađur Golden State, skorađi 29 stig á 29 ára afmćlisdaginn sinn og sá til ţess ađ Warriors vann nauman sigur á Philadelphia.
  Körfubolti 08:00 15. mars 2017

Pabbi Ball vill 112 milljarđa skósamning fyrir synina ţrjá

LaVar Ball er tilbúinn ađ selja syni sína fyrir einn milljarđ dollara. Hann er ţó ekki ađ selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til ţess íţróttavörufyrirtćkis sem vill ađ drengirn...
  Körfubolti 06:00 15. mars 2017

Benedikt: Vitum vel ađ verkefniđ verđur ekki stćrra en ţetta

Benedikt Guđmundsson verđur í kvöld fyrsti ţjálfarinn frá upphafi sem afrekar ađ stýra fimm liđum í úrslitakeppni efstu deildar karla.
  Körfubolti 21:29 14. mars 2017

Fjölnir og Valur komin í 1-0 í baráttunni um laust sćti í Dominos

Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hófst í kvöld og fögnuđu liđ Fjölnis og Vals sigri í fyrsta leik en ţau voru bćđi á heimavelli.
  Körfubolti 09:50 14. mars 2017

Spurs upp ađ hliđ Warriors

Kawhi Leonard heldur áfram ađ leiđa liđ San Antonio Spurs áfram í NBA-deildinni og hann átti enn einn stórleikinn í nótt.
  Körfubolti 23:06 13. mars 2017

Friđrik Ragnarsson nýr formađur hjá Njarđvíkingum

Friđrik Pétur Ragnarsson var kjörinn nýr formađur Körfuknattleiksdeildar Njarđvíkur á fjölmennum ađalfundi í Ljónagryfjunni í kvöld.
  Körfubolti 20:30 13. mars 2017

Brynjar: Ţađ er meistarakarakter ţarna undir

KR-ingar urđu á dögunum deildarmeistarar í Domino´s deild karla í körfubolta fjórđa áriđ í röđ en ţeir hafa ţó ekki náđ ađ sýna sitt besta í vetur og miklar sveiflur hafa veriđ í leik liđsins á ţessu ...
  Körfubolti 19:50 13. mars 2017

Kanínurnar búnar ađ missa allt sjálfstraust

Svendborg Rabbits, liđ Arnars Guđjónsonar, tapađi í kvöld á heimavelli á móti langneđsta liđi dönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.
  Körfubolti 09:04 13. mars 2017

Ţreföld tvenna Harden afgreiddi meistarana

James Harden átti enn einn stórleikinn fyrir Houston Rockets í nótt er liđiđ átti frábćra endurkomu gegn Cleveland og vann sćtan sigur.
  Körfubolti 23:15 12. mars 2017

Alveg nákvćmlega eins körfur hjá feđgunum Dell og Steph Curry

Dell Curry lék lengi vel í NBA-deildinni en hann er fađir Steph Curry.
  Körfubolti 11:45 12. mars 2017

Ađeins Stephen Curry toppar Jón Axel

Davidson er úr leik í Atlantic 10 riđlinum í háskólaboltanum í Bandaríkjunum eftir tap, 84-60, gegn Rhode Island í gćr.
  Körfubolti 11:00 12. mars 2017

Westbrook getur ekki hćtt ađ gera ţrefaldar tvennur

Tólf leikur fóru fram í NBA-deildinni í nótt og heldur Russell Westbrook, leikmađur OKC, áfram ađ fara á kostum en hann gerđi sína 32. ţreföldu tvennu á tímabilinu.
  Körfubolti 12:15 11. mars 2017

Carmen tjáir sig um brottreksturinn: „Ćtla ekki niđur í ţann drullupoll sem Agnar fór í“

Carmen Tyson-Thomas var sagt upp störfum hjá körfuknattleiksdeildar Njarđvíkur í vikunni og var ástćđan samskiptaörđuleikar eftir ţví sem körfuknattleiksdeild Njarđvíkur gaf frá sér í yfirlýsingu í gć...
  Körfubolti 11:00 11. mars 2017

Golden State tapađi óvćnt gegn Úlfunum

Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt og ber ţar helst ađ nefna frábćran sigur Minnesota Timberwolves á Golden State Warriors, 103-102, í ćsispennandi leik.
  Körfubolti 08:00 11. mars 2017

Einu víti frá ţví ađ missa stigatitilinn

Keflvíkingurinn Amin Stevens varđ stigahćsti leikmađur Domino's-deildar karla í körfubolta á ţessu tímabili en hann skorađ 29,5 stig ađ međaltali í 22 leikjum Keflavíkur í deildinni.
  Körfubolti 23:15 10. mars 2017

Stevens valinn bestur í seinni hlutanum

Uppgjörsţáttur Domino's Körfuboltakvölds var á dagskrá Stöđvar 2 Sports HD í kvöld.
  Körfubolti 22:30 10. mars 2017

Hlupu burt međ peningaskápinn

Nick Young, leikmađur LA Lakers, skemmti sér vel á stjörnuhelgi NBA-deildarinnar en ţađ var ekki eins gaman hjá honum ţegar hann kom aftur heim.
  Körfubolti 21:09 10. mars 2017

Ţjálfari Njarđvíkur: Kvartanir út af Tyson-Thomas komu úr öllum áttum

Agnar Már Gunnarsson, ţjálfari Njarđvíkur í Domino's deild kvenna í körfubolta, vandar Carmen Tyson-Thomas ekki kveđjurnar í samtali viđ Karfan.is.
  Körfubolti 20:54 10. mars 2017

Sú stigahćsta rekin vegna samskiptaörđugleika

Körfuknattleiksdeild Njarđvíkur hefur sagt upp samningi sínum viđ Carmen Tyson-Thomas.
  Körfubolti 19:30 10. mars 2017

Jón Axel öflugur ţegar Davidson vann efsta liđiđ

Jón Axel Guđmundsson og félagar í körfuboltaliđi Davidson háskólans eru komnir í undanúrslit Atlantic 10 deildarinnar eftir óvćntan sigur á Dayton, 69-73, í kvöld.
  Körfubolti 19:30 10. mars 2017

Setti niđur fjórar ţriggja stiga körfur og vann bíl

Ţađ vantar ekki ađ ţađ rigni ţriggja stiga körfum á heimavelli Golden State Warriors og nú eru stuđningsmenn liđsins farnir ađ haga sér eins og Steph Curry.
  Körfubolti 13:00 10. mars 2017

Uppgjörsţáttur Körfuboltakvölds í opinni dagskrá og í beinni á Vísi í kvöld

Bestu leikmennirnir verđlaunađir í uppgjörsţćtti Domino´s-Körfuboltakvölds sem verđur í beinni frá Viking Brugghúsi.
  Körfubolti 10:00 10. mars 2017

Sjáđu eldrćđu Sveinbjörns: Hefur setiđ í mér í heilt ár ţađ sem var sagt í Körfuboltakvöldi

Sveinbjörn Claessen svarađi sérfrćđingum Domino´s-Körfuboltakvölds eftir sigurinn sem tryggđi liđinu sćti í úrslitakeppninni í gćrkvöldi.
  Körfubolti 09:00 10. mars 2017

Skýrsla Kidda Gun: Verđur geggjađ ađ fylgjast međ ÍR í úrslitakeppninni

Ţađ verđur einfaldlega ađ viđurkennast ađ Domino's-deildin hefur veriđ meira en lítiđ skemmtileg í vetur. Lokaumferđin sem fór fram í gćrkveldi hefđi mögulega getađ veriđ meira spennandi, ef nokkrir l...
  Körfubolti 07:30 10. mars 2017

Westbrook búinn ađ jafna Wilt Chamberlain

Hinn ótrúlegi Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder var međ enn eina ţreföldu tvennuna í nótt og ađ ţessu sinni dugđi hún til sigurs gegn San Antonio.
  Körfubolti 22:45 09. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Haukar - Tindastóll 77-74 | Tindastóll missti af 2. sćtinu

Haukar unnu ţriggja stiga sigur á Tindastóli, 77-74 í leik liđanna í Dominos-deildinni í kvöld. Sigur Hauka ţýđir ađ Stólarnir fara niđur í 3. sćti deildarinnar og mćta Keflavík í 8-liđa úrslitum.
  Körfubolti 22:30 09. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Ţór Ak. - Snćfell 89-62 | Ţórsarar örugglega í úrslitakeppnina

Nýliđar Ţórs frá Akureyri komust í fyrstu tilraun í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar međ 89-62 sigri á Snćfelli í lokaumferđinni í kvöld en Snćfell fellur ţví úr deild ţeirra bestu án stiga eftir er...
  Körfubolti 22:28 09. mars 2017

Sveinbjörn: Ţetta liđ er ekki ţjakađ af međalmennsku

Sveinbjörn Claessen, fyrirliđi ÍR, var kampakátur eftir sigurinn á Keflavík í kvöld.
  Körfubolti 22:15 09. mars 2017

Martin: Erum ekki ađ spila sem liđ

Israel Martin ţjálfari Tindastóls vildi frekar einbeita sér ađ ţeim leikjum sem framundan eru heldur en tapleiknum gegn Haukum í kvöld. Hann var svekktur međ tapiđ enda urđu hans menn af 2. sćtinu í d...
  Körfubolti 22:09 09. mars 2017

Daníel Guđni: Mér líđur ömurlega

Daníel Guđni Guđmundsson, ţjálfari Njarđvíkur, hefur áhuga á ađ halda áfram međ liđiđ á nćstu leiktíđ.
  Körfubolti 22:00 09. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: ÍR - Keflavík 88-87 | Breiđhyltingar upp í 7. sćtiđ eftir sigur í framlengingu

ÍR vann nauman 88-87 sigur á Keflavík eftir framlengdan leik í lokaumferđ Dominos-deildar karla en međ ţví tryggđi ÍR sćti sitt í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í sex ár.
  Körfubolti 21:59 09. mars 2017

Logi: Erfitt ađ kyngja ţessu

Logi Gunnarsson er kominn í sumarfrí en Njarđvík fer ekki í úrslitakeppni Domino's-deildar karla ţetta áriđ.
  Körfubolti 21:45 09. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Ţór Ţorl. - Njarđvík 83-70 | Njarđvík ekki í úrslitakeppnina

Njarđvík missir af úrslitakeppninni í efstu deild karla í fyrsta sinn síđan 1993.
  Körfubolti 21:37 09. mars 2017

Maggi Gunn mögulega hćttur: Vill ekki gefa neitt út strax

Stórskyttan Magnús Ţór Gunnarson er mögulega hćttur körfuboltaiđkun eftir farsćlan feril, en hann segist ekki enn hafa gert upp hug sinn. Magnús lék á nýafstöđnu tímabili međ Skallagrími sem féll úr d...
  Körfubolti 21:15 09. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórđa sćtinu

Grindavík átti ekki í neinum teljandi vandrćđum međ falliđ liđ Skallagríms ţegar liđiđ mćttust í síđustu umferđ deildarkeppni Dominos-deildar karla ţetta tímabiliđ í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu ...
  Körfubolti 21:00 09. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: KR - Stjarnan 73-78 | Titilinn á loft í vesturbćnum en Stjarnan náđi í 2. sćtiđ

Stjarnan vann frábćran sigur á KR, 78-73, í lokaumferđ Dominos-deildar karla í kvöld og tryggđi sér 2. Sćtiđ í deildinni eftir ađ Tindastóll tapađi fyrir Haukum fyrir norđan.
  Körfubolti 21:11 09. mars 2017

Stólarnir misstu 2. sćtiđ og mćta Keflavík

Nú er ljóst hvađa liđ mćtast í fyrstu umferđ úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta.
  Körfubolti 15:30 09. mars 2017

Keflavík og Njarđvík geta hjálpađ hvoru öđru í kvöld

Ţađ er mikiđ undir í lokaumferđ Domino´s deildar karla í kvöld en ţá rćst hvađa liđ tryggja sér sćti í úrslitakeppninni og hvađa liđ situr eftir međ sárt enniđ.
  Körfubolti 13:00 09. mars 2017

Körfuboltaliđ Michigan-háskólans hćtt komiđ

Litlu mátti muna ađ illa fćri í gćr er hiđ sterka körfuboltaliđ Michigan-háskólans ćtlađi ađ fljúga til Washington D.C.
  Körfubolti 07:26 09. mars 2017

Sögulegt hjá San Antonio

San Antonio Spurs vann sinn 50. leik á leiktíđinni í NBA-deildinni í nótt. Ţetta er átjánda áriđ í röđ sem Spurs vinnur 50 leiki í deildinni en ţađ er met.
  Körfubolti 06:30 09. mars 2017

Liđin í 5. til 9. sćti geta öll endađ međ 22 stig

Lokaumferđ Domino´s deild karla fer fram í kvöld og ţar kemur í ljós hvađa liđ hreppa síđustu sćtin inn í úrslitakeppnina. Fréttablađiđ skođar möguleikana.
  Körfubolti 23:15 08. mars 2017

Stórkostleg viđbrögđ leigubílstjóra sem sótti Wade | Myndband

"Ţú ert mađurinn!!! Fjölskylda mín mun aldrei trúa ţessu," segir leigubílstjórinn međal annars í myndbandinu.
  Körfubolti 20:45 08. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Keflavík - Skallagrímur 72-51 | Keflavík hafđi betur og situr eitt í öđru sćti

Keflavík vann frábćran sigur á Skallagrím, 72-51, í Dominos-deild kvenna og er liđiđ nú komiđ međ 38 stig í deildinni og í öđru sćti. Borgnesingar er enn međ 36 stig og í ţví ţriđja.
  Körfubolti 21:07 08. mars 2017

Stjarnan steig stórt skref í átt ađ úrslitakeppninni | Myndir

Heil umferđ fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 17:00 08. mars 2017

Spennustigiđ verđur örugglega hátt á Sunnubrautinni í kvöld

Ţađ hafa margir mikilvćgir leikir veriđ spilađir í kvennakörfunni í vetur og leikurinn á Sunnubrautinni í Keflavík í kvöld er án vafa ofarlega í ţeim hópi.
  Körfubolti 16:30 08. mars 2017

Cousins urđađi yfir áhorfendur | Myndbönd

DeMarcus Cousins, leikmađur New Orleans Pelicans, fékk nóg af kjaftinum í stuđningsmönnum LA Lakers í fyrradag.
  Körfubolti 16:00 08. mars 2017

Grindavíkurstelpan má loksins spila međ sínu liđi | 55 daga biđ á enda

Angela Marie Rodriguez, nýr bandarískur leikmađur Grindavíkur, spilar sinn fyrsta leik í kvöld ţegar liđiđ tekur á móti Njarđvík í Mustad höllinni í Grindavík.
  Körfubolti 11:45 08. mars 2017

Kaleo sett á fóninn í Dallas ţegar Dirk skorađi 30.000 stigiđ | Myndband

Jökull og félagar ómuđu í hátalarakerfinu í Dallas ţegar Dirk Nowitzki skrifađi sig á ađra blađsíđu í sögubók NBA-deildarinnar.
  Körfubolti 11:45 08. mars 2017

Górilla skutlađi sér inn á völlinn í miđjum NBA-leik | Myndband

Washington Wizards vann 131-127 sigur á Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og ţađ var vissulega um nóg ađ fjalla frá ţessum leik enda margir ađ spila vel og tveir leikmenn sendir í sturt...
  Körfubolti 11:00 08. mars 2017

Sonurinn er betri en ég var

Ef ţađ var eitthvađ sem son LeBron James vantađi ekki var ţađ líklega ađ ekki yrđi sett meiri pressa á hann. Pabbi hans er samt ekki hjálpa honum mikiđ ţar.
  Körfubolti 10:00 08. mars 2017

Nennir ekki dómaratuđi úr stúkunni og auglýsir formlega eftir stuđningi

Hörđur Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi Keflavíkur, vill fá gömlu góđu stemninguna í Sláturhúsiđ í úrslitakeppninni.
  Körfubolti 08:30 08. mars 2017

Körfuboltakvöld: Er ţetta ekki orđiđ ágćtt hjá Ívari?

Dominos Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöđvar 2 Sport í gćrkvöldi og ţar var rćtt um málefni Ívars Ásgrímssonar, ţjálfara Hauka.
  Körfubolti 07:30 08. mars 2017

Stór áfangi á ferli Nowitzki | Myndbönd

Ţjóđverjinn Dirk Nowitzki varđ í nótt ađeins sjötti leikmađurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nćr ţví ađ skora yfir 30 ţúsund stig á ferlinum.
  Körfubolti 20:52 07. mars 2017

Martin stiga- og stođsendingahćstur í langţráđum sigri

Martin Hermannsson var stiga- og stođsendingahćstur í liđi Charleville-Mézičres sem bar sigurorđ af Roanne, 96-70, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 20:00 07. mars 2017

Jakob nćststigahćstur í sigri á toppliđinu

Jakob Örn Sigurđarson átti góđan leik ţegar Borĺs Basket vann BC Lulea, 99-90, í sćnsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 15:00 07. mars 2017

Ljónagryfjan stóđ í ljósum Loga: „Fć mér árskort í Njarđvík ef hann spilar til 45 ára aldurs“

Kóngurinn í Njarđvík verđur tekinn fyrir í Domino´s-Körfuboltakvöldi í kvöld en hér er smá brot úr ţćtti kvöldsins.
  Körfubolti 14:15 07. mars 2017

KR-ingar reikna ekki međ Kristófer Acox í úrslitakeppninni

Landsliđsmađurinn er búinn međ körfuboltaferilinn í háskólanum en ţarf ađ klára námiđ.
  Körfubolti 07:30 07. mars 2017

Bogut fótbrotnađi í fyrsta leik

Andrew Bogut hóf feril sinn međ Cleveland Cavaliers í nótt og ţađ endađi ekki vel ţví hann fótbrotnađi í tapi gegn Miami.
  Körfubolti 22:15 06. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Njarđvík - ÍR 79-72 | Logi leiddi Njarđvíkinga í mark

Njarđvík á enn möguleika á ađ komast í úrslitakeppni Domino's deildar karla eftir 79-72 sigur á ÍR í hörkuleik í Ljónagryfjunni í kvöld.
  Körfubolti 21:00 06. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Keflavík - Ţór Ak. 97-77 | Hrađlestin rćst í Keflavík

Keflvíkingar tryggđi sér sćti í úrslitakeppninni í kvöld.
  Körfubolti 17:30 06. mars 2017

Westbrook á ekki skiliđ ađ vera valinn bestur

Russell Westbrook, leikmađur Oklahoma City Thunder, er ađ eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en hann er samt ekki ađ ná ţví ađ heilla Mark Cuban, eiganda Dallas Mavericks.
  Körfubolti 11:15 06. mars 2017

Engin tónlist í Madison Square Garden

Sú tilraun NY Knicks ađ hafa enga tónlist og engin skemmtiatriđi í fyrri hálfleik gegn Golden State í nótt sló ekki beint í gegn hjá leikmönnum liđanna.
  Körfubolti 09:00 06. mars 2017

Ívar: Bara hlegiđ og öskrađ í Körfuboltakvöldi

Ívar Ásgrímsson, ţjálfari Hauka, reyndi ađ halda uppi vörnum fyrir sjálfan sig í gćr eftir skíđaferđina frćgu sem hann fór í er Haukar spiluđu mikilvćgasta leik tímabilsins fyrir síđustu helgi.
  Körfubolti 08:00 06. mars 2017

Ótrúleg sigurkarfa hjá Degi Kár í Síkinu

Ţađ vantađi ekkert upp á dramatíkinu í Síkinu í gćr er Grindavík vann magnađan sigur á Tindastóli.
  Körfubolti 07:30 06. mars 2017

Warriors aftur á sigurbraut

Stephen Curry er kominn í tíunda sćtiđ á lista yfir ţá leikmenn sem hafa skorađ flestar ţriggja stiga körfur í sögu NBA-deildarinnar.
  Körfubolti 22:45 05. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Tindastóll - Grindavík 98-101 | Flautuţristur Dags Kárs réđi úrslitum

Dagur Kár Jónsson tryggđi Grindavík dramatískan sigur á Tindastóli, 98-101, međ flautuţristi í nćstsíđustu umferđ Domino's deildar karla í kvöld.
  Körfubolti 22:23 05. mars 2017

Ívar: Hefđi veriđ rekinn ef Snćfells-leikurinn hefđi tapast

Ţađ var ţungu fargi létt af Ívari Ásgrímssyni, ţjálfara Hauka, eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Sćti í deildinni tryggt og ţađ eftir umdeilda skíđaferđ hans.
  Körfubolti 22:20 05. mars 2017

Hrafn: Sárt ađ tapa líka utan vallar

"Ţessi leikur tapast á ţví hvernig viđ komum inn í hann og ţetta er orđiđ ţreytt," sagđi hundsvekktur ţjálfari Stjörnunnar, Hrafn Kristjánsson, eftir tapiđ gegn Haukum í kvöld.
  Körfubolti 22:00 05. mars 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 78-87 | Haukar brunuđu yfir Stjörnuna

Haukar ţjöppuđu sér saman í kvöld og unnu heldur betur stóran sigur á nágrönnum sínum í Stjörnunni. Sigurinn tryggđi sćtiđ í efstu deild á nćsta tímabili.
  Körfubolti 21:45 05. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Skallagrímur - Ţór Ţorl. 86-95 | Skallarnir fallnir

Skallagrímur féll í kvöld úr Domino's deild karla eftir ađeins eins árs veru.
  Körfubolti 20:45 05. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Snćfell - KR 67-87 | KR-ingar orđnir deildarmeistarar

KR-ingar tryggđu sér deildarmeistaratitilinn og heimavallarrétt út úrslitakeppina međ tuttugu stiga sigri á Snćfelli í Stykkishólmi í kvöld, 87-67.
  Körfubolti 17:50 05. mars 2017

Nýja Domino´s deildarliđiđ fékk rasskell á Hlíđarenda

Hattarmenn fengu stóran skell í dag í fyrsta leik sínum eftir ađ liđiđ tryggđi sér sćti međal ţeirra bestu á nýjan leik.
  Körfubolti 11:26 05. mars 2017

Stórleikur Elvars dugđi ekki til | Kristófer hefur lokiđ leik međ Furman

Elvar Már Friđriksson og félagar í Barry töpuđu á grátlegan hátt fyrir Palm Beach, 95-97, í undanúrslitum Sunshine State deildarinnar í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt.
  Körfubolti 11:06 05. mars 2017

Harden öflugur í sigri Houston | Myndbönd

Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
  Körfubolti 06:00 05. mars 2017

Eitthvađ skrítiđ í gangi í Grindavík

Grindavík tapađi fyrir Stjörnunni í 20. umferđ Domino's deild karla á fimmtudaginn.
  Körfubolti 06:00 05. mars 2017

Framlengingin: Háalvarlegt mál ef menn eru ađ leka upplýsingum vegna veđmála

Framlengingin er fastur liđur í Domino's Körfuboltakvöldi en ţar takast sérfrćđingar ţáttarins á um fimm umrćđuefni.
  Körfubolti 23:30 04. mars 2017

Er drápseđliđ í Vesturbćnum dáiđ?

Ţrátt fyrir ađ vera á toppnum í Domino's deild karla hefur KR oft lent í kröppum dansi í vetur og átt í erfiđleikum međ ađ klára leiki, nú síđast gegn Keflavík.
  Körfubolti 22:45 04. mars 2017

Bless! Sjáđu frábćran varnarleik Hauks Helga | Myndband

Haukur Helgi Pálsson sýndi mögnuđ tilţrif ţegar Rouen mćtti Charleville-Mézičres í Íslendingaslag í frönsku B-deildinni í körfubolta í gćr.
  Körfubolti 12:30 04. mars 2017

Kári međ 14 stig í endurkomunni

Kári Jónsson sneri aftur í liđ Drexel eftir meiđsli og skorađi 14 stig ţegar Drekarnir töpuđu 80-70 fyrir James Madison í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt.
  Körfubolti 11:28 04. mars 2017

Fannar mćtti of seint úr skíđaferđ og skammađi sem aldrei fyrr | Myndbönd

Eftir ađ hafa veriđ lítill í sér í síđasta ţćtti af Domino's Körfuboltakvöldi átti Fannar Ólafsson stórleik í ţćtti gćrkvöldsins.
  Körfubolti 10:51 04. mars 2017

Boston vann stórveldaslaginn | Myndbönd

Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
  Körfubolti 21:45 03. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Ţór Ak. - Njarđvík 92-85 | Rosalega mikilvćgur sigur hjá Ţór

Ţór frá Akureyri steig stórt skref í átt ađ úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld eftir sjö stiga sigur á Njarđvík, 92-85, í lokaleik 20. umferđar í Höllinni á Akureyri í kvöld.
  Körfubolti 21:45 03. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Haukar - Snćfell 102-83 | Haukar komnir upp úr fallsćti

Haukar komust upp úr fallsćti í Domino's deild karla eftir 102-83 sigur á Snćfelli í Schenker-höllinni í Hafnarfirđi.
  Körfubolti 21:39 03. mars 2017

Ingi Ţór: Skandall ađ Haukar séu ađ berjast viđ fall

Ţjálfari Snćfells segir ađ ţađ sé skandall ađ Haukar séu ađ berjast fyrir lífi sínu.
  Körfubolti 21:24 03. mars 2017

Fimmta villan hjá Martin breytti öllu í Íslendingaslagnum

Haukur Helgi Pálsson og félagar í Rouen unnu dramatískan eins stigs endurkomusigur á Charleville-Mézičres, 85-84, í frönsku b-deildinni í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 20:52 03. mars 2017

Höttur komst aftur upp í Domino´s deildina í kvöld

Höttur frá Egilsstöđum tryggđi sér í kvöld sćti í Domino´s deild karla á nćsta tímabili eftir 32 stiga sigur á Ármanni, 99-67, í íţróttahúsi Kennaraháskólans.
  Körfubolti 19:00 03. mars 2017

Ákvćđi mögulega sett í samninga til ađ sporna viđ upplýsingaleka

Leikmenn liđa í Domino´s-deildinni eru ađ láta í té upplýsingar um liđin sín til ađ hjálpa mönnum í veđmálastarfsemi.
  Körfubolti 17:15 03. mars 2017

Fékk 45 milljónir króna fyrir tveggja tíma vinnu

Ferill Jose Calderon hjá Golden State Warriors var ekki nema tveir klukkutímar ađ lengd. Ţessir tveir tímar gáfu ţó vel í ađra hönd.
  Körfubolti 15:25 03. mars 2017

Tvö naum töp á ţremur dögum hjá Jakobi og félögum

Jakob Sigurđarson snéri aftur í liđ Borĺs Basket eftir eins leiks fjarveru vegna meiđsla en hann og félagar hans voru nálćgt sigri á útivelli á móti liđinu í öđru sćti sćnsku úrvalsdeildarinnar í körf...
  Körfubolti 11:45 03. mars 2017

Sjáđu bestu tilţrifin hjá Martin sem er ađ fara á kostum í Frakklandi | Myndband

Martin Hermannsson er einn besti leikmađur frönsku B-deildarinnar ţar sem hann spilar međ Charleville.
  Körfubolti 11:15 03. mars 2017

Höttur snýr aftur í Domino's-deildina í kvöld

Kraftaverk ţarf til ađ Egilsstađarliđiđ fullkomni ekki endurkomu sína í deild ţeirra bestu.
  Körfubolti 07:30 03. mars 2017

Golden State hóf lífiđ án Durants međ tapi | Myndband

Russell Westbrook fór hamförum en sigurganga OKC er á enda.
  Körfubolti 06:30 03. mars 2017

Ég ligg ekki bara í sólbađi

Njarđvíkingurinn Elvar Már Friđriksson hefur fariđ á kostum međ Barry-háskólanum í Miami. Hann var kjörinn besti leikmađur SSC-deildarinnar og er á leiđ í úrslitahelgi ţar sem hann ćtlar alla leiđ.
  Körfubolti 23:30 02. mars 2017

LeBron James nćstum ţví búinn ađ keyra niđur ţjálfara NFL-meistaranna | Myndband

Bill Belichick, ţjálfari meistara New England Patriots í ameríska fótboltanum er vanur ađ umgangast stóra og mikla stráka í sínu daglega starfi.
  Körfubolti 23:15 02. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suđurnesin

Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suđur međ sjó í kvöld. Gestirnir halda sig ţví í námunda viđ KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn.
  Körfubolti 22:15 02. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Skallagrímur-Tindastóll 81-88 | Stólarnir sterkari í lokin

Borgnesingar bitu frá sér á móti Tindastól í kvöld og tvö stig hefđu komiđ sér afar vel í baráttunni fyrir sćti í deildinni.
  Körfubolti 22:00 02. mars 2017

Sjáiđ flautukörfurnar hjá Brynjari og Herđi Axel í kvöld | Myndband

KR vann tveggja stiga sigur á Keflavík í hörkuleik í DHL-höllinni í Domino´s deild karla í kvöld en Keflvíkingar voru nćstum ţví búnir ađ stela sigrinum í lokin.
  Körfubolti 21:00 02. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Ţór Ţorl. - ÍR 71-74 | ÍR vann Ţór í Ţorlákshöfn og ţađ í spennuleik

ÍR vann frábćran sigur á Ţór Ţ., 74-71, í spennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 21:46 02. mars 2017

Brynjar Ţór: Ég var ekki ađ fara ađ berja hann

Brynjar Ţór Björnsson lenti í smá átökum viđ Keflvíkinginn Guđmund Jónsson í leiknum í kvöld.
  Körfubolti 21:45 02. mars 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu međ skrekkinn

Íslandsmeistarar KR halda toppsćtinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík.
  Körfubolti 21:24 02. mars 2017

Jóhann: Menn ţurfa ađ taka ábyrgđ

Jóhann Ólafsson ţjálfari Grindavíkur kallađi eftir ađ menn í sínu liđi tćkju á sig ábyrgđ og sagđi ađ varnarleikurinn gegn Stjörnunni í kvöld hefđi veriđ slakur.
  Körfubolti 19:13 02. mars 2017

Kanínurnar í tómu tjóni á heimavelli sínum

Svendborg Rabbits, liđ Arnars Guđjónssonar, tapađi í kvöld á heimavelli á móti Hřrsholm 79ers, 58-67, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.
  Körfubolti 17:30 02. mars 2017

Skorađi hundrađ stig í NBA-leik fyrir 55 árum síđan

Annar dagur marsmánađar er sögulegur dagur fyrir NBA-deildina í körfubolta ţví á ţessum degi setti Wilt Chamberlain stigamet sem enginn hefur ógnađ síđan ţá.
  Körfubolti 14:00 02. mars 2017

Ingi Ţór: „Menn eiga ađ halda svona upplýsingum fyrir sig“

Ţjálfari Snćfells í Domino´s-deildunum segir svona upplýsingaflćđi geta komiđ í bakiđ á mönnum.
  Körfubolti 13:30 02. mars 2017

Formađur dómaranefndar: Aldrei veriđ rćtt um Ara á Facebook

Ari Gunnarsson, ţjálfari kvennaliđs Vals, fór mikinn í viđtölum í gćr eftir svekkjandi tap síns liđs gegn Snćfelli í gćr.
  Körfubolti 13:00 02. mars 2017

Sjáđu tćknivilluna sem gerđi Ara brjálađan: "Held ađ dómarinn pissi undir í nótt“

Ţjálfari Vals var vćgast sagt ósáttur viđ dómarana í tapinu í gćrkvöldi en hér má sjá viđtaliđ viđ hann sem var tekiđ í beinni útsendingu.
  Körfubolti 12:30 02. mars 2017

Formađur KKÍ um innherjaupplýsingarnar: „Getur haft alvarlegar afleiđingar“

Hannes S. Jónsson, formađur Körfuknattleikssambands Íslands, hvetur leikmenn og ţjálfara í Domino´s-deildinni til ađ halda upplýsingum um sín liđ fyrir sig.
  Körfubolti 09:45 02. mars 2017

Fá upplýsingar frá leikmönnum í körfuboltanum og selja ţćr á veđmálasíđu

Tveir fyrrverandi körfuboltamenn standa ađ síđu sem hjálpar fólki ađ grćđa peninga á Domino´s-deildinni.
  Körfubolti 09:00 02. mars 2017

Magnađir átta dagar Elvars: Valinn besti leikmađur deildarinnar og kominn í undanúrslit

Njarđvíkingurinn Elvar Már Friđriksson var valinn besti leikmađur sinnar deildar í bandarísku háskólakörfunni.
  Körfubolti 07:30 02. mars 2017

Leonard međ sigurkörfu á síđustu stundu | Myndband

LeBron James nćldi sér í sjöundu ţrennuna á tímabilinu en ţađ dugđi ekki til sigurs hjá meisturunum.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Körfubolti
Fara efst