„Við erum Newcastle United“ Eddie Howe, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United, segir Alexander Isak þurfa að vinna sér inn réttinn til að æfa með félaginu á nýjan leik. Enski boltinn 4.8.2025 18:00
Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea David Moyes, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sagt félagið þurfa fjölda nýrra leikmanna eigi það að vera samkeppnishæft á komandi leiktíð. Það styttist nú í að hann fái nýjan miðjumann. Enski boltinn 4.8.2025 16:47
Áhorfendum vísað út af Anfield Viðvörunarbjöllur fóru af einhverjum ástæðum í gang á Anfield, heimavelli Liverpool, fyrir æfingaleiki liðsins gegn Athletic Bilbao. Leikvangurinn var rýmdur en óvíst er hvers vegna. Enski boltinn 4.8.2025 15:59
Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ James Maddison, miðjumaður Tottenham, var borinn af velli af sjúkraliðum eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í æfingaleik gegn Newcastle fyrr í dag. Thomas Frank, þjálfari Tottenham, segir meiðslin slæm. Enski boltinn 3.8.2025 15:40
Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Heung Min-Son hlaut heiðursskiptingu í sínum síðasta leik fyrir Tottenham, æfingaleik gegn Newcastle sem fór fram í heimalandi hans, Suður-Kóreu. Enski boltinn 3.8.2025 13:12
United tilbúið að tapa miklu á Højlund Manchester United er tilbúið að láta Rasmus Højlund fara fyrir þrjátíu milljónir punda, aðeins tveimur árum eftir að hafa keypt hann á um sjötíu milljónir punda. Enski boltinn 3.8.2025 11:45
Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Michail Antonio mun ekki fá nýjan samning hjá West Ham í ensku úrvalsdeildinni en verður leyft að æfa og mögulega starfa með unglingaliðinu. Hann er að jafna sig eftir bílslys og hefur ekki spilað fyrir félagið síðan í desember á síðasta ári. Enski boltinn 3.8.2025 10:50
Þessir þurfa að heilla Amorim Manchester United á enn eftir að tapa leik á undirbúningstímabilinu. Að því tilefni fór ESPN yfir hvaða leikmenn þyrftu að heilla þjálfarann Ruben Amorim til að eiga möguleika á að fá mínútur á komandi leiktíð. Enski boltinn 2.8.2025 23:00
Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski framherjinn Callum Wilson hefur komist að samkomulagi við West Ham United og mun leika með liðinu í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 2.8.2025 22:15
Ramsdale mættur til Newcastle Markvörðurinn Aaron Ramsdale er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United á láni frá Southampton. Enski boltinn 2.8.2025 19:02
Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Alexander Isak er á leiðinni aftur til Englands á æfingar með Newcastle eftir að hafa æft einsamall með Real Sociedad síðustu daga. Enski boltinn 2.8.2025 13:35
Newcastle býður í Sesko Newcastle hefur lagt fram áttatíu milljóna evra tilboð í Benjamin Sesko, framherja RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.8.2025 10:15
Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Heung-Min Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun, æfingaleik gegn Newcastle í heimabæ hans Seoul í Suður-Kóreu. Enski boltinn 2.8.2025 10:01
„Erfið og flókin staða“ Eddie Howe, þjálfari Newcastle, segir aðstæðurnar sem uppi eru með Alexander Isak vera erfiðar og flóknar, langt frá því sem hann hefði viljað á undirbúningstímabilinu. Enski boltinn 2.8.2025 09:49
„Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Liðum í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta verður ekki fækkað úr 20 niður í 18. Þetta segir framkvæmdastjóri deildarinnar, Richard Masters, en mikil togstreita er milli deildarinnar og FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, vegna fjölda landsleikja. Enski boltinn 2.8.2025 07:01
Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enska knattspyrnufélagið Manhester United virðist virkilega trúa því að það gæti landað Gianluigi Donnarumma, markverði París Saint-Germain og ítalska landsliðsins, í sumar. Það væri þó aldrei að Donnarumma væri púslið sem gæti gert Man United samkeppnishæft? Enski boltinn 1.8.2025 23:15
Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Conor Coady er genginn til liðs við Wrexham í ensku B-deildinni. Miðvörðurinn er fyrrverandi landsliðsmaður Englands og á að baki 198 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Wrexham hefur verið duglegt á markaðinum í sumar og er hvergi nærri hætt. Enski boltinn 1.8.2025 19:47
Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Eftir að Newcastle United neitaði tilboði Englandsmeistara Liverpool í sænska framherjann Alexander Isak eru Englandsmeistararnir tilbúnir að hætta eltingaleiknum. Enski boltinn 1.8.2025 18:01
Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. Enski boltinn 1.8.2025 11:41
Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. Enski boltinn 1.8.2025 10:03
Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Liverpool hóf í dag formlega samstarf með þýska Adidas íþróttavöruframleiðandanum og spilar því ekki lengur í Nike. Enski boltinn 1.8.2025 09:36
Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. Enski boltinn 1.8.2025 08:00
Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Lucas Paquetá, miðjumaður West Ham United í ensku úrvalsdeildinni og brasilíska landsliðsins, hefur verið hreinsaður af ásökunum sínum um veðmálasvindl. Enski boltinn 1.8.2025 07:30
Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Englandsmeistarar Liverpool eru í dag að kynna nýtt samstarf við Adidas sem hefst formlega 1. ágúst. Enski boltinn 1.8.2025 07:01