FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 23:48

Segja bréf May fela í sér hótanir

FRÉTTIR

Erlent

Nýjustu fréttir hvađanćva úr heiminum.

  Erlent 22:51 29. mars 2017

Hundur varđ eiganda sínum ađ bana í Lundúnum

Tökuliđ BBC var statt á heimili mannsins ţegar atvikiđ átti sér stađ.
  Erlent 22:17 29. mars 2017

Söngvari Sex Pistols styđur Brexit, Trump og Farage

John Lydon, betur ţekktur sem Johnny Rotten söngvari pönkhljómsveitarinnar Sex Pistols, segist styđja Donald Trump bandaríkjaforseta og útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.
  Erlent 22:09 29. mars 2017

Fimmtán látnir eftir bílsprengju í Baghdad

Ađ minnsta kosti fjörutíu eru sćrđir.
  Erlent 21:20 29. mars 2017

Ivanka Trump tekur ađ sér ólaunađ starf sem ráđgjafi pabba síns

Ivanka mun starfa sem opinber starfsmađur í Hvíta húsinu.
  Erlent 20:39 29. mars 2017

Áhugamenn um óveđur létust er ţeir eltust viđ skýstrók

Mennirnir stjórnuđu vinsćlum sjónvarpsţćtti um óveđur í Bandaríkjunum.
  Erlent 12:10 29. mars 2017

Bob Dylan sćkir loksins Nóbelinn

Tónlistarmađurinn Bob Dylan mun sćkja bókmenntaverđlaun Nóbels nú um helgina.
  Erlent 11:38 29. mars 2017

Brexit hefst formlega

Evrópusambandinu hefur veriđ tilkynnt formlega ađ Bretar vilji úr sambandinu.
  Erlent 11:31 29. mars 2017

Vilja draga verulega úr persónuvernd

Bandarískir ţingmenn hafa samţykkt ađ binda enda á tiltölulega nýja reglugerđ um međferđ persónugagna viđskiptavina internetveita.
  Erlent 10:24 29. mars 2017

Týndur mađur fannst inn í slöngu

Slangan, sem var um sjö metra löng, lág ofan í skurđi og sást á henni ađ hún var međ eitthvađ stórt í maganum.
  Erlent 10:00 29. mars 2017

Brexit: Forsíđur bresku blađanna segja ólíkar sögur

Óhćtt er ađ segja bresku blöđin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag.
  Erlent 08:28 29. mars 2017

Stefnir í nýjar deilur Hvíta hússins og ţingmanna

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur beđiđ ţingiđ um aukin fjárútlát til varnarmála og byggingu veggs á landamćrum Bandaríkjanna og Mexíkó.
  Erlent 07:51 29. mars 2017

Óttast ađ ţurfa ađ flytja aftur til Bretlands

Ţúsundir ellilífeyrisţega sem búa á Spáni hrćđast Brexit.
  Erlent 22:27 28. mars 2017

Rannsaka eiginkonu forsetaframbjóđandans Fillon

Eiginkona Francois Fillon eyddi deginum í yfirheyrslum vegna ásakana um ađ forsetaframbjóđandinn hafi greitt henni fyrir störf sem hún vann ekki međ opinberu fé.
  Erlent 22:22 28. mars 2017

Theresa May undirritar bréfiđ sem hrindir Brexit af stađ

Theresa May, forsćtisráđherra Bretlands, hefur skrifađ undir bréf sem hrindir Brexit-ferlinu af stađ.
  Erlent 21:04 28. mars 2017

Telja loftmengun hafa faliđ áhrif hlýnunar á norđurskautinu

Vísindamenn telja ađ brennisteinsagnir hafi kćlt norđurskautiđ og aukiđ hafís á sama tíma og gróđurhúsalofttegundir ollu hlýnun jarđar áđur en lög og reglur drógu úr loftmenguninni.
  Erlent 20:11 28. mars 2017

Trump drepur loftslagsađgerđir Bandaríkjanna

TIlskipun Trump um ađ vinda ofan af loftslagsađgerđum Obama á ađ tryggja orkusjálfstćđi Bandaríkjanna og endurvekja störf í kolaiđnađinum. Sérfrćđingar segja hvorugt ţessa líklegt til ađ gerast. Ţá ge...
  Erlent 19:34 28. mars 2017

Skipađi blađamanni ađ hćtta ađ hrista höfuđiđ

Spurningar um vandamál Hvíta hússins međ tengingar viđ Rússland fóru fyrir brjóstiđ á Sean Spicer á blađamannafundi í dag. Hann skipađi blađakonu međal annars ađ hćtta ađ hrista höfuđiđ yfir svörum sí...
  Erlent 17:49 28. mars 2017

Segja reynt ađ koma í veg fyrir framburđ fyrrverandi dómsmálaráđherrans

Ríkisstjórn Donalds Trump er sökuđ um ađ reyna ađ koma í veg fyrir ađ fyrrverandi starfandi dómsmálaráđherrann beri vitni í rannsókn á tengslum Trump og félaga viđ Rússland. Talsmađur Hvíta hússins ţv...
  Erlent 17:17 28. mars 2017

Samţykktu ađra ţjóđaratkvćđagreiđslu um sjálfstćđi Skota

Meirihluti skoskra ţingmanna studdi tillögu um ađ fela Nicola Sturgeon, oddvita heimastjórnarinnar, heimild til ađ hefja viđrćđur um nýja ţjóđaratkvćđagreiđslu um sjálfstćđis Skotlands.
  Erlent 12:58 28. mars 2017

Voru ár í óbyggđum: Enginn lét ţátttakendur vita ađ hćtt var viđ ađ sýna ţćttina

Ţátttakendur í nýstárlegum breskum raunveruleikaţćtti sneru aftur til byggđa nýveriđ eftir ár í óbyggđum. Ţátturinn var hins vegar tekinn af dagskrá eftir fjóra ţćtti, en enginn sagđi ţáttakendunum fr...
  Erlent 12:01 28. mars 2017

Sópar náttúruverndarlögum Obama undir teppiđ

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mun skrifa undir forsetatilskipun um ađ fella niđur ýmis lög Barack Obama, forvera Trump, sem snúa ađ náttúruvernd.
  Erlent 10:32 28. mars 2017

Forsíđa Daily Mail sögđ niđrandi: „1950 var ađ hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“

Forsíđa eins stćrsta dagblađs Bretlands, Daily Mail, hefur veriđ harđlega gagnrýnd bćđi af almenningi og stjórnmálamönnum eftir ađ hún var birt á Twitter í gćr en blađiđ kom út í morgun.
  Erlent 10:00 28. mars 2017

Debbie veldur usla í Ástralíu

Fregnir hafa borist af ţví ađ einn hafi slasast alvarlega ţegar veggur hrundi á hann.
  Erlent 09:01 28. mars 2017

Eiginkona árásarmannsins í London: „Ég er leiđ og í áfalli“

Konan, sem heitir Rohey Hydara, sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar ţess ađ móđir Masood, Janet Ajao, tjáđi sig um árásina.
  Erlent 08:09 28. mars 2017

Ósammála um hlutverk Kushner

Forsvarsmenn rússnesks ríkisbanka sem er innifalinn í viđskiptaţvingunum gegn Rússlandi, funduđu međ tengdasyni og ráđgjafa Donald Trump í desember.
  Erlent 23:53 27. mars 2017

Hundrađ kílóa gullpeningi rćnt

Lögregla telur ađ nokkrir ţjófar hafi veriđ á ferđ og ađ ţeir hafi fariđ óséđir inn um einn glugga safnsins.
  Erlent 23:40 27. mars 2017

Segir óraunhćft ađ banna kjarnorkuvopn

Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuđu ţjóđunum, segir ţađ ekki raunsćtt ađ setja alfariđ á bann viđ kjarnorkuvopnum um allan heim.
  Erlent 22:29 27. mars 2017

Móđir árásarmannsins í London harmi slegin vegna ódćđisverka sonar síns

"Ég hef fellt mörg tár vegna fórnarlamba ţessa ódćđis sonar míns,"segir Janet Ajao, móđir Khalid Masood, árásarmannsins sem varđ fjórum ađ bana viđ ţinghúsiđ í Lundúnum á miđvikudag.
  Erlent 15:14 27. mars 2017

Viđrćđur um nýja stjórn á Norđur-Írlandi sigla í strand

Breski ráđherra málefna Norđur-Írlands mun nú ákveđa nćstu skref.
  Erlent 14:41 27. mars 2017

Ţingnefnd hyggst yfirheyra tengdason Trump

Jared Kushner verđur međal annars spurđur út í tvo fundi sem hann átti međ rússneska sendiherranum í Trump Tower í desember.
  Erlent 13:37 27. mars 2017

Trudeau vill lögleiđa kannabis í Kanada á nćsta ári

Ríkisstjórn Justin Trudeau mun á nćstu dögum kynna lagafrumvarp sem felur í sér ađ kannabis verđi lögleitt í Kanada frá 1. júlí á nćsta ári.
  Erlent 12:38 27. mars 2017

Navalny dćmdur til fangelsisvistar

Dómstóll í Rússlandi dćmdi í dag leiđtoga stjórnarandstöđunnar í Rússlandi í fangelsi fyrir ţátt sinn í mótmćlum helgarinnar.
  Erlent 10:56 27. mars 2017

Rúss­lands­stjórn sakar stjórnar­and­stćđinga um lög­brot og ađ hvetja til of­beldis

Mikil mótmćli brutust út í rússneskum borgum í gćr ţar sem forsćtisráđherranum Dmitri Medvedev var mótmćlt en hann er sakađur um spillingu.
  Erlent 10:14 27. mars 2017

Herđa sóknina í vesturhluta Mosúl

Írakskar öryggissveitir hafa hafiđ nýja sókn gegn liđsmönnum ISIS í suđvesturhluta elsta hluta Mosúl-borgar.
  Erlent 09:43 27. mars 2017

Borgaralegi flokkurinn Gerb sigrađi í búlgörsku ţingkosningunum

Boyko Borisov segir ađ hann líti á niđurstöđu kosninganna sem áskorun til sín um ađ mynda nýja ríkisstjórn.
  Erlent 09:00 27. mars 2017

Ţriđji hver jarđarbúi er fátćkur

Mikill árangur hefur náđst síđasta aldarfjórđunginn en stórir hópar jarđarbúa njóta ţó framfaranna ekki til fulls. Ţriđjungur fólks býr viđ erfiđleika, ađ ţví er kemur fram í nýrri Ţróunarskýrslu Same...
  Erlent 08:40 27. mars 2017

Saksóknari fer fram á handtökuskipun á hendur Park

Saksóknarar í Suđur-Kóreu krefjast ţess ađ forsetinn fyrrverandi, Park Geun-Hye, verđi handtekinn vegna gruns um spillingu og misbeitingu valds.
  Erlent 08:21 27. mars 2017

Hafa náđ herflugvelli nćrri Raqqa úr höndum ISIS

Áfanginn er sagđur stórt skref í ţeirri áćtlun ađ reka ISIS alfariđ frá borginni sem hefur veriđ ţeirra sterkasta vígi.
  Erlent 08:17 27. mars 2017

Ástralar búa sig undir komu fellibylsins Debbie

Um 3.500 manns hafa veriđ fluttir á brott frá heimilum sínum í Queensland í Ástralíu en fellibylur nálgast nú ströndina óđfluga.
  Erlent 08:13 27. mars 2017

Átta ungmenni fórust í snjóflóđi í Japan

Snjóflóđ varđ á skíđasvćđi í Tochigi-hérađi norđur af japönsku höfuđborginni Tókýó í nótt.
  Erlent 07:00 27. mars 2017

Stefnt ađ einkarekstri í heilbrigđiskerfi Finna

Vonast er til ţess ađ einkarekstur í heilbrigđisgeiranum muni minnka útgjöld finnska ríkisins til málaflokksins um tćplega fjörutíu prósent fyrir áriđ 2030. Taka á miđ af reynslu Svía.
  Erlent 22:57 26. mars 2017

Lćtur misheppnađar eldflaugatilraunir ekki á sig fá

Sérfrćđingar í Bandaríkjunum telja ađ Kim Jong-Un, einrćđisherra Norđur-Kóreu, láti ekki bilbug á sér finna ţrátt fyrir misheppnađar eldflaugatilraunir ađ undanförnu.
  Erlent 22:50 26. mars 2017

Allt ađ 1000 mótmćlendur handteknir í Rússlandi í dag

Rússneska lögreglan hefur í dag handtekiđ allt ađ ţúsund mótmćlendur sem komu saman um allt land til ađ mótmćla spillingu í rússneska stjórnkerfinu.
  Erlent 20:04 26. mars 2017

Flokkur Merkel vinnur sigur í Saarlandi

Kristilegi demókrataflokkurinn, flokkur Angelu Merkel, kanslara Ţýskalands, er sigurvegari kosninganna í í ţýska sambandslandinu Saarland en gengiđ var til kosninga ţar í dag.
  Erlent 16:01 26. mars 2017

Hefja sóknina ađ Raqqa í nćsta mánuđi

Íslamska ríkiđ hefur ţurft ađ gefa undan víđa á undanförnum mánuđum, en ţrjú mismunandi bandalög berjast gegn ţeim í Sýrlandi og í Írak.
  Erlent 15:26 26. mars 2017

Misstu sjónina í óreyndri stofnfrumumeđferđ

Trjár konur sem fóru í stofnfrumummedferd sem ekki hefur verid sýnt fram á ad virki í Flórída misstu sjónina eftir ad frumum var sprautad í augu teirra....
  Erlent 14:32 26. mars 2017

Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarđa dollara

Donald Trump hefur ítrekađ sagt ađ Evrópuríki "skuldi" fé vegna NATO-samstarfsins. Heimildarmenn innan ţýsku stjórnarinnar segja ađ hann hafi afhent Angelu Merkel margmilljarđa reikning á fundi ţeirra...
  Erlent 13:35 26. mars 2017

Loftslagsbreytingar gćtu gert loftmengun verri

Hlýnandi loftslag gćti dregiđ úr vindi yfir norđurhluta Kína og skapađ kjörađstćđur fyrir viđvarandi mengunarský yfir borgum.
  Erlent 12:10 26. mars 2017

Rússneskir stjórnarandstćđingar handteknir

Ríkissjónvarp Rússlands ţegir ţunnu hljóđi um mótmćli gegn spillingu innan ríkisstjórnar Vladimírs Pútín sem fóru fram víđa um landiđ í dag.
  Erlent 11:30 26. mars 2017

Hófu skothríđ á skemmtistađ í Bandaríkjunum

Minnst einn er látinn og fimmtán sćrđir.
  Erlent 11:29 26. mars 2017

Ráđa í framtíđ Merkel úr sambandslandskosningum

Sambandslandskosningar í Saarland eru taldar geta gefiđ vísbendingar um stöđu Angelu Merkel kanslara fyrir ţingkosningarnar í Ţýskalandi í haust.
  Erlent 11:07 26. mars 2017

Fangarnir grófu sig út úr tugthúsinu

Ţrír fangar létust í óeirđum sem brutust út ţegar fangaverđir gripu til ađgerđa eftir flótta 29 fanga.
  Erlent 10:27 26. mars 2017

Tengja sjaldgćft krabbamein viđ brjóstaígrćđslur

Níu konur létust af völdum sjaldgćfs krabbameins sem Matvćla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna tengir viđ brjóstaígrćđslur.
  Erlent 09:46 26. mars 2017

Stuđningsmenn og andstćđingar Trump slógust á ströndinni

Tuttugu svartklćddir andstćđingar Trump stoppuđu göngu til stuđnings forsetans. Til átaka kom á milli hópanna tveggja.
  Erlent 09:15 26. mars 2017

Uber tekur sjálfkeyrandi bíla úr umferđ eftir óhapp

Sjálfkeyrandi Uber-bíll endađi á hliđinni ţegar annar ökumađur veik ekki ţegar hann tók vinstri beygju.
  Erlent 08:51 26. mars 2017

Segja samfélagsmiđla ţurfa ađ gera meira gegn öfgum

"Illskan blómstrar ţegar góđir menn eru ađgerđarlausir og ţađ er ađ gerast í ţessu tilfelli."
  Erlent 23:44 25. mars 2017

Árásarmađurinn var einn ađ verki

Lögregluyfirvöld í Lundúnum stađfestu ţetta fyrr í kvöld.
  Erlent 22:54 25. mars 2017

Ítalir vilja launađa frídaga vegna blćđinga

Ítalía yrđi fyrsta vestrćna ríkiđ sem skyldar vinnuveitendur til ţess ađ veita konum sem ţjást af tíđaverkjum launađ frí.
  Erlent 21:43 25. mars 2017

Sitja um byssumann í Las Vegas

Einn er látinn og annar alvarlega sćrđur eftir skotárás á einni ađalgötu Las Vegas í kvöld.
  Erlent 21:37 25. mars 2017

Vísindamönnum hefur tekist ađ búa til hjartavef úr spínatlaufum

Uppgötvunin gćti komiđ sér vel fyrir sjúklinga sem hafa fengiđ kransćđastíflu.
  Erlent 18:59 25. mars 2017

Útvörpuđu klámi í hátalarakerfi: Allt hverfiđ neyddist til ađ hlusta

Brotist var inn í hátalarakerfi í Tyrklandi í ţeim tilgangi ađ útvarpa kynlífshljóđum.
  Erlent 17:38 25. mars 2017

Mótmćla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir ađ skipta um skođun“

Bretar mótmćla á afmćlisdegi Rómarsáttmálans.
  Erlent 16:21 25. mars 2017

Rukka stúlku fyrir viđgerđ á vegriđinu sem varđ henni ađ bana

Tennessee-ríki í Bandaríkjunum hefur sent ađstandendum 17 ára stúlku sem lést í bílslysi undir lok síđasta árs reikning upp á nćstum 3000 dali, um 300 ţúsund íslenskar krónur, vegna skemmda á vegriđin...
  Erlent 16:15 25. mars 2017

Brexit til marks um „lokađa ţjóđernishyggju“ fortíđarinnar ađ mati forsćtisráđherra Ítalíu

Paolo Gentiloni, forsćtisráđherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörđunina, en ráđamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíđ sambandsins.
  Erlent 15:08 25. mars 2017

Ţúsundir mótmćla „afćtuskatti“ í Hvíta-Rússlandi

Ţúsundir mótmćlenda ţustu út á götur Minsk í dag og mótmćltu skatti sem leggst á atvinnulausa í Hvíta-Rússlandi.
  Erlent 11:30 25. mars 2017

Ráđgjafi Trump rćddi viđ Tyrki um ađ koma Gulen til Tyrklands

Fethulla Gulen er sakađur um ađ hafa skipulagt valdaránstilraunina í gegn Erdogan.
  Erlent 11:22 25. mars 2017

Fartölvubann tekur gildi í dag

Notkun stćrri raftćkja en snjallsíma í farţegaflugvélum á leiđ til Bandaríkjanna og Bretlands frá tíu ríkjum, tekur gildi í dag.
  Erlent 09:50 25. mars 2017

Taliđ ađ hundruđ almennra borgara hafi látiđ lífiđ í loftárásum í Mosul

Samkvćmt upplýsingum Sameinuđu ţjóđanna hafa allt ađ 200 almennir borgarar látiđ lífiđ í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul.
  Erlent 09:14 25. mars 2017

Leiđtogar ESB ríkja fagna afmćli Rómarsáttmálans

Leiđtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í Róm í dag til ađ fagna afmćli Rómarsáttmálans og til ađ rćđa framtíđ Evrópusambandsins.
  Erlent 08:11 25. mars 2017

Tveir enn í haldi vegna árásarinnar í London

Níu af ţeim ellefu sem hafa veriđ handtekin hefur veriđ sleppt.
  Erlent 07:57 25. mars 2017

Saka Ísrael um ađ brjóta gegn alţjóđalögum

Sameinuđu ţjóđirnar segja Ísraela ekki hafa tekiđ skref til ađ stöđva byggingu landtökubyggđa.
  Erlent 07:00 25. mars 2017

Tíu í haldi og rćtt viđ ţúsundir vitna

Árásarmađurinn Khalid Masood snerist til íslamstrúar eftir langan afbrotaferil. Hann ţótti samt ekki sérlega trúađur og skrapp reglulega á krána. Hann myrti fjóra og slasađi tugi manns í London á miđv...
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst