LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ NÝJAST 23:48

Fjórtán ára fangelsi fyrir morđtilraun

FRÉTTIR

Erlent

Nýjustu fréttir hvađanćva úr heiminum.

  Erlent 23:48 01. júlí 2016

Fjórtán ára fangelsi fyrir morđtilraun

Stakk borgarstjóra Kölnar í hálsinn.
  Erlent 23:07 01. júlí 2016

ISIS lýsir árásinni í Dhaka á hendur sér

Tóku ađ minnsta kosti tugi manns gíslingu.
  Erlent 16:57 01. júlí 2016

Gíslatökuástand í diplómatahverfi Dhaka

Ekki er vitađ hve margir eru sćrđir eđa hvort einhver hafi látist.
  Erlent 14:44 01. júlí 2016

Transfólk fćr rétt í Pakistan

Hópur fimmtíu klerka í pakistönsku borginni Lahore gaf í gćr út trúarlega tilskipun, svokallađa fatwa, ţess efnis ađ transfólki yrđi heimilađ ađ giftast.
  Erlent 13:57 01. júlí 2016

Zara Larsson úthúđađi strákum eftir nauđgun í áhorfendaskaranum

"Til fjandans međ ţig sem nauđgađir stelpu í miđjum áhorfendaskaranum. Ţú átt skiliđ ađ brenna í helvíti."
  Erlent 10:15 01. júlí 2016

Hćstiréttur Austurríkis ógildir forsetakosningarnar

Dómstóllinn taldi ađ utankjörfundaratkvćđi hefđu ekki veriđ međhöndluđ rétt.
  Erlent 05:00 01. júlí 2016

Hörđ barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum

Veđbankar töldu ţingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörđun sína í gćr sagđi hann ađ nćsti leiđtogi íhaldsmanna myndi ţurfa ađ sameina flokksmenn og try...
  Erlent 05:00 01. júlí 2016

Talíbanar felldu ţrjátíu

Árásin er áttunda stóra árás talíbana á árinu og sú ţriđja í ţessum mánuđi.
  Erlent 05:00 01. júlí 2016

Samkynhneigđ hjónabönd ekki brot á trúfrelsi

Samkvćmt dönskum fjölmiđlum er bent á í dómsúrskurđinum ađ ekkert hindri ţá sem eru mótfallnir hjónavígslum samkynhneigđra í ţjóđkirkjunni ađ segja sig úr henni og iđka trú sína annars stađar.
  Erlent 23:58 30. júní 2016

Ekki hćgt ađ hefja viđrćđur fyrr en eftir útgönguna

Viđskiptamálastjóri Evrópusambandsins segir Breta ekki geta hafiđ viđrćđur um fríverslunarsamning fyrr en ţeir hafa formlega yfirgefiđ sambandiđ.
  Erlent 22:53 30. júní 2016

Reknir vegna himinhárra launa

Bankastjórar fjögurra ríkisbanka fengu jafnframt ýmis fríđindi.
  Erlent 21:38 30. júní 2016

Trans fólk fćr ađ ganga í Bandaríkjaher

Banni viđ transfólki í her Bandaríkjanna hefur veriđ aflétt.
  Erlent 18:30 30. júní 2016

Rússar fá aftur ađ ferđast til Tyrklands

Rússlandsforseti hefur aflétt banni viđ leiguflugi til Tyrklands.
  Erlent 18:24 30. júní 2016

Lögđu hald á ellefu tonn af kókaíni

Götuverđmćti efnanna, hér á Íslandi, nemur um 187 milljörđum króna.
  Erlent 14:24 30. júní 2016

Töldu byssumann ganga lausan í herstöđ í Maryland

Byssumađur var talinn ganga laus í Andrews-herstöđinni í Maryland í Bandaríkjunum en herstöđin er bćkistöđ Air Force One, flugvélar Bandaríkjaforseta.
  Erlent 14:07 30. júní 2016

Rússi, Túrkmeni og Kirgisi frömdu hryđjuverkin í Istanbúl

Tyrkneskir ráđamenn segja allar líkur á ţví ađ ISIS beri ábyrgđ á hryđjuverkunum á Ataturk-flugvellinum.
  Erlent 11:45 30. júní 2016

Íslensk fjölskylda grýtt flöskum í Englandi vegna árangurs íslenska landsliđsins

Sumir virđast eiga í erfiđleikum međ ađ ţola ađ tapa.
  Erlent 11:05 30. júní 2016

Boris Johnson býđur sig ekki fram

Ákvörđunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins.
  Erlent 09:55 30. júní 2016

Íţróttastjarna deyr vegna eigin slysaskots á bílasölu

Skotiđ hljóp úr byssu hans er hann var ađ fćra tösku milli bíla,
  Erlent 09:55 30. júní 2016

250 vígamenn ISIS féllu eftir loftárás

Bandaríski herinn gerđi loftárás á bćkistöđvar ISIS í grennd viđ Fallujah í Írak.
  Erlent 09:42 30. júní 2016

May og Gove taka slaginn

Tveir af helstu ţungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóđa sig fram í formannskjöri flokksins.
  Erlent 07:40 30. júní 2016

Obama uggandi yfir Brexit

Barack Obama Bandaríkjaforseti segir ađ Brexit kosningin í Bretlandi veki ugg um framtíđar vöxt hagkerfa heimsins. Gangi Bretar alla leiđ og yfirgefi Evrópusambandiđ myndi ţađ frysta möguleikana á fjá...
  Erlent 07:37 30. júní 2016

Ţjóđarsorg í Tyrklandi í dag

Ţjóđarsorg hefur veriđ lýst yfir í Tyrklandi í dag til ađ minnast ţeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Fjörutíu og tveir liggja í valnum, ţar af eru ţrettán erlendir ríkisborgarar. Á ţr...
  Erlent 07:33 30. júní 2016

Duterte sór embćttiseiđ á Filippseyjum

Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutóliđ Rodrigo Duterte sór embćttiseiđ sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí.
  Erlent 07:00 30. júní 2016

Vilja banna arabísku í skólum

Danski ţjóđarflokkurinn vill banna arabískum börnum ađ tala móđurmál sitt í grunnskólum í Danmörku, bćđi í kennslustundum og frímínútum.
  Erlent 07:00 30. júní 2016

Ţúsundir Finna flytja úr landi

Af ţeim sem fluttu úr landi 2015 fluttu rúmlega ţrjú ţúsund til Svíţjóđar
  Erlent 07:00 30. júní 2016

Nýsjálenskur bćr lofar nýbúum 20 milljónum

Vonast er til ţess ađ koma einnig í veg fyrir brottflutning međ ţessu móti.
  Erlent 07:00 30. júní 2016

Íslamska ríkiđ grunađ um árásina

Forseti Tyrklands grunar Íslamska ríkiđ um árás á Atatürk-flugvöll. Fjörutíu og einn fórst í árásinni. Forsetinn kallar eftir samstöđu alţjóđasamfélagsins í baráttunni viđ hryđjuverkamenn, eigi ekki a...
  Erlent 23:57 29. júní 2016

Uppgötvuđu ađ helíum uppsprettu var ađ finna í Tansaníu

Uppsprettan fannst međ nýrri leitartćkni.
  Erlent 23:54 29. júní 2016

Skólabörnin í Wales fundin

Tuttugu og sex barna var leitađ í dag. Ţau fundust heil á húfi.
  Erlent 21:11 29. júní 2016

Dönsk hjúkrunarkona sakfelld: Gaf ţremur sjúklingum banvćna lyfjablöndu

Verjandi konunnar sagđi hana hafa veitt líknandi međferđ og ţví ćtti hún ekki ađ vera dćmd í lífstíđarfangelsi.
  Erlent 20:53 29. júní 2016

Reykur var um borđ í vél EgyptAir

Upptökur úr flugrita vélarinnar stađfesta ađ reykskynjarar fóru í gang skömmu áđur en ţotan hvarf af ratsjám.
  Erlent 20:03 29. júní 2016

Trump vill ađ vígamenn ISIS verđi pyntađir

Vill ađ ţeir verđi beittir svokölluđum vatnspyntingum, ţrátt fyrir ađ ţykja slíkar ađferđir ekki nógu harkalegar.
  Erlent 19:00 29. júní 2016

Ţjóđarsorg lýst yfir í Tyrklandi

Ađ minnsta kosti 41 lést og 239 sćrđust í hryđjuverkaárás sem gerđ var á Atatürk-flugvelli í Istanbúl í gćrkvöld. Tyrknesk stjórnvöld telja fullvíst ađ vígamenn Íslamska ríkisins hafi boriđ ábyrgđ á ...
  Erlent 13:06 29. júní 2016

Bretar fá ekki ađ handvelja áframhaldandi ađild ađ innri markađi ESB

Ţýskalandskanslari segist vona ađ Bretar ákveđi ađ beita 50. grein sáttmála ESB eins fljótt og auđiđ er.
  Erlent 11:41 29. júní 2016

Skođađu allt ţitt Google-líf á einni handhćgri síđu

Niđurstöđurnar gćtu komiđ ţér á óvart.
  Erlent 08:06 29. júní 2016

Istanbúl: Lá sćrđur í tuttugu sekúndur áđur en hann sprengdi sjálfan sig í loft upp

Forsćtisráđherra Tyrklands segir fyrstu upplýsingar benda til ţess ađ liđsmenn ISIS kunni ađ hafa stađiđ ađ baki árásinni.
  Erlent 07:38 29. júní 2016

John Oliver tekur ákvörđunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt

John Oliver beindi spjótunum ađ David Cameron forsćtisráđherra, sem og leiđtogum útgöngusinna, ţeim Boris Johnson og Nigel Farage.
  Erlent 07:23 29. júní 2016

Svíţjóđ í öryggisráđiđ: „Mikilvćgt ađ rödd Norđurlanda heyrist“

Svíţjóđ tryggđi sér í gćr sćti í öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna tímabiliđ 2017 til 2018.
  Erlent 07:00 29. júní 2016

Corbyn ćtlar ekki ađ segja af sér

Hundrad sjötíu og tveir tingmenn breska Verkamannaflokksins kusu gegn sitjandi formanni flokksins. Jeremy Corbyn, á tingflokksfundi í gcr. Adeins 40 tingmenn flokksins lýstu yfir trausti á leidtoga si...
  Erlent 07:00 29. júní 2016

Ţrír fjórđu telja Hillary Clinton óheiđarlega

Einungis 25 prósent Bandaríkjamanna telja Hillary Clinton, forsetaframbjódanda demókrata, heidarlegri en Donald Trump, frambjódanda repúblikana....
  Erlent 07:00 29. júní 2016

Vilja skjótan skilnađ

Leiđtogar Evrópu í Evrópusambandinu vilja skýr svör og skjótan skilnađ viđ Bretland. Mikill hiti var í ráđamönnum ţegar Evrópuţing kom saman. Á sama tíma og ráđamenn rífast er ólga í bresku samfélagi....
  Erlent 22:30 28. júní 2016

Óttast ađ fimmtíu séu látnir og hátt í 200 slasađir eftir hryđjuverkaárás á flugvellinum í Istanbúl

Ţrír árásarmenn eru sagđir hafa hafiđ skothríđ og síđar sprengt sig í loft upp eftir ađ lögregla svarađi skotum ţeirra.
  Erlent 19:25 28. júní 2016

Corbyn segir ekki af sér ţrátt fyrir vantraust

Formađur breska Verkamannaflokksins hefur mátt ţola harđa gagnrýni eftir Brexit-kosningarnar.
  Erlent 18:55 28. júní 2016

Sćnskur milljarđamćringur talinn af eftir óhapp á sjó úti

Mikil leit stendur yfir eftir ađ bátur fannst mannlaus á reki undan ströndun Svíţjóđar
  Erlent 15:57 28. júní 2016

Ţingmenn Verkamannaflokksins lýsa yfir vantrausti á Corbyn

Corbyn ţarf ekki ađ segja af sér vega vantrausttillögunnar.
  Erlent 15:37 28. júní 2016

Sá sem mćtir Roger Federer í 2. umferđ Wimbledon-mótsins var of ţungur auli fyrir 3 árum

Er í 772. sćti heimslistans en Federer er í ţví ţriđja og hefur unniđ mótiđ 7 sinnum.
  Erlent 14:40 28. júní 2016

Ekkert bendir til saknćmi Clinton í tengslum viđ árás í Benghazi 2012

Rannsóknarnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaţings hefur skilađ 800 síđna skýrslu um árásina í Benghazi áriđ 2012 ţar sem fjórir Bandaríkjamenn fórust.
  Erlent 14:03 28. júní 2016

Juncker viđ ţingmenn UKIP: "Hvađ eruđ ţiđ ađ gera hérna?“

Ţingmenn Evrópuţingsins rćddu Brexit í ţingsal fyrr í dag.
  Erlent 08:44 28. júní 2016

Cameron fundar međ leiđtogum Evrópusambandsins

David Cameron hyggst rćđa afleiđingar niđurstöđu ţjóđaratkvćđagreiđslunnar og hvađ framundan sé á fundi ESB í Brussel.
  Erlent 07:00 28. júní 2016

Ólga og rasismi í Bretlandi

Rasistar nýta sér úrslit ţjóđaratkvćđagreiđslu síđustu viku. Lögregla tekst á viđ fjölda hatursglćpa. Breska pundiđ í ţrjátíu ára lćgđ og hlutabréfahrun.
  Erlent 19:45 27. júní 2016

Ţarf ekki ađ greiđa nema lítinn hluta til baka

Forseti Suđur-Afríku ţarf einungis ađ greiđa lítinn hluta af ţví opinbera fé sem hann dró ađ sér og nýtti til endurbóta á heimili sínu.
  Erlent 16:34 27. júní 2016

Greiđa atkvćđi um vantraust gegn Corbyn á morgun

Margir flokksmenn Verkamannaflokksins segja Jeremy Corbyn hafa brugđist í ađdraganga Brexit-ţjóđaratkvćđagreiđslunnar.
  Erlent 15:51 27. júní 2016

Hrap EgyptAir-vélarinnar ekki rannsakađ sem hryđjuverk

Ekki hafa fundist gögn sem styđja viđ ađ máliđ verđi rannsakađ sem hryđjuverk.
  Erlent 14:37 27. júní 2016

Vopnuđ lögregla rýmdi verslunarmiđstöđ í Nice

Um tvö ţúsund gestum verslunarmiđstöđvarinnar Lingostičre var vísađ út.
  Erlent 14:13 27. júní 2016

Erdogan biđur Rússa afsökunar

Tyrklandsher skaut niđur rússneska herţotu á landamćrum Sýrlands og Tyrklands í nóvember síđastliđinn.
  Erlent 13:28 27. júní 2016

Leggur til ađ nýr forsćtisráđherra taki viđ fyrir 2. september

Nefnd breska Íhaldsflokksins sem heldur utan um komandi leiđtogakjör flokksins hefur skilađ tímaáćtlun sinni.
  Erlent 12:54 27. júní 2016

Tyrkir og Ísraelar slíđra sverđin

Ísraelskir hermenn drápu tíu Tyrki um borđ í skipi sem siglt var í átt til Gasastrandarinnar fyrir sex árum.
  Erlent 12:21 27. júní 2016

Ţjóđverjar útiloka óformlegar viđrćđur um Brexit

Leiđtogar stćrstu ađildarríkja ESB munu funda í Berlín síđar í dag.
  Erlent 11:02 27. júní 2016

25 börn fórust í loftárásum í Sýrlandi

Fleiri tugir manna létu lífiđ í loftárásum Sýrlandshers og Rússa á laugardaginn.
  Erlent 10:49 27. júní 2016

Heiđskírt og hátt í 30 stiga hiti í Nice í kvöld

Norska veđurstofan spáir bongóblíđu í Nice í kvöld ţegar Ísland mćtir Englandi í 16-liđa úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu karla.
  Erlent 10:11 27. júní 2016

Flokkur Rajoy hlaut flest atkvćđi en áframhaldandi stjórnarkreppa

Ţingkosningar voru haldnar á Spáni í gćr en stjórnarkreppa hefur ríkt í landinu síđastliđna sex mánuđi.
  Erlent 08:40 27. júní 2016

Kviknađi í vćngnum viđ lendingu

Betur fór en á horfđist ţegar vćngur flugvélar Singapore Airlines varđ alelda skömmu eftir lendingu.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst