SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER NÝJAST 12:00

Ćtla gera Harry Kane ađ launahćsta leikmanni liđsins

SPORT

Erlent

Nýjustu fréttir hvađanćva úr heiminum.

  Erlent 10:18 25. september 2016

Blöskrar vegna ofbeldisins í Aleppo

Ban Ki-moon hefur áhyggjur af fregnum um notkun íkveikju- og klasasprengja.
  Erlent 09:13 25. september 2016

Árásarmađurinn í Burlington handtekinn

Ekki liggur fyrir hvers vegna hinn tuttugu ára gamli Arcan Cetin skaut fimm manns til bana.
  Erlent 09:00 25. september 2016

Birtu myndbönd af lögregluţjónum skjóta svartan mann vegna mótmćla

Dauđi Keith Scott hefur leitt til mikilla mótmćla í Charlotte í Bandaríkjunum.
  Erlent 20:48 24. september 2016

Umfangsmikil leit vegna skotárásar í Bandaríkjunum

Fimm manns voru skotin til bana í verslunarmiđstöđ.
  Erlent 12:45 24. september 2016

Fćreyjar refsa Sea Shepherd

Umhverfisverndarsamtökin Sea Shepherd sektuđ og bátur ţeirra gerđur upptćkur fyrir ađ trufla grindhvalaveiđar.
  Erlent 10:50 24. september 2016

Tvćr milljónir manna án drykkjavatns í Aleppo

Barnahjálp Sameinuđu ţjóđanna hefur gríđarlegar áhyggjur af ástandinu.
  Erlent 07:00 24. september 2016

Cruz styđur Donald Trump

Fyrrum keppinautur Trump er nú orđinn ötull stuđningsamađur hans.
  Erlent 07:00 24. september 2016

Mótmćli ţrátt fyrir útgöngubann

Lögregla deilir viđ fjölskyldu Keith Lamont Scott um hvort hann hafi veriđ vopnađur eđur ei.
  Erlent 07:00 24. september 2016

Harđar árásir á íbúa í Aleppo

Sýrland Sýrlenski stjórnarherinn varpadi í gcr, med adstod Rússa, sprengjum í gríd og erg á svcdi uppreisnarmanna í austurhluta borgarinnar Aleppo....
  Erlent 07:00 24. september 2016

Ţjóđernissinnar ađ ná stjórnartaumunum

Ţriggja ára gamall flokkur hćgri ţjóđernissinna í Ţýskalandi stćkkar jafnt og ţétt. Ljóst ţykir ađ hann eigi greiđa leiđ inn á ţýska ţjóđţingiđ á nćsta ári.
  Erlent 08:47 24. september 2016

163 látnir eftir ađ bátur fórst undan ströndum Egyptalands

Í bátnum voru milli 450 og 600 flóttamenn frá Egyptalandi, Sýrlandi, Súdan, Erítreu og Sómalíu.
  Erlent 23:45 23. september 2016

Skelfilegt ástand í Aleppo: Tugir látist í loftárásum Sýrlandshers síđastliđinn sólarhring

"Lifum viđ á öld tćkninnar og siđmenningarinnar?" spurđi einn íbúi í Aleppo. "Er ţetta rússneskt lýđrćđi og rússnesk siđmenning? Ađ drepa konur, börn og aldrađa?"
  Erlent 22:49 23. september 2016

Ted Cruz lýsir yfir stuđningi viđ Donald Trump

Ted Cruz, sem sóttist eftir útnefningu sem forsetaefni Repúblikana en laut í lćgra haldi fyrir Donald Trump, tilkynnti á Facebook-síđu sinni i kvöld ađ hann styđji fyrrverandi keppinaut sinn í kapphla...
  Erlent 11:31 23. september 2016

Tilbúnir til ađ ráđa Kim Jong Un af dögum

Komi til stríđs á Kóreuskaga eru sérsveitarmenn Suđur-Kóreu undirbúnir fyrir ađ ráđast sérstaklega gegn einrćđisherranum.
  Erlent 10:23 23. september 2016

Herja á Aleppo

Stjórnarher Sýrlands tilkynnir nýja sókn gegn uppreisnarmönnum í borginni.
  Erlent 10:12 23. september 2016

Ótrúlegt flugslys náđist á myndband

Litlu mátti muna ađ afar illa fćri.
  Erlent 08:55 23. september 2016

Tveir handteknir í tengslum viđ sprengjuhótun í Svíţjóđ

Engin sprengja fannst.
  Erlent 07:49 23. september 2016

Lögreglukona ákćrđ fyrir manndráp

Skaut ţeldökkan mann til bana í Tulsa í Oklahoma-ríki í Bandaríkjunum.
  Erlent 07:00 23. september 2016

Viđurkennir nánast ósigur fyrir Corbyn

"Ég mun ekki ţjóna í ráđuneyti Jeremys," sagđi Smith og vísađi ţar til mótframbjóđanda síns, núverandi formannsins Jeremys­ Corbyn.
  Erlent 07:00 23. september 2016

Sagđur hafa fengiđ 12 ára dóm í hefndarskyni

Tólf ára dómur yfir kínverska lögmanninum Xia Lin hefur vakiđ hörđ viđbrögđ mannréttindasamtaka. Xia var handtekinn ţegar hann var ađ búa sig undir ađ verja mótmćlandann Guo Yushan. Hefur einnig variđ...
  Erlent 07:00 23. september 2016

12 ţúsund hćlisleitendur fara huldu höfđi

Sćnska ríkisstjórnin leggur til ađ lögreglan fái ađ gera húsleit á vinnustöđum til ađ hafa uppi á flóttamönnum sem neitađ hefur veriđ um hćli í Svíţjóđ.
  Erlent 00:03 23. september 2016

Sýrlandsher hefur nýja sókn gegn uppreisnarhópum í Aleppo

Sýrlandsher tilkynnti nú undir kvöld ađ hann muni nú hefja nýja sókn gegn uppreisnarhópnum í austurhluta borgarinnar Aleppo, en herinn hefur stađiđ fyrir miklum sprengjuárásum á uppreisnarhópana síđus...
  Erlent 21:11 22. september 2016

500 milljónir Yahoo-reikninga hakkađir

Netrisinn segir ađ ákveđiđ ríki hafi komiđ ađ netárásinni.
  Erlent 19:24 22. september 2016

Spćnsku tröppurnar í Róm opnađar á ný eftir endurbćtur

Skartgriparisinn Bulgari lagđi til 1,5 milljónir evra, um 200 milljónir króna, til framkvćmdanna.
  Erlent 14:43 22. september 2016

Einni stćrstu tölvuárás allra tíma beint ađ bloggara

Bloggarinn ahjúpađi nýlega tvo menn sem sérhćfa sig í tölvuárásum gegn greiđslu.
  Erlent 14:02 22. september 2016

Gríđarlegar loftárásir á Aleppo: „Eins og veriđ sé ađ bćta upp fyrir vopnahléiđ“

Svo virđist sem ađ vopahléiđ í Sýrlandi sé endanlega úr sögunni.
  Erlent 12:32 22. september 2016

Óttast ađ hundruđ hafi drukknađ

Flóttamönnum sagt ađ greiđa aukalega fyrir björgunarvesti um borđ í bát sem hvolfdi undan ströndum Egyptalands í gćr.
  Erlent 10:58 22. september 2016

Hjartnćmt bréf Alex til Obama slćr í gegn: Vill bjóđa Omran í fjölskylduna

Hinn sex ára gamli Alex hefur hvatt forseta Bandaríkjanna til ţess ađ fara til Sýrlands og ná í Omran.
  Erlent 07:42 22. september 2016

Neyđarástand í Charlotte: Ráđist á fréttamann í beinni útsendingu

Ríkisstjóri Norđur-Karólínu hefur lýst yfir neyđarástandi í borginni Charlotte en ţar brutust út óeirđir ađra nóttina í röđ.
  Erlent 07:00 22. september 2016

Taka viđ tvöfalt fleiri á flótta

Tugir ríkja heita ađ taka viđ 360 ţúsund flóttamönnum á ţessu ári, tvöfalt fleirum en tekiđ var viđ í fyrra. Jafnframt verđi fé til málefna flóttafólks aukiđ um jafnvirđi ríflega 500 milljarđa króna.
  Erlent 07:00 22. september 2016

Lögreglumenn sárir í Charlotte mótmćlum

Tólf lögreglumenn sćrđust í mótmćlum í fyrrinótt í bćnum Charlotte í Norđur-Karólínu. Mikill mannfjöldi var ađ mótmćla lögregluofbeldi.
  Erlent 07:00 22. september 2016

Bandaríkin vísa ábyrgđ á Rússa

Bandarísk stjórnvöld halda enn fast viđ ađ Rússar beri ábyrgđ á loftárásinni á bílalest međ hjálpargögn nálćgt Aleppo í Sýrlandi á mánudag.
  Erlent 07:00 22. september 2016

Kapprćđur frambjóđenda gćtu ráđiđ úrslitum í Bandaríkjunum

Fyrstu kapprćđur í forsetakosningabaráttunni í Bandaríkjunum fara fram ađfaranótt ţriđjudags. Kapprćđurnar gćtu skipt sköpum. Forskot Hillary Clinton hefur minnkađ verulega undanfarnar vikur.
  Erlent 23:32 21. september 2016

Rapparinn Shawty Lo lést í bílslysi

Shawto Lo missti stjórn á bíl sínum í Atlanta sem skall á tré.
  Erlent 22:01 21. september 2016

Fyrrum samkeppnisstjóri Evrópusambandsins í nýjum skattaskjólsgögnum

Neelie Kroes sem var samkeppnisstjóri Evrópusambandsins á árunum 2004 til 2010 var skráđ sem stjórnandi aflandsfélags á Bahama-eyjum frá 2000 til 2009.
  Erlent 20:42 21. september 2016

Leggja til ţrjá milljarđa dala til baráttunnar gegn sjúkdómum

Bandarísku hjónin Pricilla Chan og Mark Zuckerberg munu á nćstu tíu árum leggja um 347 milljarđa króna til baráttunnar fyrir lćkningu sjúkdóma.
  Erlent 18:03 21. september 2016

Ólympíuleikarnir 2024: Rómarborg dregur umsókn sína til baka

Nýkjörinn borgarstjóri Rómar segir ađ ţađ óábyrgt ađ sćkjast eftir ţví ađ halda leikana.
  Erlent 15:34 21. september 2016

Internet Norđur-Kóreu opinberađ

Ţar má finna upplýsingar fyrir ferđamenn, uppskriftir og jafnvel kvikmyndir, en ađ mestu er um áróđur ađ rćđa.
  Erlent 14:47 21. september 2016

Senda flugmóđurskip ađ ströndum Sýrlands

Yfirvöld Rússlands hafa ákveđiđ ađ senda flugmóđurskipiđ Admiral Kuznetsov ađ ströndum Sýrlands í Miđjarđarhafinu.
  Erlent 14:22 21. september 2016

60 skólar rýmdir í Kanada

Öllum skólum á Prince Edward eyju í Kanada hefur veriđ lokađ vegna mögulegrar ógnar.
  Erlent 13:55 21. september 2016

Mađur skotinn til bana viđ sendiráđ Ísrael í Tyrklandi

Mađurinn var vopnađur hnífi og reyndi ađ ryđja sér leiđ inn í sendiráđiđ.
  Erlent 11:15 21. september 2016

Rússar segja vopnađa uppreisnarmenn hafa ferđast međ bílalestinni

Bandaríkin saka Rússa um ađ hafa gert loftárás á bílalest Sameinuđu ţjóđanna.
  Erlent 11:00 21. september 2016

Traktor dugđi til ađ hrćđa hvítabirnina

Rússnesku vísindamennirnir fimm, sem hvítabirnir sátu um á lítilli eyju í Norđur-Íshafinu, eru nú lausir úr umsátrinu.
  Erlent 08:05 21. september 2016

Bush eldri sagđur ćtla ađ kjósa Clinton

George Bush eldri, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og glerharđur Repúblikani, ćtlar ađ kjósa demókratann Hillary Clinton í komandi forsetakosningum.
  Erlent 07:51 21. september 2016

Curtis Hanson látinn

Lést á heimili sínu í gćr.
  Erlent 07:41 21. september 2016

Bandaríkjamenn kenna Rússum um árásina á bílalestina

Bandaríkjamenn segja ađ Rússar séu ábyrgir fyrir árásinni á bílalest sem var ađ flytja hjálpargögn til Aleppo í Sýrlandi í vikunni. Tólf fórust í árásinni og hefur Breska ríkisútvarpiđ eftir bandarísk...
  Erlent 07:19 21. september 2016

Fimmtán ára íslenskri stúlku nauđgađ í Danmörku

Tveir piltar sakfelldir.
  Erlent 07:00 21. september 2016

Sýrlenska vopnahléiđ í uppnámi

Utanríkisráđherra Bandaríkjanna segir vopnahléiđ í Sýrlandi í fullu gildi ţrátt fyrir loftárásir síđustu daga. SŢ stöđvuđu sendingu hjálpargagna til svćđis nćrri Aleppo, ţar sem loftárás á bílalest fe...
  Erlent 23:35 20. september 2016

Rahami ákćrđur fyrir sprengjuárásirnar í New York og New Jersey

Búiđ er ađ ákćra Ahmad Khan Rahami fyrir ađ hafa komiđ fyrir sprengjum í New York og New Jersey um liđna helgi en sprengja sem sprakk í Chelsea-hverfinu í New York á laugardag sćrđi tuttugu og níu man...
  Erlent 23:27 20. september 2016

Tugir látnir í óeirđum í Kinshasa

Mikil mótmćli brutust út á götum Kinshasa í gćr ţar sem ákvörđun forseta landsins ađ fresta fyrirhuguđum forsetakosningum var mótmćlt.
  Erlent 23:00 20. september 2016

Bandaríkjastjórn sakar Rússa um árásina í Aleppo

Átján af 31 vörubílum eyđilögđust og tuttugu óbreyttir borgarar fórust í árásinni.
  Erlent 21:51 20. september 2016

Lula verđur dreginn fyrir dóm vegna spillingarmála

Alríkisdómari í Brasilíu úrskurđađi í dag ađ fyrrverandi forseti landsins verđi látinn svara til saka vegna ásakana um spillingu.
  Erlent 20:50 20. september 2016

Drap tveggja ára dóttur sína ţar sem honum ţótti hún fá of mikla athygli

Saksóknarar sögđu Ryan Lawrence hafa ţótt dóttur sína fá of mikla athygli eftir ađ hún sigrađist á krabbameini og hafi ţađ orđiđ til ţess ađ hann banađi henni.
  Erlent 19:39 20. september 2016

Fađir Rahami varađi lögreglu viđ syni sínum 2014

Eiginkona Ahmad Khan Rahami er sögđ hafa veriđ handtekin í Sameinuđu arabísku furstadćmunum.
  Erlent 19:15 20. september 2016

Ađildarríki ESB samţykkja umsókn Bosníu ađ sambandinu

Forsćtisráđherra Bosníu segir daginn vera sögulegan.
  Erlent 14:30 20. september 2016

Segir ketti hafa „hrikaleg áhrif“ á lífríki

Bandarískur vísindamađur segir ađ drepa eigi villta ketti og halda heimilisköttum inni.
  Erlent 13:30 20. september 2016

Segjast ekki hafa gert árásir á bílalestina

Rússar segja ađ kveikt hafi veriđ í bílalest Sameinuđu ţjóđanna og Rauđa hálfmánans í Sýrlandi.
  Erlent 12:15 20. september 2016

Vilja auka öryggi flóttafólks

Sameinuđu ţjóđirnar funda nú um flóttamannavandann í fyrsta sinn.
  Erlent 10:45 20. september 2016

Skammast yfir ţví ađ meintur hryđjuverkamađur fái ađhlynningu

Donald Trump segir ađ ástandiđ ítreki veikt ţjóđaröryggi Bandaríkjanna.
  Erlent 10:23 20. september 2016

Puttaferđalangur fékk ekki far í fjóra daga og brjálađist

Ţađ getur veriđ erfitt ađ ferđast á puttanum líkt og franskur ferđalangur fékk ađ kynnast.
  Erlent 08:00 20. september 2016

Trump aftur upp ađ hliđ Clinton

Forskot Clinton hefur veriđ afgerandi frá landsţingi Demókrata sem fór fram í lok júlí.
  Erlent 07:57 20. september 2016

Jim Carrey kćrđur fyrir ađild ađ dauđa kćrustu sinnar

Grunađur um ađ hafa útvegađ henni fíkniefni.
  Erlent 07:30 20. september 2016

Flokkur Pútíns getur nú breytt stjórnarskrá Rússlands ađ vild

Sameinađ Rússland, flokkur Vladimírs Pútíns forseta, hlaut 54 prósent atkvćđa og fjórđung ţingsćta. Kosningaţátttakan var ţó minni en nokkru sinni, innan viđ 50 prósent. Ţrír ađrir flokkar náđu inn á ...
  Erlent 07:30 20. september 2016

Merkel ćtlar hvergi ađ hvika ţrátt fyrir fylgistap

Ţriggja ára gamall stjórnmálaflokkur hćgri ţjóđernissinna, Alternative für Deutschland, hefur náđ töluverđu fylgi undanfariđ í kosningum til landsţinga í nokkrum sambandslöndum Ţýskalands.
  Erlent 07:15 20. september 2016

Fundu óhreyft tímahylki nasista

Í hylkinu var međal annars ađ finna tvö eintök af riti Adolfs Hitler, Mein Kampf.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst