Erlent

Nýjustu fréttir hvađanćva úr heiminum.

  Erlent 17:48 04. desember 2016

Hafa fundiđ lík 24 einstaklinga sem fórust í eldsvođa á tónleikum í Oakland

Einungis er búiđ ađ leita á um 20 prósent af svćđinu og ţví er búist viđ enn fleiri hafi týnt lífi í eldsvođanum. Upptök eldsins eru enn óljós.
  Erlent 14:50 04. desember 2016

Tuttugu ţúsund manns strandaglópar vegna mengunar í Kína

Aldrei hafa jafn margir veriđ strandaglópar vegna mengunar eins og nú í Kína.
  Erlent 14:24 04. desember 2016

Rússar felldu einn af leiđtogum ISIS í Rússlandi

Rússneski herinn náđi ađ fella einn af skipuleggjendum fjölda hryđjuverka í landinu.
  Erlent 13:34 04. desember 2016

Pútín ver Trump: Hann er snjall og mun átta sig á nýfenginni ábyrđ

Vladimír Pútín telur Donald Trump vera snjallan mann sem eigi eftir ađ átta sig á nýfenginni ábyrgđ.
  Erlent 11:54 04. desember 2016

Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst máliđ

Rannsóknin hefur hlotiđ meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst máliđ.
  Erlent 11:00 04. desember 2016

Mikil snjókoma á Hawaii

Mjög óvanalegt er ađ snjórinn festist eins mikiđ á láglendi og um ţessar mundir.
  Erlent 10:37 04. desember 2016

Ţúsundir kvöddu Fídel Castro í Santiago

Ţrátt fyrir ađ vera umdeildur komu tugţúsundir saman í miđbć Santiago til ađ kveđja.
  Erlent 09:49 04. desember 2016

Segir hreinsanir sínar njóta stuđnings Donalds Trump

Áćtlun Rodrigo Duterte, forseta Filippseyja, um ađ drepa alla grunađa fíkniefnasala og neytendur í landinu virđist eiga hljómgrunn hjá verđandi forseta Bandaríkjanna - ef marka má Duterte sjálfan.
  Erlent 07:45 04. desember 2016

Ţrjár konur skotnar til bana í Finnlandi í nótt

Ţrjár konur voru skotnar til bana fyrir utan veitingastađ í bćnum Imatra í suđaustur-hluta Finnlands í nótt.
  Erlent 22:36 03. desember 2016

Bandaríkjaţing byrjar ađ afnema Obamacare strax í janúar

Bandaríkjaţing mun hefjast handa viđ ţađ ađ afnema Obamacare strax í janúar á nćsta ári. Ţetta kom fram í rćđu sem Mitch McConnell, leiđtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaţings, hélt í heimabor...
  Erlent 21:36 03. desember 2016

Forsetakosningar í Austurríki: Prófsteinn á fylgi ţjóđernissinna í Evrópu

Skođanakannanir sýna ađ mjótt er á munum milli frambjóđendanna tveggja.
  Erlent 18:44 03. desember 2016

Ađ minnsta kosti níu létust í eldsvođa á tónleikum í Oakland

Ađ minnsta kosti níu eru látnir og ţrettán manns er saknađ eftir mikinn eldsvođa í vöruhúsi í Oakland í Kaliforníu sem braust út í gćrkvöldi ađ stađartíma, en í morgun ađ íslenskum tíma.
  Erlent 18:22 03. desember 2016

Meirihluti Aleppo nú undir yfirráđum sýrlenska stjórnarhersins

Ţetta er ljóst eftir ađ herinn tók Tariq al-Bab hverfiđ.
  Erlent 15:07 03. desember 2016

Trump lćtur gagnrýni Kínverja sér sem vind um eyru ţjóta

Er í lagi ađ selja Taívönum hergögn fyrir milljarđa dala en ekki taka viđ heillaóskum frá ţeim?
  Erlent 12:26 03. desember 2016

Forseti Suđur-Kóreu ákćrđ fyrir embćttisbrot

Ákćran er studd af 171 af 300 ţingmanna Suđur-Kóreska ţingsins og verđur hún lögđ til atkvćđagreiđslu nćstkomandi föstudag. Til ađ ákćran nái fram ađ ganga er ţörf á ađ 29 ţingmenn úr flokki forsetans...
  Erlent 11:54 03. desember 2016

Lík leikmanna Chapecoense flutt til heimaborgarinnar

Búist er viđ ađ meira en 100 ţúsund manns sćki minningarathöfn um hina látnu sem fram fer á heimavelli Chapecoense í borginni Chapeco í Brasilíu í dag.
  Erlent 10:04 03. desember 2016

Umdeilt lögreglumál strandar á einum međlimi kviđdómsins

Michael Slager á yfir höfđi sér 30 ára dóm verđi hann fundinn sekur um ađ hafa myrt Walter Scott.
  Erlent 09:50 03. desember 2016

Tveir brćđur skotnir til bana á kaffihúsi í Stokkhólmi

Grímuklćddir menn ruddust inn á kaffihús í Rinkeby í norđvestur Stokkhólmi rétt fyrir klukkan tíu í gćrkvöldi. Skutu ţeir tvo menn til bana.
  Erlent 07:00 03. desember 2016

„Óđi hundur“ verđur varnarmálaráđherra Trumps

Donald Trump hefur ákveđiđ ađ herforinginn James Mattis verđi varnarmálaráđherra í ríkisstjórn hans, sem tekur viđ völdum í janúar nćstkomandi.
  Erlent 07:00 03. desember 2016

Ítalir kjósa um stjórnarskrárbreytingu

Matteo Renzi forsćtisráđherra ćtlar ađ segja af sér verđi tillagan felld. Hćtta sögđ á eins konar Brexit-áhrifum á efnahagslíf Ítalíu međ verđfalli hlutabréfa og ađ stórfyrirtćki fari á hausinn. Mikil...
  Erlent 07:00 03. desember 2016

Lögfrćđingar Stevens Averys myndu breyta hundrađ atriđum

Í viđtali viđ Fréttablađiđ segjast ţeir hlakka mikiđ til komunnar til Íslands. Ef réttarhöldin fćru fram í dag myndu ţeir breyta hundrađ ákvörđunum.
  Erlent 23:32 02. desember 2016

Trump rćddi viđ forseta Taívan og Kínverjar munu tjúllast

Samband Bandaríkjanna og Kína hefur beđiđ verulega hnekki á undanförnum mánuđum vegna deilna í Suđur-Kínahafi.
  Erlent 22:55 02. desember 2016

ISIS-liđar stefna ađ fjölgun árása í Evrópu

Europol segir ađ tugir vígamanna séu mögulega í heimsálfunni og tilbúnir til ađ fremja hryđjuverk.
  Erlent 19:48 02. desember 2016

Sjö manns haldiđ í gíslingu í París

Vopnađur mađur reyndi ađ rćna ferđaskrifstofu.
  Erlent 19:37 02. desember 2016

Rćndu farsíma af grunuđum

Lögreglan í Bretlandi beitir nýjum ađferđum svo glćpamenn geti ekki lćst símum sínum.
  Erlent 18:39 02. desember 2016

Slapp međ skrekkinn vegna ljósastaurs

Ljósastaur kom í veg fyrir ađ pólsk kona varđ á milli bíls og veggjar.
  Erlent 11:27 02. desember 2016

Reikna međ ađ ISIS snúi sér ađ Evrópu

Europol hefur varađ viđ ţví ađ hryđjuverkamenn á vegum ISIS muni í auknum mćli snúa sér ađ árásum í Evrópu eftir ţví sem ţrengir ađ landsvćđi ţeirra í Sýrlandi og Írak
  Erlent 10:18 02. desember 2016

Borgarstjórar vilja banna dísel-bíla í stórborgum

Stefna ađ ţví ađ bćta loftgćđi.
  Erlent 08:01 02. desember 2016

Flugmađur Chapecoense hafđi veriđ varađur viđ bensínleysi

71 dó í slysinu, ţar á međal liđsmenn brasilíska fótboltaliđsins Chapecoense Real.
  Erlent 06:00 02. desember 2016

Vajiralongkorn tekur viđ sem kóngur í Taílandi

Sonur Bhumibols konungs hefur fallist á ósk taílenska ţjóđţingsins um ađ taka viđ af föđur sínum, sem lést í október. Maha Vajiralongkorn Bodindradebayavarangkun hefur veriđ umdeildari en fađirinn, se...
  Erlent 06:00 02. desember 2016

Auđkýfingar í lykilstöđur í stjórn Donalds Trump

Donald Trump hefur fengiđ tvo ţekkta fjárfesta til ađ vera fjármálaráđherra og viđskiptaráđherra í ríkisstjórn sinni.
  Erlent 00:01 02. desember 2016

Fawlty Towers leikarinn Andrew Sachs er látinn

Andrew Sachs gerđi garđinn frćgan sem ţjónninn Manuel í ţáttunum Fawlty Towers.
  Erlent 22:13 01. desember 2016

Qvortrup áfrýjar ekki Se og Hřr-dómnum

Fyrrverandi ađalritstjórinn segir ađ ţađ sé ekki síst fjölskyldu sinnar vegna sem hann vilji ljúka málinu.
  Erlent 21:34 01. desember 2016

Mattis verđur varnarmálaráđherra í ríkisstjórn Trump

Fyrrverandi hershöfđinginn James Mattis verđur varnarmálaráđherra í ríkisstjórn Donald Trump.
  Erlent 21:00 01. desember 2016

Breitbart í stríđi viđ Kelloggs

Fyrirtćkiđ dró auglýsingar sínar af síđunni og forsvarmenn og lesendur Breitbart urđu brjálađir.
  Erlent 19:16 01. desember 2016

Hollande sćkist ekki eftir endurkjöri

Francois Hollande Frakklandsforseti greindi frá ţví í kvöld ađ hann mun ekki sćkjast eftir ađ vera forsetaefni Sósíalistaflokksins í forsetakosningunum á nćsta ári.
  Erlent 18:51 01. desember 2016

Drógu hrađbanka á brott međ vörubíl

Lögreglan í Covington í Bandaríkjunum leita nú tveggja manna sem stálu vörubíl og hrađbanka.
  Erlent 18:43 01. desember 2016

Ekkert verđur úr tillögum um Guggenheim-safn í Helsinki

Borgarstjórn Helsinki-borgar hafnađi í nótt tillögu um ađ Guggenheim-safn verđi reist viđ sjávarsíđuna í borginni.
  Erlent 18:30 01. desember 2016

Geimflaug sprakk í 190 kílómetra hćđ

Átti ađ flytja 2,5 tonn af mat og birgđum til Alţjóđlegu geimstöđvarinnar.
  Erlent 18:21 01. desember 2016

Sex lík fundust í einbýlishúsi í Austurríki

Austurrískir fjölmiđlar segja ađ svo virđist sem ađ 35 ára kona hafi skotiđ fjölskyldu sína til bana áđur en hún svipti sig lífi.
  Erlent 13:40 01. desember 2016

Buzz Aldrin fluttur af Suđurpólnum vegna veikinda

Hinn 86 ára gamli geimfari var ţar staddur sem hluti af hópi ferđamanna.
  Erlent 07:00 01. desember 2016

Pelosi leiđir Demókrata enn

Nancy Pelosi var endurkjörin leiđtogi Demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í gćr í sjöunda sinn. Hún fékk rúmlega tvöfalt fleiri atkvćđi en áskorandi hennar frá Ohio, Tim Ryan.
  Erlent 07:00 01. desember 2016

Trump ćtlar ađ fórna viđskiptum fyrir embćttiđ

Donald Trump, sem tekur viđ forsetaembćtti Bandaríkjanna í janúar, skýrđi frá ţví í gćr ađ hann ćtlađi ađ hćtta međ öllu ađ taka ţátt í viđskiptum.
  Erlent 07:00 01. desember 2016

Flugvél Chapecoense líklega eldsneytislaus

Flugvélin sem hrapađi í Kólumbíu nćrri borginni Medellín í vikunni međ leikmenn brasilíska knattspyrnuliđsins Chapecoense innanborđs varđ ađ öllum líkindum eldsneytislaus. Frá ţessu greinir BBC og vís...
  Erlent 07:00 01. desember 2016

Ferđaţjónusta fćr háar sektir

Yfirvöld í Stokkhólmi hyggjast sekta leigubílastöđvar sem sjá um ferđaţjónustu fyrir hreyfihamlađa um 10 milljónir sćnskra króna eđa sem samsvarar rúmlega 120 milljónum íslenskra króna.
  Erlent 07:00 01. desember 2016

Fćrri börn hjá innflytjendum

Innflytjendur í Danmörku, sem ekki koma frá vestrćnum löndum, eru farnir ađ laga sig ađ dönsku fjölskyldumynstri.
  Erlent 07:00 01. desember 2016

Vill ađ konum verđi leyft ađ keyra bíla í Sádi-Arabíu

Sádiarabískur prins, Alwaleed bin Talal ađ nafni, vill ađ konum verđi leyft ađ keyra bíla í Sádi-Arabíu.
  Erlent 07:00 01. desember 2016

Ugla sat á kvisti

Á sunnudaginn verđur seinni umferđ forsetakosninganna í Austurríki endurtekin eftir miklar tafir og flćkjur. Ţjóđin skiptist í nánast tvćr jafnar fylkingar milli frambjóđendanna tveggja.
  Erlent 23:45 30. nóvember 2016

Magnus Carlsen tryggđi sér heimsmeistaratitilinn

Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen vann sigur í bráđabana í heimsmeistaraeinvígi hans og Rússans Sergei Karjakin.
  Erlent 23:34 30. nóvember 2016

Sjö látnir í skógareldum í Tennessee

Minnst fjórir eru slasađir og hundruđ bygginga hafa brunniđ til kaldra kola.
  Erlent 23:15 30. nóvember 2016

Slóvakískum betlara verđur vísađ úr landi í Danmörku

Ţetta er í fyrsta sinn sem danskur dómstóll dćmir á ţann veg ađ vísa skuli mannskju úr landi fyrir ađ betla úti á götu.
  Erlent 22:50 30. nóvember 2016

Krísa viđ gerđ norskra fjárlaga

Erfiđlega gengur fyrir ríkisstjórn Ernu Solberg ađ setja saman fjárlög fyrir nćsta ár, en viđrćđur viđ stuđningsflokka ríkisstjórnarinnar hafa siglt í strand.
  Erlent 22:11 30. nóvember 2016

Aleppo gćti orđiđ „risastór grafreitur“

Sameinuđu ţjóđirnar óttast ađ sókn stjórnarhersins muni koma borgurum illa, en ţúsundir hafa flúiđ af yfirráđasvćđi uppreisnarmanna.
  Erlent 20:00 30. nóvember 2016

Hvítur lögregluţjónn ekki ákćrđur fyrir ađ skjóta svartan mann

Lögregluţjónn sem skaut Keith Lamont Scott til bana í Norđur-Karólínu í september verđur ekki ákćrđur.
  Erlent 19:52 30. nóvember 2016

Íhugar ađ gera Palin ađ ráđherra mála uppgjafahermanna

Donald Trump, verđandi Bandaríkjaforseti, íhugar nú ađ bjóđa Söruh Palin ađild ađ ríkisstjórn sinni.
  Erlent 19:00 30. nóvember 2016

Vilja fjársvelta Norđur-Kóreu

Útflutningstekjur ríkisins á koli munu lćkka um 60 prósent vegna viđskiptaţvinganna Öryggisráđs Sameinuđu ţjóđanna.
  Erlent 18:30 30. nóvember 2016

Bein útsending: Úrslitin ráđast á milli Carlsen og Karjakin

Eftir tólf hefđbundnar viđureignir stóđu meistararnir jafnir ađ vígi og ţurfti ţví ađ grípa til bráđabana.
  Erlent 16:09 30. nóvember 2016

Forsćtisráđherra Finnlands sakađur um ađ ţagga niđur í fjölmiđlum

Juha Sipila er flćktur í hneykslismál í Finnlandi. Hann hafnar öllum ásökunum.
  Erlent 12:47 30. nóvember 2016

Trump ćtlar ađ „yfirgefa viđskiptaheiminn međ öllu“

Vill einbeita sér ađ forsetaembćttinu.
  Erlent 11:19 30. nóvember 2016

Kvikmyndaframleiđandi frá Wall Street verđur fjármálaráđherra Bandaríkjanna

Steve Mnuchin starfađi áđur hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda.
  Erlent 10:06 30. nóvember 2016

Heimsmeistaratign og 120 milljónir króna undir í New York í kvöld

Heimsmeistari í skák verđur krýndur í kvöld ţegar Norđmađurinn og ríkjandi heimsmeistari, Magnus Carlsen, og áskorandinn, Sergey Karjakín frá Rússlandi, leiđa saman riddara sína.
  Erlent 10:03 30. nóvember 2016

Líklegt ađ flugvélin hafi orđiđ bensínlaus

Búiđ er ađ finna flugrita flugvélarinnar sem hrapađi í Kólumbíu í gćr.
  Erlent 09:02 30. nóvember 2016

Trump og Romney snćddu saman

Líklegt ţykir ađ Trump vilji skipa Romney í embćtti utanríkisráđherra.
  Erlent 22:30 29. nóvember 2016

Forseti Brasilíu lýsir yfir ţriggja daga ţjóđarsorg í kjölfar flugslyssins

Lýst hefur veriđ yfir ţriggja daga ţjóđarsorg í Brasilíu í kjölfar ţess ađ 75 manns létust ţegar farţegaflugvél fórst í Kólumbíu í morgun. Innanborđs voru međal annars međlimir brasilíska knattspyrnul...
  Erlent 21:56 29. nóvember 2016

Svarađi kalli ISIS í Ohio

Íslamska ríkiđ segir námsmanninn sem ók á og stakk ellefu manns vera "hermann".
  Erlent 19:52 29. nóvember 2016

Trump hótar „afleiđingum“ fyrir fánabrennur

Stingur upp á ţví ađ fólk sem brenni bandaríska fánann verđi svipt ríkisborgararétti eđa jafnvel fangelsađ.
  Erlent 19:07 29. nóvember 2016

Abbas endurkjörinn leiđtogi Fatah hreyfingarinnar

Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas, hefur veriđ endurkjörinn formađur Fatah hreyfingarinnar. Hann mun gegna embćttinu nćstu fimm árin.
  Erlent 17:40 29. nóvember 2016

Beiđ í símanum í 27 mínútur á međan 90 hermenn létu lífiđ

Bandaríkin segja mistök hafa valdiđ ţví ađ sýrlenskir hermenn létu lífiđ í loftárásum í september.
  Erlent 14:22 29. nóvember 2016

Trump útnefnir andstćđing Obamacare heilbrigđisráđherra

Price er bćklunarlćknir ađ mennt og harđur andstćđingur ţeirra breytinga sem Obama gerđi á heilbrigđiskerfi Bandaríkjanna.
  Erlent 08:45 29. nóvember 2016

Sérfrćđingar segja Trump hafa rangt fyrir sér

Engar vísbendingar sé ađ finna um ţess ađ "milljónir hafi kosiđ ólöglega".
  Erlent 07:08 29. nóvember 2016

Farţegaflugvél međ 72 innanborđs fórst í Kólumbíu

Taliđ er ađ 6-10 manns hafi lifađ af.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst