Erlent

Nýjustu fréttir hvađanćva úr heiminum.

  Erlent 00:11 27. maí 2016

Allri umfjöllun um Ástralíu eytt úr ítarlegri skýrslu um loftslagsbreytingar

Ástralska ríkisstjórnin greip inn í ţar sem hún taldi ađ upplýsingar sem fram komu í skýrslunni geta skađađ ferđamennksu í landinu.
  Erlent 19:30 26. maí 2016

Búinn ađ tryggja sér tilnefningu

Donald Trump, forsetaframbjóđendaefni Repúblikanaflokksins, hefur tryggt sér nógu marga kjörmenn til ţess ađ hljóta tilnefningu flokksins á flokksţingi í júlí. Ađkoma Trumps ađ fimmtíu milljón dollara...
  Erlent 19:30 26. maí 2016

Réttađ yfir Bill Cosby

Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurđađ ađ réttađ skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauđgun og önnur kynferđisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigiđ fra...
  Erlent 16:30 26. maí 2016

Bandarískir hermenn berjast međ Kúrdum og aröbum í Sýrlandi

Taka ţátt í ađgerđum SDF nćrri Raqqa, höfuđvígi Íslamska ríkisins.
  Erlent 15:45 26. maí 2016

G7 senda Kínverjum skilabođ vegna hafsvćđisdeilna

Kínverjar, sem hafa gert tilkall til stórs svćđis í Suđur-Kínahafi, segja máliđ ekki koma G7 ţjóđunum viđ.
  Erlent 14:58 26. maí 2016

Trump búinn ađ ná meirihluta

Nánast öruggt ţykir ađ hann muni komast hjá miklum deilum á flokksţingi Repúblikana í júlí.
  Erlent 12:15 26. maí 2016

Segir ţjóđarleiđtoga uggandi vegna fáfrćđi Trump

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagđi ţetta á leiđtogafundi G7 ríkjanna sem fer fram í Japan.
  Erlent 10:57 26. maí 2016

Einn myrtur og ţrír sćrđir á tónleikum hjá T.I.

Árásin olli óđagoti međal tónleikagesta.
  Erlent 10:30 26. maí 2016

Brýnt ađ losna viđ floppy diskana frá kjarnorkuvopnum

Pentagon ţarf nauđsynlega ađ skipta út fjölmörgum kerfum til ađ auka öryggi og draga úr viđhaldskostnađi.
  Erlent 07:44 26. maí 2016

Verkföll í frönskum kjarnorkuverum

Sýna samstöđu međ félögum sínum í olíuhreinsistöđvum.
  Erlent 07:00 26. maí 2016

Flóttafólk drukknađi er fiskibát hvolfdi í gćr

Fiskiskipi međ yfir 500 manns hvolfdi á Miđjarđarhafi í gćr og ađ minnsta kosti sjö drukknuđu. Hátt í sex ţúsund flóttamönnum hefur veriđ bjargađ á síđustu dögum. Fleiri flóttamenn fara nú frá Afríku ...
  Erlent 23:37 25. maí 2016

Verđa ađ taka í hönd kennara síns

Tveir drengir höfđu fengiđ undanţágu frá rótgróinni hefđ í Sviss.
  Erlent 22:12 25. maí 2016

Tuttugu bílar féllu ofan í jörđina í Flórens

Tvö hundruđ metra skurđur myndađist eftir ađ vatnslögn gaf sig undir veginum.
  Erlent 19:43 25. maí 2016

Fjórir meintir vígamenn handteknir í Belgíu

Mennirnir hafa veriđ ákćrđir fyrir ađild ađ hryđjuverkasamtökum.
  Erlent 19:00 25. maí 2016

Náđu myndum af skipi flóttamanna ađ hvolfa

Minnst fimm drukknuđu í slysinu sem varđ út af ströndum Líbýu.
  Erlent 17:46 25. maí 2016

Segja Clinton hafa brotiđ reglur varđandi tölvupósta

Hillary Clinton og starfsmenn hennar hundsuđu starfsreglur og ábendingar frá Utanríkisríkisráđuneyti Bandaríkjanna varđandi tölvupóstsvefjóna hennar.
  Erlent 17:24 25. maí 2016

Savchenko frelsuđ í fangaskiptum

Yfirvöld Úkraínu og Rússlands skiptu á ţingkonunni og tveimur hermönnum.
  Erlent 14:19 25. maí 2016

Af hverju mćlist Trump međ meira fylgi en Clinton?

Ţađ hefur vakiđ nokkra athygli ađ í könnun sem RealClearPolitics gerđi á dögunum um fylgi ţeirra Hillary Clinton og Donald Trump sigldi sá síđarnefndi fram úr og mćldist međ 43,4 prósenta fylgi á međa...
  Erlent 12:26 25. maí 2016

Talibanar skipa nýjan leiđtoga

Ólíklegt ţykir ađ hinn nýji leiđtogi muni breyta ţeirri harđlínustefnu sem Talibanar eru ţekktir fyrir.
  Erlent 11:04 25. maí 2016

Assange varđ ekki ađ ósk sinni

Sćnskur dómstóll segir ađ ríkissaksóknari Svíţjóđar ţurfi ekki ađ falla frá rannsókn sinni á meintum kynferđisbrotum stofnanda Wikileaks.
  Erlent 08:07 25. maí 2016

Átök fyrir utan kosningafund Trump

Mótmćlendur brutu rúđur í nćrliggjandi byggingum og köstuđu grjóti í átt ađ lögreglu.
  Erlent 07:00 25. maí 2016

Rúm tuttugu prósent hata Trump og Clinton

Um sextíu prósentum kjósenda í Bandaríkjunum er illa viđ líklega forsetaframbjóđendur stóru flokkanna tveggja, demókratann Hillary Clinton og repúblikanann Donald Trump. Ţetta kemur fram í nýrri skođa...
  Erlent 07:00 25. maí 2016

Vill verja tíu prósentum fjárlaga ESB í flóttamenn

Ţróunarráđherra Ţýskalands, Gerd Muller, segir fyrirkomulag Evrópusambandsins til ađ bregđast viđ flóttamannastraumi ófullnćgjandi
  Erlent 23:44 24. maí 2016

Búist viđ fjölmennum mótmćlum ţegar Trump heimsćkir Anaheim í Kaliforníu

Donald Trump, frambjóđandi repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, mun á morgun heimsćkja borgina Anaheim í Kaliforníu.
  Erlent 22:20 24. maí 2016

Fara fram á dauđarefsingu yfir Dylann Roof

Ákćrđur fyrir ađ hafa orđiđ níu manns ađ bana í kirkju í Bandaríkjunum í fyrra.
  Erlent 18:25 24. maí 2016

Réttađ verđur yfir Bill Cosby

"Ég sagđi viđ hann: Ég get ekki talađ, herra Cosby. Ég varđ rosalega hrćdd."
  Erlent 16:22 24. maí 2016

Ćtla sér ađ ráđast gegn höfuđvígi ISIS

Bandalag Kúrda og uppreisnarmanna ćtla sér ađ umkringja borgina Raqqa.
  Erlent 16:16 24. maí 2016

Snappađi sig upp á topp Everest

Cory Richards komst upp á topp Everest í nótt og var virkur á Snapchat á međan fjallgöngunni stóđ.
  Erlent 15:22 24. maí 2016

Segir ástand líkamsleifa gefa sprengingu í skyn

Ekki er búiđ ađ finna flugrita Egyptair flugvélarinnar og er enn ráđgáta hvers vegna hún fórst.
  Erlent 13:45 24. maí 2016

ISIS sagđir hafa eyđilagt ţyrlur Rússa

Minnst fjórar ţyrlur og 20 vörubílar voru eyđilagđir.
  Erlent 07:00 24. maí 2016

Trump siglir fram úr Clinton

Donald Trump, forsetaframbjóđandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, mćldist í gćr í fyrsta sinn međ meira fylgi en líklegur andstćđingur hans, Hillary Clinton.
  Erlent 07:00 24. maí 2016

Hársbreidd munađi ađ umdeildur ţjóđernissinni yrđi forseti Austurríkis

Fulltrúi austurrískra ţjóđernissinna yst á hćgri vćngnum fékk nćrri helming atkvćđa í seinni umferđ forsetakosninganna á sunnudag, en ţađ dugđi ekki til. Úrslit urđu ekki ljós fyrr en í gćr ţegar búiđ...
  Erlent 07:00 24. maí 2016

Pundiđ gćti veikst um 15%

Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandiđ myndi atvinnulausum fjölga um allt ađ átta hundruđ ţúsund og gengi breska pundsins gćti veikst um fimmtán prósent gagnvart öđrum gjaldmiđlum
  Erlent 22:36 23. maí 2016

Vísa ţví á bug ađ flugvél EgyptAir hafi beygt af leiđ

Egypsk yfirvöld neita ţví ađ flugvél Egypt Air sem hrapađi í Miđjarđarhafiđ hafi beygt skyndilega af leiđ áđur en hún brotlenti.
  Erlent 19:30 23. maí 2016

Utankjörfundaratkvćđi réđu úrslitum

Alexander Van der Bellen, frambjóđandi Grćningja í austurrísku forsetakosningum, hafđi nauman sigur gegn Norbert Hofer, frambjóđanda hins ţjóđernissinnađa Frelsisflokks.
  Erlent 16:37 23. maí 2016

Lögregluţjónn sýknađur vegna dauđa Freddie Gray

Gray lést í haldi lögreglu vegna áverka sem hann hlaut á mćnu.
  Erlent 15:16 23. maí 2016

Taj Mahal ađ verđa grćnt vegna skordýrakúks

Yfirvöld Indlands hafa sett af stađ rannsókn vegna málsins.
  Erlent 14:18 23. maí 2016

Frambjóđandi Grćningja hafđi nauman sigur í austurrísku forsetakosningunum

Hafđi betur gegn frambjóđanda hins öfga-ţjóđernissinnađa Frelsisflokks.
  Erlent 11:45 23. maí 2016

Fjallar um fáránleika forvalsins

John Oliver segir ţađ ađ Donald Trump tali af viti sýna fram á bilađ kerfi.
  Erlent 11:14 23. maí 2016

Sannfćrđir um dauđa Mansour

Obama segir ađ loftárás á leiđtoga Talibana ćtti ađ senda óvinum Bandaríkjanna skilabođ.
  Erlent 10:38 23. maí 2016

Fjöldi fjallgöngumanna veikir á Everest

Minnst ţrír létu lífiđ á fjallinu um helgina.
  Erlent 10:02 23. maí 2016

Tugir látnir eftir kröftugar sprengingar í Sýrlandi

ISIS gerđi sjálfsmorđsárásir í borgunum Jableh og Tartous í morgun.
  Erlent 07:12 23. maí 2016

Obama hyggst aflétta vopnasölubanni til Víetnam

Samskipti Bandaríkjanna og Víetnama hafa veriđ lítil frá stríđi ţeirra á síđustu öld.
  Erlent 07:09 23. maí 2016

Stórsókn hafin í átt ađ Fallujah

Borgin hefur veriđ undir hćl ISIS undanfarin misseri.
  Erlent 07:00 23. maí 2016

Jafntefli í austurrísku kosningunum

Of mjótt er á mununum milli frambjóđendanna í austurrísku forsetakosningunum til ađ úrskurđa sigurvegara. Utankjörfundar­atkvćđi munu ráđa úrslitum. Óttast er ađ frambjóđandi Frelsisflokksins muni ley...
  Erlent 15:54 22. maí 2016

Hnífjafnt í Austurríki

Útgönguspár úr forsetakosningunum sýna ţjóđernissinnann Norbert Hofer međ mjög naumt forskot.
  Erlent 08:59 22. maí 2016

Fimm ára stúlka skaut sig međ skammbyssu

Stúlkan var ađ leika sér međ byssuna á heimili sínu í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum.
  Erlent 08:06 22. maí 2016

Myrti einn tónleikagest og slasađi ellefu

Lögregla rannsakar skotárás í Austurríki.
  Erlent 07:47 22. maí 2016

Mađur skotinn međ róandi ör eftir ađ hafa brotist inn í ljónabúr

Ljónin tvö létu manninn í fyrstu afskiptalausan en eftir ađ hann ögrađi ţeim réđust ţau ađ honum.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst