SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER NÝJAST 23:32

Klámleikkona segir Trump hafa bođiđ sér fé fyrir mök

FRÉTTIR

Erlent

Nýjustu fréttir hvađanćva úr heiminum.

  Erlent 23:32 22. október 2016

Klámleikkona segir Trump hafa bođiđ sér fé fyrir mök

Jessica Drake segir Trump hafa kysst sig og bođiđ sér tíu ţúsund dali fyrir mök áriđ 2006.
  Erlent 22:58 22. október 2016

Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais

Til stendur ađ rífa búđirnar sem gengiđ hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn.
  Erlent 20:45 22. október 2016

Ćtlar ađ höfđa mál gegn konunum

Donald Trump sagđi einnig í dag ađ ef hann yrđi forseti myndi hann berjast gegn "völdum fjölmiđla".
  Erlent 19:30 22. október 2016

Óljóst hverjum lekarnir eiga ađ ţjóna

Wikileaks er meiri ógn en Donald Trump viđ frambođ Hillary Clinton ţađ sem eftir er af kosningabaráttunni vestra en óljóst er hvort leki á tölvupóstum tengdum henni sé gerđur međ hagsmuni almennings í...
  Erlent 16:44 22. október 2016

Hćttur viđ ađ slíta pólitískum tengslum viđ Bandaríkin

Rodrigo Duterte forseti Filippseyja tók til baka ţá tilkynningu sína ađ hann hygđist slíta pólitísk tengsl viđ Bandaríkin.
  Erlent 16:20 22. október 2016

Ein ţekktasta fjallaklifurkona heims látin

Junko Tabei var fyrsta konan til ţess ađ klífa Everest fjall.
  Erlent 14:36 22. október 2016

ISIS myrtu hundruđi í Mosul

Fullyrt er ađ ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir ađ hafa nýtt ţá sem mannlega skyldi.
  Erlent 13:07 22. október 2016

Twitter, Spotify og Netflix lágu niđri eftir stóra netárás

Hakkararnir virđast hafa notađ nettengd heimilistćki til árásarinnar.
  Erlent 11:00 22. október 2016

May fékk fimm mínútur til ađ rćđa útgöngu Breta

Theresa May, forsctisrádherra Bretlands, fékk adeins fimm mínútur til ad gera leidtogum annarra Evrópusambandsríkja grein fyrir áformum sínum um útgöngu Bretlands....
  Erlent 10:00 22. október 2016

Árin átta hjá Obama: Ćtlađi ađ breyta svo miklu

Miklar vonir voru bundnar viđ Barack Obama ţegar hann var kosinn forseti Bandaríkjanna fyrir átta árum. Stóru loforđin runnu sum út í sandinn en vinsćldir forsetans hafa veriđ ađ aukast á ný síđustu v...
  Erlent 07:00 22. október 2016

Fátt kemur í veg fyrir sigur Clinton

Donald Trump hefur ekki getađ nýtt sér ţrennar sjónvarpskapprćđur til ađ bćta stöđu sína. Biliđ á milli hans og Hillary Clinton breikkar jafnt og ţétt. Kapprćđurnar milli forsetaefnanna hafa allar ver...
  Erlent 13:15 22. október 2016

Nefndarmađur rithöfundaverđlauna Nóbels segir Dylan sýna hroka

Nóbelsverđlauna nefndin hefur ekki enn náđ í Dylan og sćnski rithöfundurinn Per Wastberg er ekki sáttur.
  Erlent 23:15 21. október 2016

Frakkar hefja niđurrif Frumskógarins á mánudag

Frönsk yfirvöld munu byrja á ţví ađ ryđja búđir flóttamanna í hafnarborginni Calais á mánudag eftir helgi.
  Erlent 21:56 21. október 2016

53 fórust ţegar lest fór út af sporinu í Kamerún

Lestin var á leiđ frá höfuđborginni Yaounde til hafnarborgarinnar Douala.
  Erlent 17:45 21. október 2016

ESA: Schiaparelli spakk líklegast eftir brotlendingu

Geimfariđ Schiaparelli hrapađi stjórnlaust tvo til fjögurra kílómetra leiđ áđur en ţađ skall á yfirborđ Mars.
  Erlent 17:00 21. október 2016

Vandrćđi međ internetiđ í kjölfar árásar

Twitter, Reddit, Spotify og fleiri síđur lágu niđri um tíma.
  Erlent 15:11 21. október 2016

Nautaat aftur leyfilegt í Katalóníu

Stjórnarskrárdómstóll sneri banni viđ nautaati frá 2010 viđ.
  Erlent 14:16 21. október 2016

Obama gerđi grín ađ Samsung

Samsungt hefur, líkt og frćgt er orđiđ, lent í miklum vandrćđum vegna Galaxy Note 7 síman
  Erlent 13:55 21. október 2016

Atkvćđagreiđsla stöđvuđ í Venesúela

Venesúela glímir nú viđ gífurlegan efnahagsvanda, skort og glćpi og stjórnarandstađa landsins hefur barist fyrir ţví ađ koma forseta landsins frá völdum.
  Erlent 12:12 21. október 2016

Suđur-Afríka slítur sig frá Alţjóđa glćpadómstólnum

Ákvörđunin kemur í kjölfar deilna vegna heimsóknar forseta Súdan, sem er eftirlýstur af ICC.
  Erlent 10:59 21. október 2016

ISIS-liđar hefna sín á Kúrdum

Vígamenn samtakanna réđust á opinberar byggingar í Kirkuk í morgun.
  Erlent 10:24 21. október 2016

Baulađ á Trump á góđgerđarkvöldverđi

Trump og Clinton mćttu á góđgerđakvöldverđ í New York sem átti ađ einkennast af léttu gríni.
  Erlent 07:49 21. október 2016

Obama segir ummćli Trump hćttuleg

Barack Obama Bandaríkjaforseti segir ţađ hćttulegt af Donald Trump forsetaframbjóđanda ađ neita ađ gefa ţađ út fyrirfram ađ hann muni una niđurstöđum forsetakosninganna í nóvember.
  Erlent 23:30 20. október 2016

„El Chapo“ skrefinu nćr ţví ađ verđa framseldur til Bandaríkjanna

Dómstóll í Mexíkó hafnađi í dag áfrýjun Joaquín "El Chapo" Guzmán vegna framsalsins hans til Bandaríkjanna.
  Erlent 23:24 20. október 2016

71,6 milljónir Bandaríkjamanna sáu kapprćđurnar

Ţessar ţriđju kapprćđur Donald Trump og Hillary Clinton eru nú í ţriđja sćti yfir ţćr kapprćđur forsetaframbjóđenda sem hafa fengiđ mest áhorf.
  Erlent 22:03 20. október 2016

Rúmlega 1.500 manns hafa veriđ teknir höndum í Eţíópíu

Neyđarástandi var lýst yfir í landinu fyrr í mánuđinum vegna mikilla fjöldamótmćla.
  Erlent 17:28 20. október 2016

Trump segist munu viđurkenna niđurstöđuna ef hann sigrar

Donald Trump hefur veriđ gagnrýndur fyrir ađ hafa neitađ ađ greina frá ţví hvort hann muni viđurkenna niđurstöđur kosninganna.
  Erlent 16:24 20. október 2016

Tvö misheppnuđ eldflaugaskot á einni viku

Eldflaug sem skotiđ var á loft frá Norđur-Kóreu brotlent skömmu eftir flugtak í dag.
  Erlent 13:45 20. október 2016

Milljarđamćringar hella fjármagni í baráttuna fyrir sykurskatti

Hagsmunasamtök gosdrykkjaframleiđenda leggja gríđarlegar fjárhćđir í ađ koma í veg fyrir skatt á sykrađa gosdrykki. Michael Bloomberg berst gegn hagsmunasamtökunum.
  Erlent 13:28 20. október 2016

Duterte snýr sér til Kína

Segir Bandaríkin hafa "tapađ".
  Erlent 11:45 20. október 2016

Satt og logiđ: Nýjum lygum varpađ fram

Ţriđju og síđustu kapprćđurnar á milli forsetaframbjóđendanna Donald Trump og Hillary Clinton fóru fram í Las Vegas í gćr.
  Erlent 10:00 20. október 2016

Óttast ađ Schiaparelli hafi farist á mars

Geimvísindamenn óttast ađ lendingarfariđ Schiaparelli hafi farist á Mars.
  Erlent 08:04 20. október 2016

Síđustu kapprćđurnar: Stóryrđi fengu ađ fjúka

Ţriđju og síđustu sjónvarpskapprćđurnar fyrir forsetakjör í Bandaríkjunum fóru fram í nótt.
  Erlent 07:00 20. október 2016

Ţúsundir flýja átök viđ Mosúl

Harđir bardagar hafa geisađ í nćsta nágrenni borgarinnar Mosúl í Írak. Íraski stjórnarherinn hefur ásamt hersveitum Kúrda sótt ađ borginnisíđan á mánudag.
  Erlent 07:00 20. október 2016

Níđingarnir verđi geltir

Joko Widodo, forseti Indónesíu, segist sannfćrđur um ađ međ ţví ađ gelda barnaníđinga muni međ tímanum takast ađ útrýma kynferđisglćpum í Indónesíu.
  Erlent 07:00 20. október 2016

Vilja ekki nota röntgenmyndir til aldursgreiningar

Breska innanríkisráđuneytiđ segir ekki koma til greina ađ láta taka röntgenmyndir af tönnum flóttafólks frá Calais til ađ greina aldur.
  Erlent 23:20 19. október 2016

Stađsetning geimfars á Mars hulin ráđgáta

Samband viđ geimfariđ Schiaparelli rofnađi tćpri mínútu fyrir lendingu en ţađ átti ađ lenda á Mars um ţrjúleytiđ í dag.
  Erlent 23:15 19. október 2016

Bein útsending: Clinton og Trump mćtast í síđustu kapprćđunum

Kapprćđur bandarísku forsetaframbjóđendanna fara fram í Las Vegas og hefjast klukkan 1 ađ íslenskum tíma.
  Erlent 23:00 19. október 2016

Háttsettir liđsmenn ISIS flýja Mosúl

Bandarískur hershöfđingi segir líklegt ađ útlenskir liđsmenn ISIS verđi eftir í Mosúl og berjist, en ađ ađrir leggi á flótta.
  Erlent 21:39 19. október 2016

Hálf milljón barna í hćttu í Mosúl

Írakskar og kúrdískar öryggissveitir sćkja nú ađ borginni og reyna taka hana aftur úr höndum liđsmanna ISIS sem hafa ţar ráđiđ lögum og lofum í rúm tvö ár.
  Erlent 15:19 19. október 2016

Finnar óttast rússneskar áróđursárásir

Međal annars hefur réttmćti sjálfstćđis Finnlands frá Rússlandi áriđ 1917 veriđ dregiđ í efa.
  Erlent 14:43 19. október 2016

Ţúsundir flýja Mosul

Rússar vara Íraka og bandamenn ţeirra viđ ţví ađ leyfa vígamönnum ađ sleppa frá borginni.
  Erlent 13:29 19. október 2016

Annar hvíthákarl festist í búri kafara

Ţetta er í annađ sinn á nokkrum dögum sem hákarl endar í búri ferđamanna viđ eyjunna Guadalupe.
  Erlent 12:01 19. október 2016

Grimmilegt morđ á 16 ára stúlku leiđir til mótmćla

Kkonur í Argentínu hafa margsinnis mótmćlt grimmilegri međferđ á undanförnum mánuđum.
  Erlent 10:44 19. október 2016

Ćtla ađ „binda endi“ á barnaníđ međ geldingum

Forseti Indónesíu segir ađ ekkert verđi gefiđ eftir í ađ refsa fyrir slíka kynferđisglćpi.
  Erlent 08:41 19. október 2016

Ekvador lokađi á nettengingu Assange

Segja ákvörđunina ekki byggđa á ţrýstingi frá Bandaríkjunum.
  Erlent 07:30 19. október 2016

Lenda á Mars í dag og leit ađ lífi heldur áfram

Vísindamenn evrópsku geimvísindastofnunarinnar ESA fylgjast í dag spenntir međ geimfarinu Schiaparelli, sem á ađ lenda á reikistjörnunni Mars nú síđdegis.
  Erlent 07:00 19. október 2016

Tólf ţúsund fara huldu höfđi

Um tólf ţúsund einstaklingar sem hefur veriđ synjađ um hćli í Svíţjóđ eru í felum.
  Erlent 07:00 19. október 2016

Biđtími krónprinsins teygist á langinn

Maha Vajiralongkorn, hinn 64 ára gamli krónprins í Taílandi, er sagđur hafa óskađ eftir ţví ađ bíđa eitthvađ eftir ađ taka formlega viđ konungstigninni. Sjálfur er Vajiralongkorn afar umdeildur.
  Erlent 22:32 18. október 2016

Leynilegar friđarviđrćđur milli afganskra stjórnvalda og talibana

Fulltrúar afganskra stjórnvalda og talibana hafa tvívegis fundađ í Katar á síđustu vikum.
  Erlent 21:28 18. október 2016

Mađur handtekinn eftir gíslatöku í Belgíu

Karlmađur hélt fimmtán manns í gíslingi í verslunarmiđstöđ í úthverfi Brussel.
  Erlent 16:52 18. október 2016

Segir Trump ađ „hćtta ađ vćla“

Barack Obama segir tilraunir Donald Trump til ađ draga úr trúverđugleika kosninganna vera óábyrgar.
  Erlent 16:15 18. október 2016

Óttast aukiđ flćđi vígamanna til Evrópu međ falli Mosul

Ţúsundir Evrópubúa hafa fariđ til Írak og Sýrlands til ađ ganga til liđs viđ Íslamska ríkiđ.
  Erlent 15:00 18. október 2016

Lenda geimfari á Mars á morgun

Um mjög mikilvćgt skref fyrir ESA er ađ rćđa og er ţađ liđur í öđrum geimferđum til Mars í framtíđinni.
  Erlent 13:34 18. október 2016

Kyssti konu á brjóstiđ í óţökk hennar í beinni útsendingu

Ţáttastjórnandi kyssti brjóst ungrar konu í beinni útsendingu eftir ađ hún hafđi neitađ ađ kyssa hann.
  Erlent 10:41 18. október 2016

„Mamma ţín dó í gćr“

Fađir tók upp á myndband ţegar hann sagđi syni sínum ađ móđir hans hefđi dáiđ úr of stórum skammti fíkniefna.
  Erlent 10:15 18. október 2016

Íbúar Mosul óttast ofbeldi

Írakski herinn segir minnst tuttugu ţorp umhverfis borgina hafa veriđ frelsuđ úr haldi ISIS.
  Erlent 07:48 18. október 2016

Rannsaka dauđa tíu ţúsund froska í útrýmingarhćttu

Umhverfisverndarsinnar fullyrđa ađ ástćđan sé mengun.
  Erlent 07:00 18. október 2016

Danir lokuđu flugvöllum vegna hótana

Loka ţurfti tveimur flugvöllum og tveimur verslunarmiđstöđvum í Danmörku vegna sprengjuhótana í gćr.
  Erlent 07:00 18. október 2016

Atvinnuleysi hjá norskum lögregluţjónum

Af 620 sem útskrifuđust frá lögregluháskólanum í Noregi í ár höfđu ađeins 59,5 prósent fengiđ starf hjá lögreglunni fyrir lok júni.
  Erlent 07:00 18. október 2016

Stuđningshópur Clinton stćrir sig af uppţotum

Ráđgjafarfyrirtćkiđ Democracy Partners borgađi fólki fyrir ađ mćta á kosningafundi Donalds Trump, forsetaframbjóđanda Repúblikana í Bandaríkjunum, og valda ţar uppţoti og ofbeldi.
  Erlent 06:45 18. október 2016

Ćtla ađ hrekja Íslamska ríkiđ frá Mosúl

Hjálparsamtök óttast ađ flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruđum ţúsunda. Hernađurinn stefni meira en milljón manns í hćttu.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst