ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 23:53

Hundrađ kílóa gullpeningi rćnt

FRÉTTIR

Erlent

Nýjustu fréttir hvađanćva úr heiminum.

  Erlent 23:53 27. mars 2017

Hundrađ kílóa gullpeningi rćnt

Lögregla telur ađ nokkrir ţjófar hafi veriđ á ferđ og ađ ţeir hafi fariđ óséđir inn um einn glugga safnsins.
  Erlent 23:40 27. mars 2017

Segir óraunhćft ađ banna kjarnorkuvopn

Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuđu ţjóđunum, segir ţađ ekki raunsćtt ađ setja alfariđ á bann viđ kjarnorkuvopnum um allan heim.
  Erlent 22:29 27. mars 2017

Móđir árásarmannsins í London harmi slegin vegna ódćđisverka sonar síns

"Ég hef fellt mörg tár vegna fórnarlamba ţessa ódćđis sonar míns,"segir Janet Ajao, móđir Khalid Masood, árásarmannsins sem varđ fjórum ađ bana viđ ţinghúsiđ í Lundúnum á miđvikudag.
  Erlent 15:14 27. mars 2017

Viđrćđur um nýja stjórn á Norđur-Írlandi sigla í strand

Breski ráđherra málefna Norđur-Írlands mun nú ákveđa nćstu skref.
  Erlent 14:41 27. mars 2017

Ţingnefnd hyggst yfirheyra tengdason Trump

Jared Kushner verđur međal annars spurđur út í tvo fundi sem hann átti međ rússneska sendiherranum í Trump Tower í desember.
  Erlent 13:37 27. mars 2017

Trudeau vill lögleiđa kannabis í Kanada á nćsta ári

Ríkisstjórn Justin Trudeau mun á nćstu dögum kynna lagafrumvarp sem felur í sér ađ kannabis verđi lögleitt í Kanada frá 1. júlí á nćsta ári.
  Erlent 12:38 27. mars 2017

Navalny dćmdur til fangelsisvistar

Dómstóll í Rússlandi dćmdi í dag leiđtoga stjórnarandstöđunnar í Rússlandi í fangelsi fyrir ţátt sinn í mótmćlum helgarinnar.
  Erlent 10:56 27. mars 2017

Rúss­lands­stjórn sakar stjórnar­and­stćđinga um lög­brot og ađ hvetja til of­beldis

Mikil mótmćli brutust út í rússneskum borgum í gćr ţar sem forsćtisráđherranum Dmitri Medvedev var mótmćlt en hann er sakađur um spillingu.
  Erlent 10:14 27. mars 2017

Herđa sóknina í vesturhluta Mosúl

Írakskar öryggissveitir hafa hafiđ nýja sókn gegn liđsmönnum ISIS í suđvesturhluta elsta hluta Mosúl-borgar.
  Erlent 09:43 27. mars 2017

Borgaralegi flokkurinn Gerb sigrađi í búlgörsku ţingkosningunum

Boyko Borisov segir ađ hann líti á niđurstöđu kosninganna sem áskorun til sín um ađ mynda nýja ríkisstjórn.
  Erlent 09:00 27. mars 2017

Ţriđji hver jarđarbúi er fátćkur

Mikill árangur hefur náđst síđasta aldarfjórđunginn en stórir hópar jarđarbúa njóta ţó framfaranna ekki til fulls. Ţriđjungur fólks býr viđ erfiđleika, ađ ţví er kemur fram í nýrri Ţróunarskýrslu Same...
  Erlent 08:40 27. mars 2017

Saksóknari fer fram á handtökuskipun á hendur Park

Saksóknarar í Suđur-Kóreu krefjast ţess ađ forsetinn fyrrverandi, Park Geun-Hye, verđi handtekinn vegna gruns um spillingu og misbeitingu valds.
  Erlent 08:21 27. mars 2017

Hafa náđ herflugvelli nćrri Raqqa úr höndum ISIS

Áfanginn er sagđur stórt skref í ţeirri áćtlun ađ reka ISIS alfariđ frá borginni sem hefur veriđ ţeirra sterkasta vígi.
  Erlent 08:17 27. mars 2017

Ástralar búa sig undir komu fellibylsins Debbie

Um 3.500 manns hafa veriđ fluttir á brott frá heimilum sínum í Queensland í Ástralíu en fellibylur nálgast nú ströndina óđfluga.
  Erlent 08:13 27. mars 2017

Átta ungmenni fórust í snjóflóđi í Japan

Snjóflóđ varđ á skíđasvćđi í Tochigi-hérađi norđur af japönsku höfuđborginni Tókýó í nótt.
  Erlent 07:00 27. mars 2017

Stefnt ađ einkarekstri í heilbrigđiskerfi Finna

Vonast er til ţess ađ einkarekstur í heilbrigđisgeiranum muni minnka útgjöld finnska ríkisins til málaflokksins um tćplega fjörutíu prósent fyrir áriđ 2030. Taka á miđ af reynslu Svía.
  Erlent 22:57 26. mars 2017

Lćtur misheppnađar eldflaugatilraunir ekki á sig fá

Sérfrćđingar í Bandaríkjunum telja ađ Kim Jong-Un, einrćđisherra Norđur-Kóreu, láti ekki bilbug á sér finna ţrátt fyrir misheppnađar eldflaugatilraunir ađ undanförnu.
  Erlent 22:50 26. mars 2017

Allt ađ 1000 mótmćlendur handteknir í Rússlandi í dag

Rússneska lögreglan hefur í dag handtekiđ allt ađ ţúsund mótmćlendur sem komu saman um allt land til ađ mótmćla spillingu í rússneska stjórnkerfinu.
  Erlent 20:04 26. mars 2017

Flokkur Merkel vinnur sigur í Saarlandi

Kristilegi demókrataflokkurinn, flokkur Angelu Merkel, kanslara Ţýskalands, er sigurvegari kosninganna í í ţýska sambandslandinu Saarland en gengiđ var til kosninga ţar í dag.
  Erlent 16:01 26. mars 2017

Hefja sóknina ađ Raqqa í nćsta mánuđi

Íslamska ríkiđ hefur ţurft ađ gefa undan víđa á undanförnum mánuđum, en ţrjú mismunandi bandalög berjast gegn ţeim í Sýrlandi og í Írak.
  Erlent 15:26 26. mars 2017

Misstu sjónina í óreyndri stofnfrumumeđferđ

Trjár konur sem fóru í stofnfrumummedferd sem ekki hefur verid sýnt fram á ad virki í Flórída misstu sjónina eftir ad frumum var sprautad í augu teirra....
  Erlent 14:32 26. mars 2017

Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarđa dollara

Donald Trump hefur ítrekađ sagt ađ Evrópuríki "skuldi" fé vegna NATO-samstarfsins. Heimildarmenn innan ţýsku stjórnarinnar segja ađ hann hafi afhent Angelu Merkel margmilljarđa reikning á fundi ţeirra...
  Erlent 13:35 26. mars 2017

Loftslagsbreytingar gćtu gert loftmengun verri

Hlýnandi loftslag gćti dregiđ úr vindi yfir norđurhluta Kína og skapađ kjörađstćđur fyrir viđvarandi mengunarský yfir borgum.
  Erlent 12:10 26. mars 2017

Rússneskir stjórnarandstćđingar handteknir

Ríkissjónvarp Rússlands ţegir ţunnu hljóđi um mótmćli gegn spillingu innan ríkisstjórnar Vladimírs Pútín sem fóru fram víđa um landiđ í dag.
  Erlent 11:30 26. mars 2017

Hófu skothríđ á skemmtistađ í Bandaríkjunum

Minnst einn er látinn og fimmtán sćrđir.
  Erlent 11:29 26. mars 2017

Ráđa í framtíđ Merkel úr sambandslandskosningum

Sambandslandskosningar í Saarland eru taldar geta gefiđ vísbendingar um stöđu Angelu Merkel kanslara fyrir ţingkosningarnar í Ţýskalandi í haust.
  Erlent 11:07 26. mars 2017

Fangarnir grófu sig út úr tugthúsinu

Ţrír fangar létust í óeirđum sem brutust út ţegar fangaverđir gripu til ađgerđa eftir flótta 29 fanga.
  Erlent 10:27 26. mars 2017

Tengja sjaldgćft krabbamein viđ brjóstaígrćđslur

Níu konur létust af völdum sjaldgćfs krabbameins sem Matvćla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna tengir viđ brjóstaígrćđslur.
  Erlent 09:46 26. mars 2017

Stuđningsmenn og andstćđingar Trump slógust á ströndinni

Tuttugu svartklćddir andstćđingar Trump stoppuđu göngu til stuđnings forsetans. Til átaka kom á milli hópanna tveggja.
  Erlent 09:15 26. mars 2017

Uber tekur sjálfkeyrandi bíla úr umferđ eftir óhapp

Sjálfkeyrandi Uber-bíll endađi á hliđinni ţegar annar ökumađur veik ekki ţegar hann tók vinstri beygju.
  Erlent 08:51 26. mars 2017

Segja samfélagsmiđla ţurfa ađ gera meira gegn öfgum

"Illskan blómstrar ţegar góđir menn eru ađgerđarlausir og ţađ er ađ gerast í ţessu tilfelli."
  Erlent 23:44 25. mars 2017

Árásarmađurinn var einn ađ verki

Lögregluyfirvöld í Lundúnum stađfestu ţetta fyrr í kvöld.
  Erlent 22:54 25. mars 2017

Ítalir vilja launađa frídaga vegna blćđinga

Ítalía yrđi fyrsta vestrćna ríkiđ sem skyldar vinnuveitendur til ţess ađ veita konum sem ţjást af tíđaverkjum launađ frí.
  Erlent 21:43 25. mars 2017

Sitja um byssumann í Las Vegas

Einn er látinn og annar alvarlega sćrđur eftir skotárás á einni ađalgötu Las Vegas í kvöld.
  Erlent 21:37 25. mars 2017

Vísindamönnum hefur tekist ađ búa til hjartavef úr spínatlaufum

Uppgötvunin gćti komiđ sér vel fyrir sjúklinga sem hafa fengiđ kransćđastíflu.
  Erlent 18:59 25. mars 2017

Útvörpuđu klámi í hátalarakerfi: Allt hverfiđ neyddist til ađ hlusta

Brotist var inn í hátalarakerfi í Tyrklandi í ţeim tilgangi ađ útvarpa kynlífshljóđum.
  Erlent 17:38 25. mars 2017

Mótmćla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir ađ skipta um skođun“

Bretar mótmćla á afmćlisdegi Rómarsáttmálans.
  Erlent 16:21 25. mars 2017

Rukka stúlku fyrir viđgerđ á vegriđinu sem varđ henni ađ bana

Tennessee-ríki í Bandaríkjunum hefur sent ađstandendum 17 ára stúlku sem lést í bílslysi undir lok síđasta árs reikning upp á nćstum 3000 dali, um 300 ţúsund íslenskar krónur, vegna skemmda á vegriđin...
  Erlent 16:15 25. mars 2017

Brexit til marks um „lokađa ţjóđernishyggju“ fortíđarinnar ađ mati forsćtisráđherra Ítalíu

Paolo Gentiloni, forsćtisráđherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörđunina, en ráđamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíđ sambandsins.
  Erlent 15:08 25. mars 2017

Ţúsundir mótmćla „afćtuskatti“ í Hvíta-Rússlandi

Ţúsundir mótmćlenda ţustu út á götur Minsk í dag og mótmćltu skatti sem leggst á atvinnulausa í Hvíta-Rússlandi.
  Erlent 11:30 25. mars 2017

Ráđgjafi Trump rćddi viđ Tyrki um ađ koma Gulen til Tyrklands

Fethulla Gulen er sakađur um ađ hafa skipulagt valdaránstilraunina í gegn Erdogan.
  Erlent 11:22 25. mars 2017

Fartölvubann tekur gildi í dag

Notkun stćrri raftćkja en snjallsíma í farţegaflugvélum á leiđ til Bandaríkjanna og Bretlands frá tíu ríkjum, tekur gildi í dag.
  Erlent 09:50 25. mars 2017

Taliđ ađ hundruđ almennra borgara hafi látiđ lífiđ í loftárásum í Mosul

Samkvćmt upplýsingum Sameinuđu ţjóđanna hafa allt ađ 200 almennir borgarar látiđ lífiđ í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul.
  Erlent 09:14 25. mars 2017

Leiđtogar ESB ríkja fagna afmćli Rómarsáttmálans

Leiđtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í Róm í dag til ađ fagna afmćli Rómarsáttmálans og til ađ rćđa framtíđ Evrópusambandsins.
  Erlent 08:11 25. mars 2017

Tveir enn í haldi vegna árásarinnar í London

Níu af ţeim ellefu sem hafa veriđ handtekin hefur veriđ sleppt.
  Erlent 07:57 25. mars 2017

Saka Ísrael um ađ brjóta gegn alţjóđalögum

Sameinuđu ţjóđirnar segja Ísraela ekki hafa tekiđ skref til ađ stöđva byggingu landtökubyggđa.
  Erlent 07:00 25. mars 2017

Tíu í haldi og rćtt viđ ţúsundir vitna

Árásarmađurinn Khalid Masood snerist til íslamstrúar eftir langan afbrotaferil. Hann ţótti samt ekki sérlega trúađur og skrapp reglulega á krána. Hann myrti fjóra og slasađi tugi manns í London á miđv...
  Erlent 23:31 24. mars 2017

Ráđherrann sem reyndi ađ bjarga lögreglumanninum heiđrađur

Ráđherrann var skipađur í sérstakt ráđgjafaráđ drottningarinnar, Privy Council, sem samanstendur af háttsettum stjórnmálamönnum, dómurum og biskupum.
  Erlent 21:54 24. mars 2017

Trump kennir Demókrötum um og segir ađ Obamacare muni "springa“

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna segir ađ andstađa Demókrata viđ heilbrigđisfrumvarp Repúblikana hafi orđiđ til ţess ađ hćtt var viđ ađ kjósa um frumvarpiđ á bandaríkjaţingi í kvöld.
  Erlent 20:07 24. mars 2017

Áfall fyrir Trump: Hćtt viđ atkvćđagreiđslu vegn Trumpcare

Hćtt hefur viđ atkvćđagreiđslu í fulltrúadeild bandaríkjaţings um umdeilt heilbrigđisfrumvarp Repúblikana sem koma á í stađinn fyrir heilbrigđislög Baracks Obama
  Erlent 16:50 24. mars 2017

Nakiđ fólk slátrađi rollu í Auschwitz

Hlekkjuđu sig viđ frćgt hliđ sem stendur viđ útrýmingarbúđirnar.
  Erlent 16:00 24. mars 2017

Sex rússneskir hermenn féllu í árás ISIS

Vígamenn gerđu árás á herstöđ í Téténíu í morgun.
  Erlent 15:14 24. mars 2017

Manafort rćđir viđ ţingiđ

Hefur samţykkt ađ bera vitni vegna rannsóknarinnar á tengslum Trump og Rússa.
  Erlent 14:59 24. mars 2017

Lögreglan í London birtir mynd af árásarmanninum

Khalid Masood varđ fjórum ađ bana í árás fyrir utan breska ţingiđ á miđvikudag.
  Erlent 13:59 24. mars 2017

Fađir Lubitz vill nýja rannsókn

Günter Lubitz er fullur efasemda um ađ sonur sinn Andreas Lupitz hafi flogiđ vísvitandi á fjall í frönsku ölupunum fyrir tveimur árum.
  Erlent 13:53 24. mars 2017

Le Pen í Rúss­landi: Vill af­létta viđ­skipta­ţvingununum

Marine Le Pen er nú í Moskvu ţar sem hún fundađi međal annars međ Vladimír Pútín Rússlandsforseta.
  Erlent 12:57 24. mars 2017

Ţjóđverjar samţykkja vegatolla fyrir útlenska bílstjóra

Útlenskum bílstjórum verđur gert ađ greiđa sérstakt gjald fyrir ţađ ađ keyra um á ţýskum vegum.
  Erlent 10:34 24. mars 2017

Búiđ ađ sleppa Mubarak

Fyrrverandi forseti Egyptalands hefur veriđ í haldi yfirvalda allt frá ţví ađ honum var steypt af stóli áriđ 2011.
  Erlent 10:08 24. mars 2017

Eurovision: Úkraínumenn og Rússar hafna tillögu EBU

Rússar segja ađ skipuleggjendur keppninnar verđi ađ tryggja ađ rússneska söngkonan megi flytja lag sitt á sviđinu, líkt og reglur keppninnar segja til um.
  Erlent 09:06 24. mars 2017

Khalid Masood: Hvađ er vitađ um árásarmanninn í London?

Síđan nafn mannsins sem gerđi hryđjuverkaárás viđ ţinghúsiđ í London á miđvikudag var birt í fjölmiđlum hafa ýmsar upplýsingar veriđ birtar um árásarmanninn, Khalid Masood.
  Erlent 08:30 24. mars 2017

Franskur ráđherra segir sóknina gegn höfuđvígi ISIS hefjast á nćstu dögum

Fyrr í vikunni greindi bandaríska varnarmálaráđuneytiđ frá ţví ađ bandalagsţjóđir hafi í fyrsta sinn flogiđ orrustuţotum til Raqqa-hérađs.
  Erlent 08:09 24. mars 2017

Harđlínumađur stađfestur sem sendiherra í Ísrael

David Friedman er mótfallinn tveggja ríkja lausn í deilu Ísraela og Palestínumanna.
  Erlent 08:05 24. mars 2017

Trump krefst atkvćđagreiđslu um Trumpcare í dag

Forsetinn er sagđur hafa sett ţingmönnunum úrslitakosti - kjósa um frumvarpiđ í dag eđa sitja uppi međ Obamacare.
  Erlent 07:00 24. mars 2017

Svíţjóđardemókratar nćststćrstir flokka í Svíţjóđ

Svíţjóđardemókratar, flokkur Jimmie Ĺkesson, eru orđnir nćststćrsti flokkurinn í Svíţjóđ
  Erlent 07:00 24. mars 2017

Árásarmađurinn hafđi ítrekađ komist í kast viđ lögin

Átta manns hafa veriđ handteknir vegna árásarinnar í London á miđvikudag. Árásarmađurinn er samt talinn hafa stađiđ einn ađ verki. Theresa May forsćtisráđherra hvatti Breta til ađ láta ekki óttann stj...
  Erlent 22:36 23. mars 2017

Fjölmenn minningarstund á Trafalgar-torgi

Ţúsundir komu saman á Trafalgar-torgi í London í kvöld til ţess ađ minnast fórnarlamba árásarinnar viđ breska ţinghúsiđ í gćr.
  Erlent 21:42 23. mars 2017

Lést á spítala eftir árásina á ţinghúsiđ

75 ára gamall karlmađur lést af sárum sínum í kvöld á spítala eftir eftir árásina á breska ţinghúsiđ á London í gćr. Hann er fjórđa fórnarlamb árásarinnar.
  Erlent 20:43 23. mars 2017

Óttast ađ yfir 200 flóttamenn hafi drukknađ í Miđjarđarhafi

Óttast er ađ yfir 200 flóttamenn á leiđ frá Líbýu yfir til Evrópu hafi drukknađ í Miđjarđarhafi eftir ađ bátar sem ţeir voru farţegar í sukku. BBC greinir frá.
  Erlent 19:45 23. mars 2017

Hin handteknu grunuđ um ađ skipuleggja hryđjuverkaárás

Lögregla hefur handtekiđ átta einstaklinga í kjölfar árásarinnar viđ breska ţinghúsiđ í London í gćr.
  Erlent 17:30 23. mars 2017

Birta nafn árásarmannsins

Mađurinn sem talinn er hafa framiđ árásina viđ breska ţinghúsiđ í London í gćr hét Khalid Masood.
  Erlent 14:56 23. mars 2017

Hver eru fórnarlömbin í London?

Ţeir sem dóu og sćrđust komu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Írlandi, Ítalíu, Kína, Póllandi, Rúmeníu, Spáni, Suđur-Kóreu og Ţýskalandi.
  Erlent 13:45 23. mars 2017

Reyndi ađ keyra inn í hóp af fólki í Belgíu

Samkvćmt lögreglu var bíllinn á frönskum númerum og eru vopn sögđ hafa fundist í bílnum.
  Erlent 13:00 23. mars 2017

ISIS lýsir yfir ábyrgđ á árásinni í London

Fréttaveita hryđjuverkasamtakanna, Amaq, segir árásarmanninn hafa veriđ "hermann" ISIS.
  Erlent 12:10 23. mars 2017

Fyrrverandi rússneskur ţingmađur skotinn í Kćnugarđi

Úkraína kennir Rússum um morđiđ, en ţeir segja ásakanirnar fáránlegar.
  Erlent 10:53 23. mars 2017

„Viđ erum ekki hrćdd“

Theresa May, forsćtisráđherra Bretlands, ávarpađi ţingmenn viđ enduropnun ţingsins eftir hryđjuverkaárás í gćr.
  Erlent 10:32 23. mars 2017

Rasisti stakk heimilislausan mann til bana međ sverđi

Morđinginn gaf sig fram til lögreglu eftir ađ hann valdi fórnarlamb sitt af handahófi.
  Erlent 08:17 23. mars 2017

Gríđarmiklar sprengingar í vopnageymslu í austurhluta Úkraínu

Veriđ er ađ flytja um 20 ţúsund manns frá svćđinu, en yfirvöld segja ađ um skemmdarverk sé ađ rćđa.
  Erlent 08:12 23. mars 2017

Allt sem viđ vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir

Fjórir létust, ţar međ taliđ árásarmađurinn sjálfur, og 29 manns slösuđust í hryđjuverkaárás sem gerđ var nćrri ţinghúsinu í London eftir hádegi í gćr.
  Erlent 07:00 23. mars 2017

Brasilíumenn eru sakađir um útflutning á úldnu kjöti

Til ţess ađ sýna umheiminum ađ brasilískt kjöt sé ekki jafnslćmt og kom í ljós viđ húsleit lögregluyfirvalda síđastliđinn föstudag bauđ forseti Brasilíu, Michel Temer, sendiherrum erlendra ríkja til m...
  Erlent 07:00 23. mars 2017

Vitni lýsa árásinni sem algjörum hryllingi

Fjórir féllu í árás á og viđ lóđ breska ţinghússins í gćr. Árásarmađurinn er talinn hafa veriđ einn ađ verki og var hann felldur á vettvangi. Lögregla rannsakar árásina sem hryđjuverk. Alţjóđasamfélag...
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst