MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST NÝJAST 12:37

Kynlausir klefar í allar sundlaugar borgarinnar

FRÉTTIR

Erlent

Nýjustu fréttir hvađanćva úr heiminum.

  Erlent 11:41 29. ágúst 2016

Sextíu féllu í sprengjuárás í Jemen

Árásin beindist ađ ţjálfunarstöđ sveita sem berjast fyrir Abedrabbo Mansour Hadi, forseta landsins, í hafnarborginni Aden.
  Erlent 11:23 29. ágúst 2016

Forseti Úsbekistan á gjörgćslu

Islam Karimov liggur nú á gjörgćslu eftir ađ hafa fengiđ heilablćđingu.
  Erlent 11:04 29. ágúst 2016

Grunađur um ađ hafa drepiđ mćđgin í Kirkenes

Tólf ára drengur og móđir hans fundust myrt í íbúđ í Kirkenes í Norđur-Noregi í morgun. Stjúpfađir drengsins er grunađur um verknađinn.
  Erlent 11:00 29. ágúst 2016

Fćreyskur ţungarokkari fengiđ sig fullsaddan af rangfćrslum um grindhvalaveiđarnar

Međlimur víkingarokksveitarinnar Týr birtir myndband ţar sem hann leiđréttir "hávćran og óupplýstan hóp fólks" sem finnur grindhvalaveiđum Fćreyinga allt til foráttu.
  Erlent 08:36 29. ágúst 2016

Ben-Eliezer er látinn

Ísraelski stjórnmálamađurinn Benjamin Ben-Eliezer lést í gćr, 80 ára ađ aldri.
  Erlent 08:22 29. ágúst 2016

Mexíkóski söngvarinn Juan Gabriel látinn

Juan Gabriel lést í Kaliforníu af völdum hjartaáfalls.
  Erlent 07:00 29. ágúst 2016

Mikiđ tjón á verđmćtum

Menningarmálaráđherra Ítalíu, Dario Franceschini, segir 293 sögulega stađi hafa orđiđ fyrir tjóni í jarđskjálftanum sem varđ á miđri Ítalíu síđastliđinn miđvikudag.
  Erlent 07:00 29. ágúst 2016

Ţjóđverjar búast viđ 300.000 flóttamönnum ţađ sem eftir lifir árs

Erfitt vćri fyrir Ţjóđverja ađ taka á móti fleiri en 300.000 flóttamönnum fram ađ áramótum. Ţjóđernishyggjuhreyfingum vex fiskur um hrygg, fylgi Alternative für Deutschland er um tólf prósent. Helming...
  Erlent 23:32 28. ágúst 2016

Árslöng Mars-tilraun NASA komin ađ endalokum

Sex manns hafa búiđ saman í litlu skýli í nćrri ţví eitt ár.
  Erlent 22:29 28. ágúst 2016

Systir Mariuh Carey handtekin fyrir vćndi

Lögreglan lagđi gildru fyrir Alison A. Carey.
  Erlent 22:15 28. ágúst 2016

Vopnahlé tekur formlega gildi

Forsvarsmenn FARC uppreisnarhópsins í Kólumbíu lýsa yfir vopnahlé eftir 52 ára átök.
  Erlent 21:35 28. ágúst 2016

Breskur mađur ber kennsl á son sinn í aftökumyndbandi ISIS

Í myndbandinu sjást fimm ungir drengir myrđa fanga hryđjuverkasamtakanna.
  Erlent 20:47 28. ágúst 2016

Lést eftir ađ hafa fengiđ sogblett

Sogiđ olli blóđtappa sem varđ til ţess ađ táningur í Mexíkó fékk heilablóđfall.
  Erlent 20:15 28. ágúst 2016

Frá bikiní til búrkíni: Sagan endurtekur sig međ öfugum formerkjum

Bikiní-iđ er 70 ára. Ţessi sundfatnađur kvenna var upphaflega hannađur í Frakklandi, ţar sem afmćlinun er fagnađ um ţessar mundir, á sama tíma og hart er deilt um ađra gerđ sundfatnađar, svo nefnd bur...
  Erlent 19:25 28. ágúst 2016

Fyrrum kosningastjóri Obama segir Trump vera siđblindan

Obama hefur sjálfur áđur gagnrýnt Trump harđlega.
  Erlent 18:22 28. ágúst 2016

Ver fingurgjöf til mótmćlenda

Sigmar Gabriel, varakannslari Ţýskalands, segir verst ađ hann hafi ekki notađ báđar hendur.
  Erlent 17:17 28. ágúst 2016

Sundkappi lést á Ermasundi

Nick Thomas hafđi synt í 16 klukkustundir ţegar hann missti međvitund.
  Erlent 15:36 28. ágúst 2016

322 hreindýr drápust eftir ađ eldingu laust niđur

Áćtlađ er ađ um 10.000 hreindýr séu á svćđinu en umrćddur hópur stóđ á bletti sem var um áttatíu metrar í ţvermál.
  Erlent 11:37 28. ágúst 2016

Foreldrar megi ekki hafna ţví ađ láta bólusetja börn sín

Alríkisdómari í Kaliforníu hafnađi ţví á föstudag ađ ný bólusetningarlöggjöf ríkisins brjóti gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna.
  Erlent 23:45 27. ágúst 2016

Sagđi Clinton ćtla í stríđ viđ bćndur

"Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar ađ loka námunum og stálvinnslum."
  Erlent 22:43 27. ágúst 2016

Fyrsta dauđsfall Tyrkja í Sýrlandi

Komiđ hefur til átaka á milli hersins og vopnađra sveita Kúrda í norđanverđu Sýrlandi.
  Erlent 19:30 27. ágúst 2016

Fjögurra ára stúlka fannst á lífi undir líki eldri systur sinnar

Fyrstu fjöldaútfarir fórnarlamba jarđskjálftans á Ítalíu fóru fram í dag. Á sama tíma heldur rústabjörgun áfram, en lítil von er ţó um ađ nokkur finnist á lífi. Tala látinna fer áfram hćkkandi og er n...
  Erlent 18:56 27. ágúst 2016

Segir litađa vera óvininn

Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn ađ skjóta ćtti ţeldökka menn í ríkinu.
  Erlent 12:22 27. ágúst 2016

Transfólk í Norđur-Karólínu fćr ađ velja salerni sem samrćmist eigin kynvitund

Í dómsorđi segir ađ trans einstaklingar viđ háskólann hafi fćrt sannfćrandi rök fyrir ţví ađ ţeir muni hljóta óbćtanlega skađa af ţví ađ vera ţvingađir til ađ nota almenningsklósett ţvert á eigin kynv...
  Erlent 07:00 27. ágúst 2016

Börn á hrakningi vegna Boko Haram

Milljónir manna eiga um sárt ađ binda í löndunum fjórum umhverfis Tsjad-vatn vegna ógnarverka Boko Haram samtakanna undanfarin ár. Hundruđ ţúsunda barna eiga viđ vannćringu ađ stríđa.
  Erlent 07:00 27. ágúst 2016

Eftirskjálftar viđhalda ótta

Neyđarástandi hefur veriđ lýst yfir á ţeim svćđum á Miđ-Ítalíu sem verst urđu úti í jarđskjálftanum á miđvikudag. Ítalíustjórn ćtlar ađ verja 50 milljónum evra til enduruppbyggingar á svćđinu.
  Erlent 23:42 26. ágúst 2016

Stanford-nauđgunin: Nauđgarinn hló ađ Svíunum tveim sem komu ađ honum ţar sem hann lá ofan á rćnulausri konunni

Gögn úr réttarhöldum yfir Brock Turner, sem fyrr á árinu var dćmdur í sex mánađa fangelsi fyrir ađ nauđga rćnulausri skólasystur sinni á bakviđ ruslagám á skólalóđ Stanford-háskóla í janúar í fyrra, s...
  Erlent 15:00 26. ágúst 2016

Segir skjótan endi ekki í sjónmáli

Forsćtisráđherra Tyrklands bregst reiđur viđ spurningum um ađgerđir Tyrkja gegn Kúrdum í Sýrlandi.
  Erlent 13:30 26. ágúst 2016

Frakkar afturkalla búrkíníbann

Banniđ hefur vakiđ hörđ viđbrögđ alţjóđasamfélagsins.
  Erlent 13:30 26. ágúst 2016

Bjargađ af slökkviliđi úr tanki kamars

Cato Berntsen Larsen frá Noregi reyndi ađ sćkja síma sem hafđi falliđ í klósettiđ en sat fastur í klukkustund.
  Erlent 13:03 26. ágúst 2016

Stal bjór klćddur sem Batman og Captain America

Lögreglan í Salamanca í Bandaríkjunum leitar ađ óhefđbundnum ţjófi.
  Erlent 10:37 26. ágúst 2016

Spurningar vakna um byggingar á Ítalíu

Ţrátt fyrir fjölda mannskćđra jarđskjálfta á síđustu áratugum er áćtlađ ađ 70 prósent húsa séu ekki byggđ međ jarđskjálfta í huga.
  Erlent 09:56 26. ágúst 2016

Áströlsk móđir barđist viđ kengúru til ađ bjarga tveggja ára dóttur

"Kengúran var svipuđ mér ađ stćrđ og ég taldi ađ ég ćtti séns í hana," segir móđirin. Sú litla uppskar sautján spor.
  Erlent 08:05 26. ágúst 2016

Mótmćlendur myrtu embćttismann

Yfirvöld í Bólivíu fullyrđa ađ mótmćlendur hafi rćnt Rodolfo Illanes, ađstođarmanni innanríkisráđherra landsins, og myrt hann.
  Erlent 07:58 26. ágúst 2016

Einn látinn eftir gassprengingu í Belgíu

Einn lést og fjórir slösuđust, ţar af tveir alvarlega, ţegar sprengja sprakk í íţróttamiđstöđ í bćnum Chimay í Belgíu
  Erlent 07:54 26. ágúst 2016

Neyđarástandi lýst yfir á Ítalíu

Vonir um ađ fólk finnist á lífi í rústunum fara hratt dvínandi.
  Erlent 07:28 26. ágúst 2016

Minnst átta lögregluţjónar féllu í sprengjuárás

45 sćrđust ţegar bílsprengja sprakk rétt fyrir utan lögreglustöđ í bćnum Cizre í suđausturhluta Tyrklands í morgun.
  Erlent 07:00 26. ágúst 2016

Leggja niđur vopn en sleppa viđ fangelsi

FARC-skćruliđarnir í Kólumbíu hafa undirritađ friđarsamkomulag viđ Kólumbíustjórn eftir ađ hafa stađiđ í hernađi í meira en hálfa öld. FARC-liđar lofa ađ leysa upp fíkniefnaiđnađ sinn en sleppa viđ fa...
  Erlent 07:00 26. ágúst 2016

Skoskum lögreglukonum leyft ađ bera hídjab

Yfirstjórn skosku lögreglunnar gaf í vikunni út heimild til tess ad lögreglukonur beri hídjab, höfudklút ad hctti múslima, vid störf sín....
  Erlent 23:52 25. ágúst 2016

Donald Trump segir Hillary Clinton vera fordómafulla

Segir Clinton "sjá litađa Bandaríkjamenn ađeins sem atkvćđi, ekki sem manneskjur sem eiga rétt á betri framtíđ."
  Erlent 15:10 25. ágúst 2016

Se og Hřr-máliđ: Fréttastjórar fá sex mánađa dóm fyrir njósnir

Ţau Bondesen og Bretov voru fundin sek af ákćru um ađ hafa njósnađ um kreditkortafćrslur ţekktra einstaklinga.
  Erlent 14:45 25. ágúst 2016

Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja

Bandaríkin hótuđu einnig ađ hćtta stuđningi sínum viđ Kúrda í Sýrlandi.
  Erlent 14:44 25. ágúst 2016

Lilja sendir samúđarkveđju til utanríkisráđherra Ítalíu

Utanríkisráđherra hefur sent samúđarkveđjur til utanríkisráđherra Ítalíu vegna jarđskjálftans í gćr.
  Erlent 14:09 25. ágúst 2016

Öflugur eftirskjálfti á Ítalíu

Jarđskjálfti, 4,3 ađ stćrđ, reiđ yfir skjálftasvćđin á Ítalíu nú skömmu eftir hádegi.
  Erlent 13:18 25. ágúst 2016

Hélt á líki eiginkonu sinnar á öxlunum tólf kílómetra leiđ

Indverskur karlmađur segir ađ starfsmenn sjúkrahúsins ţar sem kona hans lést, hafi neitađ ađ útvega honum sjúkrabíl til ađ flytja líkiđ aftur til ţorpsins.
  Erlent 11:29 25. ágúst 2016

Sakađur um ađ hafa bariđ sjö mánađa barn til bana

Bandarískur mađur er talinn hafa myrt barniđ eftir ađ hann komst ađ ţví ađ hann vćri ekki fađir ţess.
  Erlent 10:22 25. ágúst 2016

Segir Norđur-Kóreu međal fremstu kjarnorkuvelda

Kim Jong Un fagnar vel heppnuđu eldflaugarskoti.
  Erlent 10:20 25. ágúst 2016

Tólf látnir í hitabylgju í Bretlandi

Fimm bađstrandargestir létu lífiđ á heitasta degi ársins í Bretlandi í gćr.
  Erlent 08:22 25. ágúst 2016

Michel Butor er látinn

Franski rithöfundurinn Michel Butor var einn af forvígismönnum nýsögunnar ("nouveau roman") um tuttugustu öld.
  Erlent 07:30 25. ágúst 2016

Minnst 247 látnir á Ítalíu

Fjölmargra er saknađ og búist er viđ ađ tala látinna muni hćkka meira.
  Erlent 07:00 25. ágúst 2016

Gríđarlegar skemmdir eftir jarđskjálfta

Jarđskjálftinn á Ítalíu kostađi meira en 120 manns lífiđ hiđ minnsta, en óttast var ađ tala látinna ćtti eftir ađ hćkka. Margra var enn saknađ í gćr. Leitađ var í rústum húsa í von um ađ finna fólk ţa...
  Erlent 23:30 24. ágúst 2016

Hernađarlega mikilvćgur bćr úr höndum ISIS

Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og ţeim bandaríska úr lofti, hafa náđ bćnum Jarablus úr klóm ISIS.
  Erlent 23:27 24. ágúst 2016

Sögulegur dagur í Kólumbíu: Samiđ um friđ viđ FARC

Blađ var brotiđ í sögu Kólumbíu í dag ţegar ríkisstjórn landsins undirritađi friđarsamning viđ skćruliđasamtökin FARC en ţau hafa stađiđ fyrir skćruliđahernađi í yfir hálfa öld.
  Erlent 20:18 24. ágúst 2016

Ađ minnsta kosti 120 létust í skjálftanum á Ítalíu

Ađ minnsta kosti 120 eru látnir og hátt í 400 eru sćrđir eftir jarđskjálftann sem skók Ítalíu í nótt. Skjálftinn var 6,2 stig og varđ á 10 kílómetra dýpi á miđri Ítalíu.
  Erlent 18:49 24. ágúst 2016

Ein merkilegasta reikistjörnuuppgötvun síđari ára

Stjörnufrćđingar hafa fundiđ reikistjörnu á braut um Proxima Centauri sem er nálćgasta stjarnan viđ sólkerfiđ okkar. Reikistjarnan er kölluđ Proxima b og snýst um kalda og rauđa móđurstjörnuna á ellef...
  Erlent 15:46 24. ágúst 2016

Skothríđ og sprenging viđ Ameríska háskólann í Kabúl

Hópur manna réđst inn í skólann og hóf ţar skothríđ.
  Erlent 14:32 24. ágúst 2016

Sćnskur flassari kenndi tommustokknum um

Dómstóll í Svíţjóđ hefur dćmt mann í skilorđsbundiđ fangelsi eftir ađ hann var fundinn sekur af ákćru um kynferđisbrot í ellefu liđum.
  Erlent 13:56 24. ágúst 2016

Norđmenn koma upp girđingu á rússnesku landamćrunum

Til stendur ađ koma upp nýju hliđi á landamćrunum og 3,5 metra háa girđingu viđ landamćrastöđina í Storskog.
  Erlent 13:27 24. ágúst 2016

Tala látinna á Ítalíu hćkkar stöđugt

Eyđileggingin eftir jarđskálftana á Ítalíu er gríđarleg.
  Erlent 12:18 24. ágúst 2016

Öflugur skjálfti í Mjanmar

Skjálfti, 6,8 ađ stćrđ, reiđ yfir vesturhluta Mjanmar fyrr í dag.
  Erlent 10:18 24. ágúst 2016

Myndir sem sýna hörmungarnar á Ítalíu

Tugir eru látnir og fjölmargra er saknađ eftir ađ öflugur jarđskjálfti varđ á Ítalíu í nótt.
  Erlent 10:07 24. ágúst 2016

Ekki vitađ um Íslendinga á skjálftasvćđunum

Utanríkisráđuneytiđ hefur ekki fengiđ upplýsingar um ađ Íslendingar séu á ţví svćđi sem varđ hvađ verst úti í jarđskjálftanum á Ítalíu í nótt.
  Erlent 08:41 24. ágúst 2016

Tyrkir senda skriđdreka til Sýrlands

Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitiđ ţví ađ hreinsa landamćri sín af vígamönnum ISIS og "öđrum hryđjuverkamönnum".
  Erlent 08:07 24. ágúst 2016

Sala á búrkíníi margfaldast

Aukist um 200 prósent.
  Erlent 08:05 24. ágúst 2016

Tölvuárás gerđ á New York Times

Bandaríska alríkislögreglan rannsakar nú hvort rússneskir tölvuţrjótar eigi sök á nokkrum árásum á vefţjóna fjölmiđilsins New York Times.
  Erlent 07:11 24. ágúst 2016

Stór jarđskjálfti á Ítalíu

Tugir eru látnir og fjölmargra er saknađ.
  Erlent 07:00 24. ágúst 2016

Táknrćnn fundur á flugmóđurskipi

Leiđtogar Ítalíu, Frakklands og Ţýskalands bođa nýtt upphaf fyrir Evrópusambandiđ eftir brotthvarf Bretlands. Líkurnar á sameiginlegum her aukast ţegar andstađa Bretlands verđur úr sögunni. Blađamanna...
  Erlent 07:00 24. ágúst 2016

Íbúar í ESB-löndum vilja meiri umhverfisvernd

Tveir af hverjum ţremur íbúum Evrópusambandsins vilja ađ Evrópusambandiđ leggi meiri áherslu á umhverfismál en gert hefur veriđ.
  Erlent 07:00 24. ágúst 2016

Skýrslur lögreglu eru ónákvćmar

Skýrslur dönsku lögreglunnar eru ekki nógu nákvćmar. Ţetta er niđurstađa rannsóknar tveggja meistaranema í afbrotafrćđi viđ háskólann í Álaborg.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst