ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 08:00

Tevez vill ekki fara til Chelsea

SPORT

Erlent

Nýjustu fréttir hvađanćva úr heiminum.

  Erlent 07:33 26. júlí 2016

Nítján látnir eftir hnífaárás í Japan

Ađ minnsta kosti nítján eru látnir og á ţriđja tug sćrđir eftir hnífaárás sem gerđ var á heimili fyrir fólk međ geđrćn vandamál í japönsku borginni Sagamihara í nótt.
  Erlent 07:30 26. júlí 2016

Hringferđ Solar Impulse lokiđ

Hringferđ sólarknúnu flugvélarinnar Solar Impulse 2 um hnöttinn lauk í nótt ţegar hún lenti í Abu Dhabi.
  Erlent 07:00 26. júlí 2016

Púađ á Sanders

Tölvupóstslekar frá Demókrataflokknum og Hillary Clinton hafa sett ýmiss konar strik í reikninginn á landsţingi flokksins, ţar sem Clinton verđur formlega útnefnd forsetaefni hans.
  Erlent 07:00 26. júlí 2016

Fjórđa árásin í Ţýskalandi á tćpri viku

Í ţessum mánuđi hefur óvenju mikiđ veriđ um skotárásir og fjöldamorđ í Evrópu og Bandaríkjunum. Sumir árásarmannanna hafa litiđ á sig sem einhvers konar erindreka hryđjuverkasamtaka.
  Erlent 00:21 26. júlí 2016

Móđir lést eftir ađ hafa reynt ađ bjarga dóttur sinni úr klóm tígrisdýrs

Hluti atviksins náđist á öryggismyndavél dýragarđsins í Beijing.
  Erlent 23:59 25. júlí 2016

Stuđningsmenn Sanders mótmćla á landsţingi demókrata

Töluverđ sundrung virđist vera innan demókrataflokksins á langsţingi ţeirra sem fer fram í Philadelphiu.
  Erlent 23:03 25. júlí 2016

Fimmtán látnir í hnífaárás í Japan

Árásamađurinn ruddist inn á heimili fyrir fatlađa. Sćrđi 45 manns til viđbótar.
  Erlent 21:53 25. júlí 2016

Fyrsta tilfelliđ af fćđingargalla vegna Zika veiru í Evrópu stađfest

Spnska móđirin vissi af fćđingargalla barn síns á međan á međgöngu stóđ. Ákvađ samt ađ eiga barniđ.
  Erlent 21:08 25. júlí 2016

Una Sighvats í Istanbúl: Mikil óvissa um pólitískar hreinsanir Erdogans

Blađamenn í Tyrklandi segjast finna fyrir ţrýstingi frá stjórnvöldum en handtökuskipan var gefin út fyrir 42 ţeirra í dag.
  Erlent 18:03 25. júlí 2016

Trump mćlist međ meira fylgi en Clinton á landsvísu

Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvćmt nýrri skođanakönnun CNN.
  Erlent 16:12 25. júlí 2016

Um 300 hafa farist í flóđum í Kína

Héruđin Henan og Hebei hafa orđiđ verst úti.
  Erlent 14:52 25. júlí 2016

Stefna ađ rottulausu Nýja-Sjálandi áriđ 2050

Nýsjálensk stjórnvöld munu vinna markvisst ađ ţví ađ útrýma rottum, pokarottum og hreysiköttum í landinu.
  Erlent 13:53 25. júlí 2016

Árásin í Ansbach: Árásarmađur sór hollustu viđ ISIS

Árásarmađurinn fórst og tólf sćrđust í árásinni í gćrkvöldi.
  Erlent 09:46 25. júlí 2016

Sprengdi sjálfan sig í loft upp viđ svćđi tónlistarhátíđar í Ţýskalandi

Sýrlenskur flóttamađur sem hafđi veriđ synjađ um hćli sprengdi sjálfan sig í loft upp og sćrđi tólf eftir ađ hafa veriđ neitađ um inngöngu á hátíđarsvćđinu.
  Erlent 08:51 25. júlí 2016

Tveir látnir í skotárás á nćturklúbbi í Flórída

Árásin átti sér stađ á nćturklúbbnum Club Blu í Fort Myers ţar sem unglingakvöld hafđi fariđ fram fyrr um kvöldiđ.
  Erlent 07:00 25. júlí 2016

Íraksstríđiđ sagt illa undirbúiđ

Ole Wřhlers Olsen, danskur sendiherra sem var hérađsstjóri í Írak um stutt skeiđ áriđ 2003, kennir lélegum undirbúningi, skipulagsleysi og stirđum samskiptum innan hernámsliđsins um ađ uppbygging ţar ...
  Erlent 07:00 25. júlí 2016

Ný lög í Ísrael gagnrýnd

Ísraelska ţingiđ hefur samţykkt harla nýstárleg lög sem gera ţinginu kleift ađ reka ţingmenn.
  Erlent 07:00 25. júlí 2016

Rćđa hertar skotvopnareglur

Árásarmađurinn í München sagđur einrćnn, ţunglyndur og hafa sćtt einelti. Hann myrti níu manns og tíu ađrir eru í lífshćttu. Flestir hinna látnu voru á unglingsaldri og af tyrkneskum eđa arabískum upp...
  Erlent 07:00 25. júlí 2016

Dregur sig í hlé á landsţingi eftir lekahneyksli

Debbie Wasserman Schultz, framkvćmdastjóri Demókrataflokksins, hefur hćtt viđ ađ flytja rćđu á landsţinginu sem hefst í dag.
  Erlent 07:00 25. júlí 2016

Líf og fjör á landsfundi repúblikana

Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframbođs međ varaforsetaefniđ Mike Pence sér viđ hliđ. Landsţingsmenn kölluđu eftir fangelsu...
  Erlent 23:45 24. júlí 2016

Hillary Clinton leiđ yfir hrópum og köllum Repúblikana

Kölluđu međal annars eftir ţví ađ hún yrđi lćst í fangaklefa.
  Erlent 22:25 24. júlí 2016

Vinur árásarmannsins í München handtekinn

Talinn hafa vitađ af ćtlunum David Ali Sonboly.
  Erlent 22:00 24. júlí 2016

Shawshank tréđ er falliđ

Hefur veriđ mikill ferđamannastađur en hluti ţess féll fyrir fimm árum vegna eldingar.
  Erlent 21:33 24. júlí 2016

Formađur Demókrata segir af sér

Tölvupóstar láku ţar sem fram kemur ađ forsvarsmenn flokksins virđast hafa reynt ađ bregđa fćti fyrir Bernie Sanders.
  Erlent 19:30 24. júlí 2016

„Verđum ekki mikiđ vör viđ skógareldana“

Um 900 slökkviliđsmenn berjast viđ mikla skógarelda rétt utan viđ Los Angeles og hafa tćplega 2000 heimili rýmd.
  Erlent 16:21 24. júlí 2016

Kona lést í sveđjuárás í Ţýskalandi

Kona lést og tveir sćrđust í árásinni. Lögregla hefur handtekiđ árásarmanninn.
  Erlent 16:00 24. júlí 2016

Afganir lýsa yfir ţjóđarsorg vegna árásarinnar í Kabúl

Árás gćrdagsins í Kabúl er sú mannskćđasta í afgönsku höfuđborginni frá árinu 2001.
  Erlent 14:51 24. júlí 2016

Sex hermenn Úkraínuhers drepnir

Undanfarna daga hafa borist fréttir af vaxandi spennu milli stjórnarhersins og ađskilnađarsinna á bandi Rússlandsstjórnar.
  Erlent 12:35 24. júlí 2016

Sonboly skipulagđi árásina í heilt ár

Lögregla segir ađ árásarmađurinn í München hafi komist yfir skammbyssuna međ ólöglegum hćtti á netinu.
  Erlent 11:11 24. júlí 2016

Ţjóđverjar kalla eftir hertri vopnalöggjöf

Varakanslari Ţýskalands segir nauđsynlegt ađ grípa til allra hugsanlegra ađgerđa til ađ takmarka ađgengi ađ skotvopnum.
  Erlent 09:30 24. júlí 2016

Fyrrverandi forsćtisráđherra Svíţjóđar er látinn

Thorbjörn Fälldin gegndi embćtti forsćtisráđherra á árunum 1976 til 1978 og 1979 til 1982.
  Erlent 09:11 24. júlí 2016

Miklir skógareldar herja á íbúa norđur af Los Angeles

Mörg hundruđ íbúa hafa neyđst til ađ yfirgefa heimili sín vegna eldanna.
  Erlent 23:36 23. júlí 2016

Sérsveit forseta Tyrklands leyst upp

300 ţeirra hafa veriđ handteknir en forsćtisráđherrann segir ekki lengur ţörf fyrir sérsveitina.
  Erlent 22:43 23. júlí 2016

Leki úr röđum Demókrata sýnir andúđ flokksstjórnarinnar í garđ Bernie Sanders

Töluđu um ađ sá efasemdarfrćjum um Sanders og efuđust um trú hans á guđ.
  Erlent 16:30 23. júlí 2016

Árásin í München: Armela og Dijamant voru í hópi fórnarlamba Solboly

Fađir Dijamant Zabergja fór ađ Olympia-Einkaufszentrum í dag ţar sem hann bar á blómvendi og mynd af syni sínum.
  Erlent 14:12 23. júlí 2016

Hver var árásarmađurinn í München?

Ţýskir og ađrir erlendir fjölmiđlar hafa í morgun nafngreint manninn sem ábyrgđ bar á árásinni í München.
  Erlent 13:30 23. júlí 2016

Sextíu látnir í sprengjuárás í mótmćlagöngu í Kabúl

Ţúsundir Hasara höfđu komiđ saman til ađ krefjast ţess ađ spennulína yrđu lögđ um hérađiđ Bamiyan, einu vanţróađasta hérađi Afganistan.
  Erlent 12:37 23. júlí 2016

Getur haldiđ grunuđum brotamönnum í mánuđ án ákćru

Yfirlýst neyđarástand í Tyrklandi veitir Tyrklandsforseta og ríkisstjórn heimild til ađ fara fram hjá bćđi ţingi og dómsstólum viđ setningu laga til ađ upprćta meinta óvini ríkisins.
  Erlent 11:33 23. júlí 2016

Árásin í München: Lokkađi til sín fórnarlömb á Facebook

Árásarmađurinn í München braust inn á Facebook-reikning konu og sendi skilabođ til fólks ţar sem hann hvatti ţađ til ađ mćta í verslunarmiđstöđina til ađ fá hluti gefins.
  Erlent 10:10 23. júlí 2016

Árásarmađurinn í München hafđi glímt viđ andleg veikindi

Ţýskir fjölmiđlar greina frá ţví ađ átta af tíu fórnarlömbum árásarmannsins hiđ minnsta hafi veriđ á aldrinum fjórtán til 21 árs.
  Erlent 09:00 23. júlí 2016

Bergţór Bjarnason í Nice: "Fólk er auđvitađ slegiđ“

Bergţór Bjarnason býr í Nice ţar sem morđóđur mađur ók yfir fjölda fólks fyrir rúmri viku er ţađ naut flugeldasýningar á ţjóđhátíđardaginn. Bergţór var á báti utan viđ ströndina ţegar ódćđiđ átti sér ...
  Erlent 07:00 23. júlí 2016

Ćtlar ađ skipuleggja herinn á ný međ hrađi

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir ađ tyrkneski herinn verđi endurskipulagđur á mjög stuttum tíma.
  Erlent 07:00 23. júlí 2016

Hammond segist geta endurrćst efnahagslífiđ

Efnahagssamdrátturinn í Bretlandi er nú hrađari og meiri en hann hefur veriđ síđan í apríl áriđ 2009, ţegar kreppan mikla var í algleymingi.
  Erlent 00:45 23. júlí 2016

Clinton velur Tim Kaine

Kaine, sem er öldungadeildarţingmađur frá Virginíu, verđur varaforsetaefni Hillary Clinton.
  Erlent 23:48 22. júlí 2016

Clinton og Trump nánast jöfn

Hillary hefur ađ mestu komiđ betur út úr könnunum síđasta áriđ.
  Erlent 21:51 22. júlí 2016

Obama og Trump ósammála um ástand Bandaríkjanna

Obama segir glćpatíđni hafa hruniđ á forsetatíđ sinni.
  Erlent 20:06 22. júlí 2016

283 lífverđir forsetans handteknir

Yfirvöld í Tyrklandi hrista upp í hernum eftir ađ hluti hans reyndi ađ rćna völdum ţar í landi.
  Erlent 16:41 22. júlí 2016

Skotárás í verslunarmiđstöđ í München

Verslunarmiđstöđin er í borgarhlutanum Moosach og hefur lögregla girt af svćđi í kringum verslunarmiđstöđina.
  Erlent 14:40 22. júlí 2016

Pólska ţingiđ segir fjöldamorđ Úkraínumanna hafa veriđ ţjóđarmorđ

Ţúsundir Pólverja voru drepnir í Volhynia af úkraínsku uppreisnarhópnum UPA á fimmta áratug síđustu aldar.
  Erlent 12:52 22. júlí 2016

Lagarde mun ţurfa ađ mćta fyrir rétt

Forstóri Alţjóđagjaldeyrissjóđsins hefur veriđ ákćrđur vegna máls sem snýr ađ greiđslu franska ríkisins til auđjöfursins Bernard Tapie.
  Erlent 11:06 22. júlí 2016

Nćrri ţrjú ţúsund hafa drukknađ í Miđjarđarhafi á árinu

Fjöldinn er mun meiri en á sama tíma síđustu fjögur árin.
  Erlent 09:48 22. júlí 2016

Vitni segja árásarmanninn sem varđ Íslendingi ađ bana hafa talađ um dulkóđuđ skjöl

35 ára Íslendingur var myrtur í Stokkhólmi á mánudag.
  Erlent 07:00 22. júlí 2016

Tćki dauđarefsingu fram yfir ESB-ađild

Erdogan Tyrklandsforseti virđist stađráđinn í ađ brjóta hreyfingu Fetúllas Gülen á bak aftur og kennir henni um valdaránstilraunina sem gerđ var um síđustu helgi.
  Erlent 07:00 22. júlí 2016

Clinton á lokametrunum ađ velja varaforsetaefniđ

Búist er viđ ţví ađ Hillary Clinton kynni varaforsetaefni sitt á morgun.
  Erlent 07:00 22. júlí 2016

Sameinuđu ţjóđirnar hafi stađiđ sig illa

Helen Clark gagnrýnir frammistöđu SŢ í friđar- og öryggismálum harđlega.
  Erlent 23:28 21. júlí 2016

Ćtlar ađ binda endi á glćpi í Bandaríkjunum

Donald Trump mun opinberlega taka viđ tilnefningu Repúblikanaflokksins.
  Erlent 19:45 21. júlí 2016

Cruz stendur á sínu

"Ég hef ekki vaniđ mig á ađ styđja fólk sem rćđst gegn konu minni og föđur."
  Erlent 17:36 21. júlí 2016

Tíu handteknir í Ríó fyrir ađ skipuleggja hryđjuverk

Mönnunum er lýst sem amatörum en ţeir höfđu reynt ađ ná sambandi viđ ISIS og reyndu ađ kaupa vopn.
  Erlent 17:21 21. júlí 2016

Skipulagđi árásina í nokkra mánuđi

Mađur sem ók flutningabíl inn í stóran hóp fólks í Nice fékk hjálp.
  Erlent 15:56 21. júlí 2016

Bróđir Qandeel Baloch byrlađi foreldrum sínum ólyfjan áđur en hann myrti systur sína

Morđiđ á "hinni pakistönsku Kim Kardashian" hefur vakiđ mikla reiđi. Gćti orđiđ til ţess ađ harđara verđi tekiđ á hefndarmorđum í landinu.
  Erlent 14:53 21. júlí 2016

Um ţúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum

Stjórnin hefur nú ţegar hreinsađ 50 ţúsund manns úr opinbera geiranum í kjölfar valdaránstilraunarinnar.
  Erlent 10:15 21. júlí 2016

Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice

Tengjast árásarmanninum Mohamed Lahouaiej-Bouhlel á einn eđa annan hátt.
  Erlent 07:00 21. júlí 2016

Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum

Ţrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gćr fyrir ađ spila leikinn Pokémon Go.
  Erlent 07:00 21. júlí 2016

Liđ Erdogans fer hamförum

Um fimmtíu ţúsund manns hafa veriđ handteknir eđa reknir úr starfi í Tyrklandi. Frćđimönnum er bannađ ađ yfirgefa landiđ. Lokađ fyrir Facebook eftir ađ Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans.
  Erlent 07:00 21. júlí 2016

Engar formlegar viđrćđur um útgöngu fyrir áramót

"Viđ verđum ađ hlusta eftir ţví hvađ Bretar vilja og finna út rétta svariđ," sagđi Angela Merkel, kanslari Ţýskalands, á blađamannafundi í Berlín í gćr ađ loknum fundi hennar međ Theresu May, nýjum fo...
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst