FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER NÝJAST 07:31

Mánuđir í landhernađ gegn IS

FRÉTTIR
Erlent 07:31 24. október 2014

Mánuđir í landhernađ gegn IS

Ţrátt fyrir loftárásir Bandaríkjanna og bandamanna ţeirra í Írak, er landhernađur nauđsynlegur til ađ ná tökum á borgum eins og Mosul, sem féll í hendur IS í júní. Meira
Innlent 07:29 24. október 2014

Fundu fíkniefni í ţremur bílum

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu fann fíkniefni í ţremur bílum, sem afskipti voru höfđ af í gćrkvöldi og í nótt. Fyrst fannst smárćđi af efnum í kyrrstćđum bíl og gekkst ökumađurinn viđ ađ eiga ţađ. Meira
Erlent 07:06 24. október 2014

Bandarískur lćknir í New York smitađur af ebólu

Bandarískur lćknir búsettur í New York hefur veriđ greindur međ ebólu. Hinn ţrjátíu og ţriggja ára gamli Craig Spencer var nýkominn heim til sín frá Gíneu ţar sem hann hafđi tekiđ ţátt í hjálparstarfi... Meira
Erlent 07:02 24. október 2014

Svíar hćttir ađ leita ađ kafbátnum í skerjagarđinum

Sćnski herinn hefur hćtt leitinni í sćnska skerjagarđinum en í heila viku hefur her manna leitađ torkennilegs hlutar sem sjónarvottar sáu ţar á floti. Taliđ var líklegt ađ um rússneskan kafbát hefđi v... Meira
Innlent 07:00 24. október 2014

Mistök viđ myndrćna framsetningu

Ţau leiđu mistök voru gerđ viđ myndrćna framsetningu á frétt um fylgi stjórnmálaflokkanna á forsíđu Fréttablađsins í dag ađ súlur í súluritinu passa ekki viđ fylgistölur. Meira
Innlent 07:00 24. október 2014

Vanbúin og illa mönnuđ flutningaskip áhyggjuefni

Landhelgisgćslan telur vanbúin erlend flutningaskip sérstakt áhyggjuefni. Dćmi er um ađ skipsstjórnendur virđi ekki afmarkađar siglingaleiđir viđ landiđ sem eiga ađ tryggja öryggi og lágmarka mengunar... Meira
Innlent 07:00 24. október 2014

Tveir bjóđa sig fram til forseta

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alţýđusambands Íslands, hefur fengiđ mótframbođ í embćtti forseta, á ţingi ASÍ. Meira
Innlent 07:00 24. október 2014

Vöktun á síldinni undirbúin

Hafrannsóknastofnun setti niđur súrefnismćli í Kolgrafafirđi í gćr vegna vöktunarverkefnis ţar sem fylgst er međ ástandinu í firđinum. Eiginlegar mćlingar hefjast ţó ekki fyrr en um 10. nóvember nćstk... Meira
Innlent 07:00 24. október 2014

Telja gagnrýni ekki réttmćta

"Íslandsstofa á sérstaklega gott samstarf viđ íslenska kvikmyndagerđarmenn í gegnum verkefniđ Film in Iceland, sem er ćtlađ ađ lađa til landsins erlenda kvikmyndagerđamenn,“ segir Jón Ásbjörnsso... Meira
Innlent 07:00 24. október 2014

Noregur féllst ekki á hlut Íslands

Norđmenn vildu ekki samţykkja hlut Íslands af heildarafla makríls á árlegum fundi strandríkja um stjórnun makrílveiđa í norđaustanverđu Atlantshafi. Samkomulag um skiptingu aflahlutdeildar fyrir nćsta... Meira
Innlent 07:00 24. október 2014

Lögreglan ćtlar ekki ađ borga fyrir vopnin

Samkvćmt kaupsamningi Landhelgisgćslunnar og norska hersins átti ađ greiđa jafnvirđi 11,5 milljóna króna fyrir 250 hríđskotabyssur. Ríkislögreglustjóri á von á ađ fá 150 byssur án endurgjalds. Gćslan ... Meira
Innlent 07:00 24. október 2014

Endurgreiđsla lág og aldrađir koma seint

Vandinn oft mikill ţegar aldrađir koma til tannlćknis. Öldruđum međ tennur fjölgar. Varaformađur Tannlćknafélags Íslands segir tannlćkna nógu marga. Ţó sé ekki víst ađ allir geti nýtt sér ţjónustuna ţ... Meira
Innlent 07:00 24. október 2014

Segir breytingarnar 1995 eina mestu réttarbót sem Ísland hafi innleitt

Um ţessar mundir eru 20 ár frá lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu (MSE). Róbert R. Spanó, fyrrverandi prófessor og deildarforseti lagadeildar HÍ, var kjörinn dómari viđ Mannréttindadómstól Evrópu... Meira
Innlent 07:00 24. október 2014

Bilađur gasmćlir pípir ţótt mengun hverfi

Almannavarnanefnd Hornafjarđar segir gasmćli á Höfn vera vanstilltan. "Alla vega er hann ekki ađ hćtta ađ pípa ţó mengunarmćlir sýni enga mengun,“ bókađi nefndin sem fundađi í gćr og rćddi um ga... Meira
Innlent 07:00 24. október 2014

Vill sátt viđ Val um flugbraut á Hlíđaenda

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, lagđi til í borgarráđi í gćr ađ strax verđi hafnar viđrćđur viđ félög tengd uppbyggingu á svćđi Vals á Hlíđarenda. Meira
Innlent 07:00 24. október 2014

Segja svör um bílafríđindi Dags óljós og spyrja áfram

Borgarráđsfulltrúar Sjálfstćđisflokks vilja ađ upplýst verđi hvort "bílatengdar starfsgreiđslur“ til Dags B. Eggertssonar borgarstjóra hafi "veriđ skertar í ljósi notkunar hans á bifreiđum í eig... Meira
Erlent 23:47 23. október 2014

Bandaríkin skila fornmunum til Perú

Bandaríkin hafa skilađ Perú um 20 stolnum fornmunum sem smyglađ hafđi veriđ til landsins. Sumir gripirnir eru meira en 1.800 ára gamlir. Meira
Innlent 23:32 23. október 2014

„Bílbeltin bjarga svo sannarlega!“

"Er svo ótrúlega ţakklát fyrir ţađ ađ viđ Stefán og Arthúr lentum ekki verr í ţví en ţađ ađ fá áverka á bak og hendur og Arthúr fékk skurđ á höfuđiđ,“ segir Anita Kristinsdóttir, sem missti stjó... Meira
Erlent 23:00 23. október 2014

Kanadíska lögreglan birtir myndband af skotárásinni

Lögreglan í Kanada hefur birt myndband af skotárásinni sem varđ viđ kanadíska ţinghúsiđ í gćr. Meira
Innlent 22:50 23. október 2014

„Landspítalinn verđur ekki rekinn án lćkna“

Stjórn Félags lćknanema harmar ţví ađ Lćknafélag Íslands og Skurđlćknafélag Íslands sjái sig knúin til ţess ađ bođa til verkfalls en ţetta kemur fram í ályktun frá félaginu. Meira
Innlent 22:39 23. október 2014

Hćlisleitandi í hungurverkfall

Hćlisleitandinn Adam Ibramhim Pasha frá Írak hóf hungurverkfall á mánudaginn en síđastliđinn föstudag hafnađi Útlendingastofnun umsókn hans um hćli hér á landi. Meira
Innlent 17:41 23. október 2014

Eftirlýstar unnu ţyrluferđ

Svöruđu kalli Krabbameinsfélagsins. Meira
Innlent 21:33 23. október 2014

Taka ekki viđ byssunum ef ţeir ţurfa ađ borga

Embćtti ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér tilkynningu vegna stóra byssumálsins. Meira
Innlent 21:10 23. október 2014

Segja ađ aldrei hafi fariđ fram neinar greiđslur fyrir byssurnar

Landhelgisgćslan hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir ađ fram kom í fjölmiđlum í dag ađ hún hefđi í raun keypt 250 byssur frá Norđmönnum. Meira
Innlent 21:09 23. október 2014

Spyr um verktakakostnađ sérstaks saksóknara

Össur Skarphéđinsson hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar dómsmálaráđherra. Meira
Innlent 20:39 23. október 2014

Píka eđa budda, pjalla eđa klobbi?

Í opnu bréfi til bókaútgáfunnar Óđinsauga sem birtist á vefiritinu knuz.is er orđanotkun í barnabókum gagnrýnd. Meira
Innlent 20:00 23. október 2014

„Koma gömlu konurnar, eina ferđina enn!“

Tvćr systur ćtla sér ađ ganga allar götur á höfuđborgarsvćđinu og eru komnar vel áleiđis međ verkiđ. Ţćr fara út í öllum veđrum og stefna jafnvel á ađ ganga til Ísafjarđar nćsta sumar. Meira
Erlent 19:50 23. október 2014

Grunur um ebólusmit í New York

Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort lćknir í borginni sé smitađur af Ebólu. Meira
Innlent 19:30 23. október 2014

Ekkert nýtt tilbođ frá stjórnvöldum í deilum lćkna

Verkfallsađgerđir lćkna hefjast á mánudaginn. Enn einn samningafundurinn í dag skilađi engum árangri. Meira
Innlent 19:30 23. október 2014

Höfđa mál gegn borginni ef flugbraut tefur framkvćmdir

Valsmenn hf. keyptu Hlíđarendalandiđ til uppbyggingar fyrir um áratug til uppbyggingar. Vilja hefja uppbyggingu nýs hverfis strax nćsta vor. Meira
Innlent 18:21 23. október 2014

Landhelgisgćslan keypti hríđskotabyssurnar

Upplýsingafulltrúi norska hersins segir ađ Landhelgisgćslan hafi keypt byssurnar. Meira
Innlent 18:09 23. október 2014

Segir ađ allt sem heiti samfélagsábyrgđ bankans sé varpađ fyrir róđa

Jón Bjarnason, fyrrverandi ráđherra og ţingmađur VG gagnrýnir harđlega lokun útibús Arion banka á Hólmavík og bendir á ađ engin ţjónusta verđi nú hjá bankanum á öllum Vestfjörđum Meira
Innlent 18:00 23. október 2014

Úrskurđur nefndarinnar er til skođunar hjá lögmönnum Ríkislögreglustjóra

Ríkislögreglustjóri vill í tilefni af fréttum um úrskurđ kćrunefndar jafnréttismála taka fram, ađ úrskurđur nefndarinnar er til skođunar hjá lögmönnum embćttisins. Meira
Erlent 18:00 23. október 2014

Hert hryđjuverkalöggjöf í Kanada

Stephen Harper, forsćtisráđherra Kanada, hefur heitiđ ţví ađ herđa hryđjuverkalöggjöf landsins í kjölfar skotárásarinnar viđ kanadíska ţinghúsiđ í gćr. Meira
Innlent 17:50 23. október 2014

Íslendingar auka samstarf á sviđi menningarmála viđ Kínverja

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráđherra og ađstođarráđherra menningarmála í Kína undirrituđu í dag viljayfirlýsingu um samstarf á sviđi menningarmála. Meira
Innlent 17:30 23. október 2014

Ólöglegt ađ birta trúarskođanir á kjörskrá

Birting kjörskrár vegna prestskosninga í Seljaprestakalli á vefsíđu ţjóđkirkjunnar samrýmdist ekki lögum um persónuvernd og međferđ persónuupplýsinga en ţetta kemur fram í dómi Persónuverndar. Meira
Innlent 17:13 23. október 2014

Deila lćkna í hnút

Klukkustundar samningafundur Lćknafélagsins hjá ríkissáttasemjara lauk rétt eftir klukkan fjögur í dag og er ekkert samkomulag í augsýn. Meira
Innlent 17:06 23. október 2014

Braut gegn barnungum systrum

Hćstiréttur Íslands ţyngdi í dag dóm yfir Roberti Tomasz Czarny, úr fjögurra ára fangelsi í sex ár fyrir kynferđisbrot gegn tveimur barnungum systrum. Meira
Innlent 16:47 23. október 2014

Dćmdar bćtur eftir ađ hafa veriđ sagt upp vegna yfirvofandi niđurskurđar

Uppsögn mannsins ekki lögmćt ţar sem niđurskurđurinn var dreginn til baka. Meira
Innlent 16:18 23. október 2014

Ríkislögreglustjóri braut lög ţegar hann réđ frćnku ráđherra

Ráđning Birnu Guđmundsdóttur, frćnku Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráđherra, var brot á jafnréttislögum. Kćrunefnd jafnréttismála dćmdi umsćkjanda sem fékk ekki starfiđ í hag. Meira
Innlent 16:11 23. október 2014

Kabuki dagurinn: Hvetur fólk til ađ mála daginn grćnan

Alţjóđlegur dagur Kabuki heilkennisins er í dag. Er ţađ gert til ţess ađ vekja athygli á heilkenninu og er fólk hvatt til ađ klćđast grćnu í dag. Meira
Erlent 15:42 23. október 2014

Handtekinn vegna sölu á „ebólu“-heróíni

Bandaríski fíkniefnasalinn Barnabas Davis seldi heróíniđ undir nokkrum nöfnum, ţar á međal "ebóla“. Meira
Innlent 15:14 23. október 2014

Bandaríkjamenn furđa sig á byssusýki Íslendinga

Afbrotafrćđingur segir byssuvćđingu lögreglunnar á Íslandi vafasama í meira lagi. Meira
Innlent 14:53 23. október 2014

Nauđsynleg ţjónusta lćkna til stađar komi til verkfalls lćkna

Íbúar í heilbrigđisumdćmi Suđurlands eru beđnir um ađ fylgjast međ tilkynningum á heimasíđu HSu um hver áhrif yfirvofandi verkfalls munu verđa á ţjónustu lćkna á starfstöđvum stofnunarinnar. Meira
Innlent 14:53 23. október 2014

Lögreglan varar viđ fjársvikum

Óprúttnir ađilar virđast hafa komist inn í tölvupóstsamskipti íslenskra fyrirtćkja sem eiga í viđskiptum milli landa. Meira
Innlent 14:20 23. október 2014

Snjórinn setur svip sinn á Akureyri

Umbreyting á tré í bakgarđi á Akureyri eftir ađ byrjađi ađ snjóa á mánudag. Meira
Innlent 14:16 23. október 2014

Ţrír fluttir á sjúkrahús eftir árekstur nćrri Varmahlíđ

Tveir bílar rákust saman viđ Miđhús í Blönduhlíđ, nokkru austur af Varmahlíđ, nú í hádeginu. Enginn er lífshćttulega slasađur. Meira
Erlent 14:14 23. október 2014

Ţóttist vera í dái í tvö ár til ađ forđast lögsókn

Lögreglan fann myndbandsupptöku af manni sem átti ađ vera lamađur og í dái, ţar sem hann sást gangandi um verslun og keyrandi. Meira
Innlent 13:50 23. október 2014

Fleiri voru í bílnum á Höfđatorgi

Ökumađurinn sem velti bílnum í bílageymslu Höfđatorgs var fullur. Meira
Innlent 13:27 23. október 2014

Sakar ráđherra um ađ vinna ekki heimavinnuna sína

Össur Skarphéđinsson vill ađ ţegar verđi hafnar viđrćđur viđ Breta um lagningu raforkustrengs til Bretlands. Iđnađarráđherra segir ađ áđur verđi ađ skođa máliđ betur hér heima. Meira
Innlent 13:27 23. október 2014

Átta mánađa skilorđ fyrir kynferđisbrot gegn fjórtán ára stúlku

Karlmađur var dćmdur fyrir ađ hafa strokiđ yfir brjóst og ber kynfćri stúlku á heimili hans á Akureyri ţann 10. nóvember 2012. Meira
Erlent 13:06 23. október 2014

Pride-hátíđ Sama haldin í fyrsta sinn

Hátíđin náđi hámarki á sunnudaginn ţar sem um ţrjú hundruđ manns tóku ţátt í Pride-göngunni í sćnska bćnum Kiruna. Meira
Erlent 12:58 23. október 2014

Ísland enn utan makrílsamnings

Ekki náđist samkomulag um skiptingu aflahlutdeildar makrílstofnsins fyrir nćsta ár á árlegum fundi strandríkja um stjórnun makrílveiđa í Norđaustanverđu Atlantshafi. Meira
Innlent 12:32 23. október 2014

Sex mánuđir á skilorđi eftir barsmíđar á B5

Mađur var dćmdur fyrir ađ brjóta glas í andlitinu á öđrum á skemmtistađnum B5. Meira
Innlent 12:23 23. október 2014

Móđir Ellu Dísar stefnir borginni

"Hćttan á andnauđ var stöđugt fyrir hendi enda hafđi slíkt áđur átt sér stađ hjá umönnunarađilum á vegum Reykjavíkurborgar.“ Meira
Innlent 12:20 23. október 2014

Myndbandiđ úr Höfđatorgi á raunhrađa

Myndbandiđ úr öryggismyndavél í Höfđatorgi vakti mikla athygli í gćr. Ţađ hefur nú veriđ birt á raunhrađa. Meira
Innlent 12:12 23. október 2014

Facebook hugsanlegur áhrifavaldur á jólabókaútgáfuna

Talsvert minna er um útgáfu í flokki ćvisagna og endurminningabóka. Svo virđist sem internetiđ og samskiptamiđlar slái á eftirspurn eftir slíkum bókum. Meira
Innlent 12:03 23. október 2014

Lögđu hald á búnađ til ađ opna lása

Búnađurinn fannst viđ leit í bíl sem kom til landsins međ Norrćnu á vegum ţriggja manna sem sjálfir komu međ flugi til landsins. Meira
Erlent 12:00 23. október 2014

Bjóđa konum styrk til ađ láta frysta egg

Facebook og Apple bjóđa konum sem starfa hjá fyrirtćkjunum styrk til ađ láta frysta egg til ţess ađ ţćr geti einbeitt sér ađ frama sínum og stofnađ fjölskyldu síđar á ćvinni Meira
Innlent 11:30 23. október 2014

Dćmdur í tólf mánađa fangelsi fyrir líkamsárás í fangelsi

Fórnarlambiđ nefbrotnađi, tognađi og hlaut ofáreynslu á hálshrygg, hlaut mar og sár í andliti kringum auga vinstra megin, bjúg í efri hluta sjónhimnu á vinstra auga og sár í munni. Meira
Innlent 11:14 23. október 2014

Strandasól búin ađ reisa nýtt hús

Björgunarsveitin, sem stofnuđ var af nokkrum bćndum í Árneshreppi, fagnar 40 ára afmćli sínu á árinu. Meira
Innlent 10:07 23. október 2014

Dćmdur fyrir ađ bera sig fyrir framan níu ára drengi

Karlmađur var nýveriđ dćmdur í tveggja mánađa fangelsi fyrir ađ sćra blygđunarsemi níu ára drengja međ ţví ađ standa nakinn ađ neđan í svaladyrum sínum. Meira
Erlent 10:02 23. október 2014

Eyddu skrifstofufé ráđherra á kynlífsklúbbi

Yoichi Miyazawa, viđskiptaráđherra Japans, hefur viđurkennt ađ starfsfólk hans hafi variđ opinberu fé á kvalalosta- og sjálfspíslahvatarklúbbi í Hiroshima. Meira
Erlent 10:00 23. október 2014

Ţora ekki í sturtu í skólanum

Nemendur í nokkrum sveitarfélögum í Svíţjóđ eru svo hrćddir um ađ teknar verđi myndir af ţeim ţegar ţeir eru í sturtu í skólanum ađ ţeir eru farnir ađ hćtta ađ ţvo sér eftir íţróttatíma. Meira
Erlent 09:30 23. október 2014

Áfengi heilsubót fyrir ađeins 15 prósent

Ađeins um 15 prósent manna hafa gagn af ţví ađ drekka eitt glas af rauđvíni á dag sér til heilsubótar. Ţetta eru niđurstöđur rannsóknar norskra og sćnskra vísindamanna sem gerđ var viđ háskólann í Gau... Meira
Innlent 09:00 23. október 2014

Erfitt ţegar skipulagsdagar skólanna eru ekki ţeir sömu

Skipulagsdagar í grunn- og leikskólum í sama hverfi eru ekki alltaf ţeir sömu. Foreldrar ţurfa ađ taka sér lengra frí ađ vetri og skiptast á ađ vera í sumarfríi. Meira
Innlent 08:45 23. október 2014

Nćrri 70 prósent á móti sölu áfengis í matvöruverslunum

Um ţađ bil tveir af hverjum ţremur eru á móti sölu áfengis í matvöruverslunum. Ţingmađur Sjálfstćđisflokksins segir niđurstöđurnar koma á óvart. Ţingmađur Vinstri grćnna segir tíđindin hins vegar vera... Meira
Erlent 08:16 23. október 2014

Annar mađur handtekinn viđ Hvíta húsiđ

Mánuđur er síđan vopnađur mađur komst inn í húsiđ eftir ađ hafa klifrađ yfir girđingu. Meira
Innlent 07:36 23. október 2014

Hótađi fyrrverandi eiginkonu međ sms

Hérađsdómur Reykjaness dćmdi mann í tveggja mánađa skilorđsbundiđ fangelsi nýveriđ fyrir ađ hafa sent fyrrverandi eiginkonu sinni sms ţar sem hann hótađi henni. Meira
Erlent 07:20 23. október 2014

Harper segir ađ öfgamenn muni ekki hrćđa Kanadamenn

Stephen Harper, forsćtisráđherra Kanada, segir ađ landsmenn muni aldrei láta öfgamenn hrćđa sig en á síđustu dögum hafa tvćr árásir veriđ gerđar á kanadíska hermenn. Í gćr var hermađur skotinn til ban... Meira
Innlent 07:15 23. október 2014

Ráđist á öryggisvörđ í austurborginni

Fleiri en einn karlmađur réđust á öryggisvörđ, sem jafnfrfamt er afgreiđslumađur í sólarhringsverslun í austurborginni, upp úr miđnćtti. Kom til átaka og hlaut öryggisvörđurinn einhverja áverka, en ţ... Meira
Innlent 07:00 23. október 2014

Verk ađ vinna ţótt vetur sćki ađ

Ţađ var gott útsýni hjá iđnađarmönnunum sem voru viđ störf uppi á ţaki nýbyggingar í Hvörfunum í Kópavogi í gćr. Meira
Innlent 07:00 23. október 2014

Rćđa ábendingar landlćknis

Velferđarnefnd fundađi í gćr um ábendingar landlćknis vegna eftirlits međ lyfjaávísunum og lyfjanotkun. Fundurinn var haldinn í framhaldi fundar međ Geir Gunnlaugssyni landlćkni á mánudag. Meira
Innlent 07:00 23. október 2014

Mátti ekki mótmćla á sendiráđslóđinni

Íslenska ríkiđ var í gćr sýknađ af tveggja og hálfrar milljónar skađabótakröfu Lárusar Páls Birgissonar sem var handtekinn í tvígang viđ ađ mótmćla fyrir framan bandaríska sendiráđiđ. Meira
Innlent 07:00 23. október 2014

MP5 sögđ öruggari en skammbyssa

Ekkert lögregluembćttanna hefur enn fariđ fram á ađ fá MP5-hríđskotabyssur til afnota en yfirmađur lögreglunnar á Akureyri segir hríđskotabyssurnar öruggari en skammbyssur og ţví verđi líklega fariđ f... Meira
Innlent 07:00 23. október 2014

„Skrítiđ ađ Íslandsstofa treysti ekki íslensku fagfólki“

Forsvarsmenn Félags kvikmyndagerđarmanna undra sig á ţví ađ ekki hafi veriđ leitađ til íslensks fagfólks viđ gerđ kynningarmyndbands nýrrar herferđar Íslandsstofu fyrir Inspired by Iceland. Erlendir a... Meira
Innlent 07:00 23. október 2014

Fleiri međ presta en lćkni í kauptúninu

Í úttekt Byggđastofnunar á stađsetningu starfa ríkisins sést ađ á höfuđborgarsvćđinu eru langflest störf hjá ríkinu. Prestar eru í fleiri ţéttbýliskjörnum en heilsugćsla. "Ekki nógu vel gefiđ,“ ... Meira
Innlent 07:00 23. október 2014

Átta dómar falliđ gegn Íslandi síđastliđinn áratug

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur átta sinnum á tíu árum dćmt íslenska ríkiđ skađabótaskylt vegna brota á Mannréttindasáttmála Evrópu. Jón Steinar Gunnlaugsson telur Ísland ekki eiga ađ vera ađila ađ ... Meira
Innlent 07:00 23. október 2014

Hluti bćnda lepur dauđann úr skel

Styrkir til sauđfjár- og kúabúskapar svara til ţrefalds launakostnađar ţeirra sem viđ greinina vinna. Ný samantekt Vísbendingar á búfjárreikningum sýnir ađ laun bćnda í ţessum greinum eru viđ og undir... Meira
Erlent 23:39 22. október 2014

Bandarísk vopn í höndum IS

Bandaríkjamenn sendu vopnapakka til Kúrda sem kastađ var úr flugvélum en einn pakkinn virđist hafa komist í hendur íslamskra vígamanna. Meira
Innlent 22:59 22. október 2014

Harma umferđaröngţveiti: Segja Kópavogsbć hafa brugđist bćjarbúum

Týr, félag ungra sjálfstćđismanna í Kópavogi, hefur sent frá sér ályktun vegna ţess ađ ekki var byrjađ ađ salta og moka götur bćjarins í gćr fyrr en rúmlega 8 um morguninn. Meira
Erlent 22:46 22. október 2014

Lá á gólfinu í tvćr klukkustundir og mátti ekki hreyfa sig

"Viđ erum enn föst inni á skrifstofunni,“ segir Jean Francois Tessier, íslenskur ríkisborgari og ađstođarmađur kanadíska ţingmannsins Alexandrine Latendresse. Hann segir ađ enginn hafi fengiđ ađ... Meira
Innlent 20:01 22. október 2014

Ráđherra útilokar ekki ađ minnstu braut Reykjavíkurflugvallar verđi lokađ

Valsmenn ehf. Fá bráđlega formlegt leyfi til ađ hefja byggingu 6.000 íbúđa viđ Hlíđarenda sem ţýir ađ loka verđu SV/NAU flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Meira
Innlent 14:20 22. október 2014

Kvíđin á hverjum einasta degi

Herborg Svana Hjelm fćddi stúlku í heiminn fyrir nítján árum síđan og fékk sú stutta nafniđ Sunneva Ýr og er Sćvarsdóttir. Sunneva var brosmild og skemmtileg stelpa sem átti stundum erfitt međ ađ hemj... Meira
Innlent 21:01 22. október 2014

Erfđaskrá stjúpu gildir

Hćstiréttur sneri á mánudaginn viđ dómi Hérađsdóms Reykjavíkur vegna deilu um skiptingu dánarbús. Meira
Innlent 19:59 22. október 2014

Ţúsundir nemenda í tónlistarskólum án kennslu

Formađur Félags tónlistarskólakennara vonar ađ verkfall sem hófst í dag verđi ekki langt en síđast ţegar ţeir fóru í verkfall stóđ ţađ í 5 vikur. Meira
Innlent 19:57 22. október 2014

Forseti ASÍ bođar hörku í kjaraviđrćđum

Forseti ASÍ segir tilraun til ađ ná jafnvćgi í ţjóđfélaginu sem kjarasamningum 2013 hafi mistekist. Nú sé nóg komiđ. Meira
Innlent 19:31 22. október 2014

„Ég ćtla ađ drepa ykkur úr leiđindum“

Brynhildur Pétursdóttir, ţingmađur Bjartrar framtíđar, tók til máls á Alţingi í dag undir liđnum störf ţingsins. Meira
Innlent 19:20 22. október 2014

Ţađ sem viđ vitum um byssurnar frá norska hernum

Landhelgisgćslan hafđi milligöngu um afhendingu á 150 MP5 hríđskotarifflum frá norska hernum til ríkislögreglustjóra. Formenn stćrstu stjórnarandstöđuflokkanna gagnrýna harđlega ađ svo mikiđ magn vopn... Meira
Erlent 17:50 22. október 2014

Hermađurinn sem sćrđist í skotárásinni er látinn

Árásin átti sér stađ nokkrum klukkustundum eftir ađ Kanada hafđi hćkkađ viđbúnađarstig sitt vegna hryđjuverkaárása ţar sem annar hermađur var myrtur á mánudag. Meira
Innlent 16:53 22. október 2014

Skotárásin í Ottawa: Íslendingi sagt ađ halda kyrru fyrir á skrifstofu í kanadíska ţinghúsinu

Íslenski ríkisborgarinn Jean Francois Tessier, ađstođarmađur kanadíska ţingmannsins Alexandrine Latendresse, er nú lćstur inni á skrifstofu sinni í kanadíska ţinghúsinu á međan lögregla leitar fleiri ... Meira
Innlent 13:56 22. október 2014

Snýr viđ blađinu á Litla-Hrauni

Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glađlyndur ungur mađur sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. Meira
Innlent 16:22 22. október 2014

Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfđatorgi

Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum viđ Höfđatorg sýnir mann bakka á miklum hrađa á hliđ og hvolfa bílnum. Meira
Innlent 16:20 22. október 2014

Stefnir Jóni Gnarr í von um ađ fá nauđsynlega ţjónustu

Benedikt Hákon Bjarnason, fjölfatlađur mađur sem nauđsynlega ţarf á sólarhringsađstođ ađ halda, hefur stefnt Jóni Gnarr, fyrrverandi borgarstjóra. Meira
Innlent 15:53 22. október 2014

Forseti ţingsins bađst afsökunar á enskuslettu

"Átti ađ sjálfsögđu viđ freudískan fótaskort,“ sagđi Einar K. Guđfinnsson í afsökunarbeiđni sinni til ţingsins. Meira
Innlent 15:46 22. október 2014

Bandarísku vélhjólakapparnir kćrđir til lögreglu

Fulltrúar Umhverfisstofnunar eru međ í vinnslu kćru til lögreglu vegna meints utanvegaaksturs sem sjá má á myndbandi af bandarískum mótorhjólaköppum á hálendi Íslands. Meira
Innlent 15:18 22. október 2014

Mćlingar fjarskiptafyrirtćkja á gagnamagni ekki vottađar

Engar reglur eru í gildi um gagnamćlingar fjarskiptafyrirtćkja á netnotkun viđskiptavina sinna. Meira
Innlent 15:02 22. október 2014

126 Íslendingar hafa beđiđ Google um ađ gleyma sér

Eftir ađ Evrópudómstóllinn úrskurđađi um ađ einstaklingar í Evrópu hafi rétt til ţess ađ tćknirisinn Google gleymi ţeim, hafa fjölmargar slíkar beiđnir veriđ sendar til fyrirtćkisins. Meira
Innlent 15:01 22. október 2014

Fangar fá 1.300 krónur til ađ borđa fyrir á dag

Fangelsiđ sér föngum fyrir öllum hreinlćtisvörum og áhöldum sem ţeir ţurfa viđ matseld en meirihluti ţeirra elda sjálfir. Meira
Erlent 14:54 22. október 2014

Skotárás viđ kanadíska ţinghúsiđ

Sjónarvottar sáu árásarmanninn hlaupa inn í stjórnarbyggingu ţar sem hann skaut fleiri skotum innandyra. Meira
Innlent 14:48 22. október 2014

Ţukla á hrútum á Kex Hostel

Fulltrúar landsbyggđarinnar og höfuđborgarsvćđisins mćtast á laugardaginn í keppni í hrútaţukkli ţar sem meta á hvernig hrútarnir koma undan sumri. Meira
Erlent 14:35 22. október 2014

Fjarlćgja umdeildan turn viđ landamćrin

Suđur-Kóreu menn hafa tekiđ niđur turn nćrri landamćrunum ađ Norđur-Kóreu, en turninn hefur lengi reitt grannana í norđri til reiđi. Meira
Erlent 14:16 22. október 2014

WHO rćđir hertari ferđatakmarkanir

Neyđarnefnd Alţjóđaheilbrigđisstofnunarinnar mun koma saman til ađ rćđa frekari viđbrögđ vegna ebólufaraldursins. Meira
Innlent 14:12 22. október 2014

Átta mánađa fangelsi fyrir ítrekađan ölvunarakstur

Í ţrígang í apríl og maí síđastliđnum var hann stöđvađur í bíl sínum ýmist undir áhrifum áfengis og/eđa vímuefna. Meira
Innlent 14:06 22. október 2014

Gasmengun berst til Húsavíkur og nćrsveita

Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni er nú ađ berast til Húsavíkur, Mývatnssveitar og nćrsveita. Meira
Innlent 13:52 22. október 2014

Ók undir áhrifum kókaíns og kýldi mann í framan

22 ára karlmađur hefur veriđ dćmdur í fimm mánađa skilorđsbundiđ fangelsi. Meira
Innlent 13:55 22. október 2014

Stjórn Byko telur sig ekki geta tekiđ afstöđu í deilum Ísraels og Palestínu

Segja ađ ekki hafi veriđ sýnt fram á ađ sniđganga vörur muni skila sér í réttlátari heimi. Meira
Innlent 13:50 22. október 2014

Bandaríkjamenn fóru á mótorhjólum um hálendi Íslands

Einn kappinn segir frá ţví ţegar ţeir ákváđu ađ hćtta ađ keyra á slóđum og fara ótrođnar slóđir. Meira
Erlent 13:12 22. október 2014

Leitarskipum siglt til hafnar en leit heldur áfram

Leitin í skerjagarđinum fyrir utan Stokkhólm heldur áfram á landi og í lofti. Viđbúnađur er enn mikill. Meira
Innlent 13:11 22. október 2014

Gera ađra tilraun til ađ fella á brott undanţágu MS frá samkeppnislögum

Helgi Hjörvar hefur ásamt fimmtán öđrum ţingmönnum lagt fram frumvarp á ţingi um ađ fella á brot undanţágur frá samkeppnislögum. Meira
Innlent 13:10 22. október 2014

Heimilisofbeldi í Breiđholti: Andlegu áverkarnir ţeir verstu

"Ég gat ekki fariđ frá börnunum,“ segir kona sem varđ fyrir miklu ofbeldi af hálfu eiginmanns síns. Meira
Innlent 13:05 22. október 2014

Fyrrverandi ráđherra sakar lögreglu um fáheyrđa óskammfeilni

Yfirlögregluţjónn hjá Ríkislögreglustjóra segir ađ brýnt hafi veriđ ađ fá nýjar hríđskotabyssur og vísar til skýrslu fyrrverandi innanríkisráđherra. Hann segir um fáheyrđan útúrsnúning ađ rćđa. Meira
Erlent 13:02 22. október 2014

Óttast ađ hryđjuverkamenn noti ebólu sem vopn

Ţingmenn á bandaríska ţinginu óttast ađ Hamas og Íslamska ríkiđ ráđist á Bandaríkin međ ebólu. Engar vísbendingar eru hinsvegar um ađ ţađ sé rétt. Meira
Innlent 13:00 22. október 2014

Byssubrand(ar)ar ríkisstjórnarinnar

Međlimir ríkisstjórnarinnar og dyggir stuđningsmenn vilja gera lítiđ úr umrćđunni um vélbyssuvćđingu lögreglunnar međ gamansemina ađ vopni. Meira
Innlent 12:26 22. október 2014

Fjórir kennarar kvörtuđu undan móđur til Persónuverndar

Úrskurđarnefnd Persónuverndar sagđi móđur hafa veriđ í rétti ţegar hún sendi álitsgerđi í eineltismáli dóttur sinnar um á alla kennarana í skólanum hennar. Meira
Erlent 12:24 22. október 2014

Sagđi Obama ađ láta kćrustuna í friđi

Kona sem kaus viđ hliđ Bandaríkjaforseta segist hafa skammast sín eftir ađ kćrasti hennar sagđi forsetanum ađ láta kćrustu sína í friđi. Meira
Innlent 12:09 22. október 2014

Hćlisumsóknum fjölgađ um 400 prósent á fimm árum

Áriđ 2013 byggđust flestar synjanir um dvalarleyfi á ţví ađ umsóknir og fylgigögn fullnćgđu ekki skilyrđum laga. Meira
Erlent 11:30 22. október 2014

Krefst skađabóta af hernum vegna dauđa 3.765 minka

Sćnskur minkarćktandi hefur fariđ fram á um 17 milljónir króna í stađabćtur af sćnska hernum eftir ađ herţotur flugu lágflug yfir bć rćktandans. Meira
Innlent 11:26 22. október 2014

Björn Valur međ 28 fyrirspurnir á innan viđ viku

Varaţingmađurinn međ langflestar fyrirspurnir. Jafn margar og allir ţingmenn Bjartrar framtíđar og Sjálfstćđisflokks til samans. Meira
Erlent 10:54 22. október 2014

Evrópuţingiđ samţykkir framkvćmdastjórn Juncker

Jean-Claude Juncker sagđi ţađ "aumkunarvert“ ađ honum hafi ekki tekist ađ vera međ fleiri en níu konur í framkvćmdastjórn sinni. Meira
Innlent 10:50 22. október 2014

Rjúpnaveiđimenn hvattir til ađ huga vel ađ undirbúningi

Rjúpnaveiđin hefst á föstudaginn en ţađ er árviss viđburđur ađ björgunarsveitir ađstođi rjúpnaveiđimenn í vanda. Meira
Erlent 10:46 22. október 2014

Eyddi viku á KFC eftir ađ kćrastinn hćtti međ henni

Kínverskri konu leiđ ekki vel eftir ađ kćrastinn hennar hafđi hćtt međ henni og ţegar hungriđ sótti á hana ákvađ hún ađ kjúklingavćngir frá KFC vćru svariđ. Meira
Erlent 10:34 22. október 2014

Ritstjórinn Ben Bradlee látinn

Fyrrum ritstjóri Washington Post sem gegndi lykilhlutverki í afhjúpun Watergate-hneykslisins, lést í gćr, 93 ára ađ aldri. Meira
Innlent 10:34 22. október 2014

„Ég get ekki sagt um ţađ hvort ţessar MP5 byssur eru frá okkur“

"Landhelgisgćslan hefur veriđ vopnuđ frá upphafi en ađ öđru leyti munum viđ ekki tjá okkur um fjölda, stćrđ eđa tegundir vopna,“ segir Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgćslunnar. Meira
Innlent 10:23 22. október 2014

Sigmundur Davíđ sćkir innblástur til dóttur sinnar

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra bauđ Jóni Ársćli Ţórđarsyni í heimsókn á skrifstofu sína viđ upptökur á Sjálfstćđu fólki. Meira
Innlent 10:12 22. október 2014

Segja útbođ alltaf hafa stađiđ til

Sá hluti byggingu gas- og jarđgerđarstöđvar fyrir höfuđborgarsvćđiđ sem ekki var bođinn út af SORPU er innan viđmiđa í lögum samkvćmt forsvarsmönnum fyrirtćkisins. Meira
Innlent 10:09 22. október 2014

Fjörutíu og sjö ráđnir án auglýsinga á kjörtímabilinu

Forsćtisráđuneytiđ hefur úr flestum ađstođarmönnum ađ spila en fjórir hafa veriđ ráđnir ţangađ. Tveir starfa hinsvegar fyrir ríkisstjórnina í heild. Meira
Innlent 09:37 22. október 2014

Íbúar á Íslandi nú 328.170

164.710 karlar og 163.460 konur. Meira
Innlent 09:30 22. október 2014

Dćmt hefur veriđ í 105 málum

Dćmt hefur veriđ í 105 málum í hérađi af ţeim málum sem sérstakur saksóknari hefur ákćrt í frá ţví ađ embćttiđ var stofnađ í byrjun árs 2009. Meira
Innlent 08:33 22. október 2014

Skóf ekki og var stöđvađur af lögreglu

Lögreglan stöđvar á hverjum vetri ökumenn sem ekki hafa skafađ rúđur nćgilega vel áđur en ţeir halda út í umferđina. Meira
Erlent 08:20 22. október 2014

Bandaríkin kanna hvort vopn hafi lent í höndum IS

Talsmađur Pentagon sagđi meirihluta 27 vopnasendinga sem varpađ var úr flugvélum hafa lent í réttum höndum Meira
Innlent 08:02 22. október 2014

Gasmengun um allt norđanvert landiđ

Gasmengunar frá gosinu getur orđiđ vart um allt norđanvert landiđ, eđa allt frá Austfjörđum vestur á firđi og inn á Breiđafjörđinn. Meira
Innlent 07:59 22. október 2014

Miklu magni dekkja stoliđ

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu varar viđ gyllibođum á netmiđlum. Meira
Erlent 07:55 22. október 2014

Kafbáturinn enn ófundinn

Sćnski herinn leitar enn ađ mögulegum kafbát í skerjagarđinum fyrir utan Stokkhólm en nú eru sex dagar liđnir frá ţví leitin hófst. Meira
Innlent 07:31 22. október 2014

Ţrjár stúlkur reyndu ađ komast til Sýrlands

Yfirvöld í Bandaríkjunum gruna ađ ţćr hafi ćtlađ ađ ganga til liđs viđ Íslamska ríkiđ. Meira
Erlent 07:31 22. október 2014

Valmúarćktun aldrei blómlegri

Barátta Bandaríkjamanna viđ ađ stemma stigu viđ framleiđslunni hefur algjörlega hafa mislukkast. Meira
Innlent 07:22 22. október 2014

Fárviđri út af Vopnafirđi

Vindhrađamćlir síldarskipsins Faxa sló upp í 51 metra á sekúndu, sem jafngildir fárviđri. Meira
Innlent 07:05 22. október 2014

Jafnréttisstyrkur rýrnar í rođinu

Forsćtisráđherra úthlutar 8,6 milljónum úr Jafnréttissjóđi en í auglýsingu frá í sumar var talađ um 9,8 milljónir. Meira
Innlent 07:00 22. október 2014

Smyglari rekur svarta verslun á Kvíabryggju

"Fangar eiga ekki ađ reka verslun, hvorki á Kvíabryggju né annars stađar,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. Meira
Innlent 07:00 22. október 2014

Sömu mistök og gerđ voru fyrir hruniđ

Horfur í íslensku efnahagslífi eru bjartari en ţćr hafa veriđ mjög lengi ađ mati hagdeildar ASÍ. Stjórnvöld séu ţó ađ gera sömu mistökin og gerđ voru fyrir hrun. Meira
Innlent 07:00 22. október 2014

Íslenska ríkiđ greiđir ađeins sendingarkostnađinn af hríđskotabyssunum 150

Lögreglan hefur tekiđ 35 hríđskotabyssur í notkun á ćfingasvćđi lögreglunnar. Meira
Innlent 07:00 22. október 2014

Hjálparstofnanir ađstođa ţá sem geta ekki borgađ lyf sín

Eldri borgarar sem hafa ekki efni á mat eđa lyfjum leita til hjálparstofnana. Formađur Mćđrastyrksnefndar segir hópinn hafa stćkkađ mikiđ frá árinu 2009 ţegar grunnlífeyrir var tekjutengdur viđ lífeyr... Meira
Innlent 07:00 22. október 2014

Situr beggja vegna borđs í skiptum viđ Gámaţjónustu

Gunnsteinn R. Ómarsson, sveitarstjóri Ölfuss, á hlut í fyrirtćkinu Gámaţjónustunni. Ölfus neitađi ađ afhenda gögn í útbođi sem Gámaţjónustan fékk. "Afar óheppilegt,“ segir lögfrćđingur Sambands ... Meira
Innlent 07:00 22. október 2014

Segja verđmćti Björgunar hafa rýrnađ viđ fjölmiđlaumfjöllun og vilja bćtur

Faxaflóhafnir hafna tilkalli Björgunar til áframhaldandi leigu á lóđ í Sćvarhöfđa. Félagiđ segir rangt ađ leigusamningur hafi runniđ út 2009 heldur gildi hann til 2035. Verđmćti Björgunar hafi rýrnađ ... Meira
Innlent 06:53 22. október 2014

Verkfall tónlistarskólakennara er hafiđ

Fimm hundruđ tónlistarkennarar hafa lagt niđur störf. Tilbođ sveitarfélaganna óviđunandi. Meira
Erlent 06:00 22. október 2014

Vígasveitirnar hirtu vopnin af kúrdum

Vopnabúnađur, ćtlađur kúrdum, virđist hafa lent í höndum Íslamska ríksins. Meira
Erlent 06:00 22. október 2014

Sagđi Pútín hafa bođiđ Pólverjum hálfa Úkraínu

Fyrrverandi utanríkisráđherra Póllands fór undan í flćmingi ţegar hann var spurđur út í ummćlin. Meira
Erlent 00:04 22. október 2014

Kona grýtt til dauđa í nýju myndbandi IS

Hryđjuverkasamtökin Íslamskt ríki (IS) hafa sent frá sér myndband sem virđist sýna gamlan sýrlenskan mann grýta dóttur sína til dauđa fyrir meint framhjáhald. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst