FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 02:00

Ólafía Ţórunn á einu höggi yfir pari eftir fyrsta hring

SPORT
  Innlent 23:30 23. mars 2017

Guđni lét til sín taka í Bergen: „Loksins fć ég ađ gera eitthvađ“

Snjórinn sem tók á móti Guđna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og eiginkonu hans Elizu Reid, í Bergen í Noregi í dag var bćđi blautur og kaldur. Guđni fór um víđan völl í Bergen í dag og mundađi međa...
  Erlent 22:36 23. mars 2017

Fjölmenn minningarstund á Trafalgar-torgi

Ţúsundir komu saman á Trafalgar-torgi í London í kvöld til ţess ađ minnast fórnarlamba árásarinnar viđ breska ţinghúsiđ í gćr.
  Erlent 21:42 23. mars 2017

Lést á spítala eftir árásina á ţinghúsiđ

75 ára gamall karlmađur lést af sárum sínum í kvöld á spítala eftir eftir árásina á breska ţinghúsiđ á London í gćr. Hann er fjórđa fórnarlamb árásarinnar.
  Innlent 21:39 23. mars 2017

Fylgstu međ óveđrinu á gagnvirkum kortum

Suđvestanstormur gengur yfir landiđ sunnan- og vestanvert.
  Innlent 21:33 23. mars 2017

Stórhríđ gengur yfir landiđ sunnan- og vestanvert: Óveđriđ nćr hámarki rétt fyrir miđnćtti

Spá Veđurstofunnar um suđvestan storm hefur gengiđ eftir.
  Erlent 20:43 23. mars 2017

Óttast ađ yfir 200 flóttamenn hafi drukknađ í Miđjarđarhafi

Óttast er ađ yfir 200 flóttamenn á leiđ frá Líbýu yfir til Evrópu hafi drukknađ í Miđjarđarhafi eftir ađ bátar sem ţeir voru farţegar í sukku. BBC greinir frá.
  Innlent 20:00 23. mars 2017

Réttur barnsins ađ fá bólusetningu

Sóttvarnalćknir segir rétt sérhvers barns ađ fá bólusetningu en um fimm prósent barna á Íslandi eru ekki bólusett. Aftur á móti telur hann ekki ráđlegt ađ lögleiđa bólusetningar eđa beita foreldra ţvi...
  Erlent 19:45 23. mars 2017

Hin handteknu grunuđ um ađ skipuleggja hryđjuverkaárás

Lögregla hefur handtekiđ átta einstaklinga í kjölfar árásarinnar viđ breska ţinghúsiđ í London í gćr.
  Innlent 18:45 23. mars 2017

Vill stytta biđtíma erlendra ríkisborgara eftir kosningarrétti

Ríkisborgarar Evrópusambandslanda sem eru búsettir hér á landi fá strax atkvćđisrétt í sveitarstjórnarkosningum og ţurfa ekki lengur ađ bíđa í allt ađ fimm ár ef frumvarp sem nú hefur veriđ lagt fram ...
  Innlent 18:30 23. mars 2017

Nei ţýđir nei, ţýđir nei, ţýđir nei

Heilbrigđisráđherra var ţráspurđur um ţađ á Alţingi í dag hvort hann ćtlađi ađ samţykkja frekari einkavćđingu í heilbrigđiskerfinu međ ţví ađ heimila Klínikinni ađ reka einkasjúkrahús.
  Innlent 18:15 23. mars 2017

Kvöldfréttir Stöđvar 2 í beinni

Sóttvarnalćknir segir rétt sérhvers barns ađ fá bólusetningar en telur óráđlegt ađ lögleiđa ţćr eđa beita foreldra ţvingunum ađ svo stöddu.
  Erlent 17:30 23. mars 2017

Birta nafn árásarmannsins

Mađurinn sem talinn er hafa framiđ árásina viđ breska ţinghúsiđ í London í gćr hét Khalid Masood.
  Innlent 16:56 23. mars 2017

Skora á Sigríđi ađ stöđva flutning hćlisleitenda til Grikklands og Ítalíu

Átta ţingmenn stjórnarandstöđunnar hafa skorađ á Sigríđi Á. Andersen dómsmálaráđherra ađ stöđva tafarlaust allar endursendingar umsćkjenda um alţjóđlega vernd til Ítalíu og Grikklands.
  Innlent 16:10 23. mars 2017

„Verđur ansi hvasst í kvöld“

Fram til laugardags er útlit fyrir ađ lengst af verđi hvassviđri eđa stormur á landinu. Skiptist á sunnanátt međ rigningu og hlýindum annars vegar og hins vegar svalari suđvestanátt međ éljum eđa skúr...
  Innlent 15:42 23. mars 2017

Lćknaráđ lýsir yfir áhyggjum vegna Landspítalans

Grípa verđi til ţjóđarátaks.
  Innlent 15:04 23. mars 2017

Viđbúnađarstig aukiđ: Töluverđar líkur á ađ fuglaflensan berist til landsins

Taldar eru töluverđar líkur á ađ afbrigđi fuglaflensuveirunnar sem nú geisar í Evrópu berist hingađ til lands og ađ alifuglar smitist af veirunni.
  Erlent 14:56 23. mars 2017

Hver eru fórnarlömbin í London?

Ţeir sem dóu og sćrđust komu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Írlandi, Ítalíu, Kína, Póllandi, Rúmeníu, Spáni, Suđur-Kóreu og Ţýskalandi.
  Innlent 14:30 23. mars 2017

„Grútspćldur međ ađ fá svona skođanakönnun“

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráđherra og formađur Viđreisnar, segir flokk sinn ekki hafa veriđ nćgilega sýnilegan međ verk sín í ríkisstjórn.
  Innlent 14:23 23. mars 2017

Pauline segist ekki okra á túristanamminu

Hátt verđ á namminu í lundabúđunum á sér eđlilegar skýringar.
  Innlent 13:58 23. mars 2017

„Ţyngra en tárum taki“

Samgönguáćtlun gagnrýnd.
  Erlent 13:45 23. mars 2017

Reyndi ađ keyra inn í hóp af fólki í Belgíu

Samkvćmt lögreglu var bíllinn á frönskum númerum og eru vopn sögđ hafa fundist í bílnum.
  Innlent 13:45 23. mars 2017

Ekki hćgt ađ stađfesta landnám skógarmítils ţrátt fyrir ađ tilfellum hafi fjölgađ

Hins vegar er búiđ ađ stađfesta ađ skógarmítillinn getur lifađ af íslenska vetur.
  Erlent 13:00 23. mars 2017

ISIS lýsir yfir ábyrgđ á árásinni í London

Fréttaveita hryđjuverkasamtakanna, Amaq, segir árásarmanninn hafa veriđ "hermann" ISIS.
  Innlent 12:45 23. mars 2017

Óhugnanleg reynsla Helga Seljan af svefnrofalömun: „Ég eyddi heilu nóttunum í forgarđi helvítis“

Helgi Seljan, sjónvarpsmađur, er einn af ţeim sem hefur glímt viđ svefntruflun sem kölluđ er svefnrofalömun. Í nýrri bók Erlu Björnsdóttur, doktors í sálfrćđi, um svefn segir Helgi frá ţessari lífsrey...
  Innlent 12:37 23. mars 2017

Bjarni segir snilli fyrri ríkisstjórnar ađ koma í ljós

Forsćtisráđherra segir ađ viđskipti međ hlutabréf kaupţings í Arion banka sýni snildina í skilyrđum sem síđasta ríkisstjórn setti Kaupţingi, sem komi í veg fyrir ađ kröfuhafar komist međ tugi milljarđ...
  Erlent 12:10 23. mars 2017

Fyrrverandi rússneskur ţingmađur skotinn í Kćnugarđi

Úkraína kennir Rússum um morđiđ, en ţeir segja ásakanirnar fáránlegar.
  Innlent 11:10 23. mars 2017

Fréttaskýring: Sjálfstćđisflokkur hákarl íslenskra stjórnmála

Flokkurinn étur upp fylgi samstarfsflokkanna.
  Erlent 10:53 23. mars 2017

„Viđ erum ekki hrćdd“

Theresa May, forsćtisráđherra Bretlands, ávarpađi ţingmenn viđ enduropnun ţingsins eftir hryđjuverkaárás í gćr.
  Erlent 10:32 23. mars 2017

Rasisti stakk heimilislausan mann til bana međ sverđi

Morđinginn gaf sig fram til lögreglu eftir ađ hann valdi fórnarlamb sitt af handahófi.
  Erlent 08:17 23. mars 2017

Gríđarmiklar sprengingar í vopnageymslu í austurhluta Úkraínu

Veriđ er ađ flytja um 20 ţúsund manns frá svćđinu, en yfirvöld segja ađ um skemmdarverk sé ađ rćđa.
  Erlent 08:12 23. mars 2017

Allt sem viđ vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir

Fjórir létust, ţar međ taliđ árásarmađurinn sjálfur, og 29 manns slösuđust í hryđjuverkaárás sem gerđ var nćrri ţinghúsinu í London eftir hádegi í gćr.
  Innlent 07:35 23. mars 2017

Kannabisrćktun stöđvuđ í Ţingahverfi

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu stöđvađi um sexleytiđ í gćrkvöldi rćktun fíkniefna í húsi í Ţingahverfi í Kópavoginum.
  Innlent 07:00 23. mars 2017

Leigubílum fjölgar ekki í takti viđ ferđamenn

Leigubílstjórar í Reykjanesbć eru ósáttir viđ ađ rútufyrirtćki skutlist međ farţega og finnst ađ hver sem er geti vađiđ inn á ţeirra starfssviđ. Leigubílaleyfum hefur ekki fjölgađ á Íslandi ţrátt fyri...
  Erlent 07:00 23. mars 2017

Brasilíumenn eru sakađir um útflutning á úldnu kjöti

Til ţess ađ sýna umheiminum ađ brasilískt kjöt sé ekki jafnslćmt og kom í ljós viđ húsleit lögregluyfirvalda síđastliđinn föstudag bauđ forseti Brasilíu, Michel Temer, sendiherrum erlendra ríkja til m...
  Innlent 07:00 23. mars 2017

Sérleyfi til ađ kafa í Silfru á dagskrá

Ţjóđgarđsvörđur telur ákjósanlegt ađ haldin verđi útbođ á sérleyfum til köfunar í Silfru. Brýnt sé ađ bregđast tafarlaust viđ straumi kafara í gjána. Frumvarpsdrög um máliđ eru til međferđar í umhverf...
  Innlent 07:00 23. mars 2017

Hvergerđingar vara viđ innlendum skattaparadísum

Afnám lágmarksútsvars brýtur "gegn anda ţess jafnrćđis sem viđ sem ţjóđ viljum ađ ríki í okkar samfélagi", segir bćjarráđ Hveragerđis sem leggst eindregiđ gegn samţykkt frumvarps sem felur í sér afnám...
  Erlent 07:00 23. mars 2017

Vitni lýsa árásinni sem algjörum hryllingi

Fjórir féllu í árás á og viđ lóđ breska ţinghússins í gćr. Árásarmađurinn er talinn hafa veriđ einn ađ verki og var hann felldur á vettvangi. Lögregla rannsakar árásina sem hryđjuverk. Alţjóđasamfélag...
  Innlent 07:00 23. mars 2017

Gjörbreytt stađa frá síđustu kosningum samkvćmt nýrri könnun

Vinstri grćn gćtu myndađ ţriggja flokka ríkisstjórn međ Pírötum og Samfylkingunni. Ný könnun bendir til ađ einungis fimm flokkar nćđu fulltrúa á ţing. Sjálfstćđisflokkurinn ennţá langstćrsti flokkurin...
  Innlent 07:00 23. mars 2017

Súrmjólkurmosi dafnar á Hellisheiđi

Magnea Magnúsdóttir hefur í störfum sínum hjá Orku náttúrunnar á síđustu fimm árum ţróađ ađferđir til ađ endurnýta náttúrulegan gróđur til ađ grćđa sár eftir framkvćmdir á Hellisheiđi.
  Erlent 23:30 22. mars 2017

„Hann var međ hnífinn og óđ í lögreglumanninn“

Sjónarvottar ađ árásinni viđ breska ţingiđ fyrr í dag lýsa henni af miklum hryllingi. Fimm eru látnir, ţar međ taliđ árásarmađurinn, og um fjörutíu eru sćrđir.
  Innlent 22:53 22. mars 2017

Strćtóbílstjóri talađi í farsíma í töluverđan tíma

"Ţađ er lögbrot og viđ ítrekum viđ okkar ökumenn ađ gera ţađ ekki."
  Erlent 22:01 22. mars 2017

May: Árásin bćđi sjúk og siđlaus

Theresa May, forsćtisráđherra Bretlands, segir ađ árásin sem framin var fyrir utan ţinghúsiđ í London í dag hafi bćđi veriđ "sjúk og siđlaus."
  Innlent 21:53 22. mars 2017

Kristinn var í ţinghúsinu ţegar árásin var gerđ: "Örugglega öruggasti stađurinn í London í dag“

Segir andrúmsloftiđ hafa veriđ yfirvegađ og fólk ţar inni sem hefur lent í öđru eins.
  Erlent 21:02 22. mars 2017

Ráđherra reyndi ađ bjarga lögreglumanninum

Tobias Ellwood, ráđherra í ríkisstjórn Bretlands, reyndi hvađ hann gat til ţess ađ bjarga lífi lögreglumannsins sem lést í árásinni sem gerđ var viđ ţinghúsiđ í London fyrr í dag.
  Innlent 20:45 22. mars 2017

Opinská umfjöllun um íslenskan mann sem leitađi sér hjálpar vegna barnagirndar: „Ég hef enga löngun í ţetta rugl lengur“

Hann er haldinn barnagirnd, hefur komist býsna nálćgt ţví ađ brjóta gegn barni en hefur aldrei látiđ verđa af ţví. Viđ köllum hann Jón og hann samţykkti ađ veita fréttastofu viđtal í gegnum Facebook u...
  Innlent 20:30 22. mars 2017

Forsetinn segir erjur um uppruna Snorra og fisk ekki skyggja á vináttu Íslendinga og Norđmanna

Forseti íslands sagđi í rćđu í hátíđarkvöldverđi Haraldar fimmta Noregskonungs í gćr ađ ţjóđirnar tvćr hefđu oft tekist á um fisk og uppruna skálda og annarra stórra sögulegra persóna, en alltaf gert ...
  Innlent 20:12 22. mars 2017

Lögreglan leitar ađ vitnum ađ umferđarslysi

Yaris og Peugeot rákust saman.
  Innlent 20:00 22. mars 2017

Óli Björn telur lífeyrissjóđina of fyrirferđarmikla

Ţingmađur Sjálfstćđisflokksins lýsti áhyggjum yfir ţví á Alţingi í dag ađ lífeyrissjóđir landsins vćru orđnir of fyrirferđarmiklir í atvinnulífinu. Fjármálaráđherra segir oft ţrýst á sjóđina ađ niđurg...
  Innlent 19:30 22. mars 2017

Enginn fótur fyrir Gróusögu á Alţingi

Óttarr Proppé heilbrigđisráđherra segir ekkert til í fullyrđingum Elsu Láru Arnardóttur ţingmans Framsóknarflokksins á Alţingi í dag, ađ hann sé ađ semja um aukna einkavćđingu í heilbrigđiskerfinu.
  Innlent 19:12 22. mars 2017

Aldrađir saka rekstrarfélag um hótanir

Aldrađir íbúar í ţjónustu- og öryggisíbúđum Naustavarar í Kópavogi saka rekstrarfélagiđ um hótanir í sinn garđ eftir ađ félagiđ tapađi dómsmáli sem ţeir höfđuđu. Félagiđ hefur gefiđ íbúum frest til má...
  Innlent 19:03 22. mars 2017

Segir neyđarástand ríkja á fasteignamarkađi

Ţorsteinn Víglundsson félagsmálaráđherra segir neyđarástand ríkja á húsnćđismarkađi á höfuđborgarsvćđinu og ađ fasteignabóla sé ađ byggjast upp. Hann vill skođa hvort ríkiđ geti lagt til landeignir un...
  Innlent 19:00 22. mars 2017

„Ţetta er óţćgileg tilfinning“

Garđar Agnarsson Hall starfar sem matreiđslumeistari hjá lávarđadeild breska ţingsins og er ásamt öđrum starfsmönnum lokađur inni í húsinu.
  Innlent 18:52 22. mars 2017

Íslendingar í London hvattir til ađ láta vita af sér

Íslendingar í London eru hvattir til ţess ađ láta ađstandendur sína vita af sér eftir árásina viđ breska ţinghúsiđ fyrr í dag.
  Innlent 18:45 22. mars 2017

Vilja loka akstursleiđ yfir fjölfarna gönguleiđ hjá World Class Laugum

"Ţađ er bara tímaspursmál hvenćr slys verđur á gangandi vegfarendum ţarna."
  Innlent 18:15 22. mars 2017

Kvöldfréttir Stöđvar 2 í beinni

Međferđ viđ barnagirnd getur skilađ árangri, segir sálfrćđingur manns sem haldinn er slíkri girnd. Rćtt verđur viđ manninn og sálfrćđinginn í fréttatíma Stöđvar tvö klukkan hálf sjö.
  Erlent 18:10 22. mars 2017

Árásarmađurinn og fjórir ađrir látnir eftir árásina viđ breska ţinghúsiđ

Minnst fjórir eru látnir eftir ađ árásarmađur lét til skarar skríđa viđ ţinghúsiđ í London í dag.
  Innlent 17:43 22. mars 2017

Salka vinnur í byggingu til móts viđ breska ţingiđ: „Ég er auđvitađ vođalega óttaslegin“

"Ég sá fréttir af ţessu og svo var sendur út tölvupóstur ţar sem tilkynnt var ađ enginn mćtti yfirgefa vinnustađinn og var öllum gert ađ halda sig inni"
  Innlent 17:05 22. mars 2017

Skothvellurinn í Kópavogi: Gat ekki setiđ á sér eftir ađ hafa fengiđ vopniđ úr viđgerđ

Máliđ telst ađ fullu upplýst.
  Erlent 17:00 22. mars 2017

Erdogan: „Evrópubúar munu ekki ganga öruggir á götum úti“

Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sagđi á miđvikudag ađ ef Evrópubúar héldu núverandi viđhorfum sínum til streitu gćtu ţeir ekki búist viđ ţví ađ komast öruggir ferđa sinna.
  Innlent 16:35 22. mars 2017

Vinur segir Spánverjann hafa viđurkennt kynferđisbrot

Mađurinn grunađur um kynferđisbrot gegn ţremur konum.
  Erlent 16:33 22. mars 2017

Leiđtogi Evruhópsins gagnrýndur fyrir ummćli um áfengi og konur

Hart er sótt ađ Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráđherra Hollands, vegna ummćla sinna í viđtali viđ ţýskt dagblađ.
  Erlent 16:15 22. mars 2017

Krafinn afsagnar vegna ummćla sinna um skuldsettar Evrópuţjóđir

"Ég get ekki eytt öllu mínu fé í áfengi og konur og fariđ svo og beđiđ um stuđning," sagđi Jeroen Djisselbloem í umdeildu viđtali.
  Innlent 16:00 22. mars 2017

Ţingkona hrökklast af Facebook

Nichole Leigh Mosty hefur lokađ Facebook-reikningi sínum vegna svívirđinga um sig á ţeim vettvangi.
  Innlent 15:56 22. mars 2017

Haldinn barnagirnd: "Ţađ helltist yfir mig ţessi löngun“

Viđ köllum hann Jón og hann samţykkti ađ veita fréttastofu viđtal í gegnum Facebook um kynferđislegar langanir gagnvart börnum.
  Innlent 15:54 22. mars 2017

Ríkiđ setji hömlur á hćkkun leiguverđs og reki eigin leigufélög

"Ţađ verđur ađ teljast nokkuđ aumt hvađ okkur hefur lítiđ miđađ í rétta átt í ţessum málum," segir Einar Brynjólfsson, ţingmađur Pírata.
  Erlent 15:20 22. mars 2017

Yfirlýsing EBU: Ákvörđun úkraínskra yfirvalda mikil vonbrigđi

Í yfirlýsingu frá EBU segir ađ nauđsynlegt sé ađ virđa lög og reglur ţess ríkis sem hýsir keppnina hverju sinni.
  Innlent 15:00 22. mars 2017

Lögregla vill ná tali af ţessum manni

Vegna atviks sem átti sér stađ rétt austan viđ skemmtistađinn Tivoli bar í Hafnarstrćti í Reykjavík.
  Erlent 14:58 22. mars 2017

Skotum hleypt af fyrir utan breska ţingiđ

Árásarmađur ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áđur en hann reyndi ađ komast inn í ţinghúsiđ.
  Erlent 14:56 22. mars 2017

Trump hyggst sćkja NATO-fund í maí

Búist er viđ ađ Bandaríkjaforseti muni ţar ítreka ţá kröfu sína ađ önnur ađildarríki bandalagsins leggi aukiđ fé í starfseminnar.
  Innlent 14:54 22. mars 2017

Bóndi á Suđurlandi sektađur vegna ađbúnađar nautgripa og sauđfjár

Matvćlastofnun hefur lagt dagsektir á bónda á Suđurlandi vegna ađbúnađar nautgripa og sauđfjár á bćnum.
  Erlent 14:48 22. mars 2017

Gorsuch segir Trump ekki hafinn yfir lög

Ađspurđur hvort Trump gćti veriđ sóttur til saka ef hann kćmi aftur á ólöglegum yfirheyrsluađferđum ítrekađi Gorsuch ţessa skođun sína.
  Innlent 14:07 22. mars 2017

Sóttvarnalćknir segir enga ástćđu til ađ flýta bólusetningu

Ekki ráđlagt ađ bólusetja börn yngri en níu mánađa viđ mislingum ţar sem litlar líkur eru á ađ bóluefniđ virki hjá svo ungum börnum.
  Innlent 14:05 22. mars 2017

Nemar frá Madríd greiddu fyrir húsnćđi sem ekki var til

Skelfilegt ađ heyra ţetta, segir skólastjóri Raftćkniskólans.
  Erlent 13:32 22. mars 2017

Eurovision: Úkraínumenn banna ţátttöku rússnesku söngkonunnar

Ástćđan er sögđ ađ Julia Samoilova hafi komiđ fram á Krímskaga áriđ 2015, en Rússland innlimađi skagann ári fyrr.
  Innlent 13:30 22. mars 2017

Fáir sjúkdómar jafn smitandi og mislingar

Formađur Félags íslenskra barnalćkna, segir mikilvćgt ađ fólk láti bólusetja börnin sín samkvćmt ráđleggingum.
  Innlent 13:30 22. mars 2017

Túristar á Íslandi hafđir ađ féţúfu

Íslenskur hrossaskítur bragđast eins og Sterkar djúpur en er 300 prósent dýrari.
  Innlent 13:23 22. mars 2017

Ţórir Hergeirsson sćmdur konunglegri orđu

Heiđursorđuna hljóta ţeir sem unniđ hafa framúrskarandi starf í ţágu Noregs.
  Erlent 13:10 22. mars 2017

Steinmeier segir Erdogan vera ađ stofna árangri Tyrklands í hćttu

Samskipti tyrkneskra stjórnvalda og stjórnvalda í fjölda ađildarríkja ESB hafa versnađ til muna á síđustu vikum.
  Innlent 13:00 22. mars 2017

Sá skýiđ fyrir aftan sig og snjóinn ţyrlast upp

"Viđ tókum ranga ákvörđun," segir Rúnar Óli Karlsson sem var í hópi fjögurra manna sem sluppu međ skrekkinn í snjóflóđi í gćr.
  Erlent 12:29 22. mars 2017

Mannfall međal Rússa meira en ţeir vilja gefa upp

Átján rússneskir ríkisborgarar hafa falliđ í átökum međ stjórnarher Bashar al-Assad í Sýrlandi frá 29. janúar.
  Erlent 12:00 22. mars 2017

Tóku hundruđ af lífi og grófu í fjöldagröf viđ Mosul

Fangar, hermenn og konur voru međal ţeirra sem tekin voru af lífi og varpađ ofan í fjöldagröfina.
  Erlent 11:43 22. mars 2017

Belgar minnast fórnarlamba hryđjuverkanna í Brussel

Ár er í dag liđiđ frá hryđjuverkaárásunum í Brussel ţar sem 35 manns létu lífiđ.
  Innlent 11:33 22. mars 2017

Bođar nýjan skatt á ferđaţjónustuna: „Verđum ađ gćta okkar á ţví ađ verđa ekki fórnarlömb eigin velgengni“

Viđtal viđ Ţórdísi Kolbrúnu Reykfjörđ Gylfadóttur, ferđamálaráđherra, sem birtist á vef Bloomberg í liđinni viku hefur vakiđ athygli erlendis ţar sem ráđherrann bođar nýjan skatt á ferđaţjónustuna.
  Erlent 11:15 22. mars 2017

Sven-Erik Magnusson er látinn

Skrautlegur ferill Magnussons spannar fjölmörg ár.
  Innlent 10:30 22. mars 2017

Morfís og mormónar í hćttu eftir harđan árekstur á Reykjanesbraut

Sindri Blćr Gunnarsson, 17 ára drengur úr Hafnarfirđi, er annar ţeirra sem lenti í hörđum árkestri á Reykjanesbraut nálćgt Kaplakrika á mánudaginn ţar sem tveir bílar skullu saman.
  Erlent 10:29 22. mars 2017

Enn eitt eldflaugaskotiđ frá Norđur-Kóreu

Ađ ţessu sinni sprakk eldflaugin á flugi.
  Innlent 10:16 22. mars 2017

Sex ţúsund vilja gjaldfrjáls námsgögn í grunnskólum

Menntamálaráđherra verđur afhentur undirskriftalisti.
  Erlent 09:04 22. mars 2017

Sýndu beint frá hópnauđgun á Facebook

Lögreglan í Chicago leitar nú fimm til sex manna sem grunađir eru um ađ hafa nauđgađ 15 ára stúlku og sýnt beint frá nauđguninni á samfélagsmiđlinum Facebook.
  Innlent 09:00 22. mars 2017

Samningurinn viđ Snapchat afsal á friđhelgi

Ţegar einstaklingar samţykkja notendaskilmála hinna ýmissu smáforrita og samfélagsmiđla eru ţeir oft ađ samţykkja lćgri viđmiđ til persónuverndar en gilda hér á landi.
  Innlent 08:21 22. mars 2017

Fjórir fjallaskíđamenn björguđust úr snjóflóđi

Fjórir fjallaskíđamenn lentu í snjóflóđi á áttunda tímanum í gćrkvöldi í Botnsdal í botni Súgandafjarđar.
  Erlent 07:00 22. mars 2017

Erdogan segir ESB fasískt

Ástandiđ í Evrópu núna minni sig á ađdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar.
  Innlent 07:00 22. mars 2017

Styttist í virkt eftirlit međ Airbnb-útleigu

Umsóknarfrestur vegna starfsins rann út 27. febrúar síđastliđinn og bárust embćttinu 93 umsóknir.
  Erlent 07:00 22. mars 2017

Trump segir ţingsćti Repúblikana í húfi

Mikill ágreiningur er međal Repúblikana á ţingi um ţađ hvers konar löggjöf eigi ađ taka viđ af Obama­care.
  Erlent 07:00 22. mars 2017

Fleiri fara til Grćnlands

Ferđamenn sem komu til Grćnlands í fyrra voru 96 ţúsund.
  Innlent 07:00 22. mars 2017

Ćtla ađ heimila bílastćđagjöld utan kauptúna

Í greinargerđ međ frumvarpinu segir ađ nauđsyn sé á uppbyggingu innviđa víđa um land aukist í takt viđ aukinn ferđamannastraum.
  Innlent 06:45 22. mars 2017

Orkustofnun stýrir risajarđhitaverkefni ţrettán Evrópulanda

Komiđ hefur veriđ á laggirnar samstarfi ţrettán Evrópulanda til ađ styđja viđ og hrađa framţróun jarđhitanýtingar innan landanna. Í sjóđ renna 3,5 milljarđar króna.
  Innlent 06:00 22. mars 2017

Kynferđisofbeldi á Litla-Hrauni er alltaf tilkynnt lögreglunni

Fangelsismálastjóri stađfestir ađ upp komi ofbeldi innan veggja íslenskra fangelsa og segir ađ ef fangar verđi fyrir kynferđisofbeldi fái ţeir alltaf fullnćgjandi ţjónustu.
  Innlent 06:00 22. mars 2017

Svindlari nýtir sér erfiđan leigumarkađ

Tveir viđmćlendur Fréttablađsins saka Halldór Sanne um ađ hafa milljónir af ţeim međ svikum á leigumarkađi.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst