MIĐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER NÝJAST 08:03

Fćreyska stjórnin féll

FRÉTTIR
  Erlent 08:03 02. september 2015

Fćreyska stjórnin féll

Jafnađarmenn unnu sigur í ţingkosningunum í Fćreyjum í nótt.
  Erlent 07:44 02. september 2015

Veđurfrćđingar fastir vegna ísbjarna

Fimm hungrađir birnir hafa setiđ um ţrjár manneskjur sem ekki hafa komist úr húsi í eina viku.
  Innlent 07:16 02. september 2015

Hiti víđast hvar undir međallagi í ágúst

Hiti var undir međallagi í Reykjavík og á Akureyri.
  Innlent 07:14 02. september 2015

Skyr í hverfisbúđ í Virginia Beach

Skyriđ sagt gert á íslenska vísu og er bođiđ upp á ţrjár brauđtegundir.
  Innlent 07:00 02. september 2015

Dómur gćti breytt framtíđ útbođa

Íslenska gámafélagiđ vildi sjá sundurliđađa tilbođsgerđ keppinautar síns en sveitarfélagiđ sem og Gámaţjónustan neituđu ađ afhenda gögnin.
  Innlent 07:00 02. september 2015

Uppsagnir á Tálknafirđi reiđarslag fyrir samfélagiđ

"Fólk er ađ taka ţessu mjög illa en marga grunađi ađ ţađ vćri eitthvađ í gangi,“ segir einn ţeirra 26 starfsmanna sem sagt var upp störfum hjá sjávarútvegsfyrirtćkinu Ţórsbergi á Tálknafirđi í f...
  Innlent 07:00 02. september 2015

Ţaulreyndur geđlćknir segir of fáa međferđarađila fyrir flóttafólk

"Viđ gćtum vafalaust tekiđ viđ hundruđum flóttamanna en viđ höfum ţó ekki ţađ sem ţarf,“ segir Páll Eiríksson geđlćknir um flóttamannavandann og ţátttöku Íslendinga.
  Innlent 07:00 02. september 2015

Íslendingar eftirbátar í međferđarmálum

Rannsóknir sýna ađ kynjaskiptar međferđir gefa mun betri raun en blandađar. Međferđarúrrćđi á Íslandi taka sjaldnast miđ af kynjum.
  Innlent 07:00 02. september 2015

Nám í lyflćkningum í fyrsta sinn hér á landi

Landspítalinn hefur hafiđ samstarf viđ virtan breska stofnun, Royal College of Physicians, um ađ framhaldsnám í lyflćkningum verđi kennt viđ spítalann.
  Innlent 07:00 02. september 2015

40 milljarđar til bćnda án ţess ađ markmiđ hafi veriđ skođuđ

Í samningi ríkisins viđ sauđfjárbćndur um beingreiđslur til rćktenda voru sett fram fimm tölusett markmiđ. Hins vegar hefur ráđuneytiđ aldrei lagt mat á ţađ hvort ţessum markmiđum hefur veriđ náđ.
  Erlent 07:00 02. september 2015

Sjö ţúsund blađsíđur tölvuskeyta birtar

Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráđherra Bandaríkjanna, var birtur í gćr á vefsíđu bandaríska utanríkisráđuneytisins.
  Innlent 07:00 02. september 2015

Vilja breyta reglum um lesbíur

"Viđ vildum svo gjarnan ađ sama stađa gilti fyrir gagnkynhneigđ pör í hjúskap og samkynhneigđ pör,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Ţjóđskrár.
  Erlent 07:00 02. september 2015

Ćtlar í keppni viđ Rússa um Norđur-Íshafiđ

Obama Bandaríkjaforseti hyggst auka umsvif Bandaríkjamanna í Norđur-Íshafi. Nýlega gaf hann Shell leyfi til ađ bora ţar eftir olíu og hefur fengiđ gagnrýni fyrir.
  Innlent 07:00 02. september 2015

Segir alla tćkni og búnađ geta brugđist

Hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer fram sérstök athugun á sjálfvirkum sleppibúnađi björgunarbáta um borđ í skipum og bátum. Slíkur búnađur brást í mannskćđu sjóslysi í byrjun júlí.
  Erlent 06:53 02. september 2015

Flóttamenn á lestarteinunum viđ Ermarsundsgöngin

Lestarsamgöngur á milli Englands og Frakklands voru stöđvađar í nótt.
  Erlent 06:50 02. september 2015

Skýrsla Sameinuđu ţjóđanna: Gaza verđur óbyggileg á fimm árum

Búiđ ađ ţurrka út millistéttina og gera íbúana háđa alţjóđlegri mannúđarađstođ.
  Erlent 06:45 02. september 2015

Pólski herinn leitar gulllestarinnar

Leita lestar sem nasistar notuđu til ađ flytja gull og gersemar áriđ 1945.
  Innlent 06:43 02. september 2015

Eldur í mannlausum bíl og iđnađarhúsi í Hafnarfirđi

Slökkviliđiđ á höfuđborgarsvćđinu fékk tvö útköll nánast á sömu mínútunni í nótt.
  Erlent 06:40 02. september 2015

Átta látnir í eldsvođa í París

Kviknađ í fimm hćđa íbúđarhúsi í átjánda hverfinu.
  Innlent 06:00 02. september 2015

Hjörleifur rannsakar sögustađi á Hérađi

Hjörleifur Guttormsson náttúrufrćđingur og fyrrum ráđherra rannsakar ţessa dagana forna sögustađi á Fljótsdalshérađi, ţar á međal ţingstađinn dulúđuga, Ţingmúla í Skriđdal.
  Innlent 06:00 02. september 2015

Giftast til ađ fá ađgang ađ börnum kvennanna

Lögfrćđingur hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands segir ţekkjast ađ fólki sé haldiđ nauđugu í málamyndahjónabandi hérlendis og dćmi séu um ađ menn giftist konum til ađ fá ađgang ađ börnum ţeirra.
  Erlent 23:51 01. september 2015

Umfangsmikil leit ađ morđingjum lögreglumanns

Ţrír menn sem grunađir eru um ađ hafa orđiđ lögreglumanni ađ bana skammt norđan viđ Chicago er nú á flótta en skólum hefur veriđ lokađ og íbúum sagt ađ halda kyrru heimafyrir međan ađgerđir standa yfi...
  Innlent 23:12 01. september 2015

Berjaspretta međ minnsta móti í ár

Ţrátt fyrir minni berjasprettu en oft áđur ţá er möguleiki fyrir fólk ađ fara í berjamó ađ sögn áhugamanns um berjatýnslu.
  Innlent 23:09 01. september 2015

Bjarni fékk föđurlegt klapp á bakiđ frá framkvćmdastjóra OECD

Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar segir ađ góđar horfur í efnahagslífinu á Íslandi séu eftirtektaverđar. Helstu áskoranir sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir nćstu misseri eru...
  Innlent 22:21 01. september 2015

Skopmyndateiknari Morgunblađsins: Ákall til Eyglóar er fyndiđ

Helgi Sigurđsson, skopmyndateiknari Morgunblađsins, segir ađ ţađ sé hćgt ađ túlka umdeilda mynd sem birtist í blađinu dag á margan hátt.
  Innlent 22:01 01. september 2015

Hefđi veriđ eđlilegt ađ byrja á réttum enda

Borgarfulltrúinn Kjartan Magnússon segir ađ eđlilegt hefđi veriđ ađ raunverulegt svigrúm og geta Reykjavíkur til ađ taka viđ stórauknum fjölda flóttamanna í borginni hefđi veriđ könnuđ áđur en ráđist ...
  Innlent 21:30 01. september 2015

Ísland í dag: Er bílastćđavandi í miđborginni?

Ísland í dag framkvćmdi tilraun til ađ komast ađ svarinu viđ spurningunni ţrálátu: Er bílastćđavandi í Reykjavík?
  Innlent 21:23 01. september 2015

Gćtu ţurft ađ bíđa fram undir jól

Ríflega sex hundruđ manns bíđa eftir ţví ađ komast í segulómrannsóknir á Landspítalanum en í sumar sögđu um 25 geislafrćđingar upp störfum á Landspítalanum.
  Erlent 21:12 01. september 2015

Var međ uppréttar hendur ţegar lögreglan skaut hann til bana

Myndbandsupptaka sem ratađi í fjölmiđla vestanhafs gefur til kynna ađ Gilbert Flores hafi veriđ međ uppréttar hendur ţegar hann var skotinn til bana af lögregluţjónum í San Antonio á föstudag.
  Innlent 20:36 01. september 2015

Hvetja Íslendinga til ađ taka á móti fleiri Sýrlendingum

Sýrlensk hjón sem flúđu loftárásir og borgarastyrjöld í heimalandi sínu segja mikilvćgt fyrir Íslendinga ađ taka öđrum sýrlenskum flóttamönnum opnum örmum.
  Innlent 20:30 01. september 2015

Samfylkingin vill breytingar á kosningalögum

Flokkurinn hefur í hyggju ađ leggja fram tillögur ađ umtalsverđum breytingum á kosningalögum á komandi ţingi.
  Innlent 19:15 01. september 2015

Rakalausar ásakanir gegn íslenskum lćknum

Landspítalinn hefur nú lokiđ eigin rannsókn á ađkomu tveggja lćkna, sem sćtt hafa hörđum ásökunum í Svíţjóđ vegna ađkomu ţeirra ađ fyrstu gervibarkaígrćđslu sem framkvćmd var í heiminum. Framkvćmdastj...
  Innlent 19:10 01. september 2015

Samfylkingin međ sögulega lágt fylgi og Björt framtíđ ţurrkast út

Píratar eru sem fyrr langstćrsti stjórnmálaflokkur landsins í skođanakönnunum en hann mćlist nú međ um 36 prósent fylgi.
  Innlent 18:35 01. september 2015

Strćtóferđir gćtu falliđ niđur vegna manneklu

Ekki hefur tekist ađ manna allar stöđur vagnstjóra hjá Strćtó bs. og má ţví allt eins búast viđ ţví ađ ferđir falli niđur sem og aukavagnar á álagstímum
  Innlent 18:19 01. september 2015

Borgarstjórn óskar eftir viđrćđum viđ ríkiđ um móttöku flóttafólks

Tillagan var samţykkt međ einni hjásetu.
  Innlent 17:42 01. september 2015

Hljóp frá hótelreikningum í Reykjavík međ mikiđ magn barnakláms í fórum sínum

Erlendur ríkisborgari hefur veriđ úrskurđađur í einangrun fyrir margvísleg fjársvikamál sem og dreifingu á myndefni af ungum drengjum í kynlífsathöfnum.
  Innlent 17:36 01. september 2015

Tjón á vegum og rćsum fćst ekki bćtt

Tjón sem orđiđ hefur á götum og vegrćsum á Siglufirđi vegna úrhellisins og vatnavaxta fćst ekki bćtt hjá Viđlagatryggingu Íslands.
  Erlent 16:28 01. september 2015

Harry Styles kennt um versnandi orđspor SeaWorld

Slćm umfjöllun um garđinn hófst ţegar heimildarmyndin Blackfish var frumsýnd.
  Innlent 16:21 01. september 2015

Á góđri leiđ međ ađ komast í úrslit á HM í Counter-Strike

Ísland vann Albaníu nćsta léttilega og lögđu svo Tékka í ćsispennandi viđureign; á leiđ á HM í Counter-Strike sem haldiđ verđur í Serbíu um miđjan nćsta mánuđ.
  Innlent 16:15 01. september 2015

Borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins: Leiđinlegt ađ stjórnmálamenn hoppi á vinsćldavagninn í von um umfjöllun

Kjartan Magnússon segir tillögu borgarstjórnar um viđrćđur um móttöku flóttafólks vanhugsađa ađ mörgu leiti.
  Innlent 15:43 01. september 2015

Skopmynd Morgunblađsins afar umdeild

"Bara fólk sem er verulega aftengt veruleikanum sér skop í ţessu.“
  Innlent 15:24 01. september 2015

Sveinbjörg Birna vill ađ hugađ sé ađ bágstöddum Íslendingum

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir skorar á ţá sem vilja taka á móti flóttafólki ađ líta sér nćr.
  Erlent 14:46 01. september 2015

Íhuga ţvinganir gegn Rússum og Kínverjum

Bandaríkjamenn segja einstaklinga í báđum löndum ítrekađ gera tölvuárásir á bandarísk fyrirtćki.
  Innlent 14:39 01. september 2015

Mađur međ bleyjublćti vekur óhug međal mćđra á Facebook

Varasamt getur reynst ađ nafngreina manninn og birta af honum mynd, ađ sögn sálfrćđings.
  Innlent 14:26 01. september 2015

Rúmlega milljarđi variđ til styttingar á biđlistum

Biđlistar eftir ađgerđum lengdust umtalsvert međan á verkföllum heilbrigđisstarfsfólks stóđ síđastliđinn vetur.
  Innlent 14:07 01. september 2015

Hljóp 170 kílómetra: Fimmtánda konan í mark í "mekka fjallahlaupanna“

Elísabet Margeirsdóttir, ofurhlaupakona, hljóp 100 kílómetra međ brotinn fingur. "Ţannig ađ ţetta var frekar erfitt.“
  Erlent 13:57 01. september 2015

Neitar enn ađ veita samkynja pörum hjónabandsleyfi

Starfsmađur sýslumanns í Kentucky í Bandaríkjunum mun ekki fylgja tilskipunum Hćstaréttar.
  Innlent 13:53 01. september 2015

Stefna borginni vegna lokunar Ţorrasels

Íbúarn Ţorragötu 5-9 telja ađ ákvörđun borgarinnar brjóti í bága viđ ákvćđi samninga og laga.
  Innlent 13:25 01. september 2015

Véfengja ákvörđun Viđlagatryggingar ađ bćta ekki tjón vegna flóđa á Ísafirđi

Tjóniđ taliđ nema yfir hundrađ milljónum króna.
  Innlent 13:09 01. september 2015

Líkfundur í Laxárdal: Líkiđ af 19 ára gömlum Frakka

Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur boriđ kennsl á líkiđ sem fannst í Laxárdal í Nesjum hinn 18. ágúst síđastliđinn.
  Erlent 12:59 01. september 2015

Tvöfaldur ríkisborgararéttur nú viđurkenndur í Danmörku

Lögin taka gildi í dag.
  Erlent 12:57 01. september 2015

Vill syndaaflausnir vegna fóstureyđinga

Francis Páfi vill ađ prestar komi til móts viđ bćđi konu og lćkna.
  Innlent 12:23 01. september 2015

Ráđherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót

Forsćtisráđherra vonar ađ hćgt verđi ađ bođa til fyrsta fundar nefndarinnar í ţessari viku.
  Innlent 12:03 01. september 2015

Veltir ţví upp ađ sleppa Menningarnótt á nćsta ári og setja féđ í ađ hjálpa flóttamönnum

Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, segir ađ um táknrćnt framlag borgarinnar gćti veriđ ađ rćđa.
  Innlent 11:30 01. september 2015

Árangur af viđrćđum VM og SA

Ekkert ţokast í deilu Rio Tinto og starfsmanna álversins.
  Innlent 10:30 01. september 2015

„Kćra Eygló - Sýrland kallar“ ratar í miđla í Bretlandi, Pakistan og Malasíu

Framtak Bryndísar Björgvinsdóttur hefur ekki ađeins vakiđ mikla athygli hér heima heldur er nú fariđ ađ fjalla um ţađ í fjölmiđlum erlendis.
  Innlent 09:15 01. september 2015

Skora á stjórnvöld ađ segja sig frá Dyflinarreglugerđinni

Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja ađ Ísland fari ađ fordćmi Ţýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hćli frá ágúst 2014 en 33 ţeirra hafa veriđ sendir úr landi.
  Erlent 09:08 01. september 2015

Annar mađur handtekinn vegna árásarinnar í Bangkok

Forsćtisráđherra Tćlands sagđi ađ um erlendan mann vćri ađ rćđa og lýsti honum sem helsta sökudólgi árásarinnar.
  Innlent 08:24 01. september 2015

Búast má viđ töfum vegna malbikunar

Vegfarendur eru beđnir um ađ virđa vinnusvćđamerkingar og sýna ađgát á vinnusvćđum.
  Erlent 07:49 01. september 2015

Al-Shabaab réđust á herstöđ Afríkubandalagsins

Notuđu sjálfsmorđssprengju til ađ brjóta niđur hliđ stöđvarinnar.
  Innlent 07:14 01. september 2015

Stóru makrílveiđiskipin komin á alţjóđlegt hafsvćđi í Smugunni

Hćgt ađ veiđa hreinan makríl í Smugunni en norsk-íslensk síld og íslensk sumargotssíld ţvćlist fyrir á Íslandsmiđum.
  Erlent 07:04 01. september 2015

Fjórir fánar koma nú til greina sem nýr ţjóđfáni Nýja-Sjálands

Ţrír fánanna sem eftir standa eru međ burkna á mismunandi grunni en einn fáninn er svartur og hvítur spírall.
  Erlent 07:02 01. september 2015

Leyniţjónustufulltrúi stal bitcoin ađ jafnvirđi 100 milljóna

Dró sér rafmynt í miđri rannsókn yfirvalda á Silk Road.
  Innlent 07:00 01. september 2015

Tćp tvö ţúsund tonn af lambakjöti til frá í fyrra

Tćpur fimmtungur lambakjöts úr síđustu sláturtíđ enn til í frystigeymslum sláturhúsa vítt og breitt um landiđ. Sala á lambakjöti hefur aukist á síđustu 12 mánuđum. Formađur félags sauđfjárbćnda segir ...
  Innlent 07:00 01. september 2015

Öllum sagt upp hjá Ţórsbergi á Tálknafirđi

Reiđarslag ađ mati sveitastjóra Tálknafjarđar
  Innlent 07:00 01. september 2015

Lesbíum mismunađ hjá Ţjóđskrá

Lesbískar mćđur ţurfa ađ stađfesta viđ opinberar stofnanir hvernig barn ţeirra kom undir. Hiđ sama gildir ekki um gagnkynhneigđ pör sem eignast barn međ tćknifrjóvgun.
  Innlent 07:00 01. september 2015

Gleđst yfir vilja ţjóđarinnar til ađ hjálpa flóttamönnum

Yfir tíu ţúsund Íslendingar hafa tekiđ sig saman og bođiđ fram ađstođ sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kćra Eygló Harđar – Sýrland kallar“ á Facebook.
  Innlent 07:00 01. september 2015

Álftanesvegur lokađur lengur

Opnun Álftanesvegar frestast ađ minnsta kosti um tvćr vikur, en samkvćmt vefsíđu Vegagerđarinnar var stefnt ađ ţví ađ vegurinn yrđi opnađur í dag.
  Erlent 07:00 01. september 2015

Fćreyingar kjósa til ţings

Misvísandi skođanakannanir segja ýmist Jafnađarflokkinn eđa Fólkaflokkinn bera sigur úr býtum. Kaj Leo Johannessen vill ţriđja kjörtímabiliđ.
  Innlent 07:00 01. september 2015

70% leigjenda ná ekki endum saman

Nćr helmingur ráđstöfunartekna leigjenda á höfuđborgarsvćđinu fer í húsaleigu samkvćmt opinni netkönnun. Fjármálaráđgjafi segir niđurstöđurnar ríma viđ reynslu hans í starfi.
  Innlent 07:00 01. september 2015

Segir mannréttindi fatlađra ekki í forgangi hjá stjórnvöldum

Ísland er eitt ţriggja landa í Evrópu sem ekki hefur fullgilt Samning Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks. Formađur ÖBÍ segir innanríkisráđuneytiđ bera ábyrgđ á töfunum. 151 land í heiminum h...
  Erlent 06:59 01. september 2015

Argentínska ríkiđ óhult fyrir vogunarsjóđum

Sjóđirinir mega ekki ganga á eigur argentínska seđlabankans í Bandaríkjunum líkt og áđur hafđi veriđ dćmt.
  Innlent 23:25 31. ágúst 2015

Fćr ekki ađ leiđa hundrađ pókerspilara fyrir dóm

Kröfu verjenda eins ţremenninganna í Poker and play-málinu svokallađa um ađ leiđa fram alls rúmlega hundrađ vitni í málinu var í dag hafnađ í Hćstarétti.
  Erlent 22:52 31. ágúst 2015

Gervihnattamyndir stađfesta eyđileggingu Belhofsins í Palmyra

Hryđjuverkasamtökin ISIS náđu Palmyra á sitt vald í maí síđastliđinn og hafa síđan skemmt nokkur forn hof.
  Innlent 22:16 31. ágúst 2015

Strandveiđar lífgađ upp á sjávarţorpin

Um 630 smábátar stunduđu strandveiđar viđ Ísland í sumar en veiđitímabilinu lauk í dag.
  Erlent 21:55 31. ágúst 2015

Úđarar í Auschwitz reita safngesti til reiđi

Fjölmargir Ísraelsmenn eru sármóđgađir eftir ađ ađstandendur safnsins um útrýmingabúđirnar komu upp úđurum sem eru taldir svipa til gasklefanna alrćmdu sem áđur myrtu milljónir.
  Innlent 21:55 31. ágúst 2015

Bitin af rottu ţegar hún var á flótta međ fjölskyldunni

Biljana Boloban og Jovana Pavlovic komu báđar hingađ til lands í kringum áriđ 2000 međ fjölskyldum sínum sem flúđu stríđsástand á Balkanskaga.
  Innlent 21:38 31. ágúst 2015

Hćtti lífinu til ađ komast til Evrópu: „Ég hafđi engu ađ tapa“

Navid Nouri flúđi frá Íran ţar sem hann fćddist landlaus međ stöđu flóttamanns. Hann sagđi sögu sína í Ísland í dag í kvöld.
  Erlent 21:30 31. ágúst 2015

20 ţúsund buđu flóttafólk velkomiđ í Vínarborg

Mótmćlendurnir söfnuđust saman á Westbahnhof og gengu um margar af helstu verslunargötum austurrísku höfuđborgarinnar.
  Innlent 21:30 31. ágúst 2015

Diskósúpan sló í gegn

1200 lítrar af súpu gerđ úr hráefni sem átti ađ henda vakti athygli á Matarháiđ Búrsins í Hörpu um helgina.
  Innlent 20:30 31. ágúst 2015

Íslendingar setji sig í spor Sýrlendinga

"Ímyndiđ ykkur ađ ţetta sé barniđ ykkar. Mynduđ ţiđ taka ţví svona létt og horfa bara á ţađ?“
  Innlent 20:19 31. ágúst 2015

Hefur búiđ viđ stanslausar hótanir frá fyrrverandi eiginmanni í ţrjú ár

Fyrrverandi eiginmađur Kamilu Modzelewska gekk ítrekađ í skrokk á henni, hótađi ađ afhöfđa hana og bar eld ađ bíl hennar en ţrátt fyrir ítrekađar beiđnir um nálgunarbann getur Kamila enn ekki um frjál...
  Erlent 20:05 31. ágúst 2015

Sló til banamanns dóttur sinnar í dómssal

Til átaka kom í dómssal í Wayne-sýslu í Bandaríkjunum í síđustu viku.
  Erlent 19:13 31. ágúst 2015

Breskir fréttamenn úrskurđađir í gćsluvarđhald í Tyrklandi

Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöđinni Vice News.
  Erlent 18:15 31. ágúst 2015

Faldi sig í vélarrými bifreiđar

Tveir flóttamenn voru ađframkomnir af ofţornun og ţreytu ţegar landamćraverđir fundu ţá liggjandi í hnipri í bifreiđ sem aka átti til Spánar.
  Innlent 17:30 31. ágúst 2015

„Viđ gćtum bođiđ flóttafólki alveg afskaplega gott líf“

Samkynhneigđ hjón á Neskaupstađ vilja taka á móti flóttamannabörnum en hafa lítil sem engin úrrćđi.
  Innlent 16:45 31. ágúst 2015

Ljósmćđur telja sig eiga inni laun hjá ríkinu fyrir vinnu í verkfalli

"Viđ sitjum allar í sömu súpunni,“ segir ljósmóđirin Guđrún Gunnlaugsdóttir.
  Innlent 16:42 31. ágúst 2015

Reikningur Bjarna á Ashley Madison óvirkur frá 2008

Reikningurinn var ţó uppfćrđur seinast áriđ 2013 en ţar mun hafa veriđ um sjálfvirka uppfćrslu á reikningum rúmlega 14 milljón notenda ađ rćđa.
  Innlent 16:10 31. ágúst 2015

Innkalla vínarpylsur vegna ađskotahlutar

Síld og fiskur ehf hefur ţurft ađ innkalla tvćr framleiđslulotur af Bónus vínarpylsum međ ţremur pökkunardagsetningum vegna ađskotahlutar sem fannst í einni pylsunni.
  Innlent 15:48 31. ágúst 2015

Ísland í dag: Flúđi frá Íran til Evrópu

Fór fótgangandi yfir landamćrin til Tyrklands ţar sem hann hitti smyglara sem kom honum um borđ í 20 manna bát međ 34 öđrum í von um ađ komast til Evrópu.
  Innlent 15:26 31. ágúst 2015

45 daga fangelsi fyrir ađ hylma kortasvindl

Mađurinn keypti farmiđa í flugvél Icelandair međ greiđslukorti ástralskt ríkisborgara án heimildar.
  Innlent 15:14 31. ágúst 2015

Beđiđ eftir niđurstöđum vegna kattaeitrunar

Ekkert hefur komiđ upp viđ rannsókn lögreglu sem bendir á einhvern sérstakan eđa hvort ađ um viljaverk sé ađ rćđa.
  Innlent 15:03 31. ágúst 2015

Missti bílinn út í lausamöl

Ítölsk kona sjötugsaldri lét lífiđ í bílslysi á Suđurlandi í gćr.
  Innlent 14:24 31. ágúst 2015

Flóttamannavandinn: Algjör sprenging í skráningu sjálfbođaliđa hjá Rauđa krossinum

"Viđ Íslendingar erum auđvitađ öll komin af flóttamönnum og eigum öll á hćttu ađ verđa flóttamenn, viđ megum ekki gleyma ţví,“ segir Bryndís Björgvinsdóttir sem stofnađi viđburđinn Kćra Eygló Ha...
  Erlent 13:57 31. ágúst 2015

Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS

Ţetta er enn eitt myndbandiđ sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum.
  Innlent 13:43 31. ágúst 2015

Bjarni kallađi sig IceHot1 á Ashley Madison

Fjármálaráđherra skráđi sig til heimilis í Flórída á reikningi sínum á framhjáhaldsvefnum.
  Innlent 13:21 31. ágúst 2015

„Drengurinn minn er ekki rasisti“

Móđir drengsins sem rotađi dreng í Breiđholtinu í gćr segir ađ hann hafi brugđist viđ ţví ađ hafa veriđ króađur af.
  Innlent 13:07 31. ágúst 2015

Fjármálaráđherra skráđur á framhjáhaldssíđu

Eiginkona Bjarna Benediktssonar vísar sögusögnum um framhjáhald eiginmanns síns á bug.
  Erlent 11:57 31. ágúst 2015

Tala látinna komin í 158

Fimmtán er enn saknađ eftir gífurlega stórar sprengingar í Tianjin í Kína.
  Erlent 11:34 31. ágúst 2015

Minnst tugur sćrđur eftir sprengingu viđ úkraínska ţinghúsiđ

Mótmćlendur og lögregla takast á fyrir utan ţinghúsiđ.
  Innlent 11:25 31. ágúst 2015

Forsíđumynd Fréttablađsins: Eymd og ótti flóttafólks frá Sýrlandi

Tólf milljónir Sýrlendinga hafa ţurft ađ yfirgefa heimili sín frá ţví borgarastyrjöldin braust út ţar í landi fyrir rúmum fjórum árum.
  Erlent 11:21 31. ágúst 2015

Systur dćmdar til nauđgunar

Ţorpsţing í Norđur-Indlandi hefur dćmt tvćr systur til nauđgunar eftir ađ bróđir ţeirra stakk af međ giftri konu sem tilheyrir hćrra settri stétt.
  Innlent 10:45 31. ágúst 2015

„Eitt stćrsta úrlausnarefni samtímans“

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson segir ţađ hve mörgum flóttamönnum Íslendingar taki viđ, leysi ekki vandann.
  Innlent 10:33 31. ágúst 2015

Radarvari og Bćndablađiđ stađalbúnađur forsćtisráđherra

Bílstjóri Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar ćtlar ekki ađ láta grípa sig fyrir hrađakstur.
  Innlent 10:17 31. ágúst 2015

Segir koma til greina ađ notast viđ ofanflóđasjóđ

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson segir ađ unniđ verđi međ heimamönnum á Siglufirđi um hvernig takast eigi á viđ kostnađ vegna úrhellisins.
  Innlent 10:13 31. ágúst 2015

Grunur um ađ bílaleiga hafi brotiđ lög

Ökumađur sem stöđvađur var fyrir hrađakstur á Suđurlandi sagđist hafa tekiđ bifreiđina á bílaleigu hjá höfuđborgarsvćđinu en viđ eftirgrennslan lögreglu kom í ljós ađ bifreiđin reyndist ekki skráđ sem...
  Innlent 08:00 31. ágúst 2015

Vatniđ hitnar í Vađlaheiđargöngum

Heitavatnsrennsliđ í Vađlaheiđargöngum vestanverđum er stöđugt og hefur hiti vatnsins náđ 63 gráđum. Ţegar stóra vatnsćđin kom í ljós síđasta sumar var vatniđ um 43 gráđur og runnu ţá um 350 lítrar á ...
  Innlent 07:45 31. ágúst 2015

Ćtla sér ađ fćra valdiđ til almennings

Ađalfundur Pírata lofar íslensku ţjóđinni ađ samţykkja nýja stjórnarskrá og koma á ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu.
  Innlent 07:30 31. ágúst 2015

Kynfrćđingar ekki kátir međ kynlífspillu

Ný pilla, Addyi, sem á ađ auka kynlöngun kvenna kemur á markađ í Bandaríkjunum á nćstunni. Ólíkt Viagra, stinningarlyfi fyrir karlmenn, virkar pillan á huglćga ţćtti en ekki líffrćđilega og er ţví um ...
  Erlent 07:29 31. ágúst 2015

Obama breytti um nafn á Mount McKinley

Heitir nú sína gamla nafni Denali.
  Innlent 07:29 31. ágúst 2015

Ţrjú líkamsárásamál

Kona og tveir karlmenn gistu fangageymslur.
  Erlent 07:26 31. ágúst 2015

Sprengdu annađ hof í Palmyra

Eitt mikilvćgasta hof ţessara tvö ţúsund ára gömlu rústa hefur veriđ stórskemmt.
  Innlent 07:25 31. ágúst 2015

Siglufjarđarvegur enn lokađur

Ţađ er hinsvegar búiđ ađ opna veginn norđan Bjarnarfjarđar á Ströndum.
  Erlent 07:24 31. ágúst 2015

Boko Haram drápu 56 á föstudag

500 dagar liđnir frá ţví ađ samtökin námu á brott 219 skólastúlkur.
  Innlent 07:15 31. ágúst 2015

Síđasti dagur strandveiđi

Ágústkvótinn er ţegar uppurinn á ţremur veiđisvćđum af fjórum.
  Innlent 07:00 31. ágúst 2015

Gestum í Gistiskýlinu fćkki

Gistiskýliđ fyrir útigangsfólk er fullt ţrátt fyrir ađ plássum hafi veriđ fjölgađ um tíu. Veikasti hópurinn vill ekki borga fyrir húsnćđi. Formađur velferđarráđs Reykjavíkur segir útigangsfólk ţurfa "...
  Innlent 07:00 31. ágúst 2015

Eitt stćrsta aurflóđ sem fólk man eftir

Gríđarmikil úrkoma sólarhringinn fyrir flóđin á Siglufirđi olli ţví ađ ţúsundir rúmmetra skriđu fram. Sjö skriđur loka veginum milli Siglufjarđar og Fljóta og nokkra daga tekur ađ hreinsa fráveitukerf...
  Innlent 07:00 31. ágúst 2015

Brotiđ á rétti fatlađs fólks í Vesturbyggđ

Engin ferđaţjónusta er fyrir fatlađ fólk sem býr í sveitarfélaginu Vesturbyggđ. Engin bíll er ţar til slíks aksturs. Bćjarstjóri Vesturbyggđar segir ríkiđ bera ábyrgđ. Lögfrćđingur ÖBÍ segir lögin kve...
  Innlent 07:00 31. ágúst 2015

Gćtum tekiđ viđ hundruđum

Fjölmargir Íslendingar kalla eftir ţví ađ Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráđ fyrir. Deildarstjóri Rauđa krossins í Reykjavík segir ţađ vera stjórnvalda ađ ákv...
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst