FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER NÝJAST 23:37

Minnst 21 lét lífiđ í sjálfsmorđsárás

FRÉTTIR
  Erlent 23:37 27. nóvember 2015

Minnst 21 lét lífiđ í sjálfsmorđsárás

Árásarmađur hljóp ađ hóp fólks og sprengdi sig í loft upp í Nígeríu.
  Innlent 23:07 27. nóvember 2015

Meintir smyglarar munu sitja lengur í gćsluvarđhaldi

Ţrír menn sem grunađir eru um ađ hafa reynt ađ smygla rúmum 20 kílóum til landsins međ Norrćnu verđa í gćsluvarđhaldi til 22. desember.
  Erlent 22:00 27. nóvember 2015

Fjórir lögregluţjónar sćrđir í Colorado

Ekki er vitađ hve margir sćrđust í heildina eftir ađ byssumađur hóf skothríđ nćrri heilsugćslustöđ kvenna.
  Innlent 21:42 27. nóvember 2015

Anonymous loka heimasíđum stjórnvalda á Íslandi

Hakkararnir hafa lokađ síđum innanríkisráđuneytisins, forsćtisráđuneytisins og umhverfisráđuneytisins.
  Innlent 19:49 27. nóvember 2015

5.800 tonnum af mat hent á ári hverju

Hver fjögurra manna fjölskylda gćti sparađ sér um 150 ţúsund krónur á ári međ ţví ađ henda minna af mat.
  Innlent 19:42 27. nóvember 2015

Ofbeldi gegn öldruđum alvarlegt vandamál

"Ţađ hafa orđiđ ţađ alvarlegir áverkar ađ ţađ leiđi til dauđa."
  Innlent 19:00 27. nóvember 2015

Bođar verulegar breytingar á húsnćđismarkađnum

Eygló Harđardóttir mćlti fyrir fyrsta húsnćđisfrumvarpi sínu á Alţingi í dag og bođar verulegar breytingar á húsnćđiskerfinu.
  Innlent 18:10 27. nóvember 2015

Vilja eftirlitsnefnd vegna kvartana og kćrumála gegn lögreglu

Ólöf Nordal segir ađ undirbúningur sé hafinn á ţví ađ koma tillögum nefndar um međferđ kćrumála og kvartana í framkvćmd.
  Erlent 17:23 27. nóvember 2015

Varar Putin viđ ţví ađ „leika sér ađ eldi“

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vilja hitta Putin á loftlagsráđstefnunni í París.
  Innlent 16:15 27. nóvember 2015

Sýknađir af kröfu LÍN vegna fyrningar

Tveir menn voru sýknađir af kröfu LÍN um greiđslu og ábyrgđ námsláns vegna ţess ađ krafan var fyrnd.
  Innlent 15:02 27. nóvember 2015

Svartur föstudagur aldrei eins stór hér á landi og í ár

Black Friday hefur veriđ ađ ryđja sér til rúms hér á landi.
  Innlent 14:57 27. nóvember 2015

Hafnargarđurinn fjarlćgđur, stein fyrir stein

Landstólpi rennur algjörlega blint í sjóinn.
  Erlent 14:39 27. nóvember 2015

Fjármálaráđherra Hollands segir klofning úr Schengen mögulegan

Jeroen Dijsselbloem varar viđ ţví ađ tryggja ţurfi ytri landamćri ESB betur ella gćtu 5-6 ríki klofiđ sig úr Schengen-samstarfinu og stofnađ sitt eigiđ.
  Innlent 14:02 27. nóvember 2015

Ýrr og Gilbert safna peningum međ ađstođ Framsóknar

Sigmundur Davíđ hafđi forkaupsrétt á myndinni en virđist ekki hafa tekiđ ákvörđun hvort hann muni nýta sér hann.
  Innlent 14:01 27. nóvember 2015

Ungt fólk er ekki ađ flytja í meira mćli úr landi en áđur

Hagstofan gerđi sérstaka samantekt ţar sem búferlaflutningar ungs fólks eru skođađir.
  Innlent 13:47 27. nóvember 2015

Embćtti forseta segir ummćli Salmanns í Fréttablađinu röng

"Sendiherrann var 5. mars einungis keyrđur, eins og venja er, frá hóteli til Bessastađa og aftur til baka."
  Innlent 13:24 27. nóvember 2015

Fólk er ekki ađ flýja Sigmund Davíđ

Ađstođarmađur og upplýsingafulltrúi forsćtisráđherra vitna í Hagstofuna og segja meintan landflótta bull.
  Innlent 13:19 27. nóvember 2015

Árni Páll eltist viđ innanríkisráđherra á Facebook

Formađur Samfylkingarinnar segir ákvörđun um skotvopn í lögreglubílum stórpólitíska ákvörđun sem eigi heima á Alţingi. Fer fram á umrćđu um máliđ á Alţingi.
  Innlent 13:09 27. nóvember 2015

Vćndi og fíkniefnaneysla í fangelsunum sem og annars stađar í samfélaginu

Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, segir ađ dćmi sem tekin séu í umsögn stofnunarinnar um frumvarp um fullnustu refsinga, um ungar stúlkur sem komiđ hafa dauđhrćddar í heimsókn á Litla-Hra...
  Innlent 13:01 27. nóvember 2015

25 prósent hafa fengiđ vernd

Ţađ sem af er ári hafa 15 Sýrlendingar hlotiđ vernd hér á landi sem gerir 56 prósent veitingarhlutfall.
  Innlent 12:54 27. nóvember 2015

Vilja lćkka hámarkshrađa á hluta Miklubrautar til ađ draga úr hávađa-og svifryksmengun og auka öryggi

Formađur umhverfis-og skipulagsráđs segir ađ međ ţví ađ lćkka hámarkshrađann sé veriđ ađ koma til móts viđ óskir íbúa sem hafi undanfariđ kvartađ mikiđ yfir ţungri og hrađri bílaumferđ í gegnum hverfi...
  Innlent 12:48 27. nóvember 2015

Vill láta skođa hvort eitthvađ í lögum ýti undir ađ ofbeldi fái ađ ţrífast

Heiđa Kristín Helgadóttir vill ađ settur verđi á fót ţverpólitískur hópur til ađ skođa ţessi mál.
  Innlent 12:29 27. nóvember 2015

Skautasvell á Ingólfstorgi á ađventunni

Svelliđ opnar nćsta ţriđjudag og verđur opiđ fram á Ţorláksmessu.
  Innlent 12:08 27. nóvember 2015

Ellefu ára mokar snjó í götunni: Er til betri nágranni á Íslandi?

Kári Pálsson mokar snjó fyrir grannana og hlustar á FM 957.
  Innlent 11:55 27. nóvember 2015

Fjársvikarar fá dóm sjö árum seinna: Óku á tré í Árbćnum og sviku út bćtur

Hérađsdómur Reykjaness hefur dćmt tvo karlmenn á ţrítugsaldri fyrir tilraun til fjársvika.
  Innlent 11:45 27. nóvember 2015

Íslandslíkan verđur á viđ tvo fótboltavelli

Íslandslíkan í ţrívídd sem verđur 130 metrar á breidd verđur opnađ almenningi innan fárra ára ef áform ganga eftir. Ferđaţjónustan kallar eftir meiri afţreyingu segir í erindi til Mosfellsbćjar sem te...
  Innlent 11:42 27. nóvember 2015

Heimsóknir barna á Landspítalann takmarkađar

Um er ađ rćđa vökudeild, fćđingarvakt og međgöngu- og sćngurlegudeild.
  Innlent 11:16 27. nóvember 2015

Ásta Guđrún: „Ađ stjórna internetinu eins og ađ smala köttum“

Ţingmađur Pírata gerđi orđ Eyglóar Harđardóttur ráđherra um ađ rćđa ţurfi takmörkun tjáningarfrelsisins umtalsefni á ţingi í morgun.
  Innlent 11:04 27. nóvember 2015

Lćkka leikskólagjöld um 25 prósent

Frá og međ áramótum munu leikskólagjöld á Seltjarnarnesi verđa ţau lćgstu á landinu.
  Erlent 10:48 27. nóvember 2015

Frakkar minnast hinna föllnu

Í morgun var haldin minningarathöfn um ţá sem létu lífiđ í hryđjuverkaárásanum í París.
  Innlent 10:42 27. nóvember 2015

Ráđuneytiđ vill frest til ađ svara fyrir andstöđu gegn kjarnorkuvopnabanni

Fyrirspurn liggur fyrir í ţinginu um hvađa rök voru á bak viđ ţá ákvörđun ađ greiđa atkvćđi gegn kjarnorkuvopnabanni.
  Innlent 09:59 27. nóvember 2015

Jólalegt í Reykjavík: Snjódýpt 21 sentímetri í morgun

Nćr samfelld él í höfuđborginni í nótt.
  Innlent 07:56 27. nóvember 2015

Snjókoma í borginni

Snjóruđningstćki hófu mokstur undir morgun á öllum helstu umferđarćđum og strćtisvagnaleiđum, en hliđargötur verđa ekki hreinsađar.
  Innlent 07:53 27. nóvember 2015

Ţjófar stađnir ađ verki

Lögreglu barst tilkynning um grunsamlegar mannaferđir viđ hús í miđborginni upp úr klukkan tvö í nótt.
  Innlent 07:00 27. nóvember 2015

Fjáraukalög úr nefnd í dag

Breytingatillögur viđ fjáraukalög fjármálaráđherra verđa afgreiddar úr fjárlaganefnd í dag.
  Innlent 07:00 27. nóvember 2015

Segja ađ lög hafi ekki veriđ brotin á umsćkjanda

Finnur Ingimarsson, sem í apríl á ţessu ári var ráđinn sem forstöđumađur Náttúrufrćđistofu Kópavogs, var hćfari en kona sem einnig sótti um starfiđ og kćrđi síđan ákvörđun Kópavogsbćjar um ráđninguna.
  Innlent 07:00 27. nóvember 2015

Spilla fyrir brennu viđ Stokkseyri

Ólögleg losun á rusli ţar sem haldin hefur veriđ áramótabrenna veldur Sveitarfélaginu Árborg kostnađi og spillir fyrir söfnun í brennuna.
  Erlent 07:00 27. nóvember 2015

Cameron vill ađ ţingiđ samţykki hernađ

Segir ađ árásir á Íslamska ríkiđ í Sýrlandi komi til međ ađ efla öryggi Bretlands.
  Innlent 07:00 27. nóvember 2015

Borgin vill friđun húsa sem rífa átti fyrir stjórnarráđiđ

Dagur B. Eggertsson, borgarstjórinn í Reykjavík, hefur í bréfi til húsameistara ríkisins lýst vilja borgarinnar um ađ ţrjú gömul hús á stjórnarráđsreitnum fái ađ standa áfram á reitnum.
  Innlent 07:00 27. nóvember 2015

Telur veriđ ađ trađka á rétti launafólks

Vilhjálmur Birgisson gagnrýnir Samband íslenskra sveitar­félaga harđlega fyrir ađ hengja SALEK-samkomulagiđ inn í gerđ kjarasamninga viđ ein 35 stéttarfélög.
  Innlent 07:00 27. nóvember 2015

Segir kannabisrćkt veriđ eytt međ ólögum

Jóhannes Bjarmason rćktađi kannabisplöntur til ađ framleiđa úr ţeim olíu fyrir krabbameinsjúklinga. Hann sakar lögregluna um skemmdarverk. Lögregla segir starfsemi Jóhannesar einfaldlega ólöglega og ţ...
  Innlent 07:00 27. nóvember 2015

Glćpasamtök kaupa ţjónustu hakkara

Karl Steinar Valsson hefur veriđ tengifulltrúi Íslands hjá Europol í eitt og hálft ár. Hann hjálpar til viđ ađ kortleggja skipulögđ glćpasamtök og hryđjuverkahópa og veitir íslenskum lögregluyfirv
  Innlent 07:00 27. nóvember 2015

Föstudagsviđtaliđ: Stjórnmálamenn ala á hrćđslu

Salmann Tamimi segir stjórnmálamenn ţurfa ađ gćta ađ sér í opinberri umrćđu. Sundrung og ćsingatal ýti undir ódćđisverk. Sjálfur kćrđi hann morđhótun en lögreglan vísađi málinu frá. Ákvörđunin var kćr...
  Innlent 23:17 26. nóvember 2015

Framsýn: Kjararáđ ákvarđi laun aldrađra, öryrkja og atvinnuleitenda

Stéttarfélagiđ hefur ályktađ um kjör minnihlutahópa í ţjóđfélaginu.
  Erlent 22:49 26. nóvember 2015

Ţjóđverjar til liđs viđ Frakka í baráttunni gegn ISIS

Ţýski herinn mun senda herţotur og herskip til stuđnings loftárásum Frakka á ISIS í Sýrlandi.
  Erlent 22:43 26. nóvember 2015

Skylmingaţrćlum vísađ úr Rómarborg

Borgarstjórn Rómarborgar hefur ákveđiđ ađ grípa til ţessara ađgerđa og fleiri í tilefni heilags árs kaţólsku kirkjunnar.
  Innlent 21:47 26. nóvember 2015

Spyr um ćttleiđingar á munađarlausum börnum úr flóttamannabúđum

Ţingmađur Framsóknarflokksins hefur beint fyrirspurn til innanríkisráđherra um ćttleiđingar.
  Erlent 20:57 26. nóvember 2015

Pútín opnar á nánara samstarf međ Bandaríkjunum gegn ISIS

Ţetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld.
  Innlent 20:38 26. nóvember 2015

700 manns fengu sér amerískan „törkí“ á Offiseraklúbbnum á Vellinum

Glatt var á hjalla í gamla Offiseraklúbbnum á Keflavíkurflugvelli í dag, ţar sem haldiđ var upp á ţakkargjörđarhátíđina í fyrsta sinn frá ţví ađ herinn fór.
  Innlent 19:45 26. nóvember 2015

Barsmíđar ekki verstu pyntingarnar

Pyntingar felast ekki bara í barsmíđum heldur í sjálfri frelsissviptingunni. Ţetta segir sýrlenskur lćknir sem var í tvígang hnepptur í varđhald og pyntađur af stjórnvöldum áđur en hann flýđi land.
  Innlent 19:45 26. nóvember 2015

Fangelsismálastofnun skilin eftir á köldum klaka

Eftir samfelldan niđurskurđ í sjö ár hćkka framlög til Fangelsismálastofnunar um 29 milljónir króna. Ţarf ađ lágmarki 80 milljónir til ađ fangelsiskerfiđ bresti ekki.
  Innlent 19:44 26. nóvember 2015

Skoriđ niđur um 1,8 milljarđa hjá borginni

Mest verđur skoriđ niđur hjá Skóla- og frístundasviđi eđa um tćpar 670 milljónir króna.
  Innlent 19:00 26. nóvember 2015

Móđir brotaţola í hópnauđgunarmálinu: „Ţeir eru ekki bara einhver skrímsli“

Lilja Guđný Björnsdóttir, móđir brotaţola í hópnauđgunarmálinu, segist ekki geta lýst ţví sem fór í gegnum huga hennar ţegar dóttir hennar sagđi henni hvađ hefđi komiđ fyrir í partýi í Breiđholti í m...
  Innlent 17:23 26. nóvember 2015

Tveggja ára dómur fyrir ađ hafa haft munnmök viđ sofandi mann

Sagđist hafa haft munnmök viđ manninn međ hans samţykki.
  Innlent 17:20 26. nóvember 2015

Borgin vill friđa gömul hús á stjórnarráđsreit

Borgarstjóri hefur sent nýráđnum húsameistara ríkisins bréf um uppbyggingu á stjórnarráđsreitnum.
  Innlent 16:51 26. nóvember 2015

Svona mun fyrsta íslenska moskan líta út

Vinningstillagan í samkeppni um hönnun moskunnar sem til stendur ađ reisa í Reykjavík var kynnt í dag.
  Innlent 16:22 26. nóvember 2015

Verđtryggt lán Íbúđalánasjóđs löglegt: Ćtla međ máliđ til Evrópu

Hćstiréttur hefur kveđiđ upp dóm í málinu.
  Innlent 15:57 26. nóvember 2015

Móđir brotaţola í hópnauđgunarmálinu: "Ţađ er búiđ ađ dćma ţessa stráka“

Lilja Guđný Björnsdóttir, móđir brotaţola í hópnauđgunarmálinu, segir máliđ hafa tekiđ gríđarlega á dóttur hennar í viđtali viđ kvöldfréttir Stöđvar 2 og Ísland í dag.
  Innlent 15:56 26. nóvember 2015

„Eigum ađ rísa upp og stoppa ţessa ađför ađ okkur“

"Rio Tinto er alţjóđlegur auđhringur sem á sér viđbjóđslega sögu um heim allan," segir Guđmundur Ragnarsson, formađur Félags vélstjóra og málmtćknimanna.
  Innlent 15:46 26. nóvember 2015

Ungar stúlkur „skelfingu lostnar“ ţegar ţćr koma í heimsókn á Litla-Hraun

Í umsögn Fangelsismálastofnunar um frumvarp innanríkisráđherra um fullnustu refsinga er fjallađ um mikilvćgi ţess ađ heimsóknir til fanga séu ekki misnotađar.
  Innlent 15:34 26. nóvember 2015

Kata Jak sú eina sem nćr ađ keppa viđ karlana

Af tuttugu algengustu viđmćlenda útvarpsţátta á Bylgjunni og Rás 2 eru fimm konur. Af ţeim tíu efstu er ađeins Katrín Jakobsdóttir, formađur Vinstri grćnna, sem kemst á lista.
  Innlent 15:07 26. nóvember 2015

Hvalreki á Seltjarnarnesi

Gekk fram hjá hvalhrć nćrri Gróttu.
  Innlent 14:57 26. nóvember 2015

Varađ viđ hálku víđa um land

Bleytan á vegyfirborđi frýs og launhált verđur, einkum sunnan- og vestantil.
  Innlent 14:47 26. nóvember 2015

Ekki unniđ eftir tímasettri áćtlun um afnám verđtryggingar

Fjármálaráđherra segir ađ unniđ sé međ máliđ í ráđuneytinu á grundvelli ţess ađ ţađ varđi heildarsýn á framtíđarskipan húsnćđismála.
  Erlent 14:30 26. nóvember 2015

Rússar skipuleggja ađgerđir gegn Tyrklandi

Um er ađ rćđa efnahagsţvinganir og stjórnmálaađgerđir vegna sprengjuflugvélarinnar sem Tyrkir skutu niđur.
  Erlent 13:35 26. nóvember 2015

Ungfrú Kanada meinađur ađgangur ađ Kína

Anastasia Lin er međlimur Falun Gong sem er bannađ í Kína, ţar sem Miss World keppnin fer fram.
  Innlent 13:25 26. nóvember 2015

„Hljóta ađ vera fagleg vinnubrögđ“ ađ kanna Keflavík eins og Hvassahraun

Oddný Harđardóttir leiđir ţingmannahóp sem vill láta skođa ađ flytja innanlandsflug til Keflavíkur.
  Innlent 13:24 26. nóvember 2015

Rugluđust Íslendingar á orđunum sćng og dýna?

Guđrún Kvaran skođar máliđ ofan í kjölinn.
  Erlent 13:22 26. nóvember 2015

Furđađi sig á öllum ţeim sem virtust vera ađ tala viđ sjálfa sig úti á götu

Otis Johnson var í fangelsi í 44 ár og upplifđi ţví ekki ţćr gríđarlegu samfélagsbreytingar sem orđiđ hafa seinustu áratugina.
  Erlent 13:13 26. nóvember 2015

Segir árásir í Sýrlandi vera hagsmunaatriđi fyrir Breta

David Cameron, forsćtisráđherra Bretlands, segir ađ ţátttaka Breta í loftárásum gegn ISIS myndi ekki gera ţá ađ stćrra skotmarki. Ţeir séu ţegar skotmörk.
  Innlent 12:48 26. nóvember 2015

Ţingmenn vilja skođa ađ fćra innanlandsflug til Keflavíkur

Ţingmennirnir vilja svo ađ innanríkisráđherra flytji alţingi skýrslu međ niđurstöđum könnunarinnar voriđ 2016.
  Innlent 11:46 26. nóvember 2015

Eygló vill koma böndum á netiđ

Orđ Eyglóar Harđardóttur ráđherra vekja hörđ viđbrögđ en hún vill reisa tjáningarfrelsinu skorđur.
  Innlent 11:25 26. nóvember 2015

Söfnuđu 2,4 milljónum í góđgerđarstörf: „Klárlega skemmtilegasta skólavikan“

Nemendur í Hagaskóla söfnuđu rúmlega 2,4 milljónum króna á árlegum góđgerđardegi í skólanum.
  Innlent 11:06 26. nóvember 2015

Ísland ekki á leiđ úr Schengen enn sem komiđ er

Innanríkisráđherra krafinn um skýr svör um stefnu stjórnvalda gagnvart Schengen-samstarfinu.
  Innlent 11:04 26. nóvember 2015

Frost, snjókoma og hvassviđri í kortunum: Vetrarveđriđ handan viđ horniđ

Veđurstofan spáir kólnandi veđri í dag og á morgun og allt ađ 10 stiga frosti. Ţá byrjar ađ snjóa fyrir norđan í dag og spáđ er éljum sunna-og suđvestanlands.
  Erlent 10:15 26. nóvember 2015

Donald Trump hćddist ađ fötlun blađamanns

Donald Trump hćddist ađ fötlun mannsins ţegar hann var ađ verja ummćli sín um ađ hafa séđ ţúsundir múslima í New Jersey fagna hryđjuverkaárásunum í New York 2001.
  Innlent 09:49 26. nóvember 2015

Stćrstur hluti verđtryggđra eigna bankanna eru skuldir heimila

Ţolinmćđi Framsóknarmanna gagnvart afnámi verđtryggingar farin ađ ţynnast.
  Innlent 09:37 26. nóvember 2015

Mótmćli viđ hérađsdóm: „Skilabođin eru ţau ađ íslenskir, gagnkynhneigđir menn mega nauđga konum eins og ţá lystir“

Bođađ hefur veriđ til mótmćla viđ Hérađsdóm Reykjvíkur í dag klukkan 17 í tilefni af sýknudómum sem falliđ hafa í kynferđisbrotamálum undanfariđ.
  Erlent 09:00 26. nóvember 2015

Óánćgđ međ líkamann eftir leik međ Barbie og aksjónkalla

Sćnskir vísindamenn segja ađ međ ţví ađ einbeita sér ađ virkni líkamans í stađ útlits verđi líkamsímyndin jákvćđari. Eldri konur eru međ jákvćđari líkamsímynd. Ţćr kunna ađ meta hreyfigetu og góđa hei...
  Erlent 08:31 26. nóvember 2015

Fađir Paul Walker lögsćkir Porsche

Hann segir bílinn ekki hafa búiđ yfir öryggisbúnađi sem hefđi getađ bjargađ lífi Walker.
  Erlent 07:45 26. nóvember 2015

Tyrkir birtu hljóđupptöku af viđvörunum

Segjast hafa margsinnis varađ flugmenn rússnesku sprengjuvélarinnar um ađ ţeir vćru á leiđ inn í lofthelgi Tyrklands.
  Innlent 07:00 26. nóvember 2015

Erfitt ađ sjá í hverju sókn Íslands felst

Forsvarsmenn náttúruverndarsamtaka lýsa yfir sárum vonbrigđum međ sóknaráćtlun í loftslagsmálum. Engin kostnađaráćtlun liggur fyrir og gömul markmiđ fá endurnýjun lífdaga. Stjórnarandstađan er eitt sp...
  Innlent 07:00 26. nóvember 2015

Fjármögnun háskóla gríđarlega mikilvćg

Rektor Háskóla Íslands segir algjöra endurskođun ţurfa á reikniflokkum menntamálaráđuneytisins. Hermundur Sigmundsson prófessor segir háskólaumhverfiđ of stórt og krafta Íslendinga of dreifđa.
  Innlent 07:00 26. nóvember 2015

Lögreglubílar í höfuđborginni verđa búnir byssum í desember

Stefnt er ađ ţví ađ skammbyssum verđi komiđ fyrir í sérstökum vopnakassa í lögreglubílum á höfuđborgarsvćđinu í desember. Minnka á viđbragđstíma. Lögregluţjónar hafa stundađ skotvopnaćfingar undanfari...
  Erlent 07:00 26. nóvember 2015

Rússar búa sig undir fleiri árásir á herţotur

Rússneski herţotuflugmađurinn segist aldrei hafa fengiđ neina viđvörun frá Tyrkjum áđur en ţotan var skotin niđur. Forsćtisráđherra Tyrklands segir Rússland "vin okkar og nágranna". Rússar koma sér up...
  Innlent 07:00 26. nóvember 2015

Forstjóri Landsvirkjunar launahćstur

Gögn kjararáđs og Alţingis sýna ađ launagreiđslur til ţingmanna og ráđherra fara í tćpar 713 milljónir króna á ári eftir ákvörđun um 9,3 prósenta hćkkun. Ţingmenn fá aukagreiđslur vegna nefndaforystu ...
  Erlent 07:00 26. nóvember 2015

Bjóđa skemmtiferđaskip undir flóttafólk

Skemmtiferđaskip gćtu orđiđ bústađir flóttamanna í Svíţjóđ fyrir jól. Margar útgerđir hafa haft samband viđ sćnsku útlendingastofnunina og bođiđ skip sín til notkunar
  Innlent 23:30 25. nóvember 2015

Ljósaganga UN Women lýsti upp skammdegiđ

Hundruđ tóku ţátt í göngunni og létu rigninguna í Reykjavík ekki á sig fá.
  Innlent 22:15 25. nóvember 2015

Íslendingur safnar fyrir Karíbahafsríki í neyđ

Sigurđur Sveinn Jónsson safnar pening fyrir Dóminíku, litlu eyríkí í Karíbahafi, sem varđ illa úti eftir fellibyllinn Eriku í sumar.
  Erlent 22:05 25. nóvember 2015

Međlimir Eagles of Death Metal rćđa árásina á Bataclan

Međlimir sveitarinnar rćddu viđ fréttamenn Vice um árásina ţar sem um níutíu tónleikagestir féllu. Allir međlimir sveitarinnar komust lífs af.
  Erlent 21:58 25. nóvember 2015

Barack Obama náđađi kalkúna

Bandaríkjaforseti hélt áfram áratugalangri hefđ međ ţví ađ náđa tvo kalkúna daginn fyrir ţakkargjörđarhátíđina.
  Erlent 21:40 25. nóvember 2015

Tyrkir segjast ekki hafa vitađ ađ ţotan vćri rússnesk

Tyrklandsher segist reiđubúinn ađ starfa međ ţeim rússneska.
  Innlent 21:30 25. nóvember 2015

Sóknaráćtlun í loftslagsmálum: „Ţetta er fyrsta skrefiđ“

Sóknaráćtlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum var kynnt í dag. Um er ađ rćđa sextán verkefni sem miđa ađ ţví ađ draga úr losun og efla getu stjórnvalda til ađ takast á viđ skuldbindingar. Umhverfis...
  Innlent 20:02 25. nóvember 2015

Stjórnarmeirihlutinn hafnar sáttabođi stjórnarandstöđunnar

Annar kvöldfundurinn í röđ um Ţróunarsamvinnustofnun. Stjórnarandstađan vill fresta gildistöku laga fram yfir nćstu kosningar.
  Innlent 20:00 25. nóvember 2015

Lánsamur ađ vera á lífi

"Ţađ kom bara einhver bomba af eldi og reyk á móti mér svo ég lokađi bara aftur og setti björgunarbátinn út," segir skipverji sem komst lífs af ţegar mikill eldur kom upp í báti hans í dag.
  Innlent 19:20 25. nóvember 2015

Pópúlískir flokkar varnarviđbrögđ minnihlutans

Kynţáttahyggja hefur alltaf veriđ til stađar í menningu Íslands og Norđurlanda og uppgangur norrćnna popúlistaflokka er ţví ekki endilega til marks um ađ slíkar hugmyndir eigi nú aukiđ brautargengi.
  Erlent 18:55 25. nóvember 2015

Frans páfi hefur sex daga heimsókn sína til Afríku

Frans páfi er kominn til Kenía en sex daga Afríkuferđar hans hefur veriđ beđiđ međ mikilli eftirvćntingu.
  Erlent 18:15 25. nóvember 2015

Áriđ 2015 verđur ţađ hlýjasta frá upphafi mćlinga

Rannsakendur segja ađ fimm ára tímabiliđ frá 2011 til 2015 hafi veriđ hlýjasta fimm ára tímabil síđan mćlingar hófust.
  Innlent 17:44 25. nóvember 2015

Sýknađur af kynferđisbroti gegn fjórtán ára ţroskaskertri stúlku

Var piltinum gefiđ ađ sök ađ hafa látiđ stúlkuna fróa sér og haft viđ hana samrćđi án ţess ađ gćta nćgjanlegrar varúđar um aldur stúlkunnar.
  Innlent 17:43 25. nóvember 2015

Sýknađur af ákćru um ađ hafa nauđgađ 17 ára stúlku

Hérađsdómur Vesturlands sýknađi í dag karlmann af ákćru um nauđgun og brot á barnaverndarlögum en manninum var gefiđ ađ sök ađ hafa nauđgađ 17 ára stúlku í mars í fyrra.
  Innlent 17:10 25. nóvember 2015

Borgin eflir upplýsingagjöf til innflytjenda

Fyrsti sameiginlegi fundur fjölmenningarráđs Reykjavíkurborgar og borgarstjórnar var haldinn í Tjarnarsal ráđhússins í gćr.
  Innlent 16:43 25. nóvember 2015

Hundur sendur úr landi vegna fölsunar

Matvćlastofnun sendi hund úr landi vegna falsađra innflutningsgagna.
  Erlent 15:55 25. nóvember 2015

Rússum meinađ ađ fljúga yfir Úkraínu

Stjórnvöld í Úkraínu ákváđu í dag ađ banna allt rússneskt flug í lofthelgi Úkraínu, í ljósi nýliđinna atburđa.
  Innlent 15:54 25. nóvember 2015

Dćmdur fyrir frelsissviptingu í síđustu viku og fćr 19 milljónir í bćtur í ţessari

Íslenska ríkiđ hefur veriđ dćmt til ţess ađ greiđa Sigurţóri Arnarssyni tćplega nítján milljónir króna í skađa- og miskabćtur.
  Innlent 15:46 25. nóvember 2015

Spyr hvort samúđ Íslendinga vćri svipuđ ef um svart flóttafólk vćri ađ rćđa

Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfrćđi, varpađi upp ţeirri spurningu í erindi sem hún hélt á hádegisfundi í Háskóla Íslands í dag hvort ađ samúđ Íslendinga síđustu misseri fyrir flóttafólki frá Sý...
  Erlent 15:13 25. nóvember 2015

Árásin á sjúkrahús Lćkna án landamćra sögđ vera mannleg mistök

211 skotum var skotiđ ađ sjúkrahúsinu á 25 mínútum og minnst 31 borgarar létu lífiđ.
  Innlent 15:11 25. nóvember 2015

Eiginkona skipverjans: „Ţetta var mikiđ sjokk“

Eiginkona skipverjans í Eyjum segir ađ hún viti lítiđ um hvađ gerđist enn sem komiđ er.
  Innlent 15:00 25. nóvember 2015

Birgitta segir Ólaf Ragnar hafa setiđ alltof lengi á forsetastóli

Kapteinn Pírata vill leggja forsetaembćttiđ af og telur ađ Ólafur Ragnar eigi ađ hćtta ala á sundrungu og ótta međal ţjóđarinnar.
  Erlent 14:53 25. nóvember 2015

Flugmađurinn sem lifđi af segir enga ađvörun hafa borist

Hann segir einnig ađ ţeir hafi veriđ í lofthelgi Sýrlands ţegar vél hans var skotin niđur af Tyrkjum.
  Innlent 14:30 25. nóvember 2015

Undirrituđu samninga um móttöku sýrlenskra flóttamanna

Von er á 55 sýrlenskum flóttamönnum til landsins í desember.
  Innlent 14:15 25. nóvember 2015

Heildarútgjöld hins opinbera á háskólanema minnst hér

Hiđ opinbera ver minnstum fjármunum á hvern nemenda á háskólastigi á Íslandi samanboriđ viđ hin OECD löndin. Ţetta kemur fram í nýrri skýrslu OECD. Menntamálráđherra segir ţetta mikiđ áhyggjuefni og ...
  Innlent 14:13 25. nóvember 2015

„Enginn launamađur ţurft ađ semja störfin frá sér“

Fundur í kjaradeilu starfsmanna álversins í Straumsvík hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan tvö í dag.
  Erlent 13:45 25. nóvember 2015

ISIS-liđar bjuggu í göngum undir Sinjar - Myndband

Myndband frá borginni sýnir umfangsmikiđ net ganga sem vígamenn bjuggu í til ađ forđast loftárásir.
  Innlent 13:19 25. nóvember 2015

Starfsáćtlun Alţingis í uppnámi

Annarri umrćđu um fjárlög frestađ fram í nćstu viku. Stjórnarandstađan reynir ađ tala frumvarp um Ţróunarsamvinnustofnun út af borđinu.
  Innlent 13:12 25. nóvember 2015

Kristsdagur hakkađur af ISIS

Ekki í fyrsta sinn sem samtökin virđast hafa brotist inn á íslenska heimasíđu.
  Innlent 13:05 25. nóvember 2015

Framsóknarmenn líklegastir til ađ búa í eigin húsnćđi

Hlutfall ţeirra sem búa í eigin húsnćđi lćkkar lítillega á milli ára.
  Erlent 12:43 25. nóvember 2015

Segir árás Tyrkja hafa veriđ „skipulagđa ögrun“

Sergey Lavrov, utanríkisráđherra Rússlands, segir Rússa "ekki vera á leiđ í stríđ viđ "Tyrki".
  Innlent 12:32 25. nóvember 2015

Trilla alelda austur af Vestmannaeyjum

Einn í bátnum sem var bjargađ af nćrliggjandi bát.
  Innlent 11:33 25. nóvember 2015

Harpa lýst upp í appelsínugulum lit

Ljósaganga UN Women fer fram í kvöld en 25. nóvember er alţjóđlegur baráttudagur Sameinuđu ţjóđanna gegn kynbundnu ofbeldi.
  Erlent 10:57 25. nóvember 2015

Segir leiđtoga Tyrklands stuđla ađ íslam-vćđingu landsins

Vladimir Putin segir ađ rússneskir borgarar í Tyrklandi séu mögulega í hćttu.
  Innlent 10:47 25. nóvember 2015

Framkvćmdir viđ fordćmalaust verk ekki hafnar

Landstólpi ţarf ađ númera hvern stein hafnargarđsins á Austurbakka.
  Innlent 10:41 25. nóvember 2015

6,25 milljón farţegar um Keflavíkurflugvöll áriđ 2016

Búist er viđ ađ um 28,4 prósent fleiri farţegar muni fara um Keflavíkurflugvelli á nćsta ári en ţessu.
  Erlent 09:53 25. nóvember 2015

Skaut svartan táning sextán sinnum

Lögreglumađur í Bandaríkjunum hefur veriđ ákćrđur fyrir morđ, en myndband af atvikinu hefur veriđ birt vegna dómsmálsins.
  Innlent 09:52 25. nóvember 2015

Tvöföldun hringvegarins myndi kosta 260 milljarđa

Engar ćtlanir ţó um ađ breikka veginn.
  Erlent 08:50 25. nóvember 2015

Öđrum flugmanninum hefur veriđ bjargađ

Sendiherra Rússlands í Frakklandi segir ađ sýrlenski herinn hafi flutt hann til herstöđvar Rússa.
  Erlent 07:45 25. nóvember 2015

Vígamenn felldu rússneskan hermann í björgunarađgerđ

Rússneskur landgönguliđi féll ţegar hann var um borđ í ţyrlu innan landamćra Sýrlands ţar sem freista átti ađ bjarga flugmanni herţotu sem Tyrkir skutu niđur í gćr. Mađurinn féll ţegar uppreisnarmenn ...
  Erlent 07:39 25. nóvember 2015

Skólar opnađir á ný í Brussel

Skólar og neđanjarđarlestakerfi Brusselborgar opna á ný í dag eftir fjögurra daga lokun vegna yfirvofandi hryđjuverkahćttu. Hćsta viđbúnađarstig er ţó enn í gildi í belgísku höfuđborginni og eru hundr...
  Innlent 07:00 25. nóvember 2015

Á annađ hundrađ milljóna í byggđaađgerđir á NV-landi

Fariđ verđur af stađ í nokkur verkefni sem svokölluđ Norđvesturnefnd lagđi til í skýrslu til forsćtisráđherra sem liđ í ađ efla byggđ og atvinnutćkifćri í landshlutanum.
  Innlent 07:00 25. nóvember 2015

Listasafn fćr nú rafmagnsreikninga í stađ ókeypis hitaveitu

Forstöđumađur Sveinssafns telur HS veitur hafa lagt 83 milljóna króna rafstreng í Krýsuvík í von um leyfi fyrir djúpborun. Safniđ sé "peđ á skákborđi átaka út af orkuvinnslu". Enginn samningur um fría...
  Erlent 07:00 25. nóvember 2015

Gíslar frelsađir í Frakklandi

Misheppnađ bankarán í bćnum Roubaix í gćr snerist upp í umsátur lögreglu um heimahús, ţar sem vopnađir menn höfđu hreiđrađ um sig og tekiđ gísla.
  Innlent 07:00 25. nóvember 2015

Landsvirkjun hljóđ og minnir á samninginn

Forsvarsmenn Landsvirkjunar neita ađ tjá sig um kjaradeiluna í Straumsvík og samning um raforkukaup viđ Rio Tinto Alcan fari svo ađ álveriđ verđi aflagt. Endurnýjađur samningur um orkukaup var undirri...
  Innlent 07:00 25. nóvember 2015

Innanríkisráđherra segir taka tíma ađ styrkja löggćsluna

Ólöf Nordal innanríkisráđherra velkist ekki í vafa um nauđsyn ţess ađ efla lögregluna. Ekki sé hćgt ađ fara sér óđslega í ţeirri uppbyggingu. Ekki liggur fyrir hvernig aukafjárveitingu til málaflokksi...
  Innlent 07:00 25. nóvember 2015

Hćtta ađ selja leikfangabyssur vegna ógnar

Verslunarkeđjan Toys R Us í Frakklandi hefur ákveđiđ ađ fjarlćgja leikfangabyssur úr rekkum verslunarinnar vegna hryđjuverkanna í París. Ţetta kemur fram á vef breska ríkis­útvarpsins.
  Erlent 07:00 25. nóvember 2015

Rússnesku flugmennirnir skotnir á leiđ til jarđar í fallhlífum

Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotiđ á flugmennina, eftir ađ tyrkneski herinn hafđi skotiđ niđur rússnesku herţotuna
  Erlent 07:00 25. nóvember 2015

Sterk viđbrögđ ađ ţjóđarleiđtogar komi saman í París

Barack Obama Bandaríkjaforseti heitir Hollande Frakklandsforseta fullum stuđningi í baráttuni viđ Daish.
  Innlent 07:00 25. nóvember 2015

Alţingi kjararáđ aldrađra og öryrkja

Aldrađir og öryrkjar ćttu ađ fá afturvirkar kjarabćtur, líkt og kjararáđ hefur úthlutađ kjörnum fulltrúum, dómurum og forstöđumönnum ríkisstofnana.
  Innlent 00:01 25. nóvember 2015

21 óvćnt dauđsfall á árinu

Tilkynningum um alvarleg atvik í íslensku heilbrigđiskerfi til Embćttis landlćknis hefur fjölgađ mikiđ síđustu tvö ár. Ţađ sem af er ári hafa 25 alvarleg atvik veriđ tilkynnt. Áriđ 2014 voru ţau 33 ta...
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst