MÁNUDAGUR 22. DESEMBER NÝJAST 23:15

Andy Tate byrjađur ađ auglýsa leiki United | Myndband

SPORT
Erlent 23:05 22. desember 2014

Lítil sem engin internettenging í Norđur-Kóreu

Bandaríkjamenn svara ţví ekki hvort ţeir hafi gert tölvuárás á landiđ. Meira
Innlent 20:45 22. desember 2014

Skreytir til ađ gleđja

Fallega skreytt hús viđ Laugardal hefur vakiđ mikla athygli og dćmi eru um ađ rútur séu farnar ađ stöđva ţar međ farţega. Meira
Innlent 20:39 22. desember 2014

Skip Eimskips missti nokkra gáma í sjóinn

Gámaskipiđ Dettifoss statt í aftakaveđri norđvestan Fćreyja. Meira
Innlent 19:57 22. desember 2014

„Ţađ líđur öllum vel í hjartanu núna“

Ađeins tók um hálfa klukkustund ađ hífa upp tólf hross sem drukknuđu í Bessastađatjörn á dögunum. Meira
Erlent 19:30 22. desember 2014

Api bjargar vini sínum úr bráđri lífshćttu

Jólagóđverkin eru af ýmsum toga og ekki bara hjá okkur mannfólkinu. Eitt slíkt átti sér stađ á Indlandi um helgina. Meira
Innlent 18:45 22. desember 2014

Fimmtán hundruđ missa atvinnuleysisbćtur á nćsta ári

Tćplega fimmtán hundruđ manns munu ađ óbreyttu missa rétt til atvinnuleysisbóta á nćsta ári vegna styttingar bótatíma. Búist er viđ ţví ađ helmingur ţessa fólks muni leita til sveitarfélaga eftir fjár... Meira
Innlent 18:44 22. desember 2014

Innkalla kókosolíu frá Himneskt

Ađskotahlutur fannst í einni krukku. Meira
Innlent 18:24 22. desember 2014

Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umbođ Gísla Freys

Sigríđur Björk Guđjónsdóttir kveđst ekki hafa haft tilefni ađ ćtla ađ annarlegar ástćđur lćgju ađ baki upplýsingabeiđni Gísla Freys. Meira
Innlent 17:32 22. desember 2014

Vopnuđ kona handtekin á Glerártorgi

Ógnađi starfsfólki í verslun međ hnífi ađ sögn lögreglu. Meira
Innlent 17:28 22. desember 2014

Dćmi um ađ afgreiđslufólk sé slegiđ utan undir í jólaösinni

"Orđbragđiđ sem viđ ţurfum ađ sitja undir er ólíđandi. Mađur verđur stundum ógeđslega reiđur ţegar mađur verđur fyrir svona framkomu,“ segir kona sem hefur starfađ viđ afgreiđslu í hálfan áratug... Meira
Innlent 16:48 22. desember 2014

Búast viđ mikilli umferđ um kirkjugarđa

Lögreglan mun fylgjast sérstaklega međ umferđ viđ Fossvogskirkjugarđ og Gufuneskirkjugarđ og greiđa fyrir umferđ eins og hćgt er. Meira
Innlent 16:34 22. desember 2014

Dómurinn stađfestur yfir Jónínu Ben

Jónína Benediktsdóttir var í janúar 2013 dćmd í ţrjátíu daga fangelsi fyrir ölvunarakstur og var svipt ökurétti ćvilangt. Meira
Erlent 16:15 22. desember 2014

Sorphirđubíl ekiđ á fólk í miđbć Glasgow

Taliđ er ađ minnst sex hafi látiđ lífiđ. Meira
Innlent 15:44 22. desember 2014

Tveir handteknir í Vestmannaeyjum

Menn um tvítugt brutust inn í hús viđ Bröttugötu og stálu ţađan ýmsum verđmćtum. Meira
Erlent 15:30 22. desember 2014

Herdeild sem sérhćfir sig í netárásum

Fyrrverandi tölvunarfrćđiprófessor í Pyongyang segir ţrjú ţúsund manns innan hers Norđur-Kóreu sérhćfa sig í netárásum. Meira
Innlent 15:31 22. desember 2014

Aldrei fleiri pakkar undir jólatré Kringlunnar

Snjallsímaleikurinn Kringlujól spilar ţar stórt hlutverk. Meira
Innlent 14:53 22. desember 2014

Fundađ í Karphúsinu

Saminganefndir Lćknafélagsins og ríkisins hittust á fundi í Karphúsinu klukkan tvö. Meira
Innlent 14:36 22. desember 2014

Leitađ ađ vinningshafa í EuroJackpot

Tölurnar sem gerđu vinningshafann ţrettán skattfrjálsum milljónum ríkari eru 10, 11, 25, 32 og 49. Meira
Innlent 14:35 22. desember 2014

Atkvćđagreiđsla hafin: Ţessi tíu koma til greina sem „Mađur ársins“

Hver finnst ţér eiga titilinn skiliđ? Meira
Innlent 14:21 22. desember 2014

490 ökumenn stöđvađir

Lögreglan heldur nú úti sérstöku umferđareftirliti. Meira
Innlent 14:13 22. desember 2014

750 nýjar stúdentaíbúđir á nćstu 5 árum

Viljayfirlýsing undirrituđ í dag. Meira
Innlent 14:12 22. desember 2014

Biđur Fćreyinga afsökunar og vill ađ Egill Helga bjargi málunum

Eiđur Svanberg Guđnason verđur seint talinn til ađdáenda sjónvarps- og útvarpsmannsins Andra Freys Viđarssonar. Meira
Innlent 14:07 22. desember 2014

Víđa hálka

Stórhríđ á fjallvegum. Meira
Erlent 13:51 22. desember 2014

„Horfiđ á ţađ sem ég er ađ fara ađ gera“

Ismaaiyl Brinsley bađ vegfarendur um ađ fylgjast međ áđur en hann skaut tvo lögreglumenn til bana. Meira
Innlent 13:34 22. desember 2014

Ţorláksmessa í miđborginni

Jólatónlist mun óma og jólasveinar heilsa upp á jólabörn. Tenóarnir ţrír halda tónleika og jólavćttirnar á sínum stađ. Meira
Innlent 13:23 22. desember 2014

Búiđ ađ hífa öll hrossin upp

Fariđ verđur međ ţau á urđunarstöđina viđ Álfsnes. Meira
Innlent 13:06 22. desember 2014

Jóhann Páll forviđa vegna velgengni Ófeigs

Útgefandinn man ekki annađ eins en bók Ófeigs Sigurđssonar er nú í 5. prentun hjá Odda og verđur prentuđ í 11 ţúsund eintökum. Meira
Innlent 12:41 22. desember 2014

Eldur í húsi á Bragagötu

Slökkvistarf gekk greiđlega og unniđ er ađ reykrćstingu. Meira
Innlent 12:15 22. desember 2014

Siggi hakkari í tveggja ára fangelsi

Sigurđur Ingi Ţórđarson, betur ţekktur sem Siggi hakkari, hefur veriđ dćmdur í tveggja ára óskilorđsbundiđ fangelsi. Meira
Erlent 12:00 22. desember 2014

Hamfarirnar miklu áratug síđar

Flóđbylgjan mikla í Indlandshafi varđ 230 ţúsund manns ađ bana á annan dag jóla áriđ 2004. Áratugur er liđinn en hamfarirnar eru enn greyptar í huga ţeirra sem upplifđu ţćr. Meira
Innlent 12:00 22. desember 2014

Nýjar reglur ferđaţjónustu fatlađra skerđa ferđafrelsiđ

Fatlađir einstaklingar gagnrýna nýjar verklagsreglur viđ ferđaţjónustu fatlađra. Ákvćđi um hámarksferđir í mánuđi mismuna fötluđum ađ ţeirra mati. Eftir áttatíu ferđir í mánuđi ţarf fatlađur ađ bíđa t... Meira
Innlent 11:56 22. desember 2014

Mögulega einhverjir borgarbúar međ fullar sorpgeymslur fyrir jól

Hálka, ófćrđ, óvenju mikiđ magn og bilanir í tćkjum valda ţví ađ sorp er sumstađar fariđ ađ hlađast upp í borginni, meira en venjulega. Lítiđ má útaf bera svo ekki skapist ófremdarástand. Meira
Innlent 11:41 22. desember 2014

Vísindamenn ţreyttir á fundum vegna Bárđarbungu

Veđur hefur ekki leyft ferđir á Bárđarbungu undanfarnar vikur og ekki er útlit fyrir ađ hćgt verđi ađ fara ţangađ fyrr en eftir hátíđarnar. Meira
Innlent 11:39 22. desember 2014

Byrjađ ađ slá böndum um hrossin

Ţyrla er vćntanleg á vettvang um tólf leytiđ og ţá verđur byrjađ ađ hífa hrossin upp úr vökinni. Meira
Innlent 11:35 22. desember 2014

275 útskrifađir frá Mími

Nemendur úr sautján hópum tóku stoltir viđ umslögum á ţessum gleđidegi. Meira
Innlent 11:16 22. desember 2014

Tífalt dýrara ađ bíđa en framkvćma

Ţegar komiđ er ađ illa förnu landi vegna jarđvegs- og gróđureyđingar er endurheimt ţess margfalt dýrari ađgerđ en sú ađ koma í veg fyrir skađann í tíma. Eyđingaröflin láta fátt ósnert, hvort sem ţađ e... Meira
Innlent 11:14 22. desember 2014

Nornahraun nćr yfir 80 ferkílómetra lands

Virknin á gosstöđvunum í Holuhrauni minnkar jafnt og ţétt. Gćti ţó haldiđ áfram nćstu árin, segir eldfjallafrćđingur. Smágos í Tungnafellsjökli er hugsanlegt en ţar er aukin jarđskjálftavirkni. Nornah... Meira
Innlent 11:08 22. desember 2014

Ósáttir viđ „grímulausan áróđur gegn trúleysi“

"Ef kristnin vćri ekki til ţá er ég hrćdd um ađ viđ vćrum týnd,“ er međal ţeirra svara sem hin tólf ára Jósefína fćr viđ spurningu um líf án kristinnar trúar. Meira
Innlent 11:01 22. desember 2014

Kannabis, amfetamín, sveppir og skjaldbökur

Lögreglan á Suđurnesjum stöđvađi nýveriđ tvćr kannabisrćktanir og lagđi hald á hin ýmsu efni. Meira
Erlent 11:00 22. desember 2014

Norđur-Kórea hótar Bandaríkjunum

"Orđrómar um netárás Norđur-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suđur-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. Meira
Innlent 11:00 22. desember 2014

Ţrjár hinna fjögurra frćknu vilja ađ konurnar berjist viđ karlana um titilinn Íţróttamađur ársins

Fjórar konur hafa orđiđ Íţróttamađur ársins. Ţćr vilja fćstar skipta titlinum í karla- og konuflokk en hafa ţó ýmsar hugmyndir varđandi kjöriđ. Meira
Innlent 10:35 22. desember 2014

Tíu framúrskarandi nemendur hljóta fjárhagsstyrk frá HÍ

Verkefnastyrkir Félagsstofnununar stúdenta verđa afhentir í dag, mánudaginn 22. desember kl. 14, í Stúdentakjallaranum á Háskólatorgi. Meira
Erlent 09:49 22. desember 2014

Ţrettán ára syrgir föđur sinn: „Allir segjast hata löggur en á sama tíma leita allir til ţeirra eftir hjálp“

Í tveimur tilfinningaţrungnum fćrslum á Facebook syrgir sonur föđur sinn, annan lögreglumannanna sem myrtir voru í New York á laugardag. Meira
Innlent 09:45 22. desember 2014

Vegagerđin hefur áđur fengiđ athugasemdir

Viđ fjárhagsskođun vegna ársins 2013 gerđi Ríkisendurskođun fjölda athugasemda viđ verklag Vegagerđarinnar. Engin stofnun fer beinlínis međ ţađ hlutverk ađ vakta opinbera samninga ţannig ađ fariđ sé a... Meira
Innlent 09:42 22. desember 2014

Ţjónusta Vegagerđarinnar um jólin

Stefnt er ađ ţví ađ leiđir međ sjö daga ţjónustu verđi almennt fćrar upp úr klukkan tíu á hátíđardögum. Meira
Innlent 09:30 22. desember 2014

Segja óvissu fylgja framlaginu

Stjórn starfsendurhćfingarsjóđsins VIRK hefur ákveđiđ ađ afţakka 200 milljónir króna sem Alţingi veitti til starfsins í fjárlögum fyrir áriđ 2015. Meira
Innlent 09:27 22. desember 2014

Kjarasamningur viđ FÍA samţykktur

Félagsmenn Félags íslenskra atvinnuflugmanna hafa samţykkt nýjan kjarasamning viđ Icelandair Group hf. og Icelandair ehf. Meira
Innlent 09:22 22. desember 2014

Hestarnir mögulega dregnir upp međ ţyrlu

Hugsanlegt er ađ hestarnir í Bessastađatjörn verđi hífđir upp međ ţyrlum í dag Meira
Erlent 09:15 22. desember 2014

Fjöldi fólks mótmćlti í Gabon

Stjórnarandstćđingar krefjast ţess ađ forseti landsins, Ali Bongo Ondimba, láti af embćtti. Meira
Erlent 09:00 22. desember 2014

200 Norđmenn afplána í hollenskum fangelsum

Norsk og hollensk yfirvöld hafa skrifađ undir samkomulag um ađ 242 norskir fangar fái ađ afplána fangelsisdóma í Hollandi. Meira
Innlent 08:45 22. desember 2014

Fáir í göngufćri viđ vínbúđir í Reykjavík

Fyrirkomulag reksturs vínbúđa ÁTVR í Reykjavík styđur ekki markmiđ ađalskipulags um ađ sem flestir geti nýtt sér verslun fótgangandi svo hverfi verđi sjálfbćrari. Meira
Erlent 08:11 22. desember 2014

Minnihlutastjórn Löfvens gćti haldiđ velli eftir allt saman

Svo gćti fariđ ađ ekkert verđi af ţví ađ bođa ţurfi til kosninga í Svíţjóđ eins og útlit hefur veriđ fyrir. Meira
Innlent 07:15 22. desember 2014

Er sagt vera einn grćnasti áfangastađurinn

Snćfellsnes er einn af 100 grćnustu áfangastöđum heims, samkvćmt nýbirtum lista samtakanna Green Destination. Um er ađ rćđa verkefni sem kallađ er Global Top 100. Ţar er tekiđ saman yfirlit yfir ţá hu... Meira
Innlent 07:15 22. desember 2014

Stjórnsýsluúttekt hafin á samningum ráđuneytis

Ríkisendurskođun hefur ákveđiđ ađ hefja stjórnsýsluúttekt á samningum ríkisins viđ Rannsóknir og greiningu ehf. Forkönnun sögđ gefa fullt tilefni til ađ skođa málin betur og kanna hvort gerđir saminga... Meira
Innlent 07:05 22. desember 2014

Vegir lokađir vegna snjóflóđahćttu

Súđavíkurvegi og Ólafsfjarđarvegi var lokađ í gćrkvöldi vegna snjólflóđahćttu og Siglufjarđarvegur er líka lokađur vegna ófćrđar og snjóflóđahćttu. Ekki er vitađ hvort flóđ hafa falliđ á ţessa vegi í ... Meira
Innlent 07:00 22. desember 2014

Flugmađur neitar sök vegna brotlendingar viđ sumarhús

Marteinn Einarsson, sem ákćrđur er vegna brotlendingar flugvélar nćrri Flúđum í apríl 2010, neitađi sök viđ ţingfestingu málsins hjá Hérađsdómi Suđurlands. Farţegi sem slasađist krefst einnar millljón... Meira
Innlent 07:00 22. desember 2014

Ţegar viđ húkkuđum far međ halastjörnu

Uppgötvanirnar voru margar á árinu og afrekin fjölbreytt. Vonbrigđin voru einnig til stađar. Á ýmsum sviđum tóku vísindamenn höndum saman, á öđrum tókust ţeir á. 2014 var ár framfara en viđ sáum vísin... Meira
Erlent 07:00 22. desember 2014

Barack Obama fordćmdi morđ á lögreglumönnum

Tveir lögreglumenn í New York voru myrtir á laugardagskvöld. Máliđ vekur óhug vestra. Obama forseti segir ađ lögreglumenn, sem hćtti lífinu fyrir öryggi borgaranna, eigi ađ njóta virđingar hjá almenni... Meira
Innlent 07:00 22. desember 2014

Hamborgarhryggurinn enn langvinsćlastur

Um helmingur landsmanna ćtlar ađ borđa hamborgarhrygg í ađalrétt á ađfangadag samkvćmt nýrri könnun MMR. Ađrir algengir ađalréttir eru lambakjöt, rjúpur og kalkúnn. Meira
Innlent 07:00 22. desember 2014

Bćjarstjórn komi ađ ráđningu lögmanns

Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar um ađ ráđning lögmanns bćjarins verđi á borđi bćjarstjórnar í stađ bćjarstjóra var felld í bćjarráđi Mosfellsbćjar. Meira
Innlent 07:00 22. desember 2014

Snjó mokađ fyrir 500 milljónir

Hver sólarhringur sem Reykjavíkurborg heldur úti öllum sínum tćkjum og mannskap viđ snjómokstur kostar tíu til fimmtán milljónir króna. Strax í haust var kostnađur vegna snjómoksturs 380 milljónir og ... Meira
Erlent 23:31 21. desember 2014

BitTorrent vill birta The Interview

Fjölmargir hafa beđiđ Sony um ađ birta kvikmyndina á netinu, en stóru efnisveiturnar hafa ekki stigiđ fram. Meira
Innlent 23:07 21. desember 2014

Bílvelta á Hringbraut

Enginn var fluttur til ađhlynningar ţar sem meiđsli voru ekki alvarleg. Meira
Erlent 22:51 21. desember 2014

Kallađi „Guđ er mikill“ og keyrđi inn í ţvögur fólks

Ellefu eru slasađir eftir ađ mađur keyrđi á fólk á fimm mismunandi stöđum í Dijon í Frakklandi. Meira
Innlent 22:48 21. desember 2014

Jólahús Snćfellsbćjar

Ţađ var margt um manninn í Pakkhúsinu í Ólafsvík í dag en ađ venju var lesin jólasaga fyrir börnin. Meira
Innlent 22:10 21. desember 2014

Stefna ađ ţví ađ sćkja hrossin á morgun

Tólf hestar fundust drukknađir í Bessastađatjörn fyrr í dag. Hestarnir hafa fariđ út á ísinn einhvern síđustu daga og ísinn gefiđ eftir. Meira
Innlent 21:38 21. desember 2014

Fjöldi Norđmanna hjálpuđu einstćđum íslenskum föđur

"Saga okkar hefur vakiđ upp tilfinningar hjá fólki. Ég er mjög ţakklátur fyrir ţetta allt saman,“ segir Hagbarđur Valsson. Meira
Erlent 20:55 21. desember 2014

Konan sem talin er hafa myrt átta börn ákćrđ

Konan sem talin er hafa myrt átta börn á aldrinum 18 mánađa til 15 ára á fimmtudaginn í bćnum Cairns í Ástralíu, var í morgun ákćrđ fyrir ódćđiđ. Meira
Erlent 18:56 21. desember 2014

Jólatré og gjafir međ bílalest og hlaupandi jólasveinar

Bílalest frá Rússlandi fór yfir landamćrin til austurhluta Úkraínu í morgun međ jólatré og gjafir. Hundruđ jólasveina hlupu í Moskvu. Meira
Innlent 18:58 21. desember 2014

Hćnan Guđrún Ragnheiđur međ átján unga

Hćnan Guđrún Ragnheiđur á bćnum Rima í Biskupstungum í Bláskógabyggđ ţykir einstök ţví hún elur upp átján unga. Meira
Innlent 19:58 21. desember 2014

Demba á geđdeild í gćr

"Ég er spennt yfir ţví ađ fá ađ vita hvađa gjöf kemur frá ţessari uppákomu.“ Meira
Innlent 18:54 21. desember 2014

Virđisaukaskattskerfiđ eitt ţađ óskilvirkasta innan OECD

Fyrrverandi fjármálaráđherra og formađur fjárlaganefndar sammála formanni sendinefndar AGS um ađ best vćri ađ hafa eitt virđisaukaskattsţrep. Meira
Erlent 18:40 21. desember 2014

Lítur á tölvuárás Norđur-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás

Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga ađ setja Norđur-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styđja viđ hryđjuverk. Meira
Innlent 17:35 21. desember 2014

Segja heimsóknir skólabarna í kirkjur vera tímaskekkju

Landstjórn Ungra vinstri grćnna segir slíkar heimsóknir vera trúarinnrćting og ţćr hampi einu trúfélagi og sjónarmiđum ţess umfram önnur. Meira
Innlent 17:24 21. desember 2014

Meiđsl voru minniháttar

Harđur árekstur tveggja bíla varđ á horni Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar á ellefta tímanum í dag eins og Vísir greindi frá. Annar bíllinn lenti uppi á vegriđi. Meira
Innlent 16:18 21. desember 2014

"Hélt ađ vélin hefđi orđiđ fyrir skoti“

Kolbrún Hildur Gunnarsdóttir var um borđ í vél Icelandair sem varđ fyrir eldingu í ađflugi til Billund í Danmörku í gćr. Meira
Innlent 15:18 21. desember 2014

Óvenjumörg útköll vegna vatnsleka í borginni

Varđstjóri hjá slökkviliđinu segir óvenjumörg útköll í jólamánuđinum, og ađstćđur víđa erfiđar. Meira
Innlent 14:22 21. desember 2014

Sćkja slasađan göngumann í Esjuhlíđum

Mađurinn var á ferđ međ félögum sínum ţegar hann datt og er taliđ ađ hann sé fótbrotinn. Meira
Innlent 14:07 21. desember 2014

Tólf hestar drukknuđu í Bessastađatjörn

Svo virđist sem hestarnir hafi fariđ út á ísinn og hann látiđ undan. Einar Bollason hjá Íshestum segir máliđ skelfilegt og ađ starfsmenn séu allir í losti vegna málsins. Meira
Innlent 13:04 21. desember 2014

Ríkisstjórnin sparar milljarđ međ minni atvinnuleysisbótum

Fyrrverandi fjármálaráđherra segir ríkisstjórnina spara milljarđ međ ţví ađ stytta rétt til atvinnuleysisbóta um hálft ár. Ekki ríkisstjórn ríka fólksins segir Vigdís Hauksdóttir. Meira
Innlent 11:37 21. desember 2014

Ţrír fluttir á slysadeild eftir harđan árekstur

Harđur tveggja bíla varđ á horni Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar á ellefta tímanum. Meira
Innlent 11:18 21. desember 2014

Rafmagnslaust í Árneshreppi

Rafmagnslaust er nú á austanverđum Vestfjörđum, frá Bć og ađ Krossnesi. Meira
Innlent 11:00 21. desember 2014

Fréttir vikunnar á Vísi: Bjössi í World Class, barin grátandi kona og Caruso-slagurinn

Ţó fjárlög hafi veriđ afgreidd á ţinginu nú í vikunni voru ađ ađrar vćringar sem vöktu fremur athygli lesenda Vísis en vikan var tíđindamikil ţó nú sé tekiđ ađ líđa ađ jólum. Meira
Erlent 10:56 21. desember 2014

Muhammed Ali lagđur inn á sjúkrahús

Hnefaleikagođsögnin er lagđur inn vegna lungnabólgu. Meira
Innlent 10:31 21. desember 2014

Nú tekur daginn ađ lengja á ný

Í dag eru vetrarsólstöđur og stysti dagur ársins. Útlit er fyrir hvít jól um land allt, en búist er viđ stormi á annan dag jóla. Meira
Erlent 10:03 21. desember 2014

Tveir lögreglumenn skotnir til bana í New York

Lögregluţjónarnir tveir, Rafael Ramos og Wenjian Liu, voru skotnir til bana í Brooklyn-hverfinu í gćrkvöldi. Árásarmađurinn svipti sig lífi skömmu síđar. Meira
Erlent 10:00 21. desember 2014

Erlendar fréttir ársins áriđ 2014

Vísir hefur tekiđ saman nokkur af ţeim fréttamálum sem hafa veriđ einna mest áberandi á árinu. Meira
Innlent 09:17 21. desember 2014

Ţurftu ađ beita klippum eftir árekstur á Sćbraut

Í dagbók lögreglu segir ađ stúlka sem var á gangi í Hafnarstrćti í Reykjavík í nótt fékk hlut í höfuđiđ sem virđist hafa komiđ frá efri hćđum húss viđ götuna. Meira
Innlent 08:59 21. desember 2014

Skíđasvćđin opin víđa um land í dag

Opiđ er í Bláfjöllum, Hlíđarfjalli, Ísafirđi, Siglufirđi og Sauđárkrók. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst