MIĐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST NÝJAST 11:30

Sumarlífiđ á Ţjóđhátíđ: Davíđ var farinn ađ hrćkja blóđi

LÍFIĐ
  Erlent 10:08 05. ágúst 2015

Viđbúnađur í Ósló: Sprengjusérfrćđingar hafa lokiđ störfum

Lögregla hafđi girt af svćđi á háskólasvćđinu en fyrr um nóttina hafđi öryggisvörđur veriđ skotinn.
  Erlent 09:41 05. ágúst 2015

Rússneskur verđlaunakafari talinn af

Óttast er ađ Natalia Molchanova hafi drukknađ eftir ađ hún skilađi sér ekki aftur upp á yfirborđiđ ţegar hún var viđ köfun á Spáni um helgina.
  Erlent 08:01 05. ágúst 2015

Blađamenn ákćrđir fyrir myndbirtingu

Átján tyrkneskir blađamenn hafa veriđ ákćrđir fyrir ađ hafa birt mynd af tyrkneska saksóknaranum Mehmet Salim Kiraz, ţegar hann var í haldi gíslatökumanna í mars síđastliđnum.
  Innlent 08:00 05. ágúst 2015

Kókaínsmygliđ í Sundahöfn enn óupplýst

Meirihluti skipverja á Skógafossi af erlendum uppruna. Skipiđ er nú statt í Argentíu viđ fraktflutninga.
  Innlent 07:24 05. ágúst 2015

Par handtekiđ fyrir ađ hafa stoliđ bílum

Lögreglan á Selfossi var ekki fyrr búin ađ sleppa lausu pari, sem handtekiđ var í fyrrinótt eftir ađ hafa ekiđ stolnum bíl út af Kjalvegi, en pariđ virđist hafa stoliđ öđru bíl sem stóđ fyrir utan sun...
  Erlent 07:06 05. ágúst 2015

Flugvélabrakiđ í rannsókn

Sérfrćđingar eru nú ađ hefjast handa viđ ađ rannsaka flugvélabrak sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í síđustu viku og taliđ er ađ sé úr malaísku farţegaţotunni MH370 sem fórst í mars í ...
  Erlent 07:04 05. ágúst 2015

Skotárás á háskólasvćđi í Osló

Lögreglan í Osló er međ mikinn viđbúnađ umhverfis Oslóarháskólann í Noregi eftir ađ hlutur, sem talinn er svipa til sprengju, fannst á svćđinu í nótt.
  Erlent 07:00 05. ágúst 2015

Sextán lögreglumenn létust í ţyrluslysi

Sextán hiđ minnsta fórust ţegar lögregluţyrla brotlenti í skógi í norđvesturhluta Kólumbíu í nótt.
  Erlent 07:00 05. ágúst 2015

Sameinuđu ţjóđirnar vilja útrýma örbirgđ

Drög ađ nýrri ţróunaráćtlun eiga ađ breyta heiminum til hins betra á fimmtán árum.
  Erlent 07:00 05. ágúst 2015

Fréttamenn sakađir um landráđ vegna uppljóstrana

Stjórnendur fréttavefs eru ákćrđir fyrir uppljóstrun um nýja neteftirlitsdeild ţýsku leyniţjónustunnar. Saksóknarinn, sem segir pólitísk afskipti af embćttinu ólíđandi, var rekinn af ţýska dómsmálaráđ...
  Erlent 07:00 05. ágúst 2015

Hćgđir valda usla í Noregi

Einn vinsćlasti ferđamannastađur Noregs, Predikunarstóllinn, sem er gríđarstór klettur í botni Lýsufjarđar í Vestur-Noregi hefur átt undir högg ađ sćkja í sumar.
  Innlent 07:00 05. ágúst 2015

Dagur segir sundlaug fyrir fötluđ börn nauđsyn

Borgarstjóra ţykir miđur ađ íbúar í grennd viđ Klettaskóla séu ekki sáttir viđ uppbyggingu viđ skólann.
  Innlent 07:00 05. ágúst 2015

Vilja setja á fót hjálparsíma fyrir ţolendur og gerendur kynferđisofbeldis

Rauđi kross Íslands skođar nú hvort nýr hjálparsími, ćtlađur ţolendum, ađstandendum og gerendum kynferđisbrota gegn börnum, verđi settur upp. Fyrirmyndin er hjálparsími á Bretlandi og Írlandi.
  Innlent 07:00 05. ágúst 2015

Engin formleg yfirlýsing borist frá Rússum

"Ţađ er ekki mín afstađa ađ hverfa eigi frá ţeirri stefnu sem mörkuđ var á síđasta ári í ţessum efnum,“ segir Birgir Ármannsson, formađur utanríkismálanefndar Alţingis.
  Innlent 07:00 05. ágúst 2015

Einungis fjórtán prósent reiđhjóla eru seld lögleg

Brautin kannađi skyldubúnađ á reiđhjólum í verslunum. Formađur umsagnarnefndar Landssamtaka hjólreiđamanna segir óţarft ađ selja hjól međ búnađinum. Vörustjóri Húsasmiđjunnar er ósammála úttekt Brauta...
  Innlent 07:00 05. ágúst 2015

Byltingarkenndur bátur fyrir gćsluna

Rafnar ehf. afhenti Landhelgisgćslunni nýjan tíu metra strandgćslubát, Óđin, í gćr en framkvćmdastjóri Rafnars, Björn Jónsson, segir bátinn byltingarkennda smíđi sem marki tímamót á ţessu sviđi.
  Erlent 06:55 05. ágúst 2015

Farţegalestir rákust saman

Ađ minnsta kosti tuttugu og fjórir eru látnir og á ţriđja tug slasađir eftir tveggja lesta árekstur á Indlandi í nótt.
  Innlent 23:58 04. ágúst 2015

Hljóp í 52 daga: „Ég trúi ekki enn ađ ég sé hćttur ađ hlaupa“

Tćplega 5000 kílómetra hlaupiđ er kallađ Everest götuhlaupanna. Magee ćtlar ađ jafna sig áđur en hann snýr aftur heim til Íslands.
  Innlent 23:40 04. ágúst 2015

Róbert Marshall telur sjálfstćđismenn í Eyjum rćkta međ sér skrýtnar skođanir

"Svo verđa ţeir alltaf jafn hissa og sárir ţegar býsnast er yfir skođunum ţeirra,“ segir Eyjamađurinn og ţingmađurinn.
  Innlent 21:28 04. ágúst 2015

Rifu niđur auglýsingar Svíţjóđardemókrata

Fjöldi mótmćlenda ruddist inn í neđanjarđarlestarstađ í Östermalm í Stokkhólmi í kvöld og reif niđur umdeildar auglýsingar Svíţjóđardemókrata sem beinast gegn innflytjendum, betlurum og erlendum glćpa...
  Innlent 21:13 04. ágúst 2015

Röđ fyrir utan Dunkin' Donuts á Laugavegi

Stađurinn opnar klukkan níu í fyrramáliđ en nú, tólf tímum áđur, hafa spenntir viđskiptavinir rađađ sér upp viđ innganginn.
  Erlent 19:56 04. ágúst 2015

Reynt ađ smygla metmagni af fílabeini

Tollarar í Zurich í Sviss stöđvuđu ţrjá Kínverja á leiđ frá Tansaníu međ 262 kíló af fílabeini, bćđi af fullorđnum fílum og kálfum.
  Innlent 19:16 04. ágúst 2015

Nýr bátur bylting fyrir Landhelgisgćsluna

"Viđ erum betur í stakk búin til ađ komast hratt á slysavettvang,” segir forstjóri Gćslunnar.
  Innlent 19:00 04. ágúst 2015

Upplýstu um kynferđisbrot vegna frétta frá neyđarmóttöku

Ţrjár konur hafa leitađ til neyđarmóttöku kynferđisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Ţjóđhátíđ í Vestmannaeyjum. Einn ţriđji ţeirra sem leitar á n...
  Innlent 18:03 04. ágúst 2015

Margir hafa reynt ađ smygla sér í fótboltagolf ađ nóttu til

"Ţetta var svo mikiđ um daginn ađ viđ vorum ađ velta ţví fyrir okkur ađ láta nćturvörđinn hafa posa,“ segir eigandi Skemmtigarđsins í Grafarvogi
  Innlent 17:07 04. ágúst 2015

Búiđ ađ lóga selkópnum sem slapp

Yfirdýrahirđir segir ţađ sama gilda um alla kópa sem ekki eigi ađ halda, ţeim sé lógađ vegna plássleysis.
  Innlent 16:15 04. ágúst 2015

Sex hundruđ vilja ađ lífi kópsins sé ţyrmt: Ekki ráđlagt ađ halda kóp heima hjá sér

Kópurinn sem slapp úr Húsdýragarđinum fer í refafóđur.
  Innlent 16:00 04. ágúst 2015

Skólavörđustígur kominn í regnbogalitina

Hinsegin dagar hafnir.
  Innlent 15:36 04. ágúst 2015

178 ökumenn brotlegir á Suđurlandi

Lögreglan á Suđurlandi stöđvađi rúmlega eitt ţúsund ökumenn í liđinni viku.
  Innlent 15:33 04. ágúst 2015

Lögreglan í Vestmannaeyjum rannsakar tvö kynferđisbrot

Skipulögđ leit fór fram ađ sakborningi í Herjólfsdal.
  Innlent 15:18 04. ágúst 2015

Baldvin fyllir í skarđ Sigmars í Kastljósinu

Baldvin Ţór Bergsson hefur veriđ ráđinn einn umsjónarmanna Kastljóss.
  Innlent 14:55 04. ágúst 2015

Lögreglunni á Vestfjörđum barst tilkynning um kynferđisbrot

Ein líkamsárás átti sér stađ á dansleik.
  Innlent 14:01 04. ágúst 2015

Íslensku keppendurnir fengu góđar móttökur á Keflavíkurflugvelli

Keppendur voru ţreyttir en sćlir ţegar ţeir gengu inn í flugstöđina á Keflavíkurflugvelli.
  Innlent 13:47 04. ágúst 2015

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt ađ koma í veg fyrir kynferđisbrot á fjölmennum útihátíđum

Ţrjár konur leituđu á neyđarmóttöku vegna kynferđisbrota á Ţjóđhátíđ.
  Innlent 13:35 04. ágúst 2015

Björgunarsveitarmenn kallađir út viđ Seyđisfjörđ

Björgunarsveitin Ísólfur var kölluđ út um hádegisbil vegna bíls sem var fastur út í miđri Austdalsá.
  Innlent 13:27 04. ágúst 2015

Auka ţurfi frambođ leikskólakennara til muna

Svandís Svavarsdóttir, ţingmađur Vinstri grćnna, segir ađ mikinn fjölda nýrra leikskólakennara ţurfi svo tillaga hennar um leikskóla ađ loknu fćđingarorlofi nái fram ađ ganga. Hún leggur til ađ dagfor...
  Innlent 13:04 04. ágúst 2015

Ný könnun MMR: Fylgi Pírata nú 35 prósent

Stuđningur viđ ríkisstjórnina mćldist nú 33,2 prósent.
  Innlent 12:46 04. ágúst 2015

Hvalveiđar skađi ímynd Íslands og ţví mikilvćgt ađ ná sátt um ţćr

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra segir mikilvćgt ađ Íslendingar nái samstöđu um hvalveiđar. Ekki eigi ađ leggja ţćr niđur en ađ draga ţurfi úr ţeim ţví ţćr skađi ímynd íslensku ţjóđarinnar á a...
  Innlent 12:37 04. ágúst 2015

Ţýskur ţingmađur tekur tvo flóttamenn inn á heimili sitt

Martin Patzelt hefur ađstođađ tvo erítreska flóttamenn á međan ţeir koma undir sér fótunum í Ţýskalandi.
  Innlent 12:36 04. ágúst 2015

Ţrjár konur leituđu á neyđarmóttöku vegna kynferđisbrota á Ţjóđhátíđ

Leituđu á neyđarmóttöku í Reykjavík.
  Erlent 11:46 04. ágúst 2015

Rússar endurnýja kröfu sína um yfirráđ á Norđurpólnum

Rússnesk stjórnvöld hafa sent nefnd Sameinuđu ţjóđanna um endimörk landgrunnsins nýja greinargerđ.
  Innlent 11:39 04. ágúst 2015

Öryggiskerfiđ var tekiđ af Firđinum klukkustund fyrir rániđ

Enginn hefur veriđ handtekinn vegna ránsins í skartgripaverslunina Úr og gull. Framkvćmdastjóri Fjarđarins segir augljóst ađ um fagţjóf sé ađ rćđa sem hafi ţekkt vel til í Firđinum.
  Innlent 11:35 04. ágúst 2015

„Ţađ ađ enginn hafi leitađ til okkar segir ekkert til um raunveruleikann“

Talskona Stígamóta segir ţolendur kynferđisofbeldis ekki leita strax til samtakanna eftir verslunarmannahelgi.
  Erlent 10:45 04. ágúst 2015

Rúmlega tvö ţúsund flóttamenn hafa drukknađ í Miđjarđarhafi í ár

Á sama tíma í fyrra höfđu 1.607 flóttamenn drukknađ í Miđjarđarhafi.
  Innlent 10:44 04. ágúst 2015

Umfangsmikiđ fíkniefnamál: Fundu efni til ađ framleiđa tugi ţúsunda e-tafla

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu hefur lagt hald á um 3000 e-töflur og ţrjú kíló af framleiđsluefni. Einn sat í einangrun í ţrjár vikur en hefur síđan veriđ sleppt.
  Innlent 10:09 04. ágúst 2015

Selkópurinn sem slapp fer í refafóđur

Verđur lógađ vegna plássleysis.
  Erlent 10:06 04. ágúst 2015

Tyrkneskir hermenn féllu í sprengjuárás

Á ţriđja tug hermanna og lögreglumanna hafa látiđ lífiđ í árásum PKK síđustu daga.
  Innlent 09:43 04. ágúst 2015

Guđmunda Elíasdóttir látin

Óperusöngkonan Guđmunda Elíasdóttir er látin, 95 ára ađ aldri.
  Erlent 09:34 04. ágúst 2015

Hútar hraktir frá stćrstu flugherstöđ Jemen

Harđir bardagar hafa stađiđ um al-Anad herstöđina norđur af Aden síđustu daga.
  Innlent 09:00 04. ágúst 2015

Samkynhneigđ hjón fá ekki skilnađ ţví ákvćđi vantar

Samkynhneigđ hjón frá Rússlandi og Lettlandi fengu ekki skilnađ hjá sýslumanni ţrátt fyrir ađ hafa gift sig hér á landi. Hjónin geta ekki skiliđ í heimlöndum sínum ţví hjónabönd samkynhneigđra eru ekk...
  Innlent 08:07 04. ágúst 2015

Búist viđ stormi í dag

Veđurstofa Íslands varar viđ stormi á miđhálendinu í dag. Búist er viđ allt ađ átján metrum á sekúndu og snörpum vindhviđum sunnan Vatnajökuls og á sunnanverđum Austfjörđum.
  Erlent 08:04 04. ágúst 2015

Fundu krókódílahöfuđ í frystikistu

Lögreglan í Ástralíu rannsakar nú fund á hátt í sjötíu afskornum krókódílahöfđum í frystikistu í borginni Darwin nú um helgina.
  Erlent 08:01 04. ágúst 2015

Lögđu hald á Picasso-verk

Tollayfirvöld á frönsku eyjunni Korsikíu lögđu í nótt hald á Picasso málverk sem flytja átti til Sviss.
  Innlent 07:40 04. ágúst 2015

Gćslan flutti veikt grćnlenskt barn til Danmerkur

Tilkynning barst um ađ koma ţyrfti barninu skjótt undir lćknishendur.
  Erlent 07:19 04. ágúst 2015

Bannađ ađ flytja ljónshöfuđ eftir drápiđ á Cecil

Bandarísku flugfélögin Delta og American Airlines hafa ákveđiđ ađ banna flutning á öllum veiđiminjagripum vegna drápsins á ljóninu Cecil.
  Erlent 07:13 04. ágúst 2015

Tveir létust ţegar sirkustjald hrundi

Karlmađur og stúlka létust og 22 slösuđust ţegar mikiđ óveđur gekk yfir í New Hampshire í gćr.
  Erlent 07:08 04. ágúst 2015

Hátt í ţrjátíu heimili hafa orđiđ skógareldum ađ bráđ

Yfir ţúsund manns hafa ţurft ađ yfirgefa heimili sín.
  Innlent 07:05 04. ágúst 2015

Héldu uppi skothríđ á Ţingvöllum

Sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra handtóku fjögur ungmenni seint í gćrkvöldi eftir ađ ţau höfđu haldiđ uppi skothríđ á bökkum Ţingvallavatns í grennd viđ menn,
  Erlent 07:00 04. ágúst 2015

Barack Obama berst gegn hnatthlýnun

Forseti Bandaríkjanna tilkynnti fyrirhugađar ađgerđir sínar í loftslagsmálum:
  Erlent 07:00 04. ágúst 2015

Kćla sig niđur í hitabylgjunni

Hitinn fyrir botni Miđjarđarhafs hefur fariđ upp í 50 gráđur.
  Erlent 07:00 04. ágúst 2015

118 hafa farist í monsúnflóđum í Pakistan

Miklar rigningar hafa haft áhrif á líf 800 ţúsund Pakistana.
  Innlent 07:00 04. ágúst 2015

Segir dagforeldrakerfiđ leiđ til ađ leysa óţolandi ástand

Ţingmađur segir dagforeldrakerfiđ ekki rísa undir nafni sem kerfi, heldur sé ţađ viđbragđ viđ óţolandi ástandi. Formađur Sambands íslenskra sveitarfélaga segir ađ ef gera eigi breytingar á leikskólum ...
  Innlent 07:00 04. ágúst 2015

Slapp međ skrekkinn í flugvél á fjallstoppi

Viđbrögđ flugmanns sem lenti í ţoku yfir Tröllaskaga í fyrra og brotlenti vél sinni á fjallstoppi urđu til ţess ađ ekki fór verr segir rannsóknarnefnd samgönguslysa. Nefndin varar flugmenn véla án bli...
  Innlent 07:00 04. ágúst 2015

Amnesty styđji viđ lögleiđingu vćndis

Fyrir ađalţingi alţjóđasamtaka Amnesty liggur umdeild tillaga um ađ samtökin styđji viđ lögleiđingu vćndis í heiminum.
  Innlent 07:00 04. ágúst 2015

Fangar á Litla-Hrauni telja ađ brotiđ sé á ţeim

Fangi á Litla-Hrauni kćrđi reglur fangelsisins um dagpeninga og segir ţćr andstćđar lögum og jafnrćđi:
  Erlent 07:00 04. ágúst 2015

Allt ađ 1.247 almennir borgarar féllu í loftárásum

Bandalagiđ gegn Íslamska ríkinu hefur varpađ 17.000 sprengjum úr lofti.
  Innlent 07:00 04. ágúst 2015

Slagsmál og fíkniefni á Ţjóđhátíđ

Mikill erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgi.
  Innlent 06:00 04. ágúst 2015

Sprengingar valda nágrönnum ama

Segja Reykjavíkurborg hafa haft lítiđ samráđ og sýnt yfirgang viđ stćkkun skóla fyrir fötluđ börn.
  Innlent 23:31 03. ágúst 2015

Svona flúđi kópurinn: Var hann ađ reyna ađ bjarga lífi sínu?

Kópurinn sem slapp úr Húsdýragarđinum í nótt nýtti sér gat á milli steina í selalauginni viđ flóttann mikla.
  Innlent 22:59 03. ágúst 2015

„Úff, hvar á ég ađ byrja?“

Verđandi ţingmađur Pírata undirbýr sig af kappi fyrir ţingsetuna í haust međ lestri á Rannsóknarskýrslu Alţingis. Í mörg horn ţarf ađ líta í íslensku samfélagi ađ sögn Ástu Guđrúnar Helgadóttur.
  Erlent 22:06 03. ágúst 2015

Hátt í ţrjátíu manns létust ţegar flugvél hrapađi á útimarkađ

Orrustuţota frá sýrlenska hernum hrapađi á útimarkađ í borginni Arhia í dag eftir ađ hafa varpađ sprengju á miđborgina.
  Erlent 21:32 03. ágúst 2015

Ofurhugi ók bifhjóli sínu á öldu | Myndband

Ekki er vitađ til ţess ađ nokkrum hafi tekist ţetta áđur. Rúmlega 5 milljón manns hafa horft á myndbandiđ á einum sólarhring.
  Innlent 21:30 03. ágúst 2015

Starfsmenn hrćđast afstöđu Rio Tinto

Nokkrar undanţágur hafa veriđ veittar á yfirvinnubanni starfsmanna álversins í Straumsvík um helgina tryggja öryggi og ađ ekki verđi tjón á búnađi eđa framleiđslu.
  Innlent 21:24 03. ágúst 2015

Hafđi međ sér skart fyrir tugi milljóna

Ţjófur lét greipar sópa í skartgripaverslun í Firđinum í Hafnarfirđi og tók allt gull, flest allt silfur og alla demanta verslunarinnar auk fjölda annarra dýrmćtra gripa.
  Innlent 20:27 03. ágúst 2015

Löng bílaröđ á Suđurlandi: Á ţriđja tug teknir undir áhrifum

Alls hefur rúmlega 500 ökumönnum veriđ gert ađ blása í áfengismćla lögreglunnar á Suđurlandi og töluverđar tafir hafa orđiđ á umferđ.
  Erlent 20:09 03. ágúst 2015

Skotinn til bana vegna tveggja gramma af grasi

Sean Bolton lét lífiđ er hann hafđi afskipti af tveimur mönnum sem sátu í bíl sem vakti grunsemdir hjá lögreglumanninum.
  Erlent 19:27 03. ágúst 2015

Kranar féllu á íbúđarhús | Myndband

Óttast er ađ 20 manns séu slasađir eftir ađ tveir kranar féllu á íbúđarhús í hollenska bćnum Alphen aan den Rijn í dag.
  Innlent 18:39 03. ágúst 2015

Franskur ferđamađurinn fundinn

Lítiđ skyggni er á svćđinu og sími mannsins er ađ verđa rafhlöđulaus.
  Innlent 18:00 03. ágúst 2015

Sextíu birkiplöntur grafnar upp og ţeim stoliđ

"Viđ sjáum ţađ líka ađ ţađ er veriđ ađ velja bestu trén“, segir Anna Kristín Björnsdóttir vegna ţjófnađar á trjám í landi á Rjúpnavöllum í Landsveit upp undir Heklu.
  Innlent 17:57 03. ágúst 2015

Glímir viđ ţunglyndi í kjölfar grófs eineltis

Höfundur bókar um einelti glímir viđ ţunglyndi í kjölfar grófs eineltis í grunnskóla. Hún vill fá börn til ţess ađ setja sig í spor annarra barna sem verđa fyrir einelti.
  Innlent 17:21 03. ágúst 2015

Réđst á konu sem gekk öfugu megin á göngustígnum

Karlmađur veittist ađ konu í Reykjavík í dag međ hrindingum og spörkum. Ađ mati mannsins gekk konan međ hundi sínum á röngum hluta göngustígsins.
  Erlent 16:55 03. ágúst 2015

Settu heimsmet í hópfallhlífastökki | Myndband

164 fallhlífastökkvarar mynduđu stórt blóm yfir Illinois á dögunum.
  Innlent 16:39 03. ágúst 2015

Afglćpavćđing vćndis ađeins eitt mála á dagskrá ársţings Amnesty

Framkvćmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International segir villandi ađ tala um fund um afglćpavćđingu vćndis.
  Innlent 15:22 03. ágúst 2015

„Ég var lamin á Ţjóđhátíđ fyrir ađ vera feministi“

Ţjár ókunnugar stelpur réđust á Stellu Briem á Ţjóđhátíđ í Eyjum.
  Erlent 13:24 03. ágúst 2015

Amnesty International rćđir afglćpavćđingu vćndis á ársfundi sínum

Ráđstefnan hefur mćtt andspyrnu víđa um heim.
  Innlent 10:53 03. ágúst 2015

Kannast ţú viđ manninn á myndbandinu?

Lögreglan leitar upplýsinga um mann vegna innbrots í verslunarmiđstöđina Fjörđ í Hafnarfirđi.
  Erlent 10:40 03. ágúst 2015

Kona í Hong Kong fangelsuđ fyrir ađ ráđast á lögreglumann međ brjóstum sínum

Á annađ hundrađ manns mótmćltu dómnum.
  Innlent 10:12 03. ágúst 2015

Yfirfull fangageymsla í Eyjum í nótt

Ein líkamsárás var kćrđ í Vestmannaeyjum um helgina.
  Innlent 09:13 03. ágúst 2015

Lögreglan handsamađi kóp á tjaldsvćđinu í Laugardal

Gestum tjaldsvćđisins varđ ekki um sel er selur tók á móti ţeim í morgunsáriđ.
  Erlent 00:41 03. ágúst 2015

Gríska kauphöllin opnar á nýjan leik

Taliđ er nćsta víst ađ verđ á bréfum muni hrynja.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst