SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR NÝJAST 13:57

Snorri og Saga trúlofuđ

LÍFIĐ
  Innlent 13:43 19. febrúar 2017

Sandra Rán nýr formađur SUF

Sandra Rán Ásgrímsdóttir, 26 ára sjálfbćrniverkfrćđingur er nýr formađur Sambands ungra Framsóknarmanna.
  Innlent 13:38 19. febrúar 2017

Vongóđur um ađ sjómenn samţykki einn besta samning sem ţeir hafa fengiđ

Formađur Sjómannasambands Íslands segir kynningar á nýgerđum kjarasamningi hafa gengiđ vel og hann vonist til ađ samningurinn verđi samţykktur.
  Innlent 13:19 19. febrúar 2017

Dorg veriđ bannađ í átta ár í hafnarkjaftinum

Pólverjar ýttu viđ samfélaginu á sínum tíma og rifjuđu upp ţetta sport, ađ veiđa sér í sođiđ.
  Innlent 12:15 19. febrúar 2017

Vćntanlega ófćr um ađ ná saman verđi samningarnir felldir

Ţađ vćri ömurlegt ef samningur sjómanna og útgerđarinnar yrđi felldur ađ mati framkvćmdastjóra SFS
  Erlent 11:22 19. febrúar 2017

Lögreglan telur stjórnvöld í Norđur-Kóreu hafa skipulagt morđiđ

Fjórir Norđur-Kóreumenn flúđu frá Malasíu daginn sem fregnir bárust af ţví ađ hálfbróđir leiđtogans Kim Jong Un hafi veriđ myrtur í landinu.
  Innlent 10:38 19. febrúar 2017

Lögreglumađur fluttur á slysadeild

Slasađist viđ eftirför.
  Innlent 10:11 19. febrúar 2017

Rćktađi kannabis handa sjúkum Norđlendingum

Karlmađur á Norđurlandi eystra dćmur í sex mánađa fangelsi og til ađ greiđa 225.000 krónur í sekt fyrir margvísleg fíkniefnabrot.
  Innlent 09:17 19. febrúar 2017

Fínt skíđafćri fyrir norđan

Hins vegar er lokađ í Bláfjöllum.
  Innlent 08:54 19. febrúar 2017

Kári er fundinn

Kári Siggeirsson, sem lögreglan á höfuđborgarsvćđinu lýsti eftir á föstudag, er fundinn.
  Erlent 08:45 19. febrúar 2017

Trump vísađi til árásar í Svíţjóđ í gćrkvöldi sem aldrei átti sér stađ

Ţriđja sinn sem Donald Trump eđa talsmenn hans skálda hryđjuverkaárásir.
  Innlent 08:05 19. febrúar 2017

Allar fangageymslur fullar í nótt

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu hafđi í nógu ađ snúast í nótt ef marka má dagbók lögreglu.
  Erlent 23:30 18. febrúar 2017

John McCain telur núverandi heimsmynd vera í hćttu

John McCain, öldungadeildarţingmađur, var gagnrýninn á utanríkisstefnu Donalds Trumps, í rćđu sinni á öryggisráđstefnunni í Munchen, ţar sem hann sagđi núverandi heimsmynd vera í hćttu.
  Erlent 23:17 18. febrúar 2017

Kalla eftir ţví ađ öryggi borgara í Mósúl verđi tryggt

Fulltrúar mannréttindasamtaka á vegum Sameinuđu ţjóđanna kalla eftir ţví ađ íraski herinn tryggi öryggi almennra borgara í Mósúl.
  Erlent 22:28 18. febrúar 2017

Trump kominn aftur í kosningabaráttu: Fyrsti fjöldafundurinn fer fram í dag

Donald Trump, mun hefja kosningabaráttuna fyrir kosningarnar áriđ 2020 í dag, međ fjöldafundi í Flórída.
  Innlent 21:37 18. febrúar 2017

Dćmdur til 200 ţúsund króna sektargreiđslu fyrir vörslu barnakláms

Hérađsdómur Norđurlands eystra hefur dćmt mann til 200 ţúsund króna sektargreiđslu fyrir vörslu barnakláms og ađ hafa skođađ efniđ í tölvu sinni.
  Erlent 20:38 18. febrúar 2017

Ein ţekktasta baráttukonan fyrir rétti kvenna til fóstureyđinga er látin

Norma McCorvey, betur ţekkt sem Jane Roe, er látin, 69 ára ađ aldri, en hún er ţekktust fyrir baráttu sína fyrir réttindum kvenna til fóstureyđinga.
  Innlent 20:00 18. febrúar 2017

Kvenfangar segja fyrstu vikurnar á Hólmsheiđi hafa veriđ erfiđar

Hátt í 800 manns hafa nú skráđ sig í Fangahjálpina sem er hópur fyrir ţá sem vilja veita föngum ađstođ.
  Innlent 20:00 18. febrúar 2017

Eingöngu fjórđungur kandidata karlmenn

Rektor segir pilta ekki skila sér úr framhaldsskólunum inn í háskólann og ástćđan gćti veriđ sú ađ menntun skili sér ekki nćgilega vel í launaumslagiđ.
  Erlent 19:42 18. febrúar 2017

Öflugasti stormurinn í árarađir gengur nú yfir Kaliforníu

Gríđarlega öflugur stormur gengur nú yfir Kaliforníu og hefur hann kostađ fjögur mannslíf.
  Erlent 19:24 18. febrúar 2017

Lavrov: Nýtt vopnahlé tekur gildi í Úkraínu eftir helgi

Átök hafa ađ undanförnu blossađ upp á ný milli úkraínska stjórnarhersins og ađskilnađarsinna í austurhluta Úkraínu.
  Erlent 19:11 18. febrúar 2017

Ţúsundir gengu götur Barcelona til stuđnings flóttafólki

Ţúsundir borgara gengu götur Barcelona til ađ ţrýsta á stjórnvöld um ađ taka á móti fleira flóttafólki, en ríkisstjórnin hafđi áđur lofađ ađ gera slíkt.
  Innlent 19:00 18. febrúar 2017

Tvöfalt fleiri vinnuslys á Landspítala en í álverunum

Vinnu- og brunaeftirlitiđ hafa gert athugasemdir viđ starfsemi spítalans sem flestar má tengja viđ of mikiđ álag á spítalanum.
  Erlent 18:18 18. febrúar 2017

Omar Abdel-Rahman er látinn

Omar Abdel-Rahman er talinn hafa veriđ höfuđpaurinn á bakviđ sprengjuárás á World Trade Center í New York áriđ 1993.
  Innlent 18:14 18. febrúar 2017

Heiđveig María um atkvćđagreiđsluna: "Ég held ađ ţetta verđi mjög tćpt“

Heiđveig María Einarsdóttir, sjómađur og viđskiptalögfrćđingur , segir ađ atkvćđagreiđslan um samninga sjómanna verđi mjög tćp, en hún telur ađ menn séu ósáttir viđ fyrirkomulag á atkvćđagreiđslunni.
  Innlent 18:03 18. febrúar 2017

Kvöldfréttir Stöđvar 2 í beinni

Kvöldfréttir eru í opinni dagskrá í beinni útsendingu á Stöđ 2 og á Vísi klukkan 18:30.
  Innlent 17:34 18. febrúar 2017

Á níunda tug nemenda útskrifuđust frá Háskólanum á Bifröst

Vilhjálmur Egilsson, rektor skólans, sagđi í útskriftarrćđu sinni ađ ţađ vćri mikilvćgt fyrir skólann ađ styrkja enn frekar stöđu sína á sviđi fjarnáms.
  Erlent 16:49 18. febrúar 2017

Seinfeld-leikarinn Warren Frost er látinn

Bandaríski leikarinn Warren Frost er látinn, 91 árs ađ aldri.
  Erlent 16:28 18. febrúar 2017

Einn fórst og margir slösuđust ţegar lest fór út af sporinu í Belgíu

Lest međ um hundrađ farţega um borđ fór út af sporinu nćrri Leuven í dag.
  Innlent 16:07 18. febrúar 2017

Háskólarektor minntist Birgis og Birnu viđ brautskráningu kandidata

Samanlagđur fjöldi brautskráđra var 455, 329 konur og 126 karlar.
  Erlent 15:19 18. febrúar 2017

Wilders hefur kosningabaráttuna međ ţví ađ kalla Marokkómenn „úrhrök“

Ţingkosningar fara fram í Hollandi ţann 15. mars nćstkomandi.
  Innlent 13:31 18. febrúar 2017

Sjáđu nýgerđan kjarasamning sjómanna í heild

Sjómenn fá frítt fćđi og útgerđinni verđur gert ađ láta skipverjum í té öryggis- og hlíđfatnađ.
  Innlent 12:49 18. febrúar 2017

„Ţetta er bara alveg stórkostlegt“

Sjávarútvegsráđherra segir gleđi og ţakklćti efst í huga nú eftir ađ samkomulag hefur náđst í sjómannadeilunni.
  Innlent 12:00 18. febrúar 2017

Víglínan í beinni útsendingu

Stadan á húsncdismarkadinum, bodadir vegtollar vid höfudborgarsvcdid og fyrirhugud sala ríkisins á hlutum í vidskiptabönkunum verdur medal annars til umrcdu í Víglínunni í beinni og opinni......
  Innlent 11:56 18. febrúar 2017

„Ţetta er búiđ ađ taka á“

Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komust ađ samkomulagi í nótt.
  Erlent 11:03 18. febrúar 2017

Bjóđa upp síma sem Hitler notađi

Sími sem Adolf Hitler notađi í seinni heimstyrjöldinni verđur seldur á uppbođi í Bandaríkjunum um helgina.
  Erlent 09:48 18. febrúar 2017

Fjórđa handtakan vegna morđsins á Kim Jong-nam

Malasíska lögreglan handtók í gćrkvöldi norđurkóreskan ríkisborgara í tengslum viđ morđiđ á Kim Jong-nam, hálfbróđur einrćđisherrans Kim Jong-un.
  Innlent 08:27 18. febrúar 2017

Á ţriđja hundrađ greinst međ inflúensu

Tilfellum mun sennilega fara fćkkandi á nćstu vikum.
  Innlent 08:13 18. febrúar 2017

Víđa ţungbúiđ í dag

Lćgđardrag yfir landinu.
  Innlent 07:48 18. febrúar 2017

Óskuđu eftir lögregluađstođ vegna óláta á slysadeildinni

Óskađ var eftir ađstođ lögreglu á öđrum tímanum í nótt vegna manns sem hafđi látiđ illum látum.
  Innlent 07:00 18. febrúar 2017

Fylgdarlaus börn auka álag á barnavernd

Ţrjú fylgdarlaus börn hafa ţegar komiđ til landsins ţađ sem af er ári. Ţeim fjölgađi stórlega í fyrra. Framkvćmdastjóri barnaverndar segir ţau auka álagiđ á barnaverndarkerfiđ. Ágćtlega hefur gengiđ a...
  Innlent 07:00 18. febrúar 2017

Mótmćla tillögu um vegatolla

"Skattlagning á einstakar leiđir gengur gegn jafnrćđi íbúa," segir bćjarráđ Árborgar um áform nýs samgönguráđherra, Jóns Gunnarssonar, um vegatolla á tilteknar leiđir á ţjóđvegum.
  Innlent 07:00 18. febrúar 2017

Vita ekki hversu mikiđ slapp

Ekki er enn hćgt ađ meta hversu mikiđ af 200 tonnum af regnbogasilungi slapp úr sjóeldiskví Arctic Sea Farm í Dýrafirđi. Mikiđ magn regnbogasilungs úr sjóeldi veiddist í ám í fyrra á Vestfjörđum.
  Erlent 07:00 18. febrúar 2017

Íhuga ađ senda ţjóđvarđliđiđ á innflytjendur

Ráđherra í stjórn Donalds Trump hefur sett saman minnisblađ um ađ kalla ţurfi út tugţúsundir ţjóđvarđliđa til ađ handtaka ólöglega innflytjendur. Hvíta húsiđ segir engar áćtlanir um ţetta í gangi.
  Erlent 07:00 18. febrúar 2017

Bođa endurkomu lođfílanna

Vísindamenn í Bandaríkjunum eru langt komnir međ ađ endurvekja lođfíla, dýrategund sem varđ útdauđ fyrir fjögur ţúsund árum.
  Erlent 07:00 18. febrúar 2017

Úr gullsölu í World of Warcraft í Hvíta húsiđ

Steve Bannon hefur átt skrautlegan feril. Hann er nú orđinn ađalráđgjafi forseta Bandaríkjanna. Áđur hefur hann stýrt fjölmiđli og selt tölvuleikjagull. Andstćđingar ríkisstjórnarinnar halda ţví sumir...
  Innlent 02:15 18. febrúar 2017

Sjómannadeilan leyst

Sjómenn og útgerđarmenn skrifa undir nýjan kjarasamning.
  Innlent 23:15 17. febrúar 2017

Lagđi fram tillögu til ađ miđla málum í sjómannadeilunni

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráđherra, lagđi fram tillögu til ađ miđla málum í sjómannadeilunni á fundum sínum međ fulltrúum úr samninganefndum sjómanna og útgerđarmanna í sjávarútvegsr...
  Erlent 22:56 17. febrúar 2017

Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna efasemdamađur um loftslagsbreytingar

Öldungadeild Bandaríkjaţings hefur samţykkt tilnefningu Scott Pruitt í embćtti forstjóra Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna en ţađ var Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sem tilnefndi Pruitt í embćttiđ.
  Innlent 21:32 17. febrúar 2017

Fundađ vegna sjó­manna­deilunnar í sjávar­út­vegs­ráđu­neytinu

Samninganefnd sjómanna er nú á leiđinni inn til fundar viđ Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegsráđherra, í ráđuneyti hennar. Fulltrúar Samtaka fyrirtćkja í sjávarútvegi komu til fundar í ráđun...
  Innlent 21:00 17. febrúar 2017

Fćr ađ koma til Íslands í átta daga

Systir Brynju Dan fékk vegabréfsáritun eftir ađ togađ var í ýmsa spotta.
  Erlent 20:58 17. febrúar 2017

Grunuđ um ađ myrđa Kim Jong-nam: Hélt hún vćri ađ taka ţátt í sjónvarpshrekk

Indónesísk kona sem handtekin var í vikunni, grunuđ um ađ myrđa Kim Jong-nam, hálfbróđur Kim Jong-un, einrćđisherra Norđur-Kóreu, var taliđ trú um ađ hún vćri ađ taka ţátt í grínţćtti í sjónvarpi međ ...
  Innlent 20:45 17. febrúar 2017

Bjarni í hópi tíu ţjóđarleiđtoga sem beita sér fyrir jafnrétti kynjanna

Fjöldi manns kom saman í Hörpu í dag til ađ taka ţátt í Milljarđur rís, jafnréttisverkefni Sameinuđu ţjóđanna.
  Erlent 20:30 17. febrúar 2017

Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu

Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiđla á óvćntum fréttamannafundi seinnipartinn í gćr.
  Innlent 20:15 17. febrúar 2017

Bjarni segir Ólöfu hafa haft hlýja nćrveru og skarpa sýn

Fjölmenni var viđ útför Ólafar Nordal fyrrverandi innanríkisráđherra og varaformanns Sjálfstćđisflokksins í Dómkirkjunni í dag.
  Innlent 20:00 17. febrúar 2017

Starfa ekki á Landspítala fyrr en launin hćkka

Hjúkrunarfrćđinemar benda á launamismun hjá ríki og borg
  Innlent 20:00 17. febrúar 2017

Tóku ađ sér flóttabarn frá Afganistan: „Sjáum hann fyrir okkur sem part af fjölskyldunni til framtíđar“

Íslensk hjón sem tóku fylgdarlaust flóttabarn frá Afganistan inn á heimili sitt fyrir ári hvetja ađrar fjölskyldur, sem hafa tök á, ađ gera ţađ saman.
  Innlent 19:00 17. febrúar 2017

Sláandi mynd­bönd af slags­málum ís­lenskra ung­linga í lokuđum Face­book-hópi

Mörg hundruđ börn og unglingar á landinu eru međlimir í lokuđum hópi á Facebook ţar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift.
  Innlent 18:25 17. febrúar 2017

Lögreglan lýsir eftir Kára Siggeirssyni

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu leitar ađ Kára Siggeirssyni. Síđast sást til Kára á höfuđborgarsvćđinu í gćr, ţann 16. febrúar.
  Innlent 18:15 17. febrúar 2017

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöđvar 2

Hefjast á slaginu 18:30.
  Innlent 18:05 17. febrúar 2017

Forsetinn gefiđ 1,2 milljónir af launum sínum í góđgerđamál

Látiđ 300 ţúsund krónur renna til góđgerđamála síđan í nóvember.
  Innlent 17:30 17. febrúar 2017

Meirihluti ţjóđarinnar telur Ísland vera á rangri braut

Meirihluti ţeirra sem svöruđu könnun MMR ţar sem kannađ var hvort landsmenn telji hlutina á Íslandi almennt séđ vera ađ ţróast í rétta átt eđ hvort ţeir séu á rangri braut segja ađ hlutirnir á Íslandi...
  Innlent 16:44 17. febrúar 2017

Mađurinn í Silfru drukknađi

Engin merki um veikindi komu fram og er dauđsfalliđ rannsakađ sem slys.
  Innlent 16:26 17. febrúar 2017

Nafn mannsins sem fannst látinn á víđavangi á Selfossi

Dánarorsökin er af náttúrulegum orsökum og ekki grunur um ađ refsiverđ háttsemi tengist ţví á neinn hátt
  Innlent 16:15 17. febrúar 2017

Spánverji í gćsluvarđhald grunađur um kynferđisbrot gegn ţremur konum

Mađurinn er grunađur um ađ hafa ađ morgni síđastliđins mánudags brotiđ kynferđislega gegn ţremur konum á hóteli á Suđurlandi.
  Innlent 15:54 17. febrúar 2017

Telja ósennilegt ađ gatiđ skýri mögulega slysasleppingu

Matvćlastofnun telur ósennilegt ađ gat sem fannst á botni eldiskvíar á vegum Arctic Sea Farm í Dýrafirđi geti útskýrt mögulega slysasleppingu regnbogasilungs sem var til umfjöllunar síđastliđiđ haust.
  Erlent 15:36 17. febrúar 2017

Íhuga ađ kalla út ţjóđvarđliđiđ vegna ólöglegra innflytjenda

Um vćri ađ rćđa fordćmalausa hervćđingu löggćslustofnana sem snúa ađ ólöglegum innflytjendum.
  Innlent 15:21 17. febrúar 2017

Harđur árekstur á Reykjanesbraut

Harđur árekstur varđ á milli fólksbíls og smárútu á Reykjanesbraut skammt frá afleggjaranum af Ásbraut um klukkan tvö í dag.
  Innlent 15:09 17. febrúar 2017

Verk­föll sjó­manna nćr undan­tekningar­laust stöđvuđ međ laga­setningu

Ađeins einu sinni hafa sjómenn og útvegsmenn samiđ sín á milli án inngripa stjórnvalda síđustu tvo áratugi.
  Innlent 14:56 17. febrúar 2017

Fjölmenni viđ útför Ólafar Nordal

Félagar í Sjálfstćđisflokknum heiđursvörđ ţegar líkkista Ólafar var borin út úr Dómkirkjunni.
  Erlent 14:48 17. febrúar 2017

Donald Trump: Keith Kellogg og ţrír ađrir koma til greina

Bandaríkjaforseti leitar nú ađ rétta manninum til ađ taka viđ stöđu ţjóđaröryggisráđgjafa forseta.
  Erlent 14:23 17. febrúar 2017

Rćđir viđ Tyrki um mögulega innrás í Raqqa

Bandaríski hershöfđinginn Joseph Dunford heimsótti í dag herstöđina Incirlik í suđurhluta Tyrklands.
  Erlent 14:04 17. febrúar 2017

Dubke nýr yfirmađur upplýsingamála í Hvíta húsinu

Stofnandi fjölmiđlafyrirtćksins Crossroads Media mun taka viđ sem yfirmađur upplýsingamála í Hvíta húsinu.
  Erlent 13:00 17. febrúar 2017

Uppreisnargjarni glaumgosinn Kim Jong-nam

Kim Jong-nam var vafalaust ćtlađ leiđtogahlutverki í Norđur-Kóreu. Hann var hins vegar ráđinn af dögum af útsendurum Norđur-Kóreustjórnar fyrr í vikunni.
  Erlent 12:59 17. febrúar 2017

Kristína Spánarprinsessa sýknuđ í skattamáli

Eiginmađur Kristínu, Inaki Urdangarin, hlaut rúmlega sex ára dóm í málinu.
  Innlent 12:37 17. febrúar 2017

Ţorgerđur Katrín bođar útspil ráđherra í dag nái deiluađilar ekki saman

"Viđ höfum ekki mikinn tíma áđur en kemur ađ ögurstundu," segir sjávarútvegsráđherra. Ekki sé tilefni til ađ dvelja viđ hlutina nú ţegar sjómenn hafa veriđ í verkfalli í níu vikur.
  Innlent 12:00 17. febrúar 2017

Ólöf Nordal jarđsungin í dag

Ólöf Nordal var jarđsungin í dag. Hennar er minnst á minningarsíđum Morgunblađsins í dag.
  Innlent 12:00 17. febrúar 2017

Sagđi Íslendingum frá áhrifum fjárframlaga

Upplýsingafulltrúi hjá UNICEF í Vestur-Afríku, Patrick Rose, var í beinni á Facebook í gćr frá nćringarmiđstöđ í norđausturhluta Nígeríu.
  Erlent 11:30 17. febrúar 2017

Öryggisgćsla forsetans kostar fúlgur fjár

Nú í dag mun Trump fara til Flórída međ allt sitt fylgdarliđ til ađ verja helginni í sveitaklúbbi sínum Mar-a-Lago, ţriđju helgina í röđ.
  Innlent 11:27 17. febrúar 2017

Skiptar skođanir á "listaverkum“ ferđamanna viđ Hörpu

"Ţetta er algerlega óţolandi, og verulega hćttulegt náttúru og ímynd landsins," segir reyndur leiđsögumađur.
  Innlent 10:50 17. febrúar 2017

Grét í bílnum eftir ađ hafa orđiđ vitni ađ slysinu viđ Silfru

Bandarískur ferđamađur lýsir slysinu sem varđ viđ Silfru ţar sem samlandi hans lést.
  Erlent 10:26 17. febrúar 2017

39 drepnir í ađgerđum pakistanskra yfirvalda

Pakistönsk yfirvöld hafa stađiđ í störngu í kjölfar sprengjuárásar gćrdagsins í Sehwan ţar sem áttatíu manns fórust.
  Innlent 10:10 17. febrúar 2017

Vantar 500 hjúkrunarfrćđinga til starfa

Samkvćmt mati framkvćmdastjóra hjúkrunar og hjúkrunarforstjóra vantar 523 hjúkrunarfrćđinga til starfa samkvćmt áćtlađri ţörf á hjúkrunarfrćđingum.
  Erlent 10:04 17. febrúar 2017

Juncker telur ađ viđrćđur vegna Brexit muni taka lengur en tvö ár

Juncker segir ađ gera ţurfi breytingar á 20 ţúsund lögum í Bretlandi áđur en landiđ getur endanlega gengiđ úr sambandinu.
  Innlent 09:00 17. febrúar 2017

Opinber smánun ţótti ómanneskjulegt refsiúrrćđi en viđgengst daglega á samfélagsmiđlum

Hafsteinn Ţór Hauksson, dósent viđ lagađideild Háskóla Íslands, segir mikilvćgt ađ fólk sem vilji búa í réttarríki taki ekki ţátt í ađ smána fólk opinberlega á samfélagsmiđlum fyrir mistök sín.
  Erlent 08:54 17. febrúar 2017

Harward hafnar bođi um ađ verđa ţjóđaröryggisráđgjafi Trump

Talsmađur Hvíta hússins segir ađ Robert Harward hafi afţakkađ bođiđ af persónulegum og fjárhagslegum ástćđum.
  Innlent 08:11 17. febrúar 2017

„Eigum bara ađ segja já“

Ţingmađur Sjálfstćđisflokks vill ađ stjórnvöld bregđist viđ kröfu stjómanna.
  Innlent 07:45 17. febrúar 2017

Mikil lćgđ nálgast landiđ

Allmikil lćgđ nálgast landiđ í dag og hvessir ţá af austri og fer ađ rigna syđst.
  Innlent 07:38 17. febrúar 2017

Veittist ađ ferđamanni á BSÍ og tók töskuna hans

Karlmađur í annarlegu ástandi tók erlendan ferđamann haustaki og hrinti honum í jörđina um klukkan hálf sjö á BSÍ í gćrkvöldi.
  Innlent 07:00 17. febrúar 2017

73 kynferđisbrot framin inni á skemmtistöđum frá árinu 2005

Alls voru á síđasta ári tilkynnt um 14 kynferđisbrot sem áttu sér stađ í miđbć Reykjavíkur, átta voru framin utandyra, í nálćgđ viđ skemmtistađi, í almenningsgörđum og á álíka stöđum.
  Erlent 07:00 17. febrúar 2017

ISIS felldi sjötíu í Pakistan

Sjálfsmorđsárásarmađur réđst á musteri í suđurhluta Pakistans í gćr og myrti ađ minnsta kosti sjötíu. Musteriđ sem um rćđir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bćnum Sehwan í S...
  Innlent 07:00 17. febrúar 2017

Vímuefnaskýrsla óhreyfđ í ráđuneytinu

Skýrsla starfshóps um leiđir til ađ draga úr skađlegum áhrifum vímuefnaneyslu hefur legiđ á ís frá ţví ađ Kristján Ţór Júlíusson, fyrrverandi heilbrigđisráđherra, kynnti hana í ágúst.
  Innlent 07:00 17. febrúar 2017

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Ljótur leikur SFS ađ benda á ríkiđ

Deila sjómanna og útgerđarmanna er óleyst en deiluađilar benda nú á ríkiđ. Sjómenn vilja fá skattaafslátt af dagpeningum sem kostar ríkiđ hundruđ milljóna. Fyrrverandi ríkisskattstjóri segir ţetta ljó...
  Innlent 07:00 17. febrúar 2017

Rask á lífríki Silfru vegna fjölda kafara

Rannsókn á lífríki Silfru sýndi rask í vistkerfinu ţegar 20.000 manns köfuđu ţar eđa snorkluđu. Síđan hafa 30.000 manns bćst viđ. Enn ein ástćđan til ađ takmarka fjölda ferđamanna á stađnum, segir frć...
  Innlent 07:00 17. febrúar 2017

Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsiđ á Laugavegi 31

"Ţađ komu fram ýmsar pćlingar um hvađ hugsanlegt vćri ađ fá fyrir eignina og viđ getum sagt ađ tilbođin séu á ţví róli," segir Oddur Einarsson, framkvćmdastjóri Kirkjuráđs, um tilbođ í Laugaveg 31 sem...
  Innlent 07:00 17. febrúar 2017

Aldrei bćtt fyrir Kópavogshćliđ

"Ţađ er einlćg von okkar ađ viđ lćrum af ţessari fortíđ og sameinumst í ađ reyna ađ skapa fötluđum tćkifćri, sjálfstćtt líf og heimili sem viđ öll getum veriđ stolt af," segir í bókun tveggja fulltrúa...
  Erlent 07:00 17. febrúar 2017

Palestínumenn fagna stefnubreytingu

Međal Palestínumanna hafa lengi veriđ skiptar skođanir á tveggja ríkja lausninni svonefndu, sem fćli í sér stofnun sjálfstćđs ríkis ţeirra viđ hliđ Ísraelsríkis.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst