FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ NÝJAST 07:30

Loksins góđur hringur hjá Tiger

SPORT
  Innlent 07:17 03. júlí 2015

Einn á spítala og annar í fangaklefa eftir hnífabardaga á Akureyri

Ágreiningur reis á milli nágranna lyktađi međ ţví ađ ţeir gripu til hnífa.
  Erlent 07:14 03. júlí 2015

Vilja sérstakan dómstól fyrir ţá sem skutu niđur vél Malaysia Airlines

Vélin var skotin niđur í júlí á síđasta ári međ ţeim afleyđingum ađ 298 létust.
  Innlent 07:00 03. júlí 2015

Ţađ er súrt andrúmsloft á Alţingi

Bjarni Benediktsson er gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviđtalinu.
  Innlent 07:00 03. júlí 2015

Ná ţarf samningum um orku til álvers í Skagabyggđ

Skrifađ hefur veriđ undir viljayfirlýsingu um fjármögnun byggingar 120 ţúsund tonna álvers á fyrirhuguđu iđnađarsvćđi viđ Hafursstađi í Skagabyggđ.
  Innlent 07:00 03. júlí 2015

Efni í lokaritgerđ í HÍ ekki taliđ stoliđ

Niđurstađa er komin í eitt ţeirra mála sem Viđskiptafrćđideild Háskóla Íslands hafđi til rannsóknar.
  Innlent 07:00 03. júlí 2015

Lúsmý lćtur víđs vegar á sér krćla

Síminn hefur hringt stanslaust hjá Náttúrufrćđistofnun Íslands á síđustu dögum ţar sem áhyggjufullir Íslendingar leita upplýsinga um nýjan landnema, lúsmý.
  Erlent 07:00 03. júlí 2015

Fundar međ sendiherra vegna njósnamáls

Samkvćmt skjölum Wikileaks njósnuđu Bandaríkjamenn um ađra háttsetta Ţjóđverja en Angelu Merkel.
  Innlent 07:00 03. júlí 2015

32 bođađir í viđtal

Tillit tekiđ til kyns í vali á nemum í Lögregluskólann.
  Erlent 06:50 03. júlí 2015

Sólarorkuvélin lendir í Havaí í dag

Hefur veriđ á flugi síđan í byrjun vikunnar.
  Erlent 00:08 03. júlí 2015

Játađi ađ hafa brotist inn í tölvupóst kvenna, stoliđ nektarmyndum og selt

Mađurinn á yfir höfđi sér sjö ára fangelsi fyrir hefndarklám.
  Innlent 22:40 02. júlí 2015

Máttlaus í limnum í tvćr vikur: Góđur hjólabúnađur og réttar stillingar mikilvćgar í langferđum

"Hnakkur er ekkert bara hnakkur á reiđhjóli.“
  Innlent 22:25 02. júlí 2015

Lögreglan leitar ađ manni

Óskar eftir ađ ná tali af honum vegna rannsóknar.
  Innlent 22:12 02. júlí 2015

Hálendisvaktin ađstođar ţúsundir ferđamanna á ári hverju

Tekur til starfa á morgun. Um 200 sjálfbođaliđar koma ađ verkefninu.
  Innlent 21:00 02. júlí 2015

Ráđgáta af hverju moskítóflugur eru ekki á Íslandi

Fleiri vágestir af smćrri sortinni ađrir en lúsmý hafa sest hér ađ en Íslendingar sem ţola illa flugnabit geta enn huggađ sig viđ ađ moskítóflugan hefur ekki gerst landnemi hér og er ţađ mikil ráđgáta...
  Innlent 20:30 02. júlí 2015

Íbúar í Ţorlákshöfn geta ekki sofiđ fyrir ólykt

Fjölmargir íbúar í Ţorlákshöfn eru orđnir langţreyttir á lyktarmengun sem berst frá hafnarsvćđinu. Í Básahrauni getur heimilisfólk ekki skiliđ eftir svefnherbergisgluggann opinn ţví ţá getur ţađ ekki ...
  Innlent 19:25 02. júlí 2015

Bílvelta viđ hringtorg í Hafnarfirđi

Einn fluttur á spítala međ minniháttar meiđsl.
  Innlent 19:15 02. júlí 2015

4735 sjúklingar beđiđ í meira en ţrjá mánuđi eftir ađgerđ

Biđlistar eftir skurđađgerđum hér á landi hafa aldrei veriđ lengri en rúmlega 4700 sjúklingar hafa beđiđ í meira en ţrjá mánuđi eftir ađgerđ. Landlćknir segir stöđuna mikiđ áhyggjuefni en hann óttast ...
  Innlent 18:31 02. júlí 2015

Vifta gćti fćlt lúsmýiđ frá: „Ţetta virđast vera ansi ćst og árasargjörn kvikindi“

Ofnćmisfrćđingur segir ţennan mýflugustofn hafa lengri líftíma en vanalegt er.
  Innlent 18:34 02. júlí 2015

Fimmtán milljónir í kynjarannsóknir

Jafnréttissjóđur auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóđnum fyrir áriđ 2015.
  Innlent 18:08 02. júlí 2015

Myrti átta nýfćdd börn sín og fer í níu ára fangelsi

Börnin fćddust á árunum 1989-2000 en konunni tókst ađ leyna ţví ađ hún gekk međ börnin og fćddi ţau.
  Innlent 17:15 02. júlí 2015

Verđur skráđ sem móđir barna sinna eftir ađ ákvörđun Ţjóđskrár Íslands var snúiđ

Ţjóđskrá neitađi ađ viđurkenna rétt móđurinnar vegna ţess ađ börnin voru fćdd međ ađstođ stađgöngumóđur.
  Innlent 16:42 02. júlí 2015

Skođuđu fleiri hundruđ álfastyttur

Fólk á besta aldri leit viđ í einn umtalađasta garđ Reykjavíkur í austurborginni í dag.
  Erlent 16:32 02. júlí 2015

Fimmtán ára stúlka handtekin fyrir hryđjuverk

Grunuđ um ađ hafa undirbúiđ hryđjuverk í Bretlandi.
  Innlent 16:13 02. júlí 2015

Guđlast ekki lengur ólöglegt

Frumvarp Pírata sem fellir úr gildi bann viđ guđlasti var samţykkt á ţinginu fyrir skemmstu.
  Erlent 16:00 02. júlí 2015

Reyna ađ senda birgđir til geimstöđvarinnar

Tvćr síđustu tilraunir misheppnuđust og sú nćsta fer fram á morgun.
  Innlent 15:40 02. júlí 2015

Skyndilega stóđ risastór mađur fyrir framan Diljá: „Is your name Díltja?“

"Ţađ er til svo gott fólk í ţessum blessađa heimi,“ segir Diljá Ámundadóttir stödd í stórborginni New York og eigandi peningaveskis.
  Innlent 15:35 02. júlí 2015

Afhentu batamiđstöđ Landspítalans á Kleppi tćpar 22 milljónir

Alls söfnuđust 21.728.250 krónur í WOW Cyclothon
  Innlent 14:40 02. júlí 2015

Elliđi vísar ţví á bug ađ mega heita pilsfaldakapítalisti

Eyjamenn vilja opinberan rekstur á nýrri ferju í Landeyjahöfn.
  Innlent 14:38 02. júlí 2015

Ekki fleiri milljónir í Sögu Akraness í bili

Vinnan hefur stađiđ í mörg ár og kostađ bćinn hátt í hundrađ milljónir.
  Innlent 14:38 02. júlí 2015

Tveir sendir á sjúkrahús eftir hnífabardaga á Akureyri

Mennirnir búa hvor í sinni félagslegu íbúđinni og segir rannsóknarlögreglumađur ađ mennirnir séu góđkunningjar ţeirra í lögreglunni.
  Erlent 14:37 02. júlí 2015

Óttast árás ISIS á ţjóđhátíđardaginn

Ţjóđhátíđardagur Bandaríkjanna er á laugardaginn. Yfirvöld óttast árás einfara sem eru hliđhollir Íslamska ríkinu.
  Innlent 13:37 02. júlí 2015

Heyrnarlausir fagna dómi í máli Snćdísar: „Tryggja ţarf rétt okkar til ađ vera virkir ţjóđfélagsţegnar“

Formađur Félags heyrnarlausra segir úrskurđ hérađsdóms í máli Snćdísar Ránar mikilvćgan sigur í baráttu ţeirra sem nota táknmál í daglegu lífi.
  Erlent 13:17 02. júlí 2015

Fregnir af byssumanni í flotastöđ í Bandaríkjunum

Lögreglan segir ađ um gabb hafi veriđ ađ rćđa, en áriđ 2013 myrti byssumađur 12 manns í stöđinni.
  Innlent 12:43 02. júlí 2015

Örmagna ferđamađurinn sóttur međ ţyrlu

Björgunarsveitir töldu enga skynsemi í ađ flytja manninn landleiđina frá Ţjófadölum til Reykjavíkur.
  Innlent 12:23 02. júlí 2015

Segir leigjendur fá góđan tíma til ađ gera ráđstafanir

Fulltrúi Tjarnarverks segir ţá óánćgđasta sem voru međ ódýra leigusamninga hjá Íbúđalánasjóđi.
  Innlent 12:15 02. júlí 2015

78 milljarđar í vaxtagreiđslur ríkisins: „Ţetta er óásćttanlegt“

Vigdís Hauksdóttir, formađur fjárlaganefndar, segir ţađ ţó ekki standa til ađ auka tekjur ríkisins međ aukinni skattheimtu.
  Innlent 11:59 02. júlí 2015

Málskotsréttur forseta verđi óţarfur međ málskotrétti ţjóđar

Árni Páll Árnason og Birgitta Jónsdóttir spurđu fjármála- og efnahagsráđherra út í viđhorf hans til málskotsréttar.
  Innlent 11:53 02. júlí 2015

Orkuskortur á suđvestur horninu hamlar vexti atvinnulífs

Formađur atvinnuveganefndar segir afturhaldsöfl á Alţingi hafa komiđ í veg fyrir virkjanir og bođar nýjar virkjanatillögur.
  Erlent 11:30 02. júlí 2015

Sjöunda hákarlaárásin á ţremur vikum

68 ára mađur var bitinn af hákarli viđ strendur Norđur-Karólínu í Bandaríkjunum.
  Innlent 10:45 02. júlí 2015

Lestu greinina umtöluđu á íslensku: Ísland land rudda, fábjána og monthana

"Á rándýrum klúbbum og diskótekum dansar dauđamerkt ćskan sig til heljar,“ segir í grein ţýska stjórnmálamannsins Oliver Maria Schmitt ţar sem Íslendingar eru ţví sem nćst teknir af lífi.
  Innlent 10:44 02. júlí 2015

Hallgrímur og Eggert Skúla komnir í hár saman

Opinbert karp og köguryrđi ritstjórans og rithöfundarins vekur athygli.
  Innlent 10:29 02. júlí 2015

36 prósent segjast styđja ríkisstjórnina en 32 prósent Pírata

Litlar breytingar eru á fylgi stjórnmálaflokka milli mánađa, samkvćmt nýjum Ţjóđarpúlsi Gallup.
  Innlent 10:18 02. júlí 2015

75 ára gamall Ellert Schram vann mótiđ međ yfirburđum

Gamli keppnismađurinn var vćndur um forgjafasvindl, en hlćr ađ ţví og segir af og frá.
  Innlent 10:11 02. júlí 2015

Fyrsti fundur gerđardóms í fyrramáliđ

Hlutverk dómsins er ađ ákveđa kaup og kjör félagsmanna BHM fyrir fimmtánda ágúst nćstkomandi.
  Erlent 10:09 02. júlí 2015

Mannskćtt ferjuslys í Filippseyjum

Minnst 36 eru látnir og 26 er saknađ eftir ađ ferju hvolfdi.
  Erlent 10:00 02. júlí 2015

Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga

Umfangsmiklar árásir hryđjuverkasamtaka sem hliđholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síđustu daga.
  Innlent 10:00 02. júlí 2015

Varaţingmađur VG vill vita um fjölda endurkrafna Fćđingarorlofssjóđs: Fékk rukkun eftir fćđingarorlof

Andrés Ingi Jónsson, varaţingmađur VG, vill vita hversu margar kröfur Fćđingarorlofssjóđur hefur gert um endurgreiđslur frá orlofsţegum. Einnig hversu margar slíkar kröfur hafa veriđ stađfestar af úrs...
  Erlent 09:49 02. júlí 2015

Drap á röngum hreyfli

Flugmađur vélarinnar sem brotlenti í ánni í Taipei gerđi afdrífarík mistök.
  Erlent 09:45 02. júlí 2015

Styđja ekki tjáningarfrelsisbrot Kúbverja

Munu á ný taka upp formlegt stjórnmálasamband sem hefur legiđ niđri í tćp fimmtíu og fimm ár.
  Innlent 09:38 02. júlí 2015

Baldur bitinn viđ Fossvoginn: Fann örsmáar flugur í svefnherberginu

"Ţiđ sem haldiđ ađ vargurinn nái ykkur ekki inni í svefnherberginu ćttuđ ađ endurmeta stöđuna.“
  Innlent 09:38 02. júlí 2015

Gunnar Bragi rćddi varnarmál í Pentagon

Fundađi í gćr međ ađstođarvarnarmálaráđherra Bandaríkjanna.
  Innlent 08:58 02. júlí 2015

Björgunarsveitir sćkja örmagna ferđamann á hálendiđ

Ađstćđur sagđar međ erfiđara móti.
  Innlent 08:37 02. júlí 2015

Sjáđu rćđu Helga Hrafns: „Hleypiđ mér úr ţessu partýi, hér er allt í steik“

Ţingflokksformađur Pírata fór međ texta úr lagi Jónasar Sigurđssonar og Ritvéla framtíđarinnar í eldhúsdagsumrćđum.
  Erlent 08:04 02. júlí 2015

Rússar sniđganga ársfund ÖSE

Sex fulltrúum sendinefndarinnar meinuđ innganga í Finnland.
  Innlent 08:00 02. júlí 2015

Hagkvćmt ađ lenda í Keflavík

Upplýsingafulltrúi Icelandair segir hagkvćmni kannađa.
  Innlent 08:00 02. júlí 2015

900 milljóna króna hagrćđing í kortunum

Tillögur ráđgjafa gera ráđ fyrir ađ á ţriđja tug stöđugilda verđi lögđ niđur.
  Erlent 07:57 02. júlí 2015

Vilja fá sjö stjórnendur hjá FIFA framselda

Bandarísk stjórnvöld hafa formlega lagt fram framsalsbeiđni vegna sjö einstaklinga sem handteknir voru fyrir ađalfund FIFA í vor.
  Innlent 07:42 02. júlí 2015

Fáir ađrir en ferđamenn mćttu á mótmćlin í gćr

Jćja-hópurinn segir alla umrćđu mikilvćga, ţó ekki sjái sér allir fćrt ađ mćta á öll mótmćli.
  Innlent 07:15 02. júlí 2015

Lúsmý bítur fleiri en sumarhúsaeigendur

Ný tegund bitmýs herjar nú á fleiri landsmenn en íbúa sumarhúsa í Kjós, en ţeir hafa margir hverjir veriđ illa bitnir síđustu daga. Fólk í Mosfellsbć og í Grafarvogi hefur lent í bitmýinu. Erling Ólaf...
  Innlent 07:05 02. júlí 2015

Alvarlega slasađur eftir umferđarslys á milli Víkur og Klausturs

Fluttur međ ţyrlu á Landspítalann.
  Erlent 07:02 02. júlí 2015

Eldur í Kaupmannahöfn

Ţak gamla tónlistarskólans stendur í ljósum logum.
  Innlent 07:00 02. júlí 2015

Fjallganga: Tindurinn sigrađur međ Reyni Trausta

Hvađ í ósköpunum dregur ţúsundir Íslendinga á fjöll reglulega? Jakob Bjarnar reyndi ađ finna út úr ţví í góđum félagsskap Reynis Traustasonar og Ólafs Sveinssonar en ţeir gengu á Helgafell nú í vikunn...
  Innlent 07:00 02. júlí 2015

Ófaglćrđir leiđsögumenn ađ störfum

Margir ómenntađir leiđsögumenn eru ađ störfum á Íslandi í dag. Fjöldi faglćrđra leiđsögumanna hefur tvöfaldast frá hruni og eru nú um 900 manns í Félagi leiđsögumanna. Launin eru "fyrir neđan allar he...
  Erlent 07:00 02. júlí 2015

Hvetur Grikki til ađ hafna samningnum

Forsćtisráđherra Grikklands vill semja um nýja neyđarađstođ eftir ađ kosiđ verđur um samninginn sem liggur fyrir. Hann hvetur Grikki til ađ samţykkja ekki samninginn. Kanslari Ţýskalands segir tilgang...
  Innlent 07:00 02. júlí 2015

Gagnrýna afslátt af leiđ stöđugleikaskatts

InDefence-hópurinn vill gera breytingar á frumvarpi ríkisstjórnarinnar um stöđugleikaskatt og -skilyrđi. Stöđugleikaskilyrđi eigi ađ vera jafngild 39 prósenta stöđugleikaskatti. Um 400 milljarđa króna...
  Innlent 07:00 02. júlí 2015

Svona gćti Borgarlínan litiđ út

Borgarlína, nýtt hágćđa almenningssamgöngukerfi, mun tengja kjarna sveitarfélaga höfuđborgarsvćđisins. Kortiđ sýnir mögulega leiđ Borgarlínu. Kortiđ var unniđ eftir frumniđurstöđum sem sýndar eru í sk...
  Innlent 06:59 02. júlí 2015

Lagđist til sunds út frá Sólfarinu

Slökkviliđ hjálpađi konunni á land og kom henni á spítala til ađhlynningar.
  Innlent 06:55 02. júlí 2015

Dregur úr skjálftavirkni á Reykjanesi

Sterkasti skjálftinn í nótt var 2,2 stig.
  Erlent 06:54 02. júlí 2015

Vélmenni varđ manni ađ bana í Ţýskalandi

Frumrannsókn bendi til ţess ađ um mannleg mistök hafi veriđ ađ rćđa.
  Erlent 23:47 01. júlí 2015

Ný skýrsla Sameinuđu ţjóđanna: Stúlkur brenndar lifandi í Suđur-Súdan

Fulltrúar Sameinuđu ţjóđanna fara fram á ađ fá ótakmarkađan ađgang ađ stríđssvćđum til ađ rannsaka ásakanirnar.
  Innlent 22:46 01. júlí 2015

Einn alvarlega slasađur eftir bílveltu á Suđurlandsvegi

Mađurinn var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík.
  Innlent 22:42 01. júlí 2015

Eldhúsdagsumrćđur: Verđum ađ horfast í augu viđ gerendur kynferđisofbeldis

Andrés Ingi Jónsson, varaţingmađur Vinstri grćnna, rćddi kvennabyltingu síđustu vikna í Eldhúsdagsumrćđum á ţingi fyrr í kvöld.
  Innlent 22:36 01. júlí 2015

Getnađarlimur hjólreiđamanns getur lamast eftir langan hjólatúr

Ţvagfćraskurđlćknir segist aldrei hafa heyrt um sambćrilegt vandamál hjá konum.
  Innlent 21:42 01. júlí 2015

„Ţetta er heimiliđ mitt og ţetta er ömurleg stađa“

Leigjandi hjá Tjarnarverk segir vonleysi og hrćđslu hafa einkennt líf íbúa síđustu viku
  Innlent 21:44 01. júlí 2015

Erling skordýrafrćđingur kennir réttu handtökin: Svona fjarlćgir ţú skógarmítil

Lúsmý herjar á Íslendinga. Karl Tómasson, tónlistarmađur, vaknađi upp viđ stungur og er illa bitinn. Erling Ólafsson skordýrafrćđingur hjá Náttúrustofnun segir um nýjan landnema ađ rćđa. Međ hlýnandi ...
  Innlent 21:44 01. júlí 2015

Slökktu eld í gróđri og drasli í Bökkunum

Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins var kallađ út vegna elds í sinu og gróđri í Bakkahverfi fyrr í kvöld.
  Innlent 21:26 01. júlí 2015

Leiđsögumenn og SA semja

Samningurinn gildir til 31. desember 2018.
  Innlent 21:14 01. júlí 2015

Helgi Hrafn tók lag međ Jónasi og Ritvélum framtíđarinnar í Eldhúsdagsumrćđum

"Annar hver dagur eins og lokasena í ţćtti af Game of Thrones; mađur veit ţađ eitt međ vissu ađ líklega sé eitthvađ fullkomlega hrćđilegt í ţann mund ađ eiga sér stađ,“ sagđi Helgi Hrafn.
  Innlent 20:59 01. júlí 2015

„Hvađa rugl var ţessi leiđrétting?“

Ţingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harđlega vinnubrögđ meirihluta á yfirstandandi ţingi.
  Innlent 20:41 01. júlí 2015

Eldhúsdagsumrćđur: Ţingflokksformađur Framsóknar taldi makrílfrumvarpiđ mćta öllum kröfum stjórnarandstöđunnar

Ţórunn taldi líkast sem stjórnarandstađan nýtti "óvissu um skipulag veiđanna sem barefli í flokkpólitískum slag.“
  Innlent 20:31 01. júlí 2015

Eldhúsdagsumrćđur: Bjarni harmar ađ samningar viđ BHM og hjúkrunarfrćđinga skyldu ekki nást

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lagđi fram hugmyndir til úrbóta í Eldhúsdagsumrćđum.
  Innlent 20:16 01. júlí 2015

Eldhúsdagsumrćđur: „Hvenćr ćtlar ríka fólkiđ ađ skilja ţađ ađ jöfnuđur er bestur fyrir alla?“

Ţingflokksformađur Samfylkingarinnar telur ađ róttćkra breytinga á stjórnmálakerfinu sé ţörf.
  Innlent 20:00 01. júlí 2015

Engar rassíur vegna vćndis

Norrćna módeliđ gegn vćndi og mansali er ekki fullkomiđ en gefur góđan árangur ađ mati ţingmanna frá fimm löndum sem tóku ţátt í málţingi um vćndi og mansal á vegum kvennahreyfingar Samfylkingar. Á má...
  Innlent 19:30 01. júlí 2015

#eldhusdagur: Fylgstu međ umrćđunum í beinni

Alţingi lýkur störfum í kvöld en eldhúsdagsumrćđurnar svokölluđu hefjast klukkan 19.50.
  Innlent 19:22 01. júlí 2015

Ólafur Hannibalsson látinn

Ólafur Hannibalsson andađist ađ heimili sínu ţriđjudaginn 30. júní 2015, 79 ára ađ aldri.
  Innlent 19:18 01. júlí 2015

Alţingi afgreiđir mál á fćribandi

Sextíu og fimm frumvörp og ţingsályktunartillögur verđa afgreidd áđur en Alţingi fer í sumarleyfi á föstudag. Eldhúsdagsumrćđur eru á ţingi í kvöld.
  Innlent 19:08 01. júlí 2015

Náđi myndbandi af húsbílnum sem tćttist í sundur í Örćfum

Húsbíllinn hafđi fariđ út úr veginum en sem betur fer sluppu farţegar, kanadísk hjón og međ ţrjú ung börn, ađ mestu ómeidd.
  Erlent 18:50 01. júlí 2015

Tsipras skorar á Grikki ađ fella tilbođ lánadrottna

Forsćtisráđherra Grikklands segir ţjóđaratkvćđagreiđsluna á sunnudag ekki snúast um framtíđ Grikklands innan evrusvćđisins.
  Erlent 17:40 01. júlí 2015

Fimmtíu hermenn létust í úthugsađri árás ISIS í Egyptalandi

Umfang og kraftur árásanna er sagđur undirstrika ţrautseigju og ţróađa áćtlanagerđ fylkingarinnar.
  Innlent 17:23 01. júlí 2015

Landsvirkjun 50 ára: Gróđursettu tré í Jóhannesarlundi viđ Búrfellsstöđ

Jóhannesarlundur var vígđur á samkomu núverandi og fyrrverandi starfsmanna fyrirtćkisins í dag.
  Innlent 17:15 01. júlí 2015

Skipar nýja verđlagsnefnd búvara

Sigurđur Ingi Jóhannsson hefur skipađ Ólaf Friđriksson formann nýrrar verđlagsnefndar búvara.
  Erlent 16:02 01. júlí 2015

Hinn „breski Schindler“ látinn 106 ára

Skipulagđi björgun 669 tékkneskra barna frá útrýmingarbúđum nasista.
  Innlent 15:14 01. júlí 2015

Sjöfn sćttir sig ekki viđ vinnubrögđ Tjarnarverks: „Farin út og er húsnćđislaus“

Segir Tjarnarverk hafa hćkkađ leiguverđiđ um 33 prósent á íbúđ sinni í Njarđvík sem sé í slćmu ástandi.
  Innlent 15:10 01. júlí 2015

Búiđ ađ skipa í gerđardóm

Hefur til 15. ágúst til ađ ákveđa kaup og kjör félagsmanna BHM.
  Innlent 15:00 01. júlí 2015

Dćmdur fyrir hnefahögg á tjaldstćđi

Karlmađurinn 22 ára hlaut dóm í febrúar fyrir ađ taka kynmök međ 16 ára stúlku upp á vefmyndavél.
  Innlent 13:52 01. júlí 2015

Á allra vörum vill samskipti án eineltis hjá börnum og unglingum

Í september ćtlar Á allra vörum ađ standa fyrir herferđ og landssöfnun ţar sem áhersla er lögđ á bćtt samskipti međal barna og unglinga.
  Innlent 13:44 01. júlí 2015

Rannsókn fjárkúgunarmálsins enn ekki lokiđ

Lögregla getur ekki sagt til um ţađ hvenćr niđurstöđur berast úr lífsýnarannsókn.
  Innlent 13:27 01. júlí 2015

Fađir Dorritar látinn

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti rćđu viđ útför tengdaföđur síns, Shlomo Moussaieff, sem fram fór síđdegis í gćr í hćđum Jerúsalem.
  Innlent 13:19 01. júlí 2015

Skorar á neytendur ađ hundsa verslanir

Ţorsteinn Sćmundsson ţingmađur Framsóknarflokksins skorar á neytendur ađ hundsa verslanir sem skila hvorki styrkingu krónu né afnámi sykurskatts til neytenda.
  Innlent 13:11 01. júlí 2015

Yfirlýsing hjúkrunarfrćđinema: Ćtla ekki ađ ráđa sig í störf eftir útskrift

Skortur er á hjúkrunarfrćđingum hér á landi og allt ađ helmingur stéttarinnar gćti veriđ óstarfandi eftir nokkur ár.
  Innlent 13:09 01. júlí 2015

Skemmtiferđaskip á hverjum degi í Reykjavík

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablađsins og Vísis, var á ferđinni í Reykjavíkurhöfn í gćr og myndađi stćrđarinnar skemmtiferđaskip.
  Innlent 13:06 01. júlí 2015

Menn kunna engar skýringar á plágu lúsmýs í Kjósinni

Erling Ólafsson skordýrafrćđingur segir hingađkomu lúsmýs á viđ góđan reifara – engar skýringar liggja fyrir hvers vegna plágan gaus upp beggja vegna Hvalfjarđar.
  Innlent 12:48 01. júlí 2015

Óttast ađ stytting stúdentsprófs bitni á háskólakennslu

Deildarráđ Raunvísindadeildar HÍ skorar á yfirvöld ađ tryggja áfram nćgan undirbúning fyrir háskóla, sérstaklega í stćrđfrćđi.
  Innlent 12:19 01. júlí 2015

Gagnrýnir tilkynningu um lokun lyfjaverksmiđju Actavis

Formađur Eflingar segist hafa skynjađ á fulltrúum Actavis ađ ţeim ţyki miđur sú stađa sem upp sé komin.
  Erlent 12:15 01. júlí 2015

Gríska ţjóđin dofin: „Grikkir eru ekki vanir ađ taka ákvarđanir fyrir sjálfan sig“

Rćđismađur Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir ţjóđaratkvćđagreiđsluna um helgina.
  Innlent 11:41 01. júlí 2015

Enn ein mótmćlin bođuđ á Austurvelli: „Almenningur er ađ vakna“

Eldhúsdagsumrćđur fara fram á Alţingi í kvöld en Jćja-hópurinn svokallađi hefur bođađ til mótmćla á Austurvelli á sama tíma.
  Innlent 11:00 01. júlí 2015

Ađstandendur geta enn hafnađ líffćragjöf ţrátt fyrir ađ fyrir liggi samţykki hins látna

Silja Dögg Gunnarsdóttir, formađur starfshóps heilbrigđisráđherra, telur ţetta ţó besta kostinn eins og stađan er núna.
  Innlent 10:41 01. júlí 2015

Borgarstjóri setti Sri Chinmoy hlaupiđ viđ Tjörnina

Tólf manna hópur mun hlaupa međ Friđarkyndilinn á milli byggđa nćstu vikur.
  Innlent 10:40 01. júlí 2015

Engar lagabreytingar ţarf vilji stjórnvöld skera niđur hjá RÚV

Brynjar Níelsson var leiđbeinandi Karls Garđarssonar viđ master-ritgerđarskrif hans. Unnu ađ ritgerđinni ađ hluta undir málţófi stjórnarandstöđunnar.
  Innlent 10:37 01. júlí 2015

Bćjarstjóri hefur fulla samúđ međ leigjendum: Hćkkun á leiguverđi ekki í samrćmi viđ íbúđaverđ

Segir bćjaryfirvöld hafa enga ađkomu ađ ţessu máli.
  Innlent 10:30 01. júlí 2015

„Ţú ert eins og kallinn í Something about Mary“

Jóhann Gunnar Arnarsson, stađahaldari í veiđihúsinu í Laxá í Kjós, er einn fjölmargra sem virđast hafa orđiđ fyrir barđinu á nýrri tegund bitmýs í Kjós um helgina.
  Innlent 10:11 01. júlí 2015

ESB geti tekiđ upp eftirlit á innri landamćrum Schengen-ríkja

Drög ađ breytingu á reglum um för yfir landamćri eru nú til umsagnar hjá innanríkisráđuneytinu.
  Innlent 09:40 01. júlí 2015

Tékknesku göngumennirnir á Esjunni komnir á slysadeild

Voru komnir í sjálfheldu á Esjunni eftir tíu til ellefu tíma í 750 metra hćđ í nótt.
  Innlent 09:00 01. júlí 2015

Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi

Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagđur biti eftir sumarbústađarferđ síđastliđna helgi. Náttúrufrćđistofnun Íslands telur ađ um nýja tegund á Íslandi sé ađ rćđa og rannsakar nú bitmýiđ.
  Innlent 09:00 01. júlí 2015

Fékk bćtur vegna eineltis Hjálmars

Fyrrverandi starfsmađur hjá Keili fékk miskabćtur vegna langvinns eineltis. Sálfrćđingar telja ađ Hjálmar Árnason, framkvćmdastjóri Keilis, hafi lagt hann í einelti. Hjálmar vill ekki tjá sig um máliđ...
  Innlent 08:37 01. júlí 2015

Leitađ ađ mönnum á Esjunni

Hafa veriđ á göngu í um 10-11 klukkustundir.
  Erlent 08:25 01. júlí 2015

Enginn farţeganna komst lífs af

Yfirvöld í Indónesíu hafa stađfest ađ 141 hafi látist í flugslysi ţar í landi í gćr.
  Erlent 07:23 01. júlí 2015

Óeirđir vegna reykingabanns í áströlsku fangelsi

Fangarnir brutu veggi og rúđur og kveiktu í.
  Innlent 07:20 01. júlí 2015

Hvassviđri í örćfum: Húsbíll tćttist í sundur í einni hviđunni

Björgunarsveitarmenn voru í viđbragđsstöđu.
  Innlent 07:16 01. júlí 2015

Tíu ára stúlka hćtt komin: Féll í sjóinn viđ Krossanes

Fólk í nálćgu húsi sá atvikiđ og ađstođađi stúlkuna viđ ađ komast á land.
  Innlent 07:14 01. júlí 2015

Bíl stoliđ á Akureyri í nótt

Í bílnum fannst mikiđ af stolnum verkfćrum.
  Innlent 07:10 01. júlí 2015

Skjálftahrina á Reykjaneshrygg

Sterkustu skjálftarnir mćldust allt ađ fjórum stigum.
  Innlent 07:00 01. júlí 2015

Viđ getum ekki veriđ fílabeinsturn

Jón Atli Benediktsson tók viđ embćtti rektors Háskóla Íslands í gćr. Hann segir ađ fjármögnun háskólans verđi sett í forgang og ađ samfélagsleg ábyrgđ háskólans sé gífurlega mikilvćg. Hann lítur ritst...
  Innlent 07:00 01. júlí 2015

Liđka til fyrir millilandaflugi út á land

Ríkiđ gćti aukiđ tekjur sínar um 1,3 milljarđa árlega međ ţví ađ koma á beinu millilandaflugi á Egilsstađi og Akureyri. Vannýttir innviđir og dreifing ferđamanna skipti miklu máli. Starfshópur á vegum...
  Innlent 07:00 01. júlí 2015

Báru upp tillögu um nýjan landsfund

Tillaga um ađ flýta landsfundi til ađ hćgt verđi ađ kjósa nýja forystu í Samfylkingunni var borin upp í framkvćmdastjórn flokksins. Tekist er á um lagatúlkun. Hafin er umrćđa um hvort ćskilegt sé ađ f...
  Erlent 07:00 01. júlí 2015

Segir Bandaríkin ţreytt á veikburđa forseta

Chris Christie tilkynnti um frambođ sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gćr.
  Innlent 07:00 01. júlí 2015

Kostnađur er 30 til 65 milljarđar

Nýtt háhrađa almenningssamgöngukerfi gćti veriđ komiđ upp áriđ 2022.
  Erlent 07:00 01. júlí 2015

Herflugvél hrapađi í Indónesíu

Fjöldi fólks er fastur í rústum bygginga og hótels í íbúđabyggđ í Medan.
  Innlent 07:00 01. júlí 2015

Yfirvinnan nćr eins allt frá árinu 2010

Mismunandi starfshlutfall skapar sveigjanleika.
  Innlent 07:00 01. júlí 2015

Slagnum frestađ fram til haustsins

Viđrćđum stćrstu ađildarfélaga BSRB viđ ríkiđ hjá ríkissáttasemjara hefur veriđ frestađ fram í ágúst. Náist samningar fyrir lok september gilda ţeir afturvirkt frá fyrsta maí. Óvissuástand vegna lagas...
  Innlent 07:00 01. júlí 2015

Gerđardómur yfirleitt skipađur međ hrađi

Samninganefndir BHM og ríkisins náđu ekki ađ ljúka kjarasamningi fyrir tímamörk sett í lögum.
  Innlent 00:02 01. júlí 2015

Huldumađur kom Dolla til bjargar á elleftu stundu

Radio Iceland, sem átti ađ hćtta útsendingu á miđnćtti, heldur starfsemi áfram eftir óvćnt inngrip utanađkomandi fjárfestis.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst