FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER NÝJAST 21:46

Fyrsti deildasigurinn hjá Ólafi Inga og félögum síđan í júlí

SPORT
Erlent 21:04 31. október 2014

Geimfar Virgin sprakk í loft upp

Einn flugmađur er látinn og annar alvarlega slasađur. Meira
Innlent 21:00 31. október 2014

Myndir vikunnar: Barnaspítalinn, verkfallsađgerđir og fótboltastrákar

Ljósmyndarar Vísis fóru um víđan völl í vikunni. Meira
Innlent 20:08 31. október 2014

Hrekkjavaka á Víđivöllum

Hrekkjavaka, eđa allra heilagra messa, er í dag og leikaskólabörn vítt og breitt um landiđ hófu daginn á ţví ađ draga fram búninga. Meira
Innlent 20:00 31. október 2014

Tveggja ára biđ verđur enn lengri vegna verkfalls

"Ég óttast ađ lamast eins og bróđir minn sem ţjáist af sama hjartakvilla og ég." Meira
Erlent 19:55 31. október 2014

Kanslari Ţýskalands vill vernda hluta norđurslóđa

Angela Merkel ávarpađi Arctic Circle ráđstefnuna í Hörpu í dag. Hún sagđi ađ ţađ sem gerđist á norđurslóđum hefđi áhrif á stóran hluta heimsins og vernda ţyrfti hluta norđurheimsskautsins. Meira
Innlent 19:46 31. október 2014

Öflug hagsmunasamtök verđa enn öflugri

LÍÚ og Samtök fiskvinnslustöđva heyra sögunni til og sameinast í Samtökum fyrirtćkja í sjávarútvegi. Meira
Innlent 19:30 31. október 2014

„Menningarbylting“ í Breiđholtinu

Borgaryfirvöld hafa lagst í miklar umbćtur í Breiđholti međ ţađ fyrir augum ađ gera hverfiđ meira ađlađandi. Nýlistasafniđ er komiđ í Völvufell og tćknivćdd ţrívíddarhönnun finnst nú í Eddufelli. Hefu... Meira
Innlent 19:30 31. október 2014

Starfiđ ekki hćttulaust

Starfiđ getur ekki talist hćttulaust, segir Magna Björk Ólafsdóttir, íslenskur hjúkrunarfrćđingur sem unniđ hefur undanfariđ gegn útbreiđslu Ebólu vírusins í Vestur-Afríku. Hún leiđbeindi íslensku hjú... Meira
Innlent 19:15 31. október 2014

Allt á floti fyrir austan

Mikiđ hefur rignt á Neskaupstađ síđasta sólarhringinn og aurflóđ féll yfir veg. Meira
Erlent 18:17 31. október 2014

Segir mismunun gegn hjálparstarfsmönnum ólíđandi

Ban Ki-moon segir strangar einangrunarreglur koma niđur á hjálparstarfi ţegar ţörf sé á fleiri hjálparstarfsmönnum til ađ berjast gegn ebóluveirunni í Vestur-Afríku. Meira
Innlent 17:42 31. október 2014

Séra Hildur styrktist í trúnni gegn spilavítum í ferđ til Las Vegas

"Mčr finnst ađ Almannavarnir ćttu líka ađ senda út sms til ađ vara landsmenn viđ ţessu, spilavíti eru sálarmengandi," segir séra Hildur Eir Bolladóttir Meira
Innlent 17:30 31. október 2014

Eldgosiđ einstakt á heimsvísu

Hraunrennsliđ frá eldstöđinni í Holuhrauni jafngildir enn rennsli Skjálfandafljóts. Hrauniđ er ţađ mesta sem komiđ hefur upp á Íslandi í 230 ár. Eldfjallafrćđingur segir ađ eldarnir séu einstakir á he... Meira
Erlent 17:23 31. október 2014

Myrđa fjölda manna vegna ótta viđ uppreisn

Mennirnir hafa veriđ skotnir á heimilum sínum, á opnum svćđum eđa ţeim safnađ í hópa og teknir af lífi á undanförnum vikum. Meira
Innlent 17:12 31. október 2014

Maurar fundust á Landspítalanum

Farómaurar hafa fundist á nokkrum stöđum í einu af húsum Landspítalans viđ Hringbraut. Á međal deilda í húsinu eru framleiđslueldhús spítalans, heilbrigđistćknideild og trésmíđaverkstćđi. Meira
Innlent 17:05 31. október 2014

„Krafa okkar er sú ađ ráđherrar ríkisstjórnarinnar fari ađ haga sér eins og fagfólk“

Bođađ hefur veriđ til mótmćla á Austurvelli nćstkomandi mánudag vegna ađgerđa ríkisstjórnarinnar. Meira
Innlent 16:47 31. október 2014

Stađfesti lögbann viđ gjaldtöku viđ Geysi

Landeigendur vilja viđrćđur viđ ríkiđ um framtíđ Geysissvćđisins og segja nauđsynlegt ađ allir landeigendur vinni ađ ţví saman. Meira
Innlent 12:00 31. október 2014

Hvađ er samruni?

Ljósiđ og hitinn frá sólinni er afurđ samruna. Hann á sér stađ ţegar vetniskjarnar renna saman og mynda ţyngri atóm. Meira
Innlent 15:21 31. október 2014

213 fengiđ réttarstöđu sakbornings án ţess ađ vera ákćrđir

Dómsmálaráđherra hefur svarađ fyrirspurn Össurar Skarphéđinssonar um stöđu manna sem grunađir eru um refsiverđa háttsemi í skilningi 1. greinar laga um embćtti sérstaks saksóknara. Meira
Innlent 15:15 31. október 2014

Einar Ben var međal sterkustu skákmanna landsins

Allar helstu skákstjörnur landsins heiđra minningu ţjóđskáldsins Einars Benediktssonar međ ţátttöku á glćsilegu skákmóti. Meira
Innlent 14:58 31. október 2014

Biskupi verđur á í messunni

Agnes M. Sigurđardóttir fór ekki međ rétt mál í viđtali viđ Ríkisútvarpiđ í gćr. Hún hélt ţví fram ađ brottfluttir Íslendingar vćru sjálfkrafa afskráđir úr Ţjóđkirkjunni. Slíkt er ekki rétt, sé miđađ ... Meira
Innlent 14:39 31. október 2014

Forbes fjallar um Bćjarins beztu: Telja eftirnafn Maríu vera Pylsuvagninn

Bandaríska viđskiptatímaritiđ Forbes segir Bćjarins Beztu vera frćgasta pylsuvagn í heiminum. Meira
Innlent 14:46 31. október 2014

Ađstandendur ţurfa ekki ađ ţvo af sjúklingum sjálfir

Auglýsing sem hékk uppi í lyftu á Landspítalanum reyndist vera grín. Meira
Innlent 13:57 31. október 2014

Mikill meirihluti andvígur rekstri spilavíta á Íslandi

MMR kannađi á dögunum hversu fylgjandi eđa andvígt fólk vćri gagnvart ţví ađ leyfa rekstur spilavíta á Íslandi. Meira
Innlent 13:41 31. október 2014

Kefjast ţess ađ lögreglan afhendi öll gögn í Gálgahraunsmálinu

Kefjast upplýsinga um hvort tekin hafi veriđ saman skýrsla vegna lögregluađgerđanna sem fram fóru í Gálgahrauni hinn 21. október 2013. Meira
Innlent 13:36 31. október 2014

Kröfur um miklar launahćkkanir á ný samtök í sjávarútvegi

Formađur Framsýnar á Húsavík segir sameiningu samtaka í sjávarútvegi rökrétt. Ţau leiđi vonandi til ţess ađ loksins verđi samiđ viđ sjómenn. Krafa um allt ađ 30 prósenta launahćkkun. Meira
Innlent 13:25 31. október 2014

Tafđist um nokkrar klukkustundir ađ koma stórslösuđum manni á Landsspítalann

Ţađ tafđist nýveriđ um nokkrar klukkustundir ađ koma stór slösuđum manni á Landsspítalann ţar sem Isavia hafđi ekki hirt um ađ halda flugvellinum á Sauđárkróki opnum og tćkjabúnađi í lagi Meira
Innlent 11:20 31. október 2014

Vilja koma heim en annars nóg af tćkifćrum ytra

Kostnađur íslenskra sérnámslćkna viđ ađ komast ađ hjá bestu skólum Bandaríkjanna hleypur á milljónum. Meira
Innlent 13:12 31. október 2014

Kostar 7.500 krónur á hvern metra ađ fćra styttuna af Einari Ben

150 ár eru síđan Einar Ben fćddist. Meira
Innlent 13:12 31. október 2014

„Ćtlarđu ađ skemma líf ţitt svona snemma?“

Guđrún Ósk Valţórsdóttir varđ móđir 19 ára gömul. Hún segist hafa upplifađ fordóma sem ung móđir, ađallega frá heilbrigđis-og leikskólastarfsfólki. Meira
Innlent 12:15 31. október 2014

Vilja Aldísi og Áslaugu Örnu í ritaraslag

Flest bendir til ţess ađ kosning ritara Sjálfstćđisflokksins verđi hallelúja samkoma. Meira
Innlent 11:40 31. október 2014

Ung vćndiskona segir sögu sína í Brestum

Vćndisheimurinn er hrottalegur. Ein stćrsta tekjulind skipulagđrar glćpastarfsemi og svartur blettur á samfélagi mannanna. En eins og svo oft eru tvćr hliđar á málinu. Meira
Innlent 07:00 31. október 2014

„Erfitt ađ sjá fullorđna og börn deyja í massavís“

Magna hefur starfađ í hjálparstarfi á vegum Rauđa krossins í Síerra Leóne til ţess ađ reyna koma í veg fyrir útbreiđslu ebólufaraldursins. Núna heldur hún námskeiđ og frćđir sjálfbođaliđa í Sviss og á... Meira
Innlent 11:25 31. október 2014

"Löglegt en siđlaust“

Ţeir starfsmenn Kópavogsbćjar sem fá fyrirframgreidd laun fá ađeins útborgađ nú fyrir dagana 1.-9. nóvember vegna verkfalls sem bođađ er ţann 10. nóvember. Meira
Innlent 11:04 31. október 2014

Hjartaţrćđingartćkiđ bilađi í miđri ađgerđ

Sigurđur Björnsson fór í hjartaađgerđ fyrir tveimur árum. Hann segir starfsfólk Landspítalans frábćrt en tćkjakostinn slćman. "Margra vikna biđ var eftir ađgerđ. Ég ţurfti ađ treysta á lyf og bráđamót... Meira
Innlent 11:00 31. október 2014

Brenndust alvarlega í gassprengingu

Sex ungmenni hlutu alvarleg brunasár ţegar gassprenging varđ í vinnuskúr ţar sem ţau höfđu veriđ ađ sniffa gas. Meira
Innlent 10:07 31. október 2014

MDMA ţátturinn notađur í forvarnarstarf

Sjónvarpsţátturinn Brestir hóf göngu sína á Stöđ 2 ţann 20. október og fjallađi fyrsti ţátturinn um síbreytilegt landslag í skemmtanalífi á Íslandi. Meira
Innlent 10:00 31. október 2014

Geđlćknar viđ störf á tveimur stöđum

Geđlćknar eru ađeins starfandi á höfuđborgarsvćđinu og á Akureyri samkvćmt úttekt Byggđastofnunar. Formađur velferđarnefndar vill skođa ađ flytja ţessa ţjónustu nćr íbúum landsbyggđarinnar í gegnum he... Meira
Innlent 09:59 31. október 2014

Rúmlega 80 skjálftar viđ Bárđarbungu

Rúmlega 80 skjálftar hafa mćlst viđ Bárđarbungu síđasta sólarhringinn. Meira
Erlent 09:44 31. október 2014

Facebook eyddi út brjóstagjafamynd ţví hún innihélt nekt

Emma Bond deildi mynd af sér á Facebook ađ gefa barni sínu brjóst en ţađ fćddist fyrir tímann. Facebook eyddi myndinni út vegna nektar. Meira
Innlent 09:30 31. október 2014

Rannsaka kynferđisbrot gegn fatlađri konu á Sólheimum

Lögreglan á Selfossi er međ til rannsóknar ábendingu sem henni barst um mögulegt kynferđisbrot gegn fatlađri konu á Sólheimum. Meira
Innlent 09:00 31. október 2014

Jólapróf háskólanemenda í tvísýnu vegna kjarabaráttu

Félag prófessora viđ ríkisháskóla undirbýr atkvćđagreiđslu til ţess ađ taka ákvörđun um hvort bođađ verđi til verkfalls í byrjun desember. Ţetta gćti ţýtt ađ um helmingi jólaprófa viđ ríkisháskóla ver... Meira
Erlent 08:57 31. október 2014

Flugeldaverksmiđja sprakk í loft upp

Eins er saknađ eftir ađ flugeldaverksmiđja í Staffordskíri á Englandi sprakk í loft upp í gćrkvöldi. Meira
Innlent 08:30 31. október 2014

Tiltekt bođuđ hjá Reykjanesbć

Formađur bćjarráđs Reykjanesbćjar er ţakklátur fyrir málefnalegan og góđan íbúafund í Stapa. Ţar var sýnt fram á gríđarlega erfiđa stöđu sveitarfélagsins og tiltekt bođuđ í framhaldinu í bókhaldi Reyk... Meira
Innlent 08:13 31. október 2014

Hvađ segja íbúar Reykjanesbćjar?

Reykjanesbćr stendur á tímamótum og ţarf ađ taka til í rekstri bćjarins nćsta áratuginn. Fréttastofa spurđi íbúa hvernig ţeim litist á blikuna. Meira
Innlent 07:40 31. október 2014

Lögreglumenn hlupu uppi 17 ára dreng

Brunabođ bárust frá Hćstarétti um klukkan fjögur í nótt og fóru lögregla og slökkviliđ á vettvang. Engin eldur fannst í húsinu og engin reykjarlykt fannst heldur og er nú veriđ ađ rannsaka hvers vegna... Meira
Innlent 07:38 31. október 2014

Gćslan sótti sjúkling til Eyja

Ţyrla Landhelgisgćslunnar var kölluđ út seint í gćrkvöldi til ađ sćkja veika manneskju til Vestmannaeyja ţar sem sjúkralugvél Mýflugs gat ekki fariđ ţangađ vegna veđurofsa. Meira
Innlent 07:25 31. október 2014

Óveđur víđsvegar um landiđ

Á Suđurlandi eru vegir greiđfćrir en óveđur er viđ Kjalarnes og víđa um sunnanvert landiđ. Meira
Erlent 07:00 31. október 2014

Krafa um sóttkví hefur áhrif á Lćkna án landamćra

Stjórnendur samtakanna rćđa hvort hćtta ţurfi verkefnum í ebóluhrjáđum löndum. Meira
Innlent 07:00 31. október 2014

Íslandsbanki selur hlut sinn

Bankinn eignađist hlutinn međ sameiningu viđ Byr síđla árs 2011. Meira
Erlent 07:00 31. október 2014

Lokađ á múslíma og gyđinga

Ísraelsk stjórnvöld létu í gćr loka öllum ađgangi ađ Musterishćđinni í Jerúsalem, ţar sem helgustu stađi bćđi múslíma og gyđinga er ađ finna. Meira
Innlent 07:00 31. október 2014

Ţingmađur spyr ráđherra um opnun sendibréfa

Birgitta Jónsdóttir, ţingmađur Pírata, leggur fram fyrirspurn á Alţingi um opnun stjórnvalda á sendibréfum. "Mér fannst ţeir ganga mjög langt eftir ađ fólk fór ađ kaupa af Amazon. Ţá var eins og ţađ v... Meira
Erlent 07:00 31. október 2014

Hundrađa manna er saknađ

Íbúar á Srí Lanka eru óttaslegnir sökum aurskriđu sem féll fyrr í vikunni. Meira
Erlent 07:00 31. október 2014

Kúrdum hleypt yfir landamćrin

Tíu íraskir Kúrdar, allt liđsmenn Peshmarga-sveitanna, héldu yfir landamćrin frá Tyrklandi til Sýrlands í gćr til ţess ađ berjast ţar gegn vígasveitum Íslamska ríkisins. Meira
Innlent 07:00 31. október 2014

Kćrir lögregluna fyrir njósnir

Guđmundur Franklín Jónsson, fyrrverandi formađur Hćgri grćnna, telur ađ freklega sé brotiđ á friđhelgi einkalífs hans í nýopinberađri skýrslu lögreglunnar um mótmćli almennings á hrunárunum. Guđmundur... Meira
Innlent 07:00 31. október 2014

Hólaskóli kostar tćmingu rotţróa

Háskólinn á Hólum stendur straum af kostnađi viđ stađarhald á Hólum ţótt ţađ sé ekki lögbundiđ verkefni skólans lengur. Ríkisendurskođun segir stađarhaldiđ ekki samrćmast skólarekstri. Meira
Innlent 23:46 30. október 2014

Varađ viđ hvassviđri eđa stormi í nótt

Vegagerđin varar viđ austan hvassviđri eđa stormi viđ suđurströndina í nótt en vindhviđur geta náđ allt ađ 35-40 metrum á sekúndu. Ţá má búast viđ mikilli úrkomu suđaustanlands. Meira
Erlent 22:58 30. október 2014

Mótmćli í Burkina Faso: Neyđarástandi lýst yfir og herinn tekiđ völdin

Ríkisstjórnin hefur veriđ leyst frá völdum og hefur herinn skipađ nýja bráđabirgđastjórn. Meira
Innlent 21:10 30. október 2014

Systur segja stađalímyndum stríđ á hendur

Fertugar íslenskar systur fćkka fötum til ađ vekja athygli á hinum "raunverulega“ líkama. Meira
Innlent 20:45 30. október 2014

Nćr stanslaus taprekstur hjá Reykjanesbć

Lög um sveitarfélög leyfa ekki hallarekstur eins og tíđkast hefur hjá sveitarfélaginu. Meira
Innlent 20:05 30. október 2014

Heiđrún hlaut menningarverđlaun Akraness

Heiđrún Hámundardóttir tónmenntakennari hlaut menningarverđlaun Akraness í ár. Meira
Innlent 19:30 30. október 2014

Skelfileg tíđindi af Hafró og hćttuleg stađa

Framkvćmdastjóri LÍÚ segir ţađ skelfilega stöđu ađ Hafrannsóknstofnun geti ekki sinnt rannsóknarhlutverki sínu á helstu auđlind ţjóđarinnar. Meira
Innlent 19:30 30. október 2014

Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir ađ lögreglan stundar forvirkar rannsóknarađgerđir“

Lögreglan kćrđ vegna brota á friđhelgi einkalífsins. Meira
Innlent 19:30 30. október 2014

Ađeins í fasistaríkjum sem lögregla hefur sjálfdćmi um vopnaburđ

Gísli Tryggvason lögmađur segir dćmin sýna ađ full ţörf sé á ytra eftirliti međ lögreglunni, sem gangi langt í kröfum um húsleit og símhleranir og hafi drepiđ mann í fyrsta skipti međ vopni á síđasta ... Meira
Innlent 19:03 30. október 2014

Mikilvćgt ađ taka viđvaranir alvarlega

Viđbragđstjórn Sjúkrahússins á Akureyri var kölluđ saman í morgun vegna mikillar gosmengunar í bćnum. Meira
Innlent 18:41 30. október 2014

Sendiherra Ísraels kallađur heim frá Stokkhólmi

Mótmćla ákvörđun stjórnvalda í Svíţjóđ ađ viđurkenna Palestínu sem sjálfstćtt ríki. Meira
Innlent 18:16 30. október 2014

Ekki búiđ ađ taka afstöđu til hópnauđgunarkćru

Máliđ til međferđar hjá ríkissaksóknara síđastliđna mánuđi. Meira
Innlent 18:09 30. október 2014

Tveggja ára fangelsi fyrir nauđgun

Sagđi konuna "lygasjúka“. Meira
Innlent 17:57 30. október 2014

Barđi níu ára son sinn međ stólfćti

Hérađsdómur dćmdi konuna í sex mánađa skilorđsbundiđ fangelsi en hún sagđist sjá eftir atburđinum. Meira
Innlent 17:03 30. október 2014

Ótti kvenna viđ nauđganir: Hrćđast ađ fara einar út ađ hlaupa í myrkri

Finnborg Salome ŢóreyjarSteinţórsdóttir, doktorsnemi í kynjafrćđi, heldur á morgun erindi á Ţjóđarspeglinum um ótta kvenna viđ ađ vera nauđgađ. Meira
Erlent 16:51 30. október 2014

DNA úr klósettskál leiđir lögreglu ađ innbrotsţjóf

Mađur sem rćndi skartgripum fyrir 250 ţúsund dali hefđi átt ađ sturta niđur. Meira
Innlent 16:44 30. október 2014

Ekkert ferđaveđur undir Eyjafjöllum: Strćtó fauk út af vegi

Lögreglan á Hvolsvelli hefur sent frá sér viđvörun en ekkert ferđaveđur er undir Eyjafjöllum og austurundir Kirkjubćjarklaustur. Meira
Innlent 16:30 30. október 2014

Töluverđ mengun víđsvegar um landiđ

Enn eru há gildi brennisteinsdíoxíđs ađ mćlast á norđanverđu Snćfellsnesi. Alls voru 3700 míkrógrömm mćld međ fćranlegum handheldum mćli í Ólafsvík nú eftir hádegiđ. Meira
Innlent 15:32 30. október 2014

Skora á Vigdísi ađ hćkka framlag til myndlistarsjóđs

Samband íslenskra myndlistarmanna afhendir Vigdísi Hauksdóttur, formanni fjárlaganefndar, undirskriftalista ţar sem er skorađ á ríkisstjórn Íslands ađ hćkka framlag til myndlistarsjóđs í Iđnó á morgun... Meira
Innlent 15:28 30. október 2014

Jón Ólafs tapar í hérađi

Leyfilegt er ađ nota "Iceland Glacier“ sem vörumerki. Meira
Innlent 15:25 30. október 2014

Ţriggja bíla árekstur viđ Veđurstofuna

Varđ nokkur töf á umferđ í skamma stund vegna árekstursins. Meira
Innlent 15:23 30. október 2014

Rúmlega helmingur hrćđist miđbćinn

Rúmlega helmingur telur sig vera óörugga í miđborg Reykjavíkur eftir ađ myrkur er skolliđ á eđa eftir miđnćtti um helgar. Meira
Innlent 15:06 30. október 2014

Ólafur Ragnar ávarpar alţjóđaţing Arctic Circle

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og nćstu daga eiga fjölda funda međ fulltrúum erlendra ríkja og öđrum forystumönnum. Meira
Innlent 15:05 30. október 2014

Ţykir ómaklega vegiđ ađ Framsóknarflokknum

Höskuldur Ţórhallsson, ţingmađur Framsóknarflokksins og nýkjörinn forseti Norđurlandaráđs, segir stefnu flokksins hvađ varđar trúfrelsi og byggingu bćnahúsa skýra. Meira
Innlent 14:50 30. október 2014

Harđur árekstur viđ Hringbraut

Flytja ţurfti einn á slysadeild og draga bíl burtu međ krana eftir árekstur á gatnamótum Hringbrautar og Njarđargötu um tvöleytiđ í dag. Meira
Erlent 14:37 30. október 2014

Bandarískur lögreglumađur ćttleiddi misnotuđ fósturbörn

"Lífsskilyrđi ţeirra voru verri en nokkur annar krakki hefur ţurft ađ búa viđ í borginni Pittsburgh. Ég fékk nóg af ţessu,“ segir lögreglumađurinn Jack Mook. Meira
Innlent 14:32 30. október 2014

Búast má viđ stormi viđ suđurströndina

Búast má viđ austan hvassviđri eđa stormi viđ suđurströndina í kvöld og nótt. Vindhviđur geta náđ allt ađ 30-35 metrum á sekúndu. Einnig má búast viđ mikilli úrkomu SA lands. Meira
Innlent 13:46 30. október 2014

Styđur ekki framsóknarmenn til trúnađarstarfa

Höskuldur Ţórhallsson ţingmađur Framsóknarflokks var í dag kjörinn forseti Norđurlandaráđs. Steingrímur J. Sigfússon ţingmađur Vinstri grćnna bauđ sig fram gegn Höskuldi. Steingrímur fékk 9 atkvćđi og... Meira
Erlent 13:36 30. október 2014

14 ára strákur hugđist ganga til liđs viđ ISIS

Drengurinn er tyrkneskur ríkisborgari en hefur búiđ í Austurríki síđastliđin átta ár. hann hefur veriđ úrskurđađur í tveggja vikna gćsluvarđhald. Meira
Innlent 13:35 30. október 2014

Salernin fjarlćgđ: Sveitarstjórinn segir ađ ekki sé veriđ ađ brjóta á gamla fólkinu

Salerni úr herbergjum heimilismanna á hjúkrunarheimilinu Hjallatún í Vík í Mýrdal hafa veriđ fjarlćgđ úr herbergjunum vegna ţrengsla. Meira
Innlent 12:49 30. október 2014

Íbúar stefna verktökum vegna tjóns af völdum sprenginga

Sprengingarnar stóđu yfir frá 6. janúar til 31. mars en til stendur ađ reisa íbúđarhúsnćđi á reitnum ţar sem Lýsi var áđur til húsa. Meira
Innlent 12:38 30. október 2014

Markađssetning Securitas vekur ótta á Suđurlandi

Íbúar á Suđurlandi tala um "sóđalegt markađsátak“ en markađsstjórinn segir ekki ćtlunina ađ hrćđa fólk. Meira
Innlent 12:38 30. október 2014

Benedikt sendi yfirvöldum tóninn

Benedikt Erlingsson bađ áhorfendur á verđlaunaafhendingu kvikmyndaverđlauna Norđurlandaráđs ađ hjálpa íslenskum kvikmyndaframleiđendum. Meira
Innlent 12:30 30. október 2014

Hundruđ sjúklinga bćtast á biđlista vegna verkfalls lćkna

Ţórarinn Gíslason yfirlćknir segir áhyggjuefni ađ fimm til tíu árgangar lćkna sem flúđu land séu ekki á leiđinni heim. Ţeir ásamt sjúklingum eigi ekki fulltrúa viđ samningaborđiđ. Meira
Innlent 12:01 30. október 2014

Hrauniđ myndi ţekja rúmlega hálfa París

Bárđarbunga ţekur stóran hluta Reykjavíkur og Álftaness. Meira
Innlent 12:00 30. október 2014

„Alţingi eitt getur tekiđ ákvörđun um vopnaburđ lögreglu“

Forsvarsmenn lögreglu geta ekki tekiđ sjálfir ákvörđun um aukinn vopnaburđ lögreglumanna samkvćmt Gísla Tryggvasyni lögmanni. Meira
Erlent 11:56 30. október 2014

Kebab orđiđ ađ pólitísku bitbeini í Frakklandi

Fulltrúar hćgri öfgaflokksins Front National segja vinsćldir kebabsins skýrt merki um "íslamsvćđingu“ landsins. Meira
Innlent 11:34 30. október 2014

Konur í meirihluta kirkjuráđs í fyrsta sinn

Nýtt kirkjuráđ var kjöriđ á kirkjuţingi í dag. Í ráđinu sitja tveir fulltrúar vígđra og tveir fulltrúar leikmanna, kjörnir af ţinginu, auk biskups Íslands sem er forseti kirkjuráđs. Meira
Innlent 11:32 30. október 2014

40 ţúsund SMS til landsmanna

Almannavarnir hafa sent út SMS skilabođ vegna brennisteinsdíoxíđs mengunar á vestur- og norđurlandi nú í morgun. Meira
Erlent 10:53 30. október 2014

Mótmćlendur gera áhlaup á ţingiđ í Búrkína Fasó

Mikil mótmćli hafa brotist út í Búrkína Fasó vegna fyrirhugađrar ákvörđunar ţingsin ađ breyta stjórnarskránni sem mun heimila Blaise Compaore ađ sitja lengur í stóli forseta. Meira
Innlent 10:47 30. október 2014

Mengun á Akureyri: Rúta send eftir krökkum í vettvangsferđ

"Viđ erum međ flotta nemendur sem bregđast vel viđ ţessu. Margir ţeirra fengu SMS frá Almannavörnum. Ţađ eru allir ađ fylgjast međ,“ segir Maríanna Ragnarsdóttir, ađstođarskólastjóri í Lundarskó... Meira
Erlent 10:09 30. október 2014

Fćđingarbletturinn á rassinum reyndist vera geirvarta

"Lćknirinn stóđ bara og skellihló svo ţađ bergmálađi á göngunum,“ segir Svíinn David um heimsókn sína á sjúkrahúsiđ. Meira
Innlent 10:04 30. október 2014

Mikil mengun á Akureyri

Íbúar á Akureyri hafa fengiđ varúđar sms um ađ halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svćđinu. Meira
Innlent 10:01 30. október 2014

Stefna á opnun íshellisins í maí

Veriđ er ađ grafa helli í Langjökul og kom fram í fréttum um daginn ađ fundist hefđi sprunga í jöklinum. Meira
Innlent 10:00 30. október 2014

Verkalýđshreyfingin býr sig undir harđa baráttu

Menn vilja ekki samflot í komandi kjarasamningum á almenna markađnum. Ţeir telja hagsmunum sínum betur borgiđ međ ţví ađ hver semji fyrir sig. Margar greinar geti borgađ mun hćrri laun en ţćr gera í d... Meira
Erlent 09:15 30. október 2014

Vikiđ úr skóla vegna ósýnilegra bókstafa

Nemandinn hafđi komiđ bókstafnum "m“ fyrir á víđ og dreif um skjaliđ í stađ ţess ađ skrifa raunveruleg orđ. Meira
Erlent 08:50 30. október 2014

Svíar viđurkenna sjálfstćđi ríkis Palestínumanna í dag

Utanríkisráđherra Svíţjóđar segir ađ ţjóđréttarleg skilyrđi viđurkenningarinnar séu ţegar uppfyllt. Meira
Erlent 08:40 30. október 2014

Óttast um hundruđ ţorpsbúa á Sri Lanka

Ađ minnsta kosti átta eru látnir og óttast er ađ hundruđ hafi grafist undir mikilli aurskriđu sem féll á ţorp á Sri Lanka á miđvikudag. Ađ minnsta kosti 140 heimili lentu undir skriđunni og er taliđ a... Meira
Innlent 08:13 30. október 2014

Mikil gasmengun í Skagafirđi

Almannavarnir hafa sent út viđvörun til íbúa á svćđinu og er fólk beđiđ um ađ halda sig innandyra. Meira
Erlent 07:57 30. október 2014

Google ţróar pillu til ađ greina krabbamein

Markmiđ fyrirtćkisins er ađ geta greint krabbamein međ ţví ađ fylgjast međ blóđinu í fólki, og öllum breytingum í ţví sem gćtu veriđ vegna krabbameins. Meira
Erlent 07:29 30. október 2014

Malala gefur verđlaunafé til uppbyggingar á Gaza

Malala Yousafzai hyggst gefa 50.000 Bandaríkjadali til Sameinuđu ţjóđanna svo byggja megi upp skóla á Gazaströndinni sem eyđilögđust í stríđi Ísraels og Palestínu fyrr á árinu. Meira
Innlent 07:12 30. október 2014

Gasmengun víđa á vestanverđu landinu í dag

Veđurstofan býst í dag viđ gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni allt frá Reykjanesskaga í suđri til Barđastrandar og Húnaflóa í norđri. Meira
Innlent 07:00 30. október 2014

Ţjóđin treystir ESB frekar en ríkisstjórninni

Traustmćling MMR sýnir ađ fólk ber meira traust til Evrópusambandsins en ríkisstjórnarinnar og Alţingis. Meira
Innlent 07:00 30. október 2014

Höfum uppfyllt samfélagslegar skyldur

Á vormánuđum tilkynnti Vísir ađ fyrirtćkiđ ćtlađi ađ flytja fiskvinnslu sína á Djúpavogi til Grindavíkur um áramótin og vakti sú ákvörđun gremju heimamanna á Djúpavogi. Meira
Innlent 07:00 30. október 2014

Lengri skipunartími myndi auka sjálfstćđi

Til ađ auka sjálfstćđi Seđlabanka Íslands mćtti lengja skipunartímann, til dćmis í átta ár án endurskipunarmöguleika. Ţetta sagđi Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri Seđlabanka Íslands, í erindi sem h... Meira
Innlent 07:00 30. október 2014

Vistađur á réttargeđdeildinni

Mađurinn sem grunađur er um ađ hafa orđiđ konu sinni ađ bana á heimili ţeirra í Stelkshólum í lok síđasta mánađar hefur veriđ vistađur á réttargeđdeildinni á Kleppi. Meira
Innlent 07:00 30. október 2014

Vilja skađabćtur frá bćnum vegna skóla

Íbúar í nágrenni Krikaskóla í Mosfellsbć segja skólann skerđa útsýni og valda hávađamengun og krefjast skađabóta. Niđurstađa yfirmats er ađ verđgildi eignanna skerđist vegna skólans. Mosfellsbćr fells... Meira
Innlent 07:00 30. október 2014

Lögreglan tilnefndi „landsliđiđ í mótmćlum“

Yfirlögregluţjónn í Reykjavík skilgreindi hóp fólks sem landsliđiđ í mótmćlum á misserunum eftir hruniđ. Meira
Innlent 07:00 30. október 2014

Gríđarlegur niđurskurđur áformađur í Reykjanesbć

Skýrsla Haraldar L. Haraldssonar á rekstrarstöđu Reykjanesbćjar dregur upp dökka mynd af rekstrarstöđu bćjarins. Skýrslan og áćtlun KPMG um ađgerđir til ađ snúa stöđunni viđ voru kynntar á íbúafundi í... Meira
Innlent 07:00 30. október 2014

Gosmengun í byggđ gćti versnađ í vetur

Veđurađstćđur í vetur geta valdiđ enn hćrri mengunartoppum en hafa sést hingađ til frá gosinu í Holuhrauni. Mengun er ţó miklu meiri en búist var viđ í upphafi. Gosmengun ţar sem svifryk er landlćgt g... Meira
Innlent 07:00 30. október 2014

Atvinnuleysi ekki minna síđan áriđ 2008

Á ţriđja ársfjórđungi voru ađ međaltali 7.700 manns án vinnu og í atvinnuleit, eđa fjögur prósent vinnuaflsins, samkvćmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. Meira
Innlent 07:00 30. október 2014

Lögregluforingjar á hóteli á međan undirmennirnir vörđu Alţingishúsiđ

Viđ setningu Alţingis í janúar 2009 tókust undirmenn í lögreglu á viđ hörđustu mótmćli eftir hruniđ fram ađ ţví. Á međan dvöldu yfirmenn í lögreglunni á hóteli í Hvalfirđi. Meira
Innlent 07:00 30. október 2014

Hreyfing í upphafi skóladags eykur einbeitingu

Sjá má árangur af breyttu skipulagi skóladags hjá yngstu nemendum Flataskóla í Garđabć. Hreyfing, lestur og stćrđfrćđi fyrir hádegi. Byggja ţarf á nýjustu rannsóknum, segir Hermundur Sigmundsson prófe... Meira
Innlent 00:01 29. október 2014

Hvers vegna raka konur sig ađ neđan?

Nauđrakstur á skapahárum er orđiđ hiđ hefđbundna viđmiđ ţegar kemur ađ skapahárasnyrtingu ungra kvenna. Meira
Innlent 23:15 29. október 2014

Svona heyrist ţegar skotiđ er úr MG3 hríđskotabyssum eins sem gćslan á

Gćslan fékk tíu byssur af gerđinni Rheinmetall MG3 ađ gjöf frá norska hernum. Meira
Erlent 23:15 29. október 2014

Tćknimenn sprengdu eldflaugina vegna stórfelldrar bilunar

Mannlaus Antares-birgđageimflaug sprakk í loft upp í flugtaki á leiđ frá Bandaríkjunum til Alţjóđlegu geimstöđvarinnar. Enginn slasađist í sprengingunni. Meira
Innlent 22:45 29. október 2014

Treyja Gylfa fór á 200.000 krónur

Hagaskóli stóđ fyrir góđgerđardegi í gćr í húsakynnum sínum. Meira
Innlent 22:42 29. október 2014

Reykjanesbćr skuldar 40 milljarđa

Reykjanesbćr skuldar rúma fjörutíu milljarđa króna og er skuldahlutfall bćjarins um 270 prósent. Meira
Erlent 22:26 29. október 2014

Dregiđ úr útbreiđslu ebólu

Alţjóđaheilbrigđisstofnunin segir ađ dregiđ hafi úr útbreiđslu ebólufaraldursins í Líbíeru. Meira
Erlent 21:11 29. október 2014

Prestur svipti sig lífi eftir ađ hafa viđurkennt misnotkun

Kaţólskur prestur svipti sig lífi í gćrmorgun eftir ađ hafa viđurkennt ađ hafa beitt 13 ára stúlku kynferđisofbeldi. Meira
Innlent 21:00 29. október 2014

Mengun mćlist margfalt yfir heilsuverndarmörkum

Mćlir í Grafarvogi sýndi ađ mengunin fór í 1.870 míkrógrömm á rúmmetra fyrr í kvöld. Meira
Innlent 20:15 29. október 2014

Telur lögreglu skađabótaskylda vegna skýrslu um Búsáhaldabyltinguna

"Ástćđa til ađ kanna hvort ákćra ţurfi ţá einstaklinga sem bera ábyrgđ á skýrslunni“ Meira
Innlent 19:56 29. október 2014

Tónlistarkennarar skrá sig úr Samfylkingunni vegna kjaradeilna

Birta úrsagnir sínar úr flokknum opinberlega. Tónlistarkennarar efndu til kröfugöngu í dag en ţeir hafa veriđ í verkfalli síđan á miđvikudag í síđustu viku. Meira
Innlent 19:39 29. október 2014

Líklegt ađ fresta ţurfi hátt í 800 skurđađgerđum

Líklegt er ađ fresta ţurfi 700-800 skurđađgerđum á Landspítalanum nái lćknar ekki ađ semja fyrir 11. desember. Meira
Innlent 19:37 29. október 2014

Fjölgun lögreglumanna mikilvćgari en vopnavćđing

Lögreglukona og mannfrćđingur segir umrćđu um vopnaburđ lögreglumanna á villigötum. Ađgengi ađ vopnum sé ekki til ţess falliđ ađ auka öryggi. Meira
Innlent 19:12 29. október 2014

Ađgerđum frestađ og biđlistar lengjast

Fimm hjartaţrćđingum og tveimur flóknari hjartaađgerđum frestađ á Landsspítalanum í dag. Ađeins tveir lyflćknar á vakt í Fossvogi. Meira
Innlent 19:12 29. október 2014

Loftgćđi fara versnandi á höfuđborgarsvćđinu

Mengunarmćlar sýna aukna brennisteinsdíoxíđsmengun á höfuđborgarsvćđinu og í Hveragerđi. Meira
Innlent 18:33 29. október 2014

Ţrír handteknir á Ísafirđi

Fram kemur á vef Bćjarins besta ađ lögreglan hafi brotiđ sér leiđ inn í íbúđarhús í bćnum og framkvćmt húsleit en fíkniefnahundur var einnig á svćđinu. Meira
Innlent 18:09 29. október 2014

Segir ađgengi ađ vopnum ekki auka öryggi

Innlent 17:48 29. október 2014

Dćmdur fyrir vörslu fíkniefna

Á heimili mannsins í Hafnarfirđi fundust átta kannabisplöntur, tćpt kíló af maríjúana og tćp tvö kíló af kannabislaufum en mađurinn hafđi um nokkurt skeiđ rćktađ greindar plöntur. Meira
Innlent 16:55 29. október 2014

Segir Ísland enga femínistaparadís

Annadís Greta Rúdólfsdóttir, stjórnandi Jafnréttisskóla Sameinuđu ţjóđanna viđ Háskóla Íslands, ritar grein í The Guardian í tilefni af nýrri skýrslu Alţjóđaefnahagsráđsins um jafnrétti kynjanna á hei... Meira
Innlent 16:40 29. október 2014

Líklega mengun í höfuđborginni í dag og á morgun

Líklegt er ađ gasmengun muni berast til höfuđborgarsvćđisins frá eldgosinu í Holuhrauni síđdegis í dag og á morgun. Meira
Innlent 16:40 29. október 2014

Flúđi lögreglu en sagđist ekki hafa ekiđ bílnum

33 ára karlmađur var í Hérađsdómi Reykjaness dćmdur í 75 daga fangelsi fyrir ađ aka ölvađur sviptur ökurétti og hafa í vörslu sinni fiđrildahníf. Meira
Innlent 16:13 29. október 2014

Segir Framsókn ekki hafa sóst eftir eignarhlut í DV

Hrólfur Ölvisson, framkvćmdastjóri Framsóknarflokksins, segir ađ hvorki hann fyrir hönd flokksins, né flokkurinn hafi fariđ ţessa á leit og ađ fullyrđingar Ólafs M Magnússonar ţar um séu rangar. Meira
Erlent 16:12 29. október 2014

Nemendur fá einingar fyrir ađ hanga á netinu

Bandarískur háskólakennari fer óvenjulegar leiđir í kennslufrćđum. Meira
Innlent 16:11 29. október 2014

Hjúkrunarfrćđingar vilja nýjan Landspítala í forgang

Félag íslenskra hjúkrunarfrćđinga hvetja stjórnvöld einnig til ađ vanda vel til undirbúnings mögulegrar móttöku sjúklinga međ ebólu. Meira
Innlent 16:09 29. október 2014

Biskupsritari á Selfoss

Séra Ţorvaldur Karl Helgason, fyrrverandi biskupsritari, hefur veriđ settur sem afleysingaprestur í Selfossprestakalli í vetur. Meira
Innlent 15:57 29. október 2014

Drengirnir rata ekki heim til „afa feita“

Rannsókn kynferđisbrotadeildar lögreglunnar á meintum barnaníđingi stendur yfir. Búiđ er ađ kćra manninn út af tveimur brotaţolum, fimm ára gömlum vinum. Meira
Innlent 15:57 29. október 2014

Öldrunarráđ Íslands afhenti styrki til fjögurra verkefna

Afhending styrkjanna fór fram á Hrafnistu í Reykjavík. Meira
Erlent 15:18 29. október 2014

Um 100 látnir í aurskriđu á Sri Lanka

Talsmenn yfirvalda hafa stađfest ađ aurskriđan, sem orsakađist af gríđarlegu úrhelli síđustu vikna, hafi falliđ á 140 hús í Badulla-hérađi. Meira
Erlent 15:17 29. október 2014

Facebook tekur púlsinn á kjósendum í Bandaríkjunum

Hvađ elska repúblikanar, en demókratar ekki? Ţessari spuringu svarađi Facebook. Meira
Innlent 14:30 29. október 2014

Harđur árekstur á Akureyri

Sendiferđabíl var ekiđ í veg fyrir jeppa en flytja ţurfti báđa bíla af vettvangi. Meira
Innlent 14:05 29. október 2014

Harma ađ landsleikur fari fram: „Í skjóli landsráns og mannréttindabrota“

Hreyfingin BDS harmar ađ Handknattleikssamband Íslands taki á móti ísraelska landsliđinu í handknattleik í dag. Meira
Innlent 13:56 29. október 2014

Segir kokteilsósuna alíslenska

"Ţađ var Maggi í Aski sem fann ţetta upp,“ segir Úlfar Eysteinsson matreiđslumeistari um uppruna kokteilsósunnar. Meira
Innlent 13:45 29. október 2014

Fimm hjartaţrćđingum frestađ í dag vegna verkfalls

Fimm hjartaţrćđingum og tveimur sérhćfđum hartaađgerđum hefur veriđ frestađ á Landspítalanum í dag útaf verkfalli lćkna á lyflćkningasviđi. Deiluađilar ćtla ađ funda í húsnćđi ríkissáttasemjara í dag ... Meira
Innlent 13:45 29. október 2014

Blokkin hennar Birnu ađ fyllast

Stćrsta fjölbýlishúsiđ í Grindavík, sem gnćft hefur nánast mannlaust yfir bćinn í ţónokkur ár, hefur nú skyndilega öđlast líf og eru allar 32 íbúđirnar ađ fyllast af fólki. Meira
Innlent 13:25 29. október 2014

„Löggćzlumađur fullyrđir ađ hafa skotiđ í neyđarvörn og miđađ til jarđar“

Umrćđan um vopnabúnađ lögreglunnar skýtur reglulega upp kollinum og má í ţví samhengi rifja upp atvik sem varđ á Norđfirđi í desember 1934. Meira
Erlent 13:22 29. október 2014

Hvítur mađur nýr forseti Sambíu

Guy Scott, varaforseti Sambíu, hefur tímabundiđ tekiđ viđ forsetaembćttinu í landinu eftir ađ Michael Sata Sambíuforseti lést í London í gćr. Meira
Erlent 13:00 29. október 2014

Klamydía ógnar stofni kóalabjarna

Klamydía er orđiđ ađ viđvarandi vandamál međal kóalabjarna og er nú farin ađ ógna stofninum til viđbótar viđ ađ stöđugt er veriđ ađ ţrengja ađ náttúrulegum heimkynnum ţeirra. Meira
Innlent 12:54 29. október 2014

Eiginmađur Ástu dćmdur fyrir vörslu barnakláms

Mađurinn játađi fyrir hérađsdómi í desember 2005 ađ hafa átt í vörslum sínum 349 barnaklámsmyndir og 17 hreyfimyndir af börnum sem var veriđ ađ misnota. Meira
Innlent 12:30 29. október 2014

Snjóskaflar ţrefalda aksturstíma ađ gosi

Ađstćđur til ađ komast akandi úr byggđ ađ eldsstöđinni í Holuhrauni hafa hríđversnađ eftir ţví sem bćtir í snjó á hálendinu. Meira
Erlent 12:14 29. október 2014

Rúmlega 24 milljarđa króna tjón

Enginn slasađist ţegar Antares eldflaug fyrirtćkisins Orbital Sciences sprakk viđ flugtak í gćr. Meira
Innlent 12:09 29. október 2014

Brynja Hlíf fćr mikinn stuđning alls stađar ađ

Brynja Hlíf Hjaltadóttir sem lenti í alvarlegu mótorkrosslysi fyrir rúmum tveimur vikum er nú komin á Barnaspítala Hringsins og er alveg ótrúlega hress ađ sögn föđur hennar. Meira
Innlent 11:45 29. október 2014

Lögreglan nýtur áfram mest trausts

MMR kannađi á dögunum traust til helstu stofnana samfélagsins. Flestir sögđust bera mikiđ traust til lögreglunnar, Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Ríkisútvarpsins og Landsvirkjunar. Meira
Innlent 11:40 29. október 2014

Tekinn án bílbeltis og hótađi lögreglu ofbeldi

Karlmađur á ţrítugsaldri hefur veriđ ákćrđur af ríkissaksóknara fyrir ađ hóta lögreglumanni í kjölfar ţess ađ hann var tekinn undir stýri án bílbeltis í október fyrir tveimur árum. Meira
Innlent 11:37 29. október 2014

Stefnt á opnun í Hlíđarfjalli 19. desember

Byrjađ var ađ framleiđa snjó í Hlíđarfjalli snemma í morgun. Meira
Innlent 11:24 29. október 2014

Úrbćtur á ađgangi fatlađra í forgang

Tinna Gunnlaugsdóttir, ţjóđleikhússtjóri, segir ţađ sérstaklega sárt ţegar fatlađir leikhúsgestir ţurfi ađ verđa fyrir töfum og jafnvel missa af leiksýningu vegna tćknibilana. Meira
Innlent 11:14 29. október 2014

Fáum sendan reikning fyrir byssunum

Reikningur verđi sendur fyrir 250 MP5 hríđskotabyssum sem Landhelgisgćslan telur sig hafa fengiđ ađ gjöf frá norska hernum. Meira
Erlent 11:05 29. október 2014

„Húsin hrynja í ána og verđa ađ tannstönglum“

"Ţađ er hálfgert neyđarástand hérna í bćnum,“ segir Ásta Steinunn Ástţórsdóttir, íbúi í norska bćnum Odda, en úrkoma síđustu daga hefur valdiđ miklum vandrćđum. Meira
Erlent 10:02 29. október 2014

Teknir af lífi fyrir ađ horfa á sápuóperur

Um 50 opinberar aftökur hafa veriđ í Norđur-Kóreu ţađ sem af er ári, samkvćmt upplýsingum frá suđur-kóresku leynilögreglunni. Meira
Innlent 10:01 29. október 2014

160 skjálftar síđustu tvo sólahringa

Um 80 jarđskjálftar hafa mćlst viđ Bárđarbungu síđasta sólarhringinn og er ţađ svipuđ virkni og sólarhring ţar á undan. Fjórir skjálftar voru stćrri en fjögur stig. Meira
Erlent 09:42 29. október 2014

30 ára fangelsi fyrir ađ misnota konur sínar og dćtur

Leiđtogi ísraelsks sértrúarsafnađar hefur veriđ dćmdur í 30 ára fangelsi fyrir ađ hafa misnotađ konur sínar og dćtur kynferđislega um margra ára skeiđ. Meira
Innlent 08:15 29. október 2014

Skilorđsbundiđ fangelsi fyrir líkamsárás gegn barnsmóđur sinni

29 ára gamall karlmađur var í Hérađsdómi Reykjavíkur í morgun dćmdur í 90 daga fangelsi fyrir líkamsárás gegn barnsmóđur sinni en dómurinn er skilorđsbundinn í ţrjú ár. Meira
Erlent 09:09 29. október 2014

Er ţetta heimsins versti bílstjóri?

Ökumađur í Kína lenti í miklum vandrćđum ţegar hann reyndi ađ bakka út úr stćđi á dögunum. Meira
Erlent 08:57 29. október 2014

Er mjólk góđ?

Svo virđist sem mikil mjólkurdrykkja dragi ekki úr beinţynningu og líkum á beinbrotum, ef marka má nýja grein í hinu virta lćknariti British Medical Journal. Meira
Erlent 08:48 29. október 2014

Nýsjálendingar ćtla ađ kjósa um fánann

Nýsjálendingar hafa ákveđiđ ađ halda ţjóđaratkvćđagreiđslu áriđ 2016 ţar sem kosiđ verđur um hvort ţjóđin breyti fána sínum. Nefnd nokkurra valinkunnra Nýsjálendinga hefur ţegar veriđ sett á laggirnar... Meira
Innlent 08:00 29. október 2014

Máttu skerđa fjárhagsađstođ í Hafnarfirđi

Hafnarfjarđarbćr mátti skerđa fjárhagsađstođ til manns sem hafnađi bođi um ađ taka ţátt í atvinnuátaksverkefni. Ţetta er niđurstađa úrskurđarnefndar félagsţjónustu og húsnćđismála. Meira
Innlent 07:47 29. október 2014

Önnur verkfallslota hafin hjá lćknum

Lćknar á lyflćkningasviđi Landspítalans og á sjúkrahúsinu á Akureyri lögđu niđur störf á miđnćtti og stendur verkfall ţeirra í tvo sólarhringa. Lyflćkningasviđiđ er umfangsmesta sviđiđ á Landsspítalan... Meira
Innlent 00:01 29. október 2014

Hćkkun um fjóra milljarđa verđi gengiđ ađ kröfum lćkna

Heildarlaun lćkna eru um fjórtán milljarđar á ári samkvćmt fjármálaráđuneytinu. Kröfur Lćknafélagsins um ţrjátíu prósenta launahćkkun mundu hćkka laun ţeirra um 4,2 milljarđa króna ef gengiđ yrđi ađ Meira
Innlent 07:38 29. október 2014

Međ kasthníf og kannabis í Kópavogi

Fíknniefni, kasthnífur, peningar og einhverjir munir fundust í fórum fjögurra 16 ára unglingsspilta, sem lögregla hafđi afskipti af í Hamraborg í Kópavogi í gćrkvöldi. Meira
Innlent 07:38 29. október 2014

„Ég er ekki einu sinni međ skotvopnaleyfi“

"Ţegar ég stundađi nám í lögregluskólanum fór fram eina ţjálfun mín í skotvopnum og var hún í mýflugumynd.“ Meira
Innlent 07:00 29. október 2014

Íslendingar frekar umburđarlyndir í garđ múslima

Doktorsnemi í mannfrćđi segir "fámennan hóp“ fólks hafa mótmćlt byggingu mosku í ađdraganda síđustu kosninga. Meira
Innlent 07:00 29. október 2014

Efnahagsbrot undir hérađssaksóknara

Dómsmálaráđherra hefur fengiđ tillögur frá starfshópi um framtíđarskipan efnahagsmála. Meira
Innlent 07:00 29. október 2014

Lítil endurnýjun í hópi sjúkraliđa

Sjúkraliđar eldast hratt og lítil endurnýjun er í stétt ţeirra. Sjúkraliđar undir ţrítugu fást ekki til starfa. Formađur Sjúkraliđafélagsins segir ađ margir í hennar félagi ţjáist af kvíđaröskunum. St... Meira
Innlent 07:00 29. október 2014

Fátt annađ ađ gera en halda sig heima

Lćkni á Höfn í Hornafirđi kemur á óvart hversu lítil áhrif mengun frá eldgosinu í Holuhrauni hefur á fólk međ undirliggjandi sjúkdóma. Ráđum lítiđ viđ móđur náttúru og tökum ţví sem ađ höndum ber. Got... Meira
Innlent 07:00 29. október 2014

Fái borgađ fyrir setu í nefndum

Bćjarfulltrúi úr Samfylkingunni á Seltjarnarnesi leggur til ađ bćjarfulltrúum verđi aftur greitt fyrir setu í nefndum. Föst laun bćjarfulltrúanna eru 26,52 prósent af ţingfararlaunum alţingismanna. Ţa... Meira
Innlent 07:00 29. október 2014

Almenn lögregla vígbúist ekki án umrćđu

"Í ljósi umrćđu um vopnaburđ lögreglu felur bćjarráđ bćjarstjóra ađ leita skýringa og svara viđ ţví hvort breytingar hafi orđiđ á ţeirri grundvallarstefnu ađ lögregla skuli ekki vera búin skotvopnum v... Meira
Innlent 07:00 29. október 2014

Reyna ađ milda áhrif sem mest

Lćknar á Sjúkrahúsinu á Akureyri hófu verkfall á miđnćtti og stendur verkfall ţeirra yfir til miđnćttis annađ kvöld. Bjarni Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, segir stjórnendur stofnunarinn... Meira
Innlent 07:00 29. október 2014

Öll tilskilin leyfi sem afurđastöđ

Forsvarsmenn Mjólkursamsölunnar (MS) segja fyrirtćkiđ međ öll tilskilin leyfi til ţess ađ kalla sig afurđastöđ og benda á ađ á ţeim grundvelli hafi stjórnvöld fjallađ um fyrirtćkiđ. Ţví sé ekki rétt s... Meira
Innlent 07:00 29. október 2014

Lögregla svari fyrir nafnaleka

Persónuvernd óskar skýringa á ţví ađ skýrsla lögreglunnar um mótmćli í Reykjavík á árunum 2008 til 2011 ratađi "í hendur óviđkomandi ađila“ međ persónugreinanlegum upplýsingum. Meira
Innlent 07:00 29. október 2014

Fá jólatré frá Frederiksberg

Bćjarstjórnin í Frederiksberg í Danmörku hefur ákveđiđ ađ gefa vinabć sínum, Hafnarfirđi, jólatré fyrir ţessi jól eins og endranćr. Meira
Innlent 07:00 29. október 2014

Tilnefning á heimsminjaskrá

Lögđ hefur veriđ fram umsókn um heimsminjaskráningu menningarminja frá víkingaöld á Ţingvöllum. Ţetta kom fram á síđasta fundi Ţingvallanefndar ţar sem Ólafur Örn Haraldsson ţjóđgarđsvörđur sagđi frá ... Meira
Innlent 07:00 29. október 2014

Sáu 13 japönsk túnfiskveiđiskip

Landhelgisgćslan (LHG) flaug yfir ţrettán japönsk túnfiskveiđiskip um 20 sjómílur suđur af íslensku efnahagslögsögunni á mánudag. Meira
Innlent 07:00 29. október 2014

Mćđrastyrksnefnd pokalaus

Mćđrastyrksnefnd hefur ákveđiđ ađ hćtta notkun plastpoka, og svarar ţannig kalli Stykkishólmsbćjar um plastpokalaust samfélag. Meira
Innlent 07:00 29. október 2014

Loom-teygjur innkallađar

Fríhöfnin hefur innkallađ tvćr gerđir af Loom-teygjum frá vörumerkinu Rainbow Loom, ţađ er Solid Bands Olive Green og Solid Bands Mix. Vörurnar voru seldar á tímabilinu 9. september til 6. október 201... Meira
Innlent 07:00 29. október 2014

Sárast ađ geta ekki gefiđ barnabörnunum gjafir

Eldri borgarar á leigumarkađi eiga margir hverjir erfitt međ ađ ná endum saman ađ sögn formanns Félags eldri borgara. Eva Ó. Hjaltadóttir ţarf ađ treysta á börnin sín ađ miklu leyti til ţess ađ eiga f... Meira
Innlent 07:00 29. október 2014

Berst áfram fyrir börnin

"Ég er ađ reyna ađ komast frá ţessum manni og ég ćtla ekkert bara ađ gefast upp,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir, sem var í gćr gert af Hćstarétti ađ afhenda börn sín tvö föđur ţeirra í Bandaríkjum. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst