MÁNUDAGUR 30. MARS NÝJAST 07:00

Sćkja ţarf vinnuafl ađ utan

FRÉTTIR
  Erlent 06:00 30. mars 2015

Losa fóstur viđ erfđasjúkdóma

Lćknum í London tókst međ kjarnsýrugreiningu ađ einangra litninga sem valda vöđvavisnun.
  Erlent 06:00 30. mars 2015

Sádar herđa sókn gegn Hútum

Arababandalagiđ samţykkir framhald lofthernađar Sádi-Arabíu í Jemen. Sádar og bandamenn ţeirra hafa undanfarna daga varpađ sprengjum á höfuđborgina Sanaa, međ ţađ ađ markmiđi ađ lama varnir uppreisnar...
  Erlent 23:38 29. mars 2015

Talning atkvćđa hafin í Nígeríu

Kjörstjórn í Nígeríu vonast til ađ hćgt sé ađ birta úrslit úr forsetakosningum landsins á morgun.
  Innlent 22:58 29. mars 2015

Geirvörtusundiđ í Laugardal: Um ţúsund manns mćttu í Laugardalslaugina

Starfsmenn Laugardalslaugar áćtla ađ frá klukkan 20 hafi laugargestir taliđ um ţúsund. Skipuleggjendur viđburđarins eru himinlifandi međ hvernig til tókst.
  Erlent 21:32 29. mars 2015

Persson og Bildt vinna saman ađ frambođi Svíţjóđar

Svíar vilja fá sćti í öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna ár árunum 2017 til 2018.
  Innlent 20:02 29. mars 2015

Reykjagarđur innkallar kjúkling vegna salmonellu

Vörur međ rekjanleikanúmeriđ 001-15-08-1-01 hafi veriđ innkallađar.
  Erlent 19:52 29. mars 2015

Sarkozy sigurvegari í frönsku kosningunum

Frakkar kusu til sýslustjórna í dag.
  Innlent 19:30 29. mars 2015

Hafnfirđingar tapa milljörđum á samningi um Áslandsskóla

Bćjarstjóri Hafnarfjarđar freistar ţess nú ađ endursemja viđ fyrirtćkiđ sem á og rekur Áslandsskóla á kostnađ bćjarins. Skattgreiđendur í Hafnarfirđi munu ţegar upp verđur stađiđ hafa tapađ milljörđum...
  Innlent 19:24 29. mars 2015

Fjölmenni í Bláfjöllum í dag

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablađsins og Vísis, fór upp í fjöll og tók nokkrar myndir af skíđafólkinu.
  Innlent 19:04 29. mars 2015

Vonast eftir breiđri sátt um rammaáćtlun

Jón Gunnarsson formađur atvinnuveganefndar Alţingis vonast til ţess ađ hćgt verđi ađ ná breiđri sátt um breytingar á rammaáćtlun. Lagt er til ađ fimm virkjunarkostir verđi fćrđir úr biđflokki í nýting...
  Innlent 18:57 29. mars 2015

Húsaleiga á höfuđborgarsvćđinu hćkkađ um nćrri helming

Húsaleiga á höfuđborgarsvćđinu hefur hćkkađ um nćrri helming á síđustu fjórum árum eđa um 41 prósent. Hátt leiguverđ kemur hvađ harđast niđur á ungu fólki sem leitar nú í sívaxandi mćli til umbođsmann...
  Innlent 18:16 29. mars 2015

Brestir: Eru spámiđlar međ náđargáfu eđa loddarar?

Í nýjasta ţćttinum af Brestum er fariđ ofan í saumana á starfi spámiđla en fjöldi Íslendinga nýtir sér ţjónustu ţeirra.
  Erlent 17:43 29. mars 2015

Lokafrestur til ađ ná samkomulagi um kjarnorkuáćtlun Írana nálgast óđfluga

Utanríkisráđherrar Bandaríkjanna, Ţýskalands og Frakklands hafi allir frestađ öđrum fundum sínum til ađ ná megi samkomulagi viđ Írana, en frestur rennur út 31. mars.
  Erlent 17:26 29. mars 2015

Úsbekar kjósa sér forseta

Taliđ er nćr fullvíst ađ sitjandi forseti, Islam Karimov, muni sigra kosningarnar.
  Erlent 16:10 29. mars 2015

Lubitz átti von á barni međ kćrustu sinni

Bild am Sonntag segir frá ţví ađ kćrasta Lubitz, sem starfađi sem kennari, hafi sagt nemendum sínum frá óléttunni fyrir nokkrum vikum.
  Erlent 15:05 29. mars 2015

Ţúsundir mótmćla í höfuđborg Túnis

Mótmćlendurnir gengu fylktu liđi í átt ađ Bardo-safninu ţar sem 22 létust í hryđjuverkaárás fyrr í mánuđinum.
  Erlent 14:50 29. mars 2015

Fór heiman frá sér um miđja nótt ţví hana langađi í ís

Hin fjögurra ára gamla Annabel Ridgeway dó ekki ráđalaus ţegar hún fékk löngun í ís um miđja nótt.
  Erlent 12:27 29. mars 2015

Gríska ríkisstjórnin óttast greiđslufall í apríl

Lánadrottnar Grikklands fara nú yfir hvort áform yfirvalda um hagrćđingu í ríkisrekstrinum standast skođun.
  Erlent 10:34 29. mars 2015

„Opnađu helvítis dyrnar!“

Afrit af samtali ađstođarflugmannsins Andreas Lubitz viđ flugstjóra flugvélar Germanwings hefur veriđ birt í ţýska dagblađinu Bild am Sonntag.
  Innlent 09:56 29. mars 2015

Sumartími tekur gildi í Evrópu

Eftir breytingu er tveggja tíma munur á Íslandi og Skandinavíu og klukkutíma munur á Íslandi og Bretlandseyjum.
  Innlent 09:42 29. mars 2015

Neitađi ađ borga fyrir leigubílinn

Ţađ var nóg ađ gera á lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu liđna nótt.
  Innlent 09:30 29. mars 2015

Harđur árekstur á gatnamótum Lönguhlíđar og Miklubrautar

Mikiđ eignatjón varđ.
  Erlent 09:11 29. mars 2015

Segir Írani efna til ófriđar í Jemen

Loftárásir Sádi Arabíu gegn uppreisnarsinnum halda áfram.
  Innlent 23:37 28. mars 2015

„Píratar eru nördar“

Páll Vilhjálmsson segir ađ Íslendingum ţyki vćnt um nörda eins og Pírata.
  Erlent 23:18 28. mars 2015

Tafir og árásir viđ kjörstađi í Nígeríu

Kjörstađir verđa áfram opnir í nokkrum landshlutum Nígeríu á morgun, sunnudag, vegna tafa og árása viđ kjörstađi í dag.
  Innlent 22:26 28. mars 2015

Minnast Farkhunda í Ráđhúsi Reykjavíkur

Farkhunda var 27 ára gömul ţegar hún var myrt af hópi karlmanna í Kabúl ţann 19. mars síđastliđinn.
  Innlent 22:08 28. mars 2015

Veiđigjaldiđ verđur stakt og stađgreitt

Veiđigjald í sjávarútvegi verđur eitt í stađ tveggja, ţađ mun hćkka og verđur stađgreitt eftir löndun afla í stađ ţess ađ greitt sé eftir á, samkvćmt nýju frumvarpi sjávarútvegsráđherra. Útvegsmenn er...
  Innlent 19:59 28. mars 2015

Borgarstjóri vígđi braut međ börnum sínum

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vígđi nýja vatnsrennibraut í Árbćjarlaug međ ţví ađ renna sér fyrstu ferđina ásamt börnum sínum.
  Innlent 19:55 28. mars 2015

Vann tćpar 33 milljónir í lottó

Einn var međ allar tölur réttar í lottóútdrćtti kvöldsins.
  Innlent 19:45 28. mars 2015

Látinn í íbúđ sinni í Reykjavík í tvo mánuđi

Rúmlega fertugur karlmađur fannst látinn í íbúđ sinni í fjölbýlishúsi í Reykjavík í gćr. Taliđ er ađ mađurinn hafi veriđ látinn í allt ađ tvo mánuđi áđur en hann fannst. Lögreglan segir sjaldgćft ađ m...
  Erlent 17:53 28. mars 2015

Fundu geđlyf heima hjá Lubitz

Ţýska blađiđ Welt am Sonntag greinir frá ţví í dag ađ geđlyf hafi fundist heima hjá ţýska flugmanninum Andreas Lubitz sem grandađi farţegaţotu í frönsku Ölpunum á ţriđjudag.
  Innlent 17:00 28. mars 2015

Kannar möguleika á ađ flytja sýningu um Björk til Reykjavíkur

Borgarráđ samţykkti á fundi sínum fyrir helgina ađ fela sviđsstjóra menningar- og ferđamálasviđs ađ vinna ađ undirbúningi og könnun á möguleikum ţess ađ flytja sýninguna til Reykjavíkur.
  Innlent 16:02 28. mars 2015

Borgarstjóri opnađi nýja vatnsrennibraut í Árbć

Heildarkostnađur viđ vatnsrennibrautina eru tćpar 20 milljónir króna.
  Erlent 15:43 28. mars 2015

Lubitz átti í vandrćđum međ sjónina

Flugmađurinn Andreas Lubitz leitađi til lćknis vegna vandrćđa međ sjón sína nokkrum dögum áđur en hann flaug flugvél Germanwings á fjall í frönsku Ölpunum á ţriđjudaginn.
  Erlent 15:17 28. mars 2015

Uppreisnarmenn ná sýrlenska bćnum Idlib

Liđsmenn uppreisnarhóps hafa náđ bćnum Idlib í norđvesturhluta Sýrlands á sitt vald.
  Innlent 15:14 28. mars 2015

Sćkir slasađan sjómann til Djúpuvíkur á Ströndum

TF-LIF fór rétt fyrir klukkan ţrjú í loftiđ til ađ sćkja slasađan sjómann til Djúpuvíkur á Ströndum.
  Innlent 14:25 28. mars 2015

Vilja ađ fangar geti áunniđ sér rétt til atvinnuleysisbóta

Ţingmađur Framsóknarflokksins hefur ásamt fleiri ţingmönnum lagt fram frumvarp til breytinga á atvinnuleysistryggingum sem snýr ađ bótarétt fanga.
  Erlent 13:58 28. mars 2015

Heiđruđu minningu fórnarlambanna

Sérstök minningarathöfn var haldin í franska bćnum Digne fyrr í dag ţar sem kveikt var á 150 kertum, eitt fyrir hvern ţann sem fórst síđastliđinn ţriđjudag.
  Innlent 12:15 28. mars 2015

Magnús Ver um símhleranir: Mér varđ verulega brugđiđ

"Mér varđ verulega brugđiđ ţegar ég frétti af ţví ađ síminn minn hefđi veriđ hlerađur og ţá sér í lagi ţegar ég komst ađ ţví ađ sími dóttur minnar hefđi veriđ hlerađur,“ segir Magnús Ver Magnúss...
  Erlent 12:00 28. mars 2015

Ţrír drykkir á dag geta valdiđ lifrarkrabba

Ţeir sem drekka ţrjá drykki af áfengi á dag eru međal ţeirra sem eiga á hćttu ađ fá krabbamein í lifur. Ţetta eru niđurstöđur rannsóknar óháđu samtakanna The World Cancer Reserach Fund
  Innlent 12:00 28. mars 2015

Öryrkjar fyrir lífstíđ eftir svínabóluefniđ

Ţórólfur Guđnason sóttvarnalćknir segir athugun sína ekki hafa leitt í ljós samhengi milli bólusetningar viđ svínaflensu og drómasýki.
  Erlent 12:00 28. mars 2015

Sigur á Boko Haram

NígeríaStjórnvöld í Nígeríu stćra sig af ţví ađ hafa unniđ stórsigur á Boko Haram, daginn áđur en forsetakosningar verđa í landinu.
  Erlent 12:00 28. mars 2015

Kaldastríđstónn Rússa vekur furđu Vesturlanda

Í vetur hafa Rússar ítrekađ haft í frammi misjafnlega skýrt orđađar hótanir um ađ beita kjarnorkuvopnum gegn Vesturlöndum.
  Innlent 11:51 28. mars 2015

Mannanafnanefnd valdalaus en gćti hist, bloggađ og jafnvel kommentađ

Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, segir íslensku mannanafnalögin vera ólög sem standi í vegi fyrir ţeirri skapandi hugsun sem er meginstođ íslenskrar tungu og menningar.
  Erlent 11:23 28. mars 2015

„Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“

Ţýska blađiđ Bild hefur rćtt viđ fyrrvarandi kćrustu Andreas Lubitz sem grandađi vél Germanwings á ţriđjudaginn.
  Erlent 11:00 28. mars 2015

Nígeríumenn ganga ađ kjörborđinu í dag

Búist er viđ ađ mjótt verđi á munum í kjörinu milli sitjandi forseta Goodluck Jonathan og Muhammadu Buhari.
  Innlent 10:30 28. mars 2015

Líkamsárásir í miđborginni

Töluverđur erill var hjá lögrelgunni á höfuđborgarsvćđinu í nótt vegna skemmtanahalds og ölvunar.
  Innlent 10:30 28. mars 2015

Hvergerđingar í stríđ gegn munntóbaki hjá ţjálfurum og íţróttafólki

Íţróttafélagiđ Hamar og Hveragerđisbćr ćtla í herferđ gegn tóbaksnotkun sem keyrt hefur um ţverbak í og viđ íţróttamannvirki. Skálar á karlaklósettum stíflast stundum af tóbaki. Ţeir sem virđa ekki tó...
  Innlent 09:45 28. mars 2015

Ljósmyndin af Collingwood?

Ábendingar um torfbćjarmyndina halda áfram ađ berast. Engin ţó enn ţess eđlis ađ hćgt sé ađ skera úr um hvar stađurinn er á landinu.
  Innlent 00:01 28. mars 2015

Börn fá fyrst pláss í leikskóla 30 mánađa

Börn í Hafnarfirđi sem fćdd eru í byrjun árs 2014 fá ekki leikskólapláss fyrr en haustiđ 2016. Börnin eru ţá orđin rúmlega tveggja og hálfs árs. Foreldrar eru ekki sáttir og vilja skýr svör um stefnu ...
  Innlent 08:07 28. mars 2015

SFS styrkir doktorsnema til rannsókna á súrnun sjávar

Samtök fyrirtćkja í sjávarútvegi munu styrkja Hrönn Egilsdóttur, doktorsnema í sjávarlíffrćđi, til frekari rannsókna á súrnun sjávar viđ Íslandsstrendur.
  Innlent 08:00 28. mars 2015

Hafnfirđingar skođa dömubindasjálfsala

"Stúlkur og konur eru ekki alltaf međ dömubindi á sér eđa gleyma ţeim. Í ţeim ađstćđum vćri nú gott ađ hafa sjálfsala sem selja dömubindi,“ segir ungmennaráđ Hafnarfjarđar. Bćjarráđiđ hyggst kan...
  Innlent 07:00 28. mars 2015

Hreindýraleiđsögumenn vilja ekki seinkun á veiđitímabilinu

Fulltrúar frá Félagi hreindýraleiđsögumanna sem mćttu á fund atvinnunefndar Fljótsdalshérađs eru ekki hrifnir af hugmyndum um ađ hefja veiđi á hreinkúm ekki fyrr en 10. ágúst í stađ 1. ágúst og lengja...
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst