Erlent 00:21 26. júlí 2016

Móđir lést eftir ađ hafa reynt ađ bjarga dóttur sinni úr klóm tígrisdýrs

Hluti atviksins náđist á öryggismyndavél dýragarđsins í Beijing.
  Erlent 23:59 25. júlí 2016

Stuđningsmenn Sanders mótmćla á landsţingi demókrata

Töluverđ sundrung virđist vera innan demókrataflokksins á langsţingi ţeirra sem fer fram í Philadelphiu.
  Erlent 23:03 25. júlí 2016

Fimmtán látnir í hnífaárás í Japan

Árásamađurinn ruddist inn á heimili fyrir fatlađa. Sćrđi 45 manns til viđbótar.
  Innlent 22:50 25. júlí 2016

Ţak Hallgrímskirkju lekur

Ţeir sem lögđu leiđ sína í Hallgrímskirkju í dag urđu varir viđ skemmdir eru í ţak hússins.
  Erlent 21:53 25. júlí 2016

Fyrsta tilfelliđ af fćđingargalla vegna Zika veiru í Evrópu stađfest

Spnska móđirin vissi af fćđingargalla barn síns á međan á međgöngu stóđ. Ákvađ samt ađ eiga barniđ.
  Erlent 21:08 25. júlí 2016

Una Sighvats í Istanbúl: Mikil óvissa um pólitískar hreinsanir Erdogans

Blađamenn í Tyrklandi segjast finna fyrir ţrýstingi frá stjórnvöldum en handtökuskipan var gefin út fyrir 42 ţeirra í dag.
  Innlent 20:20 25. júlí 2016

Ekki hćgt ađ hafna einkaspítala vegna áhrifa á heilbrigđiskerfiđ

Landlćknir hefur enga heimild til ađ hafna umsókn um leyfi fyrir nýju einkasjúkrahúsi í Mosfellsbć vegna meintra skađlegra áhrifa á íslenskt heilbrigđiskerfi. Ţetta segir settur landlćknir
  Innlent 19:53 25. júlí 2016

Ný tjörn myndađist í miđbć Reykjavíkur í dag

Gröfurnar í Geirsgötuplani fengu nýtt hlutverk vegna rigningarinnar í höfuđborginni í dag.
  Innlent 19:15 25. júlí 2016

Undirbúningur fyrir embćttistöku Guđna Th. í fullum gangi

Fjölmargir koma ađ undirbúningi viđ embćttistöku forseta Íslands.
  Innlent 18:53 25. júlí 2016

Árekstur viđ Esjumela

Sjúkrabíll og slökkviliđ eru á leiđ á stađinn.
  Innlent 18:45 25. júlí 2016

Áhafnir kallađar úr fríi til ađ sinna útköllum

Ţyrlur Landhelgisgćslunnar hafa fariđ í 25% fleiri útköll ţađ sem af er ári miđađ viđ sama tíma í fyrra.
  Innlent 18:19 25. júlí 2016

Í beinni: Kvöldfréttir Stöđvar 2

Landlcknir getur ekki synjad einkasjúkrahúsinu sem á ad rísa í Mosfellsbc um starfsleyfi á grundvelli tess ad sjúkrahúsid muni hafa möguleg skadleg áhrif á íslenskt heilbrigdiskerfi....
  Erlent 18:03 25. júlí 2016

Trump mćlist međ meira fylgi en Clinton á landsvísu

Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvćmt nýrri skođanakönnun CNN.
  Innlent 16:26 25. júlí 2016

Kvöldfréttir Stöđvar 2: Stjórnvöld gefa út handtökuskipun gegn 42 tyrkneskum blađamönnum

Í kvöldfréttum Stöđvar 2 rćđir Una Sighvatsdóttir viđ Özgur Korkmaz, fréttastjóra Hürriyet Daily News, sem er elsta dagblađ Tyrklands sem gefiđ er út á ensku. Stjórnvöld hafa oftar en einu sinni beitt...
  Innlent 16:22 25. júlí 2016

Blendin viđbrögđ á Facebook viđ endurkomu Sigmundar Davíđs

Háđsglósur fremur en húrrahróp vegna hinna pólitísku tíđinda dagsins.
  Erlent 16:12 25. júlí 2016

Um 300 hafa farist í flóđum í Kína

Héruđin Henan og Hebei hafa orđiđ verst úti.
  Innlent 15:44 25. júlí 2016

Sáu 580 seli í selatalningu ársins

Markmiđ talningarinnar er ađ fylgjast međ fjölda og stađsetningu sela á um 100 kílómetra strandlengju Vatnsness og Heggstađarness á Norđurlandi vestra.
  Innlent 15:04 25. júlí 2016

Píratar stćrri en Sjálfstćđisflokkurinn á ný og Viđreisn stćkkar

Fylgi VG dregst saman í nýrri könnun MMR. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn mćlast jafnstór.
  Erlent 14:52 25. júlí 2016

Stefna ađ rottulausu Nýja-Sjálandi áriđ 2050

Nýsjálensk stjórnvöld munu vinna markvisst ađ ţví ađ útrýma rottum, pokarottum og hreysiköttum í landinu.
  Innlent 14:32 25. júlí 2016

Sigmundur Davíđ bođar endurkomu sína á vettvang stjórnmálanna

Sigmundur Davíđ býst viđ heiftarlegum viđbrögđum og hann telur kosningar óţarfar.
  Innlent 14:00 25. júlí 2016

Slösuđust viđ ađ smygla sér inn á Sálarball

Hátíđin Á góđri stund fór vel fram. Lítiđ var um brot og engin líkamsárás kćrđ.
  Erlent 13:53 25. júlí 2016

Árásin í Ansbach: Árásarmađur sór hollustu viđ ISIS

Árásarmađurinn fórst og tólf sćrđust í árásinni í gćrkvöldi.
  Innlent 13:47 25. júlí 2016

Einn í haldi vegna rannsóknar á morđi á Íslendingi í Svíţjóđ

Mađurinn í haldi er 38 ára gamall.
  Innlent 13:36 25. júlí 2016

Glćpir RÚV margborga sig

Fengu 250 ţúsund króna sekt fyrir brot sem ćtla má ađ gefi af sér hátt í fjórar milljónir.
  Innlent 13:12 25. júlí 2016

Borgarfulltrúar Framsóknar fara fram á ađ ţing beiti sér varđandi lokun flugbrautar

Guđfinna Jóhanna Guđmundsdóttir segir lokun flugbrautarinnar undanfara ađ lokun Reykjavíkurflugvallar.
  Innlent 12:38 25. júlí 2016

Veđurspáin fyrir verslunarmannahelgi hefur skánađ umtalsvert

Gert ráđ fyrir ríkjandi norđan átt út vikuna en taldar eru litlar líkur á ađ spáin breytist mikiđ úr ţessu.
  Innlent 12:32 25. júlí 2016

Dćmd í sex mánađa fangelsi fyrir líkamsárás og ţjófnađ

Konan réđst á konu í tvígang í íţróttahúsi ađfaranótt 7. febrúar síđastliđinn.
  Innlent 12:30 25. júlí 2016

200.000 króna sekt fyrir ađ lenda viđ Holuhraun

Ţyrluflugmađur hefur veriđ sakfelldur fyrir brot gegn lögreglulögum međ ţví ađ fylgja ekki banniđ lögreglu.
  Innlent 12:17 25. júlí 2016

Ragnheiđur Elín segir Dag önugan og ómálefnalegan popúlista

Harkaleg rimma milli borgarstjóra og ráđherra ferđamála.
  Innlent 11:27 25. júlí 2016

Dagur segir Ragnheiđi Elínu ađgerđarlausa međ öllu

Borgarstjóri Reykjavíkurborgar hundskammar ráđherra ferđamála.
  Innlent 11:13 25. júlí 2016

Ringulreiđ á Kastrup eftir tónleika Beyonce í Köben

Ţúsundir manna voru strandaglópar ţegar ţeir reyndu ađ komast aftur yfir til Svíţjóđar eftir tónleika Beyonce í gćrkvöldi.
  Innlent 10:11 25. júlí 2016

350 verkefni á borđi lögreglunnar á Suđurlandi í síđustu viku

Lögregla segir eftirlit hafa veriđ mjög öflugt ţar sem sérstaklega var gert út á hálendiđ, uppsveitir Árnessýslu og á milli Kirkjubćjarklausturs og Hafnar í Hornafirđi.
  Erlent 09:46 25. júlí 2016

Sprengdi sjálfan sig í loft upp viđ svćđi tónlistarhátíđar í Ţýskalandi

Sýrlenskur flóttamađur sem hafđi veriđ synjađ um hćli sprengdi sjálfan sig í loft upp og sćrđi tólf eftir ađ hafa veriđ neitađ um inngöngu á hátíđarsvćđinu.
  Erlent 08:51 25. júlí 2016

Tveir látnir í skotárás á nćturklúbbi í Flórída

Árásin átti sér stađ á nćturklúbbnum Club Blu í Fort Myers ţar sem unglingakvöld hafđi fariđ fram fyrr um kvöldiđ.
  Innlent 07:00 25. júlí 2016

Erlendir fangar vilja ađ verđir geti talađ ensku

Fangar á Litla-Hrauni sem ekki tala íslensku eru ósáttir viđ litla enskukunnáttu starfsfólks. Ţeir segja fangelsisreglur oft ekki vera ţýddar. Tólf erlendir fangar eru á Litla-Hrauni í dag. Formađur ...
  Innlent 07:00 25. júlí 2016

Kćra stjórnanda Deildu

Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndagerđ (FRÍSK) hefur ásamt öđrum höfundarréttarfélögum lagt fram kćru á hendur stjórnanda skráarskiptasíđunnar Deildu.net.
  Erlent 07:00 25. júlí 2016

Íraksstríđiđ sagt illa undirbúiđ

Ole Wřhlers Olsen, danskur sendiherra sem var hérađsstjóri í Írak um stutt skeiđ áriđ 2003, kennir lélegum undirbúningi, skipulagsleysi og stirđum samskiptum innan hernámsliđsins um ađ uppbygging ţar ...
  Erlent 07:00 25. júlí 2016

Ný lög í Ísrael gagnrýnd

Ísraelska ţingiđ hefur samţykkt harla nýstárleg lög sem gera ţinginu kleift ađ reka ţingmenn.
  Erlent 07:00 25. júlí 2016

Rćđa hertar skotvopnareglur

Árásarmađurinn í München sagđur einrćnn, ţunglyndur og hafa sćtt einelti. Hann myrti níu manns og tíu ađrir eru í lífshćttu. Flestir hinna látnu voru á unglingsaldri og af tyrkneskum eđa arabískum upp...
  Innlent 07:00 25. júlí 2016

Segir einkaspítala rústa heilbrigđiskerfinu

"Ţeir ćtla sér ađ ráđa ţúsund starfsmenn. Hjúkrunarfrćđinga, sjúkraliđa, og svo framvegis. Heilbrigđiskerfiđ er illa statt í dag vegna ţess ađ okkur vantar starfsfólk," segir Kári Stefánsson, forstjór...
  Erlent 07:00 25. júlí 2016

Dregur sig í hlé á landsţingi eftir lekahneyksli

Debbie Wasserman Schultz, framkvćmdastjóri Demókrataflokksins, hefur hćtt viđ ađ flytja rćđu á landsţinginu sem hefst í dag.
  Innlent 07:00 25. júlí 2016

Nćrri fimmtungi fleiri teknir viđ hrađakstur

Nćrri fimmtungi fleiri hrađakstursbrot urđu á fyrri helmingi ársins miđađ viđ sama tíma fyrir ári. Alls er 24.421 mál á skrá lögreglu vegna of hrađs aksturs miđađ viđ 20.626 brot á sama tíma áriđ 2015...
  Innlent 07:00 25. júlí 2016

Gestur hnuplar af útilegumanni

Tryggvi Hansen hefur nú dvaliđ í meira en ár í rjóđri í útjađri Reykjavíkur og hyggst halda ţar til áfram ţótt veturinn sem leiđ hafi veriđ langur og ískaldur. Ţjófur sem gerđi sig heimakominn vann sk...
  Innlent 07:00 25. júlí 2016

Rusliđ eykst í takt viđ aukna heimagistingu

Tíu prósenta aukning er á blönduđum úrgangi í Reykjavík og tuttugu á framkvćmdaúrgangi frá ţví í fyrra. Fleiri ferđamenn í heimagistingu gćti veriđ skýring. Ţó nokkrar kvartanir berast Sorphirđunni ve...
  Erlent 07:00 25. júlí 2016

Líf og fjör á landsfundi repúblikana

Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframbođs međ varaforsetaefniđ Mike Pence sér viđ hliđ. Landsţingsmenn kölluđu eftir fangelsu...
  Erlent 23:45 24. júlí 2016

Hillary Clinton leiđ yfir hrópum og köllum Repúblikana

Kölluđu međal annars eftir ţví ađ hún yrđi lćst í fangaklefa.
  Erlent 22:25 24. júlí 2016

Vinur árásarmannsins í München handtekinn

Talinn hafa vitađ af ćtlunum David Ali Sonboly.
  Erlent 22:00 24. júlí 2016

Shawshank tréđ er falliđ

Hefur veriđ mikill ferđamannastađur en hluti ţess féll fyrir fimm árum vegna eldingar.
  Erlent 21:33 24. júlí 2016

Formađur Demókrata segir af sér

Tölvupóstar láku ţar sem fram kemur ađ forsvarsmenn flokksins virđast hafa reynt ađ bregđa fćti fyrir Bernie Sanders.
  Innlent 20:08 24. júlí 2016

Harđur árekstur á Suđurlandsvegi

Veginum á milli Hveragerđis og Selfoss hefur veriđ lokađ.
  Innlent 19:36 24. júlí 2016

„Gengu berfćtt síđasta spölinn í pílagrímagöngu“

Pílagrímar gengur berfćttir inn í Skálholtskirkju eftir pílagrímaför frá Strandakirkju, Ţingvöllum og frá Bć í Borgarfirđi í dag.
  Erlent 19:30 24. júlí 2016

„Verđum ekki mikiđ vör viđ skógareldana“

Um 900 slökkviliđsmenn berjast viđ mikla skógarelda rétt utan viđ Los Angeles og hafa tćplega 2000 heimili rýmd.
  Innlent 19:25 24. júlí 2016

Frestar nýjum Landspítala um 10-15 ár ađ byggja ekki viđ Hringbraut

Ţetta er niđurstađa athugunar Skipulagsstofnunar og Framkvćmdasýslu ríkisins sem heilbrigđisráđherra óskađi eftir.
  Innlent 18:13 24. júlí 2016

Hefur nokkrum sinnum séđ nauđgun međ berum augum

Bubbi Morthens segir nýja kynslóđ neita ađ samţykja ţöggun.
  Erlent 16:21 24. júlí 2016

Kona lést í sveđjuárás í Ţýskalandi

Kona lést og tveir sćrđust í árásinni. Lögregla hefur handtekiđ árásarmanninn.
  Erlent 16:00 24. júlí 2016

Afganir lýsa yfir ţjóđarsorg vegna árásarinnar í Kabúl

Árás gćrdagsins í Kabúl er sú mannskćđasta í afgönsku höfuđborginni frá árinu 2001.
  Erlent 14:51 24. júlí 2016

Sex hermenn Úkraínuhers drepnir

Undanfarna daga hafa borist fréttir af vaxandi spennu milli stjórnarhersins og ađskilnađarsinna á bandi Rússlandsstjórnar.
  Innlent 13:54 24. júlí 2016

Pítsustađur fór fram á leigugreiđslu af óánćgđum viđskiptavini

Frank Arth­ur Blöndahl Cassata birti í gćrdag skjáskot af samskiptum sínum viđ forsvarsmenn Gömlu smiđjunnar ţar sem hann kvartar yfir slćlegri ţjónustu stađarins og er í kjölfariđ rukkađur um leigugr...
  Innlent 13:45 24. júlí 2016

Ráđherra segir ţörf á ađ gera breytingar á vinnufyrirkomulagi sérfrćđilćkna

Heilbrigđisráđherra segir ađ ađgengi ađ sérfrćđilćknum hér á landi kunni kannski ađ hafa orđiđ of mikiđ.
  Erlent 12:35 24. júlí 2016

Sonboly skipulagđi árásina í heilt ár

Lögregla segir ađ árásarmađurinn í München hafi komist yfir skammbyssuna međ ólöglegum hćtti á netinu.
  Erlent 11:11 24. júlí 2016

Ţjóđverjar kalla eftir hertri vopnalöggjöf

Varakanslari Ţýskalands segir nauđsynlegt ađ grípa til allra hugsanlegra ađgerđa til ađ takmarka ađgengi ađ skotvopnum.
  Innlent 10:24 24. júlí 2016

Lars segist hafa tekiđ dómara hálstaki

Lars Lagerbäck rćddi EM-ćvintýriđ í spjallţćttinum Sommarkväll međ Rickard Olsson sem sýndur var í sćnska ríkissjónvarpinu í gćrkvöldi.
  Erlent 09:30 24. júlí 2016

Fyrrverandi forsćtisráđherra Svíţjóđar er látinn

Thorbjörn Fälldin gegndi embćtti forsćtisráđherra á árunum 1976 til 1978 og 1979 til 1982.
  Erlent 09:11 24. júlí 2016

Miklir skógareldar herja á íbúa norđur af Los Angeles

Mörg hundruđ íbúa hafa neyđst til ađ yfirgefa heimili sín vegna eldanna.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst