MIĐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 15:31

82 látnir í tveimur árásum í Nígeríu

FRÉTTIR
Erlent 23. júl. 2014 15:31

82 látnir í tveimur árásum í Nígeríu

Fleiri tugir eru látnir eftir tvćr sprengjuárásir í bćnum Kaduna í norđurhluta Nígeríu í dag. Meira
Innlent 23. júl. 2014 15:24

Umferđarteppa viđ Hvalfjarđargöng

Hvalfjarđargöngunum var lokađ vegna forgangsaksturs sjúkrabíls. Meira
Erlent 23. júl. 2014 14:40

Umhverfisvćnt ađ borđa ekki kjöt

Nýlegar rannsóknir benda til ţess ađ besta leiđin fyrir fólk til ađ draga úr kolefnisfótspori sínu sé ađ minnka neyslu á kjöti, eđa jafnvel hćtta henni alveg. Meira
Erlent 23. júl. 2014 14:40

Vilja taka HM í fótbolta af Rússum

Ţýskir stjórnmálamenn hafa nú varpađ fram ţeirri spurningu hvort rétt sé ađ taka HM í fótbolta 2018 af Rússum. Meira
Erlent 23. júl. 2014 14:26

Margir héldu ađ flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefđi hrapađ

Misvísandi skilabođ AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til ađ hrökkva í kút. Meira
Erlent 23. júl. 2014 14:15

Ban Ki-Moon vill tafarlaust vopnahlé á Gaza

Ban Ki-Moon segist syrgja međ Palestínumönnum vegna mikils mannsfalls og fjölda sćrđra á Gaza en hann skilji líka ótta Ísraelsmanna og styđji ţeirra til ađ verja sig. Meira
Erlent 23. júl. 2014 14:13

Byrjađ ađ flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands

Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borđ í flugvél hollenska hersins međ viđhöfn. Hollendingar heita ţví ađ bera kennsl á fólkiđ eins fljótt og verđa má. Meira
Innlent 23. júl. 2014 14:12

Hamingjan fólgin í Noregi

Tćplega ţúsund manns hafa gengiđ í Fylkisflokkinn, hóp á Facebook, sem vill ađ Ísland sameinist Noregi á ný og verđi tuttugasta fylki Noregs. Meira
Erlent 23. júl. 2014 14:01

Hvítum fána flaggađ á Brooklyn-brúnni

Lögregla í New York ţurfti ađ sinna heldur óvenjulegu útkalli í gćrmorgun ţegar tilkynning barst um ađ hvítum fána vćri flaggađ á Brooklyn-brúnni. Meira
Erlent 23. júl. 2014 13:56

Tugir sagđir látnir í flugslysi í Taívan

Flugvél brotenti í Taívan í dag og óttast er ađ tugir hafi farist. Meira
Erlent 23. júl. 2014 13:34

Segir mögulegt ađ Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríđglćpi

Mannréttindastjóri Sameinuđu ţjóđanna hefur fordćmt hernađarađgerđir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á ađ stríđsglćpir hafi ţar veriđ framdir. Meira
Erlent 23. júl. 2014 13:11

Tvćr orrustuţotur skotnar niđur í Úkraínu

Ađskilnađarsinnar í austurhluta Úkraínu skutu niđur tvćr orrustuţotur úkraínska stjórnarhersins fyrr í dag. Meira
Innlent 23. júl. 2014 12:03

Líkamsárásin í Grundarfirđi: Framburđur sakborninga samrćmist ekki upptöku

Hćstiréttur stađfesti úrskurđ Hérađsdóms Vesturlands um ađ annar sakborninga í líkamsárás í Grundarfirđi skuli sćta gćsluvarđhaldi. Meira
Innlent 23. júl. 2014 12:00

Samkynhneigđir fá ađ ćttleiđa frá S-Afríku

Suđur-Afríka hefur samţykkt danskt samkynhneigt par sem foreldra. Framkvćmdastjórar Íslenskrar ćttleiđingar og Samtakanna "78 fagna tíđindunum. Ekki hafa veriđ tćkifćri til ađ nýta lögin sem sett voru... Meira
Innlent 23. júl. 2014 12:00

Búinn ađ taka hundrađ viđtöl

Bjarki Sveinbjörnsson, forstöđumađur Tónlistarsafns Íslands, hefur undanfariđ ár ferđast landshorna á milli međ upptökutćkiđ til ađ hlađa utan á tónlistararf okkar. Meira
Erlent 23. júl. 2014 12:00

Foreldrar drepnir í árásum

Sumir hverjir ţjást af áfallastreituröskun. Meira
Erlent 23. júl. 2014 12:00

Óafsakanlegar ofbeldisöfgar

Erna Solberg minnist hörmunganna í Útey. Meira
Erlent 23. júl. 2014 12:00

Kannabisrćkt leyfđ í Köln

Sjúklingar sem ţjást af krónískum sársauka fá ađ rćkta gras. Meira
Innlent 23. júl. 2014 11:40

Selatalningin mikla fer fram um helgina

Selatalningin mikla fer fram í áttunda sinn ţann 27. júlí nćstkomandi og er skemmtileg upplifun fyrir ţá sem vilja njóta náttúrunnar og nćrveru sela. Meira
Erlent 23. júl. 2014 11:15

Breyta litnum á fangabúningum vegna vinsćlla ţátta

Lögreglustjóri Bandaríkjunum hefur fyrirskipađ ađ fangar í Saginaw-sýslu skuli klćđast röndóttum, svörtum og hvítum fangabúningum. Appelsínugulu búningarnir ţykja nú orđiđ of svalir. Meira
Erlent 23. júl. 2014 10:50

Costa Concordia dregiđ af stađ

Ítalska skemmtiferđaskipiđ Costa Concordia er nú í sinni hinstu siglingu en flak skipsins var dregiđ af stađ í dag. Meira
Innlent 23. júl. 2014 10:48

Ekki fundist eitrađur mítill hér á landi

"Viđ höldum ađ einhvern tíman munum viđ stađfesta innlent smit og viđ erum ađ reyna ađ vera vel vakandi fyrir ţessu,“ sagđi Bryndís Sigurđardóttir smitsjúkdómalćknir. Meira
Innlent 23. júl. 2014 10:47

Ţokkalegt helgarveđur ţrátt fyrir litla sól

Veđurfrćđingur segir ađ á heildina litiđ verđi helgin ekkert slćm ţótt hún gćti orđiđ sólarlítil. Alltaf sé möguleiki ađ ţađ glađni til, ţó síst á föstudaginn. Meira
Erlent 23. júl. 2014 10:16

Búđareigendum skipađ ađ hylja andlit gínanna

ISIS-liđar hafa fyrirskipađ írökskum verslunarmönnum í Mosul ađ hylja andlit allra gína í verslunum sínum. Meira
Erlent 23. júl. 2014 09:12

Borgarhlutar í sóttkví vegna tilfellis svartadauđa

Kínversk yfirvöld hafa komiđ 151 manni fyrir í sóttkví eftir ađ mađur lést úr kýlapest í norđvesturhluta landsins fyrir viku. Meira
Innlent 23. júl. 2014 09:00

Veitingastađurinn Horniđ 35 ára í dag

Ítölsk matreiđsla í ţrjá tugi ára. Meira
Innlent 23. júl. 2014 08:00

Ný tćkni brúar bil milli bćnda

Nýr gagnagrunnur geymir umfangsmiklar ćtternisupplýsingar og upplýsingar um kynbótagripi fjögurra afurđakynja. Meira
Erlent 23. júl. 2014 08:00

Líkamsleifar farţega MH17 fluttar til Hollands í dag

Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gćr og fórnarlömb flutt til Kharkiv. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:56

Flóđbylgjan náđi inn í Víti

Náttúruhamfarir. Miklar skriđur féllu í Öskju. Enn er skriđuhćtta. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:51

Öngull í gegnum hönd sjómanns

Sjómađur, sem var einn á báti sínum úti af Vestfjörđum síđdegis í gćr, fékk öngul í gegnum ađra höndina og sat hann ţar fastur. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:44

Grillin geta reynst varasöm

Eldlur kviknađi út frá gaskúti á svölum húss á áttunda tímanum í gćrkvöldi og kölluđu íbúarnir ţegar á slökkviliđiđ. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:00

Atvinnuleysi kvenna vegna niđurskurđar

Uppgangur í einkageiranum á móti auknu ađhaldi í ríkisfjármálum gćti skýrt hvers vegna konur sitja frekar eftir á atvinnuleysisskrá. Félagsmálaráđherra hefur kallađ eftir samstarfi til ađ bregđast viđ... Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:00

Cintamani-flíkur í trássi viđ lög

Neytendastofa vekur athygli á innköllun á barnaflíkum frá CIntamani. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:00

Fullt af höfrungum og ein Ţúfa

Erlendir ferđamenn í hvalaskođun á skipinu Hafsúlunni sáu bćđi hrefnur og óhemju mikiđ af höfrungum í gćr ađ sögn Vignis Sigursveinssonar, skipstjóra hjá Eldingu, sem á Hafsúluna. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:00

Leita ađ íslenskum miđaldarklaustrum

Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafrćđingur, leitar ásamt ađstođarmönnum sínum ađ minjum um miđaldarklaustur á fjórtán stöđum á landinu. Notast er viđ jarđsjár, innrauđar myndir og loftmyndir. Til st... Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:00

20 ţúsund nota séreignina í íbúđalán

Nćr ţrettán ţúsund manns hafa sótt um ađ greiđa séreignarsparnađ inn á fasteignalán. Sjö ţúsund eru í ferli. 70 ţúsund manns vilja fá verđtryggđ lán leiđrétt. Meira
Erlent 22. júl. 2014 23:58

Gćtu hafiđ ofsóknir á hendur blađamönnum og bloggurum

Bresk hryđjuverkalöggjöf er ein sú víđtćkasta í heiminum og talin alvarleg ógn viđ tjáningarfrelsiđ ţar í landi. Meira
Innlent 22. júl. 2014 23:44

Fastafulltrúi Íslands fordćmdi framgöngu beggja ađila

Gréta Gunn­ars­dótt­ir for­dćmdi í brot Ísra­ela og Palestínu­manna á alţjóđleg­um mannúđarlög­um á opn­um fundi Örygg­is­ráđs Sameinuđu ţjóđanna í kvöld Meira
Innlent 22. júl. 2014 23:27

Öll umferđ um Öskju bönnuđ í kjölfar skriđu

Öskjubarmurinn getur veriđ óstöđugur á köflum og meira af lausu efni gćti ţví falliđ í vatniđ. Meira
Erlent 22. júl. 2014 22:43

Kveikt í verslunum og gyđingar flýja ofsóknir

Utanríkisráđherrar í Evrópu hafa fordćmt harđlega ţađ gyđingahatur sem birst hefur í orđum og gjörđum stuđningsmanna Palestínu á síđustu dögum. Meira
Innlent 22. júl. 2014 22:37

„Jafn eđlilegt og ađ binda Golden Retriver viđ ljósastaur“

Kanadískur pistlahöfundur er gáttađur á öllum börnunum sem skilin eru eftir fyrir utan kaffihús Reykjavíkur. Meira
Erlent 22. júl. 2014 20:37

Samţykkja ekki vopnahlé nema herkví á Gasa verđi aflétt

"Viđ getum ekki fariđ aftur á bak, til hćgfara dauđa,“ segir leiđtogi Hamas. Meira
Erlent 22. júl. 2014 19:55

Banvćnn sjúkdómur berst nú međ útöndun

MERS hefur dregiđ 327 af ţeim 850 sem greinst hafa međ hann til dauđa á síđastliđnum tveimur árum. Meira
Erlent 22. júl. 2014 19:52

Gyđingar og Arabar taka höndum saman

Myndir međ merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferđamiklar á samfélagsmiđlum ţessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. Meira
Erlent 22. júl. 2014 19:30

Utanríkisráđherrar ESB rćđa hertar ađgerđir gagnvart Rússum

Fyrstu líkamsleifar farţega Malaysian flugvélarinnar vćntanlegar til Hollands á morgun. Forsćtisráđherra landsins segir mikilvćgt ađ hefja sjálfstćđa rannsókn og ađ réttlćtiđ nái fram ađ ganga. Meira
Innlent 22. júl. 2014 19:24

Konum yfir fimmtugu mismunađ á vinnumarkađi

Eygló Harđardóttir félagsmálaráđherra hefur áhyggjur af stöđu mála og hyggur á lagabreytingar. Meira
Erlent 22. júl. 2014 19:05

Ţrýstingur eykst um ađ friđur komist á

Árásir Ísraelshers hafa haldiđ áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernađi sínum í gegnum jarđgöng og međ loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörđum beggja st... Meira
Innlent 22. júl. 2014 18:31

Ungt hústökufólk olli skemmdum í Kópavogi

Hálf tylft unglinga gerđi sig heimakćra í íbúđ einni í bćjarfélaginu svo ađ á sá á innanstokksmunum. Meira
Erlent 22. júl. 2014 17:40

Forsćtisráđherra Malasíu hrósađ í hástert

Yfirveguđ framkoma hans í kjölfar gröndunar MH17 er sögđ hafa skipt sköpum fyrir ţróun mála í austurhluta Úkráinu. Meira
Erlent 22. júl. 2014 17:39

Lögleiđing vćndis sögđ nauđsynleg til ađ hefta útbreiđslu alnćmis

Ef takast á ađ stöđva útbreiđslu alnćmis í heiminum verđur ađ vera löglegt ađ vinna fyrir sér međ vćndi. Ritstjórar The Lancet, halda ţessu fram í nýrri greinaröđ. Meira
Innlent 22. júl. 2014 17:00

Fjölskylduhjálp auglýsir eftir plastpokum

Samtökin skortir poka undir matvćlagjafir sínar. Meira
Erlent 22. júl. 2014 16:52

Einmana hestur í Svíţjóđ á rétt á félaga

Hestur nokkur í vesturhluta Svíţjóđar á rétt á ţví ađ eignast hestavin samkvćmt úrskurđi lénsstjórnar í Vestur-Gautlandi. Meira
Erlent 22. júl. 2014 16:49

„Ég lćt fötlun mína ekki hafa áhrif á drauma mína"

Tim Harris á og rekur veitingastađ í Bandaríkjunum. Hann fćddist áriđ 1986 međ downs-heilkenniđ. "Viđ bjóđum upp á morgunmat, hádegismat og fađmlög. Fađmlögin eru best,“ segir hann. Meira
Innlent 22. júl. 2014 16:33

Lögreglustjóri dró umsókn sína til baka

Alls bárust 24 umsóknir um embćtti forstjóra Samgöngustofu. Matsnefnd hefur skilađ tillögum til ráđherra. Meira
Innlent 22. júl. 2014 16:26

Sagan af húsunum í Viđey verđur sögđ

Magnús Sćdal mun í kvöld frćđa gesti Viđeyjar um endurbyggingu bćđi Viđeyjarstofu. Meira
Innlent 22. júl. 2014 16:21

Nýráđinn sveitarstjóri ekki úr hópi umsćkjenda

Minnihluti í stjórn Eyjafjarđarsveitar er ósáttur međ ađ hafa ekki veriđ međ í ráđum ţegar Karli Frímannssyni var bođin stađan. Meira
Erlent 22. júl. 2014 16:21

Bjöllur drepa tré helgađ minningu Bítils

Mergđ barkarbjallna og maríubjallna hafa drepiđ tré í Los Angeles sem helgađ var minningu Bítilsins George Harrison. Meira
Erlent 22. júl. 2014 16:10

Júnímánuđur sá heitasti sem mćlst hefur

Samkvćmt niđurstöđum Haf- og loftslagsrannsóknastofnun Bandaríkjanna var nýliđinn júnímánuđur sá hlýjasti á jörđinni frá ţví mćlingar hófust. Meira
Erlent 22. júl. 2014 15:45

Ólett kona handtekin eftir ađ hafa birt mynd af sér í stolnum kjól

Viđ myndina hafđi hún skrifađ: "Elska kjólinn minn.“ Meira
Erlent 22. júl. 2014 15:44

Flugfélög fresta flugferđum til Tel Aviv

Bandarísku flugfélögin Delta og U.S. Air hafa frestađ flugum til Tel Aviv eftir ađ eldflaug lenti nćrri Ben Guiron-flugvelli fyrr í dag. Meira
Innlent 22. júl. 2014 15:07

Kom ađ kúkandi ferđamanni fyrir utan Kirsuberjatréđ

"Hann stóđ bara upp og labbađi í burtu. Hann stoppađi svo og ţefađi af puttunum sínum og fór ţađan inn í Borgarbókasafn," segir verslunarstjórinn. Meira
Erlent 22. júl. 2014 15:02

Engin von um vopnahlé á nćstunni

Ísraelsher og Hamas-liđar hafa haldiđ árásum sínum áfram í dag og segja talsmenn Ísraelsstjórnar ađ ekki sé nein von um vopnahlé á nćstunni. Meira
Innlent 22. júl. 2014 14:41

Flísatöngin best gegn mítlinum

Ţórólfur Guđnason hjá Landlćkni, segir hvađ best sé ađ gera viđ biti frá skógarmítli. Meira
Erlent 22. júl. 2014 14:37

Dćmdir fyrir fjöldamorđ á börnum međ eitruđu síropi

Dómstóll í Bangladess hefur dćmt ţrjá menn í tíu ára fangelsi fyrir ađ hafa boriđ ábyrgđ á dauđa fleiri hundruđa barna međ dreifingu eitrađs sírops á tíunda áratugnum. Meira
Erlent 22. júl. 2014 14:14

Afbókađi bćđi í flug MH17 og MH370

Hollenskur hjólreiđamađur átti bókađ flug bćđi međ flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferđaáćtlunum í bćđi skiptin. Meira
Erlent 22. júl. 2014 14:05

Frumbyggi loks í einu ađalhlutverka Nágranna

Framleiđendur áströlsku sápuóperunnar Nágranna hafa nú ráđiđ ástralskan frumbyggja í eitt ađalhlutverka ţáttanna í fyrsta sinn. Meira
Erlent 22. júl. 2014 14:04

Lćstu einhverfa tvíbura í kjallara

Hjón í Bandaríkjunum lćstu einhverfa syni sína í kjallara á nćturnar ţar sem engin húsgögn voru ţví ţeir áttu til ađ stjrúka ađ heiman. Meira
Innlent 22. júl. 2014 13:34

Flúđi lögreglumenn en hljóp inn í lögregluskóla

Roger Beasley Jr. var stöđvađur af lögreglu í Mississippi í Bandaríkjunum en flúđi af vettvangi, ţó komst hann ekki langt. Meira
Innlent 22. júl. 2014 13:30

Skorađ á stjórnvöld ađ slíta stjórnmálasambandi viđ Ísrael

Ţađ er löngu fullreynt ađ ţađ ţýđir ekkert ađ rćđa viđ Ísraelsmenn, segir Illugi Jökulsson rithöfundur. Meira
Erlent 22. júl. 2014 12:56

„Casablanca-píanóiđ“ til sölu

Píanóiđ frćga sem notađ var í kvikmyndinni Casablanca er nú til sölu og verđur selt hćstbjóđanda í nóvember. Meira
Innlent 22. júl. 2014 12:45

Skorađ á Sigmund Davíđ ađ gerast grćnmetisćta

Skorađ hefur veriđ á forsćtisráđherrann ađ gerast grćnmetisćta í ţrjá mánuđi. Meira
Erlent 22. júl. 2014 12:27

Líkamsleifarnar á leiđ til greiningar í Hollandi

Stefán Haukur Jóhannesson starfsmađur ÖSE fylgdi líkamsleifunum frá áhrifasvćđi uppreisnarmanna. Mótmćlendur í Malasíu krefjast réttlćtis fyrir ţá sem fórust. Meira
Innlent 22. júl. 2014 12:02

Formađur Vina Ísraels kennir Hamas um átökin

"Hvort sem er haldiđ međ einum eđa öđrum, ţađ ţarf ađ ljúka ţessu af,“ segir Ólafur Jóhannsson. Meira
Innlent 22. júl. 2014 12:00

Vilja veitingastađ viđ samrćktunarstöđ

Ragnheiđur Ţórarinsdóttir, framkvćmdastýra fyrirtćkisins Svinna, vinnur ađ ţví ásamt nokkrum líffrćđinemendum ađ koma á fót fyrirtćki sem mun reka samrćktunarstöđ ţar sem rćkta á grćnmeti, ávexti, kry... Meira
Innlent 22. júl. 2014 12:00

Slysum fćkkar samhliđa dýrara ökunámi

Kostnađur viđ ökunám hefur hćkkađ um tćp ţrjátíu prósent á áratug vegna breytinga á náminu. Meira
Innlent 22. júl. 2014 12:00

Ekkert leiđbeint um notkun stćđiskorta fyrir fatlađ fólk

Mćlst er til ţess ađ ríki innan EES gefi út upplýsingar um notkun svokallađra P-merkja til ađ tryggja ađgengi hreyfihamlađra. Ekki er hćgt ađ nálgast upplýsingar um kortin á Íslandi. Vont ástand, segi... Meira
Innlent 22. júl. 2014 12:00

Rauđi krossinn styrkir Gasa

Heilar 10 milljónir farnar til Rauđa hálfmánans í Palestínu. Meira
Erlent 22. júl. 2014 12:00

Átök loka flugvelli í Líbíu

Flugvöllurinn í Trípólí er í lamasessi Meira
Erlent 22. júl. 2014 12:00

Fyrsta keppnin án alls tóbaks

Knattspyrnumótiđ Norway Cup verđur fyrsta mótiđ í heiminum sem verđur alveg tóbakslaust. Meira
Erlent 22. júl. 2014 11:52

Georg Bretaprins er orđinn eins árs

Vilhjálmur og Katrín munu halda litla afmćlisveislu fyrir son sinn í Kensingtonhöll síđar í dag. Meira
Innlent 22. júl. 2014 11:45

„Ţetta var öđruvísi bit en öll bit sem ég hef fengiđ“

Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir sagđi frá ţví í Bítinu í morgun ţegar hún var bitin af skógarmítli í Borgarfirđi. Meira
Innlent 22. júl. 2014 11:38

Annar útifundur á morgun vegna ástandsins á Gaza

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri flytur erindi á útifundi félagsins Ísland-Palestína á Lćkjartorgi. Meira
Erlent 22. júl. 2014 11:36

Birta myndband af árás leyniskyttu á óbreyttan borgara

Samtök um alţjóđlega samstöđu, International Solidarity Movement, sendi í gćr frá sér myndband, sem ađ sögn ţeirra, sýnir ungan Palestínumann verđa fyrir skotárás ísraelskrar leyniskyttu. Meira
Erlent 22. júl. 2014 11:14

Segja ađskilnađarsinna hafa stoliđ verđmćtum af ţeim látnu

Sjónarvottar á svćđinu ţar sem flug MH17 Malaysia Airlines hrapađi til jarđar á fimmtudag segja ađ ađskilnađarsinnar hafi fariđ í gegnum eigur hinna látnu og stoliđ verđmćtum. Meira
Erlent 22. júl. 2014 11:10

Utanríkisráđherrar ESB-ríkja rćđa um viđbrögđ viđ MH17

Utanríkisráđherrar ađildarríkja ESB koma saman til fundar í dag til ađ rćđa viđbrögđ ESB viđ árásinni á farţegaţotunni MH17. Meira
Innlent 22. júl. 2014 11:00

Réttarkerfiđ óađgengilegt fyrir ţolendur kynferđisbrota

Skipuleggjendur Druslugöngunnar sendu bréf til ţingmanna í morgun ţar sem kallađ var eftir breytingum. Meira
Innlent 22. júl. 2014 10:25

Íslensk stjórnvöld gefa 12 milljónir til Gaza

Gunnar Bragi Sveinsson hefur ákveđiđ ađ styrkja stofnanir Sameinuđu ţjóđanna á átakasvćđinu Meira
Erlent 22. júl. 2014 10:20

Traustiđ til hvers annars er mesti styrkleiki Norđmanna

Forsćtisráđherra Noregs hvatti alla til ađ taka afstöđu gegn öfgastefnu ţegar hún ávarpađi ţjóđ sína í tilefni ađ ţví ađ ţrjú ár eru liđin frá vođaverkunum í Útey. Meira
Innlent 22. júl. 2014 10:00

Íslendingar frćddir um fornt fjörusnakk

Íslendingar hafa borđađ fjörugróđur frá ómunatíđ. Nú fara íslenskur líffrćđingur og japanskur sérfrćđingur um og kenna Íslendingum ađ höndla ţetta góss sem fornmennirnir borđuđu og gaf Agli Skallagrím... Meira
Innlent 22. júl. 2014 09:45

Ćtla ađ slá heimsmetiđ í pitsubakstri

Ađstandendur Fiskidagsins mikla á Dalvík hyggjast slá heimsmetiđ í pitsubakstri međ ţví ađ baka 80 til 100 fermetra saltfiskspitsu. Meira
Innlent 22. júl. 2014 09:45

Ungir bćndur öttu kappi

Hjalti Freyr Guđmundsson frá Miđdal í Kjós bar sigur úr býtum í keppninni Ungi bóndi ársins, sem var haldin síđastliđinn laugardag. Meira
Innlent 22. júl. 2014 09:40

Fyrrum skólastjóri ráđinn sveitarstjóri

Karl Frímannsson hefur veriđ ráđinn sveitarstjóri í Eyjafjarđarsveit. Meira
Innlent 22. júl. 2014 09:00

Kjör flugvirkja samţykkt

Félag íslenskra flugvirkja hefur nú samţykkt kjarasamning viđ Icelandair. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:18

Makrílgöngur út af Reykjanesi

Flest uppsjávarveiđiskipin, sem eru á makrílveiđum, eru nú stödd suđvestur af Reykjanesi, en ţar varđ vart viđ markíl göngu í gćr. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:09

Hastarlega veikur á Reykhólum

Ţyrla Landhelgisgćslunnar sótti veikan manninn og flutti á Landspítalann. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:03

Hrappar undir fölsku flaggi Microsoft

Microsoft á Íslandi varar enn viđ erlendum svikahröppum og ţá sérstaklega viđ ţeim, sem segjast vinna hjá Microsoft og segjast vera ađ hjálpa fólki til ađ losna viđ óvćru úr tölvum ţess. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:00

Danskt naut í SS pylsunum

Vegna mikils skorts á íslensku nautakjöti hefur Sláturfélag Suđurlands gripiđ til ţess ráđs ađ nota danskt nautakjöt. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:00

Mynd um afrekiđ í Vöđlavík

Ţórarinn Hávarđsson kvikmyndagerđarmađur vinnur nú ađ gerđ heimildarmyndar um björgunarafrekiđ í Vöđlavík fyrir 20 árum. Í janúar 1994 björguđu áhafnir tveggja ţyrlna björgunarsveita varnarliđsins sex... Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:00

Eiga ađ skila 10 milljóna afgangi

Landbúnađarháskóla Íslands á Hvanneyri (LbhÍ) hefur borist stađfesting frá mennta- og menningarmálaráđuneytinu um ađ skila eigi inn uppfćrđri rekstraráćtlun skólan sem geri ráđ fyrir tíu milljóna krón... Meira
Erlent 22. júl. 2014 06:56

Kerry og Moon funda vegna Gasa

John Kerry, utanríkisráđherra Bandaríkjanna, og Ban Ki-moon, ađalritari Sameinuđu ţjóđanna, funda nú í Kćró vegna ástandsins á Gasa-svćđinu. Meira
Erlent 22. júl. 2014 06:54

Flugritar MH17 afhentir malasískum sérfrćđingum

Uppreisnarmenn í austur Úkraínu hafa nú afhent flugrita vélarinnar MH17 til malasískra sérfrćđinga. Meira
Erlent 22. júl. 2014 00:05

Sjúkrahúsiđ illa leikiđ eftir árásir Ísraelsmanna

Fjórir hiđ minnsta létust og fimmtán sćrđust eftir ađ Ísraelsher varpađi sprengjum á sjúkrahúsiđ. Myndbandiđ sýnir hvernig um var ađ litast í byggingunni. Meira
Erlent 22. júl. 2014 00:01

Ađskilnađarsinnar ganga rétt frá líkum

Ađskilnađarsinnar í Úkraínu fylgja eftirlitsmönnum ÖSE hvert fótmál um svćđiđ ţar sem brak úr MH17 lenti. Starfsmađur ÖSE segist ţó hvergi banginn. Meira
Erlent 21. júl. 2014 00:01

Ron Paul tekur upp hanskann fyrir Rússa

Ţingmađurinn fyrrverandi, sem sóttist eftir ţví ađ verđa forseta Bandaríkjanna áriđ 2012, sakar leiđtoga hins vestrćna heims og fjölmiđla um ađ dreifa grímulausum áróđri um hrap flugvélar Malaysia Air... Meira
Innlent 21. júl. 2014 22:47

Vinir stofna minningarsjóđ til heiđurs Ástu Stefánsdóttur

Markmiđ sjóđsins er ađ vinna ađ hugđarefnum Ástu ásamt ţví ađ styrkja Landsbjörgu og björgunarsveitirnar um hinar dreifđu byggđir landsins. Meira
Innlent 21. júl. 2014 22:09

Skítur og skeini viđ Laufskálavörđu

"Ţarf virkilega ađ setja upp klósett alls stađar?“ spyr leiđsögumađur sem gekk fram á óţrifnađinn. Meira
Innlent 21. júl. 2014 21:00

Fullorđnir mega tjalda í fylgd međ fullorđnum

Allir ţeir sem ekki eru orđnir 21 árs mega ekki tjalda á Mćrudögum á Húsavík nema í fylgd međ forráđamönnum. Skipuleggjandi segir máliđ međal snúast um umgengni og unglingadrykkju. Meira
Innlent 21. júl. 2014 21:00

Minnkandi kjörsókn viđvörun fyrir Ísland

Franskur ţingmađur telur ađ almenningur í Frakklandi og víđar í Evrópu hafi misst trúna á stjórnmálaflokkum og kjósi ţví í auknum mćli ţjóđernisflokka og öfga hćgriflokka. Minnkandi kjörsókn sé varúđa... Meira
Innlent 21. júl. 2014 20:00

Gífurleg blóđtaka fyrir HIV-samfélagiđ

Framkvćmdastjóri HIV á Íslandi segir óvíst hvort ađ lykilinn ađ lćkningu á veirunni hafi tapast ţegar ţegar tugir HIV sérfrćđinga fórust međ malasísku flugvélinni á fimmtudag. Meira
Erlent 21. júl. 2014 19:30

Líkamsleifar geymdar í kćldum lestarvögnum

Fyrstu hollensku rannsóknarađilarnir komu ađ braki Malaysian flugvélarinnar í dag. Brak og líkamsleifar hafa veriđ fćrđ úr stađ sem getur spillt rannsókninni. Meira
Erlent 21. júl. 2014 19:23

Ísraelsk stjórnvöld reyna ađ hafa áhrif á umrćđuna

Ráđamenn hafa fengiđ 400 sjálfbođaliđa til ađ skrifa á samskiptamiđla um átökin og hafa ţannig áhrif á almenningsálitiđ. Meira
Innlent 21. júl. 2014 19:15

140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúđanna

Konurnar taka ţátt í hópmálsókn gegn ţýska fyrirtćkinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgđ á eftirliti međ PIP brjóstapúđum. Máliđ var dómtekiđ í Frakklandi í dag. Ţćr eru međal nokkur hundruđ annarra kvenna... Meira
Erlent 21. júl. 2014 18:53

Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna

Khalil Abu Foul, yfirmađur Rauđa hálfmánans á Gaza sagđi í fréttum stöđvar tvo hjálparstarfiđ mjög laskađ. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru sćrđir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir ţá ör... Meira
Erlent 21. júl. 2014 18:26

Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvćđi í Sýrlandi

Eftir ađ umferđ um lofthelgi yfir átakasvćđunum í Úkraínu var bönnuđ ţurfa flugvélar nú ađ leita annađ. Meira
Innlent 21. júl. 2014 18:24

„Verst ađ missa pabba“

Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur marga fjöruna sopiđ. Á síđustu ţremur árum hefur hún gifst og skiliđ tvívegis, gengiđ í gegnum erfitt fósturlát og misst föđur sinn, tónlistarmanninn Ólaf Gauk Ţ... Meira
Innlent 21. júl. 2014 18:00

Sćkir um stöđu bćjarstjóra 22 ára: „Ţetta er spennandi tćkifćri“

"Mönnum ţykir ábyggilega ţćgilegra ađ sitja bara í gamla farinu,“ segir Ásgeir Elvar Garđarsson, viđskiptafrćđingur. Meira
Innlent 21. júl. 2014 17:54

Segja stöđvun gjaldheimtu vera óskynsamlega og ferđaţjónustunni í óhag

Landeigendafélag Reykjahlíđar biđlar til ferđaţjónustufyrirtćkja ađ fara ekki međ hópa á hverasvćđin austan Námafjalls og viđ Leirhjnúk. Meira
Erlent 21. júl. 2014 16:58

Flugritarnir afhentir malasískum stjórnvöldum

Flugritarnir tveir úr malasísku vélinni sem fórst í austurhluta Úkraínu síđastliđinn fimmtudag verđa afhentir malasískum stjórnvöldum í dag. Meira
Innlent 21. júl. 2014 16:50

Fékk týndan síma aftur og flottar myndir

Ferđamađur hér á landi segir frá ţví á síđunni Reddit ađ hann hafi týnt símanum sínum, eđa honum hafi veriđ stoliđ, í Reykjavík. Meira
Erlent 21. júl. 2014 16:44

Lest međ líkum farţega MH17 á leiđ til Kharkiv

Lest međ líkum ţeirra farţega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefiđ stađinn í Torez ţar sem hún hefur veriđ síđustu sólarhringa. Meira
Innlent 21. júl. 2014 16:14

Ólafur Ragnar sendir samúđarkveđjur vegna MH17

Forseti Íslands hefur sent kveđjur til Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Yang di-Pertuan Agong, konungs Malasíu. Meira
Innlent 21. júl. 2014 15:30

Móđir drengsins: „Erum í spennufalli“

Móđir drengs sem ráđist var á í fótboltaleik á Snćfellsnesi í gćr segir honum líđa bćrilega. Meira
Erlent 21. júl. 2014 14:40

Sprengjum enn varpađ á sjúkrahús

Fjórir hiđ minnsta eru látnir og tugir sćrđir eftir ađ sprengjum Ísraelshers var varpađ á al-Aqsa Martys sjúkrahúsiđ í Deir al-Balah á Gaza í dag. Meira
Erlent 21. júl. 2014 14:31

Biđst afsökunar á ađ hafa rótađ í tösku farţega MH17

Fréttamađur Sky News hefur beđist afsökunar á ađ hafa rótađ í ferđatösku farţega vélarinnar MH17 í fréttainnslagi sínu. Meira
Innlent 21. júl. 2014 14:16

Gott veđur víđa um land á morgun

Hlýjast verđur á Egilsstöđum, 21 stigs hiti heiđskýrt og fimm metrar á sekúndur. Veđriđ fyrir norđan verđur einnig gott. Á Akureyri verđur til ađ mynda sautján stiga hiti og logn. Á höfuđborgarsvćđinu... Meira
Erlent 21. júl. 2014 13:54

Ađstandendur látnu farţeganna fá 5000 dali

Fjölskyldur farţeganna sem létust í flugi MH17 síđastliđinn fimmtudag fá fimm ţúsund Bandaríkjadali, eđa rúmlega hálfa milljón íslenskra króna, frá flugfélaginu Malaysian airlines. Meira
Erlent 21. júl. 2014 13:50

Svía rćnt í austurhluta Úkraínu

Sćnskum ríkisborgara var rćnt viđ vegartálma nćrri í Perevalsk í Luhansk-hérađi á sunnudaginn. Meira
Innlent 21. júl. 2014 13:42

Líkamsárás í fótbolta: Sjálfkćrt vegna alvarleika árásarinnar

Leikmađur Sindra, sem fćddur er 1998, er grunađur um ađ hafa kýlt mótherja sinn í liđi Snćfellsness og sparkađ svo í höfuđiđ á honum ţar sem hann lá á jörđinni. Meira
Erlent 21. júl. 2014 13:24

Enn skolar Legó á land í Cornwall

Lególeikföngum skolar enn á land á ströndum Cornwall í suđvesturhluta Englands í stórum stíl, um sautján árum eftir ađ gámur fullur af legói fór í sjóinn áriđ 1997. Meira
Erlent 21. júl. 2014 13:10

Úkraínumenn bjóđa Hollendingum ađ stjórna rannsókn

Í dag eru fjórir sólarhringar liđnir frá ţví flugvél Malaysian flugfélagsins var skotin niđur án ţess ađ formleg rannsókna hafi fariđ fram. Uppreisnarmenn meina rannsakendum fullan ađgang. Meira
Erlent 21. júl. 2014 12:35

Fimm slösuđust ţegar loftbelgur lenti á rafmagnslínum

Atvikiđ átti sér stađ yfir íbúđabyggđ og talin er mikil mildi ađ ekki hafi fariđ verr en raun bar vitni. Meira
Erlent 21. júl. 2014 12:27

Bardagakappi međ Downs heilkenni vill fá ađ stíga í búriđ

"Ég get ţetta. Ekki abbast upp á mig,“ segir hinn 24 ára Garrett "G-Money“ Holeve. Meira
Erlent 21. júl. 2014 12:26

Hundur drap sjö mánađa barn

Sjö mánađa gamall drengur lést eftir ađ hundur réđist á hann í Ohio í Bandaríkjunum í gćr. Meira
Erlent 21. júl. 2014 12:00

Netanyahu: Ekkert stríđ réttlćtanlegra

Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, bođađi áframhaldandi hernađarađgerđir í gćr. Meira
Erlent 21. júl. 2014 11:38

Steven Seagal ekki velkominn á eistneska blúshátíđ

Forsvarsmenn eistnesku blúshátíđarinnar Augustibluus hafa afţakkađ komu Steven Seagal sem hefst nú í ágúst. Meira
Innlent 21. júl. 2014 11:34

Meiđsli drengsins minni en óttast var

Líđan leikmanns Snćfellsness, sem fluttur var međ ţyrlu landhelgisgćslunnar á sjúkrahús í gćr, er mun betri en taliđ var í fyrstu. Meira
Innlent 21. júl. 2014 11:26

Tuttugu og einn vill verđa bćjarstjóri í Reykjanesbć

Fyrrverandi bćjarstjóri í Kópavogi, framkvćmdastjóri Norđurţings og fyrrverandi framkvćmdastjóri WOW air eru á međal umsćkjenda. Meira
Innlent 21. júl. 2014 11:05

Handtekinn daglega í tvćr vikur: „Ţví miđur hefur ekki tekist ađ leysa úr vanda hans“

Stöđvarstjóri lögreglu segir ađ úrrćđi ţurfi ađ finnast fyrir mann sem ítrekađ hefur veriđ handtekinn fyrir ţjófnađ og veitingasvik. Meira
Erlent 21. júl. 2014 10:35

Herinn rćđst á ađskilnađarsinna í Donetsk

Ţetta er í fyrsta sinn síđan MH17 var skotin niđur, sem til átaka kemur á milli ađskilnađarsinna og hersins Meira
Erlent 21. júl. 2014 10:30

Mega byrja ađ vinna tíu ára gömul

Taliđ er ađ um ein milljón barna á aldrinum fimm til sautján ára séu á vinnumarkađi í Bólivíu. Ţau séu ţví um fimmtán prósent af öllu vinnuafli. Meira
Erlent 21. júl. 2014 10:30

Segir Ísraela fremja ţjóđarmorđ á Gasa

Mustafa Barghouti, lćknir sem hlotiđ hefur tilnefningu til friđarverđlauna Nóbels, segir ástandiđ á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsţvingunum gegn Ísrael. Meira
Erlent 21. júl. 2014 10:22

Kínverjar vara viđ vestrćnum gildum

Kínversk stjórnvöld munu styrkja hugmyndafrćđilega kennslu og ţjálfun embćttismanna til ađ efla trú ţeirra á kommúnisma. Meira
Erlent 21. júl. 2014 09:49

Hollenskir sérfrćđingar mćttir til ađ bera kennsl á lík

Forsćtisráđherra Hollands segir ađ hollenskir sérfrćđingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu ţar sem lík ţeirra sem fórust međ MH17 eru geymd. Meira
Erlent 21. júl. 2014 09:12

„Notiđ ekki harmleikinn til ađ ná fram pólitískum markmiđum“

Vladimir Pútín segir ađ enginn eigi rétt á ađ nýta sér harmleikinn í austurhluta Úkraínu til ađ ná fram eigin pólitískum markmiđum. Meira
Erlent 21. júl. 2014 07:00

Krefjast lögregluađgerđa

Indverskir ađgerđasinnar efndu til mótmćla í Friđargarđinum í Bangalore í gćr gegn kynferđislegu ofbeldi, misnotkun og nauđgunum kvenna ţar í landi. Mótmćlin voru skipulögđ af The Red Brigade, hópi se... Meira
Innlent 21. júl. 2014 07:00

Vill taka aftur yfir heilsugćsluna

Vilji er til ţess hjá heilbrigđisráđherra ađ taka aftur yfir rekstur heilsugćslunnar á Akureyri ef marka má bréf ráđuneytisins til Akureyrarkaupstađar. Meira
Innlent 21. júl. 2014 08:46

Allt á floti viđ Hverfisgötu

Töluvert tjón varđ ţegar vatn tók ađ flćđa um gólf á tannsmíđaverkstćđi viđ ofanverđa Hverfisgötu í gćrkvöldi ţar sem gleymst hafđi ađ skrúfa fyrir krana. Meira
Innlent 21. júl. 2014 08:44

Hótelhrappurinn í haldi

Mađurinn reyndist vera á stolnu reiđhjóli en undanfarnar tvćr vikur hefur mađurinn veriđ handtekinn daglega fyrir ţjófnađi og veitingasvik víđsvegar í miđborginni. Meira
Innlent 21. júl. 2014 08:38

Farartćki súpa minna bensín en áđur

Verđ á bensíni og dísilolíu hefur ekki hćkkađ á heimsmarkađi núna, eins og venjulega gerist ţegar líđa tekur á júlí mánuđ. Meira
Erlent 21. júl. 2014 08:33

Eldar í Ameríku

Gríđarlega miklir eldar loga nú í norđvesturríkjum Bandaríkjanna og hafa hundruđ húsa brunniđ til kaldra kola. Meira
Erlent 21. júl. 2014 08:29

Höfđu hendur í hári Músarinnar

Hernan Alonso Villa hefur lengi veriđ efstur á lista yfir eftirlýsta glćpamenn. Meira
Innlent 21. júl. 2014 08:23

Bandarískir ferđamenn hólpnir úr villu

Tveir bandarískir ferđamenn skiluđu sér heilir á húfi niđur á Hesteyri viđ Jökulfirđi í Ísafjarđardjúpi seint í gćrkvöldi. Meira
Erlent 21. júl. 2014 08:16

McIlroy eldri veđjađi á son sinn

McIlroy eldri lagđi 20 ţúsund krónur undir sem ţýđir ađ hann fćr greitt frá veđmálastofunni eina milljón íslenskra króna. Meira
Erlent 21. júl. 2014 08:12

Öryggisráđiđ krefst vopnahlés á Gaza-svćđinu

Gćrdagurinn var sá blóđugasti síđan átök hófust milli Ísraelsmanna og Palestínumanna fyrir rúmri viku en 13 ísraelskir hermenn og 100 Palestínumenn féllu í gćr. Meira
Innlent 21. júl. 2014 10:07

Fagna 800 ára afmćli Sturlu

Sturluhátíđ í Dölum verđur haldin um nćstu helgi í tilefni ţess ađ átta hundruđ ár eru liđin frá fćđingu sagnaritarans Sturlu Ţórđarsonar. Meira
Erlent 21. júl. 2014 07:30

Kafnađi á stćrđarinnar sćljóni

Myndband af hvítháfi í dauđateygjunum hefur vakiđ mikla athygli og sjávarlíffrćđingum töluverđum heilabrotum. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir
Fara efst