SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER NÝJAST 08:00

Solo ţarf ađ mćta aftur fyrir rétt

SPORT
  Erlent 23:49 03. október 2015

Neyđarástand í Suđur-Karólínu

Gífurleg rigning hefur valdiđ flóđum víđa á austurströnd Bandaríkjanna.
  Erlent 22:53 03. október 2015

Tveir létu lífiđ í hnífaárás í Jerúsalem

Kona og barn eru í lífshćttu en árásáramađurinn var skotinn af lögreglu.
  Erlent 21:48 03. október 2015

350 saknađ eftir aurskriđu

Skriđan fór yfir um 125 heimili í Gvatemala.
  Innlent 20:07 03. október 2015

Undirstöđurnar farnar undan brúnni

Brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum var lokađ í dag vegna ţess hvađ aurflóđiđ úr Skaftárjökli hefur grafiđ mikiđ undan brúnni.
  Erlent 20:01 03. október 2015

Árásarmađurinn framdi sjálfsvíg

Chris Mercer bađ eitt fórnarlamb sitt, sem hann leyfđi ađ lifa, ađ koma pakka til lögreglunnar.
  Innlent 20:00 03. október 2015

Sigmundur Davíđ sáttur viđ femínistanafnbótina

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson segir mikilvćgt ađ karlar beiti sér af auknum krafti í jafnréttismálum. Financial Times hefur útnefnt hann einn af fremstu karlfemínistum heims.
  Innlent 19:30 03. október 2015

Berlínarmúrinn áminning fyrir Reykvíkinga

Broti úr Berlínarmúrnum var stillt upp viđ Höfđa í dag ţar sem margir telja ađ lok kalda stríđsins hafi átt upptök sín. 25 ár eru í dag frá sameiningu Ţýskalands.
  Innlent 19:00 03. október 2015

Ólöf skođar mál hćlisleitendanna um helgina

Margir hafa lýst furđu á ţví ađ Ísland ćtli ađ senda tvo hćlisleitendur til Ítalíu.
  Innlent 19:00 03. október 2015

Vökudeild ţröngt sniđinn stakkur ţegar kemur ađ húsnćđismálum

Margrét Thorlacius, deildarstjóri vökudeildar, segir foreldra geta dvaliđ međ börnum sínum á deildinni nóttunni ef ţeir kjósa svo en ţó vanti upp á ađstöđuna fyrir ţá.
  Innlent 18:45 03. október 2015

Áfall ađ geta ekki gist hjá barninu á vökudeild

Móđir stúlku sem var hćtt komin í fćđingu gagnrýnir ađstöđuleysi á deildinni og telur brýnt ađ bćta ţar úr.
  Erlent 18:14 03. október 2015

Gerđu loftárás á sjúkrahús í Kunduz

Sameinuđu ţjóđirnar segja árásina vera "glćpsamlega“ en hún var líklega gerđ af NATO.
  Innlent 17:42 03. október 2015

Greta Salóme í bílslysi

Ţakkar sćtisbeltinu fyrir ađ vera á lífi.
  Innlent 16:40 03. október 2015

Samtökin ´78 skora á innanríkisráđherra ađ beita sér í máli Martin

Samtökin ´78 harma niđurstöđu Hćstaréttar í máli samkynhneigđs hćlisleitanda frá Nígeríu
  Innlent 15:33 03. október 2015

Brúnni yfir Eldvatn lokađ ótímabundiđ vegna hlaupsins

"Ţađ er fariđ ađ fylla undan annarri undirstöđunni,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluţjónn á Suđurlandi.
  Erlent 14:44 03. október 2015

Grínisti af Twitter kemur Edward Scissorhands til varnar í viđtali um Snowden

Í innslaginu, sem er drepfyndiđ, virđist fréttakonan ekki taka eftir ţví ađ viđmćlandi hennar heldur ađ Snowden hafi skćri í stađ handa.
  Innlent 12:00 03. október 2015

Úttekt á leigumarkađnum: Aldrei erfiđara ađ leigja í höfuđborginni

Minnstu íbúđirnar eru dýrastar á hvern fermetra og miđ- og vesturbćr Reykjavíkur vestan Kringlumýrarbrautar eru dýrustu hverfin.
  Innlent 11:09 03. október 2015

„Ţetta er alltaf ađ síga á ógćfuhliđina“

Miklar skemmdir hafa orđiđ á brúm, túnum og vegum vegna Skaftárhlaupsins. Ţjóđvegur eitt er enn opinn ţó vatn flćđi víđa beggja vegna viđ hann. Lögreglan er međ viđbúnađ ef til ţess kemur ađ ţađ ţurfi...
  Innlent 11:07 03. október 2015

Ólöf Nordal býđur sig fram til embćttis varaformanns Sjálfstćđisflokksins

Ráđherrann segir ţađ hafa tekiđ langan tíma ađ taka ákvörđunina.
  Innlent 10:30 03. október 2015

Ólöf tilkynnir hvort hún bjóđi sig fram um hádegisbil

Skorađ hefur veriđ á Ólöfu Nordal ađ bjóđa sig fram til varaformanns.
  Innlent 10:06 03. október 2015

Árásarmađur kýldi afgreiđslustúlku í bílalúgu

Stúlkan var kýld í andlitiđ ţar sem hún var ađ afgreiđa mann í gegnum lúgu á skyndibitastađ í borginni.
  Erlent 10:00 03. október 2015

Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Ţegar John Oliver komst ađ ţví ađ fólkiđ er hluti vandamálsins

Ástralir glímdu viđ sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra.
  Innlent 10:00 03. október 2015

Ólöf hyggst leggja fram samgönguáćtlun aftur

Samgönguáćtlun til nćstu ţriggja ára verđur ađ nýju lögđ fram á Alţingi ţetta haustiđ, ţar sem ekki tókst ađ afgreiđa hana á síđasta ţingi.
  Innlent 09:15 03. október 2015

Fćr ekki ađ halda hundinum sem vakti hana í eldsvođa

Íbúum ađ Írabakka var sagt frá ţví í gćr ađ ungur mađur međ kveikjara hefđi sést á myndbandsupptöku úr anddyrinu.
  Innlent 09:00 03. október 2015

Telja ekki pláss fyrir flóttamenn í Grindavík

"Eftir skođun á minnisblađi sem unniđ var af bćjarstjóra Grindavíkur er ţađ okkar mat ađ húsnćđisskortur er í Grindavík og vegur ţađ ţyngst viđ ţessa ákvörđun,“ bókuđu fulltrúar D-lista ţegar me...
  Innlent 09:00 03. október 2015

Vantar milljarđ í ţjónustu viđ fatlađa

Fjármál vegna ţjónustu viđ fatlađa eru í forgangi hjá sveitarfélögunum. Ţingmenn samţykktu samhljóđa ađ stórbćta ţjónustu viđ fatlađa en fjármagn fylgdi aldrei fögrum fyrirheitum. Biđ eftir notendastý...
  Innlent 09:00 03. október 2015

Hćkkun á móti skertum lífeyri

Samrćming lífeyrisréttinda blandast í áćtlanir um upptöku nýs vinnumarkađslíkans ađ norrćnni fyrirmynd.
  Innlent 08:00 03. október 2015

Kolsvartur beljandi sem aldrei fyrr

Skaftárhlaupiđ er ţađ lang stćrsta sem mćlingar ná til frá 1955. Ljóst ađ skemmdir ađ grónu landi eru tilfinningarlega. bćndur hafa orđiđ fyrir miklu tjóni óttast heimamenn. Mannvirki stóđust vatnsfla...
  Erlent 08:00 03. október 2015

Skorar á ţjóđ sína ađ ţrýsta á ţingiđ

Bandaríkjaforseti segist engin völd hafa til ađ breyta byssulögum. Međan ţing og ríkisstjórar vilji engu breyta megi búast viđ fleiri skotárásum og fjöldamorđum.
  Innlent 08:00 03. október 2015

Störukeppni bitnar á skólunum

Öllum 28 kennurum söngskóla Sigurđar Demetz var sagt upp í gćr. Gunnar Guđbjörnsson skólastjóri segir skólann upphaflega hafa gert ráđ fyrir fjármögnun á grundvelli samkomulags Reykjavíkurborgar og rí...
  Innlent 07:00 03. október 2015

Hćlisleitandi grét í Hćstarétti

Martin Omolu hefur veriđ á flótta vegna samkynhneigđar sinnar í meira en áratug. Hćstiréttur vísađi máli hans frá á fimmtudag og vísar honum til Ítalíu. Ţađan óttast hann ađ verđa sendur aftur til Níg...
  Innlent 07:00 03. október 2015

Báđir íhuga ađ skjóta Byko-máli til dómstóla

Byko og Samkeppniseftirlitiđ íhuga bćđi ađ skjóta úrskurđi áfrýjunarnefndar samkeppnismála til dómstóla. Forstjóri Norvikur, móđurfélags Byko, segist hafa efasemdir um íslenska réttarkerfiđ eftir áral...
  Innlent 07:00 03. október 2015

Flestir gifta samkynja međ ánćgju

Nćrri allir prestar ţjóđkirkjunnar vilja gefa saman samkynja pör í hjónaband. Nokkrir ţeirra vildu ţó ekki taka ţátt í könnun Fréttablađsins af ótta viđ viđbrögđ sóknarbarna, annarra presta eđa samfél...
  Innlent 06:00 03. október 2015

Prestar vilja hjálpa flóttafólki

Prestar ţjóđkirkjunnar í Kópavogi bjóđa bćjaryfirvöldum samstarf og ađstođ viđ móttöku flóttamanna.
  Innlent 23:32 02. október 2015

Slydda, él og hálka í Reykjavík

Veđurstofan varar viđ lúmskum hálkublettum í kvöld, nótt og fyrramáliđ.
  Innlent 23:17 02. október 2015

Stal bakpokanum ţegar Ómar Ragnarsson leit undan

"Ţar var fólk og öryggismyndavélar og nćrstaddur öryggisvörđur,“ segir Ómar.
  Innlent 22:10 02. október 2015

„Viđ töldum ţetta vera vađ og ćtluđum ađ keyra yfir ţađ“

Bretarnir ţrír sem sóttir voru međ ţyrlu í dag töldu hlaupiđ í Skaftá vera vađ.
  Innlent 22:02 02. október 2015

Vakta hringveginn í nótt

"Ţađ hafa myndast töluvert stórar ár sem renna bćđi til austurs og vesturs međfram veginum.“ segir Víđir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suđurlandi.
  Innlent 19:51 02. október 2015

880 börn hafa nýtt sér sálfrćđiţjónustu SÁÁ

773 ţessara barna eru búsett á höfuđborgarsvćđinu en 107 á landsbyggđinni.
  Innlent 19:13 02. október 2015

Drón á sveimi viđ Seđlabanka Íslands

Ţess eru dćmi ađ drónum sé flogiđ óţćgilega nćrri gluggum opinberra bygginga. Drög ađ reglugerđ um notkun ómannađra loftfara hafa beđiđ í innanríkisráđuneytinu síđan í sumar.
  Innlent 19:05 02. október 2015

Martin og Christian óttast ađ verđa fluttir í flóttamannabúđir á Ítalíu

Tveir hćlisleitendur sem töpuđu máli sínu fyrir Hćstarétti í gćr eiga yfir höfđi sér brottvísun til Ítalíu nema innanríkisráđherra taki í taumana.
  Innlent 18:16 02. október 2015

Aldrei hafa fleiri sótt um hćli hér á landi

Í ágúst og september sótti fordćmalaus fjöldi einstaklinga um hćli hér á landi.
  Innlent 17:49 02. október 2015

Gísli Freyr: Óbćrilegt ađ sjá Hönnu Birnu líđa fyrir mistök mín

Gísli Freyr Valdórsson segir litla hópa innan Sjálfstćđisflokksins sparka í varaformanninn liggjandi og veita Hönnu Birnu náđarhöggiđ.
  Innlent 17:09 02. október 2015

Hćlisleitendur segja niđurstöđu Hćstaréttar vera áfall

Tveir hćlisleitendur eiga á hćttu ađ verđa sendir til Ítalíu eftir ađ hćstiréttur vísađi máli ţeirra frá. Ţeir segja ađ niđurstađan sé mikiđ áfall en annar ţeirra, samkynhneigđur nígeríumađur hefur ve...
  Innlent 16:49 02. október 2015

Drónar gćgjast inn um glugga Seđlabankans

Undanfariđ hefur starfsfólk Seđlabankans — sem sýslar međ viđkvćmar trúnađarupplýsingar af ýmsum toga —orđiđ vart viđ dróna á flugi nćrri skrifstofugluggum.
  Innlent 16:47 02. október 2015

Magnađ sjónarspil í kvöldfréttum Stöđvar 2

Hlaupiđ úr Skaftárkötlum er ţađ stćrsta frá upphafi mćlinga. Kristján Már Unnarsson, fréttamađur Stöđvar 2, og Friđrik Ţór Halldórsson, tökumađur, hafa fylgst međ ţessu ótrúlega sjónarspili og greina ...
  Erlent 16:19 02. október 2015

Munu ekki stöđva Breivik vilji hann svelta sig í hel

Breivik hefur sagst búa viđ ómanneskjulegar ađstćđur í Skien-fangelsinu og bćđi hótađ ţví ađ kćra Anders Anundsen, dómstólaráđherra Noregs, og svelta sig í hel.
  Innlent 16:17 02. október 2015

Hvetur sádiarabísk stjórnvöld til ađ endurskođa refsingu al-Nim

Gunnar Bragi Sveinsson kom víđa viđ í rćđu sinni á allsherjarţingi SŢ í dag.
  Erlent 16:03 02. október 2015

Yfirvöld í Indónesíu leita ađ flugvél sem hvarf af ratsjám

Leit er hafin ađ indónesískri farţegaflugvél sem hvarf af ratsjám yfir eyjunni Sulawesi í dag.
  Innlent 15:23 02. október 2015

Sigmundur Davíđ međal fremstu karlfemínista heims

Financial Times segir forsćtisráđherra Íslands sanna fyrirmynd á sviđi jafnréttismála.
  Innlent 15:06 02. október 2015

„Vil ekki sjá vatnsborđiđ hćrra en ţetta“

Gríđarlegt magn af vatni, aur og leđju flćđir nú um sveitir í Skaftárhreppi og segja bćndur á svćđinu erfitt ađ meta hvert tjóniđ er.
  Innlent 15:05 02. október 2015

Árásargjarnir undir áhrifum teknir á Keflavíkurflugvelli

Litlu munađi ađ til slagsmála hefđi komiđ um borđ í vél Wizz air á dögunum.
  Erlent 14:51 02. október 2015

Segja páfann ekki hafa stutt Kim Davis

Vatíkaniđ segir ađ fundur Frans páfa og konunnar sem neitar ađ veita samkynja pörum giftingarleyfi hafi ekki veriđ til marks um stuđning viđ málstađ hennar.
  Innlent 14:46 02. október 2015

Ţyrlan sótti ferđamenn sem höfđu fest bíl sinn

TF-SYN hafđi veriđ á flugi međ fulltrúa almannavarna og tók fólkiđ međ á leiđinni til baka.
  Innlent 14:42 02. október 2015

Hópuppsögn í Söngskóla Sigurđar Demetz: „Viljum forđast milljóna gjaldţrot í lok skólaárs“

Öllum 28 kennurum hefur veriđ sagt upp störfum.
  Innlent 14:30 02. október 2015

Bein útsending: Gunnar Bragi ávarpar allsherjarţing SŢ

Utanríkisráđherra flytur rćđu sína eftir fáeinar mínútur.
  Innlent 14:29 02. október 2015

Bergvin stígur til hliđar en ćtlar ađ bjóđa sig fram aftur

"Nú íhuga ég stöđu mína um skađabótakröfu á hendur ađalstjórn félagsins og framkvćmdastjóra eftir ćrumeiđandi ummćli og mannorđsmorđ, sem erfitt verđur ađ fá til baka nema í dómsal.“
  Erlent 14:16 02. október 2015

Fékk 47 gígabćt af tölvupóstum frá Twitter

Edward Snowden gerđi ţau sömu mistök og svo margir ađrir hafa gert.
  Innlent 14:15 02. október 2015

Sjáđu myndir af sögulegu Skaftárhlaupi

Sjónarspiliđ er magnađ ađ sögn viđstaddra.
  Innlent 13:07 02. október 2015

„Langstćrsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifađ“

Kristján Már Unnarsson fréttamađur er á stađnum og fylgist međ gangi mála.
  Erlent 13:00 02. október 2015

Mun fleiri hafa látiđ lífiđ í skotárásum en í hryđjuverkaárásum

Barack Obama flutti tilfinningaţrungna rćđu í Hvíta húsinu í nótt.
  Innlent 12:36 02. október 2015

Unnur Brá íhugar frambođ

Segir ađ ţađ muni ekki ráđa úrslitum um ákvörđun um frambođ hverjir ađrir gefi mögulega kost á sér í embćttiđ.
  Innlent 12:35 02. október 2015

Slćmar fréttir ef hlaup af ţessari stćrđ verđa venjan

Engar skýringar hafa enn fundist á ţví hvers vegna Skaftárhlaupiđ nú er ţađ stćrsta í sögunni.
  Innlent 12:15 02. október 2015

Svínarćktandi segir ekki sjálfgefiđ ađ neytendur fái ađ sjá ađbúnađ svína

Vildi ekki leyfa fréttastofu ađ kanna ađbúnađ á svínabúinu sínu.
  Innlent 12:15 02. október 2015

Lestu skýrslu Matvćlastofnunar um velferđ gyltna á Íslandi

Lesendur Vísis geta skođađ skýrsluna í heild sinni.
  Erlent 10:58 02. október 2015

Fara fram á ađ Rússar einbeiti sér ađ ISIS

Yfirvöld í Rússlandi telja ađ ađgerđirnar í Sýrlandi gćtu tekiđ ţrjá til fjóra mánuđi.
  Innlent 10:51 02. október 2015

Kálakrar farnir undir vatn og gróiđ land rofnar

Ógnarstórt Skaftárhlaup hefur ekki enn náđ hámarki sínu í byggđ en hefur ţegar valdiđ miklu tjóni.
  Innlent 10:43 02. október 2015

Eimskip breytir siglingakerfinu

Skipin tvö sem ţjóna gráu leiđinni munu bera nöfnin Blikur og Lómur.
  Innlent 10:30 02. október 2015

Eftir fimm og hálfs árs baráttu barst símtal sem breytti öllu

Ingvar Dór Birgisson var dćmdur fyrir ađ hafa áreitt kynferđislega og nauđgađ Chastity Rose Dawson Gísladóttur, ţá fjórtán ára, á heimili sínu.
  Innlent 09:00 02. október 2015

Verđur stćrsta Skaftárhlaup sem sögur fara af

Aldei hefur mćlst eins hröđ rennslisaukning í Skaftárhlaupi og í gćr. Allt stefnir í stćrsta flóđ frá ţví sambćrilegar mćlingar hófust. Hćttustigi lýst yfir. Mćlir FutureVolc-verkefnisins safnar ómeta...
  Innlent 09:00 02. október 2015

Árni segir rétt ađ hafa ekki vikiđ sćti

Orkusjóđur veitti Nýsköpunarmiđstöđ Íslands styrk sem nam tćplega fimm milljón krónum. Sá sem veitti styrkinn og styrkţeginn eru brćđur.
  Innlent 08:59 02. október 2015

Ađ takast á viđ kvíđa og ţunglyndi kostar sitt

Bryndís Sćunn S. Gunnlaugsdóttir borgađi 129 ţúsund krónur fyrir sálfrćđimeđferđ.
  Erlent 08:15 02. október 2015

Spurđi fórnarlömb út í trú ţeirra

Chris Harper Mercer, 26 ára, myrti níu manns í Umpqua skólanum áđur en hann var felldur af lögreglu.
  Innlent 08:08 02. október 2015

Vatnamćlingamenn flúđu úr skála viđ Sveinstind

Gistu í tjaldi sem ţeir slógu upp fjćr ánni.
  Innlent 08:00 02. október 2015

Í ađgerđ án nauđsynlegra upplýsinga

Mannréttindi fólks međ ţroskahömlun eru verulega skert ţar sem sjálfrćđi ţeirra í daglegu lífi er mjög takmarkađ. Nýlegar ófrjósemisađgerđir á konum sem gera sér ekki grein fyrir ađ ađgerđin er varanl...
  Innlent 07:28 02. október 2015

Ráđist á ölvađan mann í Austurstrćti

Árásarmađurinn forđađi sér áđur en lögregla kom á stađinn.
  Erlent 07:16 02. október 2015

Ellefu látnir eftir ađ Herkúles-vél bandaríska hersins brotlenti

Fimm hinna látnu voru óbreyttir borgarar sem unnu á flugvellinum.
  Erlent 07:13 02. október 2015

Enn barist viđ Talíbana í Kunduz

Talíbanar reistu fána sinn á ađaltorgi borgarinnar á ný í gćr.
  Erlent 07:09 02. október 2015

Rússar viđurkenna ađ hafa gert loftárásir á ađra en Íslamska ríkiđ

Strax og loftárásir hófust kviknuđu efasemdir um ađ vígamenn Íslamska ríkisins vćru einu skotmörkin.
  Innlent 07:06 02. október 2015

Slösuđust í bílveltu skammt frá Höfn

Upplýsingar um líđan fólksins eđa tildrög slyssins liggja ekki fyrir.
  Innlent 07:01 02. október 2015

Fariđ ađ hćgja verulega á rennsli úr eystri Skaftárkatli

Miđađ viđ stćrđ hlaupsins er ekki útilokađ ađ hlaupvatn flćđi upp á ţjóđveginn vestan viđ Kirkjubćjarklaustur.
  Innlent 07:00 02. október 2015

Föstudagsviđtaliđ: Sjálfstćđisflokkurinn ţarf ađ breytast

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir rćđir ţörfina á aukinni iđnmenntun, Sjálfstćđisflokkinn og flöt fyrir nýju stjórnmálaafli.
  Erlent 07:00 02. október 2015

Sprengjum varpađ á óvini Assads forseta

Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernađ.
  Innlent 07:00 02. október 2015

Fyrirtćki Guđfinnu fengiđ 50 milljónir frá hinu opinbera án útbođa

LC ráđgjöf hefur átt í milljónatuga viđskiptum viđ Landspítalann undanfariin tćp tvö ár án ţess ađ nokkur samningur liggi fyrir um starf fyrirtćkisins.
  Innlent 07:00 02. október 2015

Skođa vörugjöld vegna Volkswagen

Óvíst er hvort íslenska ríkiđ komi til međ ađ endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komiđ ađ 3.647 bílar hérlendis eru međ EA189 díselvélina s...
  Erlent 06:57 02. október 2015

Níu látnir í skotárás í bandarískum háskóla

Ekki liggur fyrir hvađ byssumanninum gekk til en samskipti hans á samfélagsmiđlum eru til rannsóknar.
  Innlent 06:00 02. október 2015

Starfsmenn verđi friđhelgir

Seđlabanki Íslands vill ađ eignir og starfsmenn bankans njóti friđhelgi. Međ ţví verđi ekki hćgt ađ lögsćkja starfsmenn bankans vegna starfa ţeirra.
  Innlent 06:00 02. október 2015

Keypti lyf á svörtum markađi til ađ berjast gegn sveppaveikindum

Guđmundur Ómarsson keypti sér HGH, vaxtarhormón, á götunni til ađ vinna bug á veikindum og verkjum sem hann fékk vegna myglusveppaeitrunar.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst