Innlent

Samningaviðræður við álfa í Vogum

MYND/Annþór

Kunnur álfasérfræðingur var kallaður til samningaviðræðna við íbúa álagahóls í Vogum á Vatnsleysuströnd fyrir skemmstu. Til stendur að byggja á þeim stað sem álagahóllinn er nú og því ákvað skipulags- og bygginganefnd Voga að fá Erlu Stefánsdóttur, álfasérfræðing, til viðræðna við álfana.

Stórheimili fyrir eldri borgara mun rísa þar sem álagahóllinn er nú en

fyrri tilraunir til að byggja á hólnum hafa gengið illa.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×