Samningar tókust ekki við tónlistarkennara í kvöld Bjarki Ármannsson skrifar 17. nóvember 2014 20:58 Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í rétt tæplega mánuð. Vísir/Ernir Samningafundi Félags tónlistarkennara og Sambands sveitarfélaganna lauk á níunda tímanum í kvöld án samkomulags. Boðað hefur verið til næsta fundar klukkan ellefu í fyrramálið. Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, segist ekki geta tjáð sig um það að svo stöddu hvort miðað hafi áfram á fundinum í dag, sem stóð yfir í nærri hálfan sólarhring. „Menn eru bara á kafi að vinna og það er alltaf jákvætt,“ segir Inga Rún. „Við höldum því bara áfram á morgun.“ Boðað var til fundarins með stuttum fyrirvara og á honum var nýtt tilboð til tónlistarkennara lagt fram. Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í rétt tæplega mánuð. Ekki náðist í fulltrúa Félags tónlistarkennara við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Tónlistarkennarar skrá sig úr Samfylkingunni vegna kjaradeilna Birta úrsagnir sínar úr flokknum opinberlega. Tónlistarkennarar efndu til kröfugöngu í dag en þeir hafa verið í verkfalli síðan á miðvikudag í síðustu viku. 29. október 2014 19:56 500 tónlistarkennarar leggja niður störf á morgun Samningafundi Félags Tónlistarskólakennara og Sambands sveitarfélaga lauk í húsnæði ríkissáttasemjara rétt fyrir kvöldmatarleytið í kvöld. 21. október 2014 19:30 „Ætlunin virðist vera að staðsetja okkur lægra í launum en aðra kennara“ Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í tæpar tvær vikur. Sigrún Grendal er döpur vegna stöðunnar í viðræðunum. 3. nóvember 2014 11:44 Verkfall tónlistarskólakennara er hafið Fimm hundruð tónlistarkennarar hafa lagt niður störf. Tilboð sveitarfélaganna óviðunandi. 22. október 2014 06:53 Þúsundir nemenda í tónlistarskólum án kennslu Formaður Félags tónlistarskólakennara vonar að verkfall sem hófst í dag verði ekki langt en síðast þegar þeir fóru í verkfall stóð það í 5 vikur. 22. október 2014 19:59 Verkfall tónlistarkennara: Algjör pattstaða í kjaradeilunni Síðasti fundur í kjaradeilunni var á mánudaginn. Ríkissáttasemjari segir að ekki sé tilefni til að boða til fundar með deiluaðilum fyrr en eitthvað nýtt kemur kemur fram. 13. nóvember 2014 20:01 Verkfall tónlistarkennara í heimsfréttirnar CNN fjalla ítarlega um verkfall íslenskra tónlistarkennara. 6. nóvember 2014 11:35 Illa gengur að semja Ekkert gekk í samningviðræðum þegar að samninganefndir Félags tónlistarskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga komu til sáttafundar hjá Ríkissáttarsemjara í gær. 5. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Samningafundi Félags tónlistarkennara og Sambands sveitarfélaganna lauk á níunda tímanum í kvöld án samkomulags. Boðað hefur verið til næsta fundar klukkan ellefu í fyrramálið. Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, segist ekki geta tjáð sig um það að svo stöddu hvort miðað hafi áfram á fundinum í dag, sem stóð yfir í nærri hálfan sólarhring. „Menn eru bara á kafi að vinna og það er alltaf jákvætt,“ segir Inga Rún. „Við höldum því bara áfram á morgun.“ Boðað var til fundarins með stuttum fyrirvara og á honum var nýtt tilboð til tónlistarkennara lagt fram. Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í rétt tæplega mánuð. Ekki náðist í fulltrúa Félags tónlistarkennara við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Tónlistarkennarar skrá sig úr Samfylkingunni vegna kjaradeilna Birta úrsagnir sínar úr flokknum opinberlega. Tónlistarkennarar efndu til kröfugöngu í dag en þeir hafa verið í verkfalli síðan á miðvikudag í síðustu viku. 29. október 2014 19:56 500 tónlistarkennarar leggja niður störf á morgun Samningafundi Félags Tónlistarskólakennara og Sambands sveitarfélaga lauk í húsnæði ríkissáttasemjara rétt fyrir kvöldmatarleytið í kvöld. 21. október 2014 19:30 „Ætlunin virðist vera að staðsetja okkur lægra í launum en aðra kennara“ Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í tæpar tvær vikur. Sigrún Grendal er döpur vegna stöðunnar í viðræðunum. 3. nóvember 2014 11:44 Verkfall tónlistarskólakennara er hafið Fimm hundruð tónlistarkennarar hafa lagt niður störf. Tilboð sveitarfélaganna óviðunandi. 22. október 2014 06:53 Þúsundir nemenda í tónlistarskólum án kennslu Formaður Félags tónlistarskólakennara vonar að verkfall sem hófst í dag verði ekki langt en síðast þegar þeir fóru í verkfall stóð það í 5 vikur. 22. október 2014 19:59 Verkfall tónlistarkennara: Algjör pattstaða í kjaradeilunni Síðasti fundur í kjaradeilunni var á mánudaginn. Ríkissáttasemjari segir að ekki sé tilefni til að boða til fundar með deiluaðilum fyrr en eitthvað nýtt kemur kemur fram. 13. nóvember 2014 20:01 Verkfall tónlistarkennara í heimsfréttirnar CNN fjalla ítarlega um verkfall íslenskra tónlistarkennara. 6. nóvember 2014 11:35 Illa gengur að semja Ekkert gekk í samningviðræðum þegar að samninganefndir Félags tónlistarskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga komu til sáttafundar hjá Ríkissáttarsemjara í gær. 5. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Tónlistarkennarar skrá sig úr Samfylkingunni vegna kjaradeilna Birta úrsagnir sínar úr flokknum opinberlega. Tónlistarkennarar efndu til kröfugöngu í dag en þeir hafa verið í verkfalli síðan á miðvikudag í síðustu viku. 29. október 2014 19:56
500 tónlistarkennarar leggja niður störf á morgun Samningafundi Félags Tónlistarskólakennara og Sambands sveitarfélaga lauk í húsnæði ríkissáttasemjara rétt fyrir kvöldmatarleytið í kvöld. 21. október 2014 19:30
„Ætlunin virðist vera að staðsetja okkur lægra í launum en aðra kennara“ Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í tæpar tvær vikur. Sigrún Grendal er döpur vegna stöðunnar í viðræðunum. 3. nóvember 2014 11:44
Verkfall tónlistarskólakennara er hafið Fimm hundruð tónlistarkennarar hafa lagt niður störf. Tilboð sveitarfélaganna óviðunandi. 22. október 2014 06:53
Þúsundir nemenda í tónlistarskólum án kennslu Formaður Félags tónlistarskólakennara vonar að verkfall sem hófst í dag verði ekki langt en síðast þegar þeir fóru í verkfall stóð það í 5 vikur. 22. október 2014 19:59
Verkfall tónlistarkennara: Algjör pattstaða í kjaradeilunni Síðasti fundur í kjaradeilunni var á mánudaginn. Ríkissáttasemjari segir að ekki sé tilefni til að boða til fundar með deiluaðilum fyrr en eitthvað nýtt kemur kemur fram. 13. nóvember 2014 20:01
Verkfall tónlistarkennara í heimsfréttirnar CNN fjalla ítarlega um verkfall íslenskra tónlistarkennara. 6. nóvember 2014 11:35
Illa gengur að semja Ekkert gekk í samningviðræðum þegar að samninganefndir Félags tónlistarskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga komu til sáttafundar hjá Ríkissáttarsemjara í gær. 5. nóvember 2014 07:00