Samið um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. október 2016 15:23 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu 100 rýma hjúkrunarheimilis í Reykjavík. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík. Stefnt er á að framkvæmdir hefist í byrjun næsta árs og að heimilið verði tilbúið snemma árs 2019. Heildarkostnaður er áætlaður rúmlir 2,9 milljarðar króna, að undanskildum búnaðarkaupum. Reykjavíkurborg leggur til lóð og verður heimilið byggt við Sléttuveg í Fossvogi. Borgin mun einnig annast hönnun og verkframkvæmdir. Skipting kostnaðar miðast 40% framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra, 45% úr ríkissjóði og 15% frá Reykjavíkurborg og miðað er við hundrað hjúkrunarrými. Hjúkrunarheimilið við Sléttuveg er annað tveggja hjúkrunarheimila sem mun rísa á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum samkvæmt áætlun heilbrigðisráðherra um uppbyggingu hjúkrunarheimila. Að auki eru áætlaðar framkvæmdir við nýtt hjúkrúnarheimili á Seltjarnarnesi. Samtals liggja því fyrir ákvarðanir um uppbyggingu 204 nýrra hjúkrunarrýma á höfuðborgarsvæðinu. Sjúkratryggingar Íslands og Reykjavíkurborg munu gera samning um rekstur hjúkrunarheimilisins og skal hann liggja fyrir í lok apríl 2018 í síðasta lagi. Reykjavíkurborg er heimilt að fela þriðja aðila að reka hjúkrunarheimilið að fenginni staðfestingu Sjúkratrygginga Íslands. Samhliða byggingu hjúkrunarheimilisins mun Reykjavíkurborg standa að byggingu þjónustumiðstöðvar og íbúða fyrir aldraða og verður innangengt við hjúkrunarheimilið. Markmiðið er að samnýta aðstöðu eins og eldhús, Sali, sjúkraþjálfun, tómstundaaðstöðu og fleira. Gert er ráð fyrir þessari samnýtingu í samningnum sem undirritaður var í dag. Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík. Stefnt er á að framkvæmdir hefist í byrjun næsta árs og að heimilið verði tilbúið snemma árs 2019. Heildarkostnaður er áætlaður rúmlir 2,9 milljarðar króna, að undanskildum búnaðarkaupum. Reykjavíkurborg leggur til lóð og verður heimilið byggt við Sléttuveg í Fossvogi. Borgin mun einnig annast hönnun og verkframkvæmdir. Skipting kostnaðar miðast 40% framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra, 45% úr ríkissjóði og 15% frá Reykjavíkurborg og miðað er við hundrað hjúkrunarrými. Hjúkrunarheimilið við Sléttuveg er annað tveggja hjúkrunarheimila sem mun rísa á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum samkvæmt áætlun heilbrigðisráðherra um uppbyggingu hjúkrunarheimila. Að auki eru áætlaðar framkvæmdir við nýtt hjúkrúnarheimili á Seltjarnarnesi. Samtals liggja því fyrir ákvarðanir um uppbyggingu 204 nýrra hjúkrunarrýma á höfuðborgarsvæðinu. Sjúkratryggingar Íslands og Reykjavíkurborg munu gera samning um rekstur hjúkrunarheimilisins og skal hann liggja fyrir í lok apríl 2018 í síðasta lagi. Reykjavíkurborg er heimilt að fela þriðja aðila að reka hjúkrunarheimilið að fenginni staðfestingu Sjúkratrygginga Íslands. Samhliða byggingu hjúkrunarheimilisins mun Reykjavíkurborg standa að byggingu þjónustumiðstöðvar og íbúða fyrir aldraða og verður innangengt við hjúkrunarheimilið. Markmiðið er að samnýta aðstöðu eins og eldhús, Sali, sjúkraþjálfun, tómstundaaðstöðu og fleira. Gert er ráð fyrir þessari samnýtingu í samningnum sem undirritaður var í dag.
Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira