LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST NÝJAST 13:15

Mourinho: Er međ tvo af ţremum bestu markvörđum heims

SPORT

Rúm áttatíu prósent landsmanna vilja flugvöllinn í Vatnsmýri

Innlent
kl 16:58, 27. apríl 2014
Rúm áttatíu prósent landsmanna vilja flugvöllinn í Vatnsmýri
VÍSIR/PJETUR

80,7 prósent landsmanna vilja hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri samkvæmt könnun MMR, sem unnin var fyrir samtökin Hjartað í Vatnsmýri. Þá vilja 71,2 prósent íbúa Reykjavíkur hafa flugvöllinn áfram þar sem hann er.

Í tilkynningu frá Hjartað í Vatnsmýri segir að stuðningurinn við flugvöllinn í Vatnsmýri sé þannig afgerandi og sérstaklega athyglisverður í Reykjavík.

„Þar sem sjö af hverjum tíu borgarbúum vilji flugvöllinn áfram þar þrátt fyrir einarðan ásetning meirihluta borgarstjórnar að koma vellinum í burtu, þar sem Samfylkingin er í fararbroddi.“

67,6 prósent Samfylkingarfólks vil Reykjavíkurvöll áfram í Vatnsmýrinni og 57,7 prósent kjósenda þeirra í Reykjavík samkvæmt könnuninni.

„Aldrei fyrr hefur meirihluti borgarstjórnar farið gegn jafn stórum hluta borgarbúa í nokkru máli og er tími til þess kominn að borgarstjórn láti af andstöðu sinni við flugvöllinn og hlusti á umbjóðendur sína, íbúa borgarinnar og landsmenn alla,“ segir í tilkynningunni.

Jákvætt svar við ofangreindri spurningu: "Vilt þú að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík?" greint eftir stjórnmálaflokkum:


                                  Landið allt:    Reykjavík

Björt framtíð:              56,6%           44,5%

Framsóknarflokkur:    96,1%           100%

Píratar:                       66,0%           49,5%

Samfylkingin:              67,6%           57,5%

Sjálfstæðisflokkur:      91,1%           87,7%

Vinstri grænir:             76,9%           71,6%


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 23. ágú. 2014 12:56

Samhćfingarstöđ Almannavarna kallar fólk á vakt

Samhhćfingarstöđ Almannavarna var međ lágmarksmönnun í morgun en hefur nú bćtt starfsfólki á vaktina. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Bandaríkin vilja efla hvalaskođun á Íslandi

Styrknum er ćtlađ ađ styđja viđ bakiđ á samtökunum til ađ auka fagmennsku og samstarf innan greinarinnar. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Ađgerđir stjórnvalda hafa áhrif á samninga

Framkvćmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands segir ađ sér lítist illa á allar breytingar sem hafi áhrif á kjör til hins verra. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Vel hćgt ađ innrita níundubekkinga

Formađur Skólastjórafélagsins segir ađ ţađ ţurfi sveigjanleika í skólastarf. Formađur Skólameistarafélagsins segir vel hćgt ađ taka nemendur úr níunda bekk inn í framhaldsskólana. Duglegir nemendur vi... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Uppbygging sálrćnt betri en niđurrif

Í fyrravetur hófust framkvćmdir viđ nýja byggingu á lóđ Menntaskólans viđ Sund. Auka ţurfti rými og bćta ađstćđur nemenda, til ađ mynda mun byggingin hýsa nýtt mötuneyti. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Fatlađir upplifa mikla einangrun

Stofnanamenning í búsetu fatlađs fólks ber međ sér fordóma og félagslega útskúfun fatlađra. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Enn raunhćft ađ fara undir 1%

"En til ţess ađ ţađ náist verđa allir ađ leggjast á árarnar, bćđi stjórnarráđ og Alţingi,“ segir Urđur Gunnarsdóttir. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

„Tilfinningakokteill“ einkennir líđan íbúanna

Íbúar á áhrifasvćđi hugsanlegs flóđs í Jökulsá á Fjöllum eru viđ öllu búnir. Bćndur huga ađ ţví ađ smala fé sínu af hćttusvćđinu. Skjálftavirknin undir Vatnajökli heldur sífellt áfram og stćrsti skjál... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 11:56

Aukin skjálftavirkni viđ Bárđarbungu

Skjálftavirkni viđ Bárđarbungu hefur veriđ ađ aukast í morgun og hefur aukinn órói komiđ fram á mćlum Veđurstofu Íslands undanfarna klukkustund eđa svo. Ekki sjást merki um ađ kvika sé á leiđ til yfir... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 10:00

Götulokanir á Menningarnótt

Mikiđ er um götulokanir á Menningarnótt, en bleiki liturinn á ţessu korti táknar lokađar götur. Götulokanir gilda frá kl. 07:00 til 23:30 og getur almenningur ekki keyrt inn á hátíđarsvćđiđ á međan á ... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 09:00

Skólabćkur lćkka í verđi milli ára

Verslunin IĐNÚ hefur lćkkađ verđ á nćstum öllum titlum sem gerđar voru mćlingar á. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 09:00

Skútumönnum bjargađ viđ Gufunes

Strandađri skútu var komiđ á flot ađfaranótt föstudags. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 09:00

Stóđ viđ 31 árs gamalt loforđ

Birgir Össurarson hét ţví áriđ 1983 ađ gefa Landakoti nýtt rúm. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 08:15

Samiđ viđ Hong Kong um skattaupplýsingar

Norđurlöndin undirrituđu í gćr tvíhliđa samning viđ Hong Kong. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 08:00

Fimmtungi fleiri barnaverndartilkynningar

Tilkynnt hefur veriđ um hundrađ fleiri börn á ţessu ári en síđasta. Meira
Innlent 22. ágú. 2014 21:30

Skjálfti yfir fimm stig gćti rćst eldfjalliđ

Almannavarnir telja ennţá hćttu á eldgosi frá Bárđarbungu og ţótt ekkert bendi enn til ţess ađ kvika sé á leiđ til yfirborđs hefur ógnin frá eldfjallinu sífellt víđtćkari áhrif á samfélagiđ. Meira
Innlent 22. ágú. 2014 20:00

Telur hálendislokanir ótímabćrar

Lokanir á hálendinu bitna illa á fyrirtćkjum sem gera út á ferđir ţangađ og ferđaţjónustuađili í Reykjahverfi er ósáttur viđ lokanirnar. Ţá gagnrýnir hann skort á upplýsingagjöf og samráđi viđ hagsmun... Meira
Innlent 22. ágú. 2014 20:00

"Ég myndi sjá mjög eftir landinu"

Bćrinn Keldunes í Kelduhverfi er í mikilli hćttu ef til flóđs frá Bárđarbungu kemur. Ábúendur gćtu međal annars misst veiđi sem ţeir selja út og íbúi á bćnum til 40 ára kveđst sjá eftir landinu sem gć... Meira
Innlent 22. ágú. 2014 19:45

Tappa af Hágöngulóni, Kárahnjúkar ekki í hćttu

Landsvirkjun er byrjuđ ađ tappa vatni af Hágöngulóni og niđur í Ţórisvatn í öryggisskyni ef flóđbylgja kćmi ţar niđur frá Bárđarbungu. Meira
Innlent 22. ágú. 2014 19:00

Vilja heilsugćslu á hendi sveitarfélaga

Heilbrigđisráđuneytiđ mun um nćstu áramót yfirtaka rekstur Heilsugćslunnar á Akureyri. Bćjaryfirvöld vilja halda rekstri nćrţjónustunnar. Heilbrigđisráđherra vildi á síđasta kjörtímabili flytja heilsu... Meira
Innlent 22. ágú. 2014 18:45

Miđbćrinn tekur á sig nýja mynd

Skipulagsyfirvöld í Hveragerđi eru í samvinnu viđ fyrirtćkiđ ASK arkitekta ađ vinna ađ nýju deiliskipulagi í miđbć Hveragerđis. Meira
Innlent 22. ágú. 2014 18:37

Skuldar ríkissjóđi 17 milljarđa króna vegna framkvćmda

Vegagerđin skuldar ríkissjóđi 17 milljarđa króna sem hefur safnast upp frá árinu 2008 ţar sem markađar tekjur stofnunarinnar, eins og bensíngjald, olíugjald og ţungaskattur ökutćkja, hafa ekki stađiđ ... Meira
Innlent 22. ágú. 2014 18:15

Hćkkun matarskattsins viđkvćmt mál innan ASÍ

Kemur illa viđ láglaunafólk segir ţingmađur Framsóknar. Varaformađur fjárlaganefndar segir ađ ţađ verđi ađ einfalda skattkerfiđ og lćkka skatta. Hann segir virđisaukaskattskerfiđ allt of flókiđ og und... Meira
Innlent 22. ágú. 2014 17:32

Hlaupaóđa Ísland: Ţátttaka í Reykjavíkurmaraţoninu líklega heimsmet

Ekki var bođiđ upp á pastaveislu í Laugardalshöllinni heldur ţurfa keppendur ađ sjóđa pastađ sitt sjálfir. Meira
Innlent 22. ágú. 2014 16:32

Velti vélsleđa á Langjökli

Ţyrla var send eftir konu sem slasađist á Langjökli og hjólreiđarmanni sem fótbrotnađi á Kili. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Rúm áttatíu prósent landsmanna vilja flugvöllinn í Vatnsmýri
Fara efst