Rífandi stemning og stuđ í Garđpartýi Bylgjunnar og Stöđvar 2

 
Lífiđ
19:59 21. ÁGÚST 2016
Valdimar og Amabadama voru á međal ţeirra sem komu fram í gćrkvöldi.
Valdimar og Amabadama voru á međal ţeirra sem komu fram í gćrkvöldi. MYNDIR/DANÍEL ŢÓR ÁGÚSTSSON

Gríðarleg stemning var í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þar sem Bylgjan og Stöð 2 buðu til garðveislu og stórtónleika í tilefni af þrjátíu ára afmæli stöðvanna.

Viðstöðulaus tónlistarveisla stóð yfir frá 17:15 til 22:45 á  tveimur samliggjandi sviðum með risaskjá á milli.

Sjá einnig: Sjáðu stórtónleikana í Hljómskálagarðinum

Á tónleikunum spiluðu Axel Flóvent, Steinar, Sylvía, Geiri Sæm og Hunangstunglið , Friðrik Dór, Á móti sól. Valdimar, Bítlavinafélagið, Amabadama, Mezzoforte og Jón Jónsson.

Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi eins og sjá má á myndunum í myndasafninu að neðan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Rífandi stemning og stuđ í Garđpartýi Bylgjunnar og Stöđvar 2
Fara efst