Innlent

Rautt þýðir ófært

Mynd/Af heimasíðu Vegagerðarinnar
Það hefur varla farið framhjá neinum að víðast hvar um land er ófært eða mjög þungfært. Á heimasíðu Vegagerðarinnar er að finna kort af öllum landsfjórðungum þar sem færð er skráð í rauntíma. Svona var staðan klukkan tíu í morgun en rauðu vegirnir eru ófærir. Eins og sjá má eru Vestfirðir til að mynda kolófærir og þá er kolófært víðast hvar á Suðvesturlandi.

Hér má sjá kort Vegagerðarinnar og fylgjast með stöðunni þegar líða tekur á daginn.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×