Rangur fiskur borinn fram í þrjátíu prósent tilvika Heimir Már Pétursson skrifar 18. mars 2016 21:12 Brögð eru að því að veitingastaðir beri fram aðrar fisktegundir en þær sem viðskiptavinir þeirra telja sig vera að kaupa. Í rannsókn sem MATÍS gerði nýverið var í 30 prósentum tilvika borin fram röng og ódýrari fiskur en pantaður var, en fyrst var greint frá málinu í Morgunblaðinu í morgun. Jónas Rúnar Viðarsson, fagstjóri hjá MATÍS, segir að svo virðist að menn geti ekki verið vissir um að menn fái þann fisk sem þeir panti. „Við fórum í þessa rannsókn, fórum á tíu staði hérna í bænum og tókum 27 sýni sem við erum nú búin að greina. Í þrjátíu prósent tilfella var verið að selja vöru sem var ekki í samræmi við það sem sagði á matseðlinum.“Oftast gefa þeir þá ódýrara hráefni, eða hvað?„Já, oftast en ekki í öllum tilvikum. Stundum er bara um vanþekkingu að ræða en í nokkrum af þessum tilvikum þá er hreinlega um það að ræða að verið sé að selja ódýrari tegundir undir því yfirskyni að það séu dýrari tegundir.“ Jónas Rúnar segir hlutfallið, 30 prósent, vera svipað því sem hefur verið að sjást erlendis. „Við þurfum samt að hafa það í huga að þetta eru bara tíu veitingastaðir þannig að við skulum ekki dæma allan geirann.“Þetta er í fyrsta sinn sem þið gerið könnun sem þessa. Sýnir þetta ekki að þörf sé að gera þetta oftar?„Jú, ég myndi segja það. Algerlega. Þessi rannsókn er hluti af stóru evrópsku verkefni sem við erum í og það er verið að gera þetta á sama hátt í mörgum löndum í Evrópu og þetta er niðurstaðan. Staðan er ekkert endilega skárri hér en annars staðar í Evrópu.“Af gefnu tilefni er rétt að taka fram að þó að viðtalið hafi verið tekið í Austurstræti þá tengist veitingastaðurinn Caruso rannsókninni ekki neitt. Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Sjá meira
Brögð eru að því að veitingastaðir beri fram aðrar fisktegundir en þær sem viðskiptavinir þeirra telja sig vera að kaupa. Í rannsókn sem MATÍS gerði nýverið var í 30 prósentum tilvika borin fram röng og ódýrari fiskur en pantaður var, en fyrst var greint frá málinu í Morgunblaðinu í morgun. Jónas Rúnar Viðarsson, fagstjóri hjá MATÍS, segir að svo virðist að menn geti ekki verið vissir um að menn fái þann fisk sem þeir panti. „Við fórum í þessa rannsókn, fórum á tíu staði hérna í bænum og tókum 27 sýni sem við erum nú búin að greina. Í þrjátíu prósent tilfella var verið að selja vöru sem var ekki í samræmi við það sem sagði á matseðlinum.“Oftast gefa þeir þá ódýrara hráefni, eða hvað?„Já, oftast en ekki í öllum tilvikum. Stundum er bara um vanþekkingu að ræða en í nokkrum af þessum tilvikum þá er hreinlega um það að ræða að verið sé að selja ódýrari tegundir undir því yfirskyni að það séu dýrari tegundir.“ Jónas Rúnar segir hlutfallið, 30 prósent, vera svipað því sem hefur verið að sjást erlendis. „Við þurfum samt að hafa það í huga að þetta eru bara tíu veitingastaðir þannig að við skulum ekki dæma allan geirann.“Þetta er í fyrsta sinn sem þið gerið könnun sem þessa. Sýnir þetta ekki að þörf sé að gera þetta oftar?„Jú, ég myndi segja það. Algerlega. Þessi rannsókn er hluti af stóru evrópsku verkefni sem við erum í og það er verið að gera þetta á sama hátt í mörgum löndum í Evrópu og þetta er niðurstaðan. Staðan er ekkert endilega skárri hér en annars staðar í Evrópu.“Af gefnu tilefni er rétt að taka fram að þó að viðtalið hafi verið tekið í Austurstræti þá tengist veitingastaðurinn Caruso rannsókninni ekki neitt.
Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Sjá meira