ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 21:49

Annar af árásarmönnunum hafđi gengiđ međ eftirlitsbúnađ

FRÉTTIR

PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur

 
Fótbolti
14:57 13. MARS 2016
Zlatan Ibrahimovic gerđi fjögur í dag.
Zlatan Ibrahimovic gerđi fjögur í dag. VÍSIR/GETTY

Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag.

Troyes situr á botni deildarinnar og því var ávallt um erfiðan leik að ræða fyrir heimamenn. Eftir að Monaco gerði jafntefli á föstudaginn var það alltaf ljóst að PSG gat tryggt sér titilinn með sigri í dag.

Zlatan Ibrahimovic skoraði fjögur mörk fyrir PSG í leiknum, Edison Cavani tvö en hann misnotaði vítaspyrnu í leiknum.

PSG því orðnir franskir meistarar og það 13. mars sem verður að teljast ótrúlegur árangur. Liðið er á toppi deildarinnar með 77 stig, 25 stigum á undan Monaco.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur
Fara efst