ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 15:54

Sóttu fótbrotna konu viđ Landmannalaugar

FRÉTTIR

Peyton fór í Disneyland

 
Sport
22:45 09. FEBRÚAR 2016
Peyton og tvíburarnir hans í góđum félagsskap.
Peyton og tvíburarnir hans í góđum félagsskap. VÍSIR/GETTY

„I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum.

Engu að síður fara stærstu stjörnur Bandaríkjanna reglulega í Disneyland eftir titil og fá þá skrúðgöngu í skemmtigarðinum.

Þó svo Peyton Manning, leikstjórnandi Super Bowl-meistara Denver Broncos, hafi ætlað að drekka marga Budweiser á sunnudag þá var hann mættur í Disneyland á mánudeginum.

Að sjálfsögðu fékk hann heiðurskrúðgöngu með Mikka og Mínu mús. Hann tók tvíburana sína, Mosley og Marshall, með sér en tvíbbarnir eru fjögurra ára gamlir.


Bestu vinir.
Bestu vinir. VÍSIR/GETTY


Fjöldi mćtti til ađ fagna ţessum ótrúlega íţróttamanni.
Fjöldi mćtti til ađ fagna ţessum ótrúlega íţróttamanni. VÍSIR/GETTY


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Peyton fór í Disneyland
Fara efst