MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 23:30

„Messi er Barca og Barca er Messi“

SPORT

Peyton fór í Disneyland

 
Sport
22:45 09. FEBRÚAR 2016
Peyton og tvíburarnir hans í góđum félagsskap.
Peyton og tvíburarnir hans í góđum félagsskap. VÍSIR/GETTY

„I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum.

Engu að síður fara stærstu stjörnur Bandaríkjanna reglulega í Disneyland eftir titil og fá þá skrúðgöngu í skemmtigarðinum.

Þó svo Peyton Manning, leikstjórnandi Super Bowl-meistara Denver Broncos, hafi ætlað að drekka marga Budweiser á sunnudag þá var hann mættur í Disneyland á mánudeginum.

Að sjálfsögðu fékk hann heiðurskrúðgöngu með Mikka og Mínu mús. Hann tók tvíburana sína, Mosley og Marshall, með sér en tvíbbarnir eru fjögurra ára gamlir.


Bestu vinir.
Bestu vinir. VÍSIR/GETTY


Fjöldi mćtti til ađ fagna ţessum ótrúlega íţróttamanni.
Fjöldi mćtti til ađ fagna ţessum ótrúlega íţróttamanni. VÍSIR/GETTY


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Peyton fór í Disneyland
Fara efst