Pétur: Harpan verður aldrei rekin án taps BBI skrifar 3. ágúst 2012 16:23 Pétur H. Blöndal Mynd/Stefán Karlsson Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur enga trú á að Harpan verði nokkurn tíma rekin án taps. Hann minnir á að rekstrarkostnaður sé ekki eini kostnaðurinn sem hefur fallið á ríkissjóð vegna hússins því um 25 milljarðar féllu á opinbera aðila vegna byggingar hússins. Pétur segir að gegnum tíðina hafi gengið illa að reka sinfóníuhljómsveit og leikhús á landinu. Hann er ekki trúaður á að vel muni ganga að reka tónlistarhús. „Ég held að ef fólki tekst að reisa hótel við hlið Hörpunnar og lokka hingað allra ríkustu ferðamenn heimsins sem vilja dvelja á fimm stjörnu hótelum og fara í flotta óperu geti fólk mögulega náð rekstrarkostnaði yfir núllið," segir Pétur. „En ég sé það ekki gerast. Fyrir mér er þetta draumsýn eins og margt annað sem menn eru að gera, eins og t.d. Vaðlaheiðargöngin og Háskólasjúkrahúsið. Og þessir draumar breytast yfirleitt bara í martröð fyrir skattgreiðendur." Nú stefnir í að Harpan verði rekin með 407 milljóna króna halla árið 2012. „Þarna er náttúrlega bara verið að tala um eitt ár," segir Pétur og minnir bæði á að tap af rekstri önnur ár kostnaðinn af byggingu hússins. Á facebook síðu sinni segir Pétur að „menn hefðu aldrei átt að byrja á þessu mont húsi og enn síður halda því áfram". Að lokum lýsir hann því yfir að hann hefði aldrei fundið fegurðina í „þessum glerkumbalda", en það skipti kannski ekki öllu máli. Tengdar fréttir Harpan rekin með 407 milljóna halla á árinu Ákveðið hefur verið að tónlistarhúsið Harpa verði rekin af einu félagi í eigu ríkis og borgar. Þetta er ákveðið eftir að í ljós kom að rekstrarafkoman verður neikvæð um 407 milljónir króna á árinu 2012 miðað við óbreyttar forsendur. 3. ágúst 2012 14:23 Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Sjá meira
Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur enga trú á að Harpan verði nokkurn tíma rekin án taps. Hann minnir á að rekstrarkostnaður sé ekki eini kostnaðurinn sem hefur fallið á ríkissjóð vegna hússins því um 25 milljarðar féllu á opinbera aðila vegna byggingar hússins. Pétur segir að gegnum tíðina hafi gengið illa að reka sinfóníuhljómsveit og leikhús á landinu. Hann er ekki trúaður á að vel muni ganga að reka tónlistarhús. „Ég held að ef fólki tekst að reisa hótel við hlið Hörpunnar og lokka hingað allra ríkustu ferðamenn heimsins sem vilja dvelja á fimm stjörnu hótelum og fara í flotta óperu geti fólk mögulega náð rekstrarkostnaði yfir núllið," segir Pétur. „En ég sé það ekki gerast. Fyrir mér er þetta draumsýn eins og margt annað sem menn eru að gera, eins og t.d. Vaðlaheiðargöngin og Háskólasjúkrahúsið. Og þessir draumar breytast yfirleitt bara í martröð fyrir skattgreiðendur." Nú stefnir í að Harpan verði rekin með 407 milljóna króna halla árið 2012. „Þarna er náttúrlega bara verið að tala um eitt ár," segir Pétur og minnir bæði á að tap af rekstri önnur ár kostnaðinn af byggingu hússins. Á facebook síðu sinni segir Pétur að „menn hefðu aldrei átt að byrja á þessu mont húsi og enn síður halda því áfram". Að lokum lýsir hann því yfir að hann hefði aldrei fundið fegurðina í „þessum glerkumbalda", en það skipti kannski ekki öllu máli.
Tengdar fréttir Harpan rekin með 407 milljóna halla á árinu Ákveðið hefur verið að tónlistarhúsið Harpa verði rekin af einu félagi í eigu ríkis og borgar. Þetta er ákveðið eftir að í ljós kom að rekstrarafkoman verður neikvæð um 407 milljónir króna á árinu 2012 miðað við óbreyttar forsendur. 3. ágúst 2012 14:23 Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Sjá meira
Harpan rekin með 407 milljóna halla á árinu Ákveðið hefur verið að tónlistarhúsið Harpa verði rekin af einu félagi í eigu ríkis og borgar. Þetta er ákveðið eftir að í ljós kom að rekstrarafkoman verður neikvæð um 407 milljónir króna á árinu 2012 miðað við óbreyttar forsendur. 3. ágúst 2012 14:23