FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ NÝJAST 14:00

Lagerbäck hrósađi Conte: Nýtir allt ţađ góđa

SPORT

Pato er ekki ađ koma til Liverpool

 
Enski boltinn
19:45 11. JANÚAR 2016
Alexandre Pato.
Alexandre Pato. VÍSIR/GETTY

Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að félagið sé á eftir Brasilíumanninum Alexandre Pato.

Enskir fjölmiðlar hafa verið að slá því upp að Klopp vilji fá Pato en hann er að spila í heimalandi sínu.

„Ég tala ekki um leikmenn sem ég er að reyna að kaupa en mín ráðlegging til ykkar er að hætta að feta þessa slóð með Pato,“ sagði Klopp við fjölmiðlamenn.

Klopp er talinn líklegur til þess að kaupa einhvern í janúar en Pato er augljóslega ekki einn þeirra.

Liverpool er að undirbúa sig fyrir leik gegn Arsenal á miðvikudag.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Pato er ekki ađ koma til Liverpool
Fara efst