Pandi allur að braggast Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. ágúst 2014 10:55 Pandi er aftur farinn að taka til matar síns. Mynd/Vífill Pandi, kötturinn sem skotið var á með öflugum loftriffli þann 20. júlí síðastliðinn, er allur að koma til að sögn eiganda hans, Vífils Garðarssonar.Mál Panda vakti töluverða athygli eftir að Vísir fluttir fréttir af baráttu kattarins fyrir lífi sínu fjórum dögum eftir árásina. Hann hafði þá horast mikið því hann var með öllu lystarlaus og grunaði eiganda hans að hann þyrfti að láta Panda fara yfir móðuna miklu. Pandi hefur þó fengið lyst sína á ný en Vífill segir að hann hafi lengi þrjóskast við. „Maður þurfti að neyða ofan í hann matinn fyrst um sinn en Pandi fór að taka til matar síns eftir að hann áttaði sig á því að hann kæmist ekki upp með neitt múður.“ Að sögn Vífils heilsast Panda því ágætlega. Hann sé nú aftur að ná fyrri þyngd og þrek kattarins aukist með hverjum deginum. Byssukúlan situr þó enn föst í miðju brjóstholi hans, undir hjartanu og á milli lungna Panda. Vífill segir að ákveðið hafi verið að leyfa henni að liggja þar áfram í ljósi þess hversu vel hafi gróið fyrir sárið og að Pandi kenni hennar ekki meins. Ólíklegt er að veru hennar í kroppi kattarins fylgi einhverjar kvillar því kúlan er úr stáli. Árásarmaðurinn er enn ekki fundinn og telur Vífill ólíklegt að hann muni nokkurn tímann finnast úr þessu. Vífill vill nýta tækifærið og þakka fyrir allan þann hlýhug sem Panda var sýndur í kjölfar árásarinnar en á þriðja hundrað manns deildu Facebook-færslu Vífils þar sem hann lýsti eftir ódæðismanninum. Hana má sjá hér að neðan. Post by Vífill Garðarsson. Tengdar fréttir Kúlan situr enn föst í Panda Kötturinn Pandi hefur ekkert borðað síðan á sunnudag og vesslast upp eftir að skotið var á hann með öflugum loftriffli. "Verður líklega látinn fara,“ segir eigandinn. 23. júlí 2014 20:37 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Sjá meira
Pandi, kötturinn sem skotið var á með öflugum loftriffli þann 20. júlí síðastliðinn, er allur að koma til að sögn eiganda hans, Vífils Garðarssonar.Mál Panda vakti töluverða athygli eftir að Vísir fluttir fréttir af baráttu kattarins fyrir lífi sínu fjórum dögum eftir árásina. Hann hafði þá horast mikið því hann var með öllu lystarlaus og grunaði eiganda hans að hann þyrfti að láta Panda fara yfir móðuna miklu. Pandi hefur þó fengið lyst sína á ný en Vífill segir að hann hafi lengi þrjóskast við. „Maður þurfti að neyða ofan í hann matinn fyrst um sinn en Pandi fór að taka til matar síns eftir að hann áttaði sig á því að hann kæmist ekki upp með neitt múður.“ Að sögn Vífils heilsast Panda því ágætlega. Hann sé nú aftur að ná fyrri þyngd og þrek kattarins aukist með hverjum deginum. Byssukúlan situr þó enn föst í miðju brjóstholi hans, undir hjartanu og á milli lungna Panda. Vífill segir að ákveðið hafi verið að leyfa henni að liggja þar áfram í ljósi þess hversu vel hafi gróið fyrir sárið og að Pandi kenni hennar ekki meins. Ólíklegt er að veru hennar í kroppi kattarins fylgi einhverjar kvillar því kúlan er úr stáli. Árásarmaðurinn er enn ekki fundinn og telur Vífill ólíklegt að hann muni nokkurn tímann finnast úr þessu. Vífill vill nýta tækifærið og þakka fyrir allan þann hlýhug sem Panda var sýndur í kjölfar árásarinnar en á þriðja hundrað manns deildu Facebook-færslu Vífils þar sem hann lýsti eftir ódæðismanninum. Hana má sjá hér að neðan. Post by Vífill Garðarsson.
Tengdar fréttir Kúlan situr enn föst í Panda Kötturinn Pandi hefur ekkert borðað síðan á sunnudag og vesslast upp eftir að skotið var á hann með öflugum loftriffli. "Verður líklega látinn fara,“ segir eigandinn. 23. júlí 2014 20:37 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Sjá meira
Kúlan situr enn föst í Panda Kötturinn Pandi hefur ekkert borðað síðan á sunnudag og vesslast upp eftir að skotið var á hann með öflugum loftriffli. "Verður líklega látinn fara,“ segir eigandinn. 23. júlí 2014 20:37