Veður

Veður

Fréttamynd

Gul viðvörun á Hellisheiði og Mosfellsheiði síðdegis í dag

Vegagerðin sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kom að á Hellisheiði og Mosfellsheiði er útlit fyrir talsverðri snjókomu og hvössum vindi allt að 18 m/s frá því upp úr kl. 13 og til 17. Gul viðvörun hefur verið gefin út á svæðinu vegna þessa.

Innlent
Fréttamynd

Elding kubbaði niður sex rafmagnsstaura

Eldingin varð rétt fyrir klukkan þrjú í gær með miklum látum og blossum. Rafmagn fór af nokkrum bæjum og enn var rafmagnslaust á einum bæ í dag í sveitinni skammt frá Flúðum.

Innlent
Fréttamynd

Kaldasta septembernótt í níu ár

Ætla má að síðastliðin nótt hafi verið kaldasta septembernótt á landinu í níu ár. Þrátt fyrir að nokkur snjókorn hafi fallið í höfuðborginni í morgun er enn nokkur bið eftir fyrstu alvöru snjókomunni að mati veðurfræðings.

Innlent
Fréttamynd

Mesta frostið í Garðabæ

Lægsti hiti á landinu í nótt var á höfuðborgarsvæðinu, nánar tiltekið í Garðabæ. Samkvæmt mæli veðurstofunnar í hrauninu við Reykjanesbraut þar í bæ fór hitastig niður í -4,1°C.

Innlent
Fréttamynd

Mæla með að koma búfénaði í skjól

Gul viðvörun er í gildi fyrir landið allt á miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Verst verður veðrið, gangi spár eftir, á föstudag þegar útlit er fyrir hvassa norðvestanátt eins og segir í spá Veðurstofu Íslands.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.