Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir að mat úr öllum áttum.

Fréttamynd

Rófan nefnd appelsína norðursins

Gulrófan hefur verið ræktuð í íslenskri mold í rúm 200 ár og snædd í kotum og á hefðarheimilum. Ómissandi í kjötsúpuna og afbragð með saltfisknum. En hún er líka góð af grillinu og í gratínið og hentar vel sem snakk og millimál.

Matur
Fréttamynd

Hollar kræsingar í nestispakkann

Hafrastykki með fræjum, eggjamúffur og salthnetuæði. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og höfundur nokkurra matreiðslubóka, er ekki óvön því að útbúa nesti, jafnt fyrir börnin í skóla og íþróttir, í vinnuna eða í lautarferð fjölskyldunnar.

Matur
Fréttamynd

Íslenskt lamb á kosningadegi

Það er kosningadagur með viðeigandi kosningasjónvarpi á RÚV og Stöð 2. Einn maður hefur manna oftast komið fram í kosninga­sjón­varpi, það er Ólafur Þ. Harðarson prófessor sem hefur rýnt í kosningatölur í sjónvarpi frá árinu 1986 eða í nákvæmlega 30 ár.

Matur
Fréttamynd

Eurovision-réttir Evu Laufeyjar

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einn vinsælasti sjónvarpskokkur landsins og hefur hún tekið saman sniðuga Eurovision-rétti sem hægt er að skella í á kvöldi sem þessu.

Matur
Fréttamynd

Sumarleg sítrónu- og vanillukaka

Í lokaþætti Matargleðinnar var sérstakt sítrónuþema og bakaði Eva meðal annars þessa sumarlegu sítrónu- og vanilluköku með nóg af berjum.

Matur
Fréttamynd

Heimsins besta humarsúpa

Þessi uppkrift kemur frá mömmu minni og auðvitað finnst okkur í fjölskyldunni þetta vera heimsins besta humarsúpa. Við fáum aldrei nóg af henni og ég hvet ykkur til þess að prófa hana við fyrsta tækifæri.

Matur