Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Ætla ekki að draga tilnefningu Kavanaugh til baka

Repúblikanar ætla að halda því til streitu að kosið verði um hæfi Brett Kavanaugh hæstaréttardómaraefni Donalds Trump Bandaríkjaforseta til að gegna embætti dómara við hæstarétt. Kjósa á um hæfi hans á fimmtudaginn.

Erlent
Fréttamynd

Herða árásir á Google

Íhaldssami fjölmiðillinn Breitbart hefur birt myndband þar sem æðstu yfirmenn Google kvarta yfir kjöri Donald Trupm, sem forseta Bandaríkjanna sem á að vera til marks um mismunun fyrirtækisins gagnvart íhaldsmönnum.

Erlent
Fréttamynd

Fyrirtæki sameinast gegn tollum Trump

Undanfarna mánuði hafa hagsmunasamtök fyrirtækja beitt áhrifum sínum á bak við tjöldin en nú ætla rúmlega sextíu samtök að taka höndum saman vegna mikilla kostnaðarhækkana í Bandaríkjunum.

Erlent
Fréttamynd

„Sannleikurinn kemur í ljós“

Blaðamaðurinn Bob Woodward mætti í þáttinn til Stephen Colbert í gærkvöldi og ræddi þar um bók sína Fear, sem fjallar um Donald Trump.

Erlent
Fréttamynd

Kim Jong-un sendi Trump enn eitt bréfið

Viðræður eru hafnar á milli embættismanna Norður-Kóreu og Bandaríkjanna um að forsetar ríkjanna hittist á fundi á nýjan leik. Kim Jong-un, leiðtogi N-Kóreu, sendi kollega sínum, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna bréf á dögunum

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.