Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Eins og heimkoma eftir öll þessi ár

Kristján Jóhannsson syngur á Berjadögum á Ólafsfirði. Heldur sig aðallega við íslensk lög. Sér um námskeið hjá amerísku kompaníi. Geisladiskar rokseljast.

Menning
Fréttamynd

Madonna sextug

Poppdrottningin Madonna er 60 ára í dag. Hún er meðal 100 mestu áhrifavalda sögunnar á tískuheiminn.

Lífið
Fréttamynd

Sturla Atlas og Steinunn trúlofuð

Hip-hop tónlistarmaðurinn og rapparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, er nýtrúlofaður unnustu sinni, Steinunni Arinbjarnardóttur.

Lífið
Fréttamynd

Kolféll fyrir lírunni

Íslenskur geisladiskur með lírutónlist verður tekinn upp á næstunni. Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur á heiðurinn af honum, hún semur, leikur og syngur.

Lífið
Fréttamynd

Ástfangin oft á dag

Brynhildur Karlsdóttir er listrænn pönkrokkari. Hún yrkir af krafti um greddu, fíkn og femínisma og segir kvenlega samstöðu gera út af við álit karla.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.