NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Harden eftir 58 stiga leikinn sinn í nótt: „Þetta er mjög pirrandi“

James Harden átti enn einn stórleikinn með Houston Rockets en liðið tapaði samt sem áður á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. Kyrie Irving var magnaður í sigri Boston Celtics, Golden State Warriors vann sinn sjötta leik í röð og Luka Doncic gerði það sem enginn nýliði hefur afrekað síðan Steph Curry árið 2010.

Körfubolti
Fréttamynd

Harden í miklum ham en Boston Celtics í tómu tjóni

James Harden skoraði 57 stig í nótt þegar lið hans Houston Rockets vann sigur á Memphis Grizzlies. Boston Celtics tapaði á sama tíma þriðja leiknum sínum í röð og Tony Parker fagnaði sigri í endurkomu sinni til San Antonio.

Körfubolti
Fréttamynd

„Við réðum ekkert við Curry sem var stórkostlegur“

NBA-meistarar Golden State Warriors þurftu algjöran stórleik frá Stephen Curry til að vinna Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt en Houston Rockets tapaði aftur á móti í Orlando þar sem James Harden klikkaði á sextán þriggja stiga skotum í leiknum. Los Angeles Lakers tapaði síðan á heimavelli á móti Cleveland.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.