Matarvísir

Matarvísir

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Nýir siðir fylgja nýjum mönnum

"Þessi hátíð er bæði frábær landkynning og kynning á íslensku hráefni svo þetta er frábært framtak," segir Birgir Karl Ólafsson yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti um Food&Fun matreiðsluhátíðina.

Matur
Fréttamynd

Ekkert til sparað

"Mínir uppáhaldsréttir eru innbakaður lambahryggsvöðri með sveppa duxell, fondant kartöflu, rótargrænmeti og lambasoðsgljáa og í forrétt vel ég ristaða humarhala á escabés grænmeti með volgri andalifrarpylsu og freiðandi skelfisk..."

Matur
Fréttamynd

Algjör food&fun stemning

"Stemning verður algjörlega food og fun hjá okkur alla helgina," segir Guðvarður Gíslason veitingamaður í Apótekinu.

Matur
Fréttamynd

Gaman að fylgjast með góðum kokkum

"Mér líst ótrúlega vel á þessa hátíð og það er gaman að fá nýtt blóð inn á staðina," segir Róbert Egilsson matreiðslumaður á veitingastaðnum Einari Ben um Food&Fun matarhátíðina.

Matur
Fréttamynd

Siggi Hall býður upp á dádýr

"Kokkurinn sem kemur í heimsókn til okkar heitir Michel Richard," segir meistarakokkurinn Siggi Hall en veitingastaður hans mun að sjálfsögðu taka þátt í Food&Fun hátíðinni.

Matur
Fréttamynd

Stoltir af gestakokknum

"Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni.

Matur
Fréttamynd

Langaði alltaf að verða kokkur

"Mig hefur langað til að verða kokkur síðan ég var lítil," segir Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran kokkur á veitingastaðnum Sjávarkjallaranum. Hrefna Rósa hefur starfað á veitingastaðnum í níu mánuði eða alveg síðan hún útskrifaðist úr Menntaskólanum í Kópavogi.

Matur
Fréttamynd

Stoltir af gestakokknum

"Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni.

Matur
Fréttamynd

Matartónn Ingvars á Argentínu

Ingvar Sigurðsson matreiðslumeistari og annar eiganda Argentínu segir margt spennandi að gerast í matargerð á Íslandi. Veitingahúsið Argentína tekur þátt í matarævintýrinu Food&Fun. Kokkurinn Ramon Beuk ætlar að elda fyrir gesti en hann er frægasti sjónvarpskokkur Hollands.

Matur
Fréttamynd

Nýr og girnilegur matseðill

"Við verðum með sérstakt tilboð í gangi út mánuðinn," segir Ólafur Þorgeirsson veitingastjóri á veitingastaðnum Carpe Diem.

Matur
Fréttamynd

Stoltir af gestakokknum

"Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> í dag.

Matur
Fréttamynd

Gestirnir grétu af gleði

Anna Sigríður bjó á Ítalíu um fjögurra ára skeið og tók með sér í farteskinu strauma úr ítalskri matargerð þegar hún flutti heim aftur. Hún segist þó ekki vera mjög framsækin í eldamennskunni og lítið hafa þurft að elda sjálf í gegnum árin.

Matur
Fréttamynd

Ekta franskt bakkelsi

Moulin Rouge er nýtt kaffihús á Skólavörðustígnum og eins og nafnið gefur til kynna er það franskt. Eigandi kaffihússins er fransmaðurinn Azis Mihoubi sem kom hingað til lands fyrir níu árum til að leika handbolta með Val. 

Matur
Fréttamynd

Blómkál gegn krabbameini

Ömmur hafa tíðum brýnt fyrir börnum að borða allt grænmetið á diskinum. Ömmur hafa alltaf vitað að grænmeti er hollt en nú lítur út fyrir að vísindamenn séu að komast að hinu sama. Nýjar rannsóknir benda nefnilega til þess að efni sem finnast í hvítkáli, spergilkáli, rósakáli og blómkáli séu til þess fallin að koma í veg fyrir krabbamein. 

Matur
Fréttamynd

Gaman að dúlla við góðan mat: Fiskisúpa Gurrýjar

"Með árunum hefur mér þótt matargerð æ skemmtilegri," segir Guðríður Helgadóttir líffræðingur sem er nýtekin við starfi deildarstjóra við hinn nýja Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri auk þess að vera staðarhaldari Garðyrkjuskólans á Reykjum.

Matur
Fréttamynd

Þorramatur er dýrðarinnar dásemd

"Þorrinn er það besta sem yfir þessa þjóð gengur," segir Eggert með áherslu og mælir með súrsuðum hrútspungum, hval og harðfiski og hákarlinum alveg sérstaklega því hann sé svo hollur.

Matur
Fréttamynd

Marokkóskur lambaréttur

Þótt frjósi í æðum blóð hér á Fróni getum við alltaf horfið á vit þúsundar og einnar nætur. Angan og bragð þessa marokkóska lambaréttar seiða fram hita í beinin og sólskin í sinnið. Saffron, kanill, hunang og pistasíuhnetur, keimur af roðagullinni sól sem sest í túrkisblátt haf. Lengi.

Matur
Fréttamynd

Nýtískulegur þorramatur

Það verður seint sagt að þorramaturinn okkar sé fallegur á að líta, og það er ekki hver sem er sem getur gert hann fegurri og lystugri fyrir þá sem vilja smá lit í tilveruna og tilbreytingu. 

Matur
Fréttamynd

"U" flysjara í öll eldhús

Óskar Guðjónsson saxófónleikari, heldur mest upp á flysjarann sinn af öllu sínu heimilisdóti. "Ég keypti þennan flysjara í Ameríku í skemmtilegri búsáhaldabúðakeðju sem heitir Williams and Samona

Matur
Fréttamynd

Rómantík í Þingholtunum: Frönsk súkkulaðikaka Ingibjargar

"Það er algjör snilld að geta kíkt á fallegar vörur á meðan maður bíður eftir teinu sínu. Ég kynntist þessu formi úti í Danmörku því ég fór oft á testofu þar. Ég drekk yfirleitt ekki te heima hjá mér en í Danmörku fór ég á kaffistofuna til að láta allt sem ég vildi eftir mér og var alls ekkert að spara.

Matur
Fréttamynd

Sikileyjarpasta

Hollusta matarmenningarinnar við Miðjarðarhaf er margrómuð. Þessi réttur er innblásinn af þeirri hefð. Hér er gott gert betra og ennþá hollara með því að notast við spelt spaghetti og rómverskt kál, sem gerir réttinn fyllri og fjölbreyttari. Magnifico!

Matur
Fréttamynd

Sverðfiskur í bland við smjörfisk

"Það hefur verið mitt aðal í gegnum árin að bjóða upp á öðruvísi fisk," segir Kristján Berg, eigandi fiskbúðarinnar Varar. "Það er til dæmis gaman að segja frá því að í hitteðfyrra fékk ég tvo sportkafara til að kafa eftir öðuskel í Hvalfirðinum.

Matur
Fréttamynd

Matur og skemmtan í febrúar

"Food and Fun" hátíðin haldin í fjórða sinn dagana 16. til 20. febrúar næstkomandi. Hátíðin er haldin í samstarfi við Reykjavíkurborg og er á sama tíma og vetrarhátíð sem borgin stendur fyrir, en hún er liður í markaðsstarfi Icelandair, í samstarfi við íslenskan landbúnað og Iceland Naturally.

Matur
Fréttamynd

Góður fiskur betri en vont kjöt

"Ég hugsa stundum um konurnar sem voru með kostgangara í gamla daga og gæti vel trúað að það hafi verið gaman. Ég er ekki mikið að halda eiginleg matarboð en ég bý miðsvæðis og fæ oft óvænta gesti og svo hringi ég stundum í fólk þegar ég er búin að elda til að athuga hvort það vill ekki kíkja," segir hún hlæjandi.

Matur
Fréttamynd

Kókoskjúklingur með ananas

Þessi brakandi ferski, tælenskættaði, réttur er góður fyrir þá sem vilja losa salt og reyk jólafæðisins út úr kerfinu með vænu sparki. Tælensk matreiðsla er oft mjög einföld, það eina sem við þurfum að yfirstíga til þess að geta hrist rétti eins og þennan fram úr erminni er að verða okkur úti um nokkrar tegundir af kryddum

Matur
Fréttamynd

Smá hamingja fyrir fólk

"Ég var með skötuveislu hérna í heila viku fyrir jólin og bauð upp á saltfisk, skötu og Steingrím," segir Kjartan Halldórsson í Sægreifanum í verbúð númer 8 við Geirsgötu rétt aftan við Hamborgarabúllu Tómasar.

Matur