Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

  Pepsi-deild karla  StaðanLUJTMS
  1.Breiðablik11004-13
  2.Valur11002-13
  3.FH11001-03
  4.Víkingur R.11001-03
  5.KR21014-43
  6.Fylkir21012-23
  7.Fjölnir20203-32
  8.Keflavík10102-21
  9.Stjarnan20114-51
  10.KA20113-41
  11.ÍBV20112-51
  12.Grindavík10010-10

  Fréttamynd

  Hver verður eftirmaður Heimis?

  Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Kitlar í tærnar að byrja aftur

  Rétt rúmur mánuður er síðan Dagný Brynjarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn. Hún æfði vel á meðgöngunni og hefur gert síðan barnið kom í heiminn. Hún gerir sér vonir um að ná landsleikjunum mikilvægu í haust.

  Sport
  Fréttamynd

  Rúnar um Björgvin Stefáns: Vonandi læknast hann og kemur aftur

  Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir 5-2 sigur á Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Hann sagðist vonast eftir Björgvini Stefánssyni aftur í KR-liðið áður en sumarið er úti en Björgvin er tímabundið frá á meðan hann leitar hjálpar vegna misnotkunar á róandi lyfjum.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  Dagný í Selfoss

  Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir samning við Selfoss í Pepsi-deild kvenna. Samningurinn er út yfirstandandi leiktíð.

  Íslenski boltinn
  Sjá meira