
Öruggur sigur Blikakvenna
Breiðablik vann stórsigur á Selfyssingum í A-deild Lengjubikars kvenna í dag. Lokatölur 6-0 en þetta voru fyrstu leikir liðanna í Lengjubikarnum.
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.
Breiðablik vann stórsigur á Selfyssingum í A-deild Lengjubikars kvenna í dag. Lokatölur 6-0 en þetta voru fyrstu leikir liðanna í Lengjubikarnum.
Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Alexander vakti athygli þegar hann var á láni hjá Víkingi Ólafsvík í fyrra en sneri aftur í Kópavoginn á miðju tímabili.
Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Gróttu í D-riðli Lengjubikars karla í dag. Brynjólfur Darri Willumsson og Alexander Helgi Sigurðarson skoruðu mörk Blika sem eru því komnir með þrjú stig í riðlinum.
Afturelding og FH unnu bæði fyrstu leiki sína í Lengjubikar karla. Afturelding mætti Fram á Framvelli og FH spilaði við Víking í Egilshöll.
Fjölnir vann sigur á HK í fyrsta leik beggja liða í Lengjubikarnum þetta árið. Liðin mættust í Kórnum í kvöld.
Vallarstjóri hjá NFL liðinu Pittsburgh Steelers segir það betra fyrir íþróttamenn að spila á náttúrulegu grasi, en hann skilji þó þá þróun að lið færi sig yfir á gervigras.
Jón Þór Hauksson er að stokka spilin fyrir undankeppni EM 2021 sem hefstí haust.
Fanndís Friðriksdóttir er ekki í landsliðshópnum sem fer á Algarve-mótið.
Jón Þór Hauksson valdi hópinn fyrir Algarve-bikarinn.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi hópinn sem spilar á Algarve-mótinu lok febrúar.
ÍA hafði betur gegn Leikni í fyrsta leik liðanna í Lengjubikar karla þennan veturinn. Leikið var í Akraneshöllinni.
Gunnlaugur Jónsson hætti sem þjálfari Þróttar á dögunum. Hann opinberaði í hlaðvarpsþættinum Miðjunni að hann hafi ákveðið að hætta því hann óttaðist um andlega heilsu sína.
Blikinn bætist í Íslendingaflóruna hjá Álasundi í norsku B-deildinni.
Stjarnan hafði betur gegn Grindavík í fyrsta leik riðils 1 í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í Kórnum í kvöld.
Breiðablik hefur samþykkt kauptilboð frá hvít-rússneska félaginu Bate Borisov um kaup á miðjumanninum Willum Þór Willumssyni.
Tvíburabræðurnir Nökkvi Þeyr og Þorri Már Þórssynir eru orðnir leikmenn KA, félagið tilkynnti um komu þeirra í kvöld.
Gunnlaugur Jónsson hefur hætt störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Þrótti. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag.
Breiðablik gerði í dag nýjan samning við leikjahæsta leikmann félagsins í efstu deild frá upphafi, Andra Rafn Yeoman.
Grindavík tilkynnti í dag að félagið hefði bætt við sig tveimur framherjum fyrir komandi átök í Pepsideild karla í fótbolta í sumar.
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, fór mikinn á ársþingi KSÍ er hann gagnrýndi bæði stjórn KSÍ og formanninn, Guðna Bergsson.
Öruggur sigur Blikakvenna
Alexander Helgi gerir þriggja ára samning við Breiðablik
Góður sigur Blika í Lengjubikarnum
FH hafði betur gegn Víkingi
Fjölnir vann HK í Lengjubikarnum
Betra fyrir íþróttamenn að spila á náttúrulegu grasi
Hvorki Margrét Lára né nokkur önnur örugg með sæti í landsliðinu
Fanndís ósátt að fara ekki með til Algarve
Dagný og Margrét Lára snúa aftur í landsliðið
Svona var fundur Jóns Þórs í Laugardalnum
Viktor með glæsimark í sigri ÍA
Gulli Jóns: Var ansi nálægt maníu eftir síðasta tímabil
Davíð Kristján seldur til Álasunds
Stjarnan vann fyrsta leik í Lengjubikarnum
Willum á leið til Hvíta-Rússlands
Tvíburarnir frá Dalvík komnir í KA
Gunnlaugur hættir með Þrótt
Andri Rafn framlengdi við Blika
Grindavík fær til sín framherja
Guðni vildi ekki svara gagnrýni Jóns Rúnars