Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

  Pepsi-deild karla  StaðanLUJTMS
  1.Breiðablik11004-13
  2.Valur11002-13
  3.FH11001-03
  4.Víkingur R.11001-03
  5.KR21014-43
  6.Fylkir21012-23
  7.Fjölnir20203-32
  8.Keflavík10102-21
  9.Stjarnan20114-51
  10.KA20113-41
  11.ÍBV20112-51
  12.Grindavík10010-10

  Fréttamynd

  Öruggur sigur Blikakvenna

  Breiðablik vann stórsigur á Selfyssingum í A-deild Lengjubikars kvenna í dag. Lokatölur 6-0 en þetta voru fyrstu leikir liðanna í Lengjubikarnum.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  Góður sigur Blika í Lengjubikarnum

  Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Gróttu í D-riðli Lengjubikars karla í dag. Brynjólfur Darri Willumsson og Alexander Helgi Sigurðarson skoruðu mörk Blika sem eru því komnir með þrjú stig í riðlinum.

  Íslenski boltinn
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.