Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.


  Mán 10.júlKl. 20:00ÍA1-1Víkingur R.Sun 16.júlKl. 16:00KA6-3ÍBVSun 16.júlKl. 20:00Víkingur R.0-1ValurMán 17.júlKl. 18:00Víkingur Ó.1-0ÍAMán 17.júlKl. 18:02Stjarnan2-0KRMán 17.júlKl. 19:15Fjölnir4-0Grindavík
  Lau 22.júlKl. 14:00FH-ÍA
  Sun 23.júlKl. 17:00KA-Breiðablik
  Sun 23.júlKl. 17:00Fjölnir-ÍBV
  Sun 23.júlKl. 18:00Víkingur Ó.-Valur
  Sun 23.júlKl. 19:15Víkingur R.-KR
  Sun 23.júlKl. 20:00Stjarnan-Grindavík

  StaðanLUJTMS
  1.Valur1173117-924
  2.Grindavík1163216-1521
  3.Stjarnan1153322-1518
  4.FH1145219-1517
  5.KA1143423-1715
  6.Víkingur R.1143416-1515
  7.Víkingur Ó.1141612-1813
  8.Fjölnir1033412-1312
  9.Breiðablik1133514-1812
  10.KR1032513-1711
  11.ÍBV1132614-2311
  12.ÍA1123619-229

  Fréttamynd

  Valsmenn lána Andra

  Skagamenn hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Inkasso-deild karla en Andri Adolphsson er kominn á láni frá Íslandsmeisturum Vals.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  Gulli Jóns tekinn við Þrótti

  Gunnlaugur Jónsson er tekinn við Þrótti í Inkasso-deildinni en hann tekur við af Gregg Ryder sem sagði hætti störfum eftir faglegan ágreining milli hans og stjórnar félagsins.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  Valur Lengjubikarmeistari

  Valur er Lengjubikarmeistari árið 2018 eftir 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað var á Eimskipsvellinum í Laugardal.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  FH semur við miðvörðinn Rennico

  FH hefur samið við miðvörðinn Rennico Clarke en hann semur við Hafnarfjarðarliðið til tveggja ára. Þetta staðfesti FH á Twitter en hann var á reynslu hjá félaginu á dögunum og lék meðal annars í æfingarleik gegn Breiðablik.

  Íslenski boltinn
  Sjá meira