Heilsuvísir

Heilsuvísir

Allt um heilsu, kynlíf, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Lykilatriðið var að hætta að drekka áfengi

Það eru til ótal leiðir til að léttast og er í raun alltaf nokkrar aðferðir í tísku hverju sinni. Aftur á móti er það nokkuð sannað að áfengisneysla er nokkuð óholl og í raun mjög fitandi.

Lífið
Fréttamynd

Svefnskortur er heilsuspillandi

Matthew Walker er taugavísindamaður og sálfræðingur sem rannsakar áhrif svefns á heilsu. Hann heldur því fram að skortur á svefni veiki ónæmiskerfið, skaði heilsuna og stytti lífið.

Lífið
Fréttamynd

Köld böð í Hollywood og Faxafeni

Hollywood-stjörnurnar Jim Carrey og Jason Statham eru meðal fjölmargra sem hafa tileinkað sér aðferðir Wims Hof. Þór Guðnason er fyrsti Íslendingurinn til þess að öðlast Wim Hof kennararéttindi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hreyfing kemur í veg fyrir depurð

Flestir vita að hreyfing bætir bæði andlega og líkamlega heilsu. Eldra fólk sem glímir við einhvers konar þunglyndi eða depurð ætti að setja daglega hreyfingu inn í lífsmunstur sitt sem forgangsverkefni.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Af hverju ætti ég að flokka heimilisruslið?

Ruslið sem fellur til heima hjá okkur er ekki bara úrgangur. Mikið er um hágæða hráefni sem hægt er að nýta áfram. Þetta getur t.d. verið plastbakkinn undan kjöthakkinu, fréttablöðin, áldósirnar, glerkrukkurnar og ýmislegt annað.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Næring barna í íþróttum

Í vikunni skapaðist umræða um mataræði barna í íþróttum vegna fyrirlesturs sem næringarfræðingur hélt hjá íþróttafélagi fyrir unga knattspyrnuiðkendur.

Skoðun
Fréttamynd

Plogging er nýjasta líkamsræktaræðið

Nýjasta líkamsræktaræðið kallast plogging og snýst um að hlaupa og tína upp rusl á sama tíma. Æðið er upprunið frá Svíþjóð. Stefán Gíslason, hlaupari og umhverfisstjórnunarfræðingur, er ánægður með þetta nýja æði sem hefur

Lífið
Fréttamynd

Hvað er svona hættulegt við kannabis?

Fólk undir áhrifum kannabis getur upplifað breytta skynjun (t.d. sjá bjartari liti), aukna matarlyst, kvíða, minnisskerðingu, ofskynjanir og geðrof. Mikil ógleði og uppköst geta einnig komið fram.

Heilsuvísir
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.