Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Hefði verið eðlilegt að byrja á réttum enda

Borgarfulltrúinn Kjartan Magnússon segir að eðlilegt hefði verið að raunverulegt svigrúm og geta Reykjavíkur til að taka við stórauknum fjölda flóttamanna í borginni hefði verið könnuð áður en ráðist væri í slíkt verkefni.

Innlent
Fréttamynd

Betur má ef duga skal

Þrátt fyrir afskekkta legu og smæð þá megum við aldrei hugsa eða haga okkur eins og það sem gerist annars staðar í heiminum komi okkur ekki við.

Fastir pennar
Fréttamynd

Megnið af volæði veraldarinnar

"Megnið af volæði veraldarinnar stafar af skorti á ímyndunarafli,“ segir í Bréfi til Láru frá Þórbergi Þórðarsyni frá 1924. Ímyndunaraflið býr nefnilega yfir þeim stórkostlega mætti að það getur gert okkur það kleift að setja okkur í spor annarra.

Skoðun
Fréttamynd

Gætum tekið við hundruðum

Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna.

Innlent