Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Fréttamynd

Shaw ekki með gegn Watford

Luke Shaw verður ekki með Manchester United í leiknum gegn Watford á laugardaginn. Shaw þarf að sitja hjá í sjö daga vegna heilahristings sem hann fékk í leik með enska landsliðinu um helgina.

Enski boltinn
Fréttamynd

Shaw farinn heim til Manchester

Luke Shaw hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins og er farinn aftur til Manchester eftir höfuðmeiðsli í leik Englands og Spánar á laugardag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Luke Shaw á batavegi eftir höfuðmeiðsli

Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins segist vera fínn eftir að hafa verið borinn af velli vegna höfuðmeiðsla í leik Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í gærkvöldi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Lucas Moura bestur í ágúst

Tottenham leikmaðurinn Lucas Moura var kosinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í ágúst en hann stimplaði sig heldur betur inn í Tottenham liðið í mánuðinum.

Enski boltinn
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.