SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR NÝJAST 12:15

Vćntanlega ófćr um ađ ná saman verđi samningarnir felldir

FRÉTTIR

Óvissustig vegna hugsanlegs goss í Heklu

 
Innlent
11:22 26. MARS 2013
Hekla gaus síđast áriđ 2000.
Hekla gaus síđast áriđ 2000.

Búiđ er ađ lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna jarđhrćringa í Heklu. Ţetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkislögreglustjóra og lögreglustjóra á Hvolsvelli.

Í tilkynningunni segir ađ Veđurstofa Íslands hafi upplýst almannavarnadeild ríkislögreglustjóra um óvenjulegar jarđhrćringar í Heklu. Jafnframt hafi Veđurstofan hćkkađ eftirlitsstig Heklu í gult vegna flugumferđa, sem ţýđi ađ eldfjalliđ sýni óvenjulega virkni.

Óvissustig almannavarna ţýđir ađ aukiđ eftirlit er haft međ atburđarrás sem á síđari stigum gćti leitt til ţess ađ heilsu og öryggi fólks, umhverfis eđa byggđar verđi ógnađ. Ađ lýsa yfir óvissustigi er hluti af verkferlum í skipulagi almannavarna til ađ tryggja formleg samskipti og upplýsingagjöf. Óvissustigi er lýst yfir til ţess ađ upplýsa viđeigandi viđbragđsađila og er ákveđiđ ferli í skipulagi almannavarna og ţađ lćgsta af ţrem.

Ríkislögreglustjórinn og lögreglustjórinn á Hvolsvelli vara viđ ferđum fólks á Heklu á međan óvissustig er í gildi.


Hćgt er ađ sjá beina útsendingu frá Heklu úr vefmyndavél Mílu á livefromiceland.is.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Óvissustig vegna hugsanlegs goss í Heklu
Fara efst