MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 06:00

Bestu vinir urđu silfurvinir

SPORT

Óvissustig vegna hugsanlegs goss í Heklu

 
Innlent
11:22 26. MARS 2013
Hekla gaus síđast áriđ 2000.
Hekla gaus síđast áriđ 2000.

Búiđ er ađ lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna jarđhrćringa í Heklu. Ţetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkislögreglustjóra og lögreglustjóra á Hvolsvelli.

Í tilkynningunni segir ađ Veđurstofa Íslands hafi upplýst almannavarnadeild ríkislögreglustjóra um óvenjulegar jarđhrćringar í Heklu. Jafnframt hafi Veđurstofan hćkkađ eftirlitsstig Heklu í gult vegna flugumferđa, sem ţýđi ađ eldfjalliđ sýni óvenjulega virkni.

Óvissustig almannavarna ţýđir ađ aukiđ eftirlit er haft međ atburđarrás sem á síđari stigum gćti leitt til ţess ađ heilsu og öryggi fólks, umhverfis eđa byggđar verđi ógnađ. Ađ lýsa yfir óvissustigi er hluti af verkferlum í skipulagi almannavarna til ađ tryggja formleg samskipti og upplýsingagjöf. Óvissustigi er lýst yfir til ţess ađ upplýsa viđeigandi viđbragđsađila og er ákveđiđ ferli í skipulagi almannavarna og ţađ lćgsta af ţrem.

Ríkislögreglustjórinn og lögreglustjórinn á Hvolsvelli vara viđ ferđum fólks á Heklu á međan óvissustig er í gildi.


Hćgt er ađ sjá beina útsendingu frá Heklu úr vefmyndavél Mílu á livefromiceland.is.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Óvissustig vegna hugsanlegs goss í Heklu
Fara efst