Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. febrúar 2014 12:45 Peter Öqvist. vísir/anton „Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. Öqvist hefur stýrt Íslandi undanfarin tvö ár en KKÍ sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem staðfest var að hann myndi hætta með liðið. Vonast var til að Svíinn yrði áfram enda árangurinn undir hans stjórn verið góður. „KKÍ vissi þegar ég tók við starfinu að ég myndi ekki þjálfa það næstu 10-15 árin,“ segir Öqvist sem þjálfar einnig Íslendingaliðið Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni. Öqvist er að eignast sitt þriðja barn eftir nokkrar vikur og heldur því ekki áfram af fjölskylduástæðum, segir hann. Hann getur ómögulega komið með fjölskylduna til Íslands í sumar. Öqvist segist hafa notið þess að þjálfa íslenska landsliðið og er stoltur af verkum sínum en undir hans stjórn vann Ísland m.a. stórlið Makedóníu og Svartfjallalands á síðasta ári. „Þetta er búið að vera svo skemmtilegt og ég hef eignast mikið af nýjum vinum. Ég hef lært mikið og á bara fallegar minningar frá mínum tíma á Íslandi. Ég er stoltur af skrefunum sem við höfum tekið sem lið og öllu í kringum sambandið. Sumrin á Íslandi hafa verið yndisleg,“ segir Peter Öqvist. Ljóst er að söknuður verður af Öqvist en Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, sagði við Vísi í síðustu viku að hann vildi ólmur halda Svíanum sem myndi gera íslenska liðið enn betra.Nánar verður rætt við Öqvist í Fréttablaðinu á morgun en talið er líklegt að hann verði næsti landsliðsþjálfari Svíþjóðar. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hannes: Viljum ráða nýjan þjálfara á næstu tveim vikum „Þetta hefur legið í loftinu undanfarnar vikur en við vildum reyna það til fullnustu hvort þetta væri hægt,“ segir formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, en í morgun var tilkynnt að Svíinn Peter Öqvist myndi láta af þjálfun íslenska karlalandsliðsins. 10. febrúar 2014 11:15 Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00 Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
„Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. Öqvist hefur stýrt Íslandi undanfarin tvö ár en KKÍ sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem staðfest var að hann myndi hætta með liðið. Vonast var til að Svíinn yrði áfram enda árangurinn undir hans stjórn verið góður. „KKÍ vissi þegar ég tók við starfinu að ég myndi ekki þjálfa það næstu 10-15 árin,“ segir Öqvist sem þjálfar einnig Íslendingaliðið Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni. Öqvist er að eignast sitt þriðja barn eftir nokkrar vikur og heldur því ekki áfram af fjölskylduástæðum, segir hann. Hann getur ómögulega komið með fjölskylduna til Íslands í sumar. Öqvist segist hafa notið þess að þjálfa íslenska landsliðið og er stoltur af verkum sínum en undir hans stjórn vann Ísland m.a. stórlið Makedóníu og Svartfjallalands á síðasta ári. „Þetta er búið að vera svo skemmtilegt og ég hef eignast mikið af nýjum vinum. Ég hef lært mikið og á bara fallegar minningar frá mínum tíma á Íslandi. Ég er stoltur af skrefunum sem við höfum tekið sem lið og öllu í kringum sambandið. Sumrin á Íslandi hafa verið yndisleg,“ segir Peter Öqvist. Ljóst er að söknuður verður af Öqvist en Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, sagði við Vísi í síðustu viku að hann vildi ólmur halda Svíanum sem myndi gera íslenska liðið enn betra.Nánar verður rætt við Öqvist í Fréttablaðinu á morgun en talið er líklegt að hann verði næsti landsliðsþjálfari Svíþjóðar.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hannes: Viljum ráða nýjan þjálfara á næstu tveim vikum „Þetta hefur legið í loftinu undanfarnar vikur en við vildum reyna það til fullnustu hvort þetta væri hægt,“ segir formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, en í morgun var tilkynnt að Svíinn Peter Öqvist myndi láta af þjálfun íslenska karlalandsliðsins. 10. febrúar 2014 11:15 Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00 Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Hannes: Viljum ráða nýjan þjálfara á næstu tveim vikum „Þetta hefur legið í loftinu undanfarnar vikur en við vildum reyna það til fullnustu hvort þetta væri hægt,“ segir formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, en í morgun var tilkynnt að Svíinn Peter Öqvist myndi láta af þjálfun íslenska karlalandsliðsins. 10. febrúar 2014 11:15
Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00
Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30