Óprúttinn aðili í gervi N1 safnar aðgangsorðum Bjarki Ármannsson skrifar 15. ágúst 2014 10:31 N1 hefur þegar haft samband við þá sem standa að síðunni. Mynd/Skjáskot/AFP Vefsíða sem ber heitið n1leikur.net og segist bjóða möguleika á því að vinna miða á tónleika Justin Timberlake þann 24. ágúst er ekki á vegum fyrirtækisins N1 og allt bendir til að markmið síðunnar sé að fá fólk til að gefa upp aðgangsorð sitt á Facebook. Allmargir deildu síðunni á samskiptamiðlum í gær og tóku þátt í von um ókeypis miða. Að sögn Halldórs Harðarsonar, framkvæmdastjóra markaðssviðs N1, fékk fyrirtækið ábendingar um leikinn í morgun. Stuttu síðar gaf fyrirtækið út tilkynningu þar sem fram kemur að verið sé að nota vörumerkið í leyfisleysi til að safna persónuupplýsingum. „Leikurinn“ virkar þannig að þátttakendur slá inn kennitölu sína og er þá viðkomandi beðinn um að skrá sig inn á Facebook-síðu sína „vegna öryggisástæðna.“ Halldór segir að búið sé að hafa samband við aðilana sem skráðir eru með ip-tölu síðunnar og að lögmenn fyrirtækisins hafi einnig verið látnir skoða málið. Hann segir það vel koma til greina að kæra þá sem fyrir þessu standa.Vísir hvetur alla þá sem tekið hafa þátt í leiknum til að skipta um aðgangsorð á Facebook hið snarasta. Innlegg frá N1. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Vefsíða sem ber heitið n1leikur.net og segist bjóða möguleika á því að vinna miða á tónleika Justin Timberlake þann 24. ágúst er ekki á vegum fyrirtækisins N1 og allt bendir til að markmið síðunnar sé að fá fólk til að gefa upp aðgangsorð sitt á Facebook. Allmargir deildu síðunni á samskiptamiðlum í gær og tóku þátt í von um ókeypis miða. Að sögn Halldórs Harðarsonar, framkvæmdastjóra markaðssviðs N1, fékk fyrirtækið ábendingar um leikinn í morgun. Stuttu síðar gaf fyrirtækið út tilkynningu þar sem fram kemur að verið sé að nota vörumerkið í leyfisleysi til að safna persónuupplýsingum. „Leikurinn“ virkar þannig að þátttakendur slá inn kennitölu sína og er þá viðkomandi beðinn um að skrá sig inn á Facebook-síðu sína „vegna öryggisástæðna.“ Halldór segir að búið sé að hafa samband við aðilana sem skráðir eru með ip-tölu síðunnar og að lögmenn fyrirtækisins hafi einnig verið látnir skoða málið. Hann segir það vel koma til greina að kæra þá sem fyrir þessu standa.Vísir hvetur alla þá sem tekið hafa þátt í leiknum til að skipta um aðgangsorð á Facebook hið snarasta. Innlegg frá N1.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira