Opna Joe and the Juice í Alþingishúsinu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. apríl 2016 07:00 Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe and the Juice á Íslandi, segir að verið sé að leggja lokahönd á framkvæmdirnar. vísir/vilhelm Samlokustaðurinn Joe and the Juice verður opnaður í Alþingishúsinu. Framkvæmdir við opnun staðarins standa yfir en gert er ráð fyrir að hann verði formlega opnaður þegar þingið kemur aftur saman á mánudag eftir páskafrí. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið. „Starfsfólk þingsins og þingmenn höfðu verið að kalla eftir meiri fjölbreytileika og hollari kost en með þessu er verið að koma til móts við það,“ segir Einar.Joe and the Juice er nú með aðstöðu inni í mötuneyti Alþingis. Hún er í minni kantinum og verður einn starfsmaður á vegum staðarins til að byrja með.vísir/vilhelm„Kannski erum við með þessu að fylgja eftir einhverjum svokölluðum tíðaranda og fyrir gamlan íhaldsfausk eins og mig er það ekkert endilega eftirsóknarvert, en stundum lætur maður undan tískusveiflum, þó það gerist ekki mjög oft.“ Máltíðir í Alþingishúsinu eru niðurgreiddar og kosta 550 krónur en samlokurnar verða aðeins dýrari. Samloka og lítill safi mun kosta samtals 1.500 krónur en þessi sama máltíð fyrir hinn almenna borgara kostar 2.100 krónur. Staðurinn verður ekki opinn fyrir gesti og gangandi. Árni Páll segist ekki vita til þess að útboð hafi farið fram. Ekki fengust upplýsingar hvers vegna það var ekki.Vísir/vilhelmEkkert útboð Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segist fagna auknum fjölbreytileika. Hann furðar sig þó á því að ekkert útboð hafi farið fram. „Mjög gott og jákvætt að koma með nýbreytni í matarkosti þingmanna. En ég man nú reyndar ekki að það hafi farið fram útboð á þessari þjónustu og velti því fyrir mér hvernig staðið var að því að semja við þetta tiltekna fyrirtæki. Það hefði nú verið eðlilegt ef þetta hefði verið boðið út," segir hann. Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe and the Juice á Íslandi, segir spenntur fyrir þessu nýja verkefni. „Við erum að leggja lokahönd á framkvæmdirnar en þetta ætti allt saman að verða klárt eftir helgi,“ segir hann. Joe and the Juice rekur fimm staði á Íslandi, tvo í flugstöðinni, í Smáralind, Kringlunni og í World Class Laugum. Tengdar fréttir Joe & the Juice stefnir á að opna í húsnæði Asíu Veitingahúsið Asía mun loka eftir 27 ára rekstur á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. 3. desember 2015 10:53 Seldu djús og samlokur fyrir tæpar 300 milljónir Tekjur Joe and the Juice á Íslandi jukust um 200 milljónir milli ára. 4. september 2015 16:44 Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira
Samlokustaðurinn Joe and the Juice verður opnaður í Alþingishúsinu. Framkvæmdir við opnun staðarins standa yfir en gert er ráð fyrir að hann verði formlega opnaður þegar þingið kemur aftur saman á mánudag eftir páskafrí. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið. „Starfsfólk þingsins og þingmenn höfðu verið að kalla eftir meiri fjölbreytileika og hollari kost en með þessu er verið að koma til móts við það,“ segir Einar.Joe and the Juice er nú með aðstöðu inni í mötuneyti Alþingis. Hún er í minni kantinum og verður einn starfsmaður á vegum staðarins til að byrja með.vísir/vilhelm„Kannski erum við með þessu að fylgja eftir einhverjum svokölluðum tíðaranda og fyrir gamlan íhaldsfausk eins og mig er það ekkert endilega eftirsóknarvert, en stundum lætur maður undan tískusveiflum, þó það gerist ekki mjög oft.“ Máltíðir í Alþingishúsinu eru niðurgreiddar og kosta 550 krónur en samlokurnar verða aðeins dýrari. Samloka og lítill safi mun kosta samtals 1.500 krónur en þessi sama máltíð fyrir hinn almenna borgara kostar 2.100 krónur. Staðurinn verður ekki opinn fyrir gesti og gangandi. Árni Páll segist ekki vita til þess að útboð hafi farið fram. Ekki fengust upplýsingar hvers vegna það var ekki.Vísir/vilhelmEkkert útboð Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segist fagna auknum fjölbreytileika. Hann furðar sig þó á því að ekkert útboð hafi farið fram. „Mjög gott og jákvætt að koma með nýbreytni í matarkosti þingmanna. En ég man nú reyndar ekki að það hafi farið fram útboð á þessari þjónustu og velti því fyrir mér hvernig staðið var að því að semja við þetta tiltekna fyrirtæki. Það hefði nú verið eðlilegt ef þetta hefði verið boðið út," segir hann. Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe and the Juice á Íslandi, segir spenntur fyrir þessu nýja verkefni. „Við erum að leggja lokahönd á framkvæmdirnar en þetta ætti allt saman að verða klárt eftir helgi,“ segir hann. Joe and the Juice rekur fimm staði á Íslandi, tvo í flugstöðinni, í Smáralind, Kringlunni og í World Class Laugum.
Tengdar fréttir Joe & the Juice stefnir á að opna í húsnæði Asíu Veitingahúsið Asía mun loka eftir 27 ára rekstur á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. 3. desember 2015 10:53 Seldu djús og samlokur fyrir tæpar 300 milljónir Tekjur Joe and the Juice á Íslandi jukust um 200 milljónir milli ára. 4. september 2015 16:44 Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira
Joe & the Juice stefnir á að opna í húsnæði Asíu Veitingahúsið Asía mun loka eftir 27 ára rekstur á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. 3. desember 2015 10:53
Seldu djús og samlokur fyrir tæpar 300 milljónir Tekjur Joe and the Juice á Íslandi jukust um 200 milljónir milli ára. 4. september 2015 16:44
Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46