Ólafur og lćrisveinar hans unnu langţráđan sigur í kvöld

 
Fótbolti
19:20 15. MARS 2017
Ólafur Helgi Kristjánsson, ţjálfari Randers.
Ólafur Helgi Kristjánsson, ţjálfari Randers. VÍSIR/GETTY

Randers, lið Ólafs Kristjánssonar, er komið í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir sigur í sextán liða úrslitum í kvöld.

Randers vann 1-0 sigur á SønderjyskE á heimavelli en þetta var fyrstu sigur liðsins í deild og bikar síðan 20. nóvember síðastliðinn.

Randers var fyrir liðinn búið að ná í eitt stig í síðustu átta deildarleikjum sínum.

Sigurmark Randers í kvöld skoraði Þjóðverjinn Marvin Pourié úr vítaspyrnu á 15. mínútu leiksins.

Theódór Elmar Bjarnason, Björn Daníel Sverrisson og félagar í AGF unnu á sama tíma 3-1 útisigur á Kjartani Henry Finnbogasyni og félögum í Horsens. Kasper Junker skoraði öll mörk AGF í leiknum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Ólafur og lćrisveinar hans unnu langţráđan sigur í kvöld
Fara efst