MÁNUDAGUR 21. APRÍL NÝJAST 07:00

Atvinnubílstjórar vinna ađ stofnun stéttarfélags

FRÉTTIR

Ólafur og félagar unnu toppliđiđ

Handbolti
kl 20:33, 04. mars 2013
Ólafur og félagar unnu toppliđiđ
MYND/VILHELM

Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk þegar að lið hans, Kristianstad, vann góðan útisigur á toppliði Lugi, 25-23, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Kristianstad hafði þriggja marka forystu í hálfleik, 12-9, en liðið er nú með 37 stig í fjórða sæti deildarinnar.

Mikil spenna er á toppi deildarinnar en aðeins þrjú stig skilja að efstu fimm liðin. Lugi er efst með 40 stig og Sävehof í öðru sæti með 38 stig. Guif, Kristianstad og Drott koma svo næst með 37 stig.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Handbolti 20. apr. 2014 19:23

Ljónin hans Guđmundar óstöđvandi - unnu Barcelona í kvöld

Lćrisveinar Guđmundar Guđmundssonar í Rhein-Neckar Löwen eru á miklu skriđi ţessa dagana og fylgdu eftir sigri á Kiel í vikunni međ ţví ađ vinna sjö marka sigur á Barcelona, 38-31, í átta liđa úrslitu... Meira
Handbolti 20. apr. 2014 17:40

Enginn bikarblús hjá Refunum hans Dags

Füchse Berlin, lćrisveinar Dags Sigurđssonar og nýkrýndir bikarmeistarar, unnu fimm marka heimasigur á VfL Gummersbach, 27-22, í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Meira
Handbolti 20. apr. 2014 16:17

Ólafur og félagar einum sigri frá undanúrslitunum

Ólafur Guđmundsson og félagar í Kristianstad eru komnir í 2-1 á móti Hammarby í átta liđa úrslitum sćnsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 21-15 sigur á heimavelli í dag. Meira
Handbolti 20. apr. 2014 15:42

Aron Rafn og félagar komnir í undanúrslitin

Lćrisveingar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif tryggđu sér sćti í undanúrslitum sćnsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 25-24 sigur á Redbergslids í ţriđja leik liđanna í átta liđa úrslitum. Meira
Handbolti 19. apr. 2014 15:30

Íslensku stelpurnar töpuđu gegn Rúmeníu

Slakur kafli í fyrri hálfleik reyndist íslenska liđinu dýrkeyptur í 25-21 tapi gegn Rúmeníu í undankeppni U-20 Heimsmeistaramótsins. Íslenska liđiđ lenti níu mörkum undir í fyrri hálfleik en náđi ađ l... Meira
Handbolti 19. apr. 2014 12:45

Ţjálfari Bosníu kokhraustur

Bosníska landsliđiđ í handbolta hefur byrjađ áriđ vel og vantar ekki sjálfstraustiđ í ţjálfara liđsins, Dragan Markovic. Meira
Handbolti 18. apr. 2014 15:25

Íslensku stelpurnar töpuđu fyrsta leiknum

Íslenska 20 ára landsliđ kvenna í handbolta tapađi međ tveggja marka mun fyrir Úkraínu, 27-29, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en riđill íslenska liđsins fer fram í Víkinni yfir páskahelgina. Meira
Handbolti 18. apr. 2014 12:30

Efnilegustu íslensku handboltastelpurnar spila í Víkinni yfir páskana

Stelpurnar í 20 ára landsliđinu í handbolta eru á heimavelli í undankeppni HM í Króatíu en riđillinn ţeirra fer fram í Víkinni um páskana og fyrsti leikdagurinn er í dag. Meira
Handbolti 17. apr. 2014 16:58

GOG tapađi fyrir Holstebro

Ljóst er hvađa liđ komust í undanúrslit úr öđrum riđlinum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en Snorri Steinn Guđjónsson og félagar í GOG ţurfa ađ vinna í lokaumferđinni til ađ tryggja sig inn í und... Meira
Handbolti 17. apr. 2014 15:29

Aron kominn međ Kolding í undanúrslit

Kolding skellti Bjerringbro/Silkeborg 32-22 í A-riđli átta liđa úrslitanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Kolding er ţar međ öruggt međ sćti í undanrúslitum ţegar ein umferđ er eftir af á... Meira
Handbolti 16. apr. 2014 19:51

Ljónin hans Guđmundar fóru létt međ Kiel og hirtu toppsćtiđ

Guđmundur Guđmundsson hafđi betur gegn Alfređ Gíslasyni í toppslag ţýsku 1. deildarinnar í handbolta er Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sigur á Kiel. Meira
Handbolti 16. apr. 2014 18:40

Hammarby jafnađi einvígiđ gegn Kristianstad | Guif komiđ í 2-0

Deildarmeistarar Guif eru á góđri leiđ í undanúrslit sćnsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en Kristianstad ţarf ađ hafa fyrir hlutunum gegn Hammarby. Meira
Handbolti 16. apr. 2014 13:30

Alfređ og Guđmundur mćtast í kvöld í lykilleik í titilbaráttunni

Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Kiel í toppslag í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en ţarna mćtast íslensku ţjálfararnir, Guđmundur Guđmundsson međ Löwen og Alfređ Gíslason međ Kiel. Meira
Handbolti 16. apr. 2014 07:00

Annađhvort gerum viđ ţetta af krafti eđa hćttum ţessu

Akureyri Handboltafélag vill fá Sverre Jakobsson til ađ ţjálfa liđiđ nćsta vetur. Ţađ vill einnig ađ hann spili en Sverre er ekki svo viss um ţađ sjálfur. Meira
Handbolti 15. apr. 2014 22:30

Afturelding komin aftur í úrvalsdeildina

Afturelding vann Selfoss, 25-23, í lokaumferđ 1. deildar karla í handbolta og tryggđi međ ţví sćti sitt í Olís-deildinni nćsta vetur. Meira
Handbolti 15. apr. 2014 15:00

Fyrsti Hafnarfjarđarslagurinn í úrslitakeppninni í níu ár

FH-ingar urđu í gćr fjórđa og síđasta liđiđ til ţess ađ tryggja sér sćti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta ţegar liđiđ vann 28-27 sigur á ÍR í Austurbergi. Meira
Handbolti 15. apr. 2014 09:45

Bjarni er á leiđinni heim

Bjarni Fritzson, spilandi ţjálfari Akureyrarliđsins undanfarin ár og nćstmarkahćsti leikmađur Olís-deildar karla, spilađi í gćr sinn síđasta leik međ Akureyri ţegar liđiđ vann HK og tryggđi sér áframh... Meira
Handbolti 14. apr. 2014 23:00

Bjarki Sig: Allt ađ vinna gegn okkur

ÍR tapađi gegn FH í lokaumferđ Olís-deildar karla í handbolta og fer í umspil viđ liđin í 1. deildinni um áframhaldandi veru í deild ţeirra bestu. Meira
Handbolti 14. apr. 2014 22:30

Heimir: Útlendingurinn stóđ ekki undir vćntingum

Heimir Örn Árnason er stoltur af sínum strákum en Akureyri hélt sćti sínu í Olís-deildinni međ flottum endaspretti og sigri í lokaumferđinni gegn HK. Meira
Handbolti 14. apr. 2014 17:56

Umfjöllun og viđtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli

Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liđanna í kvöld. Meira
Handbolti 14. apr. 2014 17:51

Umfjöllun og viđtöl: ÍR - FH 27-28 | FH í úrslitakeppnina og ÍR í umspiliđ

FH tryggđi sér sćti í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ÍR datt niđur í sjöunda sćtiđ. Meira
Handbolti 14. apr. 2014 17:48

Umfjöllun og viđtöl: Akureyri - HK 31-23 | Norđanmenn tryggđu sćti sitt

Akureyri verđur áfram í Olís-deildinni í handbolta eftir sigur á Akureyri í kvöld en önnur úrslit féllu međ liđinu. Meira
Handbolti 14. apr. 2014 17:53

Umfjöllun og viđtöl: Valur - Fram 26-19 | Íslandsmeistarar Fram úr leik

Valur lagđi Fram 26-19 í síđustu umferđ Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur hafnar ţví í ţriđja sćti deildarinnar en Fram missir af úrslitakeppninni. Meira
Handbolti 14. apr. 2014 18:00

FH í úrslitakeppnina á kostnađ Framara | ÍR fer í umspiliđ

FH komst í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en liđiđ vann ÍR í Breiđholtinu á međan Valur gerđi ţví greiđa og vann Fram ađ Hlíđarenda. Meira
Handbolti 14. apr. 2014 16:45

Allt undir í Breiđholtinu: ÍR getur fariđ í fall-umspil eđa úrslitakeppnina

ÍR tekur á móti FH í lokaumferđ Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Međ sigri getur liđiđ komist í úrslitakeppnina en međ tapi gćti ţađ endađ í umspili um áframhaldandi veru í deildinni. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ólafur og félagar unnu toppliđiđ
Fara efst