ŢRIĐJUDAGUR 16. SEPTEMBER NÝJAST 09:02

IKEA innkallar barnarólur

FRÉTTIR

Ólafur og félagar unnu toppliđiđ

Handbolti
kl 20:33, 04. mars 2013
Ólafur og félagar unnu toppliđiđ
MYND/VILHELM

Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk þegar að lið hans, Kristianstad, vann góðan útisigur á toppliði Lugi, 25-23, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Kristianstad hafði þriggja marka forystu í hálfleik, 12-9, en liðið er nú með 37 stig í fjórða sæti deildarinnar.

Mikil spenna er á toppi deildarinnar en aðeins þrjú stig skilja að efstu fimm liðin. Lugi er efst með 40 stig og Sävehof í öðru sæti með 38 stig. Guif, Kristianstad og Drott koma svo næst með 37 stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Handbolti 14. sep. 2014 17:56

Lćrisveinar Alfređs og Dags unnu sína leiki

Íslendingaliđunum gekk misvel í ţýska handboltanum í dag. Meira
Handbolti 14. sep. 2014 15:46

Evrópućvintýrum Hauka og ÍBV lokiđ

Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Hauka í handbolta féllu bćđi úr leik í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Meira
Handbolti 14. sep. 2014 14:45

Geir hafđi betur gegn Ólafi Guđmundssyni

Lćrisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg vann góđan sigur á Hannover-Burgdord á útivelli 28-24 í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Meira
Handbolti 13. sep. 2014 23:45

Haukar lyftu bíl í Rússlandi

Haukar mćta Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í seinni leik liđanna í fyrstu umferđ EHF-bikarsins í Rússlandi á morgun og deila ćvintýrum sínum ađ utan á twitter síđu sinni. Meira
Handbolti 13. sep. 2014 18:55

Fyrsta tap Rhein-Neckar Löwen

Arnór Ţór Gunnarsson og félagar í Bergischer urđu í kvöld fyrsta liđiđ til ađ leggja Rhein-Neckar Löwen ađ velli í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Bergischer vann eins marks sigur 24-2... Meira
Handbolti 13. sep. 2014 18:11

ÍBV tapađi međ fimm mörkum í Eyjum

Íslandsmeistarar ÍBV töpuđu 30-25 fyrir Maccabi Rishon Lezion í fyrri leik liđanna í fyrstu umferđ EHF bikarsins í Vestmannaeyjum í dag. Meira
Handbolti 13. sep. 2014 09:00

Fram Reykjavíkurmeistari kvenna

Fram tryggđi sér i gćrkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna ţegar liđiđ lagđi Fylki 32-30 í síđasta leik keppninnar. Meira
Handbolti 13. sep. 2014 08:00

Kom eins og ţruma úr heiđskíru lofti

Leikmenn Vals brugđust misjafnlega viđ ákvörđun Ólafs Stefánssonar ađ taka sér frí fram ađ áramótum. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 20:00

Kielce framlengir viđ tvo lykilmenn

Pólska stórliđiđ Vive Targi Kielce hefur framlengt samninga Karols Bielecki og Michal Jurecki. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 19:17

Guđjón og félagar heimsmeistarar

Barcelona, međ Guđjón Val Sigurđsson í broddi fylkingar, tryggđi sér í kvöld heimsmeistaratitil félagsliđa. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 13:51

Ţorbjörn um Óla Stef: Ekki heppilegasti tíminn

Landsliđsţjálfarinn fyrrverandi er verđandi formađur handknattleiksdeildar Vals, en karlaliđ félagsins verđur án Ólafs Stefánssonar fram ađ áramótum. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 13:18

Valsmenn án Óla Stef til áramóta

Fyrsti leikur Valsmanna í Olís-deildinni er gegn ÍR á fimmtudaginn í nćstu viku. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 11:00

ÍR varđ Reykjavíkurmeistari í handbolta

Breiđholtsliđiđ fimm marka sigur á Fram í Austurberginu og tryggđi sér titillinn. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 06:00

Ćtlum ađ vinna alla titla sem eru í bođi

Kolding hefur gengiđ flest í haginn síđan landsliđsţjálfarinn Aron Kristjánsson tók viđ. Hann stefnir á ađ vinna alla titla sem í bođi eru í vetur, ţrátt fyrir mikil meiđsli. Aron kveđst ánćgđur međ á... Meira
Handbolti 11. sep. 2014 20:31

Góđ byrjun hjá Róbert og félögum

Liđ Róberts Gunnarssonar, PSG, fer vel af stađ í franska handboltanum en sömu sögu er ekki ađ segja af liđi Arnórs Atlasonar, St. Raphael. Meira
Handbolti 11. sep. 2014 19:02

Guđjón Valur markahćstur er Barcelona komst í úrslit

Barcelona er komiđ í úrslit HM félagsliđa eftir stórsigur, 39-29, á Al Jaish frá Katar. Meira
Handbolti 11. sep. 2014 18:39

Tandri markahćstur í óvćntum sigri á Guif

Tandri Már Konráđsson og félagar í sćnska liđinu Ricoh HK gerđu sér lítiđ fyrir og skelltu liđi Kristjáns Andréssonar, Guif, í sćnska handboltanum í kvöld. Meira
Handbolti 11. sep. 2014 14:02

Guđmundur velur sinn fyrsta landsliđshóp

Guđmundur Guđmundsson, landsliđsţjálfari Danmerkur, hefur valiđ 20 leikmenn í ćfingahóp fyrir leiki gegn Litháen og Bosníu í undankeppni EM 2016. Meira
Handbolti 11. sep. 2014 07:30

Framkonur höfđu betur í nágrannaslag

Stefán Arnarson, fyrrum ţjálfari Vals og núverandi ţjálfari Fram, stýrđi liđi sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gćr í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. Meira
Handbolti 11. sep. 2014 06:15

Ţetta eru ekki eđlileg vinnubrögđ

Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu í gćr ţar sem tilkynnt var ađ sambandiđ hefđi ákveđiđ ađ kćra ákvörđun Alţjóđa handknattleikssambandsins, IHF, um ađ úthluta Ţýskalandi lausu sć... Meira
Handbolti 10. sep. 2014 22:16

Drengir Arons á toppnum í Danmörku

Lćrisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding eru á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Skanderborg í kvöld. Meira
Handbolti 10. sep. 2014 19:56

Gunnar Steinn og félagar réđu ekki viđ Ljónin

Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen eru enn ósigrađir á toppi ţýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Meira
Handbolti 10. sep. 2014 19:41

Ásgeir og Snorri fóru á kostum

Landsliđsmennirnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guđjónsson fóru mikinn í franska handboltanum í kvöld. Báđir voru ţeir markahćstir hjá sínum liđum. Meira
Handbolti 10. sep. 2014 16:20

HSÍ kćrir til dómstóls IHF

Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér í dag tilkynningu ţar sem fram kom ađ HSÍ hefur höfđađ mál fyrir dómstól Alţjóđa handknattleikssambandsins til ógildingar á ákvörđun IHF um ađ úthluta Ţýska... Meira
Handbolti 10. sep. 2014 12:45

Fram og Fjölnir sigruđu á heimavelli

Framarar eru taplausir á Reykjavíkurmótinu í handbolta eftir ađ hafa sigrađ Víking 30-23 í Safamýrinni í gćrkvöld. Ţá vann Fjölnir nauman sigur á KR í Grafarvoginum. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ólafur og félagar unnu toppliđiđ