FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST NÝJAST 00:19

Atli Jó: Full stórt miđađ viđ gang leiksins

SPORT

Ólafur og félagar unnu toppliđiđ

Handbolti
kl 20:33, 04. mars 2013
Ólafur og félagar unnu toppliđiđ
MYND/VILHELM

Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk þegar að lið hans, Kristianstad, vann góðan útisigur á toppliði Lugi, 25-23, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Kristianstad hafði þriggja marka forystu í hálfleik, 12-9, en liðið er nú með 37 stig í fjórða sæti deildarinnar.

Mikil spenna er á toppi deildarinnar en aðeins þrjú stig skilja að efstu fimm liðin. Lugi er efst með 40 stig og Sävehof í öðru sæti með 38 stig. Guif, Kristianstad og Drott koma svo næst með 37 stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Handbolti 20. ágú. 2014 15:37

Argentínskur landsliđsmarkvörđur í Safamýrina

Liđ Fram í Olís deild kvenna í handbolta hefur samiđ viđ argentínska landsliđsmarkvörđinn Nadiu Bordon. Meira
Handbolti 20. ágú. 2014 13:22

Strákarnir ađeins einum sigri frá HM

Ísland bar sigurorđ af Makedóníu međ 26 mörkum gegn 25 í lokakeppni EM U-18 ára landsliđa í Póllandi í dag. Meira
Handbolti 19. ágú. 2014 20:20

Kiel vann Ofurbikarinn

Kiel vann öruggan sigur á Füsche Berlin í leiknum um ţýska Ofurbikarinn Meira
Handbolti 19. ágú. 2014 16:13

Íslenskur sigur í Póllandi

Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliđa sem haldiđ er í Póllandi. Meira
Handbolti 19. ágú. 2014 13:19

Elva Björg komin á kunnuglegar slóđir

Elva Björg Arnarsdóttir er genginn í rađir HK í nýjan leik. Meira
Handbolti 19. ágú. 2014 13:15

Lćrisveinar Dags mćta Kiel í Ofurbikarnum í kvöld

Dagur Sigurđsson og lćrisveinar hans í Füchse Berlin mćta lćrisveinum Alfređs Gíslasonar í ţýska Ofurbikarnum í handbolta í kvöld. Dagur er spenntur fyrir leiknum og segir leiki gegn Kiel vera fína mć... Meira
Handbolti 17. ágú. 2014 20:27

Ísland ekki áfram í milliriđil

U18 ára landsliđ Íslands í handbolta tapađi í kvöld fyrir Sviss í A-riđli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. Meira
Handbolti 16. ágú. 2014 12:30

Sigríđur heim í FH

Sigríđur Arnfjörđ Ólafsdóttir, handboltamarkvörđur, er genginn í rađir uppeldisfélagsins FH. Meira
Handbolti 15. ágú. 2014 17:45

Jafnt í öđrum leik Íslands í Póllandi

Strákarnir gerđu jafntefli viđ Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riđilsins fer fram á sunnudaginn ţegar ţeir mćta Svisslendingum. Meira
Handbolti 15. ágú. 2014 12:30

Eldri en Óli Stefáns en samt enn ađ spila í bestu deildinni

José Javier Hombrados mun verja mark ţýska liđsins HSG Wetzlar í vetur en ţessi 42 ára gamli Spánverji snýr nú aftur í ţýska handboltann eftir smá ćvintýri í Katar á síđustu leiktíđ. Meira
Handbolti 14. ágú. 2014 22:15

Kim Andersson ađ komast aftur af stađ

Aron Kristjánsson, ţjálfari Kolding, vonast eftir ađ sjá Kim Andersson fljótlega aftur á vellinum. Meira
Handbolti 14. ágú. 2014 21:30

Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi

Strák­arn­ir í U-18 ára landsliđinu í hand­bolta náđu ađ snúa taflinu viđ í seinni hálfleik í leik liđsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Meira
Handbolti 14. ágú. 2014 15:00

Dregur vagninn alls stađar | Myndband

Ísland í dag tók saman nćrmynd um Dag Sigurđsson, nýráđinn landsliđsţjálfara Ţýskalands. Meira
Handbolti 14. ágú. 2014 12:00

Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi

Íslenska landsliđiđ í handbolta skipađ leikmönnum undir 18 ára hélt í gćr til Gdansk í Póllandi ţar sem ţađ mun taka ţátt í lokakeppni EM í handbolti. Meira
Handbolti 14. ágú. 2014 09:00

Kiel tapađi í Danmörku

Lćrisveinar Alfređs Gíslasonar í Kiel biđu lćgri hlut fyrir Bjerringbro-Sikleborg í Jyske-Arena í ćfingaleik í gćr. Meira
Handbolti 14. ágú. 2014 07:30

KA/Ţór semur viđ ţjálfara

Handknattleiksliđ KA/Ţór í Olís-deild kvenna hefur samiđ viđ Gunnar Erni Birgisson um ađ stýra liđinu á nćsta tímabili. Meira
Handbolti 13. ágú. 2014 16:35

Afturelding dregur kvennaliđ sitt í handknattleik úr keppni

Afturelding hefur dregiđ kvennaliđ sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleikssamband Íslands stađfesti ţetta í tilkynningu rétt í ţessu. Meira
Handbolti 13. ágú. 2014 06:00

Ţjóđverjar hafa sofiđ á verđinum undanfarin ár

Dagur Sigurđsson tók í gćr viđ starfi landsliđsţjálfara Ţjóđverja í handbolta og er fyrsti útlendingurinn sem ţjálfar liđiđ. "Ég tek ţađ ekki eins og ađ menn hafi eitthvađ á móti mér,“ segir Dag... Meira
Handbolti 12. ágú. 2014 10:57

Dagur tekinn viđ ţýska landsliđinu

Dagur Sigurđsson verđur nćsti landsliđsţjálfari Ţýskalands. Meira
Handbolti 11. ágú. 2014 10:30

HK fćr liđsstyrk

Karla- og kvennaliđ HK fengu liđsstyrk um helgina. Meira
Handbolti 11. ágú. 2014 07:57

Alfređ og félagar lögđu Rhein-Neckar Löwen í úrslitaleik

Ţýska handknattleiksliđiđ Kiel vann sigur á Klaus-Miesner ćfingamótinu sem haldiđ var í Ilsenburg um helgina. Meira
Handbolti 09. ágú. 2014 11:45

Kristín verđur ađstođarţjálfari Vals

Kristín framlengir og verđur spilandi ađstođarţjálfari. Meira
Handbolti 08. ágú. 2014 11:07

Dagur tekur viđ Ţjóđverjum á ţriđjudag

Fćr sex ára samning og á ađ byggja upp nýtt liđ. Meira
Handbolti 07. ágú. 2014 12:00

Alfređ fćr besta markvörđ heims

Danski landsliđsmarkvörđurinn yfirgefur Ljónin eftir tímabiliđ. Meira
Handbolti 06. ágú. 2014 23:15

Karólína aftur heim í Gróttu eins og Anna Úrsúla

Karólína Bćhrenz er komin aftur heim í handboltanum en hún skrifađi undir samning viđ Handknattleiksdeild Gróttu og mun spila međ liđinu í Olísdeild kvenna í vetur. Ţetta kemur fram í Fréttatilkynning... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ólafur og félagar unnu toppliđiđ
Fara efst