SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR NÝJAST 15:15

Sjúkraflutningamönnum ţakkađ međ milljón króna framlagi

FRÉTTIR

Ólafía söng og dansađi eftir hringinn | Myndband

 
Golf
09:00 17. FEBRÚAR 2017
Ólafía söng og dansađi eftir hringinn | Myndband

Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun.

Ólafía Þórunn þurfti heldur betur að hafa fyrir því að komast í gegnum niðurskurðinn og dugði ekkert minna en fuglar á síðustu tveimur holunum til þess að komast áfram.

Það tókst með glæsibrag enda vippaði hún ofan í 18. holuna. Pressa hvað?

Það skal því engan undra að það hafi verið létt yfir henni og kylfusveini hennar, Guðlaugi frænda, eftir hringinn er þau brustu í dans og söng sem má sjá hér að neðan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Golf / Ólafía söng og dansađi eftir hringinn | Myndband
Fara efst