Nýjar reglur UEFA takmarka leikmannakaup og ofurlaun Hjalti Þór Hreinsson skrifar 26. maí 2010 12:00 500 billjón punda seðill Sheiksh Mansour. GettyImages Félögin í ensku úrvalsdeildinni þurfa að lækka laun leikmanna sinna verulega og hætta að eyða umfram eignir eigenda sinna til að standast nýjar reglur sem UEFA mun kynna á morgun. Þær heita „Financial Fair Play" sem gæti útleggst sem sanngirni í fjármálum. Reglurnar taka gildi tímabilið 2012-2013 og þýða að félögin verða að standast ákveðnar kröfur, meðal annars að þau geta ekki steypt sér í skuldir endalaust og verða að skila hagnaði eða vera á „núllinu". Fjórtán félög af tuttugu í ensku úrvalsdeildinni töpuðu peningum á tímabilinu 2008-2009 en þrjú ár hefur tekið að hanna reglurnar. Flest félögin í deildinni eru fjármögnuð frá forríkum eigendum þeirra, lengst ganga Roman Abramovich hjá Chelsea og Sheikh Mansour hjá Manchester City. Þau félög töpuðu 47 milljónum punda og 93 milljónum punda 2009. Eigendur mega fjárfesta í félögunum en mega ekki taka lán til þess. Eigendur mega þó eyða fjármunum í hluti á borð við æfingavelli og unglingaaðstöður en ekki eyða eins miklu og þeir vilja í leikmannakaup og laun. Liverpool tapaði til að mynda 55 milljónum punda, mest af því voru 40 milljón punda sem voru vextir af 250 milljón punda láni sem eigendurnir þurftu til að kaupa félagið. Reglurnar hefðu því komið sér mjög vel fyrir Liverpool á sínum tíma. Ef þær hefðu verið í gildi hefðu þeir George Gillett og Tom Hicks ekki þurft að taka lán til að kaupa félagið, lán sem þeir geta ekki borgað af og þurfa því að selja. Það gengur illa þar sem lánið hefur hækkað og afborganirnar taka peninga sem ellegar hefðu þurft að fara í að styrkja leikmannahópinn eða eitthvað annað tengt félaginu. Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Félögin í ensku úrvalsdeildinni þurfa að lækka laun leikmanna sinna verulega og hætta að eyða umfram eignir eigenda sinna til að standast nýjar reglur sem UEFA mun kynna á morgun. Þær heita „Financial Fair Play" sem gæti útleggst sem sanngirni í fjármálum. Reglurnar taka gildi tímabilið 2012-2013 og þýða að félögin verða að standast ákveðnar kröfur, meðal annars að þau geta ekki steypt sér í skuldir endalaust og verða að skila hagnaði eða vera á „núllinu". Fjórtán félög af tuttugu í ensku úrvalsdeildinni töpuðu peningum á tímabilinu 2008-2009 en þrjú ár hefur tekið að hanna reglurnar. Flest félögin í deildinni eru fjármögnuð frá forríkum eigendum þeirra, lengst ganga Roman Abramovich hjá Chelsea og Sheikh Mansour hjá Manchester City. Þau félög töpuðu 47 milljónum punda og 93 milljónum punda 2009. Eigendur mega fjárfesta í félögunum en mega ekki taka lán til þess. Eigendur mega þó eyða fjármunum í hluti á borð við æfingavelli og unglingaaðstöður en ekki eyða eins miklu og þeir vilja í leikmannakaup og laun. Liverpool tapaði til að mynda 55 milljónum punda, mest af því voru 40 milljón punda sem voru vextir af 250 milljón punda láni sem eigendurnir þurftu til að kaupa félagið. Reglurnar hefðu því komið sér mjög vel fyrir Liverpool á sínum tíma. Ef þær hefðu verið í gildi hefðu þeir George Gillett og Tom Hicks ekki þurft að taka lán til að kaupa félagið, lán sem þeir geta ekki borgað af og þurfa því að selja. Það gengur illa þar sem lánið hefur hækkað og afborganirnar taka peninga sem ellegar hefðu þurft að fara í að styrkja leikmannahópinn eða eitthvað annað tengt félaginu.
Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira