FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ NÝJAST 13:04

Íhuga ađ leggja fram vantrauststillögu á Hönnu Birnu

FRÉTTIR

Nýi Grindavíkurkaninn reyndi fyrir sér hjá NFL-liđi

Körfubolti
kl 14:00, 09. október 2011
J'Nathan Bullock í búningi Jets.
J'Nathan Bullock í búningi Jets. NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Grindavík hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamanninn J'Nathan Bullock um að leika með liðinu í Iceland Express-deild karla í vetur. Bullock er greinilega margt til lista lagt en hann hefur æft með NFL-liðinu New York Jets.

Grindavík hefur því fengið tvo Bandaríkjamenn til liðs við félagið en fyrir var búið að semja við Giordan Watson, leikstjórnanda. Bullock spilar sem kraftframherji.

Bullock keppti bæði í körfubolta og bandarískum ruðningi í framhaldsskóla en valdi að fara á körfuboltastyrk í Cleveland ríkisháskólann. Þar var hann stigahæsti leikmaður körfuboltaliðsins síðustu þrju árin sín en á lokaárinu skoraði hann að meðaltali fimmtán stig í leik og tók sjö fráköst.

Eftir að Bullock útskrifaðist úr háskóla var honum boðið til æfinga hjá NFL-liðinu New York Jets en hann fékk þó ekki samning hjá liðinu.

Grindavík reyndi að fá kappann fyrir tveimur árum síðan en þá valdi hann að fara til Ástralíu. Fram kemur á heimasíðu Grindavíkur að meira framboð sé á bandarískum leikmönnum nú en oft áður vegna verkfalls NBA-leikmanna.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Körfubolti 30. júl. 2014 13:00

Scott: Ţeir verđa ađ hugsa eins og viđ gerđum

Byron Scott, nýráđinn ţjálfari Los Angeles Lakers, telur ađ reynsla hans af ţví ađ vinna titla sem leikmađur hjá félaginu geri hann ađ rétta manninum til ađ reisa Lakers til vegs og virđingar á nýjan ... Meira
Körfubolti 30. júl. 2014 11:00

Seldu bestu ţriggja stiga skyttuna fyrir ljósritunarvél

Kyle Korver er einn vanmetnasti leikmađur sögunnar í NBA-körfuboltanum. Meira
Körfubolti 30. júl. 2014 09:00

Hlutirnir stefna í rétta átt

Íslenska landsliđiđ í körfuknattleik leikur sína fyrstu landsleiki undir stjórn Kanadamannsins Craig Pedersen sem tók viđ landsliđinu fyrr á árinu á nćstu dögum. Pedersen var nokkuđ brattur ţegar Frét... Meira
Körfubolti 29. júl. 2014 13:30

Jón Arnór og strákarnir ćfđu í Ásgarđi | Myndir

Körfuboltalandsliđiđ heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki viđ Lúxemborg. Meira
Körfubolti 29. júl. 2014 10:30

Úlfarnir fá liđsstyrk

Bakvörđurinn Mo Williams er á leiđinni til Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta. Meira
Körfubolti 29. júl. 2014 07:00

Jón Arnór verđur ekki međ í Lúxemborg

Besti körfuknattleiksmađur landsins fékk frí vegna persónulegra ástćđna og fer ţví ekki međ í ćfingaferđina en mćtir til leiks í undankeppni EM. Meira
Körfubolti 28. júl. 2014 12:15

Scott tekur viđ Lakers

Byron Scott hefur stađfest ađ hann verđi nćsti ţjálfari körfuboltaliđsins sigursćla, Los Angeles Lakers. Meira
Körfubolti 28. júl. 2014 09:09

Ridnour til Orlando

Orlando Magic hefur fengiđ liđsstyrk fyrir nćsta tímabil. Meira
Körfubolti 25. júl. 2014 13:00

Liđiđ snýst um mig og Howard

James Harden telur ađ brottför leikmanna muni ekki hafa áhrif á leik Houston Rockets ţar sem allt snýst um hann og Dwight Howard ađ mati Harden. Meira
Körfubolti 25. júl. 2014 10:00

Enn bćtist í leikmannahóp Dallas

Dallas Mavericks hefur samiđ viđ leikstjórnandann Jameer Nelson. Meira
Körfubolti 25. júl. 2014 08:57

Lin í Lakers

Jeremy Lin mun klćđast búningi Los Angeles Lakers á nćstu leiktíđ. Meira
Körfubolti 24. júl. 2014 23:30

Carmelo Anthony međ misjafna takta í fótbolta | Myndband

Stjörnuframherji New York Knicks mćtti á ćfingu hjá Real Madrid um daginn en sýndi ekkert sérstaka fótboltatakta. Meira
Körfubolti 23. júl. 2014 21:15

Ólafur Aron aftur til Njarđvíkur

Njarđvíkingar styrkja sig fyrir átökin í Domino's-deild karla á nćstu leiktíđ. Meira
Körfubolti 23. júl. 2014 13:00

Isaiah Austin bođiđ starf hjá NBA-deildinni

Austin var hluti af nýliđavalinu í NBA-deildinni í ár en ţurfti ađ leggja skóna á hilluna nokkrum dögum áđur vegna sjaldgćfs hjartagalla. Austin var heiđrađur á kvöldi nýliđavalsins af deildinni og he... Meira
Körfubolti 23. júl. 2014 09:31

Doc Rivers mun ekki ţjálfa undir Sterling

Komi til ţess ađ dómstólar felli niđur úrskurđ deildarinnar um ađ Donald Sterling verđi ađ selja liđiđ munu leikmenn, ţjálfari ţess og styrktarađilar ţess yfirgefa liđiđ ađ mati framkvćmdarstjóra Los ... Meira
Körfubolti 23. júl. 2014 07:41

Turner til Boston Celtics

Bandaríski körfuboltamađurinn Evan Turner er genginn til liđs viđ Boston Celtics. Meira
Körfubolti 22. júl. 2014 09:52

Stuckey kemur í stađ Stephensons

Indiana Pacers hefur samiđ viđ skotbakvörđinn Rodney Stuckey, en honum er ćtlađ ađ fylla skarđ Lance Stephensen sem yfirgaf Indiana á dögunum og gekk til liđs viđ Charlotte Bobcats. Meira
Körfubolti 21. júl. 2014 13:00

Neita ađ snúa aftur til Úkraínu

Sex leikmenn Shakhtar Donetsk vilja ekki fara aftur til Úkraínu vegna átakanna ţar í landi. Meira
Körfubolti 19. júl. 2014 19:07

Stelpurnar töpuđu úrslitaleiknum

Íslenska kvennalandsliđiđ í körfubolta tapađi 87-81 fyrir Austurríki í úrslitaleik Evrópukeppni smáţjóđa í körfuknattleik í kvöld. Meira
Körfubolti 18. júl. 2014 16:15

Stelpurnar okkar komust í úrslit

Íslenska landsliđiđ í körfubolta komst nokkuđ örugglega í úrslit Evrópukeppni smáţjóđa í dag eftir ađ hafa lagt Skotland ađ velli í undanúrslitum 85-59. Óvíst er hver mótherjinn verđur í úrslitum en s... Meira
Körfubolti 16. júl. 2014 23:30

Yfirgefur Bird og semur viđ Jordan

Lance Stephenson gengur í rađir Charlotte Hornets. Meira
Körfubolti 15. júl. 2014 14:15

Auđvelt gegn Gíbraltar

Íslenska kvennalandsliđiđ í körfubolta komst í undanúrslit Evrópukeppni smáţjóđa sem fram fer í St. Pölten í Austurríki međ stórsigri á Gíbraltar í dag. Meira
Körfubolti 15. júl. 2014 12:15

Spennandi tímar framundan hjá ÍR

Sveinbjörn Claessen, leikmađur ÍR, hafđi ákveđiđ ađ fara til Noregs í nám í haust en ákvađ ađ fresta ţví og verđur klár í slaginn nćsta vetur. Meira
Körfubolti 14. júl. 2014 20:15

Rose í ćfingarhóp Bandaríkjanna

Derrick Rose var óvćnt valinn í ćfingarhóp bandaríska landsliđsins fyrir Heimsmeistaramótiđ í körfubolta sem fer fram á Spáni í haust ţrátt fyrir ađ hafa ađeins leikiđ 49 leiki á síđustu ţremur tímabi... Meira
Körfubolti 14. júl. 2014 13:41

Stelpurnar okkar ekki í vandrćđum gegn Möltu

Íslenska kvennalandsliđiđ í körfubolta átti ekki í vandrćđum gegn Möltu í fyrsta leik liđanna í Evrópukeppni smáţjóđa sem fer fram í Austurríki ţessa dagana. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Nýi Grindavíkurkaninn reyndi fyrir sér hjá NFL-liđi
Fara efst