FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST NÝJAST 13:39

Engar takmarkanir lengur á flugi vegna eldgoss

FRÉTTIR

Nýi Grindavíkurkaninn reyndi fyrir sér hjá NFL-liđi

Körfubolti
kl 14:00, 09. október 2011
J'Nathan Bullock í búningi Jets.
J'Nathan Bullock í búningi Jets. NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Grindavík hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamanninn J'Nathan Bullock um að leika með liðinu í Iceland Express-deild karla í vetur. Bullock er greinilega margt til lista lagt en hann hefur æft með NFL-liðinu New York Jets.

Grindavík hefur því fengið tvo Bandaríkjamenn til liðs við félagið en fyrir var búið að semja við Giordan Watson, leikstjórnanda. Bullock spilar sem kraftframherji.

Bullock keppti bæði í körfubolta og bandarískum ruðningi í framhaldsskóla en valdi að fara á körfuboltastyrk í Cleveland ríkisháskólann. Þar var hann stigahæsti leikmaður körfuboltaliðsins síðustu þrju árin sín en á lokaárinu skoraði hann að meðaltali fimmtán stig í leik og tók sjö fráköst.

Eftir að Bullock útskrifaðist úr háskóla var honum boðið til æfinga hjá NFL-liðinu New York Jets en hann fékk þó ekki samning hjá liðinu.

Grindavík reyndi að fá kappann fyrir tveimur árum síðan en þá valdi hann að fara til Ástralíu. Fram kemur á heimasíðu Grindavíkur að meira framboð sé á bandarískum leikmönnum nú en oft áður vegna verkfalls NBA-leikmanna.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Körfubolti 29. ágú. 2014 08:00

Utan vallar: Takk, Óli Rafns

Karlalandsliđiđ í körfubolta braut blađ í íslenskri íţróttasögu á miđvikudagskvöldiđ ţegar ţađ komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn ţátt í ţví. Meira
Körfubolti 28. ágú. 2014 23:30

Miami fćr flökkukind

Liđ Miami Heat í NBA-deildinni hefur samiđ viđ bakvörđinn Shannon Brown, en hann hafđi veriđ án liđs síđan hann var látinn fara frá New York Knicks í lok júlí. Meira
Körfubolti 28. ágú. 2014 21:45

Rivers verđur hjá Clippers til ársins 2019

Doc Rivers hefur skrifađ undir nýjan fimm ára samning viđ Los Angeles Clippers, en hann mun stýra liđinu til ársins 2019. Meira
Körfubolti 28. ágú. 2014 13:00

Tölfrćđi Íslands í undankeppninni

Eftir úrslit gćrdagsins er ljóst ađ Ísland verđur á međal ţátttökuţjóđa á EM 2015. Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 22:48

Haukur Helgi: Fólk áttar sig ekki á mikilvćgi Hlyns

Haukur Helgi var svekktur ađ ná ekki sigri í kvöld í naumu tapi gegn Bosníu og var fullviss um ađ hefđi Hlynur Bćringsson veriđ međ liđinu allan leikinn hefđu ţeir náđ sigrinum. Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 22:44

Craig: Sérstaklega ánćgđur fyrir hönd strákanna

Craig Pedersen ţjálfari íslenska landsliđsins í körfubolta var gríđarlega stoltur af lćrisveinum sínum eftir naumt tap gegn Bosníu í kvöld. Ţrátt fyrir tapiđ er Ísland á leiđinni á EM í fyrsta sinn Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 22:41

Jón Arnór: Ţetta er hátindurinn á ferlinum

Jón Arnór Stefánsson sem fór á kostum međ íslenska landsliđinu í naumu tapi gegn Bosníu í kvöld var gríđarlega sáttur í leikslok. Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 22:28

Íslendingar eru einu nýliđarnir á EM 2015

Íslenska körfuboltalandsliđiđ tryggđi sér í kvöld sćti á Evrópumótinu á nćsta ári en ţetta er í fyrsta sinn sem körfuboltalandsliđ kemst í úrslitakeppni stórmóts. Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 17:29

Umfjöllun, myndir og viđtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM!

Ísland er komiđ á Evrópumeistarmótiđ í körfuknattleik karla í fyrsta sinn ţrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öđru sćti A-riđils. Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 21:18

Ţessar ţjóđir verđa međ Íslandi á EM

Ísland verđur međal 24 ţjóđa sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á nćsta ári en íslenska liđiđ verđur međal ţátttakenda í fyrsta sinn. Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 18:00

Lettland sigrađi í Rúmeníu | Jákvćtt fyrir íslenska liđiđ

Lettland vann 12 stiga sigur á Rúmeníu á útivelli í undankeppni Evrópumótsins(e. Eurobasket) í dag. Sigur Lettlands léttir töluvert pressuna á íslenska liđinu fyrir leikinn gegn Bosníu í kvöld. Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 17:00

Ragnar: Spennandi ađ sjá hvort ţađ verđa jafnmikil lćti hérna og í Bosníu

Ragnar Ágúst Nathanaelsson gćti fengiđ stćrra hlutverk en oft áđur ţegar Íslenska körfuboltalandsliđiđ spilar einn sinn mikilvćgasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma ţá í heimsókn í Laugardal... Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 15:45

Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki

Íslenska körfuboltalandsliđiđ spilar einn sinn mikilvćgasta leik í kvöld ţegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liđanna í undankeppni EM. Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 15:15

Jared Dudley til lélegasta liđsins í NBA

Milwaukee Bucks, sem var međ versta árangur allra liđa í NBA-deildinni í fyrra, og Los Angeles Clippers skipst á leikmönnum. Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 14:30

Höllin verđur ađ syngja afmćlissönginn fyrir Ragnar og Helga

Tveir leikmenn íslenska körfuboltalandsliđsins halda upp á afmćliđ sitt í dag og ţađ efast enginn um hvađ strákarnir óska sér í afmćlisgjöf. Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 14:08

Helena samdi viđ liđ í Póllandi

Fremsta körfuknattleikskona landsins búin ađ finna sér nýtt félagsliđ. Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 13:00

NBA breytir reglum

NBA-deildin hefur breytt reglum til ađ auka öryggi leikmanna. Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 12:30

Logi: Ćtlum ađ ná í miđann á EM sjálfir

Ísland fer á EM í körfubolta međ sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 11:30

Haukur Helgi: Ţessi leikur á eftir ađ lifa í minningunni

Ísland getur tryggt sér sćti á EM 2015 í körfuboltameđ sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 07:00

Sjö stig í viđbót og ţá jafnar Jón Arnór stigametiđ

Jón Arnór Stefánsson getur bćtt íslenska stigametiđ í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. Meira
Körfubolti 27. ágú. 2014 06:00

Vonar ađ adrenalíniđ gleypi sársaukann

Íslenska körfuboltalandsliđiđ spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í bođi er sćti á EM. "Viđ erum ţví miđur ekki öryggir áfram en erum mjög nálćgt ţessu,“ segir Hlynur Bćr... Meira
Körfubolti 26. ágú. 2014 22:45

Deng óttast um framtíđ breska körfuboltans eftir töpin á móti Íslandi

Luol Deng, nýr leikmađur Miami Heat í NBA-deildinni og enskur landsliđsmađur í körfubolta, hefur miklar áhyggjur af framtíđ breska körfuboltans. Meira
Körfubolti 26. ágú. 2014 22:31

Jón Arnór: Áttum ţađ skiliđ ađ fá fulla höll

Jón Arnór Stefánsson vonađist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varđ ađ ósk sinni ţví ţađ seldist upp á leikinn í dag. Meira
Körfubolti 26. ágú. 2014 22:11

Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvađ hjálpađ ţá ćtla ég ađ reyna ađ spila

Hlynur Bćringsson, fyrirliđi íslenska körfuboltalandsliđsins, verđur međ á móti Bosníu á morgun ţrátt fyrir ađ hafa meiđst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. Meira
Körfubolti 26. ágú. 2014 19:16

Formađur KKÍ fékk ískalda sturtu á ćfingu landsliđsins

Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kćlibox af köldu vatni yfir sig. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Nýi Grindavíkurkaninn reyndi fyrir sér hjá NFL-liđi
Fara efst