LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ NÝJAST 19:15

Í beinni: Brasilía - Holland | Barist um bronsiđ

SPORT

Nýi Grindavíkurkaninn reyndi fyrir sér hjá NFL-liđi

Körfubolti
kl 14:00, 09. október 2011
J'Nathan Bullock í búningi Jets.
J'Nathan Bullock í búningi Jets. NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Grindavík hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamanninn J'Nathan Bullock um að leika með liðinu í Iceland Express-deild karla í vetur. Bullock er greinilega margt til lista lagt en hann hefur æft með NFL-liðinu New York Jets.

Grindavík hefur því fengið tvo Bandaríkjamenn til liðs við félagið en fyrir var búið að semja við Giordan Watson, leikstjórnanda. Bullock spilar sem kraftframherji.

Bullock keppti bæði í körfubolta og bandarískum ruðningi í framhaldsskóla en valdi að fara á körfuboltastyrk í Cleveland ríkisháskólann. Þar var hann stigahæsti leikmaður körfuboltaliðsins síðustu þrju árin sín en á lokaárinu skoraði hann að meðaltali fimmtán stig í leik og tók sjö fráköst.

Eftir að Bullock útskrifaðist úr háskóla var honum boðið til æfinga hjá NFL-liðinu New York Jets en hann fékk þó ekki samning hjá liðinu.

Grindavík reyndi að fá kappann fyrir tveimur árum síðan en þá valdi hann að fara til Ástralíu. Fram kemur á heimasíðu Grindavíkur að meira framboð sé á bandarískum leikmönnum nú en oft áður vegna verkfalls NBA-leikmanna.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Körfubolti 11. júl. 2014 17:15

Viđbrögđ viđ endurkomu LeBron á Twitter

Körfuboltaáhugamenn á Íslandi brugđust fljótt viđ tiđindum af vistaskiptum LeBron James á Twitter. Meira
Körfubolti 11. júl. 2014 17:00

Jackson hefur ekki heyrt í Melo í nokkra daga

Ţađ er enn óvissa hvađ stjörnuleikmađurinn Carmelo Anthony gerir í sumar en hann gćti veriđ á förum frá NY Knicks. Meira
Körfubolti 11. júl. 2014 16:24

LeBron snýr aftur heim til Cleveland

Besti körfuboltamađur heims ákvađ ađ semja aftur viđ Cleveland Cavaliers. Meira
Körfubolti 10. júl. 2014 21:15

Ísland tapađi í framlengingu

Stórleikur Helenu Sverrisdóttur dugđi ekki til í Stykkishólmi. Meira
Körfubolti 10. júl. 2014 17:45

Popovich framlengdi viđ Spurs

Meistarar San Antonio Spurs tilkynnti í gćr ađ félagiđ vćri búiđ ađ gera nýjan samning viđ ţjálfara félagsins, Gregg Popovich. Meira
Körfubolti 10. júl. 2014 15:46

Helena: Bćta fyrir skitu gćrdagsins

Íslenska kvennalandsliđiđ í körfubolta mćtir Dönum öđru sinni í vináttuleik í Stykkishólmi í kvöld. Meira
Körfubolti 10. júl. 2014 14:45

Kobe vill fá Byron Scott

Leitin ađ nýjum ţjálfara LA Lakers stendur enn yfir en stjarna liđsins, Kobe Bryant, er búinn ađ setja pressu á stjórn félagsins. Meira
Körfubolti 10. júl. 2014 11:00

Sterling neitar ađ selja Clippers

Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ćtla ađ selja félagiđ ţrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um ađ selja. Meira
Körfubolti 09. júl. 2014 18:30

Umfjöllun, viđtöl og tölfrćđi: Ísland - Danmörk 53-84 | Slakur seinni hálfleikur varđ Íslandi ađ falli

Íslenska kvennalandsliđiđ í körfuknattleik tapađi gegn Danmörku í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld, 53-84. Ţriđji leikhlutinn varđ íslenska landsliđinu ađ falli, en íslenska liđiđ tapađi honum međ ... Meira
Körfubolti 09. júl. 2014 06:00

Viđ ćtlum okkur á EM

KKÍ er ađ spýta í lófana međ kvennalandsliđiđ í körfuknattleik og stefnan er ađ koma liđinu á EM nćsta sumar. Í fyrsta skipti í langan tíma er horft til framtíđar. Meira
Körfubolti 08. júl. 2014 23:00

Skorađi í eigin körfu | Myndband

Ótrúlegt atvik átti sér stađ á HM U-17 kvenna í körfubolta. Meira
Körfubolti 08. júl. 2014 12:38

Craion búinn ađ semja viđ KR

Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góđan liđsstyrk í dag er Bandaríkjamađurinn Michael Craion skrifađi undir samning viđ félagiđ. Meira
Körfubolti 08. júl. 2014 06:00

Man óljóst eftir fyrsta landsleiknum

Hildur Sigurđardóttir mun ađ öllu óbreyttu slá landsleikjametiđ hjá A-landsliđi kvenna í Evrópukeppni smáţjóđa sem fram fer í Austurríki. Meira
Körfubolti 07. júl. 2014 14:00

LeBron fundar međ Pat Riley

Baráttan um ţjónustu LeBron James er í fullum gangi og verđur ţađ líklega nćstu vikurnar. Ţó svo honum sé frjálst ađ fara frá Miami Heat er ekki víst ađ hann geri ţađ. Meira
Körfubolti 07. júl. 2014 06:00

Virđi ákvörđun ţjálfaranna

Kristófer Acox verđur ekki međ íslenska landsliđinu í körfubolta í sumar en ţjálfarar hans í Furman háskólanum í Bandaríkjunum óskuđu ţess ađ hann myndi einbeita sér ađ ţví ađ ná fullum styrk á ný eft... Meira
Körfubolti 06. júl. 2014 20:45

Hrannar vann sinn fyrsta sigur sem landsliđsţjálfari Dana

Danska kvennalandsliđiđ í körfubolta vann og tapađi í tveimur vináttulandsleikjum í Austurríki um helgina en ţetta voru tveir fyrstu leikir danska liđsins undir stjórn íslenska ţjálfarans Hrannars Hól... Meira
Körfubolti 06. júl. 2014 16:30

Carmelo fundađi međ Knicks og Lakers

Carmelo Anthony er í óđa önn ţessa daganna ađ skođa sín mál og ákveđa međ hvađa liđi hann spilar međ í NBA-deildinni á nćstu leiktíđ. Meira
Körfubolti 04. júl. 2014 20:30

Ginobili spilađi međ sprungu í beini í lokaúrslitunum

Manu Ginobili var í stóru hlutverki ţegar San Antonio Spurs tryggđi sér NBA-meistaratitilinn á dögunum en Argentínumađurinn varđ ţá NBA-meistari í fjórđa sinn á ferlinum. Meira
Körfubolti 04. júl. 2014 11:30

Baráttan um LeBron: Spilar hann međ Melo og Bosh í Phoenix?

Sex félög hafa rćtt viđ umbođsmann LeBron James sem er ađ skođa sín mál. Meira
Körfubolti 03. júl. 2014 22:30

Durant og Westbrook reyndu ađ fá Gasol til Thunder

Spćnski miđherjinn Pau Gasol er einn af eftirsóttari NBA-leikmönnum sem eru á markađnum ţessa dagana en ţessi reynslumikli og sigursćli leikmađur er búinn međ samning sinn hjá Los Angeles Lakers. Meira
Körfubolti 03. júl. 2014 16:45

Craion á óskalista KR-inga | Finnur Atli á heimleiđ

Michael Craion gćti spilađ í vesturbćnum í Domino's-deild karla á nćstu leiktíđ. Meira
Körfubolti 03. júl. 2014 11:20

Böđvar: Mörg ár síđan KR tapađi peningum á heimaleik

Varaformađur körfuknattleiksdeildar KR segir umrćđu um dómarakostnađ slćma fyrir körfuboltann. Meira
Körfubolti 02. júl. 2014 15:28

Hannes: Ţarf ađ lćkka ţennan fćđis- og ferđakostnađ

Félögin í körfuboltanum vilja lćkka dómarakostnađinn í deildakeppninni. Meira
Körfubolti 02. júl. 2014 07:00

Dómararnir í körfuboltanum eru alltof dýrir ađ mati félaganna

Körfuboltafélög ná ekki upp í dómarakostnađ međ tekjum af heimaleikjum. Blóđugt ađ borga ţremur mönnum sama pening og fćđa má heilt liđ međ. Meira
Körfubolti 01. júl. 2014 22:30

Forráđamenn Lakers rćddu viđ LeBron og Carmelo í nótt

Forráđađamenn Los Angeles Lakers höfđu samband viđ LeBron James, Carmelo Anthony og Pau Gasol um leiđ og leyfi gafst til ţess ađ rćđa viđ samningslausa leikmenn í nótt. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Nýi Grindavíkurkaninn reyndi fyrir sér hjá NFL-liđi
Fara efst