MIĐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 23:58

Gćtu hafiđ ofsóknir á hendur blađamönnum og bloggurum

FRÉTTIR

Nýi Grindavíkurkaninn reyndi fyrir sér hjá NFL-liđi

Körfubolti
kl 14:00, 09. október 2011
J'Nathan Bullock í búningi Jets.
J'Nathan Bullock í búningi Jets. NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Grindavík hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamanninn J'Nathan Bullock um að leika með liðinu í Iceland Express-deild karla í vetur. Bullock er greinilega margt til lista lagt en hann hefur æft með NFL-liðinu New York Jets.

Grindavík hefur því fengið tvo Bandaríkjamenn til liðs við félagið en fyrir var búið að semja við Giordan Watson, leikstjórnanda. Bullock spilar sem kraftframherji.

Bullock keppti bæði í körfubolta og bandarískum ruðningi í framhaldsskóla en valdi að fara á körfuboltastyrk í Cleveland ríkisháskólann. Þar var hann stigahæsti leikmaður körfuboltaliðsins síðustu þrju árin sín en á lokaárinu skoraði hann að meðaltali fimmtán stig í leik og tók sjö fráköst.

Eftir að Bullock útskrifaðist úr háskóla var honum boðið til æfinga hjá NFL-liðinu New York Jets en hann fékk þó ekki samning hjá liðinu.

Grindavík reyndi að fá kappann fyrir tveimur árum síðan en þá valdi hann að fara til Ástralíu. Fram kemur á heimasíðu Grindavíkur að meira framboð sé á bandarískum leikmönnum nú en oft áður vegna verkfalls NBA-leikmanna.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Körfubolti 22. júl. 2014 09:52

Stuckey kemur í stađ Stephensons

Indiana Pacers hefur samiđ viđ skotbakvörđinn Rodney Stuckey, en honum er ćtlađ ađ fylla skarđ Lance Stephensen sem yfirgaf Indiana á dögunum og gekk til liđs viđ Charlotte Bobcats. Meira
Körfubolti 21. júl. 2014 13:00

Neita ađ snúa aftur til Úkraínu

Sex leikmenn Shakhtar Donetsk vilja ekki fara aftur til Úkraínu vegna átakanna ţar í landi. Meira
Körfubolti 19. júl. 2014 19:07

Stelpurnar töpuđu úrslitaleiknum

Íslenska kvennalandsliđiđ í körfubolta tapađi 87-81 fyrir Austurríki í úrslitaleik Evrópukeppni smáţjóđa í körfuknattleik í kvöld. Meira
Körfubolti 18. júl. 2014 16:15

Stelpurnar okkar komust í úrslit

Íslenska landsliđiđ í körfubolta komst nokkuđ örugglega í úrslit Evrópukeppni smáţjóđa í dag eftir ađ hafa lagt Skotland ađ velli í undanúrslitum 85-59. Óvíst er hver mótherjinn verđur í úrslitum en s... Meira
Körfubolti 16. júl. 2014 23:30

Yfirgefur Bird og semur viđ Jordan

Lance Stephenson gengur í rađir Charlotte Hornets. Meira
Körfubolti 15. júl. 2014 14:15

Auđvelt gegn Gíbraltar

Íslenska kvennalandsliđiđ í körfubolta komst í undanúrslit Evrópukeppni smáţjóđa sem fram fer í St. Pölten í Austurríki međ stórsigri á Gíbraltar í dag. Meira
Körfubolti 15. júl. 2014 12:15

Spennandi tímar framundan hjá ÍR

Sveinbjörn Claessen, leikmađur ÍR, hafđi ákveđiđ ađ fara til Noregs í nám í haust en ákvađ ađ fresta ţví og verđur klár í slaginn nćsta vetur. Meira
Körfubolti 14. júl. 2014 20:15

Rose í ćfingarhóp Bandaríkjanna

Derrick Rose var óvćnt valinn í ćfingarhóp bandaríska landsliđsins fyrir Heimsmeistaramótiđ í körfubolta sem fer fram á Spáni í haust ţrátt fyrir ađ hafa ađeins leikiđ 49 leiki á síđustu ţremur tímabi... Meira
Körfubolti 14. júl. 2014 13:41

Stelpurnar okkar ekki í vandrćđum gegn Möltu

Íslenska kvennalandsliđiđ í körfubolta átti ekki í vandrćđum gegn Möltu í fyrsta leik liđanna í Evrópukeppni smáţjóđa sem fer fram í Austurríki ţessa dagana. Meira
Körfubolti 14. júl. 2014 12:45

Stjarnan semur viđ Jarrid Frye

Stjarnan hefur náđ samkomulagi viđ Jarrid Frye, sem lék međ liđinu tímabiliđ 2012 til 2013. Meira
Körfubolti 13. júl. 2014 16:49

Carmelo Anthony verđur áfram í New York

Fćr tćpa fjórtán milljarđa króna í laun nćstu fimm árin. Meira
Körfubolti 13. júl. 2014 11:25

Stelpurnar flugu til Austurríkis í morgun

Kvennalandsliđiđ í körfubolta hefur leik á Evrópukeppni smáţjóđa á morgun. Meira
Körfubolti 11. júl. 2014 17:15

Viđbrögđ viđ endurkomu LeBron á Twitter

Körfuboltaáhugamenn á Íslandi brugđust fljótt viđ tiđindum af vistaskiptum LeBron James á Twitter. Meira
Körfubolti 11. júl. 2014 17:00

Jackson hefur ekki heyrt í Melo í nokkra daga

Ţađ er enn óvissa hvađ stjörnuleikmađurinn Carmelo Anthony gerir í sumar en hann gćti veriđ á förum frá NY Knicks. Meira
Körfubolti 11. júl. 2014 16:24

LeBron snýr aftur heim til Cleveland

Besti körfuboltamađur heims ákvađ ađ semja aftur viđ Cleveland Cavaliers. Meira
Körfubolti 10. júl. 2014 21:15

Ísland tapađi í framlengingu

Stórleikur Helenu Sverrisdóttur dugđi ekki til í Stykkishólmi. Meira
Körfubolti 10. júl. 2014 17:45

Popovich framlengdi viđ Spurs

Meistarar San Antonio Spurs tilkynnti í gćr ađ félagiđ vćri búiđ ađ gera nýjan samning viđ ţjálfara félagsins, Gregg Popovich. Meira
Körfubolti 10. júl. 2014 15:46

Helena: Bćta fyrir skitu gćrdagsins

Íslenska kvennalandsliđiđ í körfubolta mćtir Dönum öđru sinni í vináttuleik í Stykkishólmi í kvöld. Meira
Körfubolti 10. júl. 2014 14:45

Kobe vill fá Byron Scott

Leitin ađ nýjum ţjálfara LA Lakers stendur enn yfir en stjarna liđsins, Kobe Bryant, er búinn ađ setja pressu á stjórn félagsins. Meira
Körfubolti 10. júl. 2014 11:00

Sterling neitar ađ selja Clippers

Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ćtla ađ selja félagiđ ţrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um ađ selja. Meira
Körfubolti 09. júl. 2014 18:30

Umfjöllun, viđtöl og tölfrćđi: Ísland - Danmörk 53-84 | Slakur seinni hálfleikur varđ Íslandi ađ falli

Íslenska kvennalandsliđiđ í körfuknattleik tapađi gegn Danmörku í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld, 53-84. Ţriđji leikhlutinn varđ íslenska landsliđinu ađ falli, en íslenska liđiđ tapađi honum međ ... Meira
Körfubolti 09. júl. 2014 06:00

Viđ ćtlum okkur á EM

KKÍ er ađ spýta í lófana međ kvennalandsliđiđ í körfuknattleik og stefnan er ađ koma liđinu á EM nćsta sumar. Í fyrsta skipti í langan tíma er horft til framtíđar. Meira
Körfubolti 08. júl. 2014 23:00

Skorađi í eigin körfu | Myndband

Ótrúlegt atvik átti sér stađ á HM U-17 kvenna í körfubolta. Meira
Körfubolti 08. júl. 2014 12:38

Craion búinn ađ semja viđ KR

Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góđan liđsstyrk í dag er Bandaríkjamađurinn Michael Craion skrifađi undir samning viđ félagiđ. Meira
Körfubolti 08. júl. 2014 06:00

Man óljóst eftir fyrsta landsleiknum

Hildur Sigurđardóttir mun ađ öllu óbreyttu slá landsleikjametiđ hjá A-landsliđi kvenna í Evrópukeppni smáţjóđa sem fram fer í Austurríki. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Nýi Grindavíkurkaninn reyndi fyrir sér hjá NFL-liđi
Fara efst