ŢRIĐJUDAGUR 6. DESEMBER NÝJAST 17:45

LeBron neitar ađ gista á Trump-hótelinu

SPORT

Norwich nćldi sér í bakvörđ

 
Enski boltinn
18:15 08. JANÚAR 2016
Pinto í leik međ Zagreb.
Pinto í leik međ Zagreb. VÍSIR/GETTY

Enska úrvalsdeildarliðið Norwich City styrkti sig í dag er liðið fékk portúgalskan bakvörð.

Þeir keyptu þá Ivo Pinto frá Dinamo Zagreb. Kaupverð var ekki gefið upp.

Þetta er 26 ára gamall leikmaður sem á landsleiki fyrir U-21 árs landslið Portúgal.

Pinto spilaði yfir 100 leiki fyrir Zagreb og hjálpaði liðinu að vinna króatísku deildina 20014 og 2015.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Norwich nćldi sér í bakvörđ
Fara efst