Norwich nćldi sér í bakvörđ

 
Enski boltinn
18:15 08. JANÚAR 2016
Pinto í leik međ Zagreb.
Pinto í leik međ Zagreb. VÍSIR/GETTY

Enska úrvalsdeildarliðið Norwich City styrkti sig í dag er liðið fékk portúgalskan bakvörð.

Þeir keyptu þá Ivo Pinto frá Dinamo Zagreb. Kaupverð var ekki gefið upp.

Þetta er 26 ára gamall leikmaður sem á landsleiki fyrir U-21 árs landslið Portúgal.

Pinto spilaði yfir 100 leiki fyrir Zagreb og hjálpaði liðinu að vinna króatísku deildina 20014 og 2015.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Norwich nćldi sér í bakvörđ
Fara efst