Norskur prófessor vill að Ísland taki upp norsku krónuna 12. mars 2012 11:30 Öystein Noreng prófessor við Viðskiptaháskólann í Stavangri telur að Íslendingar eigi að taka upp norsku krónuna sem gjaldmiðil í stað evrunnar eða annarra mynta sem til umræðu hafa verið. Töluverð umræða hefur skapast um málið á vefsíðu Verdens Gang stærsta dagblaðs Noregs eftir að blaðið birti viðtal við Noreng um þessa hugmynd hans. Fjöldi manns hefur sagt álit sitt á þessari hugmynd og sýnist sitt hverjum en um 150 manns hafa bloggað um fréttina. Noreng segir að með því að taka upp norsku krónuna fái Íslendingar gjaldmiðil sem sé stöðugur, betri aðgengi að fjármálamörkuðum á lægri kjörum en nú eru í boði og að sparnaður almennings á Íslandi yrði mun betur varinn en með íslensku krónunni. Hvað Norðmenn varðar fengju þeir einnig sitthvað fyrir sinn snúð að sögn prófessorsins. Norsk króna á Íslandi kæmi í veg fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu og þar með minnkaði hættan á einangrun Noregs í Evrópu. Þar að auki myndi gjaldmiðilssamstarfið leiða til sterkari samningsstöðu þjóðanna beggja gagnvart ESB og Rússlandi þegar kemur að hagsmunamálum á norðurslóðum. Þá nefnir Noreng að Noregur og Ísland gætu í framhaldinu komið sér upp sameiginlegri stefnu í fiskveiðimálum, hafréttarmálum, málum sem snúa að olíuvinnslu og umhverfismálum. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Öystein Noreng prófessor við Viðskiptaháskólann í Stavangri telur að Íslendingar eigi að taka upp norsku krónuna sem gjaldmiðil í stað evrunnar eða annarra mynta sem til umræðu hafa verið. Töluverð umræða hefur skapast um málið á vefsíðu Verdens Gang stærsta dagblaðs Noregs eftir að blaðið birti viðtal við Noreng um þessa hugmynd hans. Fjöldi manns hefur sagt álit sitt á þessari hugmynd og sýnist sitt hverjum en um 150 manns hafa bloggað um fréttina. Noreng segir að með því að taka upp norsku krónuna fái Íslendingar gjaldmiðil sem sé stöðugur, betri aðgengi að fjármálamörkuðum á lægri kjörum en nú eru í boði og að sparnaður almennings á Íslandi yrði mun betur varinn en með íslensku krónunni. Hvað Norðmenn varðar fengju þeir einnig sitthvað fyrir sinn snúð að sögn prófessorsins. Norsk króna á Íslandi kæmi í veg fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu og þar með minnkaði hættan á einangrun Noregs í Evrópu. Þar að auki myndi gjaldmiðilssamstarfið leiða til sterkari samningsstöðu þjóðanna beggja gagnvart ESB og Rússlandi þegar kemur að hagsmunamálum á norðurslóðum. Þá nefnir Noreng að Noregur og Ísland gætu í framhaldinu komið sér upp sameiginlegri stefnu í fiskveiðimálum, hafréttarmálum, málum sem snúa að olíuvinnslu og umhverfismálum.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira