Niðurskurður farin að ógna öryggi sjúklinga Karen Kjartansdóttir skrifar 17. júlí 2012 20:30 Mikilvægt er að fjölga læknum svo heilsugæslan geti sinnt sínu hlutverki. Þetta segir lækningaforstjóri Heilsugæslunnar. Mikið álag hefur verið á starfsmönnum bráðadeilda og heilsugæslu vegna manneklu og skipulagsbreytinga. Heilsugæslulæknir segir þolmörkin brostin. Formaður Læknafélagsins segir að eftir niðurskurð síðustu ára sé komin mikil þreyta í heilbrigðiskerfið sem ógni öryggi sjúklinga. Vandi heilbrigðisþjónustunnar hefur verið mikið til umfjöllunar að undanförnu ekki síst meðal lækna. Í samtali við fréttastofu segir Vilhjálmur Ari Arason, læknir sem bæði starfar á heilsugæslu og á bráðadeild, að þolmörk heilsugæslunnar séu brostin. Álagið þar sé svo mikið að ekki sé hægt að sinna þar öllum verkefnum. Það valdi svo auknu álagi á bráðadeildum. Hann segist vita um fjölda nýlegra dæma um að fólk fái seint þjónustu og verri þjónust en var, þegar það leitar sér hjálpar vegna veikinda. Það geri ástandið svo enn alvarlegra. Vilhjálmur segir heilbrigðismál á höfuðborgarsvæðinu séu orðin mjög glundroðakennd og heilsugæsluþjónustan orðin mun lakari en á flestum stöðum á landsbyggðinni. Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri heilsugæslunnar, segir undirmönnum meðal lækna segir að þótt bent hafi verið á undirmönnun innan heilsugæslunnar árum saman hafi ástandið enn versnað. „Við höfum bent á það í heilsugæslunni til margra ára að hún væri undirmönnuð var lækna snertir og það má segja að síðustu árin hafi frekar hallað undir fæti hvað þetta snertir. Menn hafa hætt fyrr en ella, farið í launalaus leyfi, stytt ráðningartíma sinn þannig að á ári hverju höfum við ekki getað mætt eftirspurn eftir þjónustu," segir Lúðvík. Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Mikilvægt er að fjölga læknum svo heilsugæslan geti sinnt sínu hlutverki. Þetta segir lækningaforstjóri Heilsugæslunnar. Mikið álag hefur verið á starfsmönnum bráðadeilda og heilsugæslu vegna manneklu og skipulagsbreytinga. Heilsugæslulæknir segir þolmörkin brostin. Formaður Læknafélagsins segir að eftir niðurskurð síðustu ára sé komin mikil þreyta í heilbrigðiskerfið sem ógni öryggi sjúklinga. Vandi heilbrigðisþjónustunnar hefur verið mikið til umfjöllunar að undanförnu ekki síst meðal lækna. Í samtali við fréttastofu segir Vilhjálmur Ari Arason, læknir sem bæði starfar á heilsugæslu og á bráðadeild, að þolmörk heilsugæslunnar séu brostin. Álagið þar sé svo mikið að ekki sé hægt að sinna þar öllum verkefnum. Það valdi svo auknu álagi á bráðadeildum. Hann segist vita um fjölda nýlegra dæma um að fólk fái seint þjónustu og verri þjónust en var, þegar það leitar sér hjálpar vegna veikinda. Það geri ástandið svo enn alvarlegra. Vilhjálmur segir heilbrigðismál á höfuðborgarsvæðinu séu orðin mjög glundroðakennd og heilsugæsluþjónustan orðin mun lakari en á flestum stöðum á landsbyggðinni. Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri heilsugæslunnar, segir undirmönnum meðal lækna segir að þótt bent hafi verið á undirmönnun innan heilsugæslunnar árum saman hafi ástandið enn versnað. „Við höfum bent á það í heilsugæslunni til margra ára að hún væri undirmönnuð var lækna snertir og það má segja að síðustu árin hafi frekar hallað undir fæti hvað þetta snertir. Menn hafa hætt fyrr en ella, farið í launalaus leyfi, stytt ráðningartíma sinn þannig að á ári hverju höfum við ekki getað mætt eftirspurn eftir þjónustu," segir Lúðvík.
Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira