Niðurskurður farin að ógna öryggi sjúklinga Karen Kjartansdóttir skrifar 17. júlí 2012 20:30 Mikilvægt er að fjölga læknum svo heilsugæslan geti sinnt sínu hlutverki. Þetta segir lækningaforstjóri Heilsugæslunnar. Mikið álag hefur verið á starfsmönnum bráðadeilda og heilsugæslu vegna manneklu og skipulagsbreytinga. Heilsugæslulæknir segir þolmörkin brostin. Formaður Læknafélagsins segir að eftir niðurskurð síðustu ára sé komin mikil þreyta í heilbrigðiskerfið sem ógni öryggi sjúklinga. Vandi heilbrigðisþjónustunnar hefur verið mikið til umfjöllunar að undanförnu ekki síst meðal lækna. Í samtali við fréttastofu segir Vilhjálmur Ari Arason, læknir sem bæði starfar á heilsugæslu og á bráðadeild, að þolmörk heilsugæslunnar séu brostin. Álagið þar sé svo mikið að ekki sé hægt að sinna þar öllum verkefnum. Það valdi svo auknu álagi á bráðadeildum. Hann segist vita um fjölda nýlegra dæma um að fólk fái seint þjónustu og verri þjónust en var, þegar það leitar sér hjálpar vegna veikinda. Það geri ástandið svo enn alvarlegra. Vilhjálmur segir heilbrigðismál á höfuðborgarsvæðinu séu orðin mjög glundroðakennd og heilsugæsluþjónustan orðin mun lakari en á flestum stöðum á landsbyggðinni. Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri heilsugæslunnar, segir undirmönnum meðal lækna segir að þótt bent hafi verið á undirmönnun innan heilsugæslunnar árum saman hafi ástandið enn versnað. „Við höfum bent á það í heilsugæslunni til margra ára að hún væri undirmönnuð var lækna snertir og það má segja að síðustu árin hafi frekar hallað undir fæti hvað þetta snertir. Menn hafa hætt fyrr en ella, farið í launalaus leyfi, stytt ráðningartíma sinn þannig að á ári hverju höfum við ekki getað mætt eftirspurn eftir þjónustu," segir Lúðvík. Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um brottfararstöð komið til Alþingis „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira
Mikilvægt er að fjölga læknum svo heilsugæslan geti sinnt sínu hlutverki. Þetta segir lækningaforstjóri Heilsugæslunnar. Mikið álag hefur verið á starfsmönnum bráðadeilda og heilsugæslu vegna manneklu og skipulagsbreytinga. Heilsugæslulæknir segir þolmörkin brostin. Formaður Læknafélagsins segir að eftir niðurskurð síðustu ára sé komin mikil þreyta í heilbrigðiskerfið sem ógni öryggi sjúklinga. Vandi heilbrigðisþjónustunnar hefur verið mikið til umfjöllunar að undanförnu ekki síst meðal lækna. Í samtali við fréttastofu segir Vilhjálmur Ari Arason, læknir sem bæði starfar á heilsugæslu og á bráðadeild, að þolmörk heilsugæslunnar séu brostin. Álagið þar sé svo mikið að ekki sé hægt að sinna þar öllum verkefnum. Það valdi svo auknu álagi á bráðadeildum. Hann segist vita um fjölda nýlegra dæma um að fólk fái seint þjónustu og verri þjónust en var, þegar það leitar sér hjálpar vegna veikinda. Það geri ástandið svo enn alvarlegra. Vilhjálmur segir heilbrigðismál á höfuðborgarsvæðinu séu orðin mjög glundroðakennd og heilsugæsluþjónustan orðin mun lakari en á flestum stöðum á landsbyggðinni. Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri heilsugæslunnar, segir undirmönnum meðal lækna segir að þótt bent hafi verið á undirmönnun innan heilsugæslunnar árum saman hafi ástandið enn versnað. „Við höfum bent á það í heilsugæslunni til margra ára að hún væri undirmönnuð var lækna snertir og það má segja að síðustu árin hafi frekar hallað undir fæti hvað þetta snertir. Menn hafa hætt fyrr en ella, farið í launalaus leyfi, stytt ráðningartíma sinn þannig að á ári hverju höfum við ekki getað mætt eftirspurn eftir þjónustu," segir Lúðvík.
Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um brottfararstöð komið til Alþingis „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira