Nær Messi einn að jafna árangur fimm Brasilíumanna? Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2016 18:15 Lionel Messi er einn á móti Rivaldo, Kaká, Ronaldinho, Romário og Ronaldo. vísir/getty Lionel Messi var í fimmta sinn kosinn besti fótboltamaður heims í gærkvöldi og í fyrsta sinn í þrjú ár. Enginn hefur oftar en Messi verið kosinn bestur og hefur hann tveggja Gullbolta forskot á næstu menn; Brasilíumanninn Ronaldo og nafna hans frá Portúgal, Cristiano Ronaldo. Engin þjóð hefur unnið Gullboltann jafn oft og Brasilía (8 sinnum )þó verðlaunin hétu það reyndar ekki formlega fyrr en 2010 þegar útnefning besta fótboltamanns Evrópu og besta í heimi sameinuðust undir merkjum FIFA. Metingurinn og samkeppnin milli Brasilíu og Argentínu í fótboltanum er mikill en Lionel Messi upp á sitt einsdæmi þarf „aðeins“ að vinna Gullboltann þrisvar sinnum í viðbót til að jafna árangur allra Brasilíumanna.Lionel Messi prúðbúinn með fimmta Gullboltann.vísir/gettyEini Argentínumaðurinn Romário var fyrsti Brassinn sem kosinn var bestur árið 1994 eftir að hann fór á kostum á HM í Bandaríkjunum og Ronaldo vann svo 1996 og 1997. Rivaldo var kosinn bestur 1999 eftir frábært tímabil með Barcelona og Ronaldo fékk svo verðlaunin í þriðja sinn árið 2002 eftir að hann varð markahæstur á HM í Japan og Suður-Kóreu. Ronaldinho tók svo við og var kosinn bestur bæði 2004 og 2005 áður en Kaká varð svo fimmti Brassinn til að hljóta útnefninguna árið 2007. Kaká var jafnframt síðasti maðurinn sem vann áður en Messi og Ronaldo tóku að einoka verðlaunin en fyrrverandi AC Milan-maðurinn vann þarna áttunda Gullbolta Brasilíu. Lionel Messi var kosinn bestur í fyrsta sinn árið 2009 og vann hann Gullboltann fjögur ár í röð áður en Ronaldo hreppti hnossið árin 2013 og 2014. Messi vann svo í fimmta sinn í gær, en þökk sé honum er Argentína það land sem hefur næst oftast átt besta fótboltamann heims. Um er þó að ræða einn og sama manninn í öll skiptin. Fótbolti Tengdar fréttir Neymar: Messi er frá annarri plánetu Brasilíumaðurinn sparaði ekki stóru orðin um samherja sinn í Sviss í gærkvöldi. 12. janúar 2016 11:00 Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15 Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33 Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57 Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Lionel Messi var í fimmta sinn kosinn besti fótboltamaður heims í gærkvöldi og í fyrsta sinn í þrjú ár. Enginn hefur oftar en Messi verið kosinn bestur og hefur hann tveggja Gullbolta forskot á næstu menn; Brasilíumanninn Ronaldo og nafna hans frá Portúgal, Cristiano Ronaldo. Engin þjóð hefur unnið Gullboltann jafn oft og Brasilía (8 sinnum )þó verðlaunin hétu það reyndar ekki formlega fyrr en 2010 þegar útnefning besta fótboltamanns Evrópu og besta í heimi sameinuðust undir merkjum FIFA. Metingurinn og samkeppnin milli Brasilíu og Argentínu í fótboltanum er mikill en Lionel Messi upp á sitt einsdæmi þarf „aðeins“ að vinna Gullboltann þrisvar sinnum í viðbót til að jafna árangur allra Brasilíumanna.Lionel Messi prúðbúinn með fimmta Gullboltann.vísir/gettyEini Argentínumaðurinn Romário var fyrsti Brassinn sem kosinn var bestur árið 1994 eftir að hann fór á kostum á HM í Bandaríkjunum og Ronaldo vann svo 1996 og 1997. Rivaldo var kosinn bestur 1999 eftir frábært tímabil með Barcelona og Ronaldo fékk svo verðlaunin í þriðja sinn árið 2002 eftir að hann varð markahæstur á HM í Japan og Suður-Kóreu. Ronaldinho tók svo við og var kosinn bestur bæði 2004 og 2005 áður en Kaká varð svo fimmti Brassinn til að hljóta útnefninguna árið 2007. Kaká var jafnframt síðasti maðurinn sem vann áður en Messi og Ronaldo tóku að einoka verðlaunin en fyrrverandi AC Milan-maðurinn vann þarna áttunda Gullbolta Brasilíu. Lionel Messi var kosinn bestur í fyrsta sinn árið 2009 og vann hann Gullboltann fjögur ár í röð áður en Ronaldo hreppti hnossið árin 2013 og 2014. Messi vann svo í fimmta sinn í gær, en þökk sé honum er Argentína það land sem hefur næst oftast átt besta fótboltamann heims. Um er þó að ræða einn og sama manninn í öll skiptin.
Fótbolti Tengdar fréttir Neymar: Messi er frá annarri plánetu Brasilíumaðurinn sparaði ekki stóru orðin um samherja sinn í Sviss í gærkvöldi. 12. janúar 2016 11:00 Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15 Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33 Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57 Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Neymar: Messi er frá annarri plánetu Brasilíumaðurinn sparaði ekki stóru orðin um samherja sinn í Sviss í gærkvöldi. 12. janúar 2016 11:00
Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15
Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33
Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57
Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00