MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER NÝJAST 20:01

Freyr: Vildum sýna hvað við höfum gert undanfarið ár

SPORT

Myndaði Eiffel-turninn í polli

Lífið
kl 14:00, 10. apríl 2012
Ljósmynd af Eiffel-turninum eftir Oscar Bjarnason prýðir nýja ljósmyndabók.
Ljósmynd af Eiffel-turninum eftir Oscar Bjarnason prýðir nýja ljósmyndabók.

Grafíski hönnuðurinn og áhugaljósmyndarinn Oscar Bjarnason á ljósmynd í bókinni 200 Best Ad Photographers sem hið virta þýska tímarit Lürzer's Archive gefur út á tveggja ára fresti.

„Það kom mér mest á óvart að fá boð um að vera með í bókinni," segir Oscar. „Fyrst ætlaði ég að sleppa því en svo ákvað ég að prófa og sjá hvað myndi gerast."

Hann sér ekki eftir því enda komust tvær myndir eftir Oscar í gegn hjá dómnefndinni af rúmlega tíu þúsund sem voru sendar inn af 860 ljósmyndurum frá 56 löndum. Oscar ákvað að taka aðra þeirra út þar sem honum fannst hún ekki nógu lýsandi fyrir sig. Hin myndin, sem var tekin af Eiffel-turninum í París fyrir tveimur árum, er í bókinni ásamt um 500 öðrum myndum.

„Við vorum að labba þarna, ég og unnustan, niður götuna og ég sá fínan poll þarna og smellti," segir hann um myndina.

Oscar er einnig frímerkjahönnuður hjá Íslandspósti. Fyrirtækið vantaði myndir fyrir ferðamannafrímerki og voru myndir sem Oscar tók í Landmannalaugum notaðar á þau. Aðspurður segir hann ljósmyndun vera fína tilbreytingu frá starfi sínu sem grafískur hönnuður en á þeim vettvangi hefur hann unnið til ýmissa verðlauna.


Oscar Bjarnason.
Oscar Bjarnason. MYND/CHRISTOPHER LUND

„Þetta er áhugamál sem byrjaði fyrir einhverjum þremur árum síðan og er alveg stórskemmtilegt. Maður kemst út úr húsi og það er ekki bara setið og horft á skjáinn allan daginn."

Fleiri myndir eftir Oscar má finna á slóðinni Oscarbjarna.photoshelter.com/oscarbjarna. -fb


Deila
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífið 17. sep. 2014 17:30

DiCaprio fær nýtt hlutverk

Vinnur fyrir Sameinuðu Þjóðirnar Meira
Lífið 17. sep. 2014 16:30

„Mjög pirrandi að sjá svona“

Kertin Pyro Pet úr smiðju hönnuðarins Þórunnar Árnadóttur hafa vakið mikla lukku en búið er að gera eftirlíkingu af því sem nefnist Skeleton Candles. Meira
Lífið 17. sep. 2014 16:15

"Afar glaðir og þakklátir með viðtökurnar“

Metsala á nokkrum mínútum á jólatónleika Baggalúts. Meira
Lífið 17. sep. 2014 15:45

Spila raunveruleg símtöl þar sem kallað er eftir hjálp

Ung kona sem eignast barn ein á baðherbergisgólfi, ökumaður sem hafnar á hvolfi í á eftir bílveltu og fjölskyldufaðir sem háls- og hryggbrotnar í sumarbústað. Þessi mál eru meðal umfjöllunarefnis í ný... Meira
Lífið 17. sep. 2014 15:00

Rífandi stemning á blaðmannafundi RIFF

Sjáðu myndirnar. Meira
Lífið 17. sep. 2014 15:00

Skrímsli verður til

Allflestir þekkja til hópa á Facebook sem er umhugað um eitthvert eitt málefni. "Vinir lúpínunnar“, "Áhugamannafélag um gæði vinnubragða á fréttamiðlum“ og "Fimmaurabrandarafjelagið“... Meira
Lífið 17. sep. 2014 14:15

"Við erum að tala um 10 milljónir“

"Þetta er ágætis tímakaup fyrir vinninghafann," segir Jón Jónsson en áheyrnarprufur fara fram um helgina. Meira
Lífið 17. sep. 2014 14:00

Frestar tónleikaferð

Lana Del Rey er lasin og þarf að leita sér læknishjálpar. Meira
Lífið 17. sep. 2014 13:15

„Það er stöðugt verið að plata okkur neytendur“

"Þetta eru 7 teskeiðar .... SJÖ TESKEIÐAR SYKUR !!!“ skrifar Hrönn. Meira
Lífið 17. sep. 2014 12:00

Skólinn heitir eftir litháísku fánalitunum

Litháíski móðurmálsskólinn Þrír litir er tíu ára um þessar mundir því honum var hleypt af stokkunum í september 2004. Stofnandi hans og stjórnandi alla tíð er Jurgita Milleriene. Meira
Lífið 17. sep. 2014 11:30

Safnar fé fyrir skimunarprófi

Samtökin Blái naglinn standa fyrir landssöfnun til fjáröflunar fyrir skimunarprófi sem er forvörn gegn ristilkrabba. Safnað verður 18. til 21. september. Meira
Lífið 17. sep. 2014 11:00

Eins og að vera á jeppa á risadekkjum

Emil Þór Guðmundsson hjólar um stræti borgarinnar á tryllitæki sem nefnist Fatboy-hjól og er nú fáanlegt hér landi en hjólinu er hægt að stýra upp á jökul Meira
Lífið 17. sep. 2014 10:30

„Draumaverkefni fyrir mig“

Jóhann Jóhannsson fær góða dóma fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything. Meira
Lífið 17. sep. 2014 09:30

Stofna félag fyrir konur sem elska bjór

Unnur og Elín Oddný standa fyrir stofnfundi Félags íslenskra bjóráhugakvenna. Meira
Lífið 17. sep. 2014 09:00

Mummi í Götusmiðjunni á spítala

Smá tættur, sagði Mummi í morgun. Meira
Lífið 17. sep. 2014 08:30

Ólafur Darri á leið á rauða dregilinn

Leikarinn Ólafur Darri heldur til New York í dag þar sem hann verður viðstaddur frumsýningu á kvikmyndinni A Walk among the Tombstones. Meira
Lífið 17. sep. 2014 08:21

Heltekin af vaxtarrækt og vöðvum: Gerir allt til að ná markmiðum sínum

"Ég hef lent í því að það komi upp að mér eldri karlmenn sem spyrja mig hvort ég sé karl eða kona. Og ég hef lent í því að fá neikvæð komment á myndir hjá mér. Að þetta sé ógeðslegt og svona eigi konu... Meira
Lífið 17. sep. 2014 07:00

Tónlist sem hreyfir við iðrunum

Veisla með hávaða, drunum og drunga á Húrra á föstudaginn. Meira
Lífið 17. sep. 2014 07:00

Mannorðsmorð frá Disney

Julian Assange segir skoðanir sínar á ISIS og Hollywood-mynd Meira
Lífið 16. sep. 2014 17:50

Ryan Gosling orðinn pabbi

Sennilega myndarlegasta barnið í Hollywood fætt Meira
Lífið 16. sep. 2014 17:30

Hafði aldrei heyrt um Hönnu Birnu

Jón Gnarr í viðtali í The Guardian Meira
Lífið 16. sep. 2014 16:03

"Þessi yndislegi drengur kom í heiminn kl 10:55 í dag"

Hreimur Örn Heimisson og eiginkona hans Þorbjörg Sif Þorsteinsdóttir eignuðust sitt þriðja barn. Meira
Lífið 16. sep. 2014 15:45

Stuð á samsýningu í Listasafni Reykjavíkur

Sjáðu myndirnar. Meira
Lífið 16. sep. 2014 15:30

Jón Gnarr efast um sig sjálfan á RIFF

Sjáðu myndbandið. Meira
Lífið 16. sep. 2014 15:13

Ísland í dag: Er hvorki lesbía né karlmaður

Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir er ósátt með að ekki sé lengur hægt að keppa hér á landi í vaxtarrækt kvenna og kennir fordómum karla um. Meira

Tarot

 

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
Forsíða / Lífið / Lífið / Myndaði Eiffel-turninn í polli