FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST NÝJAST 12:30

Stjórnarformaður Blackpool hafnaði Benatia árið 2009

SPORT

Myndaði Eiffel-turninn í polli

Lífið
kl 14:00, 10. apríl 2012
Ljósmynd af Eiffel-turninum eftir Oscar Bjarnason prýðir nýja ljósmyndabók.
Ljósmynd af Eiffel-turninum eftir Oscar Bjarnason prýðir nýja ljósmyndabók.

Grafíski hönnuðurinn og áhugaljósmyndarinn Oscar Bjarnason á ljósmynd í bókinni 200 Best Ad Photographers sem hið virta þýska tímarit Lürzer's Archive gefur út á tveggja ára fresti.

„Það kom mér mest á óvart að fá boð um að vera með í bókinni," segir Oscar. „Fyrst ætlaði ég að sleppa því en svo ákvað ég að prófa og sjá hvað myndi gerast."

Hann sér ekki eftir því enda komust tvær myndir eftir Oscar í gegn hjá dómnefndinni af rúmlega tíu þúsund sem voru sendar inn af 860 ljósmyndurum frá 56 löndum. Oscar ákvað að taka aðra þeirra út þar sem honum fannst hún ekki nógu lýsandi fyrir sig. Hin myndin, sem var tekin af Eiffel-turninum í París fyrir tveimur árum, er í bókinni ásamt um 500 öðrum myndum.

„Við vorum að labba þarna, ég og unnustan, niður götuna og ég sá fínan poll þarna og smellti," segir hann um myndina.

Oscar er einnig frímerkjahönnuður hjá Íslandspósti. Fyrirtækið vantaði myndir fyrir ferðamannafrímerki og voru myndir sem Oscar tók í Landmannalaugum notaðar á þau. Aðspurður segir hann ljósmyndun vera fína tilbreytingu frá starfi sínu sem grafískur hönnuður en á þeim vettvangi hefur hann unnið til ýmissa verðlauna.


Oscar Bjarnason.
Oscar Bjarnason. MYND/CHRISTOPHER LUND

„Þetta er áhugamál sem byrjaði fyrir einhverjum þremur árum síðan og er alveg stórskemmtilegt. Maður kemst út úr húsi og það er ekki bara setið og horft á skjáinn allan daginn."

Fleiri myndir eftir Oscar má finna á slóðinni Oscarbjarna.photoshelter.com/oscarbjarna. -fb


Deila
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífið 29. ágú. 2014 12:00

Býður upp á fullt af mistökum

Íslandsmeistaramótið í spuna fer fram í kvöld. Meira
Lífið 29. ágú. 2014 11:00

Sá sterkasti spilar golf til góðs

Hafþór Júlíus Björnsson er á meðal þeirra sem taka þátt í golfmótinu Rider Cup. Golfmótið er góðgerðarmót og tekur fjöldi þekktra einstaklinga þátt í því. Meira
Lífið 29. ágú. 2014 10:37

"Óóóó, laus og liðug!“

Söngkonan Britney Spears hætt með kærastanum David Lucado. Meira
Lífið 29. ágú. 2014 10:15

"Ísland við elskum þig" - myndband

Austurrískir ferðalangar heimsóttu Jökulsárlón, Skógafoss, Landmannalaugar og Reykjavík. Meira
Lífið 29. ágú. 2014 10:00

Voru valdir úr 900 manna hópi

Þeir Baldvin Alan, Hjörtur Viðar og Sölvi deila með sér hlutverki Billys Elliot á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í vetur. Þeir kunna vel við sig í ballettbúningnum. Meira
Lífið 29. ágú. 2014 09:00

"Okkur var spáð þremur mánuðum saman“

Kvikmyndaframleiðandinn Margret Hrafnsdóttir flutti til Los Angeles með eiginmanni sínum, Jóni Óttari Ragnarssyni, snemma á tíunda áratug síðustu aldar. Nú, rúmum tveimur áratugum seinna, eru þau hjón... Meira
Lífið 28. ágú. 2014 23:45

Joan Rivers þungt haldin

Fjölmiðlakonunni er haldið sofandi í öndunarvél. Meira
Lífið 28. ágú. 2014 23:00

Hús J.D. Salinger til sölu

Hús bandaríska rithöfundarins J.D. Salingers er nú til sölu fyrir litlar 80 milljónir eða 679.000 Bandaríkjadali. Salinger er hvað þekktastur fyrir að hafa skrifað bókina Bjargvætturinn í grasinu, eða... Meira
Lífið 28. ágú. 2014 18:00

"Þykir leitt að hafa verið svona mikill fáviti“

Morðingi Johns Lennon biðst afsökunar Meira
Lífið 28. ágú. 2014 17:23

Verslingar íhuga að mæta á ball MH

Þýski tónlistarmaðurinn Siriusmo spilar á busaballi Menntaskólans við Hamrahlíð sem fer fram í Vodafone-höllinni þann 3. september. Meira
Lífið 28. ágú. 2014 17:12

Shakira ólétt aftur

Von er á barni númer tvö hjá henni og fótboltakappanum Gerard Pique. Meira
Lífið 28. ágú. 2014 17:00

Allt bara hugmyndir

Danshöfundurinn Margrét Bjarnadóttir opnar fyrstu einkasýningu sína í Kling og Bang í dag en á sýningunni má sjá aðra hlið á listamanninum í verkunum. Meira
Lífið 28. ágú. 2014 16:00

Sprengja krúttskalann á internetinu

Meira að segja hundar eru komnir með Instagram! Meira
Lífið 28. ágú. 2014 15:30

Meistarar í að rústa hótelsvítum

Frægasta fólk heims er vant því að lifa í lúxus hvar sem það er en iðulega endar hóteldvölin illa. Meira
Lífið 28. ágú. 2014 14:54

„Allt í einu var ég orðin eins og fangi“

"Þetta var gríðarlegur sársauki. Mér finnst ég hafa eytt flestum mínum grunnskólaárum í kvíða og einmanaleika,“ segir Ágústa Eir Guðnýjardóttir. Meira
Lífið 28. ágú. 2014 14:39

Fyrsta myndin af giftingarhring Brads Pitt

Í óðaönn að kynna myndina Fury. Meira
Lífið 28. ágú. 2014 14:00

Danshaldið er að víkja

Dansskóli Jóns Péturs og Köru er tuttugu og fimm ára í dag og fagnar því með opnu húsi í Valsheimilinu milli eitt og þrjú á laugardag. Þar verður boðið upp á dans og veitingar. Meira
Lífið 28. ágú. 2014 13:03

Angelina Jolie og Brad Pitt giftu sig á laugardaginn

Gengu í það heilaga í Frakklandi. Meira
Lífið 28. ágú. 2014 11:00

"Við viljum bara skapa“

Rappsveitin B2B gaf út sitt fyrsta tónlistarmyndband á dögunum en það er jafnframt fyrsta íslenska tónlistarmyndbandið sem birtist á World Star Hip Hop. Meira
Lífið 28. ágú. 2014 09:37

Það geta allir skapað

Rithöfundurinn og nýsköpunarhugsuðurinn Tom Kelley heldur ókeypis fyrirlestur í Háskólabíói í dag en hann gaf nýlega út bókina Sköpunarkjarkur á íslensku. Meira
Lífið 28. ágú. 2014 09:30

Höll minninganna: Frá Hönnu Birnu til Hönnu Birnu

Pólitíkusinn umdeildi sýndi fermingartískuna í Vikunni árið 1980. Meira
Lífið 27. ágú. 2014 23:55

Er verið að refsa fólki fyrir að eiga börn?

"Það er alveg sama hve oft ég reikna dæmið, það bara vill ekki ganga upp hjá mér.“ Meira
Lífið 27. ágú. 2014 23:45

Hamingjusöm fjölskylda Britney Spears

Yfir sumartíðina hefur poppstjarnan birt ófáar myndir af strákunum sínum og sér á Instagram-aðgangi sínum. Meira
Lífið 27. ágú. 2014 21:01

Star Wars-stjörnur í köldu vatni

Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni. Meira
Lífið 27. ágú. 2014 19:47

Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum

Frábærar myndir frá Íslandi. Meira

Tarot

 

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
Forsíða / Lífið / Lífið / Myndaði Eiffel-turninn í polli
Fara efst